Heimskringla


Heimskringla - 30.04.1924, Qupperneq 8

Heimskringla - 30.04.1924, Qupperneq 8
t 8. BLAÐSÍÐA HEÍIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. APRÍL. Frá Winnipeg og nærsveitunam J Hin árlega vorsala Kvenfélags Lesendur blaösins eru vinsamlega í' ibe?5nir að hafa Jxjlinmæði til l>ess á að bíða eftir innlendum og útlend- Samibandssafnaðar, fer fram kjallairasal Sambandskirkjunnar Sargent og Banning, fimtudaginn j uni fréttum fyrir þessa viku, til ur mér oft í ihug á ferðalagi. I»að er hinn 1., og föstudaginn hinn 2. maí. | næsta blaðs, sökum óviðráðanlegra Fólk ætti að hagnýta sér hið lága j forfalia við ritstjórnina. — Ritstj. verð á ]>eim mörgu ágætis munum, j --------- sem þar verða á -boðstóinum. Sömu-! WONDERLAlNT). leiðis verður framreiddur heimatii- Mörgu er úr að veija á Wonder- búinn matur og kaffi. Geta menn,1 ]«nd þessa vikuna. A miðviku og er þeir hafa etið sig metta, fyrir fimitudag leikur Viola Dana gaman- sama og ekkert fylt vasa sína, og leik “A Noise in- Newboro”'. Föstu- farið heim með það af krásunum, dag og laugardag leikur úrvalslið, sem er lostætast. — títsalan hefst! með Mary Aldien oig Huntley Gor- en ekki síst miát'.i taka mark af lýst ást-andinu / Evrópu á þá leið, að öll álfan væri einis og skip í þoku og illviðrum, stýrislau-s og stýri- mannslaus. Og sa-ma má segja um hinar mörgu ísundurl-eitu og sundur- þykku stjórnarskútur álfunnar. Það eru ískyggilegir tíroar í EV- rópu og stjórn-mála-skipherrarnir mega heita góðir ef svo rætist úr, að þeir hafi þó ekki sé nema “fugl af íriandi”. -----------_0-------------- fugli - þegaj- hitt þvarr. Fugl held- ur sig í nánd við land, vanalega. Og fugli-nn siy njar land löngit áður en til þess sést af menskum mönn- uffli Þetta hefir Jiekst frá alda öðli — eins og sést á sögunni af Nóa og Hrafnaflóka. Eitt spakmæli ritningarinnar kean kl. 2 e. h. báða dagana. I don í broddf fylkingar “Pleasure Mad” o M vitanle-gt sé, að óþarft muni; !eik. 5 vera að hvetj-a men-n til þess, að “Monna sækja vorsölu þá, er Kvenfélag tiambandssafnaðar heldur í kjailara- «al Sambandskirkjunnar fimtudag og föstudag í þes-sarj viku, svo vel sem menn vita um ágæti þeirra ihlujta, er Kv-enfélagið jafnan hefir á boðstólum, þá væri þó synd að fyrirmuna almenningi þeirrar vit- ; Spaf fjölskyld- i gaman- niár-udag og i rið’ l-ig Vanna”, og síðan leikur •Tackie King’, Ocogan í “Lon»- nr ‘ Pig Brother” T e. thr- Bændur og garðyrkjuttnen-n pettu sérstaTdega að taka eftir auglýsing nnni á 3. síðu, um Brooks ch-emical 'fertilizer. Félagið lætur í té allar upplýsingar, er m-enn óska, ásamt ^neskju, að auk alls annars, verður | gftlum bæklin-gi, ef menn snúa sér þar á boðstólnum móallahvítt og jj| þeqe glænýtt saufðaskyr norðan úr Hlúnavatnssýslu, en þaðan- hafa Dahalconungar altaf fengið alt sitt skyr — vei sykrað og rjómi út á frá Stóradai, en ærnar þaðan- eru af fjárkyni Kristjáns, er þar bjó,vo-g' getið er um í H-eljarslóðarorustu imaí klukkan umræðuefnið “TEN GDAMAMMA” 1-etikritið -sein leikfélag Sambands- safnaðar sýndi við svo ágætan orð- stír tvisvar síðastliðið mánudags- og þriðjudag-skvöld, verður endur- tekið í síðasta sinn á mánudags- kvöld 5. maí kl. 8.15 f samkomusal Sambandssafnaðar. Ágóðinn af þeirri leiksýningu verður afh-en-tur hjáiparn-efnd safnaðarins til styrkt- ar st.arfsemi hermar. Sunnuídaginn 4. gíðdégisj, v-erður kirkjunni á Alverstdne strætinu, nr. 603, þetta: Hvaða bókmentir hafa haft* mestu áhrifin á miannkynið til góðs? Komið og heyrið þen-nan fróðlega og skemtil-ega fyrirlestur. i Virðingarfyl-st Davíð Guðbrandsson. Jóns Sigurðssonar félagið heldur fund mpð isér 'á þriðjhdaginn 6. maf n-æstkom-andi kk 8 e. h., á h-eim- ilj Mrs. W. G. Simmons, 158 Lenore. Leikfélag ísl. í Winnipeg býður til kvöldskemtan f -sal G. T. hússins, mánuldagmn- 12. maí. — ólafur Egg- nrtsson leikur “Síðasta Fallið”, eft- 'ir Próf. Sigurð Norðdal.— og gam- anleik — “Biðillinn”. fír. Halldór Thorólfsson skemtir -inicð íslenzkum söng, og Mrs. Thor- olfsson- aðstoðar. — Aðgangur 25 og 50 eents. —'Nánar auglýst í næsta lilaði. Xand til leigu eða söiu, 5 mílur frá Lundar; Va section alt inngirt, með hundrað ekrum girtum með kinda-vír. Eftir frekari upplýsing- íun skrifið eða finnið. PHILLIP JOHNSON, Stony Hill P. O., Man. að verða? David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með því aS ganga 4 ( Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli i Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SXMI A 3031 “SVO VELTUR VAGGAN”. Þannig er komið sölmnni á Tímariti Þjóðræknisfólagsins, að rnest ajt upplagið af þessum sein- asta (5.) árgangi þess er uppselt, þótt ekki hafi verið sent út meira en- ]>að, sem útsölum-enn okkar hafa mælsf til að fá og talið vissa sölu fyrir; auk þess, að víð yfirlit reikninga flestra hinna gömlu) út- söiumanna, er tekið hafa árilega vissa eintakatölu, og fengið höfðu viðurkenningu fyrir fullri skilsemi andvirðisins, ])á var þeim sendu-r sami eintakafjöldi. Nokkrir af þess- um mönnum -hafé komið fram og beðið um aukna tölu -eldri og yngrj árganga. Auk þessa, hafa eigi svo fá- ir einstakir menn, sem hafa talið -sig stöðuga og skilvísa kaupendur, | sent mér peninga fyrir tvo árgan-ga, og sagst aldrei hafa fen-gið fjórða árganginn. Svo mikið hefir upplag Tímarit.s- ins sedzt á þessum stutta tíma, frá síðastliðnú þingi okkar, að eg réði af að læklía þá tölu til muna, sem til íslands hefur verið vant að senda. Iíver sá (eða sú), sem -löngun hef- mr tíl að eignast það góða (og a-far verðlága) rit, en farið á mis við það, ætti vissulega að bregða við hið fyrsta, áður -en það hverfur með öllu af bókamarkaðinum. Óskað er eftir, að þeir útsölu- roenn þessa rits, sem ekki hafa gert full skil fyrir starfi sínu á iiðrP uim, árum, geri það bráðlega, og sendi okkur það sem óselt kann að vera 'hjá þeim aí eldri árgöngum. í umboði nefndarinnar Arnljótur Björnsson Olson skjaiavörður, ------------0- ---------- þetta: “Millj mín og dauðans er að- eins eitt' fótmiál”. Einkuin þégar eg er langt frá konu og börnum, í jám- bi'autarlest, f -bílaum-ferð stórborga og í illviðri á sjá — og þarf ekki til því einnig heima í rúmj kann mað- ur að vakna snögglega með kveisu- sting, og þessari hugsun slær niður líkt og leiptri. “í felmtri nætur er feigðin nærri, — þá ljómar dagur, er dauðinn fjæari”, segir Stefán frá Hvítad-al. Þetta er áreiðanl-egur mannlegur hreiiskl-eiki og eg er víst -ekki hug- deigari en hver ann-ar. Kénna u-m daginn fhreptum við hreint manndrápsveður yfir fslands- haf á Gullfossi. Við l-águm tvo daga veðurteptir í ósjó og illviðri, vestur af Færeyjúm — og “laus- hentu/r Ægir lét á br.iigg —ilöðrunga þétta dynja.” Honum tókst að brjóta einn glugga og fleira, svo að blágrænn sjórinn féll inn í káetuna. Flcsfir voru sjóveikir, og -eg Iíka. Geðug dönsk stúlka, sem var iríeð okkur f för- túlkaði tiiiinningar okkar m-eð þesiSum orðum: “fívor længe mon Skuden holder ” þ. e.: “Hvað 1-engi ætli skútan haldi?” Við vomm w 0NDERLAN THEATRE D MIDVIKI DAG OG FIHTlDAGi Viola Dana in “A NOTvSE IN NT,í;\yBORO’’ FÖSTUDAG Oíl LAl'GAHDAG “PLEASURE MAD” By And AI; Star Cast MA’VrlVAG OG ÞRIÐJlTÓAGi “MONNA VANNA 55 I Winnipeg er hljóðfærabúð sem mætir þörfum yðar. Sto/nsett jSSj Vörabyrgðir og skipulag — miklir saman í klefa, eg og kostir — úrvaL verð og lijónusta, Halldór Laxneah og Iágum þar hvor" Sem ekki er við jafnast annarsstað- á sfnn-j hillu eins og lundar í bjargi V»g við vomjm í góðu s-kapi þrá^t fyrir d.álitla klýju og töluðpm um katólsku og heimispeki og “fugl af írl-andi.” ^ Brotsjórinn, sem skall á glulggan- urfi í reykskái-anum, kom rn-cð slí-k- um fítonskrafti, að ]>ykka rúðan * splundraðist ái-íka b.reinlega og I undan fallllyssukúluu Maður stóð j við næsta g<lugga og horfði út. j Hefði -hainn verið að horfa út um | OH “Þeir höfðu fugl af Irlandi. (Hugleiðingar á ferðalagi). Eftir , ' STEINGRÍM MATTHÍASSON. — (Tekið úr “Vísir”.) | Eg var að blaða í ýmsum bók- j | um 'hjá homiin Hirti Þórðarsynj í, | Chicagó, en hann á faliegadtar og j 2 flestar bækur, sem eg hefi séð i 11 -eigu prívatmanns. Eg fletti upp Eiríks-sögú rauða. Þá rakst eK þar á þessa setningu: “Þeir höfðu- fugl af írlandi”. Sífðan h-efir þessi fugl verið að flögra við og við fyrir mín- um sálar-gluggum. iÞeir höfðu ekki kompás í gamla daga en urðu að nota alt, sem þá þektist til að átta sig; sól, tungl, stjörnur, ýindátt landsýn o. s. frv„ þennan glugga, hefði ihann á næista augn-aihliki staðið höfuðliaus. Það er sjaldan að eg verði v-eru- lega hræddur þótt talsvert gangi á, og h-eldur ekki var eg það í þetta skifti, enda er eg va-nur að hugsa, sem svo: “það er ekki verra að deyja á «jó en úr infl-úensu eða iungn-ahólgu eða öðmm skollanum (en ÍKvtnl-angabóJgu get eg ekki fengið). Og jeg hugsaðj mér ef til j þess kæmi, að vera karlm-ennj og standa miig vel, láta kvonfóikið kom- ast í bátana og verða með þeim síð- ustu á ]>ilfarinu, syngjandi eitthvert gott lag. — Það var góðum og gætnum skii>-: stjóra , að -þakka, að “Gullfoss” I brotnaði ekki meira, því hann vissi í hvað skipið þoldi, og kunni að ætla i því af í sókninni móti öidunujn. j Hann og enginn betur. Eg mintist sögunn-ar f Laxdælu þcgar skipverjar treystu ekki örn stýrimanni í hafvilluinum og vildu miargir ráða, en ólafur pá taldi ör- u-ggara að sá péði, sem vitrastur var. “Því verr hygg ek at gefast niíuni' h'crjmskr^ tnman-n-a ráð, sx^m, ]>au koma fl-eirj samian.” Það * h-efði áreiðanlega • verið varasaint, ef við skipverjarnir á “Gullfossi” hcfðum af fljótræði og glapræði hrópað af skipstjórann, hann Sigurð, og- sett í staðinn fyrir han-n annað hvort matreiðslumann Þó er ann-að eins ekki óheyrt nú á inn -eöa al^nan próflausan háseta. á dögum undir svipuðum ski-lyrð- um. Friðþjóbyr Nansén hefir nýlega ar. Heintzman & Co. — Weber og Kelmonros Píanó. — Yictor, Sonora og Brunswick hljömvélat. Sönglaga- o-g smávörudeild. Alt sem mú.sík kennarinn, nem- andinn eða söng-elskandinn þarfn- ast, er hér fáanlegt. Hljómsveita og smá hljóðfæri, sem feoma beina leið frá beztu verksmiiðjum, f Evrópu og Ameríku. Það borgar sig að skifta við Mc- LEAN verzlanina — nafnið er á byrgð ánægju. J. J. H. McLean & Co. LIMITED 329 Portage Ave., Winnipeg. Calissano Vín BIÐJIÐ UM Italian Vermouth (Calissano) Ljúffengt og hressandi Einnig CLARET SAUTERNE BURGUNDIES MUSCATEL PORT Búið til í Winnipeg. Óvenjuleg vorugæði auðkenna r vín LUIGI CALISSANO and FIGLI Alba, Italía Winnipeg Buen-os Ayres New' York “DARDANELLA” KAFFI Kaffi brent daglega og blandað eftír yðar eigm smekk. j Winnipeg Coffee & Tea Distributors j | Kaffið er brent á hverjum degi og malað (grófí eða fínt) jj eins og þér viljið. * Finnið okkur eða símið: . \ N 8554 44P/2 Portage Ave ' WINNIPEG, MAN. \ . ' í GAS OG RAFMAGN JAFN ÓDÝRT ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI í HÚS YÐAR. Víð höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunartækj- um og öðru. WINNIPEG ELECTRIC CO. Á FYRS7A GÓLFI Electric Railway Chambers. S U M A R i Fargjöld FRÁ 15. MAÍ TIL 30. SEPT. Afturkomu takmörk 31. okt. ’24 AUSTUR CANADA KYRRAHAFS-STRÖND PABIMR DAGAIl t JASPER XATIONAL SKEMTIGARÐIMJM — K I.I-’.TT A K.liVI.I.I \ — MARGAR LEIÐIR UM AÐ VELJA MEÐ CANADIAN NATIONAL OG ÖÐRUM BltAUTUM — Á .JÁRNBRAUT, .VATNI EÐA SJÓ. Við 'stilnm farseðia TIL HVAÐA STÖÐVAR í HEIMI SEM ER. Með járnbraut og skipum alla leið. ---------- . ■ ............................. Ef þér eigið í Evrópu vini, sem yður langar til að komist til Am,eríku, komið og talið við okkur. TOURIST andTRAVEL BUREAU N. V. Horni Mairt & Portage 667 Main St>> Tals. A 5891 Tals. A6861 SKEMTISAMKOMU HELDUR FÉLAGIÐ “HARPA” 8. MAl N. K. 1 GOODTEMPLARA-HÚSINU. SKEMTISKRÁ: 1. PIANO SOLO ............ 2. EINSÖNGUR .... .... .... 3. KAPPRÆÐÁ ...j. Miss Ottenson ........... Séra Ragnar E. Kvaran Séra H. Leó og séra A. Kristjánsson 4. • GÍTARSPIL .... .■&, W.. Miss Th. Bíldfell og Mr. J. Bíldfell 5. DRILL ... .............................. Miss Seivis 6. SÖNGUR ................. ........ Mr. Graham Rattary Inngangur verður ekki seldur, en sam-stcot verða tekin á staðnum. SAMKOMAN B'YRJAR STUNDVÍSLEGA KL. 8. Allir velkomnir! Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlaudsins. ( Það margfalt borgar sig að stundá námið í Wiiuiipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem vpitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, íram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið ( námi við þenna skóla. SUCCESS BUSINE.SS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir unni^, hafa orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- lim Manitoba samardögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. ^ Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN, (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) Ví*°

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.