Heimskringla - 14.05.1924, Side 5

Heimskringla - 14.05.1924, Side 5
WINNIPEG, 14. MAf, 1924. HEIMSKliINGLA 6. BLAÐSIÐA ur-Evrcpu verði eins og við Caoe Cod) og eðlisfræðinginn alfróða eða alfræðismanninn eðlisfróða, er hefir te'kið á sig þá “ekki smáræð- is áreynslu, að fylgjast með öllu, sem er að gerast nú á vorum dög- umi”, að 'hann getur, í mjerkileg- ustu ritstjórnargrein, er vér minnumst nokkurntíma að hafa séð, skýrt lesendum sínum frá sálarrannsóknarstofnun jþeirri í París, “sem Sorbonne nefnist” (Aðrir nefna sjálfan Parísarhá- skóla því nafni), og að forstöðu- manni hennar hafi tekist “að leysa upp loftagnir (atoms) og hag- nýta sér afl það, sem þær geyma til orkuframileiðslu”. Vér höfum aldrei fyr haft hugmynd um að frumeindir væru loftagnir” (! ) en þÖkkum fræðsluna. Það er gleði- legt að vita, að sálarfræðingnum ? Dr. Henry skuli hafa tekist að sundta frumeindunum (iþví það mun ritstjórinn eiga við) svo að hagnýta mjegi þá or'ku, er losnar við vélar, því þetta er það, sem ýmsir frægustu eðlisfræðingar heimsins, t. d. Nobelsverðlauna- mlennirnir Sir Erlnest Rutherford og Niels Bohr í Kaupmannahöfn hafa verið að bisa við, en talið að verða muni fyrst um sinn fög- ur ein óframkvaémanleg hugsjón. Þetta er gleðilegt, endurtök- um vér, en ennþá gleðilegra er þó að voru áliti að herra aðalritstjór- inn virðist vera fær um að skýra tilraunir dr. Henry fyllilega, þó hann tíma og rúmis vegsna láti það vera í þetta skifti. Hann kemst svo að orði: “Það yrði langt mál, að skýra tilraunir Dr. Henry í þessa átt, og er líka þýðingar- laust”. En eklki myndi það vera ókleift eðlisfræðingnum í aðalrit- stjóra sessinumí? 0, sei, sei, nei! Vér höfum haft þá trú, að ís- lendingar framleiði fleiri gáfu- menn að Li'tölu en aðrar þjr. ðir. Nú þykir oss fengin vissa fyrir þessu, ef vér skiljum rétt mál rit- stjórans. Hver önnur þjóð myndi geta framleitt ritstjóra, sem ræð- ur við frumeindakenninguna, ef í það fer? I rumeindakenning’n er sem sé ekktrt léttrntti. Danskur eðlis- og •V ðfræði'gur sagði oss í fyria, að frumeindakenning Niels Boh s '•‘«■1 svona hérumnil jafnauð ski'in eða réuata sagt torskiiin, og hlutfallskenning Einsteins. En hvað munar herra aðalritstjór- ann um einn blóðmörskepp í slát- urtíðinni? Það mó sannarlega um þann mann segja, að eitt má gera, án þess að þurfa annað ógert að láta. Er það annars elkki undursam- legt og fögru æfintýri næst, nú á þessum síðustu og verstu tímum, að til skuli vera meðal vor, hér 'á jarðríki, meðal vor íslendinga, já, hér á næstu grösum, — að vísu þó búsett í dauðlegum og, því miður, “forgengilegum” lfkama — svona einstök sál, hvers ráð stendur með jafn-djúpsettri lífsspeki, sannleiksást og hreinskilni hugar- farsins? Tiivera herra aðalritstjór- ans og alt hans æfistarf hlýtur að vera flugnáhöfðingjanum meir en lítið óþægilegur hnökri í svæfilinn. arrnjanna og kom okkur saman um> að eg skrifaði þér og leitaði álits o,g fulltingis ykkar, cr ekipið stjórn Pjóðræknisfélagsins. Einkum datt okkur í hug, að við kynnum að geta greitt eitthvað fyrir manna- skiftum mjeð löndum vestra og hér. Hefir verið ritað um það m>ál í árs- riti ykkar, eins og kunnugt er. I bráðina langar okkur til jað grensl- ast eftir áliti ykkar um þetta: 1. Eru líkindi- til, að nokkri^ séu vestra, er vildu leita hingað til nor- rænunáms við Háskólann, eða til einhvers annars? 2. Er ykkur kunnugt um nokkum eða nokkna slíka menn? 3. Ef svo væri, gætu þá mlenn ]>essir boðið ii)pp á ókeypis dvalar- stað \’Ctstra — lengri eða skemri tímja — gegn ]>ví að hljóta sjálfir sömu kjör hér heima? lOkkur l>ykir eflaust að hér séu inenn, sem sœta vildu slíkum skift ujmi, ef kostur vær; á. Hitt vitum við ekki, hvort vestra eru menn, er vildu sæta ]>eim. Jakob Kristinsson. Til ritara Þjóðræknis- félags íslendinga í Vesturheimi. Kæri vin! Ef til vi'1'1 hefur þú heyrt ]>ess got- ið, að nokkrir menn, sem dvalið höfðu vestan hafis, lengri eða skemri tfma,, tókif sig til síðastl. vetur og stofnnðu íélag, er nefnt var “Félag Vestur-fslemlLnga”. Var talið eenni- legt að þessir menn hefðu eitt og annað isameiginlegt í fórum slnum og að bæði gæti gagn og gaman hlotiist af, að ]>*eir hétdu upp félag- tskap mieð sér. Annað, sem vakti fyrir mönnum mjeð stofnun félags- ins, var að |>ví miætti auðnast að stuðla ofurlítið að auknum skiln- ingi og bróðurþeli með Austur- og V ostu r-í slend ingmn. 'Nefnd var kosiin til að athujga hvort ekki v8eri unt fyrir félagið að gera eitt- hvað í þessa átt. Er eg einn nicfnd- ATHS. — Vér viljum benda öllum góðum lslendingu)m á þréf þetta, er | hér biitist frá sr. Jakob Kristins- j syni. l>að er enn einn gleðilegur j vottur um vaxandi þelhlýju briæðra I vori’aheiinla, sam berst hingað vest- | ur uimi hafið nú í vor. En það er miklu meira. I>að er alvarlegasta iraunihæfa tilraunin, sem ennþá hofir verið gerð til þess að liyrjn á mannaskiftum milij vor Viestur- og Austur-íslendinga. Vór viljuni biðjia alla lesendur blaðsins, að hugsa sig um vandlega, og ekki einu sinnj hieldur mörgum sinnum, áðu|r en, þeir hrinda frá sér þeim spumingiwn, sem séra Jakoiþ hér leggur fyrir Þjóðræknisfélagið; ef svo er, að þeir eiga syni Og dætur á hóiskóiareki. Mörgum rís þessi hugsu|n, sem ifja.ll í fiang, að ei-ga að senda synii sína til dvalar á fs- landi, bæði vegna,kostnaðar, -tíma- tap-s o-g e-f til vill eftirsjár. En ]>að er ótiúlegt hve flestar torfær- ulr em -auðgengar, þegar einu stani er búið að finna leiðina yfir þær. Og svo mun verðta með þessa. Vér vitumi af minista kosti eiinn nng-an stúden-t, hér vestra, sem, þó hann ekki ætli sér að lesa norrænu, er sæmilega faSfc'ráðinn í því að dvelja ic-inn vetur við Háskóla ís- lands. Hann mimntdst á það einu sinni, að hann vildi óska að hann gæti Ifengijð ifilejiri mje-ð sér. Vé*r óskum imnilega þess sama, hans vegna, þeir-ra sjálfra vegna, er kynniu að fara, íslan-dis vegn-a og vor Veg-na, som hér vestra dveljum. Það er e-kkert *sem mælir á móti þvl að þessi mannaskifti t-akiist — nema fjársikortur, en hiann* *er víðast þrösk ulduji- í vieigi allra fraiinlkvæmda — en ait sieon mælir mieð því. Og vér eigum svo mikið til af hjá- kátlegri þj-artsýni, að það -er siann- færing vor, að þe-gar stúdenitaskifti oru orðin nokkurnvegin reglubumd- in, þá konia unglingaskifti af sjáifu sér, þau er Steingrímur læknir Matthíasson sta-kk u.pp á, og sem liafa ifengið svo fjarsk,a litlar undir- teiktir, sérstaklega hjá mæðninum t í báðu)m löndum. Og árið eftir að fyrsti unglinga- hópurinn kemju-r að Iheiman og fer heim, þá skal sjást, að annar hóp- U'rinn vorður sýnu stærri þeim fyrsta. Mörg okkar eiga eftir að lifa þá stund, að þessi spádómujr rætist. Má þá ekki reyna að láta hanni ræt- ast í dag, heldur en á morgun? Vér áttum tal u-m uwglinga við- skiftin við sérlega merka konu ís- lenzka hér í þæ 1 vetuir. Þessi kona- or af gamalli góðri og mierkri ætt á Isiandi, systkirií hennar s/efcja ]var að fjrri:rimiyndarbúumi og sjálif ber hún sfcerkar fcendir í brj-óslti til Is- iands. Hún he-fir farið heim tviisvar, í síðara skiftið nýl-ega og þtekkir vol ástæður hieima œ öfgalaust. Hún sagði oss, að sér fyndist að hún aldre,i inlyndi h-afa getað feng- ið sig itil þess iað senda börn s-ín heim til skiiffca. Ekki vegna þess að hún vissi/ekki að þeim myndi líða skínandi vel og una sér þar, hcldur, af því að fjarlægðin yxi sér sto í aujgumog vitundin um að hafa engin ráð, að komast til þeirra ef a>-M»0-«H»(>-4 i |C>«W*4BB I il Tíl Stephans G. í | ! | Mig Iangar að senda þér ljóð n || lifi mér orðgnótt í Iiug. ! li Ó, að eg ætti sem þú i í| andans hið leiftrandi flug. Þá skyldi’ eg sólfagran söng i i! syngja þér skáld-jöfur kær, Er bætri þér birtu í sál. i j og bæri þig ellinni fjær. i * Veit eg, þín sí-unga sál l II Sanúgilda kveður við raust ú Er flytur oss ódáins auð Ii iþótt æfinnar komið sé haust. ú ! Víst er: þín lifandi ljóð og ljómlnn af snild þinni ber. i! s!kin yfir anda vors auðn 1 j og aldur á sjötugum þér. 1 Skáld þér sé langrómiað lof j i! lof fyrir goðmálugt starf. j !j Vel miun hin þiggjandi þjóð jl þakka hinn dýrasta arf — h Lifi þinn heiður og hrós 1 í! If þú hefir til sannleikans bent Lifi við íslenzkan arn i! oi jl alt sem að þú hefir kent. (; jj II. - í! z" Þegar 'hefi eg Ijóð þín lesið — í j ú —Tína er gullvæg hver — 1! f ; Einhver hefir alda risið II íi innst í huga mér — 1! f ▼ Z A Frá þeirn leggur birtu blysið, íi ii sem bezt og sannast er. 1! ji Tign, sem þeikki eg íslands alla , ll co A á hún *á þar fasta rót — ií 1 Sem jö'kull hefir jötunn-skalla jafnan sólu mót, — \\ il Mynd frá ættlands æskuhjalla II ókkar rauna bót. H III. !I is \ Bjariria af fornum andans eldi, H s á sér hugsun hver, — ii (! Og hann, sem drenglund sína ei seldi, 1 il en sá hvað göfgast er ! Sæmdina sér að síðum feldi, sem að slíkumi ber. ii Ij || Þú með orðsins auði málar . efnin stór og vönd. Straumföil þinnar stóru sálar lí íi stöðva engin bönd. ú Þínir verma andans álar li ómæld 'hugarlönd !l u Frá þér harpan hljómi lengi, er heimalandið gaf. n ii Alla hennar stiltu strengi !l íj að stöikkvi tónar af. — jj ! Tákn um Egils erfða gengi !! i yfir um vestur haf. |j SigrfSur GuSmundsdóttir. c H1I —■ n n—n n — r t v ti " iw w ■ umm n rimn n n— ;] SKEMTIFERDA FARBRÉF TIL SÖLU 15. MAl til 30. SEPT. AUSTUR CANADA VELJIÐ UM LEIÐINA Á LANDI — EÐA BÆÐI Á LANDI OG VATNI. ... Canadian Pacific Gufuskip Leggur af sta'ð frá Fort William og Port Arthur á miðvikudag, laugardag tilPort McNicoll, og á fimtudag til Owen Soupd GILÐA TIL 31 OKTÓBER. 1924 VESTUR HAFI AD VANCOUVER, VICTORIA OG ANNARA STAÐA FRÁ WINNIPEG OG TIL BARA $72 Farið eina leið en kom- ið til baka aðra. Skoðið Banff, Louis vatnið og hina ynd^slegu sumarbá- staði í Klettafjöllunuxn. Eullnægjandi upplýsingar gefur u niboðsmaðuir CANADIAN PACIFIC Hér og þar. hæbta bæri að höndum. — Vér vit- um vel, að það mun vei’a fjarlægð- in siemi vex f augum, eiginlega eingöngu. En í raun og veru var sama fjariægð og er enn, á xnilli mæðranna á No.rðurlandi og drengj- anna þeirra, er þær senda sulður í latínuskólann. En aldavani gerir að þeim vex hún ckki í aitgum. Ekki afi þvf að þær sén mleirl hotjur en þiessi kona hér. l>að er vaninni. Og þegar mæður hér fara að venjast að sjá fujliorðna syni hverfa austur um haf og korna heila á húfi aft- ur, þá sætta þær sig ti'ltölulega fljótt við að sjá af ynigri drengjun- um eitt ár eða tvö. Andlátsfregn. I>ann 15. s. 1. urðu þau Mr. og Mjr» John Johnson í Oloverdale, B. C. fyrir þeirri miklu sorg, að missa einkabarn sitfc, Halldór Guðjón Valdimiá'r. Halldór heitinn var fæddur í Sclkirk, Man., 22. jan. árið 1900. Eoreldrar hans voru þau Jón Jónsson firá Hnjúkum á Áisum í Hjúnaþingi og kona hans, Ingibjörg úr sömu sveit. Hinn látni flutti með foreldrum síniiim vostur að hafi árið 1902. Bjuggu þau fyrst að Bireh Bay, Wa-sh., e*n fluttu sfcðan ti*l Olover- dai'o, B. C. skamjt fiyrir norðan Blaine og þar andaðist hann. Hlalldór heit. var útskrifaðuir úr miðskóla Blainie-bæjar með ágætum vitnisburði árið 1918. Hafði hann ásett sér að stunda verzlunarnám áður en heilsan hrást. Halldór heitin-n var velgefinn og vinsæll -af öliujm sem til hans þektu. Hians er sárt saknað, -af aldurhnign- um Og einmiana foreldrum, H. E. J. ----------xxx---------• Fyrirspurnir. Háttvirti ritstjóri Heimskringlu1 Eg þyki^fc-sjá l>að á síðustu blöð- um, að tuttugu og þrír irtenn séu seztir í kringum þvot-takerið ha-ns Pílatusar, þoss ve-gna bið eg þig; að gera svo vel, að svara eftirfarandi spurningum, í þínu heiðraða bliaði: 1. ) Er kerið nógu stór-t til þoss* að f>íessir 23 geti þv-egið sér allir í einu úr því? 2. ) Hversu lengi mun það vatn, sem til er í Canada duga þehn til þvo-ttarins? Hvað rnörg þúsinnd járnbrautar- A-agnhlöss af sápuj ]>urfa þeir til ]>ess, að þvo sig sýkna, ef þeir fórna ættjarðarást sinni á altarj flokka- drátta-rins? Böðvar H. Jakobsson. ------------0------------ . I>ar er eg befi frétt, að ]>ér vær- uð seztir í ritstjóra-sess “Heims kriuglu”, leyfj eg mér að ós'ka yður til hamingju í huga miínum, og nú þeirri ósk til staðíes-tingar, læt eg penniann minn bera þar vitni um. Hálf ósjálfrátt keinur í lmga ■é minn saga ein, ein af þeim mörgu, sem sagiVar voru okkmr krökkurum þogar við vorum f föðurgarði á ætt- landi okk-ar. Sagan var af karls- syni, setn áfcti að rinna þrjá» þraut- ir, er ein- tröllskessa hafðj sett upp i.vrir hann, svo er ekki að orðlengja það frekar, en geta ]>©ss þó aðeins, sð karlssonur vann l>rautirnar o? hafði þá skessan -agt, að ekki væri hann einn f ráðum, og ]>á liafð;* karlss'onur átt að segja: “Einn er eg og enginn er í inér”. Eg -hlýt nú að viðhafa svipað orðaiag um bað, hvað eg get sagt í fréttum, sem gætu likst þoiin, er koma úr hinum fjölmiennari sveit- um ísLendinga hér vestan hafs. Eg er bara sá eini íslendinguir. sem býr í þessari bygð, og liefi enda sáralitlar fréttir að segja um sjálf- an mi-g, og þykir mér bezt að hafa sernj fæst orð þar uim. l>á vfl eg með því fyrsta sem eg rita í viðflbót1 við það sem fcamið er, óska yður gleðilegs snmars og þar raeð ölltsm löndum mínum nær og fjær. 1 nótt er ieið Gyrstu sumarnótt- ina), kom liér norðaustan snjó- gusa,, em tók upp fljótlega af-tur. Hvergi er íarið að sá korni í akra. Heilbrigði manna hér í bygð eru góð yfirleitt, og sama mæfcti sogja um búpeningshald. 3>að slys vildi til snemima á þessu ári, að vörulest þaut yfir aðal kross- götu jámbraultarinnar, sem liggur inn í bæinn, ien í sömu svifum ætl- aði maður (hérlendur) að komast yfir jámbrau-tarteinana, en varð of seinn, og þar fyrir kastaði gufu- kotillinn honum um 10 yards frá brautinni, í áttina til aðalgest- gjafahúss þessa bæjar. Menn urðu bráðlega varir við slysið og aniað- ' urinn fanst mieð lífsmiarkj og var því samstuíndis; borinn inn í gest- i gjafiahúsið. Læknir kom þar bráð- lega en hann gat þar efckert hjálp- að o-g dó maður þessi innan hálf- tíma, eftir að hann fan-st í þessum he^argreipuin. I>að liggur í aug* um uppi, að slys þetta gátu! ekki vél-arstjórarnir var-ast og því ein- göngu að kenna óvarkámi hins látna manns. Vissulega sézt hér u-m pláss, þess glö-gðr rnerki, að koinsáning veriS- | ur afar síðbúin á þessu sufmri, og eitt er það sérstaklega'l isambandi við það, að hér ier fremur lágt og j mýrakent landslag. Enn á ný hefir hin iðjusama og óþreytandi tímans tönm leitt hinn síðastliðna vetur í uppfylling ald- ann-a — en endurminningin liflr ! — að minsa kosti í hulgum allra 1 manna, seni heilbrigða sálasjón, eða I mieðvitund Ihafa á liinni einstöku i veðurblíðu, og þar afleiðandi far- sæla afkomu í hvívetna, en fyrir það eit-t út af fyrir sig, ásamt sa»o ótal roörgu öðru, ber oss hailög skylda til að þakk-a og me^a verð- uglega frá hinni alsnægtu forsjón- hendi. Enn á ný eru fyrirheiti hins alvalda o-g máttuga skapara upp- fylt, siem frá öndverðu hafa rævst, og þannig hljóða: “A m|eðan að jörðin er við lýði, o. s. frv.” Frá byrjun og enda rnund til vieraldar bindast uppfylling þessa fyrirheit- is. Hvað virðiist mjönnum sérstak- lega benda til þess, að sumartím- inn sé byrjaður? Virði-st það ekki vera hin mikla jörð, sem hvíldi f skaufci vetrarins, og sem klæddi hana í nokkurskonar J>rúðar- og einkennisbúning vetrarins helkölda hríða Þessu vetrar brúðarskarti, iog enda má segja sakleysis búning (því ihinn hvítj litur er sagður að vera einkennj sakl-eysisins), hefir hún nú afklæðst ög stendur nú n-akin og uppþvegin úr vetrar- og vorsnjóa kaldabaði. Vorið, hinn óskeikuli sendiboði liásumlarblíðu sýnir oss hana blánakta og með kuldahrolJ í -ekkjujstandi sinu, þvf veturinn lnefir algerlega sagt vskifc ið við h-ana, og hann horfinn sjón- um liennar, og vmuleguni sjónujm v? tonuin. Það irtun víst flest af eldra fóLk in*u íslenzka kannast við gömlu vís- una, sem svo hljóðar: “Nú er ihún Góa gengin inn, sem ga.f honum Þorra mcydóm sinn þá reif hann af honni ræfilinn, svo ráðalaus varð kerlingin. (Framhald á 7. sfSu) ------------0------------ Þess ber að geta sem ' gert er. Þegar e-g, í erfiðum kringumstæð- um dvaldi í Riverton, Man,, síðast- liðinn vetur, þá naut eg, sem þó var þar með öUd óþekt, kærleika fóllcs í svo mörgum myndum, að eg get ekki látið >hjá líða, að minnast á, og þakka opinberlega. Vil eg þá sérstaklega þakka lijálpsemi systur minnar Mrs. Margrétar Anderson, - og Si-gurgeirs sonar hennar, bæði fyrir húsnæði og aðhjúkrun á ýmfean hátt, Eg varð aðnjótandi svo margra gjafa, að oflangt yrði upp að telja. Ekki got eg þó látið hjálíða að nafngreina þær: Mírs. Valgerði Thorsteinsson, Mrs. Guð- rúnu Johnson frá Hvammi, Mm Jórunni Johnsoni, og Mrs. Sigurð- ur Sigurðsson, sem auk margra gjafia, mér til lífsviðurværia, af- h’enitu mér við bujr-tför mína írá Rivorton peningagjöf að uppliœð $11.00 frá ýmsum gefendum, er eg kann ekki að nefna, en ]>ftkka hér- með af Ixeilum hug, og met ekki eingöngu gjafirnar, lieJduf- einnig þann vorgróður liíandi kærleika, sem þær bera vott um. Bið eg föð- uriun algóða, að 1-auna alla þá góð‘ vild, sem og hefi orðið aðnjótancíi. Kristín L. Gunnarsdóttir Johnson. (frá Birkivöllum). /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.