Heimskringla


Heimskringla - 31.12.1924, Qupperneq 8

Heimskringla - 31.12.1924, Qupperneq 8
 16. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. DES. 1924. I' i rD0C30 FRÁ WINNlFi í XXX OG NÆ«SV£iri/M 0 <cxr>oc ' Séra Ragnar E. Kvaran messar í Free Mason Hall í Selkirk kl. 3 e. h. sunnudaginn 4. janúar n. k. Eftirtekt manna skal vakin á fyrir. lestri 'þeim, er skáldið og rithöfund- tirinn Einar H. Kvaran heldur fimtu- daginn þann 8. janúar, í Goodtempl- arahúsinu á Sargent, og auglýstur er á öðrum stað hér í blaöinu. Fyrir. Jesturinn er. um rannsókn dularfullra fyrirbrigðaf Meira er óþarft að segja. Mælska og rökfræðileg snild fyrirlesarans er svo alkunn, hér sem heima, aö ómögulegt er annafi en afi njóta alls þess, er hann setur fram, hvort sem menn eru sömu skoöunar, hálfvolgir, efia á mótsettri skofiun. Novak, Cullen I.andis, Hobart Bos. worth og Eva Novak, sjást í einni mynd, en svo er þó i “The Man Life Passed By. Yfiur mun geðjast fult eins ve! að þessari mynd og afi “If Winter Comes”. Næst sést Gloria Swanson í “Her Love Story” og “The Hoosies Schoolmaster”. Frá Islandi. Afifaranótt sunnudagsins andafiist á almenna sjúkrahúsinu í Selkirk Jó. hann smifiur Jónsson. Jarfiarförin fer fram á laugardaginn frá útfararstöð Moody and Son, West Selkirk. Hinn framlifini mun hafa arfleitt háskóla íslands afi eftirlátnum eignum sín. tim. l>ann 23. þ. m. kom heim frá Chi- cago Júlíus Jónasson, 756 Elgin Ave. Býst han nvið afi dvelja heima fram yfir mifijan næsta mánufi, en halda þá sufiur aftur. Taflfélagifi Iceland heldur fund i Jóns Bjarnasonar skóla þrifijudag- inn 6. janúar n.k. kl. 8 e. h. Fitndur- inn er afiallega haldinn til þess afi ræða um bikarinn, sem teflt verfiur um sífiar í vetur. Á þessum fundi verða settar endanlegar reglur um fyrirkomulag taflkepninnar, og er því nauösynlegt afi allir, sem áhuga hafa á þvi máli, komi á fundinn og láti í Ijós álit sitt. A. R. Magnússon,.... ritari. FREYR heitir nýtt mánaðarblafi, sem byrjafi er að koma út. Útgefandi þess er S. B. Benediktsson, 760 Well- ington Ave, Winnipeg. — Sendifi eft ir sýnishorni. Verfiið er $1.50 á ári, 50c fyrir 4 mánufii. "Táriri’ heitir leikur, sem Leikfé- lag Akureyrar er afi leika ttm þess- at mundir. Leikurinn er eftir Pál J. Árdal, og mun vera þafi veigamesta sem komifi hefir af því tæi frá þeim höfundi. Leikurinn sýnir ofdrykkju. bölifi og afleiðingar þess. Heimilis. fafiir eyfiileggur heimili sitt mefi drykkjuskap. Á fremstu nöf glötun. arinnar snýr hann þó til afturhvarfs og yfþ’bóta. Leikurinn er víða á- takanlegur og einnig mjög hlægileg- ur, því persónurnar, sumar eru ærifi skringilegar, einkum Sveita-Solla. AS alhlutverkin Helga kaupm. og I'óru konti hans leika þau Haraldur Björns son og Svava Jónsdóttir og gera þafi bæfii vel. I>eir sem gott skyn bera á þessa hluti myndtt afi líkindum eitt- hvað geta fundið afi Ie& Haraldar en síðttr Svövu. Hlutverkin eru bæfii mjög erfifi og hans erfiðara. Allar hinar persónurnar mega og teljast vel leiknar, einkum Sveita-Solla, sem frú Gufibjörg Bjarnadóttir leikur og Björn berserkur, sem Björn Sig- | mundsson frá Hióli leikur. Björg ! fóstra Þóru (frú Dýrleif Pálsdóttir) ! er litifi hlutverk og var gerfiö ekki gott. Grímtir verzlunarmafittr (Gisli j R. Magnússon) er vel leikinn. Alla, : sem er barn þeirra hjóna, er vel sýnd. Hana leikur Httlda dóttir Svein. bjarnar prentara. Virðist þafi barn hafa mikla leikhæfileika. 1 þetta skifti talafii 'hún stundum of lágt. Sveinn holukóngur (Sveinn Bjarman) og Sigttrfiur sífulli (Theodór Lilli- endahl) eru lítil en laglega mefi farin hlutverk. Leikurinn er fyllilega þess verfittr, afi hann sé sótUtr. Innkomifi í peningum: neinn sleggjudóm yfir þafi. Hjugsjón- S Abrahamsson .................. 1.00 in er há og göfug, lat^s vifi trúar. Jónas Stefánsson ............... 1.00 le&a-r fullyrfiingar út i loftifi. Mefi- Friörik Kristjánsson ........... 5.00 ^feröin er snildarleg, vit og mannúfi E. H. Sigurfisson .............. 2.00 skín alstaöar í gegn. Fjölda manna G K. Jónatansson................ 2.00 gefijast afi þeirri kenningu. Þó Sig. Oddleifsson ............... 2.00 kenningin væri röng af því undir. Björn S. Ltndal ................ 0.75 stöðuatrifiin værn. röng, þá er hún í Th. Borgfjörð .................. 5.00 Því formi, sem virkilegar kenningar J. H. Johnson ................. 20.00 etu, hugsufi og rökstudd. Þess vegna Arnljótur B. Olson ............. 5.00 hlýtur hún afi takast til greina sem Mrs. S. Thorsteinsson 662 Simcoe 1.00 skofiun, sem eigi á sér fylsta rétt og S. F. Ólafsson ................. 5.00 verfii afi mefihöndlast sem slík Miss Ingibjörg Björnsson ....... 2.00 Sleggjudómar eiga því ekki þama Guöm. Fjeldsted ............. .... 2.00 vi®- Eg held þú hafir því hlattpiö K. Kristjánsson.................. 1.00 a Þ'g Lárus minn. B. Magnússon, 794 Victor St..... 5.00 Svo gerfiirfiu annafi axarskaft — Sigfús Halldórs frá Höfnum .... 10.00 þú smífiaSir tvö axarsköftin í einu. B. E............................. 2.00 Hitt axarskaftifi var, afi minnast mefi B. Holm ........................ 1.00 hálfgerðri óvirfiingu á Mrs. Inge Lúfivík Kristjánsson 5.00 fyrir afi vera afi gangast fyrir þess- son var. Sagan mun minnast hans, sem eins af mestu mönnum íslenzku þjófiarinnar á 19 öld. Afi okkur ó- gleymdum, mér og þér, Lárus minn. Hvernig þætti þér sú tillaga mín, afi þú tækir væna öskufötu og steyptir henni yfir höfufi þér í blygfiunarskyni fj-rir frumhlaup þitt og fruntaskap? Þinn, mefi virfiingu, S. B. Bcncdictsson. EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Vifigerfiir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. T'alsími: B-1507. Heimasími: A-7286 R. Bergsson ...................2.00 ari sjóðmyndim til afi styrkja H. P. Gunnar Árnason ............... 1.00 til aö gefa út fleira um þetta mál. Björn Pétursson .............. 2.00 Heföirfiu kynst Mrs. Inge heffiir þú Kristján Thorsteinsson ....... 1.00 ekki skrifafi svona grein þína. Hún Andrés Anderson .............. 2.00 er gáfuleg og mannvænleg kona. Eg Vinur......................... 0.25 hefi einu sinni séfi hana. Eg er dá- Rúnólfur Marteinsson ......... 2.00 lítill mannþekkjari. Hún lítur þann. Jón Jónsson .................. 2.00 ig út, afi sá, sem veit afi hún hefi Eyvindur Sigurfisson ......... 5.00 afidáun fyrir Helga Péturssyni, fær Páll Gufimundsson, Mary Hill .... 1.00 aukifi traust á H-elga. Alveg eins og ________ telja má víst afi þafi, afi þú andar á meiri þokka til Loforfi: Arngrímur Johnson .... $96.00 «ióti Helga, veki hans. 5 00 Strax þegar eg sá áskorunina frá Jón Tómasson .............. 10.00 Mts. Tnge, fanst mér aö hún vera Halldór Jóhannesson .... ...... 5.00 afi byrja fallegt og þarflegt verk. Oþ’ Albert E. Kristjánsson ....... 10.00 þegar eK sa hana- sannfærfiist ég enn Finnur Johnson ................ 1.00 hetur. Þafi hafa oft verifi hafin sam- T. H. Gislason ................ 5.00 shot Vestur.íslendinga, sem Árni Goodman .................. 2.00 ei!P hafa verifi ö,,u þarf,e?ri °ST Kof- Peterson bræður ............... 2.00 ugmannlegri en þessi. Og ég vildi Joseph Johnson.................. 5.00 sjá þau stækka svo afi þau gætu kom. Jón Jónatansson ................ 1.00 » afi v-erulegum notum. Og þafi eru Th. 1'horgeirsson ............. 1.00 her onnur samskot á ferfiinni, sem Alb. Finnbogason .............. 1.00 vseri somi fHir oss Vestur.Islendinga 01. Thorgeirsson .............. 2.00 ah genKÍu ?reitt veh Þa« eru sam- H. Eliasson 1.00 skot Þau» er Magnús Pétursson er afi T. T. Bíldfell ................ 5.00 gangast f.vrir • Minningarsjófi um Thorbjörg Sigurfisson ........ 25.00 Jon heitinn Ölafsson. Þafi Dr. Tweed tannlæknir verður á Gimli þrifijudag og mifivikudag 13. og 14. janúar og á Riverton fimtudag og föstudag 15. og 16. janúar. WONDERLAND. Þafi eru tvær myndir á Wonderland Jæssa viku, sem standa framar en allar afirar myndir af líku tæi. Mifi- viku- og fimtudaginn leikur Thomas Meighan i “The Alaskan”. Þafi er sannarlega perla kvikmvndanna, mynd tifi afi mestu leyti í British Columbia og nálægt Banff. Myndin á föstu. daginn og laugardagin* er sérstak. lega markverfi sökum frægfiar leik. endanna. Þafi er mjög sjaldan afi slikt fólk sem Percy Marmont, Jane Smyglun. — “Island” kom frá út- löndum um sifiustu helgi. Hafði lög- reglan fengifi grun um afi áfengi væri í skipinu. Voru þeir menn yfirheyrfi ir sem grunafiir voru, en þeir neitufiu öllu. Var þá allur farmur skipsins rannsakafiur. Fundust á fimta hundr- afi Jítrar af spíritus og urfiu nú söku dólgarnir afi játa á sig sektina. Hafa þeir fengifi dóm sinn og eru úr sög- unni. — En sagan er sögfi lengri. Þafi var einu sinni að Reykjavíkur. bær fór aö 1eita afi vatni og þá fanst gull. Það er altalafi um bæinn að ýmislegt merkilegt hafi fundist vifi þessa rannsókn á farmi “íslands”. Ósköpin öll hafi fundist af “ban*_ vörum”, þ. e. vörum, sem íhalds. stjórnin þykist hafa bannafi mefi þeirri yfirdrepsskaparframkvæmd sem hún hefir á innflutningshöftun- um. Þafi er fullyrt, afi ekki standi á hlutaðeigendum, sem þessar vörur eiga 'aö fá, afi gera grein fyrir öllu. Eitt af ööru draga þeir upp úr vas. anum leyfifi frá landsstjórninni, und- anþágur, undanþágur, undanþágur. Til hvers skyldu þeir líka hafa sína stjórn, kaupmennirnir, gætu þeir ekki notafi hana til þess afi skrifa undan. þágur, þegar mikifi liggur viö. Jón Austmann .................. 2.00 C. J. Vopnfjörfi .............. 1.00 Rev. H. J. Leo .............. 5.00 Miss R. Hermannsson ........ 10.00 Miss G. Sigurfisson ......... 5.00 Miss G. S. Rerg ............. 5.00 S. Jakobsson ................. 2.00 G. H. Hjaltalín ...............2.00 Mrs. Thorkeisson ............. 5.00 Agúst Pálsson ................ 2.00 A. Einarsson, Gimli .......... 2.00 M. Markússon ................. 2.00 Sig. Bjarnason ............... 1.00 Jódís Sigurfisson ............. 3.00 Mrs. O. Swainson ............. 3.00 Ólafur Jónsson................. 1.00 Gunnl. Jóhannsson ............ 2.00 undarlegt að geta svo fljótt gleymt öfiru eins stórmenni og Jón Ólafs- MllS B. V. tSFELD Plnnlnt & Tenoher STIIDIOj Alverntone Street. I*hone: n 7020 A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SÍÍ PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. w D $134.00 D&vid Cooper C.A. President Verzlunarþekkíng þýfiir tll þin glæzilegri framtfð, betri ztöfiu, hærra kaup, meira traust. M«í henni getur þú komist á rétts hillu f þjófifélaginu. Þú getur öfilast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu meti þvi aö ganga á Dominion Business College FuUkomnasti verzlunarskóli i Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst vlð Eaton) SIMI A 3031 Mál Ingólfs Ingólfs- sonar. Af varnartilraunÍHni í máli Ingólfs Ingólfssonar er þafi afi frétta, afi hr. Hjálmar Bergmann hefir fengifi i hendur sínar gögn öll, er vifi réttar. haldið komu fram. Lagfii hr. Berg. mann af stafi til Edinonton á laugar. dagskvöldifi hinn 27. desember s.l., t*l þess persónulega afi hafa tal af ýmsum þar vestra í sarrtbandi vifi mál þetta. Hann kemur aftur til borgar. innar fyrstu dagana í janúar. Áfiur en hr. Bergmann fór frá Winnipeg, sendi hann dómsmálaráfigjafanum í Oftawa langt simskeyti og gaf jafn. framt i skyn, afi frekari upplýsinga í sambandi vifi hinn dæmda mann, yrfii bráfilega afi vænta. Hér fer á eftir skrá yf*r þá, sem þegar hafa gefifi í varnarsjóöinn efia lofað einhverri upphæfi: Bréf til Lárusar Guímundssonar. Kæri Lárus minn ! Eg sá í seinustu “Hteimskringlu” línur frá þér, þar sem þú minnist á saroskot þau, er Mrs. Inge er afi gangast fvrir handa Helga Péturs- syni. Heldur þú ekki, minn gófii og gamli kunningi, afi þú hafir ögn hlaupifi á þig í þetta sinn? Þú veizt vel, afi ég hefi æfinlega taliö þig mefi vorum greiadari mönn. um; hefi vifiurkent afi þú hafir margt sagt vel, oft lagt góðan skerf til mála vorra, oft skrifafi fallega, sýnt talsverfian gáfnavott, og sýnt, afi þrátt fyrir mentunarskort hefir þú oft op- inberafi fagra innri hugsun og sýnt allgófia rökfimi, þó oft hafi þú farifi mefi rugl og þvergiröing, og dregifi þig fremur í hóp vorra afturhalds. manna, haldifi þér viö íhaldsskofianir, hæfii í stjórnmálum ag trúmálum. Ráðist með hamagangi á skáld vor og hugsjónamenn, eins og þá St. G. Stiephansson og Þ. Þ. Þorsteinsson og fleiri. Heldurfiu nú ekki, afi þú hafir gert enn eitt slikt gönuhlaup? Finst þér skynsamlegt afi dæma kenningu H. Péturssonar heimsku tóma, án þess afi færa rök fyrir máli þinu? Helgi Pétursson kemur mefi stórfelda heimsskoöun, sem hann rökfærir á vÍ9Índalegan hátt. Til þess því afi hrekja þá skofiun hans, verfiur þafi afi gerast mefi rökfærslum. Þú veizt vel afi þú ber ekkert skynbragfi á þafi mál, fremur en ég, hefir því engan sififerfiislegan rétt til afi fella 0NDERLAN THEATRE ITDAG OG FINTUDAOi Thomas Meighan in ‘The Alaskanv K#STim»G on I.A TTO A KZ.4Q- PERCY MARMONT and JANF, NOVAK in “THE MAN LIFF, PASSED BY’ Cmi,DREiVS SPBCIAL, MATINKE Satnrday MomlDK 11 o-clock Thc jVeiv Scrfal "In thc Daya of Danlcl Bnone" anil Two ComciltcM. A<1mlaxlon íor Everybody 5 OC',ta- SKIPAÐIR VISTAST J ÓRAR HANS HATIGNAR GEORGE KONUNGS V. MW Whisky getur verið gamalt, en ekki gerlað. Það þarí að hafa verið geymf í tunnum. m@1adiaN (Biíí* MANUDAG OG NRIÐJUDAGi Gloria Swanson in “HER LOVE STORY”. WHISKY er vanalega geymt í eikartunnum í grindar-byrgi. Takið eftir ábyrgðinni sem á stjórn- arinnsiglinu stendur á húfunni yfir- flöskustútnum. Bruggað og látið í flöskur af Hiram Walker & Sons, Ltd. WALKERVILLE, ONTARIO. beir hafa bruggað fínt Whieky siðan 1858. MONTREAL, QUE. LONDON, ENGLAND. NEW YORK, U. S. A. Vetrar Nlt I GILDI Skemti iferdir Austur Canada TIL SÖLU daglega í desember og til 5. janúar, 1925. í gildi til heimferðar 3 mánuði Kyrrahafs- strandar TIL SÖLU Ákveðna daga í desember, janúar, febrúar í gildi til heimferðar til 15. apríl 1925 Gamla- landsins TIL SÖLU daglega í Desember og til 5. janúar 1925 til Atlantshafs-hafna (St. Johns, Halifax Portland) SERSTAKAR LESTIR og Tourist Svetnvagnar AÐ SKIPSHLIÐ 1 W. ST. JOHN FYRIR SIGLINGAR 1 DESEMBER. LÁTIÐ CANADIAN PACIFIC RÁÐGERA FERÐ YÐAR

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.