Heimskringla


Heimskringla - 31.12.1924, Qupperneq 6

Heimskringla - 31.12.1924, Qupperneq 6
6. BLAÐEÍÐA HElMSKRINGLA WINNIPEG, 31. DES., 1924. “Litla stúlkan hans” SAGA EFTIR L. G. MOBERLY. Sigmundar M. Long þýddi. til þess að komast út í heiminn og kynnast fleiri | Rósa heyrði að vísu orðin, sem töluð voru til manneskjum. Hún bauð svo einstaklega góð- j hennar, en hún greindi þau aðeins, sem sam- an þokka af sér”. ‘‘Giftist hún?” — Rósa spurði mjög stilli- lega. “Róbert yrði fjarskalega reiður, ef hann vissi, að ég hefði sagt yður það.” Jungfrú Marion talaði nú enn lægra. “Hann hefir hvað eftir ann að bannað okkur að minnast á hana.” “En hversvegna?” Rósa hló. “Og hvers- vegna farið þér eftir öllum óskum og skipunum feldan hávaða, því í eyrum hennar hljómuðu önnur orð, sögð með djúpri karlmannsrödd: “Einu sinni höfðum við töluvert saman að sælda”. Hvaö hafði þessi maður, sem nú nefnd- ist Miller, haft saman við Tiny Stansdale að sælda? Og ef hún nú væri dáin, hvar var þá gimsteinadjásnið, sem hann yildi fyrir hvern mun klófesta? Var það hugsanlegt, að þetta barn, Sylvía Burnett, stæði í nánara sambandi “Mér lízt svo vel á þenna mann,” hvíslaði Syl- via að þessari nýju vinkonu sinni, þegar læknir- inn var búinn að heilsa öllum viðstöddum og var seztur á milli systranna. “Hann er svo stór og sterkur, og augun í.honum eru jafn vingjarnleg og augun í Monsieur. Þau eru svo ærleg og og sönn og það er eins og þau sjái til botns í sál þinni.” Það brál einkennilegum svip yfir andlit Rósu, þegar litla stúlkan sagði þessi orð, og hún færði sig órólega til í stólnum. “Þau eru svo ærleg og — sönn — og það er eins og þau sjái til botns í sál þinni.” Þetta var svo sönn lýsing á þessum ærlegu gráu augun, sem voru farin að horfasvo djúft og alvarlega á hana þessa síðustu dagana. Og þau höfðu undursamlegt og óþægilegt vald, til þess að vekja samvizku hennar, sem hún hélt að væri sofnuð fyrir fult og alt, og til þess að vekja tilfinningar í brjósti hennar, sem hún jalt til þessa hafði talið hlægilegar. Þegar Hugh nálg aðist hana, fékk hún hjartslátt, og þó hún reyndi að telja sjálfri sér trú um að það væri heimsku- legt að gefa slíkum tilfinningum lausan tauminn, þá lýsti sér þó viðkvæmni í augum hennar, sem hún ekki gat dulið. Og nú, þegar hann sat hér undir akasíutrénu, og talaði við þær Sylvíu, þá fanst henni smánartilfinningin ætla að yfirbuga sig, þegar hún hugsaði um það hlutverk, sem hún hafði tekist á hendur að vinna, innanum þetta hrekklausa og vingjarnlega fólk. Þegar hún leit framan í Hugh, fékk hún andstygð á sjálfri sér og lífemi sfnu, sem alt var einn vef- ur af brögðum og svikum; hún þjáðist við hugs- unina um að vera hér undir fölsku merki, og hún hataði manninn, sem hafði náð henni svo á vald sitt. Og þó hafði hún verið svo' lengi í klónum á honum, að hún ekki treystist til að ar standa á móti því valdi, sem hélt henni við hann eins og með járngreipum. Berjast á móti þessum stórkostlega skapgerðarmanni, var algerlega fá- nýtt, svo vonlaust, að jafnvel meðan að hún sat hér, með mjúka barnshöndina í sinni, og hlust- aði á hina djúpu rödd mannsins, sem hjá þeim sat, var hún full af sálarangist yfir því, að hlut- verk sitt yrði hún að leysa af hendi, hvað sem það kostaði. Ungfrú Helen og lærisveinn hennar fóru frá Stockley fyrir klukkan sex, og læknirinn ungi og Rósa sá-tu saman við hliðið, og horfðu á eftir bif- reiðinni, sem þaut niður þjóðveginn, þangað til hún hvarf á bak við hæðirnar. Bæði þögðu um stund; svo sneri Hugh sér snögglega að ungu stúlkunni, og sagði stuttaralega: “En hvað litlu stúlkunni þykir vænt um yð- ur!” Hún varð hálf hrædd við mýktina í röddinni. Hún hafði þegar komist að því, að þegar hann talaði sem styzt og hryssingslegast fann hann mest til, og hrædd um hann og sjálfa sig fyrir honum, og með tilfinningar innanbrjósts, sem hún kannaðist ekki við frá fornu fari, sneri hún sér undan og hló. Hlátur hennar var harður og tilfinningarlaus, og rödd hennar var hörð og hljómlaus. “Þykir vænt um mig, — nei, þar skjátlast yður”, sagði hún, og leit undan, um leið og hún las blað af klematisjurt, sem hékk út fyrir hlið- ið. “Eg er ekki ein af þeim stúlkum, sem börn hænast að. Eg á ekkert sameiginlegt við börn- in — alls ekkert”. Hún gekk inn í hægðum sínum, og raulaði fjörugt lag fyrir munni sér, en hún tók eftir svipbreytingu á andlitinu á honum, og las úr honum móðgun og undrun, eins og hann ekki vildi trúa sínum eigin eyrum, og hún fann eins og sáran verk fyrir hjartanu, þó hún héldi á- fram að brosa, meðan hann sá til hennar. bróður yðar, eins og það væri lagastafurinn | við þessa horfnu systur, en nokkurn grunaði? sjálfur? Það eru þó engin lög til, sem skipa , Skyldi það geta átt sér stað? Rósa hélt áfram manni að hlýða bróður sínum í öllu, eða ekki j þessum heilabrotum, meðan Marion lét dæluna ganga, um gamlar endurminningar, uni jTiny, skelk- og gamla heimilið þeirra, og við og við fanst ungu stúlkunni, eins og hún sæi glætu í þessu leyndardómsfulla myrkri. “Það getur vel verið ímyndun ein,” hugsaði hún með sér, “en — það er heldur ekki óhugs- þekki ég hann, að minsta kosti Junfrú Marion varð auðsjáanlega uð. “Nei, það er það náttúrlega ekki?” svaraði hún, “en Róbert hefir ætíð verið okkur góður bróðir, og við höfum altaf farið að því, sem augun djúpu og einlægu, sem barnið beindi á hann; og í bréfinu, sem hann skrifaði Grace þann dag, lýsti hann hrifin fyrir henni, hve hamingju- söm þau myndu verða, þegar hún væri orðia ástúðug móðir þessa barns, sem hafði náð svo föstum tökum á hjarta hans. Rósa varð næstum liissa, þegar hún fékk að vita, hve auðveldlega hún hafði fengið aðgang að Manderby Court. Þetta vingjarnlega tilboð um að vera þar nætursakir, af því það væri of langt fyrir hana að fara aftur sama dag, kom henni til að skammast sín fyrir að hafa beitt. brögðum til þess að komast þarna að, þar sem hún líklega hefði getað komist jafn auðveldlega án allra véla. En hún hafði ekki lært ennþá, að koma hreinskilnislega fram. Og þó hún hefði nú náð áformi sínu, þá skammaðist hún sín næstum fyrir að þiggja hið vingjarnlega boð Sir Giles. En hin gamla auðsveipni hennar knúði hana til þess að taka boðinu, og reyna að færa sér það sem bezt í nyt. En það lá' við að ásetningur hennar færi út um þúfur, sama daginn sem hiin fór til Manderby Court, þegar hún mætti Hugh Berners á stöðinni, og tók eftir því að hann heilsaði henni jafnvel enn feimnislegar og stuttaralegar en áð- ur, Það hafði sært hann, hve kaldranalega hú» hafði talað, síðast þegar þau sáust, en þó húa hefði ætlast til þess þá, þá særði tilfinningaleysi hans hana nú. Þegar hún sá hann koma þarna, háan og karlmannlegan, fanst henni hún alt í einu vera svo mikið barn, og hana langaði svo undarlega til þess að taka í höndina á honum, segja honum allan sannleikann um sig og alt sitt æfintýralíf, sem fult var af svikabruggi. Og hana eins blautgeðja. Þú græðir meira á því, að fylgja langaði svo óstjórnlega til! þess að hann vildi -,g __ a.ð __ á ég að segja yður nokkuð?” •— fyrirskipunum hans Hermans karlsins, heldur en jeggja handlegginn utan um hana, og að hún Tungfrú Marion laut skyndilega áfram, og lagði að hlusta eftir þeirri vitleysu, sem hjarta þitt mætti halla sér upp að honum og gráta eins og höndina á hnéð á Rósu — “ á ég að segja yð- segir þér að gera, og eftir rödd samvizku þinnar, barn við brjóst hans. En hún lét ekki freisting- 'ur nokkuð? Sylvía litla Burnett minnir mig svo sem er ennþá vitlausari. Láttu engin grá augu una vinna bug á sér, og rósemi hans deyfði líka mikið um Tiny systir mína. Hún er svo lík því, trufla þig eða töfra — flekklaus maður myndi ^ þessa brennandi þrá til þess að segja honum ali- hann hefir sagt okkur. Hann hélt nú, að Tiny; andi, og ég ætla að breyta samkvæmt þeirri hefði algerlega skilið sig frá heimilinu, og okk- I meginreglu, að ekkert sé ómögulegt. Eg verð ur, þegar hún — hún hljópst á brott — með ein- j að komast að þ\jí, Iivar þetta gimsteinadjt,<sn hverjum æfintýramanni, eða — við vitum ekki er niður komið, og ef hann vill — þái verð ég að hver hann var — og — og — við “Haldið þér að hr. Stansdale hafi aldrei reynt reyna að ná í það.” Þegar hún var komin að þessari niðurstöðu, að komast eftir hver það var, sem systir hans j var hún orðin ein í herberginu. Hún ypti öxl- um kæruleysislega, leit í spegilinn dálitla stund, og hló svo liörkulega og beizklega. “Ó, eg er svo sem orðin vön við þetta — og °ór með”, sagði Rósa í vahtrúarróm. “Hún hef- ir ekki verið annað en barn?” “Já, hún var kornung”, sagði jungfrú Mari- on, með dreymandi brosi. “Hún var átján ára, eg kann listina. Hvers vegna skyldi eg stofna ->g yndislega falleg. Augun voru svo skær, að framtíð minni í hættu, þó ungur læknir, sem eg manni fanst öll sál hennar speglast í þeim. Hár- ekki þekki, horfi einlæglega á mig ? Rósa Miller, ið var dökt, og svo mjúkt, að það minti á ský- j þú verður að herða upp hugann og vera ekki hnoðra, og andlitið svo fíngert og hvítt 12. KAPÍTULI. “Og hún er dáin?” “Við vitum það ekki almennilega” — ung- frú Marion leit flóttalega í kringum sig í stof- unni, og leit svo aftur framan í Rósu, og sagði í hálfum hljóðum: “Bróðir minn hefir aldrei leyft okkur að tala um hana; hann varð svo afskaplega reiður, þeg- ar hún fór í burtu”. “Eg skil ekki almennilega hvers vegna hún fór í burtu”, sagði Rósa blíðlega og stillilega. Hún hafði tamið sér þolinmæði í lífinu, og hún lét ekkert á sér finna, að hún þreyttist á skraf- inu í ungfrú Marion. “Hún, sem var yngri syst- ir yðar, — það er hún, sem þér kallið Tiny”. “Já, hún var yngsta systir okkar, og ekki annað en barn í samanburði við okkur Helen”. Ungfrú Marion varð skjá-lfrödduð. “Og hún var svo snotur, svo yndisleg — en svo algerlega ólík okkur hinum. Hún þráði altaf einhverja tjl- breytingu frá þessu lífi, sem við lifum — langaði ekkert vilja við þig eiga, hvort sem er.” Hörkubrosið hvarf af vörum hennar, og aug un, sem litið höfðu spottandi í spegilinn, depruð- “Helen hefir ekki eins gott minni, o* ég hefi. ' ““ \ »*»« •»•**• út úr <*»» Hú” -ig er mikið eldri en hinar systumar. En Hel- s»e_" ^ fra SI>egl"mm' með ST,ða_ ?n sem Tiny var á hennar aldri.” “Sylvía — Burnett? En hefir þá ungfrú rIelen ekki tekið eftir þessu líka?” kannaðist þó við svipinn, þegar ég vakti at- stinS f>rir hjartanu. ’iygli hennar á því, en hún hélt, að þetta væri bara hending. Eg satt að segja hrökk við, þeg- ‘Flekklaus maður,” sagði hún beisklega. Nei, hvern þátt ætti eg að geta tekið í lífi flekk- ég sá barnið koma þarna yfir grasflötinn, og lauss manns? Og þó hefðu kringumstæðurnar begar hún rétti mér höndina, til þess að heilsa verið öðruvísi hefði eg sjálf verið öðruvisi - mer. ____ Það var eins og Tiny væri þarna lifandi ekkinn brauzt nú fram í röddinni þá hefði komin, eins og ég man eftir henni, þegar húnjeg getað orðiö hamingjusöm við ást drengilegs var að leika sér á grasblettinum við gamla hús- nianns. En eins og nú er ástatt fyrir mer ið okkar.” hún lauk ekki við setninguna, en um leið og hún “En hvaða samband getur verið á milli þessa ^reiP saman höndunum af orvæntmgu, settist skjólstæðings Sir Ciles Tredmans, og systnr yð-lf' borð.ð og sknfað, S»*br6r U * _, . ,. íío. ” ,,,, “Jungfrú Helen Stansdale, Manderby Court, spurði Rosa hugsandi. “Sir Giles hlytur . ° p Birdsbrook.” Þegar Helen braut upp þetta bréf og las það , næsta morgun, leit hún upp að afloknum lestri með undrunarsvip á andlitinu. “Eg skil ekki hvers vegna ungfrú Miller — eða ungfrú Miller hlj'tur að hafa misskilið mig,” j sagði hún og leit hálf-smeik á Sir Giles. Það lít- ur út fyrir að henni hafi skilist að ég hafi boðið “Vitið þér ekki hvert að systir yðar átti °°kk- ; ]iennj koma hingað og heimsækja mig og ’* Sylvíu, en — það er algerður misskilningur, eg I bauð henni alls ekki að koma.” “Hver er ungfrú Miller? Hún er velkomin, ar: að vera kunnugt um ætterni Sylvíu litlu. Hún j ,er sennilega dóttir einhvers kunningja hans eða ættingja”. “Helen hefir aldrei heyrt nokkurn hlut um j ætterni hennar. Sir Giles segir ekki annað, en 1 að hún sé skjólstæðingur sinn, og að enginn j annar hafi nokkurn rétt yfir henni.’ ð systir yð ur börn?” spurði Rósa. Hún fór nú að hugsa margt. “Við höfum ekkert frá> henni heyrt, síðan hún fór frá okkur. Hún bjó hjá vinfólki sínu f gyaraði Giles vingjarnlega, allir vinir yðar eru London, þegar hún kyntist manninum, sem l°kk j velkomnir hér, jungfrú Stansdale.” aði hana í burtu frá okkur. Þegar hún kom «En hún er ekki vinkona mín,” svaraði jung- aftur heim, þektum við hana ekki fyrir sömu frú stansdale. “Eg sá hana í fyrsta skifti hjá manneskju. Stundum var hún ofsakát, stund- gygtur minni. Hún er þar sem — sem leigjandi.” um dauf og þunglynd, og einn dag, er við Helen bætti Hejen við, og roðnaði um leið. komum heim frá skemtigöngu, fundum við bréf “Einmitt það. Það er þá unga stúlkan, sem á borðinu frá henni. Hún sagði okkur, að hún , Sylvíu leizt svo vel á?” spurði Giles brosandi. væri farin í burtu með manni, sem hún elskaði.” j Sylvía hefir sagt mér frá því, hvað hún sé ynd- Þegar hér var komið sögunni, fór jungfrú Mari- j isieg . Rlessaðar, látið þér hana koma. Kemur on að gráta. I hún til hádegisverðar? Eða kanske hún verði “Hvað hét þessi maður?” !bér í nótt?” “Hann var ekki enskur, það held ég að “Þetta er fjarska vingjarnlega boðið af yður,” minsta kosti ekki.” ,sagði Helen blíðlega og kurteislega, eins og henni “Rósa rétti nú skyndilega úr sér, og hlust-j va,r lagið. “Eg skil ekki, hvers vegna hún heldur aði með athygli. ! að við búustum við henni einhvern daginn. Hún “Tiny sagði okkur, að hún hefði hitt útlend- skrifar, eins og eg hafi boðiö henni að koma — ing. Hún sagði að hann væri Pólverji, en nafn en hún hlýtur að hafa misskilið mig.” að því er hans var fremur þýskt, en pólskt, ég held. Hann hét Smidt.” “Útlendingur?” hafði Rósa upp, án þess að taka eftir síðustu orðum jungfrú Marion. Fór systir yðar þá utanlands með honum?” “Það höldum við. Við fengum bréfspjald frá henni, og skrifað T. Smidt undir. Þar stóð að henni liði vel, og að hún væri hamingjusöm. Hún gat ekkert um heimilisfang sitt. En póst- merkið sýndi, að hún var þá á ferðalagi á megin- landinu. Og þegar lítið eitt var fráíiðið hættum við alveg að heyra frá henni.” “Reyndi bróðir yðar ekkert til þess að finna hana.” “Hann skrifaði henni einu sinni” — rödd jungfrú Marion skalf af bældum harmi. “Hún sendi honum einu sinni heimilisfang sitt; hún var þá í París; og bað okkur um að skrifa sér að við hefðum fyrirgefið henni þá sorg, sem hún hefði bakað okkur. En Róbert vildi ekki leyfa okkur að skrifa, hann svaraði henni sjálfur, — skrif- aði henni, dð hann myndi aldrei fyrirgefa henni, að hún skyldi hafa sett smánarblett á nafn okkar. Hann bannaði okkur jafnvel að senda henni kveðju. Síðan höfum við ekkert af henni heyrt, og vitum ekki hvert hún er lífs eða lið- in.” ■’ ;; i Sir Giles hló hjartanlega að því, hvað jung- frú Stansdale var áhyggjufull. “Þér megið endilega ekki setja þetta fyrir yð- ur,” sagði hann. “Hvernig sem þessu er varið, þá er ungfrú Miller innilega velkomin. Augun í Sylvíu ljóma eins og stjörnur við umhugsunina um að fá að sjá þessa nýju vinstúlku sína aftur.” “Mér leizt svo vel á hana,” sagði litla stúlkan blátt áfram. “Agun í henni voru eins og gleym- mér-ei, sem ég sá niðri við ána, og hún hefir djúpan og mjúkan málróm. Mér leizt líka svo vel á læknirinn — og eg held að honum lítist vel á ungu, fallegu stúlkuna.” “Og þér leizt vel á læknirinn?” Giles stóð upp og bjóst til þess að fara. “Kanske hann eigi nú eftir að útrýma mér úr hjarta þínu?” “Sylvía hló glaðlega. Hún tók hönd hans, sem hann hafði lagt á mjúka hárið hennar, og kysti hana innilega. “Þér eruð öðruvísi en allir aðrir,” sagði hún og horfði á? hann með innilegri aðdáun. “Það getur ekki verið til nema einn Monsieur í öllum heiminum.” “Guð blessi þig, barn. Eg á líklega eftir að verða “riddarinn án ótta og ámælis” í þínum augum,” sagði Giles brosandi, en augnaráð hans var óvanalega innilegt, um leið og hann horfði í an sannleikann. Og Berners fór heim frá stöð- inni með beiska sorg í huga, og þó gat hann ekki umflúiö andlit hennar, svo að hann ekki sæi það altaf fyrir hugskotssjónum sínum, heyrði rödd hennar fyrir eyrum sér og fyndist hönd hennar koma við sína. “Hún er grunnsigld og óstöðug í sér — ein af þeim konum, sem eg ætíð hefi fyrirlitið, og haft andstygð á,” hugsaði hinn ungi læknir, þeg- ar hann fór út til þess að vitja um sjúklinga sína. “Eg hélt að hún væri alt önnur manneskja; og nú, þegar eg sé að hún er kaldlynd og kærulaus, þá er það orðið of seint. Eg get ekki bælt niður tilfinningar mínar gagnvart henni.” Það hefði Verið Rósu mikil huggun, ef hún hefði vitað um þessar hugsanir læknisins, því henni leið illa alla leiðina, út af því að hann skyldi hafa verið svona kuldalegur. Hún varð að gera sitt ítrasta til þess að hrista þessar hugsanir af sér, þegar hún kom til Birdsbrook, og fór fyrir al vöru að hugsa um, hvernig hún ætti að haga “á- rásinni”, sem hún kallaði. “En hvað það var vingjarnlegt af Sir Giles, að bjóða mér að vera hér nætursakir,” sagði hún við Helen, og brosti um leið svo yndislega, sem hennl einni var lagið. “Mér þykir svo leiðinlegt, að hann skuli ekki vera heima, því mig hefði langað svo mikið til þess að geta þakkað honum fyrir boðið. Þér getið ekki ímyndað yður, hve skemti- legt það er fyrir mig, útlendinginn, að fá að sjá eitt af þessum auðugu ensku stórbýlum. Og svo að eiga að fá að vera hér í nótt!” Hún sló sam- an höndunum af gleði. “Eg er svo glöð yfir því, að þér voruð svo góðar, að bjóða mér hingað kvöldstund.” Hvernig sem jungfrú Helen braut heilann um þetta, þá var henni ómögulegt að muna, að hún hefði nokkurntíma boðið henni, en hún hlaut að hafa sagt eitthvað við ungfrú Miller, sem hún hefði skilið þannig. Þegar Rósa var búin að heilsa jungfrú Helen, sneri hún sér að Sylvíu og horfði á hana með ljómandi augum. “Mér þykir vænt um að þér skulið vera kom- in,”sagði litla stúlkan; “mig langaði svo til ao sjá yöur aftur. Mér þykir bara leiðinlegt, að þér skulið ekki sjá Monsieur. Hann fór til Lundúna til þess að búa alt undir brúðkaupið, sem hann ætlar að halda að nokkrum vikum liðnum. Eg held að yður mundi geðjast sérlega vel að Mon- sieur.” “Það gerir mér vafalaust”, svaraði Rósa hlý lega. Hún var ánægð yfir því, að eitthvað af því skársta í fari hennar hafði fallið í góðan jarð- veg hjá Sylvíu, við fyrstu fundi þeirra. “En er- indi mitt var nú að tala við ykkur jungfrú Helen. Og nú verður þú endilega að sýna mér þetta mikla hús frá kvisti til kjallara.” “Má eg sýna yður aít, sem mér dettur í hug, líka það, sem mér geðjast bezt að?” spurði Syl- vía áköf. “Já, alt sem þér dettur í hug.” Rósu var létt um að tala í töfrandi málrómi. “Þú verður að sýna mér alla staði, sem þér þykir vænst um í garðinum og í skóginum, herbergið þitt, og sýna mér það á þann hátt, að þú teljir mig góðan vin þinn.” Sylvía roðnaði af gleði, og hin hrekklausa jungfrú Helen leit þakklátum augum á hið ynd- isfríða andlit ungu stúlkunnar. Og aftur fanst Rósu að hún væri að vinna svo auðveldan sigur, yfir þessum fláttlausu manneskjum, að hún sár- skammaðist sín fyrir. “En nú verð ég að halda áfram, fyrst út í þetta er komið,” hugsaði hún og kreisti saman

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.