Heimskringla - 18.06.1924, Page 3

Heimskringla - 18.06.1924, Page 3
WINNIPEO, 18. JUNÍ, 1924. HEIMSKRINGLA f. BLAÐStÐA Uessu næst er l)að fyrir uppgötv- anir John Davis, að ný þckking "breiðist út um legu og leiðir Græn- lands, en á því sama ári sem Davis lést (1605) gerði Kristján 4. út 3 skip til þess að “endurfinna” Græn- land undir leiðsögu Bretans Jam- es Hali; en æðsti skipherra farar >eirra var einnig brezkur aðals- maður, John Cunningham. Loks var enn hinn þriðji Breti, John Knight, foringi á einu af skipunum. Árig 1606 gerði sami konungur enn út 5 skip til Grænlands og voru þeir aftur með í förinni Hall og Cunningham og loks var hin l>riðja ferð gerð 1607, en þá aðeins með 2 skipum, og var þá tilgangurinn að- allega, að leita Austurbygðar, sem J»á var almennt álitin vera á aust- urströndinni. Yoru íslendingar með f þeirri ferð, sem túlkar, þeg- ar til Austurbygðar kæmi, þar sem talið var víst að finnast mundu enn íbúar af hinum forníslenzka stofni. Á þessari för var James Hall enn leiðsögumaður og með honum annar Englendingur Josias Hubert. En hve mikils þótti um verð leiðsaga og foíusta Bretanna á þessum ferðum má ráða af þvi, ag Purchas heldur ]>ví fram, að skipshafnirnar muni hafa risið upp á móti yfirmönnum sínurn þegar sjón var fengin af Grænlandi, vegna þess að Danir viidu ekki unna Eng- lendingi heiðursins af endurupp- götvun landsins og hafi fyrir þessa sök verið snúið aftur til íslands. Að Hall hafi látið eitthvað á sér skilja á þessari ferð, í þá átt að eigna bæri Bretum landfundinn, virðist heldur ekki ósennilegt, þeg- ar athugað er að hann síðar (1612) fer með 2 skipum til Grænlands, að- allega til þess að slá þar eign sinni á námulönd fyrir hönd Lundúna- félags eins, sem var að vísu í orði kveðnu stofnað til þess að finna “Norðvesturleiðina”. En í þeirri ferð var hann drepinn af Skræl- ingjum og er það éftirtektavert í þessu samlbandi, að hann gerir þá síðustu ráðstöfun, að hann skuli vera jarðaður í Grænlandi. Eör Jens Munks til þess að leita “Norðvesturleiðai'innar” (1619), sem Kristján 4. þessu næst gerði út, snertir ekki það efni, sem hér ræð- ir um að öðru leyti en því, að Munk sá landið þegar hann sigldi fram hjá því. En eftir að "grænlenskt félag” hafði verið stofnað í Höfn með einkarréttindum (1636), voru 2 skip búin út þaðan, til þess að það gæti rekið verslun við Skræl- ingja á Vesturströndinni. Var sii ferð árangurslaus að öðru leyti én því, að fluttur var heim tii Hafn- ar málmsandur nokkur, sem einn af skipverjum hafði af tilviljun fund- ið á ströndinni. En sandur þessi reyndist þó einkisverður þegar til rannsóknar kom. Eftir þetta gerðist svo ekkert um Grænlandsleitir frá Höfn, þangað til 1652, er danskt fé- lag eitt, og veittu 'leyfisbréf frá konungi, fær Hollendinginn David Danell til þess að taka að sér for- ustu yfir upgötvunarför þangað, með 2 skipum. Danell náði höfn við vesturströndina og hafði þar ýmiskonar viðskifti við Skrælingja. Hann var og kominn mjög nærri því að ná til lands að austanverðu, en tókst ekki. Á leiðinni heim komu þeir til Reykjavíkur og gerðu boð til Brynjólfs biskups Sveins- sonar, sem þeir vissu að var fróður um Grænland af fomum ritum og fengið hafði konungsskipan áður um að láta Danell 4 té allar upp- lýsingar um landið, sem honum væri unt. Er þetta atriði í siglinga sögu Grænlands merkilegt og minnir á hina alkunnu njósnarferð Kolumbusar norður 1 höf, þegar ætla má, að hann hafi leitað sér þekkingar á sömu stöðvum, um Grænland og Vínlandsferðir gömlu Islendinga. Danell gerði enn aðra ferð 1653 með einu skipi. En þótt hann bæði verzlaði og fiskaði talsvert við Grænland stóðst hann ekki kostn- aðinn. Til Austurlandsins komst hann heldur ekki. Loks fór hann þriðju ferðina mieð 2 skipum, 1654, og sigldi það skifti sunnanvert við Island. Dvaldi hann þá þrjár vikur við Grænlandsstrendur, en enginn sérstakur árangur virðist hafa orð- ið af þeJrri ferð. 3>ó munu skýrsl- ur þær sem konungi voru gefnarl um þessar þrjár ferðir Danells hafa orðið til þess, að allrahæsta skip- un kom út 16. júlí 1664 til biskups í Þrándheimi um það, að senda öll bréf og skjöl, sem findust þar, snert andi Grænland (ásamt Vínlandi etc.) til stjórnarinnar í Höfn. Dag- bækur Danells eru týndar; en ekki var nema sennilegt að skýrslur Skál holtsbiskups kynnu að vekja nýja umhugsun hjá konungi og stjórn hans um hið gamla sáttmálasam- band við Grænland og þekking gömlu Islendinga á landinu. Árið 1670 sendir Kristján 5. dansk an skipstjóra Otto Axelsen i Græn- landsleit, en ekkert er til frásagn- ar um árangur þeirrar ferðar, ann- að en það, sem haft er eftir Dor- móði Torfasyni, að hann hafi kom- ist til landsins. En þegar Axel- sen næsta ár kemur aftur úr ann- ari Grænlandsferð segir sama heim ild, að skip hans hafi verið skotið í sökk fyrir Suðurnesjum af Hol- lendingi, sem hefur þá líklega átt að vera keppinautur hinnar dönsku útgerðar, enda er einnig sagt, að Danir háfi áður drepið nokkra menn af hoilensku skipshöfninni. Þessu næst kemur enn til sögunn- ar Hollendingur einn, Jan de Brou- ers, sem var þaulvanur norðurhafs- ferðunf og er hann gerður út af kaupmanni í Bergen 1673—11674 með konunglegu leyfi; átti í þetta sinn að gera tilraun til þess að láta nokkra af skipverjum taka sér býli í Græniandi. En skipið var her- • tekið og de Brouers dó áður en það var gefig iaust. Varð öll ráðagerð- in þvi að engu, þar sem fyrirtækið aðallega bygt á forustu og kunnug leik Hollendingsins. Þetta er hin Jpíðasta markverða tilraun undir stjórn hinna dansk-norsku konunga tii þess að endurfinna Grænland, sem getandi er um á undan trú- iboðsferð Egede prests. En sé litið yfir undanfarandi siglingar, sem hér er lauslega drepið á, er óger- legt að setja nafn hans í samband við ihina svokölluðu nýju uppgötv- un landsins. Sá heiður verður fyrst og fremst að eignast rit- ment, fróðleiksást og siglinga- dirfsku hinna fornu Islendinga og síðan hinni voldugu framsókn Breta til rannsóknar um norðurhöf. Um hið annað framannefnda að- alatriði máls, er til þess kemur að meta söguleigt gildi þess sem eftir Egede liggur í Grænlandi, sem sé um tiiganginn með för hans til landsins, virðist nægja að vísa til hans eigin orða, jafnframt því sem kunnugt er um hvatir þeirra sem styrktu hann til ferðarinnar. i'yr- ir Egede var trúboðunin frá byrj- un .fyrirtækisins alt í öilu, og fyrir- hinum' öðrum, sem studdu aðal- lega að framkvæmdunum vakti það fyrst og fremst að finna bæri leyfar nýlendunnar ^íslenzku í Austurbygð. Þessi ferð er því ekki gerð í því skyni að nema land- ið, né slá eign konunganna á það, hvorki af hálfu frumkvöðuls ferð- arinnar né fylgjenda lians — en slík ur vilji þurfti að vera ráðandi til þess að rætt gæti orðið um stofn- un erlendrar bólfostu, á þann hátt að nýlenda bygðist þar í bága við hina eldri réttarstöðu landsins. En vig þetta atriði kemur það enn- fremur til greina, sem mestu uffl veldur og er megingrundvöllur all- ra sanngirnis og réttarröksemda um stöðu landsins gagnvart Islandi á eina hlið og erlenda konungsvalds- ins á hina. Bannið gegn siglingum til Grænlands jafnt af hálfu annara þjóða, sem Dana og Norðmanna sjálfra, heldur hlffiskildi yfir rétti Islands, bæði gagnvart athöfnum konunganna í Grænlandi og leyfis- höfum þeirra. Þegar Magnús Eiríksson konung- ur sagði af sér völdum yfir Noregi og Svíþjóð 1350, áskildi hann sér tekjjurnar af hinum “norðlægu skattlöndum”, þar á meðal af Grænlandi. En 1348 hafði hann lagt bann móti siglingum allra er- lendra kaupmanna til þessara landa. Ennfremur leiddi það |af ákvæðinu um konungstekjurnar að öðrum varð ófrjálst að reka verzl- un við Grænland. Eirfkur af Pommern ftrekar bannið tstrang- lega gegn útlendingum 1425. En hve ríkt það áttl einnig að gilda (Eramhald á bls. 7). LÆKNAR: -------------------------------- Dr. M. B. Halldorson 441 Boyd Bldc. Skrltetofuslml: A 3674. Stusd&r sérstaklega lungnasjúk- déma. Br aS finna á skrlfstofu kl. 11—13 f h. og 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talsiml: Sh. 3168. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stunldar eérhtaklega kvensjúk- dójna og barna-sjiúkdóma. Að hitta kl. 10—12 f.b. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180 ... .. ... Dr. J. Stefánssor 216 MBDICAIi ARTS BLD6. Hornl Kennedy Off Graham. Standar elngðiiKU anjfna-, eyrma-, nef- og kverka-ajúkdðma. AT5 hltta frft kL 11 tU II t k og kl. 3 tl 5 e k. Talatml A 3521. Helmll 373 Rtver Ave. F. 2631 DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor Graham and Kennedy Sts. Phone: A7067 Viðtalstfmi: 11—12 og 1—5,30 Heimili: 723 Alverstone St. WINNIPEG, MAN. BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlækmar. 204 ENDERTON BUILDINO Portage anc, Ha.grave. — A 6645 1 Talsími: A 1834 DR. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham & Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími:B 4894 WINNIPEG — MAN. Tal.fmtl AS8SS Dr. J. Q. Snidal TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Port&sc Ave. WINNIPB6 DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnar e8a lag- acSar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg HEALTH RESTORED Lækningar án 1 y f J a Dr- S. G. Simpson N.D., D.O. D,C, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. /------------------------------------N DR. ROVEDA M. T. D., M. E., SórfræSingur í fótaveiki. Rist, il, hæl, táberg, etc., vís- indalega, lagfærð og læknuð- Líkþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir mælingu. 242 Somerset Blk. Phone: A 1927 u ... Í3T L YFSALAR : Daintry’s Druf Store Meðala sérfræðingmr. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Ptione: Sherb. 1166. ^ LÖGFRÆÐINGAR : r~--------------------- Aral AidfrsoD B. P. GarlnBÍ GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐIN GAR Phtíne t A-219T 861 Electrle Halluay Chambcni A Arhorg 1. og 3. þriðjudag h. wl W. J. Lindal Ja H. Linda’ B. Stefánsson íslenzkir lögfræSingar 3 Home Investment Building, (468 Main St) Talsími A49Ó3 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimii og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miCvikudag. Riverton: í'yrsta fimtudag í hverj- un? mánuBL Gimli: Fyrsta Miðvikudag kver* mánaíar. Piney: Þriðja föstudag i mVnuði hverjum. Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 503-4 Electric Raiiway Chambers WINNIPEG ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfraeðingur. hefir heinrild til þess aS flytja mál baeði í Manitoba og Sask- •tchevicui. Skrif«tofa: Wynyard, Sask. >- j FASTEIGNARSALAR: J. J. SWANSON & CO. Talsimi A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. F,lósábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, át- vega peningalán o. s. írv. r Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg k » MATSÖLUHÚS: * WEVEL CAFE Ff þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að borða. Máltíðir seldar á öllum tímum dags. Gott felenzkt katfl ávalt á boðistolum- Svaladrykkir, vindlar, tóbak og allskonar swt- mdi. Mra. r. jacobs. KING GE0RGE HOTEL Eina íslenzka hóteliS í hnrnw (Á homi King og Alexander). Tk. BjanaiM RáðswmtSur BRAUÐGERÐARHÚS: ISLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — BIFREIÐAR TIL LEIGU OG SÖLU: THE ARROW SERVICE Við flytjum fólk og varning hvert sem er ÓDÝRAST í borginni. — Reynið okknr- Sími dag og nótt: J 5700 Vist á klukkutímann, eða eftir samningum. Homi Arlington og Manltoba J. T., ráðsmaður- D ubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubofe Limited. ,-----------------------—j Saml Strong Endurskoðari reikninga. Endurskoðar bækur verzlana og annara félaga. Phon® A2027—607 Lombard Bldg. WINNIPEG. riNNID MADAME REE mestu spákonu veralðarlnnar — hún segir yíur einmltt þati sem þér TtlJ- US vlta f öllum málum llfslns, áat, gtftlngu, fjársýslu, vandræöum. — Sulte 1 Hample Block, 273M Portag* Ave., nálægt Smlth St. Vlötalstimar: 11 f. h. til 8 e. h. KomltS meö þessa auglýslngu— þatl gefur yöur rétt tll aö fá lesln forlög yöar fyrlr hálfvlröt. CHARLES AUGER hjá Domminion Motor Co., Limited Fort og Graham Str. Ford og Lineoln bflar, Fordson dráttarvélar Brúkaðir bílar á sérstaklega lágu verði. T ALSÍMI: N 7316 HEIMASÍMI: N 1434 A. S. BARDAL selur Itkklstur og annast um út- fartr. Allur útbúnaöur sá beitl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvaröa og legstelna_:_: 843 SHERBROOKE ST. Pbonet N 6607 WIIVlVIPBie

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.