Heimskringla - 31.12.1924, Blaðsíða 7

Heimskringla - 31.12.1924, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 31. DES., 1924. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA varirnar. “Eg er komin of langt til þess að snúa aftur, og vil það heldur ekki!” Og meðan jungfrú Helen sat úti á grasstétt- inni og prjónaði, og hugsaði um það, hvað það væri fallegt af ungfrú Miller, að láta sér svona ant um litlu stúlkuna, sat Sylvía og hélt um hend ina á þessari nýju vinkonu sinni, úti í vafnings- viðarskýlinu, sem var þakið rósum, og trúði henni fyrir allri sinni sögu með allri einfeldni barnshjartans. Já, þetta var auðveldur sigur fyrir Rósu. Sylvía litla bar alt sitt trúnaðartraust til henn- ar, og lagði það hispurslaust fyrir fætur hennar. Og með skjálfandi röddu og tárvotum, augum sagði barnið Rósu frá því, hvemig hinn Imyggi- lega dauðdaga móður hennar bar að höndum. “Það var svört bifreið, sem við urðum fyrir,” sagði hún. “Hræðilega stór svartur vagn,, — og hann fór svo hart, hræðilega hart eftir hin- um hvíta þjóðvegi, og mamma og eg gátum ekki annað en að hallast sem fastast hvor að annari. Svo man eg ekki meira, fyr en eg stóð mitt í þjót- andi rykskýi, en mamma lá á jörðinni, náhvít og þögul, og Monsieur kom til að hjálpa okkur.” “En maðurinn í svörtu bifreiðinni? Líklega það niður jafnskjótt, því hún vildi vinna fullkom- inn sigur. “En, Sylvía litla, hefir ekki móðir þín látiö neitt eftir sig, sem gæti verið leiðarvísir fyr ir gamla vini og ættingja til að þekkja ykkur, svo hægt væri að opinbera hverjar þið eruð, eða haf- ið verið? Átti hún enga skartgripi? Hefir þú ekkert fengið eftir hana?” “Eg liefi fengið tvær gullbrossíur, sem mamma átti,” svaraði Sylvía, “og litla “medal- ion” með hárlokki af mér, þegar eg var lítið barn — það er alt — nema maður teldi með liinn dýrmæta eðalstein.” Það lá< nærri að hjartað í Rósu hætti að slá, en þó var rómurinn óbreyttur, er hún spurði: “Hvað áttu við, með þessum fallega demants- skartgrip?” “Það er óviðjafnanlega fallegur skartgripur, sem mamma geymdi vandlega, því hún sagði að það væri arfur minn, og áður en hún dó, af- henti hún Monsieur fílabeinsskrín, sem það var geymt í.” “Gaman væri að sjá það,” sagði Rósa. “Eg elska fallega gimsteina, og þessi gripur er víst af- bragð.” “Já, það er bæði fallegt og fáséð,” svaraði hefir hann eitthvað gert fyrir ykkur? Hvernig Sylvía. “Það er stórt og dýrmætt og stór smar- var hann útlítandi?” Við að heyra svörtu bif- agður í miðju.” reiðina nefnda, varð Rósu hverft \ið og stóð ( Rósa tók viðbragð, en þvingaði sig til að næstum á öndinni, en talaði svo með álkafa. j vera róleg. “Hann hjálpaði okkur ekki — ekki hið j “pegin vildi eg sýna yður þenna grip, en Mon- minsta. Hann ók í burtu, strax og íann gat, og sieur sagði að það væri of verðmikið til að hafa við sáum hann ekki framar. Hann var hár vexti Hann var dökkur yfirlits — og hræðilegur —” það fór hrollur um Sylvíu litlu — “eg varð hrædd þegar hann leit á mig. “Hún lék einu sinni þátt í lífi mínu — eg veit ekki með vissu hvort hún er dauð.” Þessi orð hljómuðu á ný fyrir eyrum Rósu„ töluð í djúp- um, hörðum róm, sem henni fanst blandast sam- an við hina hreinu og titrandi barnsraust Sylvíu. það heima, svo hann lét það í banka.” , “Það var skynsamlegt af Monsieur,” sagði Rósa í háði. “Slíka gripi þarf að gejrma vel. Maður er aldrei óhultur fyirr þjófunum, og þess- um dýrgrip væri víst tilvinnandi að stela.” Monsieur segir, að ef þessi gripur væri seld- vlii rtv 'VT pen'nga 05 3nrS' rik' En hann þar. VeS„r v„r talt vill ekki selja hann fyr en eg er komin svo til , .„ vits og ára, að eg get sjálf ákveðið. hvort eg vil f,,kyrt °fTvlC voram duí5at5ir 1 lo0 The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE off SHERB ROOKE ST. Höfuðstóll uppb. Varasjóöur ....? 6,000,000 $ 7,700,000 \Har eignir, yfir ....$120,000,000 Sérsiakt athygli veitt viðskift- utn kaupmanna og verzlunar- félagw. Sparisjóðsdeildin. Vextír af innstœðufé greiddir iafnháir og annarsstaðar við- s-pngst PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. Árni hefir bygt í skógarrjóðri skamt frá bænum og þar á FriSrik laglega akra, kýr og hesta og er bóndi góS- ur og vinsæll. 1 Mozart gistum viS hjá Jóni kaup- manni Finnsyni og heimsóttum Jónas Stephensen bróSur landshöfSingjans sáluga. En í Elfroz áttum viS ágæta vist hjá ölafi Jóhannessyni kaup- manni, sem er bróSir Bjarna í Seattle (þess er á lyfjabúSina í félagi viS Gunnar). J. B. Johnson (bróSir séra Björns í Winnipeg) var svo elskulegur aS aka meS okkur í bifreiS langa leiS frá Wynyard til Kandahar er viS “Hún lék þátt í æfi minni. Var það mögulegt, selja hann eða eiga hann sem minjagrip. að það væri þessi kona, sem hann átti við hin sama og Sylvía talaöi um — móðir hennar? Rósa var gagntekin af ákafa og spenningi. Með kænskulegum spurningum og uppgerðar ástúð og hluttekningu, kom hún barninu til að Sylvía talaði með sérstakri einurð og alvöru, líkara roskinni konu en bami. “Eg get hugsað mér, að eg selji djásnið, og þá gef eg Monsieur einn hluta peninganna. Mér þykir vænna um hann en okkra aðra veru í heiminum, og eg vil segja sér alt um síðustu æfistundir móður sinn- j fegin gefa honum meira enj helminginn. Svo —, og hina mannúðlegu hjálp Sir Giles í neyð-|vil eg eefa hér np* inn o-fi-n TI'1,, — i,—m ar mni. eg gefa þér og jungfrú Helen eitthvað, þegar gimsteinninn er seldur.” feldum. Um nóttina var okkur boð- ið til gistingar hjá Jóhanni B. Jós- ephssyni. Torfi Steinsson (gamall kunningi frá Akureyri) ætlaði að bjóða okkur til sín, en vegpia veik- inda konu hans fórst þaö fyrir. Á búgarði J. Jósephssonar fór ein. staklega vel um okkur. Það er tví- “Eru engir aðrir, sem geta seð um þig?” “Auðvitað eru gimsteinamir ekta, en ekki heimiliö, sem viðtáÍThjá lömhím spurði Rósa þegar Sylvia Þagnaði eftirgerðir, eins og sá góði Hermann taldi mér j Hann á nýbygt stórhýsi af vönduð' “Nei, alls enginn - eg hefi aðems Monsieur.” ^ tm um,” hugsaði Rósa. “Ágizkanir minar eru ustu gerð og enginn landi á jafnstt “En þú hlýtur þo að eiga ættmgja eða vmi. jréttar og það er vafalaust að þetta barn er dóttir hveitiakra sem hann. 1000 ekrur hef. Þið mæðgur gátuð ekki hafa venð aleinar í heim j hinnar yngstu af Stansdalesystrunum. En hvað Dó faðir þinn löngu á undan moður á eg að taka til bragðs?” Þessar spurningar voru bornar frarn J Hinn góði og vondi engill jungfrú Miller háðu mum. þinni? -------- - , „ - „—----------------- með klökkum rómi og hluttekningu, en^ Sylvia langt og hart strfð þetta kvöld, en að lyktum sigr- stundi við og lagði höfuðið upp að öxl stulkunn- (aði hinn vondi. ar. . i Daginn eftir beið Rósa á> stöðinni eftir eim- “Eg veit ekki um ættingja, en eg hefi eign- lestinni. Þá sendi hún til Lundúna svohljóðandi ast vini Fyrst og fremst Monsieur, jungfrú Hel- skeyti: en og — nú eruð það þér. Mamma og eg héldum “Til Hermanns Millers. — Hluturinn fundinn. saman, aleinar út af fyrir okkur. Eg held —” , Geymdur í banka. Sylvía Burnett, skjólstæðing- hún hikaði við—“ég held að faðir mmn hafi ekki ur Sir Giles Tredmann, á hann. Móðir hennar verið henni góður því hún grét svo undur mikið, er dáin. — Rósa.” ef ég spurði um hann. Og hún sagði eg mætti j --------- ekki gera það. Þess vegna talaði eg aldrei um (Hér er á enda 12. kapítuli, og þar með sá hann og veit ekki hvenær hann do.” hluti sogunnar, er féll úr um daginn. f næsta “Aumingja Sylvía.” Sem snoggvast var Rosa blaði kemur svo áframhaldið af 14. kapítula frá hrifin af virkilegri meðaumkvun, en hún þaggaði jólablaðinu.) Vesturheimsferð (Framhald frá 3. síSu) partanna autan hafs og vestan eins og ég hafCi áður látiö í Ijósi á prent! í Timariti ÞjóBræknisfélagsins 1922. En ég fann brátt, að landar vestra voru daufheyrðir gagnvart þeirn boð skap _ 0g gerðu sumir jafnvel gis að þvi, að eiga a« senda unglinga sína heim í fátæktina á íslandi. En ég var þó sannfærður um, að slíkt væri nú auðnuvegur andlega jafnt og lík- amlega og ekki minst fyrir þá, seni lentu á sumum sveitaheimilum jafn. vel fátækuffl. Þess vegna fór áhuginn hjá mér aö sljákka. Þeir verða að deyja sein vilja ekki lifa. Og ég fór að raula fyrir munni mér vísuna hans Þorvaldar víðförla “fór ek meö dóm hinn dýra — drengr hlýddi mér enginn”. En nú skal ég kynna ykkur viS nokkra góða 1anda. — Vil ég þá fyrst nefna síra Jónas Sigurðsson í Churchbridge móðurbróður Jóh. kaupmanns Ragúelssonar. Hann er gott skáld <pg sagður mælskumaðttr einhver hinn bezti meðal íslendinga. Þeir Gunnar eru aldavinir frá því síra Jónas bjó í Seattle í mörg ár og skírði öll börn Gunnars. Síra Jónas er týfróður um alt is- lenzkt og fann ég hjá fáum jafn heita þrá til gamla landsins og hjá honum. Hann er fyndinn og skemt- inn í viðræðum og kann að spauga um alla hluti. En á stólnum er hann sagður alvörumikill klerkur, sem lemur hnefunum í stólinn og prédik- ar hreinan lúterskan kristindóm, enda heyrði ég það á honum, að hann mat litils þá hempuþjóna, sem reyna að tolla í tízkunni og tala tæpitungu við guð og djöfulinn á vixl, sláandi úr og í og gefandi guðs. orði inn í spæni sem dísæta svefn. dropa samvizkunnar (eins og Arn. Ijótur prestur komst að orði.) Hann elskar og tignar meistara Jón, sem mesta islenzka kennimanninn er lifað hefir (sbr. kvæði eftir hann nýlega birt i Bjarma). Því miðtir fengum við ekki tæki. færi til að heyra síra Jónas þrttma í stólnum, en af þessari stuttu við- kynningu heima hjá honttm fékk ég þá hugmynd, að hann væri vis til að geta haldið hverjum söfnuði vel vak- andi, svo að enginn þyrfti að taka í nefið. Og ég óskaði þess að mega lifa það að heyra hann og aðra beztu irnir vestur-íslenzku prestana prédika hér heima í helstu kirkjum landsins, þegar biskupi landsins verðttr heimilað að bjóða þeirn hingað heint i skiftum fyrir vora eigin helstu presta er við sendum vestur, en söfnuðir austan hafs og vestan ásarnt rikissjóði lands vors kosta ferðir guðspjallamann- anna fram og aftur. í Leslie hitti ég nokkra gamla kunningja úr Eyjafirði. Man ég eink um þessa: Hermann kaupmann Nor. dal (sem við gistum hjá), Kristján Jónsson, Pál Magnússon og Jóhannes Daviðsson. Það var mér óblandað gleðiefni að hitta þessa gömlu leik. bræður og sjá þá alla ennþá unga i anda, þó hárin væru farin nokkuð að grána og skrokkarnir nokkuð að slitna fá því sem var, þegar þeir hétu Manni í Gilinu, Stjáni i Kofanum, Palli Magnúsar og Jói frá Jódisar. stöðum. Af fleiri Eyfirðingum er ég hitti þar vil ég nefna: Helga Steinberg frá Hrafnagili, Þorstein prentara, Árna frá Glerárbakka, Sig- mar frá Sandtúni og Stefán Helga. son. Um kvöldið eftir samkomu sungum við mörg lög saman og tókst vel. Dottir Kristjáns spilaöi u'ndir; efni. leg stulka. Sérstaklega fanst mér söngrödd Páls enn þá álika óspilt eins og þegar hún fylti Akureyrarkirkju og skeniti evrttm safnaðarins. Páll sotti okkur i bifreið á stöðina þegar við komum og fór með okkttr heim til sin til kvöldverðar. Smakkaðist okkur vel það sem á borðum var, ekki sist Þegar við heyrðum, að allir rétt- irnir værtl framleiddir á bújörð hans (að undanteknu kaffinu frá Brasilíu og sykrinum frá Kúba). I Wynyard gistum við hjá Árna lögmanni Eggertssyni (Syni Á. E. i Winnipeg) en hann er giftur einni dóttur Grims Lxdal og eiga þatt tvö falleg bórn. Hann ók með okkur langar leiðir í bifreið sinni og greiddi mjög fvrir okkur. 1 húsi hans kynt- umst við hinum unga gáfaða presti síra Friðrik Friðrikssyni, (sem tók við brauði þar vestra af síra Jakob Kristinssyni). ir hann lagt undir plóg og sjálfsagt er þar fagurt um að litast um há- sumar, en nú var kominn snjór, frost. ið biturt og eyðilegt umhverfis á slétt. unum. En inni í hlýjum herbergj. um hans, skemtum við okkur við söng og samræður fram á nótt. Fögur blóm voru þar á boröum og í glugg- um, en kona hans og mágkóna dæt- ur Andrésar Helasonar voru lang- bezta prýðin á heimilinu. Þær voru sem “sæmleitir sólargeislar.” Miklir voru akrar Jóhanns og vel setin jörðin. “Kröpp eru kaup ef hreppi’ ek, Kaldbak ok læt akra” — mundi Jóhann segja líkt og ög. mundur tréfótur ef hann yrði settur snögglega norður á Strandir. En ekki leist mér þó svo vel á akra hans, að ég vildi skifta á þeim og t. d. Grenjaðarstað hvað þá Laxamýri. Stjórnarbót. Guðmuudar Finnbogasonar. I Wynyard kom til móts við okkur, okkar gamli vinur Friðrik Kristjáns. son og gistuni við hjá honum og tengdasyni hans A. Sigurðssyni tvær nætur. Þeir eiga laglegt hús, sem Niðurl. En hver fellir þá stjórnina? Hfenn- ar eigin verk, svarar G. F. Meðan þau ertt góö og til þjóðþrifa, situr stjórnin, takist henni illa, fellur hún. Til þess að meta þetta, og jafnframt frammistöSu allra starfsmanna ríkis. ins, gerir höf. tillögur um ákveðna mælikvarða, sem fara skal eftir, og er þetta meginþáttur bókarinnar. Ef fram úr þessum vanda er ráðið á verulega hagnýtan hátt, er hér að ræða um geysilega uppgötvun. Þjóð. irnar fá þá góða foringja og góða starfsmenn. Alþýðan mun þá ekki láta sitt eftir liggja. Henni líöur þá bezt, er hún fylgir góðum foringjum, en til hins er fjöldinn ntiður fallinn, að hafa íorystu á hendi. Það hefir í raun og veru aldrei blessast. Aðalhugsun G. F. er einföld og auöskilin. Hann vill setja alla starfs menn rikisins á nokkurskonar mæli- slátt. Meðalverk allra starfsmanna er ákveðiö. Vinni starfsmaðurinn meira, hækkar það álit hans og vitnis. burð. Fari aftur starf hans niður úr ákveðnu marki, missir hann stöðu sina, hvort sem hann er prestur, læknir eða ráöherra. Þessa aðferð hafa allir vinnuveitendur notað við hversdaglega vinnu og rekiö þá burtu, sem ekki vinna fyrir mat sín- um og kaupi. Við almenn atvinnu. störf verður ekki hjá þessu komist. Það virðist í raun og veru sjálfsagt, ^ að ríkið fylgi sömu reglu, ef auðið er. En hvernig er þá farið að meta ! störfin, og hver mælikvaröi er lagður á þau? í þessu margbrotna atriði verður að vísa til bókarinnar, en i nefna má sem dæmi mælikvarðann prestanna. Höf. metur þá aðallega eftir því, hversu söfnuðir sækja | kirkju. Skýrslum er safnað um kirkjusóknina. Þær eru gerðar upp eitt sinn á ári og prestinum gefin vitnisburður fyrir frammistöðuna það árið. Verði hann mjög slæmur, miss ir klerkurinn embættið. Á sama hátt er læknirinn metinn eftir heilbrigði héraösbúa, framförum í heilbrigSis- j málum o. fl., ráðherra eftir fjárhag landsins o. s. frv. I aðalatriöum er þetta einfalt og réttlátt, en framkvæmdin, því miSur, erfið og margbrotin, vegna þess, að tillit þarf að taka til margs, svo rang. læti verði ekki úr öllu saman. Með þessum hætti þarf að safna nákvæmum og sönnum skýrslum um alla starfsemi embættismanna og vinna úr þeim öltlum t tæka tíð. Þetta trúnaðarstarf vill höf. fela Hagstof- unni, og verður hún því þungamiðja alls skipulagsins, “eins og höfuðatrið- ið í þessu sakramenti.” ÖII þessi þjóðfélagsbygging höf. stendur þá eða fellur með skýrslu- gerð. Nú vita allir, sem fengist hafa við innheimtu á skýrslum, jafnvel þó einfaldari séu en hér er um að ræða, hve erfiölega hún gengur og hve mis. jafnlega áreiðanlegar skýrslur eru. Það vill jafnvel til, þó sjaldgæft sé, að þær séu falsaðar, þegar í skömm. ina er komið, og ekki veröur hvötin til þess minni, þegar öll framtíð bur- geisanna, jafnvel ráðherra, veltur ef til vill á einni skýrslu. Höf. vill láta hegna greipilega fyrir alla vanrækslu á skýrslum, en getur ekki farið með þetta líkt og bannlögin, að þjóðin “neiti vendingu” ? iHvað setn þessu ’íðuir, þá VíQi'i sannarlega Vert að athuga, hvort ekki mætti framkvæma þessa aöferö á ein- hverjum sviðum til þess að byrja með t. d. á prestum, þvi mælikvarði þeirra er einfaldastur, og sjá hversu hún gæfist. Ef hún gæfist vel á einu sviði. mætti færa út kvíarnar. Reynsl an yrði hér að skera úr. Hér væri til mikils að vinna, þvi ekkert spillir þjóðfélögunum meira en ónýtir starfs menn. Læknar myndu því fegnastir, ef enginn ónytjungur héldist ári lengur við þeirra stétt. En úr því höf. vill láta ríkið fara að dæmi atvinnurekendanna og vísa þeim úr vinnu, sem ónýtir reynast, — því vill hann þá ekki fara að dæmi þeirra i því, að hækka eða lækka kaup starfstnanna ríkisins eftir jþvi^ hve mikið er unnið og vel? Öllum þykir féð gott og ekki sízt einbættismönn. um, þvi margir hafa svo lág laun, að ekki hrökkva fyrir daglégu brauði og sköttunum, og verða þeir þá að hlaupa af sér allar tæt' til þess að ná í einhverja aukavinnu. I siöustu köflum bókarinnar ertt tvö nýmæli, sem margir myndu óska, að komiö yrði á sem fyrst. Annað, að stofnaður sé blaöadómur. Hann dæmir fljótt og brotalaust um það, hvort dagblað hafi sagt ósatt um mann eða málefni. Reynist það svo, er sektin sú, að fleiri eða færri tölu- blöð mega ekki koma út og auk þess skal blaðið birta dóminn athuga- semdalaust. Þau yrðu líklega glomp. ótt, sum blöðin, þegar að kosningum drægi. Hitt er, að stjórnir cg þing, sem segja annari þjóð stríð á hend- ur, skuli leggja niður völd sín og ganga sem óbreyttir liösmenn í brjóst fylkingu hersins. Mðrgum mundi brenna þetta fyrir brjósti, en ekki væri það nema sanngjarnt, að þeir sem vilja senda aðra út i opinn dauð- ann, sýni að þeir þori að standa í þeirra sporum. Eg hefi hér drepið á nokkur aðal- jatriðin í bók þessari, þó mörgu sé slept. Hún er vel fallin til þess að vekja menn til umhugsunar um hið heimsku lega stjórnarfar vorra tiina og hversu úr því mætti bæta. Má það nierki- 'legt heita, að slík vísinda. og fram. faraöld skuli standa svo ráðþrota í stjórnmálum, eins og raun hefir á orðið. Mér er þó nær að halda, að höf. fari of skamt í tillögum sínum. Hann byggir á almenna kosningarétt- inum, að allur almenningur fylgist með í stjórnmálum og geti dæmt um þau. Lýðstjórn hans mundi hafa marga hina sömu galla og nú gerist Vér verðum að gera oss það ljóst, að eins og próf. Terman segir, l>er meirihluti þjóðanna Iítið sem ekkert skyn á stjórnmál og að úr þessu verð' ur aldrei bætt. Mennirnir geta veriö góðir og gagnlegir rnenn fyrir því. Eg get t. d. sagt fyrir sjálfan mig, að síð an eg fór af þingi, dettur mér ekki í hug að fylgjast með í íslenzkum stjórnmálum, nema eg héldi einhverja stórhættu á ferðum. Eg hefi engan tíma til þess, og á þó auðveldara ineð það en flestir aðrir. Það er ekki minni vandi að síjórna' heilu Iandi heldur en skipi. Skipstjór ar byrja sem hásetar, Iæra svo sjó- mannafræði og taka próf, verða síð- an að vera árum saman stýrimenn og hafa sýnt sig duglega menn, áður en þeim er trúað fyrir skipstjórn að fullu og öllu. En þá fá þeir líka mik il völd og mikla ábyrgð og þurfa ekki að láta háseta greiða atkvæði um, hvað gera skuli. Eitthvað t þessa átt ina þarf stjórnskipulag landa að vera, þó enguni detti í hug að vekja upp einveldið aftur. Stjóm má ekki byggja á kosningalygi, atkvæðum manna, sem óljóst vita, hvað þeir greiða atkvæði um, valdagræðgi flokka og annari vitleysu. 1 atvinnuvegunum hefir það gef- ist vel, að þeir sem fyrirtækjum stýra, eigi ríflegan þátt i þeim, svo það sé hagur þeirra eða skaöi, hversu fyrir- tækið gengur. Eg held það væri snjallræöi, að láta kaup stjórnmála- manna fara eftir því, hvort þjóöar- búið græðir eða tapar, ef Hjagstofan sæi sér fært að gera þennan reikning upp- , 'l^fl Guðnt. Hanncsson. —Lögrétta. +t**t*+t^t^*t+K*4^K*^***t!+K*4^*K**t**t^*t4*t**X*4^*t^****t^*t**t)H^*** ♦♦♦ # Klýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af öll- ♦> ------ ■ ...5L- nm tocrnnrlnm Ð’oir^ttnr „A ? ? ♦!♦ T t t ♦?♦ og allskonar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. um tegundum, geiréttur ♦>„ ♦?♦ KomiS og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. f The Empire Sash & Door Co. Limited. V V HENRY AVE. EAST. * WINNIPEG. T t t x ♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ lTa aTa aT. aT. ? t t KOL! - - KOL! HREINASTA og BEZTA TEGUND KOLA. Bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ- Empire Coal Co. Limited Sími: N 6357—6358 603 Electric Ry. Bldg. f t ? ? t t ♦;♦ ■ATAATA A^ aXa a^a a^a aTa ata a^a a^a aXa aTa aTa aTa jTA aTa aTa A^A jTA A,^A. AVA ava ava ava ava a^ ▼ Vt t ▼ V? ▼ ▼ VV VVVt VtVtVtvVV

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.