Heimskringla - 14.05.1924, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.05.1924, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. MAf, 1924. Sigríður á Bústöðum. i. Hún líður mér ekki úr minni smá- sagan Ihans Einars H. Kvaran: Sig- rlður á Búsitöðum, sem kom út í síð*- ustú bókinni hans: Sveitasögum. Þogar smásaga eða kvæði taka mrg föstuin tökum, þykir mér l>að um- g'otnimgarvert á tvöfaldan hátt. Slík fágæti eru eins og einstakir, gulln- ir bámfaklar á því smásagna og kvæðaflóði, sem vagar leir)>nngt og tilbreytinigalítið yfir landið. Sú íegurð v-ekur mér fremur athygli og orð, vegna þes>s að hún er sjald- gæf. Hin ástæðan til þess að eg nú rýf þögnina er sú, að eg vil að landar mlnir lesi þessa sögu. Eg vel mér þessa sögu til um- sagnar einnig af öðrum ástæðum. Hún> er ein af siðustu sögum höf- undairins, en eg heyri suma menn fá sér til orðs, að nú sé skáldinu farið að fara attusr. AJdrei er þó dómíur sá bygður á neinum rökum. Mér virðist “Sigríður á Bústöðum” ekki benda á meina afturför. Eg tiel þvert á inóti vafasamt, að Einari H. Kvaran hafi öðrui sinni tekist betur í skáldsagnagerð. Hitt vil eg staðhæfa, — og er þar enn ein á- efcæðan fyrir því, að eg vel mér þessa sögu — að ekkiert einstakt verk Einars, smátt eða stórt, sýni ljóslegar hverskonar skáldsiagnahöf undur hann er. Hvergi hefir aðal- cinkunn hans siem skálds og mann- vinar hirst í fábrotnari og feguxri dráttum. En u)m leið og vakim er athygli á þeissari sögu vill Dagur nota sér það færi er gefst, til þe&s að skygn- ast víðar um í ísienzkri sagnagerð oig sikáldsikap. Einar H. Kvaran hefir með þessari og fleiri sögum Bfnum gert víðsýnna í þeim heimi en eila mundi. Yerk hams eru sjón- arhæð, serri rfe yfir úmhverfið. Dað væru næstum því rangindi við Einar H. Kvkran, að legigja út í verulegan samanhurð á hon- um og öilurn þorra þeirra manna, er nú fást við felenzka sagnagerð. Enda er það óþarfi. Hann iriiink- ar ekki, þó hægt sé að benda á ein- Btáka aðra Viðunandi Oig jafnvel fagra drætti í þeirri grein. Og eigi vex hann við það, að meðalmensk- unni sé tylt uþp við hlið hans. Hann verður, hvort sem er, jafnan að tieljast iangfremstur sinina sam- tíðarmianna í þeirri grein. Hjá hinu getur ekki farið, að dómur blaðsins uim Kvaran verði jafn- tnamt áfellisdómur þess yfir þeim höfundum, er mjög skortir til jafns við hann þær einkunnir og skáld- kosti, er Dagur telur mesta í fari hans og mest um, verða. Dað muindi ef til vill sumum þykja virðingarleysislega til orða tekið Og ekki af fullri sannigirai ma-lt, að tala um gorkúlugróður í íslenzkri sagna- og kvæðagerð. Dó er nú varla hægit, að ífcalla þann gróður öðru nafni. Það sem ein- feennir þá felenzku skáldaöld, er við lifulm á, er óhemju mrkill mokstur á bókamarkaðinn af frámiunalega veigalitlu fevæða- og sagnarusli. 1 Bumfu falli er það hreinn leir. Mlest gætir þar Iftt þroskaðrar viðleitni þó nokkurra andlegra krafta. loks verður þar vart við nofekra yfir- buirði, í hinni yngri svieit, sem gera þó naumast annað en að loifa ein- hverju í framtíðinni. Langötulaistir og stórvirkastir við þennan mokstur €ru framgjamir en mjög þroskalitlir unglingar. Skáld- eeð íslendingsins hefir greinst víða utm ættimar. RtraumrBall þeirrar œðar kemur íram hreint og sterkt í einstökum en mjög fáum afburða mönnum; sem. rfea upp yfir fjöld- ann, á fevíslamótuim, þar sem ættir landsins mætast á heppilegan hátt. En á víðavangi almúgans rennur þetta andlega aðalsblóð afburða- laust, útþynt eða þá leiri megnað. Pví er eigi furðulegt, þó rneðal- menskan gerist utmsvifamikii oB- lítt heimtað af lunglingum, að þeir kunnl að meta takmörk sín og eigi til sjálfiskröfu'r þesis þroska, »em ekki er fenginn. “Bráð er harns- lundin”. Takmark alls skáldskap- ar er að gera aðra hluttakandi í andlegri nautn. Því finst unglingn- um, sem hefir gert smásögu eða kvæði, takmarki andiegrar þrár Binnar náð, ef hann fær að hirta jaín vel frumsmíð sína. öllum vits- muamönnum, sem )'ó verður þdð á, að haga > þessu efni eins og þörni færir þroskunin skilning og iðrun. Desisi sterka þrá, þessi uingæðis- lega óþreyja skáldhneigðra æsku- manna, þrýstir á innan frá. Cagn- rýnisleysi vanþroskans leggur enga hömlu á leiðina. I>á er þriðja skil- yrðið fyrir því, að meðalmenskan í skáldskap og það, sem er þar fyrir neðan, haldi áfram að iáta mikið á sér bera, órannsakað. 3?að er við- tökur þjóðarinnar. Meginorsök til þess, að þjóð þcssi er svo yfinausin veigalausri skáld- mærð og leir, sem raun er á, er vönG un á iskarpri og iruskunarlausri gagnrýni. Unglingarnir flana út í lífið, án þess að hljóta neitt upp- eldi í skóia gagnrýninnar. Sumir þeirra gerast uppvöðslilmiklir sjálf- byrgingar, sem þykjast vera yfir það hafnir, að taka aðfinslum almúga- manna öðruvíisi en mieð skömmum og drem(bilátum. Jafnvel ieiga sum- ir þeirra til í ©inkahréfuim frá máls- mientandi mönnum einhver ;insam, log umuiíeli, sem þeir grípa til og slá um sig með. Þanig getur of- lætið, vegna vöntunar á hollri tamningu, orðið að hoimiskrrilegum yfirgangi. Okkar góðu prófessorar og lærðu menn, sem einkum hafa tekið sér fyrir henidur að standa á verði í þessu efni, hafa að blaðsins dómi rækt það starf miður en skyldi. Mjeð litluim undantekninigum hefir það verið aðalregia þeirra að lofa úr hófj fram )>að, sem hefir átt einhverja viðurkenningu skilið og jafnvel það, sem einskis hefrr verið vert að taka á hinn bóginn með vesælmannlegri miskunsemi á göll- unum eða þegja um þá með öllu. Góðgjamir imenn geta þess til, að prófessoruinu'm 'hafi farið svo af mlannúðarástæðum. Það er ekki auðvelt að gera ráð fyrír neinu lakara. I>ó mun leyfilegt að telja mannúð þá sprotna af skamísýni. ÍEg hefi heyrt höfð eftir einum þessara mianna ummæli þessu til réttlætingar í þá átt, að eigi gerð- ist þörf annars en viðúrkenna hið gó >a. Aðfinslur væru óþarfar því hið illa og lélega í þessum bók- mentum félli úm sjálft sig. Með þessu er ætlast til að al r.rúginn dæmi til dauða hið lélega, meðájmenskun < í, leirburðin i . •Lalifekap. Það e-’ gert ráð ’yr r að lesendurnir- séu þroskaðri, en skáldin sjálf. Að vfeu er því svo farið alloft. En eigi er ráðlegt að treysta þvf um of. I>að er hægt að au(sa þjóðina í kaf. Það er hæigt að drekkja fegurðarsmiekk hennar mleð látlausu, einskisnýtu glamri, þar til svo er komið að segja má mieð Jónasi HallgTfmss- ynl: "----leirburðarstagl og holta- þokuvæl fyllir nú breiða bygð með aumlegt þvaður.” Ef eigi er ástæða til að gagnrýna og víta hið lélega og gallaða í skáldskap, vegna þess að aliúenn- ur þroski mun meta það réttilega og sjá ifyrir því, ©r alveg jafnmikil ástæða til að ætla að hann muni sjá því góða borgið. I>að virðist ekki vera mieiri ástæða til þess að taka til meðferðar eina hlið skáld- skaparins frernur en aðra. ÖU gagn- rýni yrðl þá jafnóþört /Eigi veruleg hót að fást 1 þessu efni, andlegar skorður að verða reistar gegn leirflóðinui þarf að verða stieifnubreyting. Skörp og dren/gileg gagnrýni þarf að fást. ir. Lffið á til mikl tök og hörð. YmSst laugast nneam f blíðvindi bjarbra rnorgna, eilegar þeir eru lamdir af dimtmu hreggi. Þetta er svo bæði bókstaflega og í óeigia- legi merkingu. I>að er m|ikil ástæða til að ætla, að fall manna frá bjartri hug- sæisstefnu niður í þann ömurleik, sem kölluð er raunsæisetefna í skáld skap sé sprottin af einhveirl stór- kostlegri hnignum mannanna, þar sem leitin fram til Ijóss og sigra má sfn miður fyrir afli aðsteðjandi myrkurs, böls og mannkynsósigra. Yerður þá naumast hjá því komist að ætla, að þar sé að verki lögmál tilverunnar, sem að vísu hegnir ekki en sem lætur koma yfir mannkynið mi'skunarliausar afleiðingar kær- leiksleysis og vanþroska. Líkiega verður hvergi í fyrirburð- um lífsins jafnijós hin stórmerki- loga kenning dr. Helga Péturss um “Jffssfcefnu” og “helstefnu” eins og f skáldsagnagerð) Lffið sjálft er örðugra og seintækara og því tor- skifdara en skáldsagnagerðin, þó hún sé mikifeverð. Því er mjög auðgert í skáldskap að draga þá drætti er verða í samræmi við al- menna lífssfcefnu. I>aö er auðveld- ara, að láta ait berast fyrir borð, en að rfea gegn þungum helstraujm- um) Hinn böfeýni skáldskapur verð ur einskonar eftirgjöf við ráðandi istefnur lífsins. Hinn bjarfcsýni skáldskapur tilraún tii bjargráða; hantn er “lffstefnan” í skáldskap. <Og hinir lífsæknu höfundar verða andlegir bjargráðaraenn. Lesendur jafnt og höfundar greinast fil gagnstæðra átta í þessu efni. Við þekkjum vafalaiþt öll menn, sera. kveinka sér við að lesa og sem sneiða hjá þeim skáldsög- um, er illa fara, þar sem lífiö og sannindin bíða ósigur í sögulokin. Yið þekkjum einnig fólk, sem hrueigist ómótetæðilega að slfkri sagnargerð og drekkur frásagnir ulm hryllilega harmia og Iböl eims og svaladrykk. Sálfræðingu'm mun vera það vel kleiffc, að sýna, hversu þosssi þorsti ier óhjákvæmileg eðl- isnauðsyn, að hanrr er rfeinn af i innra ástandi. Þá er þrá manns- ins við lestur Ibezt fullnægt, er hann finnur siamkyns tónataug titra í hjarta.” En við þurfutm ekki sál- fræðilogar röksemidir til þess að get.a vitað sannleikann f þessu rnáli. Tbeynslan er ólýgnust. Hún segir okkur, að þeir, eem mjög sækjaist eftir því bölræna í sfeáld- skap, hafa þegar beðið hálfan 6- sigur 'í lífinu. Dauðinn hefir þegar búið ujm sig í hjörtum þeirra. Ljós lífsins er fyrir þeirra sjónum eigi annað en hvariflandi lieiftur í rnyrfer- inu á bak við ægilega hamratinda. Hneigðir og ástríður, hvort sem h'Oldur eru sálarlegar eða líkamleg- ar, krefjast nærinigar sér til v>ð- tialds. Hiefetefnan í sálarlífi manna á nærinigu í böfeýni skáldanna. Hið mjö,g almienna trúleysi á lífið, sein efnishyggjan og hennar illu) afleið- ingar hafa leitt yfir þjóðirnar, fyll- ir hug manna ótta og iltepám og iglerir hvlerja leið að feigðargötu. Því er von, að hefetefnán márki skáldskap þjóðanna djúpum mörk- um. Skáldin eru afsprengi þjóðar sinnar, sem rfea hærra umhverfinu, með sterkari hneigðir og heitavi tlfinningar, en fólk flest. Því verða sálir þeirra arinn, þar sem lifið kyndir éld.a sína, illa og góða. Sálir .skáldanna geta verið brenn- andi vitar, sem lýsa um heim allan; í þeim getur líka verið tortíming- areldur, sem læsir sig gegnum morg og hein', þar Bem orka iítsins eyð- ist, þar sem viðleitninni til jsig- urs yfir böii og blindni er snúið til ófarnaðar og dauða. Talið er að skáldunutm sé gefið meira en öðrum rithöfrmdum, enda er ábyrgð þeirra þynigst. Skálds.kap- urinn, einkum sögurnar, grípa inn f líf manna moira en hverskonar önnujr ritverk. Því skiftir miklu, hvor isfcefnan ræður f sagnagerð. iff.sisbefnan eða hefebefnan; hvort sögnrnar verða eftirgjöf við ill öfl og 'háskaleg, ellegar djarfar tilraun- ir til hjargráða, hvort þær verða brothijóð úr rústum mannslífanna eða verkkiiður þeirra kynslóða, sem að vísu hveerfa, en fram á leið tll sigra. Meginvöm hinna bölsýnu skálda, sem leggja alt í rústir í vorkujm sfnum, er sú, að alt eigi að lúta kröifum lfetarinnar. Þieir séu aðeins þjónar hennar. Annað eigi ekki að koma til greina, þegar um verk þeirra sé dæmt. Verður þeasi kenn ing athuguð í næsta kafla ásamt öðrujm atriðum, er til greina hljóta að koma III. Þeiss var getið síðast, að hiíiir böfeýnu skáldsagnarithöfundar, Bem legðu alt í rústir í vorkum slnuanji teldu) sér það þæði rétt og skylfc, þvf þeirn bæri fyrst og fremst að Mta kröfum lfetarinnar. Það mun vera nokkuð alment álit mœð- al skáldanna, að á þann háibfc verði lfebinni auðveldlegast þjónað. Hún krefjfet stórra fórn.a. Of almienn er sú skoðun meðal lesara , að ekki kvleði jjvterulO'ga jað öðrujru |ská(ld- skap en þeim, sem skilur við lesar- ann iamaðan og sorgbitinn. Eru þá runnar sterkar stoðir undir Ivesisa skáldskaparsbefnu. Annarsvegar þessi (franilangreindja skof?un 'þöff- jfnda og lesenda. Hihsvegar áður um getið fcrúleysi manna á lífið sjálft og afdrif þess, sem hefir þrýst inn í meðvitund manna þeirri skoð- um, að það eitt sé raunihæít, sem sé hörmujlegt. En hin fyrnefnda skoðun er sprobtin af þessu of almenna fcrú- leysi á lífiið í þessum “táradal” kristinnar iífsskoðunar. Hún er sprofctin af því, að lífið snýr öfugt fyrir flesifcum mönnum og stefnt er til fharrna og fcortímingaT. Því þykja þeir höfundar, serri framliemgja í listinni alment hugarásfcand, hitta ‘bezt maglann á höfufðið. Þeir þykja mestir Ifetarnenn. Vissulega hafa li'fað ódauðlegir snillingar af þessari gerð (Shake- spearte, I-hsen) em eiigi standa þeir einir uppi með snillina. Nefna má höfujnda, sem hafa isótt fram til ljóssins í verkum sínum (Bjöms- son, Dickens) og eem munu ekki gleymast. Listin á sér ekkert afmarkað svið í hvora áttina sem stefnt er. Hún er ótakmörkuð eihs og ímyndunar- aflið og hugsjónirnar. Hvoruig stefnan er annari nauðsynlegri, til þess að sniUin fái notið sín. Em sérhver teguind listarinnar á sér itvöfalt gildi. Annarsvegar snill- ina ÍHinsvegar stefnuna. Hvort- tveggja er mikilsvert, en þó er sfcefnan meira verð. Snillin er eins °S Vifcf, sem1 hlefifr ákveðnjá (ljósvídd en stefnan er leiðtogi, sem fyligir kýnslóðunum á ákvörðunarstað. Þv1 skiiftir geysimiiklui að sfcefman sé í áttina til meira Ijósis, lífis og kær- leika. Það getur veirið list að rífia til gtrumna o.g jalfna ,Vrð jörðu rfea- vaxnar halilir. Þó er það “negativt” verlc. Slíkt er einskonar vígfimi. sem getur verið mikil og ásjáleg, en er því skaðlegri, sem hún er meiri. Lífsviðleitnin er “positiv”. HJuitfiallið þar á mjlli eT hið sama og miiUi þess að ifeli.a og reisa. Á ékki listim að ver-a einskonar æðra stig lífsims? Og hvað verður um þróuharvonimar, cf hið æðra stig lífsins á að verða samkvæmt hinnj “svörtu iist”? Sá, sem hefir orku til þess að rísa gegn böl- straumunum og ná til þeirra hæða, er veifca fegursta og mesta útsýn, igengúr þar að 6igurlaunum lffsins. Sá, sem lifir fegurst og bezt, er mesti Itetamað’irinn. IV. Næ*t er rétt að athuga með fáum orðum, þá feenningu, að hin> böl- sýna skáldskaparBtiefna sé sú rétta, — líka frá uppeldislegú sjónarmiði skoðað. Sú kenming er ekki óal- geng. Einkum munu sum skáldin telja sér trú um að hin rétta að- ferð til þeSs að fcenna mönnuan að lifa rétt sé, að sýna hversu hörrnulega fari, þeigar ranigt sé lif- að. En þetta mlun vera rangfc. Auk þess sem Siíkur skáldskapur eykulr á lömuni manna og vanmætti gegn þeim þunga straumi, er oft vill á mönnunum hrotna — eins og óhóf- leg mauitn ©iturdrykkjar gerir menn æ óhæfari, ti* þeiss að sbandast þá frefetingu, — er fcún hugsunarvilla. Með "negativulm” afhötnum verður aldrei komist að "positivum’’ niður- stöðumi Lffið er viðleitni fram á við til 'sköpunar, nýmyndtmar og skipulags. Hver sú stefna, sem’ viJi kom,a iífinu til hjálpar verðutr að halda þær isömu leiðir. Hið æðra stig lífsins, listin, á sitt sanna heimkynni á fegursta landi hug- smjíðanna eða eins og St. G. St. hef- ir orðað svipaða hugsun; “Út við fjarsta aldahring, ysfcu þair sem von- ir hlána.” Lfetin verðuir að hrogða upp fyrir sjónum manna hinni rétfcu mynd af lífinu,.ef þeir eiga að geta áttað sig á, hver muni vera hin rétta sfcefna. Hin aðfierðin er samskonar þeirri, el sýna ætti að rétta aðferð við að leysa reikningsþraut á þann hátt að ,sýna jafnan' skakkar aðferðir. Skakkar aðferðir geta vafalust orð- ið óendanlega margar en réttar að- fierðir geta tæplega verið margar og sennilega ein jafman sú rétta Hin rótta aðfierð finst aldrei að ei- lífu á slíkan háfct. Dauðinn er ef til vill aðeins líf- gjafiL Þó verður hann fyrir ejón- um okkar andstæðingur lffsins, eem leggur leið eina yfir rústlr þess. Hinir böfeýnu skáldsagnahöfundar era ekki einungis þjónar listarinn- ar, þeir ©ru einnig þjónar dauðans, sem skilja lesendur sína ©ftir í myrkrinu; þeir snúa sjónum manna inn í hugarsoi’fca hnignlandi mann- lífef. V. m Þeir, sem lesið hafa ofannefnda sögú, miunu af því, ®em að framian ©r sagt, skilja hversvegna hún er valin liér til umtals fremur en aðr- ara sögur Kvarans. Hún fellur vel í þá u)m|gerð, isem eg hefi í framan- ekráðum línum reynt að gera. Hún- fullnægir þeirri aðalkröfu, sem að framan ©r gerð til úrvaldsskáld- sagna. Hún er boðskapur kærleik- ans á torsóttri ieið mannanna. Að líkindum mrm mega finna eög u)r eftir Kvaran, þar s©m jafnmiik- il eða meiri snilli er í fráeögn. En hivergi er í sögum hans sfcórvægi- legra viðfangsefni tekið til Trieðferð ar í etuttri sögu, né úr því leyst á feigurri hátt. Viðfangsefini Kvarans í þessari sögu er í stuttu miáli það, að láta kærleikann brúa geigvænlegar fjar- lægðir og leiða og þroska tvær mjög ólíkar og ósamstiltar sálir til fuiUrar sainistillingar. í fáum orðum. eagður er söguþráð- urinn þessi: Sigmar og Sigríður reisa bú á Bústöðum. Ilann er etú- dent, hættir námi og rœðst til bú- sýslu fyrir fontölur hennar, sem or einbimi, hefir erft Bústaði og bú- slóð mikla eftir foreldra sína, getur ekkj skilið við arfleið sína og “var evo fuil af fjöri og þrótti og vonumi Og í hans augum — og víst í augumj allra annara — var hún isvo tígulega yndfeleg’, að hainn lætur heillast til þess að hverfa að búskap. En )>ar komst hann á al- ranga hillu. Hiuigur hans hneig að alt öðru, vélum og uppfúndingum. Þau hjónin fóru sína leiðina hvort og dró æ sundur með þeim. Hún var húsýsluf*körungur, hann óviti um alt slíkt. Staða hans á heim- ilinu verður afkáraleg þrá hanis og hugðarm(ál ©r óvirt. Loks kemtur að því, að aulaháttur hans í bú- skapnulm verður til skaða. Þá sleppir Sjgríður sér alveg og fcelur hann lítilvægari hverjum vinnu- mannsræfli. Honum verður of skapfátt, tU þess að @eta búið við slíkt lengur. Ilann fer af landi burt og eendir Sigríði fáort kveðjubréf heim úr kaupstaðnum, þar sem hann stígur á skipsfjöl. Tíu árum síðar hittujm við hann í "hvamtminum fyrir utan túnið” og á því hefst sagan. iHann hafði fylgt köllun sálar sinnar og hafði á þessum 10 árum komið hu|gsjónum sínum í fram- kværnt; var orðin hugvifcsmaður, iðnaðarfi-ömiuður cg auðugur mað- uir í Bandaríkjunum. En fyrir nokkrum viksm hafði liann frétt írá Bústöðum — forðaðfet annars að spyrja nokkurs þaðan. — Hann frétti að þar væri 9 ára gömul sfcúlka, 'hans eigið lífsafkvæmi, sem honum var ókujnnugt um að væri tU, hafði ekkert um það vibað, þeg- ar lianai fór, að þess væri von. En við þá ifrót.t röknuðu af honumi öll bönd og nú var Ixann kominn í hvamtmlnn,, til þess að nálgast dýr- mæti lífs sins, það s©m hann hafði horfið frá og hitt, sem hann ekki viissi umi, að honum hafði verið gefið. Yndisleg er firásögnin u(m fund þeirra Sigmars og litlu Boi'gnýjar. H’ún er hamalega opinská og kot- noskin, hann hugfanigin “langar til að grúfa sig niður í gulislitt hárið”, — leitandi eftir, hvort hann hafi þegar eignast kærleika hennar þrát^ íyrii' afræksluna og útlegðina, finn- u- íiS >ún á digmrts um, að hann lotii /.inhvern ) I fitigii'l, — hrn i.ifði alfc-f y.-i'ð að hugsa um vélar, sagði Gunna vinnukona. En mamma hernnar vildi aldrei láta tala neitt ulai hann. " — Talar þú þá aldrci neitt um hann sjálf? — Nei .. .. aldrei. Sigmar ræskti sig.------” iá bak við þessi síðustu orð, er falinn tfu ára sársauki, sem hann hafði jafnan þurft að bæla niður með ofbeldi, — mjeð því að gera sig rciðarveins og hann var, þegar hann fór. Og þau koma heim. Húsfreyjan sendur úti fyrir dyrum og vísar "gœtinum/’ til sfcofu. Viðtökurnar eru, ©ins og húast mátti við af Sig- ríði á Bústöðum, eftir það sem á uíndan var gengið. Svo hefst barátt- an fyrst, hugarstríð hans ©ftir slík- ar viðtökur, svo að hann verður enn að gera sig reiðan, reiðan vi8 örlögin og finna afsökun í göml- ura atburðum. Þá kemur Borgný inin. Móðir hennar hafði þegar sagfc henni, hver maðurinn var. Hún. flytur frið inn í sálu hans, — strýk- ur litlú höndunum um andlit han« og kyssir hann. — Við samtal hjón- anna kemnr brátt í Ijós, að þrár þeirra geta ekki átt sambúð. Þeim finst, að enn sé svipað háttað um ástæður og upphaflegia reyndist. að hann rpyndj verða að ’engu á Bústöðum og liún að engu, ef hún færir þaðan. En svo veikist Siigríð- ur mjfig hættulega og hann hjúkr- ar henni og berst mjög langri og vonlítilli baráttu við dauðann. Hún þykist vfes umi að hún eigi að deyja. Þossrveigna þorir hún að tjá hunum hu)g isinn, án þess að ótfcaslt það, að hann þurfi að fórna sér- bennar vegna: “Eg hefi þráð þig svo óendanlcga. mikið. Eg hefi beðið guð um það á hverju kvöldi og hverjum morgni ag þú kæmir aftur .. .. En eg hu(gs- aði mér, að þú kæmir öðruvfei. Eg hugsaði mór, að þú gætir verið hjá okkur, — að þín yrði þægðin, )ni sér, hvað eg hefi verið vond .. .. en og þráði þig svo mikið. Eg hugsaði mér að þú kæmjr fátækur ef til vill aumur .. .. að eg miætti mjikið fyrir þi,g gera .. ” Honum var ölium lokið. Hann fann að verksmiðjan hans í Ameríku og alt I annað var Iftils vert hjá því, að eiga þær mæðgurnar, og hann g©rð- i fet staðráðinn í að fórna öllu öðru heldúr en þeim. En lífiið si'grar. Og skáldið lætur lífið sigra, til þess að kærleikurinn megi 'sigra. Meginvandi aUrar skáldsagnaigerðar liiggur, þar sem verða stórkostleg stefnuhvörf í at- burðum og lífi manna. Það er svo ’örðugt að snúa við á fremistu snöfi- um, án þess að láta sér fatast. En í þessari sögu eru) engin viðvanings- tök, engin ónærgætni við lífið sjálffc Á þrepskiidi diauðans Iæra þessar tvær sálir að skilja, að raunar hefir ekk©rt verið þeim eins hjartfólgið ein® Og þau hvort öðru: og að irnesta , sælan verður, að imiega fóma öllu vegna ]>essa kærleika. En þessi * stefnuhvörf, þessi fómarþrá, er ekkl til orðin fyrir augnahliksáhrif og æsingu. Hún er ávöxtur tiú ára hugarstríðs og þjáninga. “Ef þetta hefði genst í æfintýri eða skáldsögu, hefði mér verið eálgað”, seigir Sigríðulr, þegar hat- inn er komiinn. Kvaran hiefir séð hverja stefnu slíklr atburðir hofðu tekið í höndum alls þorra þeirra sagnaskálda, sem þykjast taka efni sín upp á leiðum iífisins: Alt hefði auðvitað 'fallið í rústir, ©ftir því sem í garðinn var búið, Sigmar hefði lært að skilja, hverjuj hann hafði haifnað, til þess ©ins að vcrða sviftur því með ofbeldi dauðanB. Þar hefði ©kki verið látin nægja sú hefnd, sem fefet í því, að skilja yfirsjón sína og fara ár eftir ár á mis við ástúð lífsinis heldur ráð- um, til þess að geta bœfct nokikurn tfma fyrir orðin hlut, — til þess að komja Mfi sínu nokkúrntíma á rétt- an kjöl. En lífið hefir það til, að fara svona blátt áfram. Það þarf stund- um svo Mtið til að fiækjurnar i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.