Heimskringla - 18.06.1924, Síða 8

Heimskringla - 18.06.1924, Síða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKh./IÍLA WINNIPEG, 18. JUNÍ, 1924. Frá Winnipeg og nærsveitnnum Gestur af íslandi. Steingrrímur Einar&son læknir írá Akureyri leit inn á skrifstofu “Heimskringlu” I fyrradag, nýlega kominn heimanað. Hefir hann gengt læknisstörfum á Akureyri tyrir Steingrím lækni Matthíasson og getig sér hinn bezta orgstír. Ætlar hann að dvelja árlengt hér vestra. Verður írann vikutfma hér í hænum og heldur svo suður til “Battle Creek Sanatorium". Uað an fer hann svo til Chicago og mun dveija nokkurn tíma þar á einu helzta sjúkrahúsi borgarinnar. “Heimskringla” Ibýður Steingrím lækni velkominn og óskar honum skemtunar og farargengis. Sumarfagnaðar sunnudagaskóla- barna Sambandssafnaðar, verður á laugardaginn 21. J). m. Verður far- ið frá kirkjunni laust eftir kl. 1 e. h. og haldið út í Kildonan Park. Væri æskiiegast ef sem mest af foneldrumi og aðstandendum vildi slást í förina með bömunum. Mánudagskvöldið síðasta, var J>eim hjónum Páli S. Pálssyni og konu hans stefnt óvöram á fagnað- ar.samkomu, er haldin var í kjall- arasal Sambandskirkjunnar, í til- efni af 15 ára giftingardegi J>eirra. Elutti séra Riagnaf E. Kvaran að- alræðuna fyrir þeim( hjónum, og afhenti J>eim raflampa og tevagn til minningar um kvöldið. Auk séra Ragnars talaði forseti safnaðarins, Dr. M. B. Halldórsson, hr, Jóhan- nes Gottskálksson og Mrs. J. Car- son, en ungfrú Rósa Hermannsson skemti gestunum með hinni fögru rödd sinni. Þau hjón bökkuðu hvert í sinu Iagi -fyrir auðsýnda samúð, og fórst ágætlega úr hendi. Undir 100 manng vora þarna sam- ankomnir. Einar Jónsson myndhöggvari hef- ir beðið “Heimskringlu” að skila bakklæti sínu og kærum bökkum til Þjóðræknisfélags Vestur-íslend- inga, fyrir heillaóskir sendar hon- um til Kaupmannahafnar á 50 ára afmæli hans. Aðkomumenn: Sveinn læknir Bjömsson kom í síðustu viku hér til bæjarins vest- an úr Saskatche-ív'an, ásamt konu og börnum er dvalið hafa bar um hríð. Ennfremur hefir hr. Sveinn Thorvaldsson frá Riverton dvalið nokkra daga hér*í bænum. !Þá er og Jón Runóifsson skáld kominn til bæjarins, í bví skyni að safna saman úr blöðum ýmsum kvæðum sfnum, er hann'ætlar að gefa út í ibókarformi, ásamt “Enoch Arden”, .o—--------------.----- er hann hefir nú nýlega lokið við að býða. Þann 10. b- m. var Páli S, Bárdal eldra haldið veglegt samsæti, í minningu bess, að hann bá hefði verið starfsmaður hjá bróður sín- um Arinbimi S. Bárdal í 25 ár. Hafði hinn síðarnefndi iboðið til fagnaðarins, að heimili sínu. Tal- aði hann fyrir bróður sínum og færði honum að minningargjöf staf gullrekinn, en konu hans gullbúna iregnhlíf. Ejöldi manna héldu ræö- ur. Sátu um 130 manns fögnuðinn við hið mesta gaman. Vér viljum benda íslendingum hér í bæ á bað, að hr. Jónas Jónasson, er áður hefir haft mjólkursölu á hendi í mörg ár, hefir nú byrjað að selja nýján fisk á strætunum hér. Ekur hann fiskinum um bæ- inn. Enginn efi er á, að hér eiga menn kost á að fá betri fisk í soð- ið, en að öllu jöfnu hefir verið hægt að útvega sér áður, bví bæði hefir Jónas völ á góðum og skjót- um samböndum, og hefir bar að auki áunnig sér einróma lof fyrir vöravöndun, samvizkusemi og sann girni í viðskiftum. Á ihvítasunnudag vora bessi börn fermd af séra B. B. Jónssyni í lút- ersku kirkjunni á Victor St.: Stúlkur: 1. Anna Johnson. 2. Agnes Steinunn Sigurðsson. 3. Augusta Vopni 4 Aurora Beatrice Thorlakson 5 Christine Vaig. Hallgrímsson. 6 Dagmár Helena Christianson. 7. Dómhildur Sigríður Hólm. 8. Eiieen Christiana Johnson 9. Emilia Sigurbjörg Stephensen. 10. Esther Gauti 11. Ide Caroline Josephson 12. Inga Rakel Sigríður Árnason 13 Lára Helga Johnson 14. Levina Daisy Kristjana Helga- son 15. ósk Barrdal 16. Thorunn Norma Julius. 17 Una Sigurlaug Goodman Piltar: 18. Arnbjöm Jóhannesson 19. Amold Eggertson 20. Ásgeir Bardal 21. Björn Allan Björnsson 22 Bjöm Johnson 23. Franklin Alfred Joihnson 24. Kari I/úther Bardal 25. Stefán Holm 26. Stefán Gunnar Hoim. 27. Sverrir Hjartarson 28. Thorsteinn Páll Carl Thorstein- son. 29. Valtýr Jóhannesson David Cooper C.A. President Verzlunarbekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist & rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verslunarþekkingu með þvf að ganga i Þorbjöm sanjður Johnson og kona hans, sem komu vestan frá Los Angeles, (fel- ^ýrir nokkrum dögum síðan, að beimsækja skyld- fólk iog vini hér í bæ, fóru til Gimli nú fyrir helgina, þajr sem foreldrar Mrs. Joihnson eiga heima, og býzt hún við að dvelja bar um tveggja mánaðar tíma. Mr. .John- son leggur á stað vestur aftur á föstudaginn. Vel lét hann af al- mennri líðan bar vestra, en hitar miklir. Á ferð beirra hjóna gegn- um New Mecico og Arizona steig hitinn upp í 120 gráður fahrenheit og kvaðst hann ekki mundi aftur kjósa að fara bá leið til Califomíu; heldur velja sér kaldjara JoftSla^g —- gegnum Seattle og svo suður eft ir ströndinni. Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóll í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næ«t við Eaton) SIMI A 3031 Leikfélag Sambandssafnaðar hef- ir verið boðið á Islendingadag vest- ur í Wynyard, Sask., 2. ágúst. Er j svo tilætlast að beir sýnir “Tengda I mömmu” bar vestra bann dag. Leikfélagið hefir tekið boðinu. Bændafélögjn norður í Nýja-ts- j landi, í Árborg og nærliggjandi hér- j uðum, efndu til skemtunar mikill- J ar að Árborg, föstudaginn 13. þ. Æskuminning. ó þú horfna æsku sæla, Ó þú saklaust tár. ó þú blíða bama gæla, Blessað liðið ár. Degar alt var hjúpag hlýrri, Himins náðar gjöf. Dreift um sólar höf. Fegurði ásta draumum dýrri, Getur nokkur gleymt því liðna Gefið heila sál? Inn’í glaumlífs sælu sviðna, Sem er kend við tál. Manstu ekki ástar hjalið Ungri mömmu hjá? Sem að geymdi gullið falið, Glöð í faðmi þá. Manstu ei hvað hún stilt og stöðug Studdi lítinn fót? Fús var litlu barni að bjarga, (Bauð því faðminn mót. Strauk um vanga mundin mjúka, Mörg að þerra tár. Hugur skildi lofi lúka, Á liðin bemsku ár. Manstu er síðla seig í æinn, Sól um aftan stund. Barnið þunga þreytt í bæinn, ÍÞá bar lúin mund. Eftir laug og ljúfa kossa, Lagði á mjúkann beð. Ást sú stærst var allra hnossa, Að eiga þetta peð. Söng húni þá um sólarmorgna, Sigurbros á vör. Gast þú ekki goðum boma, Greint þá heiðar för? Sveif þar upp frá sálardjúpi. Sorgar blandin þrá. Móðurönd í alvalds hjúpi, Ótal huldur sá. Dú, sem aldrei áttir móður, Atlot blíð og frið. Viltur, hrakinn, vegamóður, Veraldar um svið. Átt samt tilkall ást að mæta, Eins og hinn sem naut. Einhver mun þín guðsvernd gæta, Grýttri lífs á braut. Tndo. UNDRAVERT BOÐ til ungra karla og kvenna. Slíkt tækifæri kemur ekki oftan en einu sinni á æfi ungs fólks, sem óskar að læra hraðritun, bæði léttilega og rétt á þrjátíu dögum. Það er hægt. Houston yfirkennari býður þetta: Fyrstu tuttugu og fimm nemendurnir, sem bjóða sig fram til þess að njóta þessarar sérstaklega góðu æfingar verður veitt fullkomin tilsögn í bók- legri þekkingu á hraðritun og æfing, sem gerir þeim mögulegt að rita frá sjötíu og fimm til áttatíu orð á mínútu, og fyrir aðeins tuttugu dollara. ___:.. ... ■ —___ ____=>? Samvinnu verzliin Eruð þér að styðja hana? Þetta þýðir nákvæmlega það, sem að ofan er sagt. Okkar hraðritunar aðferð, er kend í næstum því hverju landi heims- ins ihefir verið reynd í öllum skólum með leiðsögn Houstons yfirkennara í undanfarin átta ár, og er notuð með góðum á- rangri í öllum viðskiftum. , Þann mánuð, sem annars myndi reynast daufur, óskum við að mega veita þetta ómetanlega gagn þeim, scm alvöru og fiamsóknaranda hafa og kunna að meta hvers virði það er, að kunna þessa ágætu expnession-hraðritun. G. S. HOUSTON, ráðsmaður, Winnipeg Business College, 222 Portage Ave. TALSÍMI: A 1073. ANNAÐ ÞING HINS SAMEINAÐA KIRKJUFJELAGS verður haldið í samkomusal Sambandssafnaðar í Winnipeg dagana 28. —30. júní 1924, og hefst kl. 2. e. h. hinn 28. Oddvitar safnaða þeirra, er í Kirkjufélaginu eru, eru beðnir að tilkynna undirrituðum eigi síðan en 20. júní nöfn og tölu þeirra fulltrúa, er söfnuðimir ætla að senda, og kosnir hafa verið á safnaðarfundi samkvæmt lögum félagsins. Winnipeg 26. maí, 1924 Ragnar E. Kvaran, forseti Kirkjufélagsins. m. Skemth menn sér vig útilciki lengj dags og síðan við ræðuhöld. Ræðumenn voru forsætisráðherra Bracken, séra Albert Kristjánsson og Mr. Guðmundur Fjeldsted. Við- staddir menn höfðu orð á því hve skemtun þessi hefði farið vel fram. KJÖRKAUP Til sölu-Til söiu. Nokkur htmdruð tunnur með mds- mumandi stærðum, eins og hér segir: 40 gal. 30 gal. 20 gal. 10 gal 5 gal $4.00 $3.50 $3.00 $2,50 $,2,00 AULAR í GÓÐU LAGI HJÁ CALISSANO CO. LTD. . O. Box 2988 — — Tals. N 7675 330 Main St., Winnipeg, Man. w ONDERLANn THEATRE U MIÐVIKl'DAG OG FIMTlfDAOi Tom Mix í “STEPPING FAST” FÖSTUDAG OG LAOGARDAGr JOHN GILBERT, MARGARET FIELDING and BETTY BOUTON THE JOHN ARBUTHNOT CO., LTD., L U M B E R Fálí vcrftskrft vora yflr ofnI7S f Girðingar, Gangstéttir, Sumarbú- staði eða nýja heimilið þitt. EJÍGAR SKUIiDBIJTDIXGAR. SIvJÖT AFGREIÐSIiA. Nt VERÐSKRA TlI.nCIV Nú. 272 PRINCESS STREET. N 7610—7619 FORT ROUGE DEIUD F 0064 Látið hreinsa gólfteppi yðar með Ný vísindaleg aðferð, gerir þau að útliti eins og ný. PHONE N 7787 ^ Við sækjum þau og komum með þau til baka. Ef þér komið með þessa auglýs- ingu þá gildir hún semi 50c af- 'borgun til okkar. 387^2 Portage Ave., WINNIPEG. “The Exiles” MAKUDAG OG ÞRIDJUDAGl Næst kemur: “THE MAN NEXT DOOR” Thomas Meighan í “Pied Piper Malone”,, “eHll’s Hole” og “Fashion Row”. MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ave. Developing, Printing & Framing Við k'aupum, seljum, lánum og skiftum myndavélum. — TALSÍMI: A 6563 — Ef ekki? —- Hví ekki? Er það af því, að aðferðin er ekki heil- brigð, eða er það af hirðuleysi um yðar eig- in HAGSMUNI? Hugsið þetta alvarlega og breytið samkvæmt yðar beztu dómgreind. Ef þér gerið það, erum vér óhræddir uuj af- leiðingar. mmmm SENDIÐ RJÓMA YÐAR TIL mmmm The Manitoba Co*operative Dairies Ltd. 846 Sherbrooke Sireet - - Winnipeg, Man. SUMAR Fargjöld FRÁ 15. MAÍ TIL 30. SEPT. Afturkomu takmörk 31. okt. ’24 AUSTUR CANADA KYRRAHAFS-STRÖND FÁEINIR DAGAR 1 JASPER NATIONAIj SKEMTIGARÐINUM — KUETTAFJÖLL.IN — MARGAR LEIÐIR UM AÐ VELJA MEÐ CANADIAN NATIONAL OG ÖÐRUM BltAUTUM — A .JÁRNBRAUT, .VATNI EÐA SJÓ. _ r ■MNlíl'lGl Við stílnm farseðla TIL HVAÐA HEIMI SEM ER. Með járnbraut og skipum alla STÖÐVAR / leið. Ef þér eigið í Evrópu vini, sem yður langar til að komist til Ameríku, komið og talið við okkur. T0URIST andTRAVEL BUREAU N. V. Horni Main & Portage 667 Main St. Tals. A 5891 Tals. A6861 Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Success verzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið f Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verziunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, iram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þéir ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og árelðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetamlega gagn, sem hann hefir unnið, hafa orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarakól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MANt (Ekkert samband vdð aðra verzlunarskóla.)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.