Heimskringla - 31.12.1924, Síða 3

Heimskringla - 31.12.1924, Síða 3
WINNIPEG, 31. DES., 1924. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSlÐA lO-ruit o«icv»ow» t PUR£ ^GILLETT COMPAíT/ TORONTO.CANAO*5-««™ GILLETT’S LYE er not- að til þess, að l>vo með og sótthreinsa saurrenn- ur og fl., til þess að búa til yðar eigin þvotta- sápu, svo margs að tug- um skiftir. Notvísi á hverri könnu. barnaveikinni á 8. ári. 3 börn okk- a- lifa, sem eru: Stúdent Runólfur Þingeyrarklaustri, og alþingismað- ur, fæddur 30. desember 1810, — Guðrún, fædd 23. mai 1806, ekkja eft ir prest séra Jón Jónsson, sem var á Barði í Fljótum, er nú hér hjá mér og hefir verið sængurliggjandi siðan í apríi 1848, — Anna Margrét, fædd 22. febrúar 1818, er kona iæknis Skaptasonar og búa þau á Hjnausum. Runólfur Magnús sonur minn flutti hingað að Þingeyrum frá Stóra-Núpi í Miðfjanðardölum vorið 1841, og er hér búandi. Sama ár sagði eg frá mér adminiStration Þingeyrarklaust- urs og þá tók sonur minn hana. Mitt fyrsta búskaparár hér á Þing- eyrum fékk eg af túninu, sem er meira eu 30 dagsláttur, milli /0 og 80 kapla af mikið smáu töðuheyi, sem ei varð heimflutt nema látið væri of- an á reipin pokar eða brekan.. Og þr. grasár væri varla sem í meðalári á bænum 5 vikur í landfarssótt. bolunni, er gekk eftir móðuharðindin lá eg hálfa sjöttu viku. 1 mislingasótt ; lá eg í Kaupmannahöfn 1800 þrjár og hálfa viku. Aðrar stórlegur hefi eg eigi legið, nema frá mínu 42.—68. aldursári heimsótti mig oftast heima- koma, og lá eg oft nokkra daga i henni, þangað til eg jagaði hana úr mér með jötunuxum og ánamöðkum. Aldrei hefir mér fundist eg vera góður búmaður. Mér hefir mikið hjálpað, að eg og konan mín sál. vönduðum og lögðum ástundun á að fara sem bezt með okkar þjónustufólk svo að það stundaði að vinna okkur utan- og innanbæjar öll verk með staðfastri dygð og trúmensku, svo að við héldum margt fólk lengi, og átt. um lakara með að vísa fólki frá okk. ur, en að fá fólk til okkar. Frá því fyrsta eg til mín man, hafa mér hepn- - Tuuiai ly i u ctivLii. alt NAFNSPJOLD PROF. SCOTT, N-8706. Nýkominn írá N cw York« nýjuMtu valsn. fox trot, •• fc frv. Kenslu»keit5 kostar $5. l*«>rtiiKe Avenue._ (Uppi yfir Lyceum). HEALTH RESTORED Læknlngar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Halldorson 401 Hoyd Hldtc. Skrltstofusiml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dúma. Kr aB finno & skrifstofu kl. 1-—1* f h. og 2—6 e. k. Heimlli: 46 Alloway At., Talsfmi: Sk. S16S. ast verk vel og minar fyrirtektir. Eg hefi haft vilja á að gera kom. Og marga blessun guðs hefi ég hér fengið af landi og sjó. 6 sinntun hafa rekið hér marsvín*). 1809 rak hér steypireiðarkálf 26 alna millum skurða, rifið af mikið af spiki, en alt reingi og meiri partur þvestis eftir. 27. sept. sama sumar rak hér væna andarnefju, á hverri var rúmlega 100 vættir spiks. Veturinn 1848 rak hér vænan höfrung og fyrir nokkr- um árum rak hér síld, er ég kalla marþvara. Árið 1810 nálægt fardögum tók ég að mér hreppstjórn hér í hrepp og þénaði þar við til vordaga 1838. Vor. ið 1811 skipuðu viðkomandi amtmað- ur og sýslumaður mér að verða af alinennilega ræktaðri jörð fanst I vandasamt með eftirþanka og tilliti mér nefnda töðufall hér vera mikið I til minna góðu trúarbragða, því án aumingjalegt. Strax fór eg að brúka , þeirra hefir mér fundist eg vera hér færikvíar og lét þær á túnið, þá mesti aumingi. Mobile, Polartne Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone B 1900 A. BERGMAN, Prop. FREE SKIIVICE ON RUNWAY Ct'P AN DIFFERENíTIAIi GREASE TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsimiftuj Selui giftingaleyllsbrá! R«rstakt atbygrit vettt pöntunu. og vtttsjdrttum útaa af l&nái. 264 Main St. Phone A 4687 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 VltStalstími: 11—12 og 1—6.80 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. búið var að slá það, til að mjólka þeim og láta ærnar liggja í þeim nóttunni fram á haust, til þess aö það varð ei lengur fært fyrir snjóum og frostum. Eins fór eg með geldféö, þá þaö kom af fjallinu. Þessum vana hélt eg hér min 9 fyrstu búskap- arár, og þá þóttist eg vera búinn að fá góða rækt í túnið, og mest af því fengið rúma 600 hesta. Síðan hafa ærnar verið á Þingeyraseli, þá ei hafa bannað köföld og snjóar. Nú er eftir að segja frá, hvernig eg lét fara með kvíastæðin. Þá húið var að mjólka í kvíunum, lét eg hleypa þeim sem mest i sundur, og jafnvel bæta grind í þær, svo þær yrðu nogu viðar. Lét eg þær svo standa, ef ei í 3 nætur. Þá lét eg Þann 1. júlí næstliðinn veitti minn á góði konungur mér dannebrogsmauna heiðursteikn, sem viðkomandi sýslu. maður setti hér á mig á Þingeyrum í fjölmennu samkvæmi 12. okt. næst. liðinn. Nú hýrist eg hér í húsmensku heyrnar- og sjónlítill mikið hrumur, svo eg vænti daglega, að hver minn lífsdagur verði sá seinasti. ,Þetta hér að framan og ofan er það korta og réttasta farið yfir æfi rnína. Franska kend í þrjátíu lexíum. Abyrgst að þu getir talað og skrifað. Prof. C. SIMONON 218 Curry Bld. Ph. A66Q4 Þingeyraklaustri þann 18. janúar, 1850. ireppstjóri í Þorkelsholshrepp, og. talsvert. eða svo langt. að ijónaði 11 ár þar vtð. Eft.r dai«a j úr kvíastæðunum álitist ýslumanns Sigurðar Snorrasonat . ; til angóðs áburðar á milli- 'Príl vorið 1813 skipaði v.ðk omandt ^ kviastæöanna. Alt skarn imtmaður mér 12. aprtl að taka aB j ^ stæRunum upprifa með þar nér sýslumannsverk hér í sýslu, þang ^ prftnl ■* til sýslumaður kænti, og var á B. Olsen. —Blanda MANITOBA PHOTO STTPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ave. Developlrtg, Printlng & Framlng VI?5 kaupum, seljum, lánuan og .. skiftum myndavélum. — TALSIMI: A 6663 — DR. A. HLÖNDAL, 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. At> hltta kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Heimtll: 806 Victor St.—Síml A 8180 þeim tíma margt erfitt, sem orsak- iðist af sríðstiðinni og afleið.mgu aí hruni bankóseðlanna. Við þetta þ’jón- aði ég til vordaga 1815. Árið 1812 seldi minn góði kóngur mér Þingeyr ir með hjáleigum Hnausum og Bjarnastöðum. Árið J817 skipuðu stiptsyfirvöldin mér að byggja upp Þingeyrakirkju, er þá hafði staðið yfir 120 ár, og það sér til þrautai svo að trjáviður, sem eftir var í henm mátti kallast ónýtur, og hún skuldug nálægt 50 rd„ þá henni haföi er goldist annað en Ijóstollur og tíun a íáum jörðum. Kirkjunnat f\it. bygging kostaði mig yfir 4000 rc-> er orsakaðist af því, að byggtngm innfél'l i þeirri tíð, þá alt var her, sem til hennar þurfti, upp á það dyraf; er sést þar á, að eitt borð kostað. 3—5 rd. og gluggarúður 1 rd. 4 m ’ þar eð þá var hvergi á Norður - e Suðurlandi gluggaruður að fa- r hjá glermeistaranunr í Rc> fvl ' _ hafði fengið skorið glas fra E g- íandi. . . .< ,v• Sumarið 1843 r júlimánuð. kaUaðt góður guð til sín mína sælu k . eftir að við höfiSum saman ver.ð > hjónabandi í 38 ár, og e.gnuðumst 6 börn, hvar af þrjú dóu ting: Bj^g- ír tvær, sem !if«u hja okkm f daga og 6 tíma hvor þetrra, og efnt gu drengur, sem ungdómsárum lá tí! gerðum hrífum og klárum, þa það fór nokkuð að skilja frá jörðinni og flytja á millibilið, og svo aftur strax í staðinn bera malað hrossatað og gamla kúamykju, þvi annars vildu kvíastæðin brenna. Og hkan abur lét eg brúka í nokknr ái, og a 1 talsvert hrossatað. þá bérna þarf mörg brúkunarhross, og heft eg oft látið þau liggja inni á næturnar a sumrum. - Kálgarðarækt fór eg hér strax að láta brúka, svo að hér hefir hvert ár verið nóg kál fram á vor. Grænkál hefi eg látið standa. nokk- uð af þvi upptekið, fram eftir vetr. inum, sem daglega brúkast; nokkuð hefi eg látið í kálhús, en eg færi það saman í garðinum og refti svo yfir; eins lika hefi eg tekið upp grænká’, og bundið saman i vindla og hengt það upp á skemmuloft, þar dimt hef- j,. verig, og geymt óskemt fram á v0r. Mér þykir allgóður/ matur að sjóða lítið gott heilt grænkál og láta það i þunt skyr eða súrmjólk og eta þag með nýmjólk á málum. Rabikál læt eg sjóða til súrkáls og talsvert er kúnum gefið af því á haustin og alt rófu- og næpnakál. 1 betra meðaíári hefi eg fengið frá 20-30 tunnur af kartöflum, rófum og næpum. Ei hefir mér fundist eg vel hetlsu- góður, þó að sérdeilis hættuleg veik- indi hafi ei verið i mér. A minum eg sem annað folk Vesturheimsferð Pistlar frá Stgr. Matthíassyi ISLENZKA BAKARIIÐ selur bestg.r vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKINC CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — f CA8 OC RAFMACN odyrt | 1 - * i t Við höfum ágætt úrval ai gaseiuav^u^, -- — V * - y T ♦!♦ ÓKEYPIS INNLEIÐING Á CASI f HGS YÐAR. höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Cefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • Y t t t t X t ❖ Frh. Frá ýmsum mönnum. Enn lána ég fyrirsögn frá Espólín, og bið góðfúsan, lesara að forláta, þó honum máske leiðist rnasið i mér stundum; þó verður hann að taka eftir stundarkorn meðan ég minnist nokkurra mætra /nanna, sem urðu á vegi mínum vestur yfir Vatnabygð. tMargir halda, að ég hafi skemt mér óaflátanlega dag hvern á þessu ferðalagi mintt. Það er ekki rétt. Eg held enginn geti ljfað dag hvern í dýrðlegum fagnaði eins og ríki mað- urinn i dæmisögunni. Síst i stöð- tigu iðjuleysi. Eg fékk stundum sam- vizkubit af að vera að slæpast svo lengi að heiman. Og þegar ég átti beztu dagana sem kallað er þ. e. hafði ekkert fyrir stafni annað en að bórða veizlumat og reykja vindla og rabba við fólk, þá óskaði ég að þetta væri að vinna, likt og leting- inn, sem Cicero segir frá. Hann flatmagaði í sólskininu og sagði: Utinam hoc esset laborare. (Ó, að þetta væri vinna). Stóku stnnum kom ég þvi helst í verk að skrifa kunningjum bréf og skrifa upp smá- vegis mér til minnis. En vegna stöðugra heimsókna og heimboða hjá j nýjum og nýjum vinurn, varð mér I ekkert úr verki og oft likaði mér miöur hve erindi sum er ég flutti þar vestra voru flausturslega undir. búin eða réttara sagt óundirbúin. En landanir reyndust mér umburðar. lyndir og fúsir að fyrirgefa. Og þó mér þætti vitanlega gaman að kvnnast og spjalla við svo marga góða nýja og gamla kunningja, þá nýt ég þess þo fvrst nú eftir a, i j endurminningunni. Og eg þori að fullyrða, að ferðin nú í huganum j vestur um haf, er í rauninni langt- j um skemtilegri en sú með járnbraut- unum og bifreiðunum i fyrra. ■Satt að segja fann ég altaf annað slagið til leiðinda út af því, að sjá svo marga góða landa slitna fra ætt- stófni sínum, verðandi innan skamms sem íslendingar úti á preriunum og óviðbjargandi. Þvi eftir þvi sem ég kom viðar og kyntist fólkinu betur sá ég gleggra og gleggra dauðamörk. in á hinu íslenzka þjóðerni ungu kynslóðarinnar. Eg hafði framan af í góðri trú prédikað trúna á við- haldi þjóðernisins og reynt af heil- um hug að kenna löndum eina þjóð- ráðið sem ég þekki nfl. að hlífast engra fórna í því að koma á stöð- ugum unglingaskiftum milli þjóðar. (Frh. á 7. bls.) W. .1. Lindai J. H. Línda’ B. Stefánsson íslenzkir lögfraeðingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skr:fstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á e*tirfylgjandi timum: Lundar: Annanhverr, miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimt**dag í hverj- ntr mánuBi. Gimli: 'Fyrsta MiC-;kudag hvers tnánaðar. Piney: Þriðja föstu4«g í mGiuði hverjum. Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg Dubois Limite d EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ í BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan aí landl sérstakur gaumur gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattíjaðrir. Eigendur: A. Gnodman R. Swanson Dubois Limited. TALSIMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasímt: B 4894 WINNIPEG, MAN. =*F TnUlmli 488SJ DR. J. G. SNIDAL TANNLOCKNIK <14 Somenet Bloclc Portarc AWINNIPItí DR. J. STEFANSSON 21« MRDICAL ARTS BLD«. Hornl Kennedy og Graham. Stnndar etnaönicn auina-, eyraa^ nef- og kverka-ajflkdAma. Ml kltta frfl kU 11 tll 12 f. ku of kl. S tl S e* k. Talaíml A 3521. t RÍTer Ave. W. Mfll DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnai e8a lag- aðar án aílra kvala- Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. KING GE0RGE HOTEL Eina íslenzka hótelið í bænum. (Á homi King og Alexander). Tk. Bjarna««n Rá8»na8ur EF ÞIG VANTAR FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SÍMAÐU N 9532 P. SOLVASON 659 Wcllington Avo. ÁRN I G. EGBRTSSON íslenskur lögfrœðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði í Manitoba og Saskatchcwan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. FOR SEnVtCE qdalitt nnd lo\Y prlceJi LIGHTNING SVIOIS RKPAIH. 328 B Har- grave St. Phonez N #704 NOTEÐ •'O-SO-WHITE HiS makalausa þvottaduft vl?$ allan þvott i heimahúsum; þá fá- 175 þér þvottinn sem þér viljitl. Eniía ImrMinfftl Enga hlftkku Fkkert nudd Allar ^ðBar mBtvttmbfltflr selja þaU* “O-SO” PRODUCTS CO. 240 Young Street. — N 7591 — Áður Dalton Mfg. Co. NOKOMIS BLDG. WINNIPEQ Arnl Andmon E. P. Garlaaé GARLAND & ANDERSON LÖGFR.EÐ INGAR Phone > A-219T 891 JSIectrlc Raliway Chambeni K Arborg 1. og 3. þriðjudag k. m. J. J. SWANSON & CO. TaLsimt A 6340. 611 Paris Building. Eldsábyrgð aru mboð smenr Selja og annast fasteignir, át- vega peningalán o. s. írv. Phonei A4402. — 075-7 SnrKcnt Ave. ELECTRIC REPAIR SHOP 6. SIGURÐSSON, Rfl»sma»ur. Rafmagns.áhöld til sölu og við þau gert. Tinsmíði. Furnace.aðgerðir. A. S. BAfíDAL Belur líkklstur og annant um út- farlr. Allur útbúnatiur bA beatl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarba o* ler»telna—s—: £43 SHERBROOKE ST. Pbonei W 0007 WINWIPEDG BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræðingar. “Vörugæði og fljót afgrei(5»U’ eru einkunnarorS vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. FOOTE & JAMES LjósmyndasmiSir. Margra ára sérfræðingar. Sérstakur afsláttur veittur • stúdentum. Sími A 7649 282 Main St. Icor. Graham Ave. Winnipeg. Augnlælaiar. 204 ENDERTON BUILDING Portage ana Haigravo. — A 6645 MRS. SWAINSON <527 Sargent Avt. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval*- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem tlíka venlun rekur i Wlnnlpo*. fslendingar, ,4ti<S Mrs. Swain- son njóta viSskífta ySar.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.