Heimskringla - 13.08.1924, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.08.1924, Blaðsíða 4
4. BliAÐSlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 13. ÁGÚST, 1924 ffrimskringíla: (StofnuíS 1886) Kfmur fit fi hverjum mltívikudesrL KIGBNDDRi VIKING PRESS, LTD. 853 ©k 855 SARGENT AVE., WINNIPEG, TalMÍml: N-6537 Ver5 bla5sins er $3.00 árgangurinn borg- ist fyrirfram. Allar borganir sendist THE YIKING PREfciS LTD. SIGPÚS HALLD6RS írá Höfnum Ritstjóri. UtanfiMkrlft til blabslnw: THE VIKING PRESS, L.td., Box 3105 lTtanfiMkrift tll rltMtjöranM: EDITOR HEIMSKRINGLA, Box 3105 WINNIPEG, MAN. “Heimskringla is published by The VlkinK Pren. Ltd. and printed by CITY PRIYTIXG & PUBL.ISHING CO. 853-S55 Sargent Ave., Wlnnlpegr, Man. Telephoneí N 6537 N WINNIPEG, MANITOBA, 13. ÁGÚST, 1924. Minni Yest.-Islendinga Flutt 2. ágúst í Winnipeg af Sr. FRIÐRIK FRIÐRIKSSYNI frá Wynyard, Sask. I. Herra forseti! Virðulega “Fjallkona”! Kæru íslenzku braeður og systur! Sum yðar hafið án efa heyrt söguna af dalamanninum, sem kom til klæðskerans til að máta á sig ný föt. Þegar til kom, reynd- ust fötin alt of þröng, og dalamaðurinn Iét á sér skilja, að hann vildi hafa þau víðari. “Víkkað þau — get eg — ekki”, sagði klæð- skerinn, “en—en eg get haft þau þeim mun síðari, sem þau eru of þröng”. Á það sættist dalamaðurinn. — Kæru tilheyrendur! Ýmsra hluta vegna get eg ekki lofað yður góðri ræðu hér í dag, en — eg get haft hana þeim mun lengri, sem hún verður Iélegri að efni og búningi. Og ef þér eigið nokkuð til af lofsverðri lipurð, hins gáfaða forföður vors, dalamannsins, þá ætti mér að takast að gera yður sæmilega til hæfis. Mér dettur í hug önnur, ennþá lærdóms- ríkari smásaga. Fyrir nokkrum áratugum síðan bjó á Seltjarnarnesi við Reykjavík hinn veðurglöggi formaður, Ólafur í Bygg- garði. Hans er að ýmsu getið, auk ágætrar sjómensku, — meðal annars að því, að hann sagði nágrönnum sínum fáheyrðar sögur. Þóttu sögur þessar sumar býsna ótrúlegar, en var samt mikil eftirtekt veitt, og mjög á lofti haldið, og svo er enn. — Einu sinni var ólafur staddur í margmenni, þar sem talið barst að stórfenglegum framförum nútím- ans, þar á meðal að hinum risavöxnu haf- skipum erlendis. En Ólafur lét sér fátt um finnast og segir: Ekki þykir mér nú þetta mikið. Ég hefi séð svo stórt skip, að það var 14 daga að “venda”, og menn, sem send- ir voru upp í siglutréð tuttugu ára gamlir, voru orðnir fimtugir, þegar þeir komu til baka!” — Sagt er, að allir, sem til heyrðu, hafi grunað Ólaf um ýkjur, þótt eigi sæi það í svip hans. — Kæru Iandar! Eg vona, að þér grunið mig ekki um ýkjur, þó eg segi yður, að skipið hans Ólafs er reglulegt smá- smíði hiá því skipi, sem eg hefi sjálfur séð. Því eg hefi séð svo stórt skip, að það hefir verið að “venda” f meira en 30 síðastliðin ár og befir ekki lokið við það ennþá, og mennirnir, sem klifu upp í sigluna á þrítugs- aldri eru nú sem óðast að koma til baka á sjötugs eða áttræðisaldri! Ef þér gætið að því, þá kannist bér vel við betla skip — það sem meira er, þér eruð bar siálfir innanborðs. Þetta stóra og svifaseina skip. er hvorki meira né minna en þióðernisflev Vestnr-fs- len«íin<fa! — fvrir rúmum 50 árum síðan bvrjað' stór hluti blenzku bióðarinnar að “venda” bióðræknisleva. Þeirri “vendingu” er alb ekki lokið ennþá, og — “enginn seg- ir: flvttu þér! ”-- Beðinn var ég. og að mér var lagt. að vera hér staddur í dag og helga mælsku mína minningu Vestur-fslendinga. Miðað við það, hve stuttan tíma eg hefi dvalið hér vestra. febt í þeirri bón traust, sem vert er að þakka. Mætti eg há fvrst srera bá persónulegu athugasemid. að mér hvkir miög vænt um þá auknu hekkingu á Vestur'íslendingum, sem mér hefir hlotnast við komu mína vestur um haf. Fvrir bragðið er eg án efa töluvert fróðari í bví efni, en sumir iafnaldrar mín- ir og aðrir landar heima á Fróni. Það skal játað. að hér áður vissi eg sárlítið um Vest- ur-fslerdinga, — hafði grun nm, að beir vænj til, vissi annars ekkert um hagi þeirra, atvinmivegi né menningarástand. — og fann ekk' heldur neina meðvitaða hvöt til bess að fræðast í beim efnum. Slík vanbekking og hirðulevsi gagnvart Vestur-fslendingum hef- ir verið býsna alment heima. Aðeins sár- fáir menn hafa haft hugmynd um alla þá I viðkvæmni, löngun og Iotningu, sem, fslands vegna, hefir hreyft sér í brjóstum fjölmargra manna og kvenna, sem aðeins örlögin, en engin ótrygð kallaði — að heiman! Lítið hafa menn bar gert sér grein fyrir því, að stórmiklu fé og fyrirhöfn hefir verið fórnað hér á altari íslenzks þjóðernis, — að þar hefir margur gengið að verki árum saman, laðaður af ásthlýrri hugsjón og hreinum hvöt um. En, það er eins og sá skilningur hafi fest rætur hjá mörgum heima, að vesturfar- arnir væru fyrir fult og alt horfinn og týnd- ur lýður, algjörlega afhöggnir kvistir hins íslenska þjóðmeiðs. f þessu sambandi minn- ist eg atviks, sem kom fyrir mig síðasta sum- arið, sem eg var á fslandi. Eg var á ferða- lagi austan úr Suður-Múlasýslu, og kom á bæ austan undir Eyjafjöllum og fékk þar mjög vinsamlegar viðtökur. Húsmóðirin, sem fremur var hnigin á efra aldur, sýndi mér ljósmyndasafn sitt. Þar voru m. a. myndir af tveim sonumi hennar. Annar var dáinn, hinn farinn til Ameríku. Af svip og látbragði konunnar að dæma, bjó hún yfír bessari venjulegu von trúaðrar, íslenzkrar móður, að fá að sjá dána drenginn sinn aft- ur hjá Guði, en — hinn var eins og algjör- lega horfinn henni inn í fiarlægðarmóðu ó- kunnra Ianda. Hún saknaði hans alveg eins og hins, og mintist hans með tárvotum aug- um, en einhvern veginn gerði hún sér engar ákveðnar vonir um hann, og -— talaði um hann í hálfum hljóðum. — Eg hvgg að kona bessi hafi, í bessu tilliti. ekki verið neitt eins- dæmi; miklu fremur hið gagnstæða. — En nú upp á síðkastið eru Vestur-íslendingar farnir að vekia á sér almennari eftirtekt i heima, bæði fyrir bíóðrækni sína og menn- ingu. Og beim fer án efa óðum fjölgandi, sem álíta bað sannarlega ómaksins vert, að kynnast beim- og fylgiast með lífskjörum þeirra og menningarmálum. Nú langar mig til að fara nokkrum orð- um um betta brent: Afstöðu Vestur-fslend- inga til íslands, afstöð,, beiira innbyrðis eða samlíf beirra vestan hafsins, os ennfrem- ur afstöðu þeirra til hins nýja fósturlands, Canada. n. Hver er þá afstaða Vestur-fslendinga til íslands? Sú, fyrst og fremst, að þaðan eru beir komnir. bangað teygia sig rælur ætternis beirra os eðlis. Og hvers konar fólk var baðl sem valdist til vesturfararinnar? Undan bví hefir verið kvartaS hér vestra, að einstakir menn heima hafa látið í veðri vaka, að bað hafí verið smælingjamir, — snauðasti hluti bjóðarinnar, sem vestur hvarf. Auk bess, sem slík ummæli eru óvingjarnleg, eru bau vafalaust ástæðulaus. Svo mjög finst mönn- um. sem vestur koma, til um líkamílegt og andlegt atgiörvi alls borra fólks hér. a§ ann- aðhvort álvkta beir sem svo, að fólk betta hafi upphaflega verið býsna vel af Guði gert, eða bá. að Vesturheimur ali betur upp börn sín en ísland! Fg held mig að hinu fvrra. Þótt nokkrar gyllingar hafi verið hafðar í frammi til bess að ýta undir fólk til vestur- fararinnar. burfti bá á sína vísu sjálfstæði og dngnað til bess að taka sig udo. Og begar á b^ð er litið. að nvia landnámið var í fvrstu gevsilegum örðugleikum háð. og eins á hitt. að sárfáar sögur fara af bví, að menn hafi kiknað undir bvr'ðunum, þá er sanngiarnt að gera sér all-háar hugmvndir um manndóm, bessa fólks. IÞegar alls er gáð, sveria þeir sig bvsna glögt f ættina til beirra, sem eitt cinn kvöddu ættland s>tt. vegna óánægi,, með I'fskiör sín, og gjörðust frumbyggjar Is- Iands. Því hefir stundum verið á lofti haldið, að forfeður Islendinga hafi yfirgefið ættland sitt | í hollustu við háleita hugsjón, frelsishugsjón- I ina; bað sem hafi hins vegar dregið niðja J þeirra vestur um haf, hafí verið hóglífis- og J matarhugsjónir! Já, ma’tarhugsjónir eru ekki æfinlega lítilsvirðandi. f augum dreng- lundaðs heimilisföður, sem á hungraða og klæðlitla fiölskyldu, hlýtur skyldan að afla matar og klæða, að vera alheilög. Og sú J frelsis-hugsjón, semí kallar á menn undan oki í örbirgðarinnar, er ekki fjarskyld beim hvöt- j um, sem rísa gegn yfirgangi og ofbeldi. Það vill Iöngum fara svo, að fé er vegur til valda j en örbirgðin gerir fólk að bræ!um manna J og örlaga. Og þött hitt sé jafnsatt, að auð- j urinn tekur menn engu síður þrælataki en J fátæktin, bá eru þeir þó þó ekki eins hrædd- J ir við það. Nú er því sízt að neita, að um J það leyti. sem vesturferðir voru í stærstum : stíl, var fsland fiölmörgum börnum sínum | fátækt land, reglulega hörð fóstra, — svo J hörð, að stór hópur beirra, sem sögðu sig ! úr bví fóstri. getur með engu möti tekið undir orðin alkunnu: “Það agar oss strangt við sín ísköldu jel. “en ásamt til blíðu, ba-ð meinar alt vel”, "vrir brag&ð eru einstöku menn, og það ekki svo fáir, óþreytandi við bær yfírlýs- ingar, að Island sé versta landið undir sól- unni, að þeir hati ísland, og alt, sem þv1 komi við. En þótt efalaust megi fullyrða, að þið landarnir, séuð undantekningarlítið sárfegnir að vera komnir að heiman — bet your life! — þá er ykkur þó mörgum býsna hlýtt til gamla Iandsins. Ekki voru allir reiðir við það, er þeir kvöddu. Sumir ætluðu sér jafnvel að koma aftur, já, við fyrsta tæki- færi, — sækja bara “gullna skinnið” og koma svo aftur. Og þegar hingað var kom- ið, gerði fjarlægðin fjöllin blárri, og smiám saman dró tíminn mjúka blæju gleymskunn- ar yfir örðugleikana og sársaukann, sem eitt sinn var flúð frá. Góður er líka hver geng- inn, og enginn veit hvað átt hefir fyr en mist hefir. Og svo reynist ba Ameríka ekki öllum svo gjörsamlega gallalaus, undir eins, að einskis gæti verið að sakna, jafnvel frá íslandi. Ymislegt af bessu tagi hefir stuðlað að velvild allmargra Vestur-Islend- inga til íslands og þess, sem íslenzkt er. Að vísu er sú velvild heldur grunn hjá sumum, eingöngu eigingjörn, þannig tilkomin, að hlut- aðeigendum finst fullnærri sjálfum sér högg- ið, að fyrirlíta það land og bað bióðerni. sem. hefir klakið þeim sjálfum út. Fyrir öðrum er velvildin fremur ósjálfráð en beint hugs- uð, þ. e., á rót sfna að rekja til upplags, sem er yfirleitt þakklátt og ræktarsamt. Loks eru þeir, sem signa gamla landið í hug og | hjarta, í vilja og verki. En — “því er nú ver, sem betur fer” að þeir eru teljandi, þótt J ekki séu þeir svo sárafáir. Af hugsjónaleg- um ástæðum álíta beir það eitt merkileg- asta og blessaðasta landið undir sólunni. Af því að beir verði að vilja íslenzku þjóðemi vel. að getur verið, að þeim skjátlist þar ægilega, en þeir geta ekki að því gert. Mill- um aðal andstæðnanna, senm koma fram * afstöðu Vestur-Islendinga tij ættlands síns, eiga sér stað blæbrigði hugsunar og hjarta- lags, alt frá hirðuleysi kalans og fyrirlitning- arinnar til inngróinnar velvildar og lotning- ar. í þessu sambandi mætti benda á það, að eins og vesturförin hefir vafalaust gert yfir- gnæfandi meirihlutann óþjóðræknari og hirðu lausari um íslenzk efni, svo hefir hún hins vegar vakið ekki allfáa til ákveðnari hollustu og viðurkenningar á bjóðerni sínu, en áður gerði vart við sig hjá þeim. En ekki er eg viss um, kæru tilheyrendur, að eg sé búinn að mynda mér neina trausta skoðun á því, hvort það er rjóminn eða und- anrennan í vestur-íslenzka þjóðernistorginu, sem mesta trygð festir við þjóðerni sitt og átt- haga. Um það skuluð þér sjálf dæma, hvort í hóp þjóðernisvinanna veljist yfirleitt heimsk ari, eigingjarnari og duglausari hlutinn. Vel má vera að þeir, sem íslenzkir eru í anda, hafi reynst ögn lakari borgarar þessa lands, en hinir, sem flýttu sér að brióta allar brýr að baki sér. Ekki væri bað ófróðlegt, bæði fyr- ir mig og yður, að afla sér þekkingar í þessu efni, og það sem fyrst. Til allrar blessunar er afstaða Vestur-Is- lendinga til Islands ekki sá mælikvarði, sem beinast liggur við að meta þá á. — Sök sér væri, að gera afstöðu þeirra hvers til annars að slíkum mæhkvarða. ra. Um samlíf íslendinga vestan hafs hafa ýms- ir ýmislegt að segja. Sagt er, að það sam- Iíf hafi upphaflega verið aðdáanlega auð- ugt af góðvild og hverskonar samúð, — að þar hafi ráðið íslenzk gestrisni og ættrækni í sínum göfugustu myndum. Jafnsatt mun hitt, að bróðurlegasti blærinn hafi sumstað- ar horfið býsna snemma af viðskiftum bless- aðra landanna. Og engum dvlst, að á yfir- standandi tíð er innbyrðis afstaða Vestur- Islendinga í meira lagi bágborin. Svo er kalinn og kergjan mögnuð, að í sumum bygð um er það rétt með skörnm að menn geti unnið saman stórillindalítið við Islendinga- dagshald, og bað bótt þeir séu af báðum, flokkum allgóðir “Islendingar”. — Ýmislega gera menn sér grein fyrir orsökunum að þessu böli. Sumir taka hátíðlega til máls eitthvað á þessa leið: “Góðurinn minn, þessi ósköp liggia alment í eðli Islendingsins; hann er kappsfullur og metnaðargjarn, öfund- sjúkur og hefnigjarn: gatgangi hann sína eigin skó, er hann ekki í rónni fyrri en hann hefir troðið skóinn ofan af nágranna sín- um!!” Ljóti vitnisburðurinn! Skyldi hann hafa rök við að styðjast? Islendingurinn þá eftir alt saman hundheiðið ómenni? Já, — þegar sá gállinn er á honum, — þegar örlögin snara hinu snjalla og róttæka eðli hans til verri vegar! Úr höndum mentaðra og glæsilegra.^en hégómlyndra manna. glat- aðist eitt sinn sjálfstæði Islands. Er þá rangsnúinn og heiðinglegur mietnaður Sturl- unganna ennþá að verki meðal íslendinga austan hafs og vestan? Efalaust fer dóm- ur alls þorra alþýðu í þá átt. Þráfaldlega hefi eg orðið bess áskynja, að fólk álítur, að orsökin til félagslegu meinsemdanna hér vestra sé eingöngu persónulegur metnaður leiðtoganna, — að enginn verulegur skoð- ana- né hugsjónamunur eigi sér stað, — að óheilbrigðar flokksæsingar og ritstælur séu búnar að gera samlíf Vestur-Islendinga að þeirri “sökkvandi Blótbjörk”, er ekki verði framar bjargað (sbr. annaðhvort vestur-íslenzka blaðið þjóðsöginni um bæinn Björk, sem flutti í vetur). — Káinn kveður: “Þar er engin þjóðrækni, og þaðan af síður guðrækni, heldur íslenzk heiptrækni, og helvítis bölvuð langrækni.” Það er jafnt um efni sem orð- færi ljóðs þessa að segja, að það hefir hrifið marga að hjartarótum. En —, svo víða sem. þessi hugs- unarháttur virðist fara um bygðir vorar hér vestra, þá er þó sann- leiksgildi hans ærið vafasamt. — Sennilegt er, að hann eigi að miklu leyti rót sína að rekja til þeirrar ógæfu, að menn hirða ekki um að gera sér fyllilega grein fyrir kjarna ágreiningsmálanna, og fjölyrða svo um, að hann sé enginn til! — Frá vissu sjónarmiði séð, eru um- brotin hér vestra einmitt þroska- vottur. Yms mál, sem heima á Islandi hafa um langan aldur legið í dvala hins friðsæla hlutleysis, hafa vestan hafs knúð margan landann til afskifta og athafna. Bæði þjóðernislegu og kirkjulegu vandamálin hafa mjög stuðlað að viðleitni manna til sjálfstæðis í skoðunum. Það er þess vegna t. d. ekki bara spaug, að Vestur- íslendingar séu “guðfræðingar göðir”. Kringumstæður þeirra hafa gefið þeim almennara tilefni til trúmálahugleiðinga, en þjóð- kirkjan íslenzka gerir. Og því er nú sem er. — Gætum þess enn- fremur, að á landnámsárum ís- lendinga vestan hafs hefir mann- kynið rumskað alvarlegar en nokkuru sinni áður til þeirrar með vitundar, að meðlimir þess feéu stórum ósammála um mannlífs- fyrirkomulagið, eins og það hefír smám saman mótast undir áhrif- um ríkisvalds og kirkjuvalds. Á þessum síðustu fimtíu árum eru mennirnir að skiftast í tvær megin fylkingar, og sú skifting fer ekki eftir þjóðerni, heldur eftir iífs- kjörum, Iífsskoðun og lífsverð- mætum. Er ekki ástæða til að ætla, að íslendingar hér í álfu séu rétt eins veðurglöggir á þessi efni eins og aðrar þjóðir, — að þeir finni, hvað í loftinu Iiggur, og séu teknir að slæðast með í þann hóp- inn, sem Iífskjör hvers eins fog lífsverðmæti benda honum? Það er “sundrungin mikla”, sem öllu öðru fremur liggur til grundvallar fyrir skiftingu og skærum Vestur- Islendinga. Hvort sú skifting stefni aðallega í æskilega átt, skal verða ódæmt af mér að þessu sinni. Þér vitið, landar góðir, að eg er minnihluta maður á meða! yðar. Hætt er því við, að minn dómur yrði of fáum að skapi, á svo hátíðlegri stundu sem) þess- ari.------- Sagt er, að löndum vorum falli einkar vel að hittast á förnum vegi, hvernig sem þeir kunna að vera gerðir, og hvaða flokki sem þeir fylgja. Eg hefi jafnvel reynlsu fyrir því sjálfur. Deilumálin koma þá ekki til greina. Gestrisni, ætt- rækni og fögnuður hjartans ríkja þá fyrir öllu öðru. Þrátt fyrir alt, hafa íslendingar ríka tilfínningu fyrir þjóðbræðrum sínum, og eru, út í frá, alla jafna fúsir til þess að láta hver annan njóta þjóðemis síns. Þeir eru eins og stórlynd og orðljót fjölskylda, sem bak við svarraháttinn býr yfir furðu rækt- arsömu eðli. En bara að það fari ekki óvart fyrir þeim eins og forð- um fyrir Grafarbræðrum, sem vom hér um bil samtítrxamenn Ól- afs heitins í Bygg-garði og fyrstu íslenzku landnemanna hér í álfu. Grafarbræður vom hversdagslega mjög gæfir og góðlyndir mer\n, ve) greindir en dulir í lund og oft kynlegir í háttum. Reru þeir jafnan tveir saman á sjó, voru tröllauknir að burðum og afla- menn hinir beztu. Einn dag vildi nokkuð nýtt til: Á milli þeirra rís ágreiningur um lendingarstað- inn. Vildi sá, er sat að austan- verðu, lenda vestanvert við Graf- ames, hinn hinumeginn. Vildi hvorugur lina róðurinn. En báðir lögðust sem fastast á árarnar; hafði hvorugur betur, en bátinn keyrði af heljarafli upp í stórgrýt- isurð fyrir imðju nesinu, og lauk þar við sína síðustu sæför. Þótti Gullfoss Cafe (fyr Rooney’s Luneh) 629 Sargent Ave. Hreinlæti og smiekkvfsi ræðntr i matartilbúninigi voram. Lítið hér inn og fáið yður að borða. Höfurn oinnig altaf á boðstól- um: kaffi og allskonar baknin’ga; tóbak, vindla. svaladrykki og skyr, -------. J þar mega sjá dæmi upp á heimgku legan meting greindra manna. — Það kann að vera, að slíkur met- ingur stuðli að því, að stranda þjóðernisfleyi voru hér vestra. En að honum sé einum um að kenna, er grunnfærnislega álykt- að. Tákn tímanna benda á aðrar alvarlegri og heiðarlegri orsakir. IV. Mælikvarðinn, sem einkum ber að meta Vestur-Islendinga á, er hvorki afstaðan til Islands né inn- byrðis-afstaðan, heldur — afstað- an til Vesturheims. Hver er sú afstaða? Hvemig hafa Islend- ingar kynt sig gagnvart þessu nýja fósturlandi, sem þeir eru all- flestir ánægðir með og ætla að gera að föður- og móður- og ættlandi niðja sinna? Svarið er þetta: Á þessum fimtíu Iand- námsárum hafa hinar fáu þúsund- ir vakið á sér eftirtekt og þ^ð lofsorð, sem víða fer. Heimsku- legum og fáfræðilegum um- mælum um ísland og Islendinga hér í álfu, fer sífækkandi, þótt enn eimi eftir af þeim. I ritgerð- um hérlendra manna, f ræðum sjáifra þingmannanna, en einkum þó í ummælum þeirra, *er veita mentastofnunum forstöðu, er Is- lendingum haldið fram sem furðu- lega fjölhæfum og framúrskarandí þióðflokki. Meira að segja kyn- okar maður sér við að hafa sum lofsamlegustu ummdin eftir, af ótta við að vera brugðið um raup og þjóðernisgorgeir. — Það era Vestur-íslendingar, sem hafa unn- ið íslenzku þjóðinni slíkan orð- stír. — Ef til vill er vitnisburður- inn um Vestur-íslendinga hvergi eftirtektarverðari en í hinu al- þekta fræðiriti “Book of Know- Iedge”. Þar er beint tekið fram, að íslendingar séu beztu borgar- ar Canada. Dómur sá er bygður á sjálfum hagskýrslum Jandsins. jafn barnaskólar sem æðri menta- stofnanir bera því vitni. Viðburð- ur hefir það þótt, hafi Islendingur komist undir mannahendur. Og hin efnalega afkoma þeirra er yfír- leitt í góðu meðallagi. Á mæli- kvarða hérlendrar borgarastöðu, — þann mælikvarða, sem bezt á við, — hafa landarnir staðið sig framúrskarandi vel, kynt sig sem hæfa menn og góða. Hið litla þjóðarbrot hefir á þessum erfiðit landnámsdögum eignast ýmsa landfræga og heimsfræga menn. Þannig mætti margt upp telja Vestur-Islendingum til verðugs hróss. En einkum skal þó á eitt bent. Það kemst ekki inn í hag- skýrslurnar, á því ber mest f hversdagslegu samlífí fólks og í viðskiftum. Ein er sú dygð, sem Islendingurinn hefir fengið orð á sig fyrir — fögur félagsleg dygð. Sú dygð er trúmenska — trú- menska í verkum, og trúmenska í orðum eða orðheldni. — Sagt er mér t. d. að snemma hafi hesta- og gripakaupmönnum lærst að gera undantekningar frá venju- legum varúðarreglum, þegar Is- lcndingar áttu í hlut. Fegursta hrósið, sem eg hefi séð um fslenzkt þjóðerni, stóð í “Free Press í fyrra, í grein um landana, sem lentu f lífsháskanum úti á Vatni. Þeir höfðu hest meðferðis; báðir hefðu líklega getað bjargað sér strax, hefði sá, er seinni varð til, ekki verið að hugsa um hestinn. “But the Pony was borrowed, and the man was an Icelander”. Þetta er yndislegt hrósyrði, svo stutt og látlaust sem það er — ennþá fegurra en ummælin í “Þekkingarbókinni”. — Engir hafa eins útbreitt þekkinguna á íslancfi og Islendingum, eins og Vestur-íslendingar. Island er í stórri þakkarskuld við þá, fyrir þá þekkingarútbreiðslu svo góðr- (Frh. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.