Heimskringla - 28.01.1925, Síða 1

Heimskringla - 28.01.1925, Síða 1
VERÐLAUN GKFIJN f'YKUí COUPONS OCr UMBtrÐIK efilr verílista Soap Ltd.« 654 Winnipeg. XXXIX. ÁRGANGUR. •Sf MIÐVIKUDAGINN 28. JANOAR, 1925. NÚiMER 18. •Ojj -"V/ _ C/?>* " CANADA Bændafélagið í Manitoba (U. F. AI.) hélt ársfund sinn í Brandon, Man. þ. 6.—9. janúar þ. á. Fundinn sóttu 297 fulltrúar frá édeildum félagsins, auk fjölda gesta. A. J. Poole frá Kelwood, Man., var 'sndurkosinn forseti félagsins, en W. 'G. Wier varafors^i. Ritari er Donald G. McKenzie. Eftir að fundur var settur, bauö aorgarstióri Cater í Bírandon full- trúana velkomna. Þakkaði Peter Wright það fyrir hönd bændafé- tagsins. Forseti félagsins, sem fyrstur tók til máls, kvað sér það ánægjuefni, að augu þjóðarinnar virtust vera að 'Opnast fyrir því, að akuryrkja væri «in mikilsverðasta atvinnugrein landsins og mesta velfcrðarmál þjóð- •arinnar. Henni væri meiri gaumur ■Sefin nú, en nokkru sinni fyr og vísi niður á alla fylkisbúa, og ekki væri fjarri, að fela fylkisstjórninni veg og vanda af því. Mentamálin ættu að vera algerlega í höndum henn ar. A fundinum fluttu margir ræður, auk þeirra er þátt tóku í fundarstörf- um. Þeirra fræknastir voru: W. C. McKillican, rector búnaðarskólans í Manitoba; hann talaði um þörfina á mentun í búnaði og sýndi fram á, að mestur hluti þeirra námsmanna, er á búnaðarskólann gengu, legðu búskap fyrir sig. Næstur honum talaði G. B. Rothwell, frá akuryrkjudeildinni í Ottawa. Umræðuefni hans var sala á nautpeningi frá Canada til Eng- lands. Markað sagði hann til í Eng- landi fyrir nautpening héðan, en það þyrfti að vanda vel til gripa- ræktarinnar til þess að það borgaði sig, þar sem burðargjald og kostnað- nægt, en þær voru í því fólgnar að hverju fylki yrði goldin sinn hluti á- góðans og honum væri svo varið til útsæðiskaupa á komandi vori til styrktar bændum. Hluti Manitoba fylk is nam $126,000; Alberta 110,000 og Saskatchewan $270,000. — Er þetta gott og blessað, en hvað er urn þá, sem kornið áttu? Crowes Nest Pass [Sámningurinn, sém í gildi var frá 7. júlí til 27. októ. ber, en þá var upphafinn, kom nú aftur í gildi 9. jan. þ. á. En ekki er öllu ennþá lokið með samning þenn. an. Næst f jallajr hæsltiréittur (suppreme court) i Canada, um gildi hans. Og verði úrskurðurinn á móti Vestur-fylkjunum, segir Bracken (Stjórnarformaður Manitoba, að leynd- arráðið á Bretlandi fái um hrið at- vinnu. ’þakkaði hann bændafélaginu það. Til jtir næmi $41 á hverjum grip. gang bændastefnunnar kvað hann; oetri landbúnað, betri viðskifti, betra «g fullkomnara. Skýrslur starfsmanna voru þá íagðar fram og fylgdu þeim öllum ræður, langar eða stuttar, eftir þvi sem andinn blés ræðumönnum í Itrjóst. Hagur félagsins er sæmilegur, en 'pó er það meira að þakka sparsemi, «n því, að tekjur hafi aukist. Ut. gjöldin voru færð niöur um $6,000 á arinu, en alls námu tekjurnar $11,438. «4. A banka á félagið eftir af þeim $417.52. Helztu tekjurnar voru til- iög félagsmanna, er námu $5333.28 og veiting til fræðslu í búnaði frá U. G. O félaginu $3,000. Aftur eru Eæstu útgjöldin kaup starfsmanna fé- lagsins er nam $5,124.50 og kosnaður við fundarhöld $895.35. Samkvæmt skýrslu ritara höfðu 13 nýjar deildir verið stofnaðar á ár- 'ffl og 3 deildir voru endurreistar; 46 deildir juku félagsmannatölu sína; þrátt fyrir þetta, er tala félags. manna, af iðgjöldunum að dæma nokkru lægri en í fyrra, eða 5333 fé- lagsmenn. Ritari benti á að talsvert væri úti standandi enn af iðgjöldum, svo félagsmannatalan væri hærri en Iþau sýndu, sem stæði. A öll mál er hreyft var á fundin. um er hér ekki kostur að minnast, en liessi munu hin helztu: ^ Að vinna með dug og dáð að út- breiðslu málum 0g með þvi auka tolu félagsmanna eins og unt Forsseftisráðherra Bracken hélt langa ræðu og fróðlega. Laut hún að ástandi og hag fylkisins í mörgum greinum. Uppskeru i ár kvað hann nema $135,000,000, en í fyrra hefði hún numið $60,000,000. Naupenings. rækt væri að aukast og smjörgerð væri drjúgum meiri en nokkru sinni fyr. Stjórnin kvað hana hafa séð fyrir því, að skólum hefði ekki verið lokað, þar sem sveitirnar gátu ekki borið kostnaðinn. Viðvíkjandi vín. sölu fylkisins sagði hann, aö sant- bandsstjórnin hlyti $1,500,000 af hag hennar, en fylkið $1,250,000. Þannig greiddi fylkið sambandsstjórninni meira fé, en sambandsstjórnin borgaði fylkinu fyrir að halda náttúru.auðs. uppsprettum þess í sínum höndum. Aí fjárhag fylkisins hafði hann það að segja, að hann byggist við að út- gjöld og tekjur stæðust á. Að und. anteknum rentum og tiilagi til mæðra (Mothers Allowance), væru útgjöld stjórnarinnar nú $5,900,000 en hefðu verið $7,000,000 er hann tók við stjórn. Þá hefði fylkið farið á ári $1,800,000 til baka; nú ekekrt. Auk þess legði fylkið nú fé fram til ak- uryrkjumála,, sem sambandsstjórnin hefði áður gert. H. C. Burnell, forseti hveitisölu samtakanna, kvað 91,292 bændur nú hafa skriíað undir hveitisölusamning. ana; 9,224 i Manitoba, 51,318 í Sask. atchewan og 30,749 í Alberta. Kvað hann starfið hafa gengið vel, og um iþað gtétu menn fræðst í riti, er sam- Kona nokkur í Vancouver, B. C., hefir sótt um stöðu sem skipstjóri á skipi, sem er eign eiginmanns henn. ar. Lögin hljóða svo, að hver sem sé brezkur þegn og heimilisfang eigi í Canada, geti leyst af hendi skip- stjóra-próf og tekið þennan starfa á hendur. Öll þessi skilyrði hefir kon. an nema eitt að þvi er virðist, og geta ef til vill einhverjir, þó oss sé þess varnað, áttað sg á hvað það er, af því, að dómsmáladeild stjórnarinn. ar er að gagnrýna með mestu gaum. gæfni hvort kona sé persóna, en ekki hlutur. Hin svokallaða “Lemieux Act”, sem i 17 ár hefir verið í gildi i Cana- da, er nú dæmd dauð og ógild af leyndarráðinu. Þessi Lemieux lög voru gerð til þess að koma á sættum á friðsaman hátt milli verkamanna og vinnuveitenda og máttu verkamt in ekki gera verkfall og vinnuveitendur ekki hætta störfum eða loka verkstof um sinum, þó ágreiningur yrði á milli jeirra, án þess að nefnd væri í málið skipuð; og úrskurði þeirrar nefndar urðu málsaðilar að hlýta. Lögin voru gerð á sambandsþinginu 1908, en eru nú ógild dæmd vegna þess, að þau snerta um of borgaraleg réttindi (civil right), en lög þeim viijvikjandi hafa aðeins fylkja.stjórnir rétt til að semja, en sambandsþingið eða stjórn. in ekki. „ — væri. . Að efna til samvinnu á sölu á sem 1 vinnufélagið gæfi út með U. G. G.; rlestum afurðum bænda. Fundurinn hefði Manitoba mjólkur-samvinnu. lysti velþóknun sinni á hveitisölu j félagið eina síðu þar fyrir sitt mál- samtökunum og samþykti, að vinna'.efni; sömuleiðis eggjasamvinnu.sölu. tuí þegar að þvi, að allar kornteg- | félagið (Egg pool). Vonaði hann að ast i undir væru seldar með því fyrirkomu U. F. M. færu að dæmi þeirra og lagi. Einnig var mjög itarlega rætt skrifuðu í það um sín mál. Mrs. R. F. McWilliams, talaði um friðartilraunir þær, sem alþjóðafélag- ið hafði með höndurn haft, rakti sög- una að þvi og var ræðan hin fróð- legasta. . „ , . r , , . ÍR. A. Hoey, sambandsþingmaður, s ípa ne n ti þess að sjá um hélt ræðu, er afarmikla eftirtekt vakti, efni hennar laut að því, að sýna fram á, að Canada, sem sambandsríki, væri hætta búin, ef kröfum Vestur.Canada væri ekki meiri gaumur gefinn, en nú e‘" * Austur-Canada. Hafa blaðaum ræðúr orðið um ræðu þessa, enda tímabært orðið, að ihuga það ipál um að efna sem fyrst til sölu á bú. peningi, hænsnum, heyi o. s. frv ^ Tþeim Aama grundvellji. Emyfremur var hreyft, gð sameina innkaup á vörum, er bændur þyrftu að kaupa í stórum stíl eða alment. ■undirbúning fyrir sambandskostiing. arnar, sem í hönd fara, eða haldnar verða einhverntima á komandi sumri. Voru umræðurnar fjörugar um það mál og báru með sér, að þeir þyrftu ekki að bera kvíðboga, sem óttast hafa eða óskað, að bændur væru að feggja stjórnmála-afskifti sín á hill. tma. Að tilraun væri gerð til þess að koma skólamálum fylkisins í betra horf, þar eð sumar sveitir risu ekki undir kostnaðinum. Nefnd sem fylkisstjórnin í Manitoba skipaði í fyrra til að rannsaka það efni, kvað skólaskattinn sumstaðar 31,5 pró- cent en anarstaðar 3.8 prócent af öll- um útgjöldum sveita eða bæja. Með- al-kostnaður væri ekki hærri en það, að fylkið ætti að geta klofið hann. Aðeins þyrfti að jafna skattinn öðru- Um leið og R. IL Webb borgar. stjóri tók formlega við umsjón vatns. leiðslukerfisins í Winnipeg, þ. 16. þ. m., var þess getið, að rentan af lánsskuld þess næmi $77,000. Hi^ siðasta af hveitimjöli þvi, er rússneska stjórnin keypti af rnylnun- um hér í Winnipeg, hefir verið sent áleiðis. Sölusamningarnir á þessu mjöli, ákváöu að varan skyldi borg- gulli. R. J. Speers, gripakaupmaður sendi í vikunni sem leið 100 kýr og kvígur ti' markaðar á Englandi. Speers keypti gripina hér í Winnipeg i léleg- um holdum og fóðraði þá í þrjá mán- úði á búgarði sinum við Tenlon. Vigt- uðu þeir að meðaltali 1009 pund þeg- ar hann keypti, en 1219 pund þegar þeir voru seldir. /Etti ekki að borga sig fyrir bændur að fóðra sina eigin gripi og senda á markað ? Lengi hefir sambandsstjórnin ver ið að brugga það, hvað gera skvldi við ágóðann af kornsölunni 1918. Lagði fj ármálaráðgjafi til að nokkr. um hluta ágóðans væri varið til að greiða með útsæðisskuldir bænda við stjórnina, sem þegar væru fallnar í gjalddaga. Til breiskleika telst fjármála ráðgjafa ekki, þó hann reyndi að halda í centin, en þetta var nú samt ekki álitin rétt meðferð fjárins. Kröfum stjórnarformanna Vesturfylkjanna mun nú verða full. Fylkis-þing Maniöoba hélt fyrsta starfsfund sinn mánudagskvöldið þ. 19. þ. m. Störf þingsins hefjast vanalega með umræðunum um hásæt- isræöuna. I þetta skifti lagði stjórn. arsinninn R. H. Mooney þingm. frá Virden til, að hásætisræðan væri sam þykt. Studdi T. Wolstenholm þing- maður frá Hamiota tillöguna. Íhug- uðu þeir aðalefni hásætisræðunnar og mæltu eitthvað með öllu eða flestu er i henni stendur. Annars voru ræð- ur þeirra á víð og dreif; þeir buðu stallbræður sína velkomrta og á^nuðu þingheimi heilla. ^ Ur hópi stjórnarandstæðinga tók T. C. Norris, leiðtogi liberala fyrsfur til máls í hásætisræðunni í fyrra kvað hann hafa verið einn “punkt”; í þeirri í ár ekki einn einasta. “Á þessum fjór um síðum, er ekkert”, sagði hanm, en það voru blöðin sem hásætisræðan var skráð á, og hann hélt á, sem þetta átti við. Síðan hélt Norris ræðu, í heila klukkustund um ekkert. Á Hudsons. flóa-brautina og auðslindir Manitoba sagði hann þýðingarlaust að minnast. Einnig sagði hamn stjórnarformann Braken ekki hafa átt að segja frá fjárhag fylkisins i Brandonð áður en hann sagði þimginu frá honum. Það væri háskalegt, að skáganga þingið þannig. Þá vék hann máli sínu að í- haldsflokksmönnum. Þið unnuð að því, að koma liberal- stjórninni frá völdum vegna þess, að þið óttuðust að hún legði tekjuskatt á ykkur. En hvað skeður? Að vísu kvað Norris hag manna hér góðan, en það væri góðri upp- skeru að þakka en ekki Bracken. stjórninni. Næst talaði major F. Taylor, leið- togi ihaldsmanna. Þótti honum fyr. ir þvi, að geta ekki óskað sfjórninni tií lukku með gerðir sínar, því þær væru engar. Á hásætisræðuna mintist hanm sem flugrit til fylgisöflunar bænda. flokkinum. Um ræðu þá, er Hloev sambandsþipgmaður hefði haldið á ársfundi bænda í Brandon, fórust Taylor orð á þá leið, að fleyja h^fði átt Hoey út úr húsinu. Hrópaði Queen þá: “Shame”! Látum þing. manninn segja það sem honum sýnist, sagði Taylor, en ef hann færi sjálfur eins að og Hoey, verðskuldaði hann sömu útreið. Er þingmaður að ógna mér? spurði Queen. “Nei. Það er heimboð”, sagði Taylor. Tavlor bætti því við, að stjórnar- skrá Canada væri enn fullgóð fyrir Vestur.Canada. Þennan sama dag talaði |leiðtogi verkamanna John Queen, um hásæt. isræðuna. Hann sagðist hafa* búist við því, að þegar bændur væru komn. ir til valda, yrði um meiri náð og miskun að ræða frá stjórnarinnar hálfu gagnvart bændum og verkalýð en áður hefði átt sér stað. En bænda stjórnin hefði algerlega brugðist í þessu efni. Ræða þessi laut öll að verkamannamálum, að erfiðleikum verkamanna, vinnuleysi o. s. frv. A miðvikudaginn svaraði stjórnar- formaður John S. Brackan þvi sem leiðtogar andstæðinga flokkanna höfðu sagt \im stjórnina og hásætis. ræðuna. Var ræða sú skarplega sam in og vel rÖkstudd. Um hásætisræð- una fórust honum þau orð, að nægi- legt kjöt væri þar á beini. Heldur kvað hann Kana ekki fylgisöflunar- pésa, eins og Taylor hefði sagt. Hann sagði cldri flokkana bera af hinum yngri í því að koma fylgisöflun að í öllu er stjórnir hefðust að; en þá væru líkrj yfirburðir þeirra upptaldir. Viðvikjandi málum þeim, er Norris sagði þýðingarlaus í hásætis- ræðunni, hafði Bracken það að segja, að þau væru jafn mikilsverð nú og þá er liberalstjórnin baríiist fyrir þeim á stjórnartið Norrisar. Að minnast á fjárhag fylkisins annarstaðar en á þingi, kvaðst Brack. en ekki hjá neitt varhugavert við. Hátt væri ranghermi, að hann hefði fyrst getið hans í ræðu sinni á ársþingi bænda i Brandon; hann hefði getið hans obinberlega s. 1. ágúst, um leið og verðbréfasala fylkisins fór fram og kvað það ekki hafa spilt neitt fyr. ir; hélt saklaust að menn út í frá vissu, að útgjöldin væru ekki meiri en tekjurnar. Ekki sgaðist hann telja stjórninni það til inntekta, að upp. skera hefði verið góð og verð hennar hátt í ár; slikt væri forsjóninni að þakka. En þar sem að stjórnir væru Stafnbúinn. 1 stafninum áltti ’ann að standa Á styrjaldar-tíð, Á konungsskipi, í hafsjó og hríð, Og benda því leið milli landa, í>ví þaðan var útsýnin varúðar-víð. 1 leyni við blindskerja-brotin Lá, búinn til orustu, ræningja-flotinn. Um norræna veröld stóð víkinga-tíð. Og til þeirrar varðgæzlu valinn, Sá vaskastur var Og vitstór og trúastur talinn, Sem þagði ei við ámælis orðitm t>á ögranir stukku að borðum, Frá hrókum í stafnrúmi hinna, Sem heiðvirði áttu þó minna. Því hann átti Hundingja skara Og Hrímgerði og Sinfjötla að sv^ira. 12,—1,—’25. Stephan G. Norris ávítaði Bracken fyrirt að hafa ekki andmælt ræðu Hjoey á bændafundinum. Bracken kvaðst ekki ábyrgðarfyllri fyrir orðum Htoey’s, en fyrir orðum Norrisar eða Taylors Hann sagðist skoða verksvið sitt inn. an Manitoba-fylkis, og því ekki brjóta heilann yfir ríkja.sambandi Canada. En ef Taylor eða Norris æsktu að ræða það mál, væri bezt að þeir biðu Hoey að kappræða það við #ig. Hann hélt Hoey mundi einnig hafa nokkurt gaman af því. Taylor hafði minst á skólana. Bracken kvað hlutfallslega fleiri skólum hafa verið lokað á stjórnar- tið Roblins en nú. Munurinn væri sá, að þá 'hefði um það verið þagað og ekkert gert til þess að bæta úr því, eins og nú hefði verið gert. Að öðu leyti var ræða Brackens um framleiðslu fylkisins og iðnaðar- möguleika þess. Joseph Bernier, þingm. frá St. Boniface, sagði Bracken hafa komið í veg fyrir að viðarmylnu hefði ver- ið komið á fót hér, með því að hann hefði krafist að hæst-bjóðanda væri Gengi brezka sterlingspundsins er leigt skógland fylkisins. Bracken kvað nú $4.80, eða aðeins 7 cents lægra en haust hljóta að eiga rót til þess að rekja. Áhugamál Vestur.Canada kemst þingið ekki hjá, að minnast á. Með kosningar í aðsigi hlýtur það að verða stjórninni erfitt. Að telja þing- heimi trú um, að Hudson’s-flóa- brautin, Crows Nest Pass samning- urinn, lækkun tolla og fleiri áhuga. mál Vesturlandsins, séu hjartans mál liberal.flokksins um leið og reynslan sannar, að stjórnin hefir verið þránd- ur i götu allra framkvæmda í málura þessum, verður óaðgengilegt verk að vinna að. Kjósendur munu hafa gætur á gerðum þingsins í þessu efni. Verð á hveiti er nú $2.06. Er það þvi hærra en það hefir verið s. 1. 5 eða 6 ár. það verk sambandsstjórnarinnar, en ekki Manitoba.stjórnarinnar. Annað sem Bernier hálfskammaðist sín fyr. ir að hugsa um, væri það, að fylkis. stjórnin hefði jafnað reikninga tekna og útgjalda, með gróða á vínsölu. Benti Bracken á, að yfir $500,000 af hluta fylkisins gengi til sveitanna, svo beinn hagur vínsölunnar eins mikill og talið væri. Norris spurði hvað Public UtiL ities.nefndin hefði gert viðvíkjandi . " Canadian Packing félaginu og Hearst Knud Rasmi,ssen, sem í þessum félaginu. Nefnd þessi var afnumin , manuðl var ?er«ur heiðursdoktor við eða sama sem, á þingi fyrir 2 árum Khafnarháskóla, fer í febrúarmánuði síðan með því að ikaup hennar var fært út $12,000 að oss minnir niði|r i/$l. Bracken kvað nefnd þessa gildi þess er ($4.87). Síðastliðin 10 ár, hefir gengið ekki verið svona hátt. Tuttugu af hverjum hundrað skóla. börnum, sem gjörn eru á að hnupla og skrökva, segir Willis A Stutton, væri ekki skólaeftirlitsmaður í Atlanta, Ga., að verði þannig innrætt, af slæmum tönnum. vera til ennþá, en hvað hin áminstu félög snerti, ætti bændastjórnin ekki sök á að hafa löggilt þau. Haig vildi að nefnd væri kosin til að gefa þing- inu rétta skýrslu af hag þessara fé- laga. Frumvarp var samþykt um að brevta fjárhagsári fylkisins þannig að það bvrjaði 10. maí i stað 1. septem. ber. Ihaldsmenn fordæmdu þessa breytingú. Mrs. Rogerg, eina konat^ sem á þingi er, hélt ræðu um atvinnu. skrifstofurnar. Kvað hún þær mjög ófullnægjandi og nærgætni við vinnu- lausa væri þar aldrei sýnd. Þetta er nú það helzta, sem á var minst á þinginu fyrstu vikuna. til Canada. Hefir canadiska stjórnin boðið honum þangað, til þess að leita ráða hans um bætt kjör Eski- móa. Soviet.stjórnin á Rússlandi hefir boðið annaraþjóða mönnum er bila smíða stunda, heim til Rússlands í júlí á komandi sumri. Á að ferðast í bílum með þeim frá Leningrad til Moskva, og til Kakasus héraðanna, um 4,000 mílna vegalengd. Er ferð )essi gerð með það fyrir augum, að fá bílasmiðina til að gefa gaum að viðskiftum þeim er þeirra bíða í Rússlandi. eins breiskar og menn væru yfirleitt, hætti þeim við að líta á slík höpp sem velþóknun á starfi sínu, og þeg- ar um góða samvinnu stjórna og for. sjónar væri að ræða, ætti að lata fylkisbúa vita um það. Sambandsþing Canada kemur sam an 5. febr. n. k. Þó ekki sé búist við neinu sérstaklega sögulegu þessu þingi, er það víst, að þvi fylgja kosningar á komandi sumri. Ferðalög forsætisráðgjafans s. 1. sumar og ■3F* ÁRSFUNDUR ^ SAMBANDSSAFNAÐAR VERÐUR HALDINN AÐ AFLOKINNI GUÐSÞJÓNUSTU SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 1. FEBRÚAR, 1925 l M. B. Halldórsson, Fred Swanson. /

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.