Heimskringla - 13.08.1924, Side 8

Heimskringla - 13.08.1924, Side 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA W INsNIPECr 13. ÁGÚST, 1924 04 j Frá Winnipeg og nærsveitunum Hi-Mav-c-w-i jimm-n+mm-a-mam-o* t-o-mmm-o-tmm-oA Klukkan 4 síðdegis, á sunnudag- inn var lézt að General Hospital hér í Winnipeg Björn Eyjólfsson £rá Árborg, eftir langvarandi van- heilsu. Útfarar-athöfnin hefst frá A. 8. Bardal, laugardaginn, þ. 16. ]>. m., kl. 2 síðdegis og verður líkið flutt til Árborg, og fer sjálf jarðar- förin fram þaðan á sunnudaginn 17. J>. m,, kl. 2 sídegis. Björns Eyjólfs- eonar verðnr nánar minst síðar. Hr. Magnús Einars-son leit inn á Bkrifstofu blaðsins á mánudaginn. Kom hann norðan úr Nýja-íslandi, og verður hér nokkra daga í bæn- um hjá fósturdóttur sinni, Mrs. Cooper 14! Gladstone str. sýndar stuttar myndir aðeins á Wonderland. Ejórar verða sýndar, allar ólíks eðlis. Sögurnar eru af leynilögregiumanni, skógarhöggs- mönnum, einn kafli úr sögu æfin- týramanns og ágætt Christie kýmn isleikrit. Á föstudag og laugardag 'verður sýnd hin mikla úrvals- mynd “Pioneer Trails”. Það er nú almennileg mynd. Næsta mánud. og þriðjud. sjá menn Herbert Rawl- inson leika nýjasta hlutverk sitt í “Stolen Secrets”. Seinna í vikunni kemur yndislega myndin “On the Banks of the Wabash”. X>ar næst vinsælir ágætisleikarar, t. d. Theo- dore Roberts, Jaekie Coogan og Johnnie Hines. Séra Eriðrik Eriðriksson frá Wyn yard fór þangað heim aftur á laug- ardaginn í sfðustu viku, ásamt Áma lögmanni Eggertssyni og frú hans, er voru á skemtiferð hér um slóðir, sem áður hefir verið getið, og sat Árni lögmaður brúðkaup Thelmu systur sinnar áður hann færi vestur. Tólf-iKonga-vitið, sem nú ræður lögum hér f Norvvood, hefir látið breyta öllum húsnúmerum. Núm- erið á mínu húsi er því framvegis 313 (áður 247) Horace St. Magnus Peterson. f fyrri viku komu aftur til bæj- arins úr sumarfríi sínu, frá Yan- couver, Banff. og Wynyard þau hjónin Eriðrik og Sigríður Sveins- son, hr. Jakob Kristjánsson, rit- fltjóri þessa blaðs, séra Ragnar og frú Þórunn Kvaran, hr. Björn- Hallsson og ungfrúrnar Guðbjörg Sigurðsson, Rósa Hermannsson og Eríða Gíslason. Höfðu allir skemt sér ágætlega á ferðinni. Elest af þessu fólki tók þátt í leiknum ‘Tengdamamma”, er leikinn var í Wynyard, á þjóðhátíðinni þar, sem nánar mun verða minst á síðar, á- samt öðrum atburðum þar vestra. Hr. Edv. J. Thorláksson og frú hans fóru suður til Norður Dakota sfðastliðinn fimtudag, að heim- sækja vini og kunningja. Er ferð- lnni síðan heitið til Medicine H'at Alberta, þar sem Edward tekst á hendur kenslu við miðskóla. Hr. Þorbergur Þorvaldsson og frú hans komu vestan frá Saskatoon um daginn og fóru norður í Nýja fsland til þess að heilsa nánustu ættmönnum og vinum, en þar eru bernskustöðvar doktorsins. WONT)ERT>ANT). Á miðvikudag og fimtudag verða i Ðavid Cooper C.A. President Verxlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóöfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- haefa verxlunarþekkingu með því að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargravo (næst við Eaton) SZMl A 3031 40 þúsund nemendur hafa gengit5 á þá skóla, sem Hous- ton skólastjóri vi® Winnipeg Busi- ness college,—sem stofnaTS var fyr- ir 42 árum sí?5an,—hefir anna?5- hvort stofna?5, e?5a hefir umsjón me?5. Vér eigum marga vini í þess- um aragrúa, sem leita til vor, er þeir þurfa skrifstofumanna vi?5. í»etta gerir oss au?5veldara, a?S ut- vega nemendum vorum stö?5ur. Nú er aðgangur opna?5ur a?5 haustskei?5inu, til þess a?5 nema HI\A INDIRSAMLEGU PARAGON hra?5ritun, er sparar svo mikinn tíma, erfi?5i og peninga. Komi?5 og sjái?5. WIWIPEfl BUSINESS COLLEGE 222 Portage Ave. A1073 WONDERLANJl THEATRE jj MIÐVIKUDAG OG FIMTlDAGi “One of Three,, a Deteckire Story “Knights of the Timber,, a Lumber Jack Story “Speed” a Story of Adrontun “Getting Gerties Goat” Something to laugh at FÖSTUDAG OG LAUGAKDAGr ‘PIONEER IRAILS’ MAJfUDAG OG ÞKinjlRAOi HERBERT RAWLINSON in “Stolin Secrets” »- ' MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ave. Developiag, Printing & Eramlng Við kaupum, seljum, lánuan og .. skiftum myndavélum. — TALSÍMI: A 6563 — ..._____________________________/ * Islenzk Matvörubúð! Uundirritaður hefir keypt út matvöruhúð E. C. Cockett’s, og vonast til að landar sínir líti inn, þegar þeir þarfnast matvöru. — Búðin er að 340 Toronto Street. (Hornl St. Mattbewg) H. P. Peterson, eigandi Pantanir sendar hvert sem er í bænum. Talsími: B 3008 ---------—--------------------> LUMBE R FáMS TcrSxkrfi vora yflr efnlS f GirSingar, Gangstéttir, Sumarbú- staði eða nýja heimilið þitt. ESGAR SKUJL,DBUVDIírGAR. SKJÖT AFGREIÐSLA, Nt VERÐSKRA TIUBÚIN Nf>. THE JOHN ARBUTHNOT CO., LTD. 272 PRINCESS STREET N 7610—7619 FORT ROUGE DEIUD F6004 Vaknaöi við vondan draum. Oft hefir Káins yndisvon illur draumur rofið, hann gat óvænt eignast son, ef hann hefði sofið. Loftur. Kveðið á þjóðhátíð í Wynyard. iSumir gera gull að eir, Giamri ensku klingja, Á Girnli ekki gleymdu þeir “Guð vors lands” að syngja. F. B. Hessa, ef teidi eg sögu sanna sjálfsagt mundi þykja hart, að sálir fjölda fiskimanna fengist helzt í 3%. Hornstrendingur. Hér í bænum hafa dvalið nokkra daga undanfarandi þeir herrar Einar Nielsen, starf3maður við Royal bankadeildina í Gowan, og Sveinbjörn Hjaltalín verzlunar Sask., og Sveinbjöm Hjaltalín verzlunarmaður frá Tantallon, Sask. Eru þeir nú báðir famir vestur aft- ur. I E CITY DAIRY Nú í gengi frá þessum degi, og þangað til nýjar tilkynningar verða gerðar. — Verðið, sem vér borgum fyrir rjóma, er sem fylgir: “Borð”-smjör......36c pundið B. E. “Speciar-smjör....34c „ B. E. No. 1. smjör .....32c „ B. F. No. 2. smjör......29c „ B. E. Verðið er miðað við staðinn, sem sent er frá án burðargjalds. SENDIÐ SMJÖRIÐ TIL VOR — AFGREIÐSLA GÓÐ OG GREIÐ SKIL. CITY DAIRY LTD. winnipeg í! n I <! L" I bókabúð ARNLJÓTS B. OLSON’S 594 ALVEftSTONE STREET FÁST Á MEÐAL ANNARA ÞESSAR BÆKUR: Eimreiðin, — bezta íslenzka tímaritið, árg.$2.50 Þjóðvinafélags-bækurnar: Almanak, Andvari, Mannfræði.......... 1.50 Þjóðvinafélags.AImanakið 1925 og eldri árg. hvert .50 Dægradvöl, æfisaga Ben. Gröndals, í gyltu bandi 3.75 Vísnakver Pornólfs, í gyltu bandi.......... 1.90 Bólu-Hjálmars kvæði, 1., 2. bindi.......... 6.50 „ „ óinnbundin............ 3.50 Æfisaga Gísla Konráðssonar, (öll).......... 2.10 „ Jóns Steingrímssonar.................. 2.25 „ Þórðar Sveinbjarnars........................60 Blanda*). 2 bindi. Valinn sagna-fróðleikur .. 8.00 Söguþættir Gísla Konráðssonar**), 4 hefti .. 2.00 Grundarkirkja, I. hefti............................90 Nokkrar sögur, eftir ýmsa höfunda.................50 Sex Sögur, eftir fræga höfunda. Séra Guðm. Árnason, þýddi................65 Undraverðar Draumráðningar........................25 Um áhrif stjarnanna og plánetanna á mannlegt eðli............................25 50 Völdustu landslags-litmyndir af íslandi . . . . 2.00 VERÐ ER LÁGT OG VERÐUR ÞVÍ AÐ BORGAST FYRIRFRAM. *) Blanda er lík a.'S innihaldi sem Sagnaþættir Gísla KonráSssonar. **)1 þessum fjórum heftum er: Þáttur Grafar-Jóns og Staóarmanna. Þáttur Fjalla-Eyvindar og af Hirti útileguþjóf. Þáttur af Axlar-Birni og Sveini Skotta. Þáttur af ÞormótSi skáldi og Galdra-L,ofti, — ótal margt fleira. SaniYÍnmi verzlun Eruð þér að styðja hana? Ei ekki? —— Hví ekki? Er það af því, að aðferðin er ékki heil- brigð, eða er það af hirðuleysi tun yðar eig- in HAGSMUNI ? Hugsið þetta alvarlega og breytið samkvæmt yðar beztu dómgreind. Ef þér gerið það, erum vér óhræddir unj af- leiðingar. wmsaa SENDIÐ RJÓMA YÐAR TIL mmmm The Manitoba Co-operative Dairies Ltd. 846 Sherbrooke Sfreet Winnipeg, Man. A. W. MILLER Vicc-President ASTRONG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is fmished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Énroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE Limited 3SS!4 PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. More Than 600 Icelanders Have Attended The Success College, Winnipeg. ÍM GAS 0G RAFMAGN JAFN ÓDÝRT ÓKEYPIS INNLEIÐING Á CASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunartækj- um og öðru. WINNIPEG ELECTRIC CO. Á FYRS7A GÓLFI Electric Railway Chambers. KAPITOLA SJÓNLEIKUR í FIMM ÞÁTTUM verður leikinn í SAMKOMUSAL FYRSTA SAMBANDSSAFNAÐAR Á GIMLI, Föstudaginn 15. ágúst, 1924, klukkan 8 að kveldi. VEITINGAR SELDAR Á STAÐNUM.. DANS Á EFTIR. InnKnoffNeyrin F'yrlr fullor?5na 50c — — Ilörn innnn 12 llra 2.*íc — NEFNDIN. — KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði tU HEIMANOTKUNAR og fyrir STÖRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. ^ýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af ölíum tegundum, geiiettur og aös* konar aðrir itrikaðir tiglar, hurðir og giuggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætfð fúsir að sýna. þó ekkert $é keypL The Empire Sash & Door Co. L i m i t e d HENRT AVE. EAJST WINNIPEC

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.