Heimskringla


Heimskringla - 21.01.1925, Qupperneq 3

Heimskringla - 21.01.1925, Qupperneq 3
WINNIPEG, 21. JANÍJAR 1925. HEIMSKRINCU *. BLAÐStÐA ins og ufflhverfiS kvikt af ímynduS- um verum, sem þjóðtrúin hefur mót- aS óafmáanlega í barnshugann. "Margt býr í þokunni”. Risavaxin ferlíjki veifa loönum örmum,. áífa>' -og dvergar standa fyrir dyrum úti og stara á þreyttan og einmana smala. drenginn — og fossinn drynur og þýt ur draugalega í gljúfrinu, eins og ó- vættir 'leiki þar grátt gaman sveip- j ar fossúSa og fjallaþoku. “Þá. sögu fann jeg í fyrnskuhyl: 1 fosslnum skrimsli bjó. í niöamyrkri og nortianbyi um nætur þatS skellihló”, segir skáidiö í kvæðinu um Foss- skrímslið. Er ekki ólíklegt, að sú saga hafi á þokumyrkum hjásetudög- um orðið honum ógleymanleg — eink um þar eð hann var fyrstu ár sín á Fossi, þar sem bæjardyrnardyrnar sneru til fjalls, sakir þeirrar hættu, er af skrímslinu stóð. — En hjásetan hafði og að bjóða margt það, er örv- aði og glæddi vorþrá og vonir. Sól. skinsdagarnir brugðu gliti á laut og leiti, roðuðu lyngið og slógu töfra- slæðu á grænar grundir. Segir Jak- ob í bréfi til ritstjóra “Óðins”, að þær stundir hafi ýtt við skáldskap- argáfunni og vakið þrá hugans til að kanna þær leiðir, er leyfðar voru ei fótum smalans, er átti von á snupr. \tm ef vant var honum ásauðanna. Og víst er um það, að snemma hóf Jak- ■ob vísnagerð. Eftir ferminguna fór hann frá tnóður sinni, er hafði annast hann öll þessi ár. Má víða finan þess vott í kvæðum Jakobs, að ást og ttmhyggja móður hans hefur mótast óafmáan. lega í huga hans. “Me8 honum grekk á mikla veginn móíurhuginn einn’% segir hann í kvæðinu um Ásdísi á Bjargi. Finna allir, hve djúp er til- finning í þessum yfirlætislausu orð- rtm. Er hvorttveggja jafnauð fundið, að með ugg er horft til hinn. ar ókunnu framtíðar — hins tnikla vegar — og að sá er enginn fylgd- ar laus, sem móðurhugurinn gengur með úr garði, þó að ekki sé annara förunauta. Og skáldið veit líka af reynslunni: "Þó aó bili heimsins hylli og heykist vinur hver, móSurástin býr á bjargi og breytir aldrei sér. Ásðis enn i völdum víöa vor á meSal er”. Annars koma áhrifin frá móður skáldsins og ástin til hennar víða fram í kvæðum hans — og mun frekar á það minst, þá er að skáld- skap hans kemur. Fyrsta árið eftir að hann fór frá. móður sinni, var hann í vinnumensku að H|nausum í Húnavatnssýslu. Það. an fór hann til Gísla afa síns, er þá bjó í Hlið í Kollafiröi. Segir hann, að vistin hjá gamla manninum hafi verið 9ér mikils virði. Má og sjá á kvæði því til Gísla, sem birt er í þessu hefti “Óðins”, að skáldinu hefur eigi að eins þótt vænt um hann, heldur og metið hann mikils. Var og gamli maðurinn, svo sem á hefur verið drep ið, fróður og skemtinn og hafði yndi af skálidskap. \Sagði hann jdó^tur- syni sínum sögttr af svaðilförum hákarlalegum, en hann hafði lengi verið við hákarlaveiði t Gjögri, sem var ein af hinum stærstu og kunn. ustu hákarlastöðvum norður þar. Til frásagna þessara mttn kvæðið “í há- karlalegum” eiga rætur sinar að rekja Frá Hlíð fór Jakob til afa síns og nafna í Reykjarfirði — og hafði skapgerð og skörungsskapur gamla mannsins eigi lítil áhrif iá skáldið. Síðan fór hann vorið 1905 vestur til Isafjarðar og var þar háseti á segl- skipi við fiskiveiðar. Það sumar veiktist hann og lá lengi, en sjórinn átti frekar illa við hann, enda segir hann í kvæðinu “Á sjó”: langtum lengra en vonirnar, og er þá mikið sagt. Þau eiga tvær dætur, Laufeyju og Elinborgu, báðar í bernsku. Á heimili þeirra hjóna sitja í hásæti einurð og alúð, skyldurækni og snyrtileiki í allri umgengpti. Er Jakob sjálfur manna tryggastur og raunbestur vinum sínum, skemtinn og einarður, orðhvass og hnittinn. Mun sumum, er hann telur meiri að yfir. læti en manndómi, þykja hann raun_ ar kaldyrtur og meinyrtur og frekar fáV á mann. En svo er um einka- líf han9 sem skáldskap, að hann fer hvarvetna sínar eigin götur. “Þaö sumar, er á sjó jeg bundlnn var, þá sveif hver ósk í fangiö grænna dala, þá þráöi jeg alt — jeg öfundatii smala, en ágirnd litla fyr á starfiti bar .... ”. Haustið 1905 fór Jakob til Reykja- víkur til trésmiðanáms hjá Steingrími Guðmundssyni, trésmíðameistara. Var hann a vist með honum og átti við að búa frjálsræði mikið og atlæti hið bezta. Veiktist hann nú og lá lengi veikur og reyndist Steingrímur hon- um sá drengur, að hvorki gerði hann að reikna honum til skuldar sjúkra- hússvist, né lengja námstíma hans. Segir Jakob, að veikindi sín hafi haft mjög þroskandi áhrif á sig, og frjáls- ræðið hjá Steingrími á annan veg gert sér fært að leggja rækt við skáldskap. Þá segir hann og að kynning við þau skáldin Þorst. Gíslason og Jón Ólafs. son hafi orðið sér til góðs, því að báðir hafi þeir leiðbeint sér og örf- að sig til kvæðagerðar. Einnig dr. Jón Þorkelsson, er Jakob segist hafa átt hjá einna skemtilegastar stundir. Loks gaf skáldið út “Snæljós” árið 1914. Síðan komu “Sprettir” 1919 og “Kyljur” 1922. Árið 1918 fékk Jakob skáldastyrk og hefur haldið honum siðan. Árið 1922 fór liann til útlanda, Danmerk. ur og Noregs, og tjáir hann sig hafa haft mikið gagn og gaman af þeirri ferð. Kvæntur er Jakob Borghildi Bene- diktsdóttur — og er hún af góðum bændaættum í Steingrímsfirði. Er hús besti kvenkostur, enda kann Jak. ob að meta liana. Mun hann eigi hræsna, er hann segir í kvæði um hana, að reynslan 'hafi þar farið NAFNSPJOLD PROF. SCOTT, N-8706. Nýkomlnn frá New York, nýjnsíu valaa, fox trot, •• frv. KensluskelV kontar 95. 200 l'ortaffe Avenue. (Uppl yfir Lyceum). HEALTH RESTORED Læknlngar á n lyfja Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D.0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldff. Skrlfstofusfmi: A 2674. Stundar aérstaklega lunsnasjdk- dóma. Br atl finnu & skrlfstofu ki. 12—12 f h. ok 2—6 e. h. • Helmill: 46 Alloway Ave. Talsiml: Sh. 8162. il SKÁLDSKAPURINN. Snœljós, Sprettir, Kyljur. t íiinni stjóru, niorsku bókmenta. sögu þeirra prófessoranna Francis Bull og Fredrik Paasche er svo 9agt í ritgerð um rúnir, að orðið skáld þýði í fyrstu eitthvað það, er geri mönnum fært að skynja og athuga eðli hlutanna, vilja guðanna — eða að minsta kosti raunveruleg öfl, sem ekki er öllum léð að skilja eða gera sér greir fyrir. Eg gat ekki stilt mig um að minn. 1 ast hér á þessa þýðingu orðsins, þar eð hún er náskyld þeim skilningi, er alþýða manna hefur haft á því, hvað væri að vera skáld. Eigi mun al. menningur hafa gert sér grein fyrir þessum skilningi sínum, en eins og kunnugt er hefur hann löngum sett skáldin í samband við æðri máttar. völd. Allir vita það, að ýmsar sögur hafa myndast um skáldin, er sýna þetta glögglega, og á allra vitorði er, að kraftaskáldin voru talin hafa meira vald en öðrumi dauðlegum mönnum er gefið. Enn fremur má taka það fram, að þetta bendir á, að menn hafi að vissu leyti lítinn mun gert til skams tíma á göldrum og skáldskap, og svo var einmitt í fornöld. En hjá mörgum ríkti eigi að eins óttablandin virðing fyrir skáldum, heldur og ást á þeim. Svo hefur það verið. Alþýðu manna hef- ur verið unun að ljóðum og æfin. týrum, fundið þar þrá sinni svölun og fengið þar gullna skó inn á land lutgsjóna og drauma. Nú víkur þessu á annan veg við. Efnishyggja og fé- girni, samfara vaxandi tildurfýsn og fíkn i kjarnlausan glaum og gjálífi, hefur gripið um sig, svo að minna er gefinn gaumur að þeim, er eigi vilja hafa magann fyrir sinn guð. H-eim í sveit minni var þetta á ann_ an veg, og á heimili foreldra minna áttu andleg verðmæti enn þá Ijósmagn í ryki hversdagsstarfanna. Jafn glað- ur hlýddi ég því þar á þjóðsögur Jóns Árna sonar, kjarnkvæði Gríms Thomsen og glitljóð yngstu 9káld- anna. Og 16 ára gamall, fjarri heim ili mínu og illa haldinn eftir að velkj- ast dögum saman á fiskiskipi, fár. veikur af mislingum, fékk ég i hend- ur “Snæljós”. Þati báru mér minn- ingar ótal kvölda heima, er kvæði góðskáldanna voru lesin og sögur sagðar — og þau sýndu mér í gletni og alvöru þær hliðar lífsins, er mér hafði sjálfum gefist kostur á að at- huga. Upp frá þeim degi var ég vin. ur skáldsins Jakobs Thórarensen. Eigi mun ég hér geta svo sem ég vildi lýst skáldskap Jakobs eða vitn. að svo í hann, sem æskilegt væri. En það, sem mest ber á i ljóðum hans, er Mobile. Polarine Olta Gasolin. Red’s Service Station Maryland ogr Sargent. Phone B 1900 A. BERGMAN, Prop. PREE SERVICE ON RUNWAY CUP AN DIFFERENTIAL GREASE TH. JOHNSON, Ormakari og Gullhmiftui Selur glftingaleyfisbrtf. Sérstakt athysll veltt pöntuouai 02 ▼lbKjörtlum útan af lanðl. 264 M&is St. Phone A 4637 Franska kend í þrjátíu lexíum. Abyrgst að þú getir talað og skrifað. Prof. C. SIMONON 218 Curry Bld. Ph. A6604 MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ato. Developing, Prlntlng & I’ramlng Vlfí kaupum, eeljum. lánujm og .. akiftum myndavélum. — TALSIMI: A 6563 — ISLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og veL — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — FOOTE & JAMES Ljósmyndasmiðir. Margra ára sérfræðingar. Sérstakur afsláttur veittur stúdentum. Sími A 7649 282 Main St. Cor. Grabam Ave. Winnipeg. £****************❖*****❖❖❖ 1GAS OG RAFMAGN oJdyrt I ... —---------- f T t X T T ♦?♦ ÓKEYPIS INNLEIÐING A GASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, eem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fynta gólfi.) • f t f ± i ♦♦♦ t A AA Æ A A AAA vy t^t t^t t^t vy f f f ♦;♦ styrkur, einurð, festa og manndómur. Einstöku sinnum bregður fyrir eins og efasemdum um það, hvort byrð- ar lífsins verði bornar, eins og í fyrstu bók hans, “Snæljósum”, þar sem hann gerir jafnvel ráð fyrir því, að verða undir sköflum forlaganna. En ekkert er þar samt víl eða vol og því siður háværir kveinstafir. Þeim sem sýna karlmensku og kjar.k getur hann líka fyrirgefið, þó að þeir séu þá að einhverju brokkgengir. Hann gerir ekki kröfu til að menn séu heil- agir, að eins þeir séu þéttir á velli og í lund og búnir þeim höfuðdygf5- um, er mestar og bestar hafa þótt með oss íslendingum. í kvæðinu “I hákarlalegum” segir hann: “Kunntö þiö vi« aö kalla svín kappana’, er lentu’ í svona þófl, þótt þeir um kvöldiö kysu' i hófi kvenfólk og drykkju brenntvin, þegar úr brims og kafaldskófi komu þeir snöggvast heim til sín’ Og þá er frábærir vitsnutnir eru annarsvegar, á hann bágt með að á fella, þó að eitthvað sé bogið við hreinskilnina og brögð séu i tafli, svo sem hjá Snorra goða, er hann yrkir um eitt af sínum ágætustu kvæðuni. W. J. Lindal J. H. Lind«» B. Stefánsson I«lenzkir lögfræðingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Taleími A49Ú3 Þeir hafa einnig skrifstofur aC Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á »<tiríylgjandi tímum: Lundar: Annanhverti miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtndag í hverj- un? mánuBL Gimli: Fyrsta MiIJvikudag hvera mánaðar. Piney: ÞriCja föstudag i raVnuUi hverjum. Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrav* Aát verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gofinn. Elnl staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Gnodman R. Swanson Dubois Limited. Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. EF ÞIG VANTAR FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNINQ, SfMAÐU N 9532 P. SOLVASON 659 Wellington Avo. KING GE0RGE H0TEL Eina íslenzka hótelið í baeni (Á horni King og Alexander) Th. Bjarnaaoa v RáðtmaCur ÁRN I G. EGERTSSON íslemkw lögfræðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði í Manitoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. FOR SERVICE QUALITT %ad Iotv pricen L.IGHTNING SHOE REPAIR. 338 B Har- frave St. Pbone: N ©704 NOTH> "O-SO-WHITE Hið makalausa þvottaduít viö allan þvott i heimahúsum; þá fá- iB þór þvottinn sem þér viljiti. F.nga barMmftSI Enga blftkku Kkkcrt nnðd AUar jffttfar matTÖrnbötflr aelja |»at5* •'O-SO” PRODUCTS CO. 240 Young Strcet. — N 7591 — Aður Dalton Mlg. Co. NOKjOiMIS BLDG. WINNIPIEG F.n jafnt og hann dáir karlmensku og þrek hjá körlum, dáir hann og skörungsskap hjá konum mest allra eiginleika. Hann yrkir um Guðrúnu Ösvífursdóttur, skörunginn mikla, og Hrefna á Heiði, er hafnar sýslu- manninum, en heldur trygð við unn. usta sinn, dæmdan þjóf, á hug hans ailann og aðdáun. En eigi að eins hreysti og skörungsskapur eiga Jak- ob að talsmanni, heldur allar hrein- ar kendir. Áður hefttr verið minst á kvæðið um Ásdís á Bjargi, og það, sem skáldið yrkir til konu sinnar, sýnir hann kann að meta að verðleik- um hreina og fórnfúsa konuást. Þó kemur þetta hvergi eins fallega fram (Frh. á 7. bls.) A. S. BARDAL B. lur likklstur og annast um *t- farir. Allur úthúnabur sá b.stl Ennfremur selur hann allskonai mlnnlsvarba oc lesstelna—t—t S4S SHERBROOKE 8T. Phonet S «607 WINNIPHQ BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnbekmar. 304 ENDERTON BUILDINO Portage ana Haigrave. — A 6645 1 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy 84. Phone: A-7067 Viötalstími: 11—12 og 1—6.80 1 Heimili: 921 Sherburn St. ;j WINNIPEG, MAN. -il DR. A. BLöNDAL 818 Somerset Bldg. U Talsimi N 6410 Stundar sérstaklegra kvensjúk- fl dóma og barna-sjúkdóma. AH hltta R kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Hetmili: 806 Victor St.—Sími A 8180 |j i| TALSÍMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlœknlr Cor. Graham and Kennedy St. H 216 Medical Arts Bldg. Heimasimi: B 4894 WINNIPEG, MAN. ii l! — Talalmli IHH DR. J. G. SNIDAL TANNLIEKNIB •14 SomerMt Bluek Portarc Ava. . WINNIPBtí DR. J. STEFÁNSSON 216 HEDICAL ART8 BLDCk Hornl Kennedy og Graham. Stundar elnaðngu nngna-, eyrma-, nef- o* kverka-ajfikdðms. '* kltta frd kl. 11 tll U t h. R •f kl. 8 tl 6 e- k. Talslml A 3521. lleln.lt t Rlver Ave. P, Mll || 1 DR. C- H. VROMAN Tannlœknir Tennur ySar dregnar eíSa lag- aðar án allra kvala- Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg ■ Arnl Andereon K. P. Garlnnd GARLAND & ANDERSON LöGERÆBINGAR Phone iA-2197 861 Klectrlc Kallvray Ctambers K Arborg 1. og 3. þriðjudag k. Wk J. J. SWANS0N & C0. Talsimt A 6340. 611 Paris Building. Elcteábyr gðarumboðsmenp Selja og annast fasteignir, ét- vega peningalán o. s. írv. Phone: A4462. — 675-7 Sargent Ave. Electric Repair Shop ð. SIGl RÐSSON, RflSsmafSnr. Rafmagns-áhöld til sölu og við þau gert. Tinsmíði. Furnáce.aðgerðir. DAINTRY’S DRUG STORE Meíala sérfrs'ðingv. “VörugæSi og fljót afgreiísla” eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. Hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaW- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan aem alllui verrlim rekur í WInnlp«*. Islendingar, íátiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta yíar. - - ■

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.