Heimskringla - 31.12.1924, Side 5

Heimskringla - 31.12.1924, Side 5
WINNIPEG, 31. DES. 1924. HEIMSKRINGLA 13. BLAÐSIÐA Gullfoss Cafe (fyr Rooney’s Lunch) 629 Sargent Ave. Hreinlæti og smekkvísi ræðuir ] matiartilbúninigi vorum. Lítið héi inn og fáið yður að borða. Höfuiin einnig ait-af á boðstói um: kaffi og aiiskonar bakninga: tóbak, vindla. sVaiadrykki og skyr Hinn dreymdi um skóglönd og skín andi völl og skjól fyrir öllum vind. um. Sá unni makræðinu, kaus held- ur friðsama forsæluhvíld í skjóli skógarins, en að klifa bratta örðug- ieikanna á iandi drauma sinna — landi hugsjónanna. " Með hverri þjóð finnast ávalt nokkrir menn, er bera höfuð og herðar yfir fjöldann — forystumenn, er lyfta merkinu hátt. Verk þeirra vitna um þá og af þeim þekkist þjóð- in. Sumir þessara manna verja oft löngu og erfiðu lífi til þess, að breyta draumum sínum í reynslusannindi, bornum og óbornum til heilla og bless unar. Þessir rfienn eru: skáldin, Iistamennirnir, umbótamennirnir í andlegum og veraldlegum efnum. Þá dreymir fagra drauma, þeir hafa lagt til háfjalla-göngu eftir nýjuni landvinningum, þar sem saman fer nytsemi og fagurt útsýn. í skjóli þess landnáms vaggar meðalmenskan sér í erfiðishlifðinni og nýtur gróð- ursins af starfi þeirra. Væri það ekki fyrir framsækni og fagrar hug- sjónir þeirra manna, er ég nefndi, yrði líf einstaklinga og þjóða kyr- staða — fánýtt fálm. Skáldin, sem nefnd hafa verið spá- menn þjóðarinnar, eiga fegri og víð- áttumeiri draumalönd en fjöldir.n, sjá sýnir sem öðrum eru huldar. Þau binda í braglínur svo mikinn eld-hita, afl, eggjan og áræði, að æfagömul vanafesta hrekkur undan. Þau fá vakið einstaklinga til skiinings a þeirri orku er i þeim býr, sameinað sundraða þjóðarkrafta og sveigt þá til sóknar eftir hluttöku i fegra land- námi, vakið þá til sigurvona á sum. arlöndum mannsandans. Við erum orðin svo vön að ferðast meði eimlestum, bifreiðum og loft- förum, sigla um höfin, hlusta á mal manna úr þúsund mílna fjarlægð. sjá líffæri manna stöguð og bætt á skurðarborði læknanna, o. s. frv., að mér er ekki grunlaust að ofsjaldan sé þesis gætt, eða það þakkað sem vera ber, að alt er ég nefndi og ó- endardega mikið %ira af vísinda. Segum sigurvinningum, sem manit- kynið á nú kost á að njóta góðs af, á rót sína að rekja til draumalanda djúpsærra afburðamanna, er rnargii, þrátt fyrir margskonar þjántngar og samúðarskort samtiðarinnar, lögðu Jíf og krafta í sölur, í trúrri þjónustu fyrir hugsjónir sínar, — að aldtr og óbornir fengju lifað i ltetii og bjart- ari veröld, þar sem ársól vits og manngöfgi raðar útsýn til allra átta. Tilheyrendur ! Hvernig eru drauma- löndin okkar ? Hvernig er útsýnið þaðan ? Því miður verð ég að játa, að draumalandið miitt er fáskruðugt og takmarkaþröngt. Eg á ekkeit út- sýni af hæstu tindum. — Hæðimar inniloka draumalandið mitt. Eg vil ekki kasta rýrð á manngildi ykkar, þó ég segi, að mér finnist við flest tilheyra meðalmenskunni. Við verð- um því að treysta á leiðsögn þeirra, er lengra sjá, þiggja a^ þeim sem auðugri eru af hugsjónum. Að þiggja af öðrum andans útsýni, er sjálf okk- ur brestur skilyrði að eignast það á annan hátt, er engum manni van. sæmd. Hitt er varhugaverðara, að hafna því. En um leið og vér þiggj- um slika leiðsögn, eigum vér að nota liana til að auðga okkar eigið drauma land, safna saman því fegursta og göfugasta af andans auði annara, og gera það að rótföstum meið á okkar eigin landi — að silaufguðum gróðri, í Berurjóðri vors eigin draumalands. Margir íslendingar hafa fengið sæmdarorð fyrir formensku um djúp. mið, fyrir ströndum íslands. Sú er von mín, að formenskan farist þeim ekki ver úr hendi — er stundir tíða •— um djúpmið andans, að þeir verði ekki síður fengsælir á fjár- Sjóðu andlega lífsins, en fiskinn úr sjónum. En það sem mér finst okk- Ur Islendinga mest af öllu skorta er mwíúd, skilyrði fyrir samvinnu. Okk- Ur dreymir svo ólíka drauma, ekki S'ður en mennina er skáldið kveður um, og við göngum sinn í hvora átt- ina, í stað þess að leitast við að stærsta og bezta, sem þjóð vor hef- sameina hið bezta úr draumnum okk- ar, beita sameinaðri æsku til sóknar eftir því er leiða má til meiri andlegs þroska. Margt gott málefni, rnargri fagri hugsjón hefir samúðarleysið stungið svefnþorni meðal vor á liðn- um árum, margur andlegur gróður kalið af næðingum sundurlyndis, mis. skilnings, öfundar og tortryggni. — Framtíðarstárf okkar þarf að stefna að endurgræðslu og útgræðslu í and. ans heimi. Við þurfum að sameina á draumalandinu okkar hátindaútsýn og skógaskjól, skinandi sýn vatna og valla, fjölbreytni og víðáttu, svo hverjum einum gefist kostur að neyta orku sinnar, þar sem starfshæfni hans má bezt að gagni koma, mun þá ekki bregðast að fyr en varir höfum vér eignast það land, þar sem hin ýmsu áhugamál vor fá þróast lilið við hlið, verið eitt í sókn og athöfnum, eignast rétt til að stiga fæti inn á blómalönd hárra hugsjóna. Þangað á stefnan að vera. Það er takmarkið. — Og þá hafa Vestur-íslendingar eignast það land, er rúmar allar kirkjurnar þeirra, alla prestana og alt fólkið, og þá brosum vér góð- Iega hvor til annars, er vér litum í kringutn okkur og sjáum allar and- legar gaddavírsgirðingar á burtu numdar. íslendingar ! Fyrir fimm árum og tíu mánuðum betur, hélt ég að Vest- ur-lslendingar væru að eignast sam. eiginlegt draumaland, þakið minn. ingablómum bernskuáranna, sívafið skrúði bræðrabands og ættjarðar.ást. ar. Landið var hugsjón Þjóðræknis. félagsins. Eg þarf ekki að lýsa þessu landi fyrir ykkur. Þið hafið eins gott útsýni yfir það og ég. Hins má spyrja: Ætla Vestur.íslendingar að jafna hugsjón Þjóðræknisfélagsins við jörðu, vegna andstæðu í öðrum málum? Ætla þeir sér að Ieggja það i ir eignast? Viröingarfylst M. G. draumaland sér að beita að því umbótastarfsemi i komandi tíð ? Tíminn leiðir það i ljós. A. Ur vesturátt. Bókmentir. Frá prófessor Halldóri Hermanns- s'yni. við Cornell háskólann, er ný. útkomið 15. bindið af Islandica-safn. inu, og heitir Jón Guðmundsson and his Natural History of Iceland. Er þar gefin út ij fyrsta sinn ritgerð Jóns lærða, Ein stutt undirrieftting um Islands adskilianlegar náttúrur”, ásamt teikningum (23 myndir á 9 spjöldum). Jón lærði er ein hin sér. kennilegasta og undarlegasta persón. an úr sögu andlegs lífs hér á 16. og 17. öldinni og mikill fengur fyrir ísl. menningarsögu að hann og rit hans séu meir en áður dregin fram og skýrð. En eitthvert merkasta pit hans er einmitt þetta, sem próf. H. H. hefir nú gefið út (áður hafði próf. P. E. Ólason gefið út Fjölmóð, æfikvæðið, i Safni V. og litla rit- gerð hans um ættir hafði H. Þor. steinsson gefið út s. r. III., og dr. Jón Þorkelsson Snjáfjallavísur hans í Huld V., og Ólafur Davíðsson um Spánverjadrápið 1615, Fjallkonu 1892 o. fl.. og Þ. Thoroddsen skrifaði um hann í Landafræðissögunni). Al- menningi hefir Jón lærði annars ver. ið einna kunnugastur sem höfundur Krukkspár, sem honum hefir verið eignuð. En H. H. telur hann ekki höfund hennar, still hennar sé annar en stíll Jóns, enda sé það handrit hennar (AM. 409 a, 4to.), sem þetta hafi verið bygt á, ekki skrifað af Jóni. Framan við útgáfuna hefir pró. H. H. skrifað all.Iangan og skýran og skemtilegan formála-, um æfi Jóns og verk og afstöðu í sögunni, og aft. eflaust eftirtekt, því að skipulag hans ágæt i þeim öllum. Þó er hitt bæja er nú eitt af stórmálum ver. mest um vert, að allir lærisveinar aldar, sem mikið er hugsað og rætt hans hafa lesið og lesa allar þær um, og vér virðumst í þessari lög- fræðigreinar, sem hann kennir með gjöf vera brautiyðjendur að ýmsu undarlegum sameiginlegum áhuga. tK j Það er gáta, sem er ekki auðráðin, hvernig honum hefir tekist að vekja eyði; eða hugsa þeir an v'® eru ýtarlegar skýringar og virðist þetta alt unnið með vandvirkni og fróðleik. Er það orðið mikið verk, sem próf. H, H. hefir nú unnið með Islandica- safninu, en hann hefir einn skrifáð öH bindin og þar að auki samið bóka skrár og skrifað ýmisl. í blöð og tímarit. í^eir, sem áhuga hafa á þessum fræðum, ættu að eignast safnið alt, enda eru sum ritin ómissandi hand- bækur í ísl. bókfræði, sem t. d. söfn og lestrafélög ættu öll að eiga. -0- Herra ritstjóri! “Þar kom að því að hann vildi mig!” Þetta er haft eftir meykerl- ingu, og þetta kom oss til hugar, er vér Jásum síðasta “Lögbei'g”. N)ú hefir “aðalritstjórinn” kveðið uppúr: “Þetta er svipað, eins og þegar St. G. vanvirðir Ijóðadís sína ......... ”. Ekkert minna. “Aðalritstjórinn” set- ur yður á bekk með Stephani. Hann (“aðalritstjórinn”) er að hreinsast og ; anum. Ekki vonlaust, að hægt verði Frá Islandi. Skólinn á Laugum. — 1 sumar hefir verið unnið að þingeyska skól- pólerast. “Ryðið” að falla af hon. um. Ennþá á hann þó langt í land. Þér eigið eftir að hleypa kettinum úr sekknum fyrir fult og alt. En hér er ekki við lambið að leika sér — heldur köttinn. Það er lymska og heimska kattarsálarinnar, sem leyfir nokkrum Vestur-Islendingi að atyrða Stephan G. Menn, sem þera skyn á bókmentir og skilja ísl. mál vita, að hann ber andlega höfuð yf- ir öll núlifandi skáld Ameríku. Oss finst að “Lögberg”, nú upp á síðkastið, sé á heljarþröminni. Þó eru margir landar svo forvitnir, að þeir eru viljugir til þess að greiða andvirði blaðsins, til þess að sjá hvað heimska og undirlægjuháttur Islend- inga kemst langt, iafnvel í sólskins. landi Vestur.Canada. S\-o eru mol- arnir í sekknum! Þó mun koma að !því síðar, að kötturinn Ijúki við mol- ana. Hvað tekur þá við. En svína. stian? “Vér staðhæfum ekki að nokkur verði meiri og betri maður við það að búa með svinum: en vér álítum, að soltinn köttur, sem um mörg ár hefir dúsað í poka, kynni að hafa gott af því, að éta drafið með svínunum. Það finst oss einkennilegt, að mönn um taki sárt til þess, þó einhver, sem ekki skilur Islendinga, tali illa um þá. Vér skiljum þetta ekki, þegar þeir menn eiga í hlut, sem aldrei látá undir höfuð leggjast að smána það sem hæst ris hjá or,; tsiendingum, og skulum vér þar aðeins tilgreina þá Stephan G. og Dr. Helga. Hvaða hrakyrði' gæti ungfrú Ost- enso haft tim oss, sem yrði oss til vanvirðu, eins og þvaður óhræsis. manna vors eigin þjóðflokks, um það að kenna í vetur eftir nýár. Mun vera búið að leiða hveravatnið inn í húsið. Húsið er stórt og ágætlega I vandað. Heita vatnið nægilegt til hit- unar og margra annara hluta. M. a. er ekki vonlaust um, að síðar megi nota það til rafmagnsframleiðslu fyr ir skólann. Sumarið hefir verið eitt hið versta, sem sögur fara af í Þing. eyjarsýslu, og hin dularfulla sýki, löm unarveikin, komið víða við. Eins og eðlilegt er, hefir bæði ótíðin og veik indin verið til stórhindrunar skóla. byggingunni. En nú er henni ná. lega lokið. F.instaka myrkurelskar sálir hafa reynt meðan unt var að spilla fyrir og tefja skólamálið. F.n þó að hallærið og veikindin hafi gert bandalag við þessar manneskjur, þá hefir vit og manndáð forgöngumann anna sigrað. Hér eftir mun stein- höllin á Lauguni standa óbrotgjörn sem griðastaður framtakssamra æsku- Guðmundur Magnásson, prófessor. Sunnudag síðastliðinn, á nóni, varð Guðmundur Magniússon jprófessor bráðkvaddur á heimili sínu í Reykja- vík. Látinn er þar einn hinn bezt gefni maður þessarar kynslóðar, einn hinn dyggasti og afkastamesti starfsmaður ættladsins. Guðmundur Magnússon var fædd. ur i Holti á Ásum í Húnavatnssýslu 25. september 1863. Faðir hans var Magnús bóndi í Holti (d. 1887) Pét- ursson, bónda á Hrafnsstöðum í Víði dal ,en langfegðar hans, bændur og prestar, bjuggu lengi í Blöndudalnum. Var Guðmundur í föðurætt föður síns ellefti maður frá þeim báðum Jóni biskupi Arasyni og Daða i Snoksdal, en tíundi maður frá Mar- eini biskupi. — Móðir hans, Ingibjörg (d. 1899), var alsystir Davíðs pró- favtts Gu^hiundssonar á \H|dfi við Eyjafjörð. Guðmundur faðir þeirra (f. 1789) bjó á Vindhæli og var merkur maður, hreppstjóri um langan aldur og voru forfeður hans í bein- an karllegg merkisbændur er bjuggu á Skagaströnd margar kynslóðir, og var Guðmundur prófessor í þá ættina níundi maður frá Hrólfi sterka. En langafi Guðmundar hreppstjóra á Vindhæli, sem hann mun hafa verið heitinn eftir, var Guðmundur hrepp- stjóri Jónsson á Skefilsstöðum í Skagafjarðarsýslu, sem miklar ættir eru frá komnar og var hann sjötti maður i beinan karllegg frá Jóni bisk. upi Arasyni. — Kona Guðmundar hreppstjóra á Vindhæli, móðir Ingi. bjargar móður Guðjnundar prófes- sors, hét og Ingibjörg, hálfsystir hins alkunna fræðimanns, Jóns Árnason. ar, forstöðumanrfs landbókasafnKÍms, er safnaði þjóðsögunum islenzku. Faðir þeirra, Árni prestur á Hofi á Skagaströnd (d. 1825) var sonar. dóttursonur Steins biskups á Hólum, í beinan karllegg var hann kominn af sira Ólafi Guðmtindssyni sálma- skáldi á Sauðanesi, en fjórar mæður voru ntilli hans og Björns Jónssonar á Skarðsá hins fræga fræðimanns og annálsritara. — Verður einhversstað. ar staðar að nema í þessurn lestri og skal það gert hér, en ljóst er af þessu, að til merkra manna og ram. íslenzkra átti Guðmundur Magnús- son kyn sitt að rekja. Efni munu ekki hafa verið ýkja. ntikil á æskuheimili Guðmundar Magnússonar, en þó rættist það á honum, sent segir í fornum fræðum, að “Guð er vanur að láta réttar fýst- ir eftir ráðvöndum mönnttm”. Það bar snentma á mikluni gáfum ltins unga sveins og hann var sendur suð- ttr til skolanams. M *t það og hafa hert á að hér var til vinar að hverfa syðra, sem var Jón Árnason bóka. vörður, ömmttbróðir hans; þar mun hann hafa átt athvarf skólaárin, á þvi ágæta heimili, og þar mttn ltann hafa kynst og bundið trvgðabönd við konu sína. er síðar varð, sem var jafn ná- komin Katrínu konu Jóns bókavarð. ar. sem hafa verið, eins og gefur að skilja, harla ólíkir. — Þegar lækna- nemendurnir komu fyrst í læknaskól- ann úr latínuskólanum fanst þeim sem þeir kæmu inn í heim. Þar; ríkti sem Um það getur sá talað af eigin reynd, sem þetta skrifar. Eg get ekki hugsað mér meira traust á lækni og meiri elsku til læknis en mér er kunnugt að margir báru til Guð- ntundar Magnússonar. Á sjúkrahús. inu var hann nálega tilbeðinn af ölL áhttga hjá öllum lærisveinum sínum, um- óg á mörgum heimilum hér í bæ var það áreiðanlega svo, hversu mikil hætta sem var á ferðum, að þeg ar “læknirinn” var kominn inn úr r____ dyrunum, þá fyltust allir von og ör_ alveg nýjan þvi að þá var þvt fulltreyst að alt andi en þeir höfðu átt að venjast. G. M. var þeim ekki aðeins kennari, heldur sem nærgætinn samverka. maður, eða öllu heldur sem umhyggju samur góður vtnur. Honum var vissulega ekki nóg að gera aðeins skyldu sina, heldur reyndi hann æfin- lega til þes’s, að hafa sí og æ vekj- andi áhrif á lærisveina sína. — Það má óhætt telja G. M. með hinum langbéztu kennurum þessa lands og ber margt ti! þess. Hann hefir t. d. eitthvert kynjalag á því að komast æfinlega að því, hvar lærisveinar hans eru veikir á svellinu, og veita þeim þá rækilegustu fræðslu i þeim efnum, sem þeim er hættast við að Ieggja minni rækt við en skyldi.” Þessi orð niunu vera jafnsönn, sem þau eru hlý. Fjöl.mörgttm lærisvein. um G. M. hefi ég kynst. Um engan kennara hefi ég heyrt jafn einróma lof og engan kennara hefi ég heyrt lærisveinana elska jafn samtaka. Eg hygg efalaust, að það sé verk G. M. meir en nokkurs annars manns, hve læknastéttinni íslenzku liefir um margt vaxið fiskur um hrygg, síð- asta mannsaldurinn. — í læknanna hóp er G. M. frægast- ttr af kenslunni og vísindaiðkunum, einkttm um sullaveikina, enda mun enginn núlifandi maður í heiminum hafa verið honum jafnlærður í þeirri grein. En um alt Island var hann enn frægari af lækningum sínum — annar ÞaS yrÖ' gert sem mannvit og mantt- gæska gat best gert. Eg er viss um að hjá mörgum hér í bæ og einnig um land alt, getur enginn læknir nokkru sinni náð svo óbilandi trausti. Það var ekki eitt, heldur alt í fari hans, sem því oíli. Um slíkan mann hefði fyr á ö!d- um myndast einhver þjóðsaga, lík þeirri, að höndin rotnaði ekki í gröf. inni. — Guðmundur Magnússon var i engu meðalmaður. Þekking hans var frá bær á ýmsum öðrum sviðum en lækn. isfræðinni. Eg hvgg að fáir hafi þekt betur en hann islenzka náttúru. Og engan hefi ég heyrt fagna vori eins og hann. “Það má segja að hann endurfæðist með hverju vori”, seg. ir Þórður Sv. í áðurnefndri grein, og éff hygg, að það hafi hjálpað til að hann entist þó svo lengi til að vinna 'sin miklu störf, þrátt fyrir veika heilsu oft og tíðum, að löngun hans út í náttúruna var svo sterk, að hann gat ekki neitað sér um það, flest sumur, að dveljast töluverðan tíma fjarri bænum, við veiðar, sól og sum ar í sveitinni. Lítið gaf hann sig að opinberum málum, en þegar að því dró að höf- uðorustan yrði um sjálfstæðismálin, fyrir tæpum 20 árum, þá mun það ekki hafa legið í láginni að G. M. var einn þeirra, sem kröfuharðastur var um rétt Islands. Hygg ég að það haft átt nokkurn þátt um úrslit þeirrar baráttu, að svo alviðurkendur gáfu. maður og ágætismaður skipaði sér á hvernig hann beitti hnífnum. Engi«n læknir íslenzkur mttn hafa tinnið j þan« bekkinn. jafnmörg og jafnmikil verk á því i Þjóðlegum fræðaiðkunum unni sviði setn Guðmttndur Magnússon, hann mjög, enda var hann að nokkru enda hefir e«ginn af því fengið slík.. alinn upp hjá Jóni Árnasyni. Nokkuð Hygieniskc meddclehcr fra Island. I. Planlægning af byer, heitir grein, sem próf. Guðm. Hannesson hefir skrifað í “Ntordisk tidskrift for hygiene”, og er byrjun af fleiri grein um, sem höf. mun ætla að rita um heilbrigðismál vor. Bendir hann fyrst með nokktirum orðum á sum sérein. kenni þjóðar vorrar og inenningar, drepttr svo á vöxt bæjanna og nauð- synina á þvi að ltafa hönd i bagga með skipulagi þeirra. Þá kemvtr orð rétt þýðing á lögunttm um skipttlág bæja, 27. júnt 1921, og loks um byrjun þá, sem orðin er á fram- kvæmd þeirra, og viðtökunum, sem þau hafa fengið. Greinin er Ijós og skemtileg eins og vartt er uni það, sem G. H. ritar, og vekur hún an hróður sem hann. Fjölmargir eru þeir ttm land alt, sém nú blessa hann látinn fyrir þau verk hans. Um langt arabil hefir það verið svo, ef um eitt hvert verulegt var að ræða á þvi sviði, þá var, hva rsem var um alt Is- land, uni það httgsað að koniast til Guðmupdar Magnússonar. Því að menn álitu hann vera þann “er mann vit og minni hafði í nægsta lagi og jafnan þótti vel til þess fallin« að hafa ætlan og úrskurði um það, er miklu varðaði”. Fjölmargir IsUendingar hafa lagt líf sitt í liendur Guðmundi Magnús. syni og í emskis manns hendi vildu þeir fremttr eiga það. Af lærðum og leikum var hann talinn hvorttveggja í senn, hinn djarfasti og varfærn. asti. Varð þá oft að leggja skjótan úrskurð á hvað gera ætti og hygg ég að enn megi vitna til fornra um. mæla: “Allir rnenn sögðtt það, þeir er honum fylgdu í orustu og hern. aði, að þá er hann var staddur í mikl. urn háska og bar skjótt að höndum, að það ráð mundi hann upp taka, sem allir sá eftir, að vænst hafði ver. ið að hlýða ntundi.” Ertt það rniklir afburðamenn einir sem slíkt álit fá og halda vaxandi alla æfi. — Mörg önmur læknisstörf vann Guð- var Þegar i skóla fór sá hróður af | mundur Magnússon. Það var fátt Guðmundi Magnússyni, að hann væri | um lækna hér í bænttm er hann settist gáfttmaðttr með afbrigðum. Árið her að- Hann varð þá húslæknir hjá 1883 útskrifaðist hann úr Reykjavík. mörgum fjölskyldum og langtíðast urskóla með ágætiseinkunn og sigldi mun l)að hafa verið að sá sem eitt þá þegar til læknisnáms í Kaupmanna smn hafði notið umönnunar hans, gat 'höfn. Fullnaðarprófi í læknisfræði s rha til þess hugsað að fá hana ann- lauk hann þar 1890 og skorti eilítið arsstaðar. á ágætiseinkunn. Starf sitt heima hóf hann norður í Skagafirði sumarið 1892, var 2 ár héraðslæknir þar og sat á Sauðár. króki. En 1894 var hann skipaður kennari við læknaskólann, fluttist þá Stiður og síðan hefir jlæknake«feilan verið aðalstarf hans, við læknaskól- ann til 1911, en síðan við háskólann. Fyrir 5 árum mintust læknar og læt'isveinar hans 25 ára kensluaf- mælis. Ritaði Þórður læknir Sveins- sön á Kleppi þá grein um hann. Seg- ir þar rneðal annars um kenslu hans: “G. M. hefir kent allar þessar fræðigreinar (handlækningafræði, sjúkdómsfræði og lífeðlisfræði) frá- bæravel og rækilega, enda er þekking vann hann að þeim málum í félögum hér í bænum og umtal var um það, oftar en einu sinni, að hann yrði for seti Bókmentafélagsins, en hann var svo störfum hlaðin á öðrum sviðum, aö ekki mátti um of tvískifta. — Guðntundur Magttússon var yfir. leitt lánsmaður um æfina. Þótt fá- tækur væri og borinn lítilli þjóð, auðn aðist honum það, sem mörgum ís- lenzkum afburðamanni hefir ekki auðnast, 'að komast á rétta hyllu í lífinu. Höfði hærri en allur lýður varð hann í ment sinni og stétt. Virð- ingu og ást allrar þjóðar sinnar eign- aðist hann. Út fyrir pollinn fór hróð- ur hans og má ættjörðin miklast af því áliti, sem hann ávann henni. Og enn var liann gæfumaður um það, að hann var vel kvæntur. Kona hans lifir hann: Katrin Skúladótt- ir, Þorvaldssonar. Fremur flestunt konum íslenzkum hefir hún látið ýms opinber mál til sín taka og hvarvetna haldið virðingu sinni. En fyrst og fremst hefir hún verið manni sín. um góð kona. Mun það vera sjald- gæft að kona sé manni sínum jafn- samhent um læknisstörf sem frú Kat. rín var manni sínum. Eg hygg hún hafi undantekningarlítið verið önnur hönd hans við skurðlækningar. •— Eitt barn eignuðust þau hjón, en ekki varð því lengra lífs auðið, en fóst- urbörn þeirra lifa: Jón Sívertsen skólastjóri verzlttnarskólans og Fríða húsfreyja á Langárfossi á Mýrum. Stórfé gáfu þau hjón Háskóla ís. lands, á sextugsafmæli G. M. í fyrra. Tr. Þ. — Tíminn. JÓN RUNOLFSSON: ÞÖGUL LEIFTUR. Þessi nýútkomna kvæðabók er hin PRÝÐILEG- ASTA JÓLAGJÖF. Bókin er nær 300 bls. og inniheld- ur þýðingu á hinu heimsfræga kvæði Tennysons Enoch Arden. Pappír, prentun og allur frágangur er hinn prýðilegasti. Bókin kostar aðeins $2.00, og verður send kaupendum fyrir það verð, burðargjaldslaust, hvert á land sem vill. Aðalútsölumaður bókarinnar er: SKÚLI HJÖRLEIFSSON, Riverton, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.