Heimskringla - 13.08.1924, Side 3

Heimskringla - 13.08.1924, Side 3
WINNIPJBG, 13. ÁGÚST, 1924 HEIMSKRINGLA 9L BLAÐStDl nauta. Pengu nefndarmenn þar rœkilega launuð öll sín ómök, til j að gera löndum sínum glaðan dag. Herra Árni Sigurðsson var forseti dagsins. Mátti ekki milli sjá lip- urðar haans og skörungsskapar, ])ó hvorugt kæmi að miklu liði. Mrs. B. Hjálmarsson veitti báð- um söngflokkunum forystu, og þarf ekki að orðlengja um hæfileika hennar né listfengi. Enda söng annar flokkurinn prýðisvel. Elestum, sem hátíðina sátu, er það ráðgáta því skemtiskráin hepn- aðist miður vel. Hóttust sumir hafa orðið varir við dularfull fyrir- Hrygði, svo sem skelli og högg hér og þar um skálann og gátu til að Kaupahéðinn hefði verið þar aftur- genginn. Aðrir gátu þess til, að Urður, Yerðandi og Skuld hefðu framið veizluspjöll, og einn náungi hélt því fram, að bezt mundi fara á því, að halda íslendingadaginn á ensku. En í frjálsu landi ráða meiri hlutinn diplómatíkin og þjóð- ræknin. “Guð blessi fólkið'’. Elfros, 6. ágúst 1924. J. P. Pálsson. Fréttabréf frá Markerville. #- ____________ I>ann 12. júlí, 1924, var haldinn tuttugu og fimm ára afmælisdagur hins íslenzka rjómabús að Markerville, Alberta, með því að bjóða öllum hluthöfum og þeim, sem nú senda rjóma að smjörgerð- arstöðinni. Nokkrir hluthafar voru burtkallaðir, aðrir íí jfjarlægð, er ekki gátu komið. Yar öllum boðið að koma til kveldverðar með alt sitt heimilisfólk að ‘Tensala” (svo heitir fundarsalur og veizlusalur bæjarbúa). Voru stólar, bekkir og borð fyrir 156 manns í einu, en alls sátu átveizluna 480 manns. Kven- félagið Vonin tók að sér veitingar, fyrir hönd hluthafa, og á þeirra j kostnað, en stjórnarnefnd rjóma- J búsins sá um allar framkvæmdir, og átti nógu erfitt að mæta útgjöld- j unum, sem voru rúmir fimm hundr- j uð dalir. tHeiðursgestir viðstaddir yoru: j Mr. og Mrs. Daníel Mörkeberg, er stjómað hefur þessu búi í 25 ár, og var fyrsti forseti félagsins; Mr. i og Mrs. C. Miarker, er stofnsetti þetta félag 12. júlí 1899 fyrir hönd Canadastjómar, í nafni Hans há- tignar — Englandskonungs, — sem öll önnur rjómabú landsins er stjórnin tók að sér í þá daga. Er Mr. , Markler aðal-jeftirlitsmaður flestra rjómabúanna hér í Alberta ; og víðar, fyrir hönd Canada-stjórn- arinnar. Skarar hann að sögn j kunugra manna, sem sérfræðingur í smérgerð, fram úr öllum sérfræð- ingum þessa lands. iMeðan á borðhaldi stóð spilaði Mðraflokkur ýms lög, og fiðlu- og píanó-leikarar á meðan fólk dans- aði, á paili er bygður var í lauf- skála undir hlið hallarinnar, í ljósa- dýrð gasljósanna og 'stjörnudýrð himinsins. Var hiti dagsins um 90 stig; nóttin hjört í allri sinni næt- urdýrð, blakti ekki hár á höfði manns. Konur veittu af mikilli rausn, allskonar sætindi, og forseti félags- ins, Björn Björnsson bar vindlinga um salinn, og veitti þeim er vildu, með aðstoð meðráðamanna sinna. lEftir þetta var byrjað á aðal- skemtiskrá kveldsins, jer Jón ólr son varaforseti féiagsins stýrði. Bauð hann gesti alla veikomna með vel viðeigandi ræðu; þá spilaði lúðraflokkurinn. 3>ar næst las for- seti ávarp til C. Marker og konu hans, samið af Stephan G., en skrautritað í Calgary, en C. Mark- er svaraði með langri ræðu um ferð sína hingað, yfir brúarlausar ár og læki, á smáhastum. Lýsti hann ná- kvæmlega loggakofunum, steinolíu- ljósunum, og öllu þessháttar fyrir 25 árum síðan; og svo hinum miklu nútíðarþægindum. Gaf hann yfir- lit yfir reikninga félagsins í heild- artölum, fyrstu og síðustu árin, en þær man eg ekki rétt. Að síðustu lauk Mr. Marber miklu lofsorði á veitingar kvenfélagsins “Vonin”; kvaðst hann hafa verið í mörgum veizjum í heimalandi sínu, I>arv mörku og stórborgum Canada og Bandaríkjanna, en ljúffengust hefði sér þótt veizla íslendinganna í sveitaþorpinu Markerville, og fyrsta 25 ára rjómabús-veizlan, sem hann hefir setið, sæmdur skrautrituðu heiðursávarpi, er hann dáðist að innihaldi og stílsmiáta, og kvaðst mundi geyma lengst og bezt allra menjagripa sinna. Var gleðin hávær, svo ræðumað- ur varð að taka málhvíld við og við. Á eftir var sungið fjór-raddað fagurt lag, en Pétur prestur Hjálrosson las ávarp til Mr. og Mrs. Dan Mörkeberg, er þótti ágætt, og afhenti hann Daniel gull-“locket” með áritun “frá gefendum”; en frú hans Hjelma meðtók brjóstnál. Svar- aði Mr. Mörkeberg með langri sagn- fræðislegri ræðu, undir miklum fagnaðarlátum tilheyrenda, þar næst talaði Mr. Mover langt og I snjalt erindi. Er hann búinn að vera um 30 ár í Innisfail, ríkur I bóndi og smérgerðarmaður, þá Mr. W. West, elzti kaupmaður í Innis- fail. Tom Sveinsson með ‘lecitation’ S tvisvar og söngkonan Mr. Cook, er j líka var kölluð upp aftur. 12 stykki J voru á skemtiskránni; öll vel af | hendi leyst, sem of langt yrði upp I að telja. |Allir ræðumenn luku lofsorði á 1 veitingar, líkt og Mr. Marker, og góða skemtun. Nafnaskrá fyrstu ! hluthafa las D. Mörkeberg upp og 1 svöruðu “roll eall” viðstaddir um helmingur þeirra; fór alt fram á enska tungu. Var nú dagur upprunninn, og J fóru allir heim glaðir í anda og á- nægðir. Að endingu má geta þess, að allir ( á söngskránni unnu kauplaust, hús- næði frítt og nefndin og ritari, er mest höfðu fyrir framkvæmdunum. Bið eg nefndarmenn velvirðingar á þessum fáu línum um samsætið, sem í minnum mun haft um ókomn- ar aldir, þá er sagnaritarar safna Landnámssögu okkar Alberta-ís- lendinga. En úr Markár-dalnum. Um veðráttufar skal eg verða fáorður. Hitar og langvarandi þurkar hafa verið alt fram að 17. m., um og yfir 100 stiga hiti þann 1. og 2. júlí, en þann 7. frost, svo sumar matjurtir frusu, jafnvel akr- ar á láglendi, og hygg eg að vart) meira en einn þriðji kornuppskera fáist næsta haust miðað við síð- ustu uppskeru. Vart var við hagl þann 17. júlí, en óvíst um skemdir, má segja um veðrið: Brunahitar, blævindar, Byijir æða um völlinn, G.Jitrar sól en gullreflar Gylla ský og fjöllin. Eitt er fegurst aldaljós Er okkar skín á bæinn, ,Þegar hnígur röðla-rós, Rauð sem hlóð í æginn. Það eg tel. Nú er komið mikið nogn þó sieint sé. Gaman þykir mér að fréttapistlum Steingríms og vonast eftir meiru. Ykkar einlæg- ur. J. Björnsson Iþrótta-verðlaun. á íslendingadeginum 2. ágúst, 1924 í Winnipeg. Stúlkur innan 6 ár&, 40 yards. J 1 verðlaun hlaut Miss K. Bruce; Annie Cameron2. og E. Scott 3. Drengir innan 6 ára, 40 yards. B- Axford 1.; T. Cameron 2. og A. Daiman 3. Stúlkur 6—8 ára, 50 yards. Miss L. Grant 1.; Miss G. Cam- í eron 2.; og Miss G. Sigmundson 2. Drengir 6—8 ára, 60 yards. P. Cameronl.; P. Dalman 2. og A. Anderson 3. Stúlkur 8—10 ára, 75 yards. Miss P. Sólmundsson 1.; Miss V. Darrah 2. og Miss Th. Hallson 3. LÆKNAR: Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blds. Skrifstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er ati finn«b á skrifstofu kl. 11—13 f h. og 2—6 e. h. HeimJli: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sh. 3168. Di. A. Blöndal 818 áOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stundar eér»tak.lega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdómn. A? hitta ld. 10—12 f.h. og 3_5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sítti A 8180......... Dr. J. Stefánssou 216 MEDICAL ARTS BI.Dtt. Hornl Kennedy og Grah.m. Stnndar elnfrðniru anirna-, eyran-, nef- o( kverka-.jflkdðana. '« kltta frfl kl. 11 tU U t k og kl. S (I 5 e- k. Tal.lml A 3521. 3 Rlver Ave. W. flflfll BETRI GLERAUGTT GEFA SKARPARI SJÓN Augnbekmar. 204 ENDERTON BTJILDINO Portage ant Haigrave. — A 6646 Talsími: A 1834 DR. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham & Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími:B 4894 WINNIPEG — MAN. DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arte Bldg. Cor Graham and Kennedy Sts. Phone: A 7067 Viðtalstími: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Tal.fmli AS88fl Dr. J. G. Snidal TANNLŒKNIR 614 Someriet Block PortasA Avo. WINNIP*c2 DR. C H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar e8a lag- acSar án allra kvala TaUími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg W. J. Lindal J. H. Linda' B. Stefánsson Islenzkir iögfraeSingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talaími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aC Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: í'yrsta fimtudag í hverj- uip mánuBL Gimli: Fyrsta MiBvikudag hvers mánaBar. Piney: ÞriBja föstudag í mVnuBi hverjum. ÁRNT G. EGGERTSON íslenzkur lögfraeSingur- hefir hetnnld til þess •S flytja mái baeSi í Manitoba og Sask- atchewan. Skriffltofa: Wynyard, Sask. S3T FASTEIGNARSALAR: “«a BROOKS CHBMICAL FERTILIZER TIL ÞROSKUNAR ALLRA Jurta, burkna, jarðepla og grasa. Einnlg n& allar korntegundir full- um þroska tveim vikum fyr en vanalega ef þessi áburóur er not- aður. LeitlÓ upplýsingra Brooks Aniline Works, Ltd. Room 9, Board of Trade Bldgr. Winnioegr, Man. Tals.: N9282 Spyrjió verzlunarmenn. J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnifieg. Eldsáby rgðarumboB smenr Selja og annast fasteignir, ót- vega peningalán o. s. irv. r Drengir 8—10 ára, 75 yards. C. Grant 1.; O. Sigmundsson 2. og K. Anderson 3. 1 •: : Stúlkur 10—12 ára, 100 yards. Miss A. Dalman 1.; Miss L. Cam- eron 2. og Miss S. Christie 3. Drengir 10—12 ára, 100 yards. E. Grant 1.; C. Hallson 2.; N. Johnson 3. ■ ■ ■ : Ttr Stúlkur 12—14 ára, 100 yards. Miss N. Andersonl.; Miss B. Gor- láksson 2.; Miss C. Björnsson 3. Drengir 12—14 ára, 100 yards. M. Paulson 1.; C. Gottfred 2.; V. Líndal 3. Stúlkur 14—16 ára, 100 yards. Miss U. Goodman 1.; Miss N. Anderson 2.; Th. Pálmason 3. Drengir 14—16 ára, 100 yards. S. Sigmundsson 1.; A. Grant 2. og K. Magnússon 3. Ógiftir menn yfir 16 ára, 100 yards. A. Grant 1.; S. Sigmundsson 2.; B. Thordarson 3. ógiftar stúlkur yfir 16 ára 100 yards. Miss P. Júlfus 1.; Miss W. Hier- manson 2.; Miss E. Gottfred 3. Giftar konur, 75 yards. Mrs. B. Hallson 1.; Mrs. Bruce 2.; Mrs. E. Ferguson 3. Giftir menn, 100 yards. .Tens Elíasson 1.; S. B. Stefánsson 2.; S. Stevenson 3. Konur 50 ára og eldri 50 yards. Anna Eiríksson 1.; Mrs. Johnson 2.; Mrs. Sölvason 3. Karlmenn 50—60 ára, 75 yards. Mr. W. Thorarinson 1.; Mr. Th. Johnson 2.; Th. Pétursson 3. Karlmenn 60 ára o geldri, 75 yards. Mr. O. S. Oliver 1.; J. Markússon 2.; S. Vilhjálmsson 3. (Framiháld á his. 7). HEALTH RESTORED Lækningai án 1y f J a Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D,0, Chroníc Diseases Phone: N 7208 Suíte 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg Stofnió ekki lífi yóar og annara 1 hœttu. Haldió vlndhlífinni & bíl yhar skyghi meb STA-CLEAR og ferðlst óhult Sta-Clear Sales Agency Room 5, Board of Trade Komih og sannfærist Burhargjald á póntunum borgah af Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HCSIÐ í BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. DR. ROVEDA M. T. D„ M. E„ Sérfræðingur í fótaveiki. Rist, il, hæl, táberg, etc., vís- indalega, lagfærð og læknuð- Líkþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir tll eftir mælingu. 242 Somerset Blk. Phone : A1927 KING GEORGE HOTEL Eina íslenzka hóteliS í b«ni (Á homi King og Alexander) Th. BjarnaMB RáBsmaBur ET* LYFSALAR: Daintry’s Druf Store Meðala sérfræÓingur. “Vörugæði og fljót afgreitJsU’ em einkunnarorS vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. BF* LÖGFRÆÐINGAR : ^ Arni Andrraon B. P. Gtrlmí GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR Phone: A-219T 80! Blectric Railnny Chamben A Arborg 1. og 3. þriBjudag k m. BRAUÐCERÐARHÚS: ÍSLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbveyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — Saml Strong Endurskoðari reikninga. Endurskoðar bækur verzlana og annara félaga. Phone A2027—607 Lombard Bldg. WINNIPEG. FINNID MADAME IIEE mestu spákonu veraldarinnar — hún segir yBur elnmltt þati. sem þér vllj- ltt vlta 1 öllum málum lifslns, ást, giftlngu, fjársýslu, vandræíum. — Suite 1 Hample Block, 27SH Portagfl Ave., nálægt Smitb St. VitStalstímflr: 11 f. h. tll 8 e. h. KomiU meti þessa auglýslngu— þfl» gefur yhur rétt tll at5 fá lesin forlög y5ar fyrlr hálfvirSi. TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmiBui Selur gifttngaleyflsbréf. Rérstakt athygrlt veitt pöntunuki ojr vibgjcrbum útan af landl 264 Main St. Phona A 4<9T KLÆÐSKERAR: ^ Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, HoIIands & Philp, lögfræðingar. 603 4 Electrie Rollway Ohambera WINNIPEG Skrifstofusími N 7900 Helmasimi B 1S53 J. A. LaROQUE klœOskeri FttT BtlN TIl. EFTIR M EI.INGV Sérstakt athygli veltt lögun, vlö- geró og pressun fatnabar. 219 Montgomery Bldg. 215% Portage Ave- MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval*- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur 1 Wlnnlp**. Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskífta ySar. CHARLES AUGER hjá Domminion Motor Co., Limited Port og Graham Str. Pord og Lincoln bílar, Pordson dráttarvélar Brúkaðir bílar á sérstaklega lágu verði. TALSÍMI: N 7316 HEIMASIMI: N 1434 A. S. BARDAL selur likkistur og annast um flt- farlr. Allur útbúnatSur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvaröa og legstelnfl—:_: 843 SHERBROOKE ST. Phonei Nflfl07 WINNIPBO

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.