Heimskringla - 31.12.1924, Síða 1

Heimskringla - 31.12.1924, Síða 1
VERÐLAUN OEFIIT ETRIR OOUPONS OO UMBtrÐIR ROYAW, CROWN 8«ndlV ef'tr vertSlista tll Royal Crown 9oap L(rt., 654 Main St. Winnipegr. r> n'fct. m *»> VERÐLAUN GEPIN FYRIR COUPONS OO UMBtrÐIR SenditJ eftir vertSlista tli Ro/al Crovra Soap L,td., 654 Main St. Winnipeg. XXXIX. ÁRGANGUR. WLNNIPEG, MANTTOBA, MKÐYIKUDAGINN 31. DESEMBER, 1924. NÚMER 14 Þaö er nú komið upp úr dú aK í bókum stórsvikarans Hearst stendur, aíS félag hans hafi haft $1,333,000 umsetningu í þrjú ár, en í raun og veru nam umsetningin aö- eins $142,000. GANADA Frá Ottawa er símaS 30. þ. m., aS afrýjun vesturfylkjanna á úrskuröi járnbrautarnefndarinnar um Crovv s Nest Pass flutningsgjaldið, muni verCa tekin fyrir i hæstarétti Canada 3. febrúar næstkomandi. Veröa yf- irheyrslur í glæpamálum á febrúar. tímabilinu settar til síöu fyrir þvi, en þær fara annars fyrst fram lögum samkvæmt. Mr. C. W. Laidlaw, forseti kenn- arasambands Manitöbafylkis, fór á- kaflega hörSum orSum um ástand kennarastéttarinnar hér í fylkinu, á 6. ársfundi sambandsins, er hér var nýlega haldinn. KvaS hann þaS á- stand mætti kallast opinlært hneyksli. ASalmeiniS kvaS hann vera hinar tíSu breytingar er yrSu á flokki kenn aranna. Ennfremur mintist hann á, aS fastákveSa þyrfti minsta kaup og sömuleiSis aS vekja upp aftur tilvís- tinarnefndina st. wssskýrs1unl> um í hendur nun. F. M. Black, hefir talsímakerfi Manitobafylkis haft því sem nnest $56,000 hreinan ágóSa á fjárhagsárinu, sem endaöi 30. nóv. ember síSastliSinn, og er þaS mesti ágóSinn í sögu kerfisins. 1923 var ágóSinn um $40,000. tana, aS heimsækja bróSur sinn, dr. M. B. Halldórsson. SigurSur Stev. ens, sunnan frá Wyoming, á leiö til Wynyard. Magnús BorgfjörS frá Leslie. Mr. Straumland, Mr. B. B. Qlson og Mr. Frank Olson, frá Gimli, og sjálfsagt ýmsir fleiri. Frá Ottawa er simaS, aö tala naut- gripa, sem fluttir hafa veriö frá Gan. ada til Bretlands þetta ár muni nema um 80,000. Þetta er mikil framför frá þvi í fyrra, þegar tala útfluttra gripa nam 56,217. Þetta er því betra sem flutningsgjaldiö er enn afar hátt, $20 á höfuö hvert. Til 18. des. s.l. nam þaS gjald $1,587,740. Stjórnin kveöst vonast eftir aö fá gjaldiö lækk aö aS mun 1925, en þó mun ekkert vera fariS aS leita hófanna um samn. inga þar aö lútandi. Frá Ottawa er símaö, aS dr. J. H. Grisdale, aSstoöar landbúnaSarráS- herra, hafi lýst því yfir, aS næst yrSi komiö saman í Winnipeg 12. og 13. janúar, til þeSs aö gera ráöstafanir gegn rySplágunni. Á þar aS ákveöa, (board^of reference), |hvaö gera skuli hér næsta sumar i því Mr. Hjörtur ÞórÖarson frá Chi. cago og sonur hans Tryggvi, komu hingaö á sunnudaginn var og fóru aftur í gærkvöldi. Var Mr. ÞórSar. son að heilsa gömlum kunningjum. Hann notaöi tækifæriö meSal annars til þess aö rétta gamalmennahælinu á Gimli $5000.00 — stórhöfSinglega gjöf. — Mr. ÞórSarson kvaSst hafa vanrækt Winnipeg um nokkurn tima, en vildi nú bæta úr því framvegis, meS því aö koma tíSar. ÞaS er gott til þess aö vita, því altaf ber svo góSa gesti ofsjaldan aS garöi manna, og engu síSur þó þeir komi ekki færandi hendi peningalega. Mr. ÞórSarson er tvímælalaust einn af merkilegustu íslendingum beggja megin hafsins, fyrir fleiri hluta sakir en komiö verSi fyrir i stuttu blaSamáli. Og mætti skrifa um æfiferil hans langa bók og merkilega. — Hann kom hingaö til lands fimm ára gamall og hefir siöan mesta hluta æfi sinnar lifaö þar sem HtiS hefir verið um íslendinga. En móðurmál sitt talar hann hréint og lýtalaust, og hefir kent börnum sin. um það. Enda er sagt að á heimi-li þeirra hjóna megi ekkert annað en islenzku tala. sem nú hefir sofið i tvö ár. meðlimir voru viöstadidr. Um 100. efni. Dr. Grisdale veröur sjálfur á fundinum. 1 Ónnur lönd í timaritinu “The Nineteenth Century” ritar Sir Frank Dyson, kon. vmglegur stjörnufræöingur, fróðlega, og af stjörnufr. aö vera, ljósa grein tim fjarlægðir stjarnanna frá jöröu og frá sólu. Hann skýrir frá mæl- ingum þeim, er geröar :hafa veriö siS- an árið 1840 meS stjörnu-ljósmælin. um (heliometer); en meö honum tókst Bessel í Königsberg aö komast meö vissu að því, að 61 stjarna í Svönunum (Cygni) væri 600000 sinn- tim fjarlægri oss en sólin. MeS ná- kvæmum og margítrekuS'um athug- tinum hefir nú tekist meS nægri vissu aS ákveSa fjarlægðir 72ja stjarna. Ejörutiu þeirra eru frá 300000 til 2000000 sinnum fjarlægari oss en sól. in. Þær, sem þá eru eftir, eru enn lengra i burtu, og veröa þær fjar- lægSir eigi ákveðnar með fullri vissu enn sem komiS er. ÞýSing þessara mælinga er i þvi fólgin af eftir þeim er hægt aö reikna út stærSina. “Þannig getum vér,” segir Sir Frank, “af fjarölægS Siriusar ráð, aö þær tvær stjörnur, er mynda hann, en 2,5 til 1,2 sinnum þéttari en sólin, aö hin bjartari þeirra hefir þrjátíu sinnum meira ljósmagn en sólin, og hin daufari aöeins 1/100 sinnum tneira ljósmagn og aS meSalfjarlægS þeirra hvor frá annari en 2 miljarð- ar mílna.” Þegar fjarlægöin er vituö, er auö- velt aö bera saman hið raunveru- lega Ijósmagn stjarnanna. Kemur þá í ljós, aö ljósmagniS er ákaflega mismunandi. Fáeinar stjörnur senda frá sér 10000 sinnum meira ljós en sólin, aftur aðrar minna en 1/100 hluta fram yfir sólina. A fjórSa hundraö manns fórst eöa slasaöist i Bandaríkjunum jóladag- inn. Hjörmulegt slys varS í Hobart, Oklahoma, þar sem fórust 33 mann- eskjur í eldi, sem gaus upp í skóla. húsi fullu af fólki, sem ætlaöi þar aö halad almenna jólagleöi. Frá Berlin er símaö, aö Strese- raann utanríkisráSherra hafi skoraS á bandamenn aö “leggja spilin fram á boröiö”, og sanna, ef þeir geti, á. sakanir sinar i garS ÞjóSverja, um aS þeir hafi þverskallast viö aS afvopn. ast. Varar hann bandamenn viö þeirri afskaplegu óánægju og hatri, sem þeir muni vekja um alt Þyzka- land, ef þeir rými ekki Köln, og biö- ur þá, vegna friöarins í Evropu, aS reyna ekki ofmikið á þýzka þolin. mæöi og samvinnuvilja. Segir hann, aS ef Bandamenn haldi svona áfram, þá muni séS fyrir endann á því, aS Dawes samningarnir komi aS nokkru gagni, eSa verði nokkurntima haldn. Frá Calcutta er símaS, aö óeiröir hafi orSiö í einu Punjab.ríkinu, en I fljótlega tekist aö bæla þær niöur. I Frá Bombay kemur og sú frétt, að I fulltrúar allra MúhameSstrúarmanna 1 á Indlandi hafi nýlega átt þar fund meS sér, og heföi verið þar samþykt af öllutn stjórnmálaflokkum, að styðja að þeirri kröfu Swaraj (heima stj órnarmanna), að veita índlandi sjálfstjórn. Var skoraö á ensku og indversku stjórnina að sinna þessu máli. ■'rá Brindisi á ítalíu er simaS, að sætisráSherra Albaníu, Fan Noli cup, sem nú e/ í útlegS flúinn, i þær sakir á hendur Serbum, aS I sé samanhlaupinn her af þeim, rekið hafi Albaníu undir sig, en ekki uppreisnarmenn. KveSur n Yugo.SIavíu ásælast Albaníu. Ur bœnum. Magnús Sœbjarnarson, læknir. 22. nóv. andaöist á heimili sínu í Flatey Magnús Sæbjarnarson lækn r. Hann var tæpra 53 ára, fæddur á HrafnkelsstöSum í Suður-Múlasýslu 9. des. 1871, sfúdent 1892 og lauk íæknaprófi 1903. Frá þeim tíma hef. ir hann verið læknir í Flateyjarhér. aði. Hann var greindur maður og vel aö sér, en var heilsulkill á síðari árum. Hann var kvæntur danskri konu, Önnu Friðriku, f. Nielsen, og eignuöust þau nokkur börn, en einn. ig ólust upp hjá þeim börn hennar af fyrra hjónabandi. iHr. Einar H. Kvaran flytupr er- indi mánudaginn 12. jan., um rann_ sókn dularfulLra fyrirbrigöa, i Sam- bandshúsinu á Árborg, kl. 8l/t e. h. Ymsir gestir hafa verið hér um hátíöirnar; þar á meöal Mt og Mrs. Gunnlaugur Gíslason, frá Wynyard, að heimsækja séra Rögnv. Péttirsson og konu hans, en þær eru systur Mrs. Gíslason og Mrs. Pétursson. Mrs. G. E Einarsson frá Rock Springs, Mon. Yfirlýsing. Dodd, Mead & Co., 30th St. & 4th Ave., New York City. Ritstjóri Heimskringlu, Winnipeg, Man. Kæri herra! Einhvernveginn hefir sú frétt borist mér, að sú trú sé að festa rætur meðal íslendinga í Win- nipeg, að skáddsaga mín “Wild Geese”, sé á einhvern hátt þeim til vanvirðu. Eg skil þetta vel, því mér hefir borist úrklippa úr Torontoblaði. Það er mér of- vaxið, að hafa hemil á ímynd- unarafli blað-fréttaritara, og sömuleiðis mér ofvaxið, að bæta algerlega fyrir axarsköft þeirra. En vilja ekki greindir lesendur blaðanna samt sem I áður vera svo sanngjarnir gagn- | vart höfundinum, og svo góðir, að bíða með að áfellast bókina, þangað til hún er komin út. Virðingarfylst, Martha Ostenso. --------x---------- Washingtonför. Eftir Dr. M. B. HaUdórsson. Frh. Lkki einu sinni eru fjöllin í vest- urhluta Pennsylvania full af járni, lieldur og af kolum; enda var hér framlleiddur langmestur (hluti ' alls stáls í Ameríku, alt þangað til fyrir fáum árum síðan, aS járn fanst í Ntoröur.Minnesota og verksmiöjur voru settar á stofn í Duluth. Líka var hér steinolía fyrst framleidd i stórum stil, svo hér var það sem J. . D. Rockefeller fékk undirstöðu auð- legðar sinnar. Eru nú námurnar heldur aS ganga til þuröar, sérstak- lega olían, sem lítið er eftir af, þó i einstaka stað sjáist enn hilla undir brunn á hæSunum meöfram járn. brautinni. Tvent var það sem þetta land minti mig á, og sem ég hafði ekki gleymf i 44 ár, þaS er, aö ég hafSi séð rauöa (oxide of iron) í lindarbotni og bökkum heima á Austurlandi á ís- landi, og að ég haföi líka séð þar járnbrá á vatnspollum. Járnbráin er ekkert annaö en fljótandi olía á vatninu, svo þar hlýtur aS vera bæði járn og olía, hvort sem það nokkurn tíma verður að gagni eða ekki. VerS- ur og ei annarstaSar vert aö leita eftir kolum eöa oliu á íslandi en á útkjálkunum, því annarstaöar er land iS svo brunniö að ekkert eldfimt get- ur þar eftir veriö. KI. 9 f. h., kom lestin til Pitts.. burgh, og stóð þar við fáa klukku- tíma, meðan ég beiö eftir Iqst tjil Detroit. pittsburgh er stórkostleg iSnaðar. og verzlunarborg, sannkölluð “auld reekie” (svo kalla Skotar Edin. burgh) Ameriku, þvi þar liggur reykjarmökkurinn yfir dag og nótt, enda veröa allir hlutir sótugir hátt og lágt. Borgin er bygð þar sem tvær ár, Alleghany aö norSan, og Monongahela að sunnan mætast, til aS mynda Ohio ána. Var því á fyrri dögum mjög snemma sjálfvalinn á- fangastaður fyrir lausakaupmenn, er fóru fram og aftur á verzlunarferS- úfc til Indiána, og siðar fyrir nýlendu menn, sem brútust gegnum skógana frá austurbygöunum, en bygðu sér hér báta eöa fleka, sem þeir létu svo reka fyrir straumi niður eftir Ohio. ánni, þangaS til þeir komust þangaS, sem þeir ætluSu sér. Var ekki heigl. um hent að vera í þeim feröalögum, þvi ekki var einungis Indíánunum aS mæta, heldur líka fyrst framan af Frökkum, sem þóttust eiga landið. En til þess var sú orsök, aS Frakkar urðu fyrstir til að kanna Mississippi-dalinni og slá eign sinni á landiö, þó nýlenda þeirra væri : f f f ♦?♦ Tilkynning- f f f T Stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins, sem kosin var á almennum borgarafundi, til þess að standa fyrir sam- *<£ skotum til styrktar hinum sakfelda, Ingólfi Ingólfssyni, *$* hefir fengið loforð herra Ivars Hjartarsonar, 668 Lipton *J* JL St„ fyrir því að hann skuli gangast fyrir samskotasöfnun *$* t.f þessu máli til framgangs. Eru menn því beðnir að T snúa sér til hans, sem til nefndarinnar væri, með það T f f O CÚTV1 TYIOTiTt Vi 11 fTCO Cl Áw o Á 10 f o o í Ví Ar» /II Mnlznn f f f f ♦!♦ f f f f ❖ f f ♦!♦ fé, sem menn hugsa sér að láta af hendi rakna. í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins. SIGFÚS HALLDÓRS frá H,ÖFNUM ritari. Ofanrituð yfirlýsing skýrir sig sjálf. Eg tek þetta starf að mér til að gera væntanlegum gefendum hægra fyrir, og bið alla að snúa sér beina leið til mín með samskot sín. Nú er það undir getu og hjartalagi allra Islendinga komið, hversu máli þessu verður ágengt, sem er eitt al- varlegasta málið, sem Islendingar hér vestra hafa með ♦♦* V höndum haft. f f f höndum haft. Vonast eg eftir að samskotin verði sem allra al- mennust, og menn sinni máli þessu strax, því það þolir enga bið. Með liugheilustu nýársóskum, ÍVAR HJARTARSON 668 Lipton St„ Winnipeg, Man. — Sími B 4429 T f f f ♦;♦ Frakkar því þangaö til 1803, aö Bandaríkin, undir forystu Jeffersons, sem þá var forseti keypti þaö af Napoleon, sem þá eins og oftar var i “örgustu klípum”, fyrir $15.000.000. 1754 bygðu Frakkar vigi þar seni Pittsburgh stendur nú og kölluSu Du Quesne, en Englendingar meS hjálp nýlendumaiina náöu því 1758 og var þaS þá nefnt Fort Pitt, eftir Will- iam Pitt stjórnmálamanninum nafn.. fræga. SiSar eftir aS Bandairikin voru stofnuS og borgin fór aS stækka, var nafninu breytt í Pittsburgh. Pittsburgh, eins og áður er sagt, er mikil iönaðar. og verzlunarborg, enda telur hún rúma hálfa miljón i. búa. Hún stendur þar sem Alleghany og Monongahela árnar mætast, er landiö hæöótt og útsýni því víöa fallegt. Lang stórkostleg- asta framleiðslan er af járni og stáli sjón eiga til aSra en þá aö austroka annara eigum i svall og bílífi. AS þetta er rétt, sannar einmitt seinna atriöiö, nfl. staöhæfing vinar mins, uni að jazz feli i sér snild, sem er algerö fjarsttæöa. Ef svo væri, mundu jazzlögin vera Janglifari en raun ber vitni um. ÞaS eru vist fá eöa engin dæmi til, aS nokkurt jazzlag munist áriö út, af þeim sem verja tíma sínum svo illa aö Iæra það. IviS sem ekki er smellnara en svo, aS eng- inn getur niunaö það stundinni leng. ur, finst mér tæplega aS menn ættu aS bendla við snild. Rímurnar, þó lélegar væru, lærðu menn og mundu sem sýndi aö þeim var þó ekki alls varnaö, enda voru þær ekki ortar meS því eina markmiöi, að græða peninga, heldur af tilhneigingu, þó lágfleyg væri. En því er ekki til að dreifa meS jazz.höfundana, því aö þá gæti langt noröur í Quebec, brutust þeir e:' mjög snenima á timum undir forystu presta sinna, sem allra manna bezt kunnu lag á Indiánunum, alla Jeiö upp stórvötnin, þangað til þeir komu til enda Efra.Vatns (Lake Superior) þaSan komust þeir yfir á Mississippi ána og flutu svo niöur eftir henni alt að ósi, stofnuðu þá nýlendu í New Orleans og aðra í St. Louis, þar sem Mississippi og Missouri árnar mætast. Um sama levti lögðu þeir suötir i skógana frá Lake Erie og komust yf- ir á Alleghany ána, og svo niðureft. ir henni og Ohio ánni, sem hún myndar, þar til hin siðar nefnda rennur í Mississippi. Alt landiö meS fram þessum ám eignuSu Frakkar sér, og var þaS einu nafni nefnt Nýja Frakkland. MeSan þessu fór fram voru Eng- lendingar aö stofna nýlendur sínar á austurströndinni. Var hver nýlenda takmörkuð aö sunnan og noröan af vissum breiddarstigum; aö austan var AtlanshafiS en aö vestan voru engin takmörk sett nema þau, sem bygðirnar séttu sér sjálfar i Nýja. Englands nýlendunum. Þegai nú bygöirnar stækkuðu og breiddust vest ur á við, var áður en nokkurn varöi komiö inn á þaS land, sem hrakkar eignuSu sér, og uröu úr þvi, eins og vant er undir þvilikum kringumstæö- um róstur og miskliS, sem varB á endanum aö striöi meðal Englend- inga og Frakka (1755—63), sem endaði meS þvi, aö Englendingar fengu Canada og alt landiö vestur að Mississippi ánni. Þar fyrir vestan var JandiS kallaö Louisiana og héldu fjorSi partur alls þess sem framleitt ’ ekki hj4 þyj farig) ag einstöku takt_ Ameriku. En þar aS auki er hún mesta glerframleiðsluborg þessarar álfu, hefir stór baSmulIar., tcbaks., Jeir. og JeöurverkstæSi auk ananra smærri, þar er fjöldi skóla og margar og myndarlegar kirkjur, og er Sankti Páls dómkirkjan talin merkust. Eg sá mikiö minna af Pittsburgh en ég vildi, því bæði var viöstaðan stutt og ég varla ferðafær. Framh. -x- Enn um Jazz. Þaö eru aSeins tvö atriSi í grein vinar niíns M. G., er birtist í jóla. blaöi Heimskringlu, sem eg máJefn- isins vegna finn mér skylt að svara. Hið fyrra er, aö mér skilst aö höf. undurinn áliti, aö Jazz sé skrifaS af þrá eöa tilhneigingu mannsandans. Því fer fjarri aS svo sé. Þaö er skrifaö af haugaletingjum, sem ekki kunna fótum sínum forráð fyrir sak. ir vitsmunaskorts og vesal. mensku. Mönnum, sem enga hug- ar úr leirhnoðum þeirra, festust í minni manna.*) Jazz er svo ilt og ógeöslegt, aö þaö kippir sjálft fótun. um undan öllum skynsamlegum máls. bótum. ÞaS lifir ekki á neinu nema heimsku og skrilshætti, og er á sama tirna þaö kröftuglegasta fóSur fyrir hvorttveggja, sem heimskan og dýrs. eSIiö hafa enn framleitt sér til viöur. væris. Nei, vinir mínir. Höfum enga þolinmæSi, þegar slíkur djöfulskap- ur er á feröinni, heldur tökum hönd. l,m saman og kveðum niður draug- ana. Vítisstefnan ver&ur ]engi viö lýði, ef hún er látin óáreitt. En til þess erum viö í heiminn borin, aS kveða hana niöur; ÞaS er okkar helgasta skylda. Björgz'in Guðmundsson. *) Þau fáu slitur úr jazzlögum, er þvælst hafa um stundar sakir í minni manna, eru stolin úr öSrum lögum, oft úr suöureyskum þjóölögum. Að visu eru öll þessi brot afksræmd og aflöguö, sem við er aö búast, en stöku sinnum verður þó svolíti! lífstiJvear eftir, o ghana rnuna menn. — Höf. Einar H. Kvaran flytur erindi um RANNSÓKN DULARFULLRA FYRIRBRIGÐA í Good Templars Hall (Sargent Ave.) Fimtudaginn 8. jan. 1925, kl. 8.15 síðdegis Inngangseyrir 50c Aðgöngumiðar seldir í West End Food Market 690 Sargent Ave„ og við innganginn.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.