Heimskringla - 14.05.1924, Síða 1

Heimskringla - 14.05.1924, Síða 1
Kt VERÐLAUN GEFXN FYRIR COUPONS OG UMBUÐIR ROYAU-, CROWN SendltS eftir vertilista til Koynl Croivn Sonp 664 Main St. Winnipeg. | VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBÚÐIR ROYAU, CROWN SenditS eftir vert51ista til Royal Urown Soap Ltd., 654 Main St. J Winnipeg. XXXVin. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 14. MAf, 192.1 CANADA T.aiipardaginn 10. maf, var úti ifresturinn fyrir þá, er vildu segja upp samningum,, er þeir höfðu gert við hvieiitisam'agsíélag M.mi- toba, og Mr. C. H. Huraell, fonmað- ur félagsins, sagði í tyrradag. að stjórnamefnd þessi væri sérlega á- naegð mif'ð Ihmð bíendur hefðul fylkt sér fast um hugnvyndina. Af 7,357 Hamningsaðilmn hafa aðeins 234 'gengið tTr skaftinu og eru þá eftir 7,123 samningsaðilar mfeð 703,470 okrur. Þetta sýnir, að síðan 15. apríl, er þeir voru leystir frá samn- ingum sínium við samlagsfúlagið, er viídu, hafa 100 saanningsaðilar bæzt við, naeð hérumíbil 100,000 ekr- ur. i Mr. Burneil komst ennfremur svo að orði: “A|f ]>ein>r'er gengið hiafa úr skaft- •Tnu, voru það um tuttugu og fimm af hverju hundnaði, er kváðust gora það, af því að þeir væru að bregða búi. Síþan við sendum út tilkynn- iraguna, er leysti imlenn frá sarnn- ingum, 'höfu|m vér fengið svar frá mörgum, er lába í Ijósi von'um að samlagsfélagið haldi áfram istarfi sínu. Svo mörg bréf höfum vér feng ið um þetta, að vér 'höfram beztu vonir um, að 1,000,000 ekrurnar verði gengnar í sainiliandið í júnf”. ;Hjver einiasti bóndi í Maniboba ætti ekki einuragis að skrifa undir samningana, heldur og, að hvotja star'fsbræður sína til fastra sam- taka í þessu efni. Brá Ottawa berst ®ú fregn, að á- stæða munj itil þess að hialda, að rmlenn ihér viestira, þar á mieðal þielr ler nýlega voru sendir auistur, mumi vera altaf vongóðir um fram- kvæmdir í Hujdson-íbrautiarmáliinu. Að vísu hafi verið töluvert talað um $2,000,000 aukaveitingu til þess að halda áfram, spottanum sem eft- ir er, en það séu engar minstu Mk- ur til þess að stjórnin sé að neinu leyti hundin til þess >að leggja einn dal af mörkum í því skyni. Haft or eft-ir einum af iráðherruniitm, að 'sennilega mættu imienn ekki búast við nieiniunn fjáirframjögum til á- framhalds. Önnur lönd. •Congressnefnd hefir isont inn álit um, að hún sé hlynt því, að Filips- eyjuuum sé veitt fult sjálfstæiði eftir 20 áfT"en heimastjórn þanigað til, þannig, að Bandaríkin hafi yfirum- sjón með fjárm|álum og utamríkis- málunum þangað \til. Talið er víst að eyjaskeggjar verði óánægðir með að íá ekki sjálfstæði strax, en oss firast að þeir megi vel við una. Tuttugu ár, eru ekki lanig- ur kafli í sögu einnrar þjóðar og Filip.seyjamönnuin veitir okkert af, að búa isig töluvert betur undir fulla sjálfstjórn, þó þeir séu gáfað- ir eins og liangflestir Malaj'ar. Þar að auki friðar þetta Ástralíumenn, seffi eru dauðhræddir um að Japan muni gleypa eyjarnar, á leið suður, um leið og U. S. A. sieppa laf þeim Jhöndunum. ÍFrá Washington er símað þ. 10. "þ. m. að Iraspector Faiírot, frægur glæpiafræðingur, rnuni verða sett-' ur í stað William J. Búms, sem formaðnr rannisóknardeildariranar í dómsm ál aráðuncy t inu, en Burns varð að víkja úr sæti nú, sökum of náinna kunnleika við Dougherty. 'Frá Washington er sfmiað, að þingnofradiirnar (lia.fi látið undan mjeiri iiluta^-þingmanna og brcjút áliti sínu um útilokun Japana, í T>á átt, að útilokunin skuli ganga í gildi 1. júlí næstk. og þaranig geragið í berhögg við vilja forset- ans er vildi enduirhæta frumvarp- ið. Þær endunbætur voru feldar eftir ákafa oTðahr^ð, með 189 atkv. anót 174, og svo samþ. að senda ■frumv. aftur til niefndannia með 191 móti 174. Engar dulur voru dregraar á, að Oöolidge forseti hafi hótað að neita fruimv. ujm framgang ef tillaga bans um frest á útilokuninni þar til 1. maí 1925, ekki væri tekniar til greina. Á ársfundi Oonseirvatliva í BHhfmiingham, tölufðu bá'Sir hræð- unrair Austen og Neville Chamlber- lain. Sénstaklega hinn fynnefndi hvatti til isamvinu milli Liberals og Conservativos, þó flokkarnir máske ekki bræddu sig algerlcga saraan. Kvað hann svo líkt farið bugsunarhætti þeirra að ýmisu leyti að auðsæ vitleysa væri, að neyna ekki að vinna saman, heldur en að íjandskapast. — Mr. Chainíberlain ’hefir vafalaust rétt fj’rir sér, að því leyti er snort- ir töluverðan hluta Liberala. Ekki or annað líklegra, en að sá flokkur klofni áður en laugt um li'ður til hægri og vistri, ylir til Oonserva- tives að öðru, og tú Labor a5 hinu. Pólitík fiokkö hefir nú mn langt skeið verið : : rvolgur oi; illa soðinn grautujr, og aðalkokkarnir tveir í mieir eða minna opimberum áflogum. Timjes gerir Bandaríkjafrumvarp- ið um útilokun Japana, að umtals- efna í ritstjórnargreini þ. 8. þ. m., og telutr hið mesta óhapp, ef það gangi í gegn óbreytt, því þá Sé hætt við að spilin leggist þannig, að alt fari í hál og brand í Ivyrna- hafinu. Erá Belfast er símað 12. rraaí, að í ráði’sé hjá brezku stjórninni, að fá Sir Rjobert Borden, fyrrum for- sætisráðherna Canada, til þess að ýtaka forsætið í nefnd þeiivi, er á að fjalla um landamæraþrætuna í írlandi. Sir R. Borden neitaðí al- gerl. að svara blaðamönraum í Tor- onto nokkuð af eða á, um þetta málefni. Erá ,St. Johns er síiuað þ. 12. þ. m., að í hinu nýmyndaða ráðuraeyti séu þessir: Forsætisráðherra Al-béfft Hiokmian, dómismálaráðherra, Sir William Lloyd: colonial, secretary Walter Halfjiard; fjármiálaráð- 'lierra, Walt-er Cove; kenslumála- ráðherra, Artliur Bamos; póstmála- ráðherra, Matthew Hiawco; húnað- amraálaráðherra, .Toscph Dovney; forseti lefrí deildar, Harris Mosdell; aúkaráðherrar, Oeorge Forbes og Edward Emerson, R,áðu(neytið á- kvað þegar að almennar þing- kósningar skyldu fara fram .2. júní næstkoiúandi. Síarnað er frá Lonidon 12. þ. m., að hinn ifyrirhugaði fundur forsætts- ráðherranna MacDonald og Poin- caré að Chequers Court þ. 19. þ. m. muni farast fyrir, sökiím þoss hvern ig frönsku -kosbningamar hafa farið. Erð París er simað þ. 12. þ. m,, að kosningar hafi farið'þannig: Oon- servativos 19; Bloc Nationa.l 208 Radical-s 186; Republican Socialists 20; Socialists 111; Comlmunists 24. Alls 568, en um 16 kjördæimi er ó- vfst ennþá. Eftir þessu hafa mótstöðiniienn ■stjórnarinnar náð 341 sæti í þingj inu og stuðningsmenn Poincaré að- eins 227, og hefir hann þvf beðið greypilegan ósigur, miklu meiri, en nokkur fbjóst við. Sýna kosniragarn- nr -að Jvjóðin er orðin dauðþrieytt, som betur fer, á stappinu í Ríuhr, og mujn vera því hlyrat að láta þjóð- verjaraa ná miklu hetri borgunar- skilin|áluin, en þá senniloga lvefir dreymt um að ná í bráðína. Erá Wasliingtoii komur sú frétt þ. 8. þ. im., að Seraator Lodge, Massachusetts.í formaður nefndar- innar ©r fjaliar ulm úblerad sambönd hafi stungið upp 4, að stofnsetja al- heimsdóinstúl í Haag. Vill hann að farið sé fram á það við Ooolidge forseta, að hanu beri fram uppá- stungiina utm þriðja alþjóðafund í Haag”. - Senator Lodge húgsar sér, að dóm- urinn samlanístandi af 16 rnönnum— þar af 4 sendiherrar — sem séu út- valdir af kosninganefnd. ---------xx---------- Frá Danmörku. Um leið og blaðið “Köhenhavn” lýsir flokkaskiftingu í þinginu’eftir kosningarraar og telujr saiiian 55 jafnaöarmenn og 20 gerbótaníenn á móti 44 vinstrimönnimi og 28 liægrimönnum. — Þjóðverjinn Sch- midt er talinn utan iflokka — fer blaðið svofeldum orðum um úrslit kosrainganna: Kosningarúrslitin verða ekki þýdd nema á einn veg, sem, sé þann, að meiri hluti kjós- enda vilji láta jafnaðarmenn fara með völdin. Afleiðing kosninganna 'hlýtur ,að veria sú, að Stauning myradi ráðuneyti og vinstrimenn verði andófsmienn framvegis.. “So- cialderaokrajten’' og ‘^Natifonal- tidendie” eru vsamlmála um, að ráðu neyti Neergaards verði að segja af sér og undirstrykar “Socialdemo- kraten” i því gamtoandi, að jafnað- armenn séu stærsti þingflokkufrinni = iiik* FRA ISLANDL l!i flifliflflflniiflflfliiiflifliiflfliflflflfliinnflfliiiflflflflflifliflflafliaflnnifliiifliflfliiiflifliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiyiiiiiiiiiiiiBiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiil Endurheimt skjala úr dönskum söfnum. Svo sem kunnugt er, hofir raeðri deild Alþingis nýlega samþykt Tið sikora á stjómina að gera ráðstaf- anir til að skiliað sé aftuir skjölunx og handritum, sem fyrrum hafa léð verið Árna Magnússyni, eða a'f svip- uðum ástæðum hafa Tent á söfnum í Kliöfn, en eru úr skjalasöfnuim biiskupa, kirkna/ klaustra eða ann- ara embætta eða stofniana hér 4 landi. \ En vér erum ekki einir um að gera slíkar kröfur á heradur Dönuím. Norðmenn hafa mlargoft farið fram á, að Danir skili aftur skjölum, sem þeir þykjast eiga heiimtingu á. Hef- ir þeimi orðið nokkuð ágengt, en eru hvergi nærri ánægðir, og hafa þeir því ámálgað þessar kröfur síniar alveg nýlega. Tidens Tegn skýrir svo frá málavöxtum: í Kílarsamningnum var ákveðið, að Danir skyldu afhenda Norð- iriiönniim öiil skjöl og úppdrætti yf- ir bæi, hémð og kastaia í Noregi, sefmj væru í vörslufm þeirra. Norð- menn viðurkendu aldrei þennan, v en í öðrum samningi, sem rfkin gerðu með sér 1819, eru samskon- ar ákvæði tekin upp. Samlkvæimt þessu hafa Danir afhent nokkuð af skjölum 11820—22 og 1847), en Norð- íraenn heimtuðu meira, og hófust samningar á ný 1850, og sottu Danir þá ]>au skilyrði að sinni hálfu, að eirik yrðu í-.fherat skjöl, er skoða Tn|ætti sem bókmlentaleg handrit og ekki heldur ' au, sem n -rtu bæð, ríkin, Danmörk og Noreg. Norð- mlenra kröfðust aftur á rnóti að fá um 2000 bréf, sein Ámi Magnússon hafði fengið að láni vir Noregi. Danska stjórnin tók liðlega í þetta on nefnda Arnasafnsins sraerist önd verðu''gegn kröfum Norðmanna, og stóðu þeir Xonráð Gfsiason og Rafn fastast á ir.óti. Varð þvi ekk- ert úr því, að þessum bréfmn yrði skiliað, en stjórrir ríkjanna gerðu samning 1851, þar senv Norðmenn taka við okkrum skjölum og jcvilta fyrir, að nú hafi þeir fengið alt, sem þeir oigi heimltingu á. Nú færa Norðmenn það til, að þeir hafi aldrei haft tækifæri til þess að rannsaka sjálfir, hvað þeir ættu rétt á að fá frá Dönum, held- uir hafi þeir orðið að taka orð Dana trúanllieg í þessu efni. Hafi það komið í ljós, að miklu mieira hafi verið eftir í Danmörku, en þá hafi nokkurntfma grunað, og ennfrem- ur ha.fi marigt fundist síðan 1851, som, þeir hafi fylstu lagaheiiratingu é . Hafa þteir ]>ví tokið málið upp I á ný og eru ail kröfuliarðir, Norðmenn telja, að nú séu í söfn- um í Danmörku um 1000 úppdrætt- ir af nonskum héraðum og 1000 ekjöl um landamæri milli Noregs og Sví- þjóðar og Rússaveldis, sem þeir j eigi ifupla heimtingu á, 2000 skjöl í í Árnrasafni og mikill fjöldi lannara merkilegra skjala. Þó að Danir geti meitað að skila þcssu aftur, sam- kvæmt samuingnum frá 1851, þá beri þeim þó siðferðisle.g skylda til þess., Annars brjóti þeir comiitas gentiumj, þær reglur, sem viðskifti siðaðra þjóða fara eftir, meðan þær halda viraábtu sín á milli. Síðan áðurnefndúr samningur var gerður, hafa Danir vakið þetta mjál nokkrum sinnum, g ber til þess að þeir gera kröfu til nokkurra skjala, seim eru varðveitt í Noregi, era ]>að er hið svonefnda skajala- sa*fn Kristjáns II. 1 síðasta mánifði hélt norskur stúdeút, Fostervold að nafn, fyrir- lestur um þetta í danska stúdenta- félaginu. í tilefni af ræðu haras átti Folitiken bal við Sofus Larsen, yfir- bókavörð við H áskólabókhlööuna, og gerir liann lítið úr kröfum Norð- iwanava. Að vísu; hafi Ámi Magn- ússon fengið niokkur göm|ul noirsk skjijf að láni frá Þonnóði Torfa- syni. En þau skjöl hafi eftir skoð- uu þeirra tíma verið *eign konungs, einvaldsherra beggja ríkjanna, og hafi konungur saimþykt dánargjöf Árna, or haran ánafnað] háskólan- tím safn sitt. Uim raorsk skjöl í öðrram söfnum segir hann, að samninigurinn frá 1851 sé ekki lengur í gildi. Norð- menn hafi neitað að fara eftir á- kviæðum sairaniingsins um að skiia af tur dönskuim skjöluim, er þeir hafi 1 vöi;slu.m sínum, og sé Ihann því að sjálfsögðu ómerkur orðinn. Erslev yfirskjalavörður tokur í sairaa streng. Kveður hanin Norð- íiienn heimta allmikið, en vera ó- fúsa á að láta nokkuð af hendi rakna í staðinm. Haifi samningar jafraan strandað á óbilgirni þeirra ■en Danir hafa altaf verið fúsir til ■samkamulags. Þessu fe'vara Norðmieran svo, að i Ámj hafi fengið skjölin að láni i gegn ikvittunum, sem séu í vörslum 1 ríkisskjailasafrasinis norska. Að kon- NÚMER 33. i LJÓÐBROT. KYRÐ. Hvílík dauða þögn! — sem ríkir og breiðist um láð og lögn. Hvert'fraéblað er lokað á rósunum röku bver rödd er þögnuð — þærssamróma og stöku. og náttúran sjálf milli svefns og vöku. Húmskuggum byrgð grúfirðu ógnandi algleymis-kyrð. Það dregur óðum úr dagsíjóssins mætti og deyjandi óm, sem af hörpu slætti — er sameinast alheimsins andardrætti. Alt blanda'st í kvöld sólgeislamagnið og myrkursins völd. Skuggar frá æfinnar lesnum línum og ljóminn af bernskunnar töfra-sýnum hið dýrasta og fegursta í draumlöndum mínum. Hvað er það bál?- sem Guð hefur myndað í mannsins sál, sem logar í geislum á ljósvakans bárum — og iýsir í mjyrkursins daggartárum. Er það draumísjóna-hylling frá eiiífðarárum? Ragnar Á. Stefánsson. BLOMIÐ. Sem blómið er óséð í urðinni grær og árgeislinn kyssir og regnið þvær, svo söngla eg ljóð út á auðnina einn því eins hef eg kveðið þó hlýði ekki neinn. Er stormamir hamast og hreggið slær þá hugsa eg um blóm, sem úð regnið þvær, og höfði eg lyfti og hæk'ka við skin í hretum og illviðrum drúpi og styn. Páll Guðmundsson. iJTTTiW—f'i:::wiH::3sSae migur hrafi ákveðið, að Háskóla- bókasafnið sikuli eiga að eilífu þcssi norsku skjöl, seon flest varða opinber ©mbætti, sé ekki iaeira að iraarka, en það, að einvaldsikonung- ufrinn skipaði. einuig svo fyrir, að Noregur skyldi vera í sambandi við' eða væra þau á sveimi um götum- Danmörku uim allar aldir. I ar. Þau hafa dálítinn bókaskáp Ler.gra var þessu máli ekki kou - ■ mieð íslenzkum bókiuim við þeirra ið. þogar isíðafet fréttist. Er fróð-jhæfi Dýravininn, Þjóðvinafé- legf að fylgjast mieð þessum deil- j lags almanök — og að sjálfsögðu um, og má ef til vill marka nokkuð 1 fslondmgasögumar, nokkrar kvæða af úrslitum þeirra, hverniig oss muni j hækiír o. fl. io. fl„ sem of langt 73* keuslukonia. hefir uirasjón með lestra- stofura^i .leiðbeirair börnúnum meo val bóEann*a og sér um að alt fari vel fram. Þarna sitja þau liæglát og Prú'ð hvier mieð sína hók, og munur fyrir foreldra að vita af þeim þar ganga, þegar vér förum nú fram á hið sama. Úr Rieykjadal 16. marz. — Sumlarið hið síðastp vao* mjög óþurkasamt. Vieturiinn ekki veðurv'ondur, en 6- væri upp að telja. “Síðasta íullið”. iHr. ólafur A. Eggertsson lék sbilt tíðarfar og imákil ijaíðbönn. ■ “Síðasta fullið”, ásamt gamanloikn- Sumistaðar alls ekki raáð til beitar, um “Biðillinn”, á inánudagskvöidið fj*rir ífé frá því það var tekið í hús j var í Goodt}empliara.húsinu fyrir all- í nóv. byrj.un, (og sumstaðar fyr) | mörgu)m áhiorfendum, Svo iraikið og hvergi nonva lítill sparnaður að var kamið í blaðið, að vér getum beit. Horfir þufnglega iraeð fóður- ekki nú um leikiran sagt það, er birgðir víða, ef jarðbönin baldaú 1 vér vildum og verður það að bíða langt fram á vorið. Hey urðu úti j næsta blaðs, en enginn efi er á því, á nokkram stöðum í haust, og alt j að náttúran hefir gætt hr. ólaf Egg- hey reynist illa vegna óþurka þeirra ertsson ágætum leikarahæfiloikum. sem gengu í smmiar, svo alt hey Fólk ifylgdist vei mieðaivariega leiikn- liraktist. uira, 'eftir ]>ví sem vant er að vera, ---------- og skelMhló að gamanleiknu(m, jafn- iVestmannaeyjum 15. apríl—Þýzku vel þar sem það átti við. toganarnir Wangero frá Emden og j Á milli leikjanina skemtu feðgin- Marie Sprenger frá Bremierhafen. in Hialldór og Pearl Þórólfsson seira “Fylia” tók í laradhelgi hata j ni/eð söng og hJjóðfænasiætti ágæt- fengið 10,000 gullkróna sekt hvor og lega vel að vanda. Hr. Þóróifsson afli þeirra og veiðarfæri igert uþp- ^ á sérstakar ]>akikir skilið fyrir, hve tækt. Er þetta 1 fjTsta skifti, sem vel hann ætíð heldur fram því sem sektir miðast við gullkrónur, sam- íslenzkasit or í sönglagasmíði vor Is- kvæ.mt hin|ni nýju lagaibreytingu lendinga. Hiann lvefir næmian skiln- alþingis. ing á þvf. En fjanska hyggjum vér að bygg- Lestrastofa barna á Skólavörðu- [ ingamcistara Good-Ttmplarahúss- ins hljóti að dreyma illa — t. 'd. í stíg 3 — í sambandi við Alþýðubóka safnið, — var opnuð til afnota nú á þriðjudaginn. Hún er ekki stór, en lvctta er þó góð byrjim, rúm fyrir 16 í einu. Elín Sigurðardóttir öðru lífi — vegraa þess hvemig þeir hafa gert húsið úr garði frá söng- bæm sjónarmiði. -------------0-------------

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.