Heimskringla - 14.05.1924, Blaðsíða 7

Heimskringla - 14.05.1924, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 14. MAl, 1924. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE- o2 SHERBROOKE ST. Höfuöstóll uppb...$ 6,000,000 VarasjóÖur . <....? 7,700,000 AUar eignir, yfir ....$120,000.000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunar- félaga. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innstæöufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCK.ER, ráðsmaður. _____________________________J Vesturheimsferð. (Pistlar frá Stgr. Miatthíassyni.) III. Yfir hafið. Par er ].á til að taka, sem fyr vai Irá horfið, að og fór með enska ChmJardlmuHskipinu tíerengaria frá Southampton til N.-York. Eg var 6 daga á lo.einni. Skip '5 cr með ]>eirn ailraistæírstu, sem völ er á eða 3. stænsta skip heimisirLs; 52 þúsund ir siniálesir að stærð; rúmlega 900 feta lanigt og er knúð fram af vél mcö 75 þúsund hestia !afli. Það fer 21 enska mílu á vöku og er hið skemtilegasta. f New" York dvaldi ©g aðeins 3 d aga og hélt svo nteð járntorautarlest itil bongarinnar St. Paui í fylkinu Minmesotia, ]>ar sem eg væinti að hitta Gunnax bróður minn. Eg mlun síðar (í “Eimreiðinini”) dýlsa Æerðinni meði Berenigaria og dvöl minni í N-York, en nú vil eg »em ailra fyrst komiaist með rnína kæru Ieísara ií hóp Vestur-f.slend- inga, því til þeirra stóð hugur minn að ná hið bráðasta alla leiðina vest- ur. Hvernig spilin lágu. Mig liafði lenigi ianigað til að heimlsækja Vestur-ísl'ondinga, en ekki troyst mér til fararinnar vegna kiostnaðar og ifleira. Loksins í isumar sem, leið Þótti mér mín hlujtavelta, sem ®umir kalla viðburðanna rás, en aðrir forlöig, snúast bannig miér í vil, að s.vo sjálfsagt væri að fara, og eg væri hneinn gikkur eða asni, ef eg færi ekki. En spilin lágu þannág: Gunnar bróðir minn, som á heinia f Seattle á Kyrralhaf.sströnd, eggjað mig á að koma, sendi mér 250 ame- ríska dali (sem jafngiltu um 1350 krónium|) til fararcyris vöstur og mælti svo um, að eg gæti borgað sér síðar. HJann bauðst til að mæta mér í syðstu fel'endingahygðinni, I Minneota, Og iskyldum við síðan ferðast saman og freisba þess, að ná inn nokkru af ferðakostnaðin- um moð því að halda samkomur meðal Vestur-fsliendinga, ]>ar aem eg flytt'i erindi, en liann syngi, og við báðir syngjum saman íslenzk lög. (Þegar nú ennfremur vildl svo vel til, að og hafði Æengið þann að- Btoðalækni (Stgr. Einarsson), sem eg vissi, að eg mátti vel treysta til að gegna störfum mímirri í fjarveru minni, þá var leg ekki í vafa urn hvað eg skyldi gera, og fór. Eg get ekkl neitað því, að eg er gefinn fyrir að iferðast þegar tæki- færi þýðst. Það er einhver máttúru hvöt, sem 'cg á ilt að xáða við — líkt og þegar sumir fara á túr, og líklega engu afsakanlegra. Mig þyrstir í iað fierðast og sjá eitthvað ttlýtt með eigin laugtulm! í stað þess “að sitja heima lfkt ok bú-endur ok spyrja tíðinda” — eim® og komist er að orði í þ'ættinum af Þorsteini Sfðuhaltesyni. En eg hugsa oft um það, að illa færi landsbúskapurinn, ef allir væru tmleð eins lausar rætur í mloldinni eins iog eg. Sjáifsagt er hollast að meiri hluti landsmanina haldi sér við ’heimalhagann mieð undir það álíka istöðuglyndi eins og fíflar í túni, í hæzta lagi syngj- andi: “Gott á íuglinn fleygi.” o. s. frv. Minneota í Minnesotafylki. Við Gunnar höfðum farist á mis í borginr.i St. Pauil; þav nafði beðið !i»ns < vikutíum. Hann hafði komið þangað, en ekki fundið hó- telið þar sc;u eg bjó. Eg var O'ð- nn úrkula vonar um að hann k-omi og orðinn peningalaus. Eg tók mi'g því upp með minn s'ðasta skild ing, og skrölti með næturlostinni tH Minneota. — Eg segi skrölii, því eg sat sofan li í smádúrum f vngnsæt- inu og átti óróiega rótt, tn efni miín leyfðu mV ekki ]>á sð kaupa mér rúm f svefnvagninum. Eg skildi ekkcrt í þesisu með Guinniar, og braut heilamn um hvað komið hefði í vetginn. En eg hugsaði mér að ief eg aðeins kæmist til landa minna 1 Mimneota, þá yrði eg ©kki á flæðiskeri staddur. í afturoldinigu inm, ki. 5 um morg- uninn kom og til Minneotaþorpsins Það er að istærð við Eyratrbakka, og þykir ©kki merkilegra ©n svo, að það stemdur ekki á stóra Banda- rfkjakortinu. Eg ihafði leitað þar og ieitað og ekki furidið það. En það þótti mér þó undarlegast, að járnbrautar-þjónarnir í St. Paul, sem eg talaði við, höfðu ekki einu sinni heyrt þess getið,, en fundu það loksins þegar þeir leituðu vel í síniim sknndduim. Stór er hún A|m|eríkta hugsaði eg. Þot'ta er þó sveitaþorp, sem rnörgum ©r kunn- ugt heima á Fróni, og hafði ætfð staðið fyrir mér, sciri iein helsita ls- lendinga hygðin. “ó, þú Betlehem .Efrata lítil til að vera á meðai Júða þúsunda”. Eimjlestin pípti og iimgdj sinni stóru klukku, sem veltur á ramfböldum eins og mteðal kirkjuklukka upp á fremsta vagnin- um Járnþrauitarstjórinn kallaði upp þiorpsnafnið. Eg fór út í skyndi illa útsofinni og stóð á stöðvarpaJlinulm, en lestin hélt áfrarn. Stöðvarþjönn tók við dóti mínu til geym.slu, ,en eg gekk uipp í bæinn tii að virða lnann fyxir mér í rökkr- inu. Eg gekk uni göturnar, siem voru auðar og tómar, eins og í Svarta dauða. Engin ijós í glugg um, allir sváfu, neina 'hanamir, þeir voru byrjaðir að gala o,g köll- uðust á með litlu mjiliibiii. Eg afréði að ganga um göturnar ]>ang- að rfciil fólk kætni á fætur. I>ví eg vissi það a'f minni iæknisdeynislu, hve 'frunitalegt það er að vekja inlenn upp af værum svefni. Eftir klukkutíma röit, var farið að eJda aftur. Á einni verzluninirini ias eg nafnið “Gfslason,” og gladdist í mínu hjarta, að vera kominn á með- al landa. Loksins isé ieg í götunni var ljós íkveikt, — það var gistilhús, diigur kona og tindilfætt siikisokk- ufð stúlka bára roat á borð fyrir risavaxinrn og fieitan gestgjafia. En ungur sigarettureykjandi séntil- maður bakaði sig við eld. Eg fór inn oig beiddiist gistingar, til að sofa út eftir nióttina. Gamla konan tók mér sériega vel, gaf mér steikt svína flesk og kafifj og fylgdi mér síðan til sængur. Þar svaf eg vœran dúr til hádegis. En þegar >eg var að kiæða mig, koin Gunnar bróðir og var þar fa@niaðiar£unldu|r, iþvi við höfðum ekki sézt :£ 12 ár. Það hafði kvis- ast um ait þorpið, að útlendur ifrakkamaðulr væri komjnn á “bauk” o,g hafði Gunnar granað, að það gæti vorið ,eg. — Gunnar var kom- inn þangað Æyrir 3 dögum, og bjó hjá Bjama Jones, og kom bann nú og tók mig með sér heim tii vistar hjá Gi^nnari: “Eg er glaður að m|æta þér”, sagði Bjarni og eins sagði hans ágæba kona. Og eg gladdist svo við þessa kumpánlegu kveðju, að eíf var óðara eins og heima sjá mér, ,einls og innan uir nánustu vandamenn. En með sömu hlýle-'u þú-bróðurlogu kr-ðju var mér cfiii þetta alstaðar heibab af Yestux-íslendingum, því þann- ig taka þeir cllum lö -'.ik , að ítim- an. ("Isiendingur”). ------------0------------- Júlíus Júliniusson skipstjóri. er fyrsti íslenzki skipstjórinn, sem farið hefir 100 ferðir milli tsiands og úitianidia |síð|an( toann itók vSð skipstjóim. Yar það í gær, er hann kotm) með Lagarfoss hingað, að hann ábti 100 millilanda ferðir að baki. Júiíu's er ifæddur 14. nóv. 1877, og er HJúnvetningur að ætt. 15 ára ganiall byrjaði hann sjómiensku, og 31 árs hafði hanin skipstjóm með prófi frá sjómannaskólanum í Bogö. Var eigi laust við að almenningi For Asthma During Winter lTn<lurHaml<KK læknlsn^fcrfl, »em komift h«‘fir til bjarjfar Asthma- MjfiklinKiim oyf sliiftvnr verntu könt. — Scmlu f (laK eftir 6- keypÍM lækniiiKii. Ef þú þjáist af afskaplegum Ashma-köstum, þegar kalt er og rakt; ef þú fært5 andköf eins ogr hver andardráttur ætlaöi a?5 v.ertSa þinn sítSasti; láttu þá ekki hjá lítia, atS senda strax til Frontier Asthma Co. og fá at5 reyna ó- keypis undralækningu þeirra. I>at5 skiftir engu máli hvar þú býr, et5a hvert þú hefir nokkra trú á nokkru met5ali hér á jört5u; gertiu þessa ó- keypis tilraun. Hafirt5u þját5st alla æfi, og leitat5 rát5a alstat5ar þar, sem þú hélst at5 duga myndi á móti hinum hræt5ilegu Asthma- köstum; ef þú ert ort5inn kjark- og vonlaus, pá sendu eftir þessu met5ali. Pat5 er einl vegurinn fyrir þig, til at5 fá vitneskju um, hvat5 fram- farirnar eru at5 gera fyrir þig, þrátt fyrir öll vonbrigöi þin í leit þinni eftir bjargrát5um gegn Asthma. GertSu þessvegna þessa ó- keypis tilraun. Gert5u hana nu. Vér auglýsum þetta, svo at5 hver sjúklingur geti notit5 þessarar framfara-at5fert5ar, og byrjatS ó- keypis á þessari læknisatSfert5, sem þúsundir manna nú vit5urkenna at5 vera mestu blessunina, sem mætt hefir þeim á lífsleit5inni. Sendu mitSann í dag. Frestat5u því ekki. FRER TRIAL COIJPON FRONTIER ASTHMA CO., Room 607 B Niagara and Hudson Sts., Buffalo, N. Y. Sendit5 ókeypis lækningarat5ferð ytSar til: á Norðujrlandi þætti binta yfir sjó- föram vorum, er þeir sáu innilend- an miann standa á stjórnpalli; og brá mörgum við, wm áður höfðu átt örðuig viðisMfíti við erlenda inicnni, — þó sumir ©rlendir hofðu kynt sig veL Þegar menn vöknuðu til alvar- legrar mjeðvitundax um það, að við þyrft'u(m að leignast eigin skip, þá var hanin ifram'ar- öðram til þess, að vísan gamla alkunna var úrelt: “og ætla sér að ©ignast skip, þó enginn kunnd að siigla.” Fynst var Júlíuis hér í föram fyrir Thore-félagið, mieð strandferðaskip- ið “Austra”. En þegar Eimskipa- félagið var stofnað, var hann sjálf- kjörinn að taka þar við. Oig þeigar ófriðurinn geysaði og sjómjcnn vorir Urðu að hætta lífi síniu áram saman til að bjarga dýr- um ifarmi til okkar hér útj í hafinu, sigldi hann “Borg” mn langt skeið um hernökkvasvæðið. Nú, þegar ]>csisar hundrað ferðir era ifarnar, er oss skylt að þakka Júlíuisi skipstjóra fyrir verk hans, fyrir það, hve ötnJlega hann braust áfinain, unglinguxinn, og lyfti vonum manna um bjartari framtíð fyrir siglingar vorar; fyrir karlmenisku hans og dugnað, xegluisemi og stjórnsiemi, sem æ mun viðbrugðið, hvar sem hann kynniist og fer. (Mbl.). ----- ------0—-------+— 0r Svarfaðardal. Jlalurinn kemtur mjög við sögu landisdnb nin ]>að ibil, 'er íslendinga- sögtir gerðust, eins og Svarfdæia og flteiri sögur sýna. Þá bygðu dalinn ýmsir merkilegir monn. Valla- Ljótujr verðiur alt af tatimn einn a£ cinkennilegui.stu og giftusamlegustu héraðshöfðingjuím sinnar tíðar. Við dialinn cxu kendar margar söguper- sónur fornialdjarinmar ein(s og til dfflmis Shiöglu-Halii, Þjóðólfur skáld Arnór jarlastkáld, Hroiðar hciinski, Imgveldutr fögurkimn o. fl. Sveit þessi er alivel til þess fall- in að fæða .Og fóstra nokkuð eér- kenniliegt fólk. Svaxfiaðardalur er harðbýl sveit um veðurfar en þó afarfrjósöm og sumarföguir. Yíir dalnum. gnæfa Rimiar, hæsta fjall á Norðurlandi og önnur hrikaleg ifjöll og Ihjamrabelti, en fyrir minni daisins genigur brim á iand úr opnu hafi Nábtúran hefir því frá öndrarðu sýnt börnulm daJsins blítt og strítt, brúnahvöss fjöll og brim fyrir söndum, hörð veður og á- hlaupasöm á vetram, en frjóisemi mikla og fegurð á sumrulm. Bjarg- ræðið hefir verið að sækja á tvær .íendui. bæðí á landi og sjó. Svip- tigin isveit, höxð ©n þó björguleg 'atorkuisömu 'fólki er vel til þess kjörin, að skopa fastlyndi dug og drengskap í þeim kynslóðuím, er þar hafa hólfestu öld eftir öld. Svarfdælingar hafa í sumú falli sýnt þiað, að þeir standa í fremstu röðutm íslienzkrar alþýðu. . Ung- mennafélög era: þar í blóma. Starf þeirra hefix á/tt sinn þátt í að fylkja mömnum til samtaka með fá- gætum árangri. Svarfdælir hafa mú |bygt langa akbraut meg frjáls- um vinnufrainllögu(m. Slíkt mœtti kalla þegnsikapairvinnu. Ríkissjóð- ur hefit að nokkni istyrkt fyrir- takið. Nú vilja Svarfdælir byggja á sama hátt öldubrjót og gera bátum Og þilskipu]m vært fyrir hafisjóum. Síldin gengur inm á víkina og alt I 'kring um Hrísey á sumru m. Dalvík yrði tein aJlra bezt setta veiðistöð fyrir öllu Norðurlandi. Grjótnáma mikil og nærtæk er fyrir hendi. Legði ríkið til verkfræðing og verkfæri myndu svarfdæliskar hend ifr sjá íyrir orkunni, sem til þarf, að byggja 2—300 faðma garð út fra Ströndinn] á granda, þar isem er um 4 faðm|a dýpi. Lestxaxfélag allgott ©r í dalnum. Fyrstu tiildrög bess vora þau, að Þorsbeinn Þorkellsson á Syðra- Hvarfi, sálmaskáld og fræðimaður gaf mikið af bókum til istofnumar (safnsins. ’ Þorsteinn var alla æfi kreptur og farlaima vegnia bein- kramar í æsku. En gáfur hans vora mikiar og góðax. Dalbúar teija hann meðal vtelgerðamanna sveitar innar. Bændam|ennimg 'er mikil í daln- um. óvíða mun vera meiri féiags- mlenning á allat* hátt né stierkari samtök. Þar eru og jarðabóta- menn miklir og liafa þeir ankið tún sín rnjög. Tvö íiamfaramál önmte' en þau, sem áður eru nefnd, eru niú á döfinni. Þau eru, aukin not Svarfiaðardalsár tii grasræktar og iaxaklak í ánni. Munu dalibú- ar hijóta í hvívetna ,góð laun at- orktj sinmar og samjtaka og dalur- inn verður ein af þeimi sveituiiii, er lengist munu geyma vielsæld og friðsæld ísienzkra sveita. -------------0------------- Hér og þar (Framh. frá 5. síðu.) Svo langt er það frá sem loftið er frá jöröu, að það - að minsta kosti veruiega lfkt ástand og ]>að, sem hér í frainanritaðri vísu segir uin tetrið hana Góu, ásigkomulag það sem jörðin er í á þessum tima árs, enda þótt hjónabandið sé nú ift ið millum, vetrarins og hennar, og hún ]>ar af Jeiðandi laus við hin h'elköldu ástatök hans og er þar fyrir auðsjáanlega blánakin, en — fátt er svo fyrir illt eitt að ekki boði nokkuð gott, þljóðar einn máishátitujr, sem mlun og sannast fyllilega um kringumstæðu hennar nöktu jarðar. Hún ihefir nú af- klæðst hrúðaibúningi þeim er vet- urinn skenkti henni, og hún stóð í þar til að skilnaður varð þeirra í millum. Búninigu(rinn var eins hvítur og mljöIlJn, og sá litur er sagt að sé einkenni sakleysisins. Þann- ig kemur nú jörðin oss fyrir sjónir um þessar m|undir ársins alnakin, og eins og með kuldahrolte ein- kcninitm; og sem fyllilega má virð- ast eðlilegt, og sérstaklega fyrir það, eitt einungis, að hún er ný- þvegin upp úr kaldabaði vetrar og voraatnsiins. Manni virðist sem hún horfi nokkurkoniar vonaraug- ijrn tiJ náttúrannar í ]>chsui ömurlega ástandi hennar, en liér sannasit svo greinilega hinn >gullfagri rmálsháttur, iex svo 'hljóð- ar: “Þeigar að neyðin er stærst, þá er hjálpin næst”. Vil eg nú með fáum orðum færa nokkur rök fyrix saninleiksgildi hans í tiltefni þess, er nú að framan er áminst. Fyrst og fremst kemur hin dag- leiga hækkandi' vorsól á hinni braut sinni, sem þar af leiðandi veitiist svo létt að útbreiða sfna dásamlegu,, dýrlegu getela og Játa þá (falla sem ibeiniaist niður á yfir- boð jarðarinnar og sem þá þarf af leiðandi eins og umhyggjusamasta móðir vefur hlýhug sínum utan um afkvæmi sitt frá instu tilfininingu hjarta sfns. Þar næst sendir hin teðlisríka náttúra boðskap sinn til vorskýjanna um það, að láta skúr vökva hiin|a nokkurnvaginn 'Wel- freðnu einsitæðings ekkju. Ásamt hér að frarnan töldu og að enduð- ojm oröum hér um hinn dáisamiega hJýhug og makt eða veldi nábtúru- leðlisins hætast þar við hinir kryst- al.sskæra náttdaggardropar, eða tár sem mætti eins vei að orði kveða. Þessi satm)eJnuðu náttúruöfl opna, eða vekja upp af hinum langa liausts og vetrarsvefni sfnum hin-1 ar óteljandi, unaðsríku og fögru vera — bíómin — ásamt hinum margskrúða jurtagróðri, og þá þegar þau með fyrsta uppeldi sínu sjá hina sterku og björtu eólar- getea hlljótaj þau, /Vegha hinna mjög sterku ofbirtu, að iíta niður fyrir sig og það á augabragði, en hvað er það þá, sem ber fyrir sjón- ir? Það er Ihún móðir þeirra í hinu hræðilegu, ömurlcigu nakleika krink umstæðum símum, og þá fara þess- ar, má víst með fullu sanni nefna guðdómJegar verar, já, þá fara þær — á sömiu stundu að keppast við að klæða hana móðux sína í hinn dásamlega fagra sumarein- kenningsbúning hennar. Já bræð- ur og systur. Yið skulum segja það enda taka okkur í munn, eða þá að minsta kosti í huga, eintak úr un- aðsriku hugsun skáldsins, sem ibyrjaði með þessum orðum: “Ó fög- ur er vor fósturjörð, o. s. frv.”, og enda þessa vísubyrjun iíka: “Yor- ið er komið og grundirnar gróa, o. s. frv.”. Svo að enduðu þessu máli mínu, óska eg ölium íslendingum, nær og fjær, gleðitegs og farsJæls sumar. 0>< Eftirspurnin orsakar fram- leiðsluna. Biðjið um gamalt og nægilega staðið whisky þá fáið þér það. ‘@1adiaN Qjb:* WHISKY eru vel búin til, gömul og nœgilega stafiin whiskies. Ef þér krefjist þeirra, þá fáið þér þau. Lesið miðann á hverri flösku og tak- ^ ið eftir dagsetningunni á stjórnar- innsiglinu. Hiram Walker & Sons, Ltd. WALKERVILLE, ONTARIO Þeir hafa bruggað fínt Whisky siðan 1858. MONTREAL, QUE. LONDON, ENGLAND. NEW TORK, U. S. A. GAS OG RAFMAGN JAFN ÓDÝRT ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunartækj- um og öðru. WINNIPEG ELECTRIC CO. A FYRS 7A GÓLFI Elettric Railway Chambers. KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vöruhirgðir Timbur, Fjalvíður af öBum tegundum, geurettur og db- konar aðrir itrikaðir tiglar, burðir og giuggar. Komið og sjáiS vörur. Vér enan ætfð fúsir að sýoa, þó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. L i m i t e d HENRY AVE, EAST WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.