Heimskringla - 14.05.1924, Síða 8

Heimskringla - 14.05.1924, Síða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRIN GLA WINNIFBG, 14. MAl, 1924 Frá Winnipeg og nærsveitunum TIL LEKJU 2. herbergja íbúð $18. Og þrigigía. heybergja $38.00. — B. Pébulrsson. vSími: N6537 eða B4478. Herberigi til leigu á Home Str. rétt vi® Sargent. Húsgögni lögð til, e£ bess er óskað. Sími í húsinu A2420 Vér viljum bemda bæjarbúuon á, að þeir gota fyrir lítið verð veitc Bér óvanalega góða skemtun á íimtudagimn 22. ]>. ra, með því að feregðia sér á fyrirlestuji-, um grafir f'araóanna, — sérstaklega gröf Tut- AnkhiAments, er svo mikið hefir ver- ið rætt og ritað uim — er séra Guð- mundur Árn.ason heldur í sam- teomusal Samlbandiskirkjufhnar á Banning. Séra Guðmiumdur er óvenjulega «kýr og einkavéiieyrilegur ræðmrað- ur, muni hann og krydda fyrir- Íestur sinn með mieir en 60 skugga- myndum sain'kvæmt auglýsingu hér í blaðinu. Á Heklufundi 2. maí setti um- boðsmaður stúkunnar, H. Gíslason, eftirfylgjandi meðiimi í eonbætti fyrir ársfjórðufnginn: — F. Æ. T. — Jón Marteinsson. Æ. T. — Hianmes Jakobsison. / V. T. — Aðalbjörg Guðmundsson. G. U. — Jóhann Th. Beck. Ih — Sigurjón Austin.ann. A. R. — Garðar G. Gfslason. F. R. — B. .M Long. G. — Jóhann Vigfússon. K. — Dýrfimna Borgfjörð. D. — Lilja S. Johnson. A. D. — Stefanía Sigurðsson. V. — ólafur ólafsson. U. V. — Olgeir Skaptfeld. Meðlimatala st. “Heklu” er 244. Til samkomunnar hefir mjög ver- ið vandað og vonaist er eftir góðri aðsókn. Nefndin. Dr. H. W. Tvveed verður staddur í Árborg á þriðjudag og miðviku- dag, 20. og 21. mai; og á Gimili á fiinitudag og íöstudag 29. og 30. mai. WONDERLAND. Á miðviku|dag og fimtudag er á Wonderiand yndisleg ‘istjarna'’ BilUe Dove, ágætir leikkraftar, þar á meðal Noali Beery og Cullen Lamdis, og hugnæm aga “Youth to Youth”. Á föstudag og laiigar- dag er boðið uppá ‘‘The Shepherd King”, lifandi, æfintýralegt og eink arsérlegt léikrit, er lýsir æfi I)a<. víðs á ríkisárunn Sauls. Næstu viku er á boðstólum heilt knippi af góð- uin myndum, ])ar á pneðal ‘St. Elmio' “Oaniieo Kirby”, og “The Ilumming Btrd”, en þar leikur Gloria Swtan- soni. iSetninigarjúkinn var svo neyðar- legur í síða.sta tiJaði, að taka New- foundiand herskiidi og koma því undir yfirráð Oanada. Vér biðjum New’fo^ndianidsrmenn auðmjúkiegia afsökunar á besau tiltæki Og von- um að það komi ekki fyrir oftar. Blaðið “The Seattle Star”, flutti nýlega stórefiis mynd af frú Ástu Thonii, er nýlega varð fyrir þeirri sorg. að missa inlann ainn, eins og getið hefir verið um hér í blaðinu áður. Seattle blaðinu þótti svo fiírðulegt,/ að kvenmaður skyldi taka að sér að máia og skrautmála hús, að það sendi bæði fréttaritara og myndasnúð á vettvang, þar sean frú Ásta var að verifí með pensla sína, í húsi B. Guðjohnsen. Korniia M. Sharpe, lærisveiun, Mrs. ÍL Helgason, hrepti önnur verðlaun fyrir píanóspil í uniglingadeild, (junior) við ÍTljómleika samkepniinia hér í Winnipeg. Fjörutíu og sjö koptu í þeirri deild. Qvill Lake söfnuður á Wynyard, Sask„ heldur skemtisamkomu þann 30. þ. m., kL 8. e. h. f kirkju safn- aðarins. , Skemtiskráin er mjög fjölbreytt: fcappræður, fjórsöngur, þrísöngur, einsönigur, hörpusláttur, o. fl„ o. fl. David Cooper C.A. President Verslunarþekkíng þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Meö henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með þvi að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli i Canada. 301 NEW ENDERTON ELDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMT A 3031 “Sigríður á Bústöðum”. Vér viljutm benda þeim af lesend- um bliaðsinis, er áhiiga hafa á bók- mlentum, að lesia vel og íhuga groin- ina mleð þessiari fjrririsögn, er nú ibirtiist í blaðinu. Hún er eftir rit- stjóra “Dags” á Akureyri, hr. Jón- as Þorhergsson, og er einkarvel rit uið, betur, en gerist um slík efni á íslenzkum biöðum, að jafnaði. Sú nýtunda gerist nú mieðal vor hór í Winnipeg, að íslendingadags- niefndin hefir ákveðið að kjósa skuli “Pjallkonu” fyrir íslendinga- daginn í Winnipeg 2. ágúst. Verður viðhöfð atikvæðagreiðsia, og lilýtur sú Bessinn er flest fær latkvæðin. Allir, er atkvæðaseðla geta yfir kom- iist eru atkvæðistoærir, en til þess að al])jóð gefist kostur á að dæma sem bezt, verða birtar í íslenzku blöðunum mjög b'ráðlega myndir af' þeim fríðum frúm og fögrúm meyjum, er góðfúslega hafa gefið kost á isér til þessa veglega emjbætt- is. ✓ WONDERLANil THEATRE U HIBVIKUDAG OG FIHTLDAOi Billie Dove in “YOUTH TO YOUTH” and ‘Tord Proof’ comedy FBSTIÍDAé OG UUGARBAOl ‘The SHIPHERD KING’ NEXT WEEK. MANIDAG OG ÞRIÐJLDAGi “ St. Elmo” “Cameo Kirby” and The Humming Bird er aðallega í því fólginin, að eg láni ekki, og þarf því ékki að setja neitt á bókavöru mina fyrir alþektum vanskilum^ og get jafnframt gert full skil á hvaða tíma sem er, fyrir öllu, sení mér hefir verið trúað fyr- ir. Skilvísir viðskiftamenn gera sér þráfaidlega ekki eins ljóst og vera ætti, hvem skattþunga þeir baka sér með lánsverzlaninni. Hún kall- ar fyrir að beir trúlyndu og skil- vísu endurleysi svikarana. Hér skal geta þess, að mér, úm óákveðinn tírna, ^-er varnáð alls samtals við þá m'enn, siem verið hafa kaupendur Eimreiðarinnai af fyrveramdi útsöiumanni hennar. Hann hefir hvað' eftir annað þver- neitað að gefa fram kaupendalista henniar. Á þann hátt er eiífandi ritsins og allir kaupendur, af ásettu ráð] skaðaðir fyrir þá einu sök, að hafa gefið nefndum útsölumanni atvinnu Að endingu óska eg og vona, að geta um iangari tímia orðið bóka- vinum hér vestan hafs til talsverðr- ar þénustu. Ykkur liðveizlu reiðubúinn * Arnljótúr Björnsson Olson. TIL BOKAVINA. Nú mn stuttau undanfarinn tíma hefi eg sint Ijftilsháthor sftörfum siem vikamaður á milli útgefenda og kaupenda nokkurra íslenzka rita^ með þeim fyrirfram setta til- I gangi, að fá lækkað v-erð á bókun- um til þeirra hér, sem lesa vilja, án þess að bókaútgefendurnir þyrftu | nókkuð við það að líða, en hvort j mér hefir tekist það læt eg þeim eftir að dæma um, sem eru ]>ar í helztir hlutaðeigendur. Samt stilli eg mig ekki um að sineygja mn í því sjálfshóli, að báðir málspartar finni að tilgangur minn hafi náðst. Sá breytti viðskiftaháttur minn, við það pem tíðkað hefi^ verið, í Winnipeg er hljóðfærabúð *sem mætir þörfum yðar. Stofnsett i88j Yörulbyrgðir og skipulag — miklir kostir — úrval, verð og þjónusta, I sem ekki er við jafnast annarsstað- j ar. Heintzman & Co. — W'eher og Kelmonros Píanó — Victor, Sonora og Brunsw'ick hljómvélar. | Sönglaga- og smávörudeild. Alt sem músík kennarinn, nem andinn eða söng-elskandinn þarfn- ast, er hér fáanlegt. Hljómsveita og smá hljóðfæri, sem koma beina leið frá beztu verksmiðjum 1 Evrópu og Ameríku. l>að borgar sig að skifta við Mc- LEAN verzlanina — nafnið er á- byrgð ánæg.iu. J. J. IJ. McLean & Co. LIMri’ED 329 Portage Ave., Winnipeg. 4 Fy rir lestu r um grafir Faraóanna á Egiptalandi, einlkum gröf Tut-Auk- Amens, flytur séra GuSpn, Ajnascj) í sanrikomusal Sam- bandskirkjunnar á Banning St. í Winnipeg, fimtuidagslkvöld- ið 22 þ. m. Yfir 60 ágætar skuggamyndir af konungagröfunum og öírum minnisimierkjum Forn-Egipta verða sýndar. Yfirlit verður gefið yfir menningu Forn-Egipta, trúarbrögð o. fl. Inngangur 25 cents. Aðgöngumiðar fást keyptir hjá Finni Jónssyni bóksala. SCOCCOCOO^COCOCCOSCOOOOOOOSOOOOOðCCCOGOOCCOOGCOOCCOðe ; r SWAN kIVER YORKTDN DAUPHIH 1 BUTTER FACTORIES BEAUSEJOWR PORTABE UPRAIRIE WMHIPEC KILLARNEY Sendið allaji rjóma yðar til næstu “Crescent” verzlaninnar og fáið þannig fu It verð. CRESCENT CREAMERY CO. LIMITED, Það verndar yður Allar afurðir vorar eru seldar mieð ákveðnu peningaverði, og það verð er sett af Ford Motor Company of Canada, Limited. I samvimnu með the Traders Finance Cor- poration, hefir Ford Motor Company of Canada, Limiited einnig ákveðið verðið sem kaupandi skal greiða ef borgun ef frestað um ákveðinn tíma. Tilgangurinn með ]pví að ákveða þannig verðið er sá, að vernda kaupendur gegn ó- sanngjörnu verði. Verðið, sem leyft er af Ford Motor Comp- any of Canada, Limited og sett á af Traders Finance Corporation, er sanngjamt gagn- vart hverjum kaupenda sem kaupir Ford af urðir með frestaðri borgun. Þessir afborgunar skilmálar em mjög ein- faldur samningur, sem gerður er yður til hagnaðarauka — þér gerið litla niðurborg- un og megið nöta bifreið yðar — og.borg- ið afganginn smíátt og smiátt mánaðarlega Þessar borganir eru, sern hér segir: Niður- Mánaðar- borgun borgun Touring • $32.66 Touring (Starter) 37.08 Runabout 30.09 Runabout (Starter) 35.75 Coupe...- 45.66 Tudor 51.84 Fordor 60.00 Truck'Chassis 32.75 Truok Chassis (Starter) 38.08 F.'nnið löggilda Ford verzlun. CARS • TRUCKS • TRACTORS íL SJÓNLEIKUR I 3 ÞÁTTUM Verður sýndur á eftirfylgjandi stöðum. -:- Lyric Theatre, Gimlli, Man., föstudaginn 16. maí, kl. 8.30. Town Haft Riverton, mánudaginn 19. maí, kl. 9.30 e. h. Veitingar á báðum stöðum seldar þeim, sem 'hafa vilja. Dans á eftir leiknum á báðum stöðum. Jnngangur 50c. Fyrir börn innan 12 ára 25c. SUMAR Fargjöld FRÁ 15. MAÍ TIL 30. SEPT. Afturkomu takmörk 31. okt. '24 AUSTUR CANADA KYRRADAFS-STRÓND FAEINIR IIAGAK 1 JASFER IVATIOXAl, SKEMTIGARÐINUM — KI.ETTAFJÖLI.IN — MARGAR LEIÐIR UM AÐ VELJA MEÐ CANADIAN NATIONAL OG ÖÐRUM BltAUTUM — Á .JÁRNBRAUT, .VATNI EÐA SJÓ. Við stílnm farseðla TIL HVAÐA STÖÐVAR í HEIMI SEM ER. Með járnbraut og skipum alla leið. Ef þér eigið í Evrópu vini, sem yður langar til að komist til Ameríku, komið og talið við okkur. TOURIST andTRAVEL BUREAU i N. V. Horni Main & Portage 667 Main St. Tals. A 5891 Tals. A6861 Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Success verzlunarskólann , síðan árið 1914. Skribtofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iöna'ðar- iniðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Dúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Suceess-skólæium, iram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir unnið, hafa orðið til þess að hin árlega nenfendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda I öllum öðrum verzli.marskól- um Manitobá samarlögðum. • SUCCESS er opinn ári'ð í kring. Innritist á hvaða tfma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.