Heimskringla - 30.04.1924, Page 5

Heimskringla - 30.04.1924, Page 5
WINNIPEG, 30. APRÍL, 1924. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA sem búa í fiskistöðvunum á annesj- unum, standi þeim freunar, því mál þeirra hefir orðið fyrir svo miklum áhrifum frá injáli erlendrar þjóðar, að raun er að. Og þó börn grœn- klæddu! konunnkr verði að læra annað inál, miál.Aem er tunga fólks- ins, sem býr í fosturlandinu þeirra, þá «r tungan, seni grænklædda kon- an kendi þeim, býsna fögur í munni þe,irra og börn bláklæddu systur- innar, mega hafá allar gætur á, að þau verði ekki eftirbátar hinna. Mig grunar nefnilega, að börn grænklæddu konunnar hafi drukk- ið í sig þá skoðun, að það sé engum meðalgáfuðum manni ofvaxið, að læra tvö mál og læra þau vel. Og að því marki stefna þau þeirra að minsta kosti, sem til menta eru sett og sjálfsagt fleiri. * ÍBörnin hennar hafa vaknað í þess- uní skilningi og vildi eg að hægt væri að s§gja ihið sama um börn systur hennar í fjallalandinu, þau sem á annesjunum búa. Grænklædda konan sá fyrir niokkru síðan, að hún var að glata valdinu á bömunum sínum. Hún hafðj lengi gengið bæ frá bæ á sléttiinni og hvíslað að mæðrunum, að hJjúa að feðratungunni. Þær get'ðu það mæðumiar íslenzku. Þær kendu börnunum að biðja til guðs síns á ísilénzku. Þær sungu ís- lenzkar vögguvísur við þau og börnin d^ukku held eg, ósjálfrátt, til sin eða inn í sig ást til iands, föður og móður mieð móðunnjólk- inni. En bömin þeirra dreifðu’st, er þau' uxu upp og í skjóli borg- anna ihvarf fegursti ljómi máisins. . íSaga systranna var allik að 'þessu leyti. |En sú grænkldda systirin gat ekki flúið upp til fjallanna, vit- /andi það, að þar gæti hvin þó alt af haldið veili. Hún varð að sigra eða falla. Hún er að heyja þá bar- áttu ná. Eg held, að hún sé að sigra í þeirri baráttu nú. Og nú vif eg segja bláklæddu konunni frá, hversu mikið þrekvirki hún syistir hennar er að vinna, og eg vil skjóta því að henni, hvort húm gæti ekki tekið í hönd hennar og gleymt öllu smávægilegu, og reynt að hjálpa henni. Og kannske gæti Tnún margt af henni lært. iGrænklædda systirin kallaði mokkra af góðu isoniunium. sfnum saman. Að minsta kosti var það hennar vegna, að þeir tóku sig til oig ákváðu, að hefja nafnið hennar móður sinnar til Vegs og geúgis. En það gerðu þeir af því, að sálir þeirra voru samar móðursálunmi. Góðir áheyrendur! Eg þarf ekki að tala í iíkingum lengur, líkingum, isiem allir skiJja hvort eð er. En, eg tel Yr.é.1 skylt, að segja frá þessu starfi sonanna, og eg vil athuga lítið eitt í þessu stutta erir.di, hvað við gætum gert þoim til aðstoðar. iÞessir góðu synir stofnuðu Þjóð- ræknisfélagið vostra. Það þyríti langt mál til þess að skýra f ■ á þeim félagsskap svo í lagj værí. Það er ekkj hægt í tuttugu mínútna íyrir ; lestri. En markið er viðhald ís- j , lenzkrar þjóðrækni í Yesturheimi. Það er lögð mikil áhersla á ís-! lenzkunám barna, íslenzk fundahöld, fyririestraferðir, leistur og útgáfu íslenzkra bóka. Pélagið gefur út ájm- rit^ óvenju vandað og gott tímarit, sem ritfærir mienn baggja miegin hafsins skrifa. Félagið hefir stofn- að deildir í flestum Islendingabygð- uim og ibeztu menn í hverri sveit styrkja þenna félagsskap. Eg hefi iheyrt margar miótbárur gegin þessari hreyfimgu, aðfinslur! og einstöku iii orð. Sjálfum mér hefir fulndisf, að réttar stefnur væru eigi ávalt teknar og viðleitmin væri ekki nógu alirienn mieðal félags- manna til málhreinsunar. En við nénarj fhuganir hefi eg komist að raun um, að það er smámunasemi i að elta ólar við slfkt á frumbýlings- árulm siíks félags. Aðal atriðið, stjarnan bjarta, er sú stóra hugsun, sem á bak við þenna félagsskap ef: Verndun móðurmálsins vestra, fram- haldsáhrif íslenzkrar menningar á sálir bræðra vorra og systra. En af j Því leiðir aftur, að í stóru Jandi, sem ! síðar verður meira menningarland en orðið er, af eðlilegum ástæðum, m,uni upp vaxa frændur í túni, sem | þekkja og skilja sögu okkar og, tungu, alla íslenzka menndngar- j starfsemi, og gcta orðið milliliðir' nokkuirskonar mienningar — “leiðar- j ar’’, milli enskumælandi jrjóðanna | o,g okkar, vakið miljónirnar til um- hugsunar um hina ríku sögiv vora, sem geymir svo margt, er auðgað gæti aðrar þjóðir að tign, fegurð og göfgi. Verndún Islendingseðlisins. Þau orð heyrði eg vestra. Og margt þeim viðvíkjandi. Eg heyrði líka talað um íslenzkar konungs- hugsjónir. Og mér þótti vænt um það — eða þykir nú — því eg hefi komjst að raun 'utm, að það, sem átt var við var þetta: Að draga fram og þífrska það, sem fegurst j er í sálum íslendinga. Að ala börn- j in svo upp, að þeim þyki sómi að því, að vena af íslenzku bergi brot- in. Að hefja virðingu íslendimgs nafnsins í heiminunj, í sannleika, án heimskuhroka. án “umsigsláttar”. - i með fræðslu, með mentun, með frek- j ari þekkingu á því, sem íslemzk ! menning á fegurst. Þetta vakir i fyrir flestum þeim mönnum, serií j starida í fylkingarbrjósti þjóð- j ræknismanna , prestanna Alberts , Kristjánssonar og Rögnvalds Pét- utssonar og fleiri igóðra manna. Sá fyrnefndi er nú forseti félagsins. Eg j var að óska mér þess urii daginn, að sumix þingmenn, já, flestir gætu skroppið vestur og lært að halda ræður af séra Alberti, því hann er mælskuinaður með afbrigðum. Séra Rögnvaldur er ritstjóri Tfmarits- inis og mostur mienningarfrömuður meðal landia vestra nú. Er hann fróðleikssjór og stendur æ framar- lega í fylkingu, þegar um gott mál j er barist. Þaðonætti nefna marga góða menn aðra, þó rúm leyfi eigi. Af yngri mönnunum má nefna i Richard Beck, sem nú er við nám í Cornell í Ithaoa, N. Y. Hann var áhugasamur um mál þessi, er eg var vestra og mu|n sjálfsagt vinna að þeim áfram. Og sjálfsagt eru hinir ungu prestar, Ragnar E. Iívaran, E. Melan og Friðrik Friðriksson á- hugaisamir um þessj miál. Hafa þeir lagt fram' sinn skerf til fyrirlestra- j starfsemi o gannars félagslífs, og j einis Einar Páll Jónsson oig margir fleiri. k Eg get ekki gieymt dálítilli sögu, i sem fyrirrennari séra Aiberts, séra Jónas A. Sigurðssoni, isagði á fundi í Winnipeg. í einni nýstofnaðri þjóðræknisdeild úti í sveit, var kensla haldin í íslonzku eða ís- lenzku-fundir, sem voru hvorttvegg- ja í einu náms- og skemtifundir. Islendingur nokkur, eða umglinig- ur, fæddur í Kanada af íslenzkum foreldrum, kom þangað á fyrsta fundinn, fyrir forvitnissakir, ef «eg man rétt. En hann kom á hvem fund eftir það, til þess að læra mál föður og móður betur. Þessi maður varð að ganga marg- ar mílur á fundarstaðinn. En hann kom / á hvern fund eftir það. Þessi starfsemi kom á- reiðarilega eins og .sólarpeisli inn í líf hans. Þið vitið, að þessi maður lagði talsvert á sig fyrir málið. Hann mat þroskun sálar sinnar mikiis, og hann var ekki í efa um, hvar þann þroska væri að fá, þá er hanm ihafði kynst dálítið íslenzkri tungu. Þau eru mörg dæmi þessu1 lík. Eg man eftir dreing í Winnipeg. Hann var sex eða sjö ára gamall. Hans Jíf og yndi vax að tala um lömbin og hestana heima á íslandi. Hún móðir hans talaði við hann um þettaj. Þlejfcta ler jekki heljdur eins dæmi. Og meðam íslenzku mæð urnar breyta isvo mun þessi félags- skapur bJessast. Því þá reisa þær fastan grunn undir hann. Og í sambandi við þetta má minnaist á, hve það lýsir sér í öllu, hvað Vest- ur-íslendingar hugsa mikið meira heim, en við til þeirra. Hér hugsa menn víst oft sem svo, að þeir séu týndir og tröllum gefnir, en þó að langt sé á milli má þó um marga þeirra mgja, að enn er “Hjartað sama og móður þinnar”. Eg man altaf þegar eg kom út í Argyle til Jóns Goodman. Eg gisti hjá honum, því og hafði kynst dótt- ur hans, ungfrú Guðbjörgu Good- man á hermenskudögunum. Hún starfaði ósleitilega í þarfiv her- mannanna íslenzku og eg nauc góðs af starfsomi jrenra Argyla-stúlkna, eins og fleiri, og kyntist ]>á ungfrú Goodmam bréflega, og sem sagt síð- ar henni og fólki hennar. Á heim- ili Jóns Goodman var gott að koma, eins gott að koma og á myndar- heimili íslenzkt. Þá skildist mér, iað meðan ,slík heimili dafna, muni íslenzkt mál eigi úit deyja vestra. Og þau eru mörg heimili slík. Eg veit nú, býst við, að lmð verði sagt af hártogunarmönnutin, að það sitji illa á mér, að mæla svo, sem eg mæli, þar sem eg irafi lent í blaðadeilum út af vesturferðum og látið hörð orð falla. Eg mun ekki elta ólar við slíkt. Að eg þá tók upp skjöld var réttmætt, þó það hefði ekkert gott í för með sér sjálfum mér, enda ekki við því búist, þó frekara skilnings hefði vænst, bæði hér og vestra, Atlögu minni var beint tiJ þess blaðs," er birti skrumgreinar eða réttara s igt skrurnauglýsingar f blaðagreina- formi um Kanada, en ekki aUa Vest- ur-fslendinga, nema að litlu leyti, og eg hefi lært að meta bá betur úr fjariægðinni, og er það tvent ó- líkt, að ráða íslendingum frá, að trúa oflofi, sem er enn hættulegra á krepputímum en ella, og að vilja vinna að hinum góðu málunum. iSíðan hafa aregu mín opnast æ betur fyrir-því stóra, sem á döfinni er vestra og að því ber að hlynna, því það verður andleg upplyfting Islendim;iim byggia n.egin hafsins en smámunalegt þras og þrætur gera ilt eitt og ergja menn og spill- ir fyrirgóðum málum. Er því von- andi, að slíkar greinar verðiáekjci stílaðár til íslenzkra bænda frá Winnipeg, sem sex-tuga gneinarnar frægu, heldur vel ritaðir pistlar um samvinnu íslendinganria beggja megin hafsins. . Eg ihefi nú með fáum orðum vak- ið eftirtekt á starfsemj ])essa félags. Hér heyra mienn vart á starfsemi þessa minst. Og það er eins og sumir haldi, að á milli vor’íslend- inganina boggja mfgin AtJantsáJs sé óbrúandi djúp. Þjóðræknisfélagið _vill brúa ]>etta haf skilningsleysis- ins, en verk þess mun vart takast nema að við réttum þeim bróður- hönd, á móti. En þess vegna hefi eg vakið máls á þessu hér í kvöld, að eg álít, að ])að sé hlutverk félags vors að leggja bróðurpart í brúna. Og það getur jafnframt orðið j upplyfting félsgsskap okkar, sem er j f hálfgerðu dái og er þá ekki á ' tekið djúpt árinni. Eg skora því á .stjórnina, og þó frekar á alla félags- ^ mienn, að kynna sér þessi mál og í j hulga þau vel og einnig hvað við getuin gert, og ætti svo að ræða inálið á fundum félags vors. En á stjórnina skora eg sérstaklega, að efla enn getur samvinnuna við stjórn Þjóðræknisfélagsins vestra, til auíkinna k.vnna okkur, og þeim vestra til hjálpar f starfseminni, til þess að vekja s.ysturástina að nýju, ©g segi vekja hana, ])ví hún er að eins svefnbundin. En hvað getum vér nú gert þeim til hjálpar? Fyrst af öllu þarf að blása lif- anda anda í þenna féiagsskap vorn Dauiðir menn áorka engu og slíkt dauðamók hefir verið á okkur und- anfarið, áð við verðutn að stæla okkur og byrja á ný. Það er svo mi.kið í húfi vegna þeirra mála, sem eg hefi á minnst að félagið má ekki deyja. Og það.' verður að lifna á ný í sannleika. Og þegar hið nýja líf or farið að hafa áhrif á félagsmenn getum við farið að vinna ósleitilega að þeim málum, sem okkur lig.gja á hj'arta. En samt vil eg nú þegar ræða lítið eitt hvað við gætum gert, hvað skylda okk- ar er að gera, þjóðræknismáJum Vestur-íslendinga viðvíkjandi. Eg vil skjóta bví .hér inn í, að við eium enn Vestur-íslendingar og þetta eru því enn okkar mál. 0,g þeir ræfl- ar erum við þó ekki, að við nenn- um ekai að hrigsa að ræðu okkar eigin mál. Það, sem við getum fyrst og fremst gert, er að skrifa um og kynna starf .bræðra vorra vestra hér á ísJandí. Við verðum að kenna íslendingum hér að líta á græn- klæddu systirina í réttu ljósi. Við eigum að sveipa burt þoku mis- ;kdningsins og þá munu fslending- nr sjá, afr hér er ui" verðugan sessu naut okkar 'bláklæddu móður að ræða. Það getur orðið erfitt. Hn. við höfum til einskis verið vestra, ef okkur tekst það ekki. Systu'rnar tvær, ímyndanir- ís- lenzku ])jóðsálarinnar, eiga s.amleið í mörgu. Þær eru nokkurskonar tvfskifting einnar sálar, en þrosk- HYDRO MOLAR HÁVERÐIÐ. Kjörkaup — lestafylli en ekki aðeins vagnfylli gerir ÞÍNU HYDRO raögulegt að auglysa SER- STAKA ÚTSÖLU á fyrsta flokks RAFELDAVÉLUM 0G VATNSSUÐUKÖTLUM Verðið markar tímamót. Það hefir aldrei verið jafnlágt fyrri. HYDRO ELDAYTEL L-J3. Vr* ",.. „■s'"'™—- - ’ seti upp á heimiii þínu ^ ■ Gegn peningum út í hönd.. $100.00 Gegn afborgun..............$115.00 $15.00 borgist strax og svo $4.00 á mánuði. Þessar eíclavélar eru útvaldar af sérfræðingum, úr öllu því er bezt var af rafmagnseldavélum á Cana- diska markaðinum, og þær voru útvaldar af því, að þær höfðu gæðin til að bera. ' Hydro ábyrgist hverja eldavél. HYDRO RANGE No. 1 YATNSKATLAR MEÐ RAFMAGNSSUÐU. Heita vatnið þrýtur áldrei í þessum kötlum — það er altaf til, dag og nótt. ‘ Hydro” eldavél No. 1 og vatnsketill al- gerlega uppsett, CJt í hönd..................$115-00 Gegn afborgun .......................... .... $132.00 $15. borgist strax; $5.00 á mánuði. Vatnsketill einn. Út í hönd................. $10.00 Gegn afborgun .............................. $11.50 Borgist á 24 mánuðum. Vatnsketill settur upp án eldavélar, > r Út í hönd................................25..00 Gegn afborgun .................... ..... 28.7p $1.20 borgist á m&nuði. KAUPVERÐID ER AÐEINS FYRSTI SPARNAÐURINN WímtíppóHijdro “IIOT I'OINT’1 ELGCTRIC WAtEll HEATER 55 - 59 ^jflftígp Princess St BETY/EEN NOTRE DAME AVE. AND McDERMOT AVE. ST. JOHN’S BRANCH STORE, 1419 MAIN ST. unarþrá hvorrrar um sig, ex hin sama, en þær vcrða að styrkja hverja aðra i því, að fara ávalt á jafnhliða ifnum f andans ríki. Að þær fari báðar vegi, ©r stefna að sarna marki. iMilli þeirra á ást að ríkja, en kiríði og misskilningur eigi. Og u n leið og stjórn félags vji s hæfi umræður um þessi mál við stjórn Þjóðræknisfélagsins, gætum vér þá eigj sýnt velvild okkar í verki á einhvern hátt? Mér hefir dottið oitt í hug. Eg 'gerí ráð fyrir, að fyr eða síð- ar miurii Þjóðrækni.sfélagið beita sér fyrir því, að koma upp stóru al-íslenzku bókasafni í Winnipeg, sem með tímanum ætti að verða jafngott eða betra en t. d. Fiske- safnið í íþöku. Að vísu er til all- mikið af íslerezkum bókum á Carn- egie-safninu í Winnipeg, en það er allsendis ónóg, og eg hygg, ef sysit- kinin vestra vissn, að við myndum vilja styðja að stofnun slíks safns, þá myndu þeir fara að ræða málið og undirbúa, þó við gætum ekki Jagt fé fram, þá gætum við unnið að því að fá ísl. bækur á safnið, og e ,gtel víst, að íslenzkir bókaút- gefendur myndu fúsir að láta eitt eintak eða tvö af öllum þeim bók- um, sem þeir gefa út, því það er bæði til viðhalds öllu íslenzku vestra, og það væri au'glýsin.g verzl- uh þeirra, a. m. k. góðu bæik- urnar, því eg þori að. fullyrða', að höf, eirr.s og t. d. Guðmundur á Sandi séu mest metnir vestra. Það bendir á, að þar eru margir, Jsem kunna að meta kjarngott mál. Við hér heima gætum margt göYt til þess að auðga slfkt safn, ef vilj- ann vantar ekki. Og vafi er ekki á því, að margir vestra myudu á- nafna slíku safni hækur sínar að sér látnum og myndi það heppi- legra en að ánafna þær söfnum hér á f.sJandi, því nægar íslenzkar bækur eru hér, en skortur á þeim vestra. Sú hugmynd kom fram f “Lögber,gi” og var góð þangað til önnur betri kom, og það er þessi hugmynd um stofnun bókasafn.s í Winnipeg. A slíku safni ættu og að vera listaverk íslenzk. Hefi eg þá trú, að margir listamenn íslenzkir myndu vilja láta eitthvað frá sér á slíka staði, að mista kosti eitt listaverk hver, til eflingar systkina- vináttunni. Slíkt safn þarf ©igi istóra höill í hyrjun. Aðálatriðið er, að vísir til þess ®é myndaður, og að honurri hlúð og naúðsynleigt er auðvitað, að þjóöræknismenn vestra tækju nrálið á sína arma og gerðu þeir það, er það skylda okk- ar að styrkja þá á þann hátt svo sem að framan er bent á. í raun og veru ætti félag okkar að vera nokk- urskonar sjálfstæð deild Þjóðrækn- isfélag-sins og taka að sér starf ihennar hér á fslandi, því því félagi er það nauðsynlegt, að eiga hér hauk í horni, og það .er eirimitt skylda okkar að taka það, að sér. Á slíkt safn myndi án efa safn- ast margt mbrkilegt, mörg skjöl við- víkjandi íandnáms- og menningar söguj Vestur íslendinga og allri þeirra menningarstarfsemi, hréf og handrit íslenzkra rithöfunda vestra o. s. frv. Verður það sonunum vestra sæmd að skila þeim arfi til sinna eona og svo koll af kolli,X>g gæti þetta orðið nokkunskonar helgistaður, þar sem vestutr-íslenzkir mlenn og konur koma á til þess að mentast Og sýna feðrum sínum og mæðrum virðingu. Mundi eigi þarna vera mál, sem aílir Vestur-íslendingar án tillits til skoðana um önnur máJ, gætu um safnast. Og þangað mvíriu okkar börn, ef til vill fara, er tímar líða, til þess að kynna sér andle.ga starfsemi syskina vorra, sem sagan vonandi segir urm," að lagt hafi gullþræði í þroskunarsögu hinna vestrænu þjóða. Með því að vinna með lönd- um vorum vestra í andlegrtm mál- um rminum vér og þroskast: þá mun það, sem fslenzkt er þar geta lifnað, án mikillar blóðtökú héðan. Við erum svo fámennir íslendingar, að við megum ekki við því, að láta systkinin vestra fjarlægast okkur enn meira. Þjóðræknisfélagið mun án efa fúsiega taka í hönd vora. Við skul- rem, þrýsta hönd þeirra í vináttu. Við skulum leiða sjónir okkar frá hinu lága til hins háa og láta það sannast, að fslendingar, báðum megin hafsins voru einre sinni “all- Jr eitt”. Og þá mun góðu máli borgið. Axel Thorsteinsson. V i ð a u k i : —- Sé hugmyndin um slíkt safn ekki ný, sem veJ má vera, þó riíér sé ókúnnugt um það, er það aukaatriði. Aðalatxiðið er, að hug- sjónin sé gerð að virkileika. A. Th. Saml Strong Endurskoðari reikninga. Endurskoðar bækur verzlana og annara félaga. Phon® A2027—607 _Lombard Bldg. WINNIPEG. CHARLES AUGER hjá Domminion Motor Co., Limited Fort og Graham Str. Ford og Lincoln bílar, Fordson dráttarvélar Brúkaðir bílar á sérstakloga lágu verði/ TALSÍMI: N7316 HEZMASIMI: N 1434

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.