Heimskringla - 13.08.1924, Blaðsíða 6

Heimskringla - 13.08.1924, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINQLA WINNIPEG, 13. ÁGÚfiT, 1924 Ekki má sköpum renna. SIGMUNDUR M. LONG, þýddi. “Það var til föður míns”, sagði hún stillilega. “Eg hefi ekki fengið svar uppá bréf mitt, sem eg skrifaði fyrir tveim mánuðum, og svo vildi eg vera vissum, að þetta færi af stað”. Hann hneigði sig. “Eg — eg skil, og svo hefur þú skrifað til að láta hann vita, að trúlofun ykkar Darrels Frayne væri búin að vera”, sagði hann lágt ,'með hlut- tegningu. Cynthia dró andann þungt og sagði rólega: “Nei, eg hefi ekkert skrifað um það, sem væri líka einungis til þess að auka honum áhyggjur, og angursemi. Síðast þegar eg fétti af honum”, sagði hún óttaslegin, eins og til að komast frá þessu efni, “var hann einhverstaðar í Burmah. En það er orð- ið nokkuð Iangt síðan og af því jhann er ejkki vanur að vera lengi á sama stað, tel eg víst, að hann s'é farinn þaðan”. “Hann er máske á leiðinni”, gat Percy sér til. Hún leit fljótlega upp og gleðivdttur sázt í augum hennar. “Ö, bara það væri satt”, sagði hún, og rómur- inn skalf lítilsháttar. “Eg vildi hann væri kom- mn . “Já, eg trúi vel að þig langi til að sjá hann sem fyrst”, sagði Percy. “Hvað hefir hann fyrir stafni, eða er hann aðeins að ferðast sér til skemt- unar”? “Nei, því trúi eg ekki. Eg get ekki hugsað mér, að faðir minni fari þetta ferðalag, án þess hann að hann hafi eitthvað ákveðið í huga, hann er verk- hygginn maður, og hefur lagt sig eftir námafræði”. “Já, svo”, sagði Percy, og lét sem honum væri þetta hugnæmt. “Mér hafði aldrei komið til hugar að herra Drayle hefði smekk fyrir þessháttar. Eg á við að græða peninga, svo eg segi eins og er”. “Ó, nei”, sagði Cynthia og brosti, “eg ætla að jlaðir minn hugsi manna minst um pendnga eða auðsafn. En hann hefir gaman af að fræðast um aðferðina til að græða með námagröft og ýmsu þess háttar.” “Með öðrum orðum, vélafræði en ekki afurð- irnar”, mumlaði Percy”. “Fyrirgefðu, að eg segi það Cynthia, en í þeirri grein, held eg þú sért honum lík.” “Eg?” spurði hún kæruleysislega. “ó-já,” mér sýnist peningar ekki þess virði, sem fyrir þeim er haft. Ríkisfólkið er ekki vitund á- nægðara fyrir það, og ekki nærri eins og margir, sem snauðir eru”. “Það er af því, þeir hafa ekki vit á, hvað þeir eiga að gera með peningana”, sagði hann, og horfði hugsandi í botninn á bátnum. “Eins og til dæmis Lafði Westlake — “Lafði (Westlake gerir ákaflega mikið gott,” var Cynthia fljót að taka frami. “Líttu nú á, hvað hún hefir gert fyrir mig — “Og á móti mér”, sagði hann og brosti. “Eg segi þetta ekki til þess að setja út á Lafði West- lake, aðeins átti eg við, að ekki væri hægt að kalla hana ánægða”. “En hver er áíiægður?” sagði Cyníthia, eíns og við sjálfa sig. “Nú, hún er ekki heldur vel frísk”, sagði hann án þess að gefa gaum að síðustu spurningu henn- ar. “Stundum er eg kvíðandi hennar vegna. Hún er svo fljótfærinn og tekur ekkert tillit til með það sem hún étur eða drekkur. Hún situr uppi Jangt fram á nætur, og — Hann þagnaði og reri nokkrar mínútur. Svo hélt hann áfram, og leit niðurfyrir sig. “Heldur þú að hún kunni vel við sig hér, eða hafi gott af því?” “Já, eg skil ekki annað”, svaraði Cynthia. “Mér finnst líka miklu betra loft hér, en í London”. “Já, það getur verið”, sagði hann, “en satt að segja, er ekki alveg laus við að eg sé hræddur—” “Við hvað?” Cynthia sneri sér við og leit til hans með áhyggjusvip. Hann laut áfram til að lagfæra áragaffalinn og svarið með lágum róm: “Það hefur lengi legið í grun mínum, að — að frænka mín mundi deyja fljótlega; hún er á- kaflega holdug og hálsstutt, og það bendir á, að svo gæti farið, að hún fengi slag. En þú þarft ekki að verða hrædd,” bætti hann við snögglega. “Það er máske einungis rugl úr mér”. “Eg held — eg held það sé ástæðulaust að vera hræddur”, sagði Cynthia hressari í anda. Ó-nei, annars”, sagði hann vongóður. Lafði Westlake hefur ætíð verið góð við mig, og mér þykir vænt hana, þó hún hafi stundum verið nokkuð harðorð við m|ig”. “Hún meinar ekkert með því”, sagði Cynthia, “það er einungis þegar gigtin er að kvelja hana, að hún getur verið hálf þreytandi. Eg er því sam- dóma. Ó, sjáðu nú til, Lafði Westlake er vís til að lifa okkur bæði, það er medkilegt, að kona á henn- ar aldri — “Það er skrítið, að Lafði Westlake segir hér um bil það sama um þig”, sagði Cynthia. “Hún er hálf- hrædd um þig, og eg verð að viðurkenna, að þú ert dauflegur í útliti”. “Það gengur sannarlega ekkert að mér, og eg Jyefi rýgt ‘Ihenni það”, )ivaraði hann hatðmæltur og óþolinmóður. Eg hefi aldrei þrekmaður verið, og í raun og veru er ekki mikið heilnæmara hér, en annarstaðar. En mér Iíður afbragðsvel, og mig langar að vera hér, ef þú hefir ekki á raóti því, Cythia?” “Nei, alls ekki”, og satt að segja, var henni al- veg sama, hvert Percy var kyr eða fór. “Eg er viss um, að Lafði Westlake saknaði þín, ef þú færir, henni þykir skemtilegt að þú Iest fyrir hana, og hef- ur gaman af að tala við þig”. ”Já, svo verð eg”, sagði hann þakklátur. Þau töluðu ekki meira, þar til þau lentu og haldið á móti Percy, þá var hún samt hugsandi við- gengu upp að húsinu, þrátt fyrir að Cynthia hafði víkjandi Lafði Westlake, og þegar hún hafði tekið af sér ytri fötin flýtti hún sér inn í herbergi frænku sinnar, til þess með eigin augum, að sannfærast, um að grunur Percy væri ástæðulaus. Þegar hún gekk framhjá dyrunum að dagstofunni, leit hún þar inn, til að vita hvert Lafði Westlake væri þar ekki, sem hún ekki var. Aftur á móti stóð Percy þar inni, við skrifborð þar sem skjalakassinn stóð. “Þú hefur líklega ekki séð Lafði Westlake?” spurði hún í dyrunum. Hann snéri sér við seinlega. “Hún er sjálfsagt inn: í sínu nerbergi”, svaraði hann. “Eg stend hér og er að leita eftir stórum umslög- aði ekki um þann dulareld sem hann ól með sér inn- vortis. “Hefur þú fengið meðalið”? spurði hún alt í einu, eins og háðið ,sem hann sagði kæmi af því, að hann væri ekki vel heilbrigður. “Nei, góða frænka, það er ekki svo vel, satt að segja, hefi eg gleymt þínu góða ráði og þó eg hefði munað það, mundi eg ekki hafa vogað mér inn á opinbera Apótekið hérna, þá eitur-stofnan”. “Hum”! sagði hún, “það sækir á þig svefn- Ieysi?” “Nei, frænka, af hverju dregur þú það?” spurði hann. fyrir svefnleysi. Eg vildi feginn vita hvað það er, sem hann hefur á samvizkunni — þrátt fyrir að samvizkan er engin eða mjög lítil hjá þessum góðu Standish.” Hún opnaði öskjuna tók nokkra skamta frá og rétti að honum. “Hvar er lyfjaseðillinn?” spurði hún óþafijn- móðlega. “Er hann ekki með?” sagði hann. Máske að lyfjafræðingurinn hafi tekið hana til sín”. “Nú, þá verðum við að fá hann aftur”, sagði Láfði Westlake. Karlmenn eru asnar, maður getur ekki beðið þá um smáatvik, án þess þeir gteri “Af því, að í gærkveldi heyrði eg þig ganga um eitthvað rangt. Nú, jæja, við skulum borða. Matur- gólf í herberginu þínu Iengi frameftir”, svaraði hún. >nn hefur beðið tíu mínútur svo súpan er orðin “Eg vakti sjálf. Eg á oft bágt með að sofna, en höld, sé það nokkuð, sem ég hata, þá er það helzt það er ekkert undarlegt, sem aðleiðing af lifnað- volg súpa —- arhætti mínum. Hann laumaðist til að gefa henni bhm fór inn í borðstofuna, barði stafnum óþarf- auga, og það var næstum, eins og hún hefði heyrt | lega fast í gólfið. En Percy rétti hendina að Cynthiu, það sem hann sagði við Cynthiu. “En svo gaf Sir og hneigði sig kurteislega. Lafði Westlake var í Alford mér Iyfjaseðil nýlega. Hvað hefi eg nú gert af honum? — En eg get ekki haft þig upp á þann máta, að þú trampar um gólfið í herberginu þínu, eins og villidýr í búri, og heldur mér vakandi”. “Um leið og hún gekk út, ýtti Percy skjala- kassanum til með fætinum. Augnabliki síðar kom Lafði Westlake aftur, og lagði pappírsmiða á borð- ið fvrir framan hann. “Keyptu helzt heilu öskjuna af þessu”, sagði hún. “Svo get eg fengið sumt af því. “Já, það skal eg gera”, sagði hann. farið, þegar við höfum lokið morgunverði” Þegar hún var farin út úr herberginu, tók hann forskriftinu úr umslaginu, og aðgætti hana, óvit- andi varð hann undrandi. Lyfjaseðillinn hljóðaði uppá óvanalega stórann skamti af svefnmeðali. slæmpj skapi, sem mest kom af því, að miðdags- maturin var orðinn kaldur, og versnaði að mun þegar laxinn kom á borðið, og ekki bætti um at- hugasemd frá Cynthiu. “Eg sé að það er stríð á Indlandi, Lafði West- láke”, sagði hún til að brjóta upp á einhverju nýju umtalsefni. “Það eru nokkrir innfæddir kynflokkar — Afriadr munu þeir heita — sem hafa vakið ó- frið. og héðan er sent herlið til að bæla þetta niður. | Eg las um þetta í “Times” meðan eg sat og beið Eg get eftir yður í dag.” “I hamingjubænum — ”, sagði Lafði Westlake önug. “Ónáðaðu mig ekki með blaðarugli. Að eyða tímanum í blaðalestur er verra en nokkuð annað, helmingurinn af því, sem þar er, er eintóm vitleysa, og hitt Iygi”. Hún þagði um stund eftir um . “Það eru engin af þeim í neðsta hólfinu”, sagði hún, “hér eru þau”! Hún gekk yfir að borðinu og dró eina skúff- una út, og um leið og hún gerði það, færði Percy skjalakassann til, svo að hann væri ekki fyrir. “Þakka þér fyrir”, tautaði hann. Cynthia fór og hann settist við skrifborðið, eins og hann ætlaði að fara að skrifa, en gerði það þó ekki, með varasemi færði hann kassann til sín, og athugaði lásinn. Efst í skráargatinu sá hann ofur- lítið af vaxi, og er hann sá það varð hann glaðari og ánægjulegri á svipinn. Vaxið, sem hann sjálf- ur hafði látið þarna, sýndi honum að skrínið hafði ekki verið opnað frá því. Cynthia mætti Parsons í ganginum, hún kom með póstinn. “Hann kemur seint í dag, ungfrú”, sagði hún, þegar Cynthia tók við honum. Hún leit yfir hann með ákafa, þar var ekkert til hennar, og með Lafði Westlake bréf og blöð í hendinni, hélt hún áfram til herbergis frúarinnar. Stúlkan, sem var þarinni að taka til, sagði henni, að Lafði Westlake væri einmitt að koma heim og Cynthia setti sig við gluggann með iblað. Húh fletti þvi kærileysislega og var i þann veginn að legga það frá sér, þegar hún sá með stærðar letri “Nýjar fréttir frá stríðinu”. Hún Ieit yfir grein- arnar, það voru hraðskeyti frá fréttaritara blaðsins, sem taldi upp mannaflann, sem sendur var í stríðinu móti hinum innfædda uppreistarflolkki á Indlandi. Blaðið sagði nær þeir hefðu Iagt af stað, og svo nafn herdeildarinnar. Cynthia hafði lít- inn smekk fyrir þesskonar, og lagði blaðið frá sér. Hún hafði ekkert heyrt frá Darrel, eða hvað hann hafðist að, og þvf datt henni ekki í hug, að hann væri með Rexfordskyttunum, sem áttu að berjast við Afridana. Augnablik síðar var hún sokkinn niður í þessa dagdrauma, sem ætíð gáfu henni nóg verkefni, þegar hún jvar ein, og stuncþim, jafn- vel þó einhverjir væru nærstaddir. Og nú vaknaði hún ekki upp, fyi en Lafði Westlake kong inn í her- bergið. “Ó-iá, bú ert kominn aftur,” sagði Lafði West- lake. “Hvar er Percy? hann þarf að skrifa nokk- ur bréf fyrir mig”. “Hann er inni í skrifstofunni”, sagði Cynthia. Á eg ekki að skrifa fyrir yður?” “Nei, látum hann gera það, sagði Lafði Westlake frávísandi, “það er óhætt þó hann vinni eitthvað fyrir mat sínum. Anars verður hann enn latari”. Hún fór inn á skrifstofuna, og fann þar Percy, sem var í óða önn að skrifa. Hann hafði heyrt að hún var á leiðinni. “Nú. þú situr h£r” sagði hún. (Hún fleygði nokkrum bréfum á borðið, nærri honum og sagði: “Viltu gera mér þann greiða, að svara þessum bréfum?” “Já, með ánægju, góða Lafði Westlake,” svar- aði hann rólegur. Hún sagði honum hvað ætti að vera í bréf- unum, meðan hennar hvassa sjón, hvarflaði rann- sakandi yfir hans fríða en dularfulla andlit. “Þakka þér fyrir,” sagði hún, þegar Percy var búin; það er vel af hendi Ieyst, þú ert þeim eigin- leika gæddur að geta sagt fólki beiskann sann- leikann, svo það finni það ekki”. “Það liggur f hann ástúðlegur. Hún hló að hinni þrífandjí athugasemd. Eji svo varð svipurinn skerpulegri, það var svo sjald- an að Percy svaraði háðglósum hennar. Hana grun- eiturblanda, sem^ 8^t verið^hættuleg. ^ Hann hugs- J-,essa athugasemd, og svo sagði hún: “Eg fekk bréf frá Aliciu Northam. Bróðir henn ar er á ferð í Þýzkalandi, það er ekki ólíklegt, að hann fari hér um”. “Það væri ánægjulegt”, sagði Percy”. Cynthia sagði ekkert. Hún fann það gerla — að sjá Northam og vera nærri honum, væri nqg til að ýfa þær undir, sem enn voru lítt grónar. “Það sýnist mér líka”, sagði Lafði Westlake á- kveðin. “Hér er lítið um skemtanir, en það mundi heldur færa Iíf með sér”. “Við spilum eftir máltíðina, Percy”. Þegar miðdagsverðurinn var búinn, og Cynthia hikandi og svitinn stóð í dropurn á enninu á honum hafði skenkt kaffið, gekk hún út á svalirnar, það var Loksins breytti hann tölunni svo snildarlega, að ó- kyrt °S indælt kvöld. Eitt slíkt kvöld sem einungis mögulegt var að sjá það, nema máske með bezta fr finna > Lucerne, hún hallaði sér að rimlaverk- aði um þetta dálítið. Sir Alford var kunnugt um, að Lafði Westlake brúkaði iðulega svefnmeðöl, þess vegna hafði hann fyrirskipað svo stóran skamt, sem eflaust hefði verið hættulegt, hverjum þeim sem ekki var vanur þessháttar meðölum. Hann varð svipþungur og hleypti brúnum, meðan hann stóð hálfbdginn yfir lyfjaseðlinum; svo kreysti hann sam- an varirnar. Augun urðu hörkulegri og blóðið hljóp fram í andiitið. Hann rétti hendina út eftir penna, en hafði augun stöðugt á lyfjaseðlinum, og með sérstakri gætni breytti hann inntökutölunni á blaðinu í stærri. Tvisvar eða þrisvar nálgaðist hann pappírinn með pennanum smnum en var stækkunargleri. inu, sem var í kringum svalimar, og horfði sem í Hann stakk lyfjaseðlinum í vasa sinn og fór of- draumleiðslu á Pílatus-bjargið, og eins og eðlilegt an til að borða rnorgunverð, en var nærri ómögu- var hvarflaði hugurinn til liðna tímans — til Darrels. legt að koma nokkrum munnbita niður, og bar Hvað hafði hann nú fyrir stafni? Hafði hann gleymt hann við slæman höfuðverk. henm? Hann hafði ekkert Iífsmark gefið frá sér, “Sannaðu til, það batnar ef þú tekur inn einn °§ ^ún ehkert heyrt um hann. Máske — já, það skamt af Sir Alfords 'svefndufti”, sagði hún. var ekk’ óhugsandi að hann hefði unnið sigur á “Já, það líður frá”, sagði hann, í bliðum rómi sorginni, sem hún olli honum, það voru eflaust ein- og bætti við um leið og hann leit til Cynthiu: 1 hverjir, sem kepptíust við að hugga hann, svo hann “Lafði Westlake hefur verið svo góð að gefa 8æh gleymt henni og ást sinni, hún vaknaði af mér óyggjandi svefnmeðal”. draumum sínum við málróm frænku sinnar, sem tal- Að loknum morgunverði fór hann út, en hann a^i Jjá11 og æstu skapi. fór ekki strax inn í bæinn. Hann fann til einhvers ^ Þú spilar eins klaufalega og hægt er að hugsa konar eyðrarleysis, hann gekk eftijr Iandveginum s^r * sagði hún. En þú ert þó svo heppinn að ofan að sjó og svo áleiðis til kirkjunnar. Organist- þú vinnur inn spilaði þar inni, og hann Iaumaðist inn, settist í einn af stólunum og hlustaSi á hina hátíðlegu söngva. Með óminn af orgeltónum, gekk hann í hægðum sínum ofan í bæinn, og inn i lyfjabúðinu. Það var hverjum manni kunnugt, að lyfsalinn í Lucern talar góða ensku, en nú var hann ekki við hendina. Lyfjafræðingurinn, sem afgreiddi Percy talaði aðeins frönsku. Percy sjálfur talaði frönsku viðstöðulaust, en þó merkilegt væri, þá við þetta Rómur Lafði Westlake varð enn æstari. “Ó, hættu við þetta bros, það minnir m(ig á hann föður þinn”. “Kæra frænka”, heyrði Cynthia að Percy sagði afsakandi. “Sparaðu þessi gæluyrði”, sagði Lafði West- lake rám af reiði. “Þú minnir mig á Uriah Heep eða Hoop, eða havð sá skáldsögufantur nú heitir. Þú verður að bíða þangað til þinn tími kemur. Er tækifwri, mundi hann ekkert af henni, og hleypti þa^ ekki satt, svo — En þú ert á iangri leið. Fyr brúnum forviða. Þegar lvfjafræðingurinn hafði orð skyldi eg gefa, hvern einasta skilding sem eg á til á því að þetta væri óvanalega sterkir skamltar. Percy einhverrar vitlausarar velgerðastofnunar — 1 ' r * "■ - £ - Cynthia kom inn í stofuna. Það var ekki í fyrsta sinni, að hún heyrði Lafði Westlake tala á þessa leið. Percy stóð við spilaborðið, hann var fölur í andliti, en augun glóðu, en með fingrunum kreisti hann spilin, sem láu á borðinu. “Já, en Lafði Westlake”, tautaði hann. “Eg spilaði eftir almennum spilareglum”. Eftir reglunum — nei, þú hafðir rangt við”, gerði honum skiljanlegt, að lyfseðillinn væri frá merkum lækni, en sjálfur vissi hann ekki upp á hvað hann hljóðaði. Ennfremur bætti hann því við að frúin sem ætti að hafa meðalið, væri vön við bessháttar. Lyfjafræðingurinn ypti öíxlum. Bað Percy að fá sér sæti og hvarf inn í verkstæðið. Að stundu liðinni kom hann aftur með öskjuna, og sagði við Percy: “Monsjör, þér verðið endileg að áminna frúna sagði hin gamla frú í sama tón. Enginn með þínu um að vera sérstaklega varfærna með þetta með- nafni getur spilað, án þess að snuða, þið eruð al. Hún má undir engum kringumstæðum taka prakkarar, þarna hefur þú mína skoðun. Heyrir meira en einn skamt í einu — einn á sólarhring — ” þú Cynthia, þessi brosandi herra þarna — gáðu “Já, eg skal segja henni það”, sagði Percy. “En þer °8 trúðu honum ekki . viljið þér ekki til enn meiri athugunar, skrifa þetta á umbúðirnar Maðurinn skrifaði þáð sem um var beðið, og Westlake. Cynthia gaf Percy bendingu, að hann skyldi ekki ansa henni, og tók svo í hendina á Lafði Percy fór með öskjurnar. Rétt fyrir miðdegisverð kom hann inn í dagstof- Þú ert þreytt Lafði Westlake”, Eg er vissum að Percy sagði hún. una með öskjuna í hendinni, umbúðirnar hafði hann skalt ekki taka svari hans , orgaði sú gamla .... J I «‘l ' 1 1 ‘Vlll'V Jki 1 tekið í burtu. Lafði Westlake sat í stólnum sínum og horfði á klukkuna, því Percy kom fimim mínútum of seint heim. Cynthia stóð yfir við eldstæðið og studdi hand- leggjunum á marmarahilluna. “Hér er svefnlyfið, Lafði Westlake”, sagði hann og brosti Ijúfmannlega.. Lyfjafræðingurinn var eitthvað að segja á þá leið, að þú skyldir brúka þetta með gætni, það væri ærið sterkt, honum var ættinni, Lafði Westlake”, sagði ekki um að láta mig hafa það.” “Asnahaus” varð Lafði Westlake að orði, “þetta meðal hefi eg nú brúkað mánuðum saman. Er það ekki satt? Taktu nokkur handa þér sjálfum. Hvern- ig þykir þér Cynthia. Þessi ungi maður þrífst ekki þú hlýtur að gjalda þess, eða heldurðu, að hann vilji þér vel. Hann er heimskur og mundi hiklaust setja sálu sína í veð til að koma þér úr vegi. En eg skal sýna honum eitthvað annað — ” Cynthia drap titlinga til Percy”, um leið og hún fylgdi hinni æstu Lafði Westlake út úr stofunni. Percy kveikti í vindlingi og studdi sig við stól, brúnþungur og náfölur í andliti, en augnalokin huldu augun að hálfu leyti. Cynthia kom bráðlega aftur. “Mér þykir það slæmt Percy”, sagði hún í al- j varlegum hluttekningartón. “Hún er ekki verulega heilbrigð, — það er gigtin sem kvelur hana, og spillir lundemi hennar, líklega getur hún ekki sofn- a ðfyrir kvölum. Hvar ætli svefnlyfið sé?”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.