Heimskringla - 30.04.1924, Síða 7

Heimskringla - 30.04.1924, Síða 7
I WINNIPEG, 30. APRÍL, 1924. HEIMS KRINGLA 7. BLAÐSIÐA T/ie Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE- Ogf SHERBROOKE ST. Höfuöstóll uppb. Varasjóður ....... AOar eignir, yfir ..$ 6,000,000 ..$ 7,700,000 . .$120,000.000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunar- félaga. Sparisjóðsdeildin., Vextir af innstæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. Æfiminning. l>ann 15. dag marzmánaðar s. ]., andaðist að heimáli sínu í Mark- erville-bygð, húsfrú Margrét Sigur- björg Húnford, eftir langvinna og pjáningamikla sjúkdómslegu. Hún var fædd 4. sept. 1859, að Stafni í Svartárðal, Húnavatnssýslu.. For- eldrar hennar voru Bjarni ólafsson og Margrét Jónsdóttir, er bjuggu allan sinn ibúskap nær 30 ár, sæmd- arbúi í Stafni. Hjá beim ólst hún upp til 20 ára aldurs, við gott upp- eldi. Árið 1879, 15. dag maímlnað- ar, giftfet hún eftirlifandi mianni sfnumi, Jónasi J. Húnford; vorui bau gefin saman í hjónaband af séra Markúsi Gslasyni bá presti að Blöndudalshólum. Árið 1883, tóku bau bað ráð að flytja vestur um haf; imistul bau á ]>eirri ferð dóttur á öðru ári, Hólmfriði að pafni. Héldu bau bá til N. Dakota og sett- ust bar að brjár mílur norður af Mountain pósthúsi, meðal frætnda og kiiiriningja, og brátt fyrir fátækt leið beim bar m'jög vel. Árið 1888 fluttu bau ásamt fleirum, norður til Oanada, vestur í Alberta-hérað, settust bar að, norðanverðu við Red Deer ána, ásamt nokkrum öðr- u,rn íslenzkum fjölskyldum, var bar land bá ónuimið. Tóku bar bá heirre ilisréttarland, á ]iví er bau hafa bú- ið síðan til nálægs tíma í ánægju- ríkri samlbúð; bótt örðugleikamir framan af árumum væru lftt yfirstíg anlogir, bá samt með árafjöldanum og aðstoð barna sinna, batnaði hagur beirra svo, að beim leið lengstum vel. Árið 1908 mfetu bau aðra dóttur, Hóimfríði að nafni, 20 ára að aldri, velgefna og gjörvug- lega, sem var beim harmojr stór. Alls varð beim hjónum tólf barna i auðið; lifa nú tiu við fráfall móður sinnar, 6 synir og 4 dætur, öll fufll- tíða, vel gefin og vel látin af sam- tíðarfólki sínu. Margrét Sigurbjörg var gjörvug- leg og veligefin ti'l sálar og líkama: var vel vit] borin, ibókhneigð og las mikið, b®r fáu stundir, sem annir hennar ieyfðu'; var vel uppfrædd í æsku og kunni góða grein á kristi- legum fræðum, bótti um bað jafn- okj flestra jafpaldra sinna; alla æfi sína hélt hún fast við trúna á frels- ara sinn og fól honum sig á síðubtu stundum lífsins með öruggu trún- aðartrausti. Hún var gædd fágætri Btillinguj, lundfestu og óbilandi kjarki. Manni sínum reyndist hún ástúðlegur, umhyggjusamur Oig tryggur föru|nautur, sem aldrei brást honum í blíðu sem stríðu. Börnum sínum var hún ástrík og u|m|hyggjusöm móðir og varði sér allri til, að beim mætti líða sem bezt,' hún var ]>eim sönn fyrirmynd í vönduðu lífemi til orða og at- hafna, Hún var prýði stétar sinnar sómi heimilis síns, stoð ]>e-ss og b.ilargarvæittur. ; i Minning hennar mjun lifa í blessun og heiðri, hjá skyldmennum hennar nær og fjær, og öðrum, sem bekktu hana. Útför Margrétar sál. fór fram 19. marzmánaðar, að viðstöddu fjöl- menni. Séra P. Hjálmsson, fram- kvæmdi greptrunar athöfnina, og flutti hann húskveðju, efnisríka og sannorða. Yar hún svo borin til grafar af elztu bændum sveitarinn- ar, og iögð til hvíldar við hlið dótt- ur sinnar, í heimalandi sínu í graf- reit ættarinnar. Við gröfina talaði Stephan G. Stephansson skáld í bundnum og ótoundnum stíl. Síðast talaði viðkoma.Tidi nokkur kveðju*- orð til hinnar fraanliðnu. 1 samtbandi við betta, vil eg með bakklæti m.innast beirra mörgu, sem hafa sýnt mér hlýja samúðarhiut- tekning við bctta sorgartilfelli, sér- staklega vil eg votta mína einlæigu bökk, hinum möngu heiðutrskonum, er vitjuðu konunnar minnar sálugu á banasænginni, og sýnduj henni inniiega hluttekningu í bjáningum hennar. Og ennfremur beztu bökk irtína, til hinna mörgu vina minna, sem sendu mér innileg hluttekning- arorð úr fjarlægðinni. t 21. apríl, 1924. J. J. H. The Car That Tackles Every Job When a man needs a car for many jobs he turns instinctively to the Ford touring car. Primarily, the Ford tour- ing is a family car £ind as such has estab- lished a splendid reputation for service and de- pendability. But its useful- ness does not end there. You will find the Ford touring doing No matter where you live or drive your car, the nearest service sta- tion is always a Ford servico station every job that cars have ever been used for—mak- ing the quick run to town on urgent errands—taking produce to market and supplies back home— doing everything, in fact, that a util- ity car is called upon to do. And it does them all quickly, eco- nomically and satisfactorily. A real car for work and recreation. F. O. B. Ford, Ontario $445. Taxes extra. Ekctric stariing mnd lightbig equipmcnt $85 extra. See Any Authorized Ford Dealer CARS - TRUCKS - TRACTORS For Asthma During Winter llndiirHiimloy? lipkni«aSfertÍ, «eni komitt hofir tll l»j«r>car A«thma- sjfikliiiKum ok stiihvar vorstu köst. — Sendu I dng eftir ó- keypta liekninKU. Ef þú þjáist af afskaplegum Ashma-köstum. þegar kalt er og rakt; ef þú færó andköf. eins og hver andardráttur ætlaöi at5 vert5a þinn síöasti; láttu þá ekki hjá líöa, a« senda strax til Frontier Asthma Co. og fá a« reyna ó- keypis undralækningu þeirra. Þao skiftir engu máli hvar þú býr, et5á hvert þú hefir nokkra trú á nokkru meöali hér á jöröu; geröu þessa ó- keypis tilraun. Hafiröu þjáóst alla æfi, o g leitat5 rát5a alstat5ar þar, sem þú hélst at5 duga myndi á móti hinum hrætSilegu Asthma- köstum; ef þú ert ortíinn kjark- og vonlaus, þá sendu eftir þessu met5ali. í>at5 er eini vegurinn fyrir þig, til at5 fá vitneskju um, hvat5 fram- farirnar eru atS gera fyrir þig, þrátt fyrir öll vonbrigt5i þín 1 leit þinni eftir bjargrát5um gegn Asthma. GertSu þessvegna þessa ó- keypis tilraun. GertSu hana nu. Vér auglýsum þetta, svo at5 hver sjúklingur geti notitS þessarar framfara-atSfertSar, og byrjatS ó- keypis á þessari Iæknisat5fert5, sem þúsundir manna nú vitSurkenna at5 vera mestu blessunina, sem mætt hefir þeim á lífsleit5inni. Sendti mitSann í dag. Frestat5u þvl ekki. dálka síns dýrkaða skáldskapar inálgagfns Lögfbergs, mjeð tilhæfu- litlum þjóðsögufm viðkomandi bæn- um Björk. F. Jónasson, frá Bjönk. ------------0------------- Vakir -andinn yfir öllum hoim>sins löndym, Eins og Ijóisið lifir Leið að fjarstu ströndum. J. O Norman. Bókafregn. FREB TRIAl, COXIPON FRONTIER ASTHMA CO., Room 607 B Nlagara and Hudson Sts., Buffalo, N. T. SenditS ókeypis lækningaratSfertS ytiar tll: Björk. “Lögbergs” stendmr greinarkom, eftir Þorgife Ásmundsson, mleð fyr- irsögn “Blótbjörk”. Þykist höfund- ur greinar bein-a vera að miiðla sínu mikilsvirta málgagní af fróð- leiksforða sínum, sem á að líkindr umi að vem, sem nokkurskonar krydd í uþpbót á bær léttvægu bjóðsagnir, ep “Lögberg” hefur ver- ið að gæða lesendum sínum á nii undanfarið. Pyrst fyrnefndur Þ. Á. varð að gera ]>etta örnefni að um; talsefni, ]>á get ©g ok k i fram tojá bví gengið að benda honum á nokkuir smáatriði. Er bað fyrst að í Þjóðsögum Jóns Ámasonar, er Æfisaga Guðmundar Hjaltasonar, skráð af toonum sjálfum, og brlr fyr- irlestrar. Gefin út af Sajmbandi U. M. F. I. — Rvík 1923. Þetta er góð bók. Alstaðar andar út úr henni hugarhlýju höfundar- ins, áhuga hans á sannri mentun og hvers kyns framförum. Um hana má segja bað, sem merkismaðurinn séra Amljótur Ólafsson ritaði um skáldrit iG. H. fyrir fjömtíu árum: “Lý|singar Guðm. Hjaltasonair á hinu fagra, og eg má bæta við, á hinu góða og háleita, eru! aistaðar einfaldar eður látlausar, sviphrein- ar, innilogar og hreirfekilnar. Hið nýja hjá Guðm. er eigi fólgið í bví. að hann kenni oss betur en aðrir að bekkja hið fagra, góða og háleita, heldur í bví, að hann kennir oss miklu Ibetur að aðhyllast ]>að, eður elska bað og virða. Hann frýr geði voru og skapi, hann skorar á vilja vorn til að grípa hnossið og lifa fyr ir bað. Enga áminning tel eg nauð- synlegri en bessa fyrir ]>jóð vora, 1 15. tölublaði bess heiðraða sem einmitt nú er á hinu vanstilta, Þakkarorð. CSíðaistfljiðið h]U]st lá ég veik á sjúkrahúsi í Seattle, Waish.. fyrst tvær vikur fyrir uppskurð á hálsi, en 6 vikur, mánuði seinna, fyrir uppskuirð á höfði. Hjartans ]>akklæti langar mig að iáta í té kunningjum mínum og vandannönnum,, sem á margvíslegan hátt hafa veitt mér hjálparhönd í beim veikindum. Einnig fyrir tvienn samskot, sem að kvennfél. “l.íkn”, og einnig sérstakir menn og konur stóðu fyrir. Margir hafa bar að auki gefið mér peninga uppliæðir og veitt mér á einn eða annan hátt hjálparhönd. Eyrir bessar miklu peningagjafrr og velvild mér auðsýnda, vel eg biðja af hrærðu hjarta hinn algóða Guð að launa, bá beim mest á liggur. Aðalbjörg Sefavor, Blaine, Wash. ókyrláta, breyjulausa, fálmandi gelgjuskeiði”. — og ekki hefir ]iörf- in á bessari óminningu, um að lifa fyrir ihugsjónir en ekki að «ins munn og maga minkað síðan að sr. Arn- Ijótur ritaði ]>e,ssi orð. Þessi ibók, er saga uin forgöngu imann á sviði albýðumentúnar, íor- göngumann, sem var langt á und- an sanutíð sinni á Jiessu landi, — of langt til bess, að hann værj rétti- lega mietinn eða hugsjónum hans tekið að verðleikum, ]>ótt margir einstaklingar kynnu að mftta hann og skilja. Það er saga uim eldlegan áihugamann, sem leggur öll veraid- lítil og ómerk bjóðsögn, sein minn- j ]©g jiægindi í söiurnar til að geta ist á hinn sokna bæ, bó Þ. Á. seg- tet hvergi hafa séð bað á prenti. “Blótbjörk”, sem svo er nefnd, er unnið gagn landi sinu og bjóð. Að au/ki eru í bókinni merkilegar iýs- ingar á uppvaxtarárum höf., aidar- vallendisflöt sem liggur inni á milli j háttumi bá, sveitar- og bæjar-torag. dálítilla heiðaralda, er bvi alt land, jð nokkru hærra ]>ar í kring, heldur en flötin. Þar af leiðandi mynd.ast vatnsstæði á hverju vori, á fyr- nefndri flöt, sem endist oft, l>á vot- viðrasamt er, langt fram eftir sumri og bví hefuir myndast flag á ]>e.ss- ari flöt, sem nú er orðið svo stórt, að flötin er nær öll komin i flag, er vatnið stækkar og torýtur með ári hverju. Dýpt fiagsinis er nú 16—18 fet frá jarða/ryfirborði, l>ó finst Þ. Á. undur, að ]>ar skuli ekki vaxa gras. En umhverfis bennan stað hefur að líkinduim einginn séð mierkj fornra girðinga, nema Þ. Á. En lítið eitt til norðausturs frá bessari flöt, má sjá merki frá afar- gömlu stekkjartúni eða fjártoorg, en ekki að neinu leyti sjáanleg merki bess, að nokkru sinni hafi verið' ]>ar toær, og ekki heldur neitt, sem til bess toendir. Til .sn'ðausturs frá “Blótbjörk”, er hálendi, sem nefnt er Smalaskáli, en í fyrri tíðar landa merkja miáldaga er alda sú nefnd Blótalda, og er bvf hennar rétta kenninafn. En fyrst háttvirtur Þ. Á. efeki skilur betur sitt móðurmál en svo, að vita ekki hvað nafnið “Blót- björk” býðir, l>á vil eg vísa honum til að lesa svolítið í Landnámabók, sömiuleiðfe f Ljósvetaiingasögu; hvort hann fimur ]>á. ekki neitt, er getur heimfærst v’ð b<?tta kenni- nafn. Á fymefndum stað má sjá ótví- ræð Tiiierki ]>ess, að bar hefur verið stórvaxinn skógur, eftir bví sem skógar hafa verið á ísland til foma Þar sem vatnið hefuír brotið niður flötinn, má sjá mikið af digrum trjárótum, er koma l>ar út úr jörð- inni, b<?gsr komið er niður 5-^6 fet. Næ»t ofan á beim skógarleyfum, er lVá fet af vikurösku, 9em virðfet benda til ]>ess, að öskufall liafi fyrst lagt bann skóg til jarðar: Þarf bví okki að (blanda neinni djöflatrú inn í tilveru nafnsins “Blót)björk”,bað skilur hver maður, sem heyrt hefúr á ]>að minst, að skógar voru blótaðir í heiðni. Vil eg bví 'benda háttvirtum Þ. Á, að leiða heldur hjá sér að fylla út Annars er bar víða við komið, iýst merkum mönnum, er.höf. kyntist stöðum og málefnum. Frásagnar- háttuii'mn er viðkunnanlega yfirlæt- islaus og iaus við persónuleg il! indi, — fólki bvf, sem hö.f. kyntist, borin vel sagan. Lýsir höf. með bv sjálfum sér. Sumnm kann að bykja ýmsar lýsingar hans óbarflega ná- kvæmar, en bar kemur fram lönguti hans til að skemta albýðu og fræða hana, og vildi eg bví ekki missa bær úr bókinni. — aftan við eru brír fyrirlestrar: Til setstoulýðlsins, Henrik Wergeland og Kjör kvenna. Eru ]>eir allir vel skrifaðir og holl- ur iestur. Eg varð saimferða G. H„ ásamt konu hans og dóttur, er bau fóru heim til Islands vorið 1909. Er mér í minnj prúðmenska sú og yfirlæt- isleysi, sem skeini út úr svip hans ja£n.an, og bar vott um gagnment- aða sál. Man eg víst lengi bá sól- björtu maí-daga á skipinu, sann- ræður Guðmundar og sögur Möggu litlu dóttur hans. En síðan sá eg hann ekki, svo. að eg muni — Ungmiennafélögin hafa unnið barft verk með útgáfu ]>essarar bókar, og er vonandi, að bau skaðfet ekki á henni. — (Vísir). ---------------o-------------- Úr iífsifls bók. i. Radio sýnir sainbönd bezt 1 sólna geim, er bú lest við ljósin flest, f lífsins heim. II. / •Oit frá xnóður allra löndum ómar Ijóð í bagnar böndum, kynnir bróðir hvar við ströndum. og hivaða slóð er fyrir höndiun. J. O. Norman. ANDVÖKTTR St. 6. Stephanssonar. Frá rústum hruninna halla, Ilæðstu tónar kalla: Banibandsvit við einn og alla! Whisky getur verið gamalt, en ekki gerlað. Það þarf að hafa verið geymt í tunnum "@íadiaN CEíb:' WHISKY er vandlega geymt í eikartunnum í grindar-byrgi. Takið eftir ábyrgðinni sem á stjórn- arinnsiglinu stendur á tinhúfunni yfir flöskustútnum. Brnggað og látið í flöskur aí Hjram Walker & Sons, Ltd. WA LKERVILLE, ONTARIO Þeir hafa bruggað ffnt Whisky siSan 1858. MONTREAL, QUE. LONDON, ENGLAND. NEW YORK, U. S. A. ABYGGÍLEG LJÖS OG AFLGJAFI VER ÁBYRGJUMST YÐUR VARAN- LEGA OG ÓSLITNA ÞJONUSTU v > Vér æskjum virðingarfylst viðskifta, jafnt fyrir VERKSMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. N 4670 CONTRACT DEPT. Umboðsmað- ur vor er reiðubúinn að finna yður að máli Winriipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Geot’l Manager. KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrk STÓRHÝSI. Allur flutningnr með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Snoi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðir Tiirfwr, FjalriJur af oHum tegiwtk—. geirettur og afi»- konar aSrir strikaSir tiglar, hurírr of ^tigptr. KomiS og sjáiS vörnr. Vér eram aetfS fúsir aí sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. L i m i t e d KKXIT AVE. EA5T WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.