Heimskringla - 14.05.1924, Side 3

Heimskringla - 14.05.1924, Side 3
WINNIPEG, 14. MAÍ, 1924. HBIMSKRINGLA 9. BLAÐSÍÐA .o-mmom^-o-mmomamo-^m-o-* tt-ommomm-o-mmmomat-* ro'm^mo-^m-o-^m-o-^mommmo.^mommommomm-ommo-^m-o-* NAFNSPJÖLD m EF ÞÚ kennir verkja í baki. höíði eða þig sviinar, e‘öa nírun -eru í ólagi, þá takið inn Gin. Pills. I>ær munu gera þér gott. Verð 50c. National Drug & Chemical Co. ðt Canada, Limited, Xoronto, Can. (41). rakni sundur. Það þarf okki annað til, en að mienn skilji og eigi þann kærl.eiika, sem «etur aldrei nein skil- yrði, sem spyr aldrei um neinar *ak r. Slfk ®r myndin, sein sagan bregð- ur upp af lífinu. IIún er átakanleg ©n hún er einnig fögur. Ef til vill verður Kvaran borið það á brýn, að liann í þessari söigu, eigi síður en í “Söguím Bannveigar”, fegri líf- ið um skör fram. En þær staðhæf- injgar ieru rakalausar. Því betur á Mfið til í fórum sínum guðdómlega fegurð óskiilorðsbundms kærleika og stærri persónur en fleist skáld eru fætr um að skilja og lýsa. VI. l’ramlanskráðir greinarkaflar, sem e.ru tileinkaðir Einari II. Kvaran <og isöguínni hans “Sigríði á Bú- •töðuui” hafa átt að vera litilshátt- ar tilraun í þá átt, að vekja athygii lesendanna á þeini sbefnu, sem k< mur fram * skáldsagnagerð Kvar- ans, hiefja Ihania til verðugrar viður- kionningar og ef unt væri að greiða henni götu inn í sálarlíf fjöldans. Jaínvel þó sá, sem þetta ritar, sé ekki allskostar ónæmur fyrir snill- inni í skáldskap í hvora áttina, sem henni er istefnt, telur hann mostu skifta að skáldverkin gefi kynslóð- unum ákveðna og skýra lífshufesjón, til þess að stofna að, — að þau kyndi elda á hæðum framtíðarinn- ar og séu leiðsögn til þeirra hæða. í iífsvonunum og lífsdjörfi^ngunni liggur að miklu leyti leyndardómur allra mlannkynsframfara. Sá, sem snýr sjónum 'SÍnuní í sortann á hvorugt. Hlitt verður frcmur bjarg- ráð, að stefna í áttina til þess bjarnts),, ®em( vakir yifir iströndum lffsins, með þeirri öruggu vissu, að öllu verði að lokum bjargað undan brotsjóulm. >Eg biefi vjalið þessumj igreinium þetta nafn, vegna þess, að sagan er á ýmsan hátt vel til þess fallin, að vera tákn þeirra stefnu, er eg' vildi að þjóðini tæiki í Iffi sínu. En um leið vierður greinin þakklát viður- kenning til skáldsins fyrir vierk hans og andlegt bókstarf. Hann er bjargráðamaðulr á tímum hinna miestú þrenginga, hoðberi kærieik- aiia á vogumi “lífstefnunnar”. Trygð við íslenzka tungu, umhyggja hans um sálarheill þjóðarinnar, hamiiar því lfkindum vegna smæðar okk- ar, að honum verði veitt Nóbeis- verðlaun. En ekkert hamlar því, að hann hljóti kærleika óborinna barna þessa lands langt fram í ald- ir. íDagur). “Já, hvernig hvítt meintir þú”? T>að segir einn að isvart sé hvítt og sannað getur það. Gg alitaf kemur eitthvað nýtt í annars gamjals stað. En eitt ier það, sem oft eg sá og að því stundum hló, að þegar vitið vantar, — þá af vitleysunni er uóg. K. N. Klerkurinn að Kirkju brú. Klerkurinn að Kirkju Brú, Kveðskap stundar mikinn; Mikið skáld, með mikla trú, og miklu — þanka strykin. S. R. ►<C© Dr. P. E. LaFléche Tannlæknir 908 BOYD BUILDING Portage Ave., Winnipeg PHONE A 2145 Móttökutímar: Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Á kvöldin kl. 7—9: Þriðjudögum, Miðvikudög- um og Fimtudögum Á laugardögum síðdegis eftir samkomulagi. FASTEIGNARSALAR: ^ E5T KLÆÐSKERAR: er LÆKNAR: ^ DR. VALENTINE, sérfræðingur í fótaveiki, tilkynnir hér með að sig sé nú að hitta í Public Service Shoe Store 347 Portage Ave., Winnipeg. Vísur. Blaðalestur. Þar er eugin þjóðrækni þaðan af síður guðrækni, heldur íslenzk heiftrækni og helvítis bölvuð langrækni. ÁstandiS á ættjörðinni. (Sbr. Guðm. Friðjónsson). Islands frjálsa óðalsbændastéttin er að missa frumbyiggjararéttinn; nú eru orðin elztu og beztu kynin ekkert nerna ‘beinarnar og sinin”. Söngskemtun í Winnipeg. Á samkomu ag sat í gær þar sungu untgar meyjar tvær hvert lag af lisrt var þrungið. Þó söngnum skildi .eg ekkert í «r ekki hægt að neita því •að vel mér sýndist sningið. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blds. Skrlfstofusími: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Kr ati finna á skrlfstofu kl. 11—11 f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Av., Talsiml: Sh. 3168. DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor Graham and Kennedy Sts. Phone: A 7067 Viðtalstími: II—12 og 1—5,30 HeimiJi: 723 Alverstone St. WINNIPEG, MAN. plaNtabiabch DR. ROVEDA M. T. D., M. E., Sérfræðingur í fótaveiki. Rist, II, hæl, táberg, etc., vis- indalega, lagfærð og læknuð- Líkþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir mælingu. 242 Somerset Blk. Phone: A1927 J. J. SWANS0N & C0. Talsimi A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Elösábyrgðarumboð smenn Selja og annast fasteignir, fk vega peningalán o. s. írv. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stunidar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. A8 hitta kl. 10—12 f.h. og 3_5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180........... Dr. J. Stefánsson 218 MEDICAli ARTS BI.DO. Hornl Kennedy og Grahtm, Stnndar elngðmcu nngnn-, eyrma-, nef- o* kverka-.jðkdðmm. AV hltta frft kl. 11 tll 12 f. h. OK kl. 3 tl S e- k. Tal.fml A 3521. Helmll 373 Rlver Ave. V. M»1 BETRI GLERAUGÚ GEFA SKARPARI SJÓN Augnlækiiar. 204 ENDERTON BUILDING Portage anu Haigrave. — A 6645 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.C, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN.* LYFSALAR: Daintry’s Drug Store Me'Sala sérfræðingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla’ eru einkunnaroríj. vor. Horni Sargent og Lipton. fíione: Sherb. 1166. EF* LÖGFRÆÐINGAR : ^ Tal.fmli A8S8S Dr.J. Q. Snidat TANNLŒKNIR 614 Snmernet Bl.ck Portagc Ave. WINNIPHt* Talsími: A1834 DR. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham & Kennedy St. 216 Medidhl Arts Bldg. Heimasími:B 4894 WINNIPEG — MAN. W. J. Lindal J. H. Linda» B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar 3 Hame Investment Building, (468 Main St.) Talnmi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aC Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miBvikudag. Riverton: Pyrsta fimtudag í hverj- un> mánuBi. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hver* mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. Arnl Anderaon E. P. Omrlmmd GARLAND & ANDERSON L0GFRÆÐINGAR Phone! A-219T 8ttl Electrlc Hall«ay Chamhcrc A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. m. DR. C H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnar e8a lag- aSar án allra kvala. Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 603 4 Electric Raiiway Chambers WINNIPEG ar'ni g. eggertson íslenzkur lögfræðinguT. hefir heimild til þese a8 flytja mál bæði í Manitoba og Saak- atchevtan. Skrifetofa: Wynyard, Sask. B3P BIFREIÐAR ^ TIL LEIGU 0G SÖLU: N-6-0-0-0 • DB LUXE TAXI $1.00 hvert sem er innan borgarinnar. $2.00 á klukkutímann. THE ARROW SERVICE Við flytjum fólk og varning hvert sem er ÓDÝRAST í borginni. — Reynið okkur- Sími dag og nótt: J 5700 Vist á klukkutímann, eða eftir samningum. Homi Ariington og Manitoba J. T., rátfsmaður- MATSÖLUHÚS: * BESTA “yigg ISLENZKA KAFPISÖLUHÚSIÐ 1 BORGINNI. Rooney’s Lunch Room 629 Sargent Ave., Winnipeg. .iiiiiiiiiiiiiiiiuiniiiiiiiiiiiniiiiiiniij Það er kaffisöluhús meðal Islendinga, sem rekið er eft- ir fylztu fyrirmælum ís- lenzkrar gestrisni. fslendingar utan af landi, eem til bæjarins koma, ættu að að koma við á þe&sum matsölu- stað, áður en þeir fara annað til ag fá sér að horða. WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að borða. Máltíðlr Seldar á öllum tírnmn dags. Gott íslenzkt kaffl ávalt á boðstolum- Svaladrykkir, vmdlar, tóbak og allskonar sœt- mdl. Mrs. F. JACOES. S3PTHE OLYMPIA CAFE^ 314—316 Donald st. Winnipeg Okkar matreitSsla er þekt at5 gæt5um.—MlödegiavertSur fyr- ir “business”-menn frá kl. 12 tll kl. 2 cftlr hádegl — 50c Joseph Badali, ráðsmaður. Skrifstofusími N 7000 Heimasfml B 1353 J. A. LaROQUE klœöskeri FÖT nCIN TIL EFTIR HÆLINGII Sérstakt athyglt veitt lögun, viö- gerö og ' pressun fatnaöar. 219 Montgomery Bldg. 215% Portage Ave- G. LÉVÉQUE Loðfataskeri Tilkynnir, að hann hefir opn- að vinnustofu að 291 Port St. oa er reiðubúinn að taka að sér allskonar saum og við- gerð á loðfatnaði. 291 Fort St. — Phone A 5207 FLF.YGÐU EKIvI BURTU HAH- INU SKM KEMBIST AF ÞÉR. Sendu okkur þaB. og viS skulum gera kembu úr því fyrir þig fyrir $3.00 VFS höfum alt sem meöþarf til þess aö gera upp og prýöa hár kvenna og karla. SkrlfitS eftlr vcrM Ista. PARISIAJV HAIRDRESSING * BEAUTY PARLORS 310 Garry St., WlnnlpeK, Man. «3T KVENNHATTAR og fl.: ^3 MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval*- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slika verzlun rekur í WInnip#g. íslendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta y8ar. Heimasími: B. 3075. EMIL J0HNS0N A. TH0MAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert Seljum Moffat og McClary raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýrvis á verkstæði voru. 524 Sargtnt Ave. (gamla Johnsons byggingin viö Young St.. VerkstæSissími B 1507. Heimasími A 7286. Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- H0SIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. PÖntunum utan at landi sérstakur gaumur gefinn. Eini staðurinn i bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Gnodman R. Swanson Dubois Limited. BROOKS CHBMICAL FERiTILIZER TIL ÞROSKTJKAR ALLRA Jurta, burkna, jarðepla og grasa. Einnig ná allar korntegundir full- um þroska tveim vikum fyr en vanalega ef þessi áburöur er not- aöur. Leitiö upplýsinga Brboks Aniline Works, Ltd. Room 9, Board of Trade Bldg. Winnipeg, Man. Tals.: N9282 SpyrjitS verzlunarmenn. Saml Strong Endurskoðari reikninga. Endurskoðar bækur verzlana og annara féiaga. Phone A2027—607 Lombard Bldg. WINKIPEG. PINNID MADAME REE mestu spákonu veraldarinnar----hún j segir yöur einmitt þatS^ sem þér vilj- it5 vlta i öllum málum lffsins, ást, giftingu, fjársýslu, vandrætium. — Suite 1 Hample Block, 273H Portage Ave., nálægt Smith St. Viötalstimar: 11 f. h. til 9 e. h, KomltS meö þessa auglýslngu— þat5 gefur ytiur rétt til at5 fá lesin forlög ytiar fyrir hálfvirtSl. BRAUÐGERÐARHOS: ISLENZKA BAKARÍIÐ selur bests.r vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og veL — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — KING GE0RGE H0TEL (Á homi King og Alexander). Eina íslenzka hótelið í bænuæ. RáBsmaCur Tk. BjarnaMa \ StofniíJ ekki lífi ytSar og annara í hættu. Haldit5 vindhlífinni á bil ybar skygtSi meb STA-CLEAR og fertSist óhult Sta-Clear Sales Agency Room 5, Board of Trade Komit5 ogr sannfærist Burbargjald á pöntunum borgatJ af • oss. sj&rcl T*H E U K-tyfe.R S A [ c A li Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg V CHARLES AUGER hjá Domminion Motor Co., Limited Fort og Graham Str. Ford og Lincoln bílar, Fordson dráttarvélar Brúkaðir bílar á sérstaklega lágu verði. TALSÍMI: N7316 HEIMASIMI: N 1434 DANS-KENSLA. Hin miklu viðskifti gera okkur mögulegt að halda áfram. $5.00 námskeiðinu Próf. Scott ' N 8106 Kenslutímar eftir hádegl og á kvöldin. Elnnig sérkensla á hvatia tima sem er. 290 Portage Ave. (Yfir Lyceum) Half Block from Eatons. A. 5. BARDAL selur llkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnatSur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar mlnntsvartia og legstelna_:_: 843 SHERBROOKE ST. Phonet N «607 WINNIPEQ TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiðui Selur giftingaleyfUbréL Sérstakt athygll veltt pöntnnw roum "* og viSgJörí 264 Main St. útan af lanðl. Phone A 4637

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.