Heimskringla - 28.01.1925, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.01.1925, Blaðsíða 2
2. BLAÐSEÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. JANUAR 1925. Áhrif geðshrœr- inga á líkamann. Eftir GuSmuná Hannesson. Engum getur dulist þat5, atS tilfinn. ingar hafa allajafna mikil áhrif á líkamanai. Þannig verkar gleSin ber. sýnilega örvandi og fjörgandi, gerir •nenn létta í spori og liöuga í máli. Aftur er eins og sorgin leggi þungt farg á mennina, — þiWgt sem blý — dragi úr þeim alian mátt og geri þeim allar athafnir erfiðar. Þetta er al- kunna, en aftur er þaö afarerfitt aö gera sér Ijósa grein fyrir, hversu líöan líkamans hefir áhrif á tilfinn- ingarnar og þær aftur á líkamann og starfesmi hans. Fjöldi vísindamanna hafa reynt til aö ráöa þessar og þvi. iíkar gátur og mikið hefir þeim oröiö ágengt, þó margt sé enn i þoku hul- ið. Ein af bestu og skemtilegustu bók. nnum um þetta efni er eftir Walter B. Cannon, háskólakennara í Har- vardháskóla í Ameríku. Hún heitir Líkamlegar breytinigar viö sársauka, hungur, hræöslu og reiði, og kom út 1920. Segir höf. þar bæöi frá sin. um rannsóknum og annara og dregur af þeim margvislegar ályktanir, sem ég hygg aö ýmsum þyki fróðlegt aö kynnast. Áhrif tilfinninga á mcking- arfœrin. Ef svangur maður finnur lykt af góöum mat og fer aö hugsa um kræsingarnar, fer flestum svo, aö “vatnið kemur í munninn á þeim". Vatniö, sem fyllir munninn, kemur úr munnvatnskirtlunum, og þeir fara þá af staö við lyktina og ílanganina eina. Þaö er þá ekki undarlegt, þó þeir taki kappsamlega til starfa, þeg. ar maturinn kemur i munninn og góöa matarbragöiö bætist við ilm. inn af réttunum. Þaö kemur sér lika vel, aö munnvatniö skorti þá eigi, því bragö finst ekki af neinu sem ekki er uppleyst í vatni og auk þess gæti enginn rent niöur þurrum matn- um. Munnvatniö bleytir fæðuna, leysir ýms efni upp svo bragöiö finst, og gerir matinn sleipan og auöveldan a*Ö 'renna niður. Svo bæt. ist það viö, að í þvi er efni, sem breyt ir mjöli í sykur, svo meltingin hefst undir eins í munninitm, meðan mat. urinn er tuggirtn. Alt þetta breytist stórlega viö sterka geðshræringu t. d. hræðslu og reiði, Það er eins og munnurinn þorni þá upp og tuggan tolli viö góminn. Á þessu byggist hiö svonefnda hrísgrjónapróf Indverja, sem notað er til þess að finna, hver sé sá seki, af mörgum grunuðum. Þeir létu þá hvern fyrir sig tyggja hrísgrjón stutta stund, hrækja þeitn síöan út úr sér og töldu þann sekan, sem hrækti grjómnnittm hál fþurrum út. Ur því tilfinningar hafa slík áhrif á munnvatnskirtlana, er ekki ólíklegt, að svo kunni og að vera með önnur meltingarfæri. Þaö er aö minsta kosti auðséð, að erfitt muni vera aö renna niöur, ef maturinn blotnar illa í munninum og munnvatnsins nýtur ekki til þess að gera hann sleipan. Rússneski vísindamaðurinn Paw. low o. fl. hefir rannsakað, hversu maganum sjálfum brygði við. Hann breytti maganum á tilraunahurtdum þannig, að úr nokkrum hluta hans geröi hann lítinn tilraunapoka, og lá lítið gat inn í hann í gegnum mag. álinn, en meginhluti magans var saumaðttr aftur saman, svo að ltann komst í sitt fyrra lag, þó minni væri. Dýrið hafði þá einskonar atika maga, sem engin fæða komst í og alla starfsemi hans mátti auðveldlega athuga gegnum gatið á magálnum. Nú var séð um, að allar æöar og taugar aukamagans væru óskaddaðar og mátti því gera ráð fyrir, að hann starfaðf að öllu eins og aðalmaginn, sem melti fæðuna. Á sumum dýr. unum breytti hann líka vélindinu þannig, að það opnaðist á hálsinum •og maturinn, sem dýrið rendi niður, gekk út um opið og komst þá ekk. ert af honum niður t magann. Það kom nú í ljós, að óðar en hundurinn sá kjöt eða fann lykt af því, fór magasafi að streyma úr aukamagam:- um, og þá ekki síður, ef hundurinn fékk aö éta kjötiö, sem annars fór út um opið á hálsinum og komst aldrei í magann. Kirtlar magans störfuðu þá bersýnflega á sama hátt og munn vatmskirtlarnir. Þaö þurfti ekki annað en lyktina og ílöngunina til þess aö koma þeim af stað. Og þeir héldu nokkurn tíma áfram aö starfa, úr þvi þeir tóku til. Þó hundurinn æti aðeins í 5 mínútur hélt safinn á. fram aö streyma í 20 minútur. Sé nú aftur eittíhvað tuggið eðaí^iö'y, sem enginn matur er í, eöa ekki vekur neina matarlyst, þá myndast enginn 1 magasafi, eða sárlítill. Athuganir á j mönnum meö gati á maganum koma ' algerlega heim viö þetta. Tilraunir þessar sýna þaö ljóslega, hve mikils þaö er vert, aö maturinn sé lystugur, vel tilbúinn og vel fratríleiddur, því ^ svo best kemur hann aö fullum not. , um, að allir meltingarsafar séu nægi. \ legir, þvi það eru þeir, sem leysa fæðuna sundur og breyta henni í efni , sem geta streymt gegnum slímhúð meltingarfæranna og komið líkaman. um að notum. Pawlow reyndi síðan að setja kött ion til hundsins, áður en honum var gefiö aö éta. Hundurinn varð óð- ur og uppvægur, er hann sá köttinn, en jafnaði sig fljótlega aftur, er kötturinn var tekinn burtu. Síðan var hundinum gefiö áð éta. Þá brá svo við, að þótt hundurinn væri hungr. aðttr og gleypti t sig matinn, þá mynd aðist sárlitill magasafi. Væri hund. hundurinn aftur byrjaður aö éta og magasafi tekinn aö streyma, þegar köttur var settur inn tiV hansi, þá hætti magasafinn óöara aö streyma og náði sér ekki aftur, fyr en eftir 15 mínútur. Eins hefir þetta reynst á börnttm, sem reiðast, meðan þau ertt að borða. Það er þvi auðsjáan. legt, að sterkar geðshæringar kippa úr starfsemi meltingarkirtlanna engu siöur en munnvatnskirtlariina. Það hlýtur þvi að vera hollast að skifta ekki skapi sinu rétt áður en maður borðar eða meðan máltíð stendur yfir. Jafnframt því sem meltingarsafar myndast og breyta fæðnnni á ýmsan hátt, starfa vöðvarnir í ntaga og görnum að því að flytja hann niður tneltingarfærin. og þessi starfsemi et' jafn.nauðsvnleg og hinu Skyldu nú geöshræringar verka líka á hr>vf. ingar þessar, eins og meltingarkirtl. ana? Þetta má auðveldlega sjá með Röntgengeislunum. Cannon fann, að óöara en dýrið reiddist, slakaöi all- ur maginn og hreyfingar hans hættu, jafnvel heila klukkustund eöa leng. ttr. Fæðan sat þá auðvitað hreyf. ingarlatts allan þennan tíma. SvipaÖ hefur líka kornið í ljós með garnirn. ar. Dýrin ertt þá í rattn og vertt all- lengi að ná sér eftir geðshræring. una. A sama hátt gengur þetta með menn. Kona ein, viðkvæm í skapi og geörik lét t. d. 1ækni rannsaka meltingu magans aö morgni dags og kont þá í Ijós, að bæði voru miklat/ leifar í magantim af kvöldmatnum frá fyrra degi, og að saltsýruna, sem á að vera í magasafaTntm, vantaði álgerlega. Daginn eftir var maginn rannsakaðtir á sama hátt, og þá reynidst alt vera í bezta lagi. Orsök þessa var sú, að í fyrra sinnið hafði maður konunnar kontið drukkinn heim utn kvöldiö og konan tekið sér það mjög nærri, en i síðari sinnið lék alt í lyndi. Það var geðshræring. in. sem hafði truflað algerlega melt- ingttna. Eftir þessti má geta nærri, að skapbrigði og hverskonar óstilling geta vaklið alls konar sjúkdómsein. kennum í meltingarfærunum, og vilt læknana, ef þeir gá ekki því betur að. i Margir vilja því skfella skuldinni á skapið og taugakerfið í fjöldanum öllum af meltingarkvillum. Þrautir og sársauki hafa svipttð á. hrif og fyr er sagt um hræðslu og reiði. Metlingarkirtlar hætta starfa og hreyfittg innýflanna truflasit, hverfur ■ eða getigur óreglulega. Sterkum höfuðverk fylgir t. d. oft og einatt ógleði eða uppsala. Hreyf. ing magans verður þá öfug við það, sem vera ,skyldi. Áhrif sársaukansi geta haldist margar klukkustundir, eftir að hann er genginn um garð. Ahrif tilfinninga á blóðið. Menn hafa komist að því, að jafn vel blóðið breytist að nokkru við geðshræringar og á þann hátt, að meiri sykttr kemur í það en eðlilegt er. Aukist sykur t blóðinu, svo nokk. ru verulegu nemi, kemur þaö í ljós, meðal annars, aö sykur kemur líka í þvagið og má verða þess vart með einfaldri þvagrannsókn. Þannig hafa menn fundið, að sykur kemur mjög oft í þvagið hjá stúdentum, þegar þeir taka próf, þó ekkert hafi borið á því á undan eða eftir. Sama hefir fundist á iþróttamönnum við kapp- leiki, ef mikið kapp hefir veriö í leiknum. En auöveldara er að at- huga þetta á dýrum. Þannig var t. d. reynt að gera ketti reiða, með þvi að láta hunda gelta að þeim, og reyndist þá á 12 köttum, aö sykur kom í þvagið á öllum eftir þessa meðferð, en hans varð hvorki vart á undan né eftir. Jafnvel það eitt aö binda dýrið, þó vel fari um það að öllu, nægir til þess að sykur komi í þvagið, svo framarlega sem það lætur sér ekki algerlega á sama standa um heftinguna. Dæmi eru og til þess, aö hrein sykursýki með sífeld. um sykri í þvaginu, hefir brotist út eftir ákafa hræöslu eða geðshrær. ingu. Þá geta þrautir og sársauki haft sömu áhrif og valdið sykri í þvaginu. En til hvers er þá sykur í blóðinu og hverja þýöingu getur það haft, að hann aukist? Þessu má svara á, þá leið,, að blóðsykurinn er aðallega notaður af vöðvum líkamans og úr honttm fá þeir afliö við allskonar vinnu og starf. Hann er þeirra elds neyti. Eftir því sem sykur eykst í blóðinu, hafa vöðvarnir úr meiru að spila og eru betur búnir en annars undir skyndilegt erfiöi. Þá hafa menn og orðið varir við aðra kynlega breytingu á blóðinu við hræöslu, reiði og sársauka. Skömmu eftir að geðshræringin hefst, kemur það í Ijós, að blóðið hleypur eða storknar hálfu fyr en annars og er með þessum hætti hálf klukkustund eða lengur, eftir að geðshræringin er gengin um garð. Þetta stafar ekki af því, að sykur jókst í blóðinu, svo einhverjar frek. ari breytingar hafa hlotið að verða á þvi. þetta nánar og reyndist honum, aö ( allar geöshræringar, sem hafa i för meö sér lönigun til starfs og hreyf. inga, t. d. reiöi, auka blóöþrýstinginn og veita blóöinu úr innýflum, hör. undi, hálsi og ytri pörtum höfuösins, út í útlimi, heila, lungu og hjarta. Jafnvel hugsunin ein um hreyfingu og athafnir, eöa starfsvilji, nægir til þess að breyta æðunum þannig í skjótri svipan, þó maður hræri hvorki legg né lið. Hiann fann einn. ig, að ákveðin svæöi í heilanum stjórna þessum breytingpim og frá þeim gerast aðallega áhrifin eftir hnoöa. og innýflataugunnm til líf. færanna víösvegar um Hkamann. Alt æðakerfið er þvi á sífeldri hreyfingn eftir því sem skapið breytist. Áhrif á augun. Augun taka ýmsj,tm breytingulm við geðshræringar. Allir sjá aö augnaráðiö breytist óöara, svo aö það eitt er oft ljós vottur um skap. brigði, en erfiðara er að gera sér ljóst, í hverju breytingin sé fólgin. Sagt er, að augnrifán stækki nokkuð og er sem augnalokin herpist dálítið saman. Þá stækkar lósjopið í lit. himnu auganis og að lokum er sem augað sjálft ýtist fram á við, eins og kemur fram í orðtakinu: að “augun ætli út úr höfðinu” á reiðum manai. Þaö er eins og þessar breyiin,gar miði bæði að þvi, að gera dýrið eða manninn ægilegri, og að hann sjái betur. Þegar ljósopiö er Htið, skýlir dökk lithimnan viðvæntri sjónhimn. unni. Vig geðshræringuna er skýl- umni svift hlíföarlaust burtu, svo ljósiö geti falliö sem mest inn í aug. aö. HjatHa og aðar. Ekkert segir fljótar til skapbreyt. inga en hjartað og æðarnar. Menn fá meiri eða minni hjartslátt við ákafa geðshræring, og er þá eins og hjart. að hamist við sína erfiðu vinnu. Ekki leynir það sér heldur, hversu menn stokkroðna við feimni, blygð- ur. o. þvíl., en geta aftur orðið *á- fölir af reiði. SHkar litarbreytingar stafa af því, að vöðvarnir í æöum hörundsins dragast saman, svo þær nálega Iokast, eða þá slakna og þenur þá blóðið æðarnar út, svo hörundið roðnar. Með sérstökum rant^sókn. um hefir þaö fundist, að æðarnar í ýmsum liffærum þrengjast eða víkka mjög mismunandi við geðshræringar. Þannig ber langmest á samdrætti æöa í innýílum, hörundi og slímhúðum, miklu ntinna í vöðvum, beinum o. þvíl., en ekkert í heila, hjarta og lungum. Þar víkka þær öllu frek. ar Jafnframt því, sem æðarnar þrengjast viða um líkamaninj og jafnvel á stórum blóðríkum svæðum, eins og innýflin ertt, en slakna ekki að sama skapi á öðrum stöðum, þá er það auðsætt, að þrýsingur blósins í æðunttm mtmi vaxa. Til þess að I komast fyrir, verður það að þenja | þær út. sem helst 1áta eftir, með j rr.eira afli en annars, og siðan rekuv I hjartslálturinn þetta þrýstingsmikla | blóö með mikltim hraða út um Hk. amann. Alt þetta sýnir, að blóðrásin I breytist mikið við geðshæringar og j jafnvel efnasamsetning blóðsins tek. ur einkennilegttm breytingum. Þess ar breytingar stefna auðsjáanlega að I sama marki: að sjá vöðvum, heila, i lungtim, hjarta og ýmsttm öðrum Hf. | færum fyrir rikulegri næringu, þvi bæði er blóðið næringarmeira en| ella (sykur aukinn) og streymir ó- j venjulega ákaft um líffærin. Það er ; þvi skiljanlegt, að hækkun á blóö. ✓ þrýstingi hefir þau áhrif á þessa vöðva, að þeir taka til starfa með nýjum þrótti, eins og þreytan væri að mestu horfin. Aftur eru önnur mik. ilvæg Hffæri afskift, sökum þess að æðarnar dragast þar saman, sérstak. lega innýflin í kviðarholintt. Á þennan hátt ráða vöðvar, hjarta, lungu o. fl. yfir meiru blóði en venja er til. Geðsihræringar hafa þá mikil og margbrotin áhrif á hjartaö og æöarn. ar. Það er eins og blóðið flytjist ýmislega til í likamainum, en Ihvar æðar víkka og hvar þær þrengjast, fer mjög eftir því, hverskonar til. finningar hafa yfirhönd. Þjóðverj- inn Ernst IVeber hefir rannsakað Áhrif á hörundið. Þess er áður getið hversu hör. undsliturinn getur breytst, orðið ým. ist fölur eða rjóður, eftir því hverj. ar tilfinningar hafa yfirhöndina. Þá brýtst og sviti út um hörundið við mikla'. hræðslu, reiði o. þvíl., og jafn- framt þvi sem hann gttfar upp, kóln. ar hann og kælir hörundið. Segja ntenn þvi stundum, að “köldum j svita” slái út ttm mann'. Aö Iokum ! má stundttm sjá, t. d. ef hryllinguv j fer ttm mann, að yfirborð hörtinds. ins verður óslétt og úfið, líkt og ! fuglshamur. Þetta stafar af þvi, að hárvöðvarnir, smáir vöðvar, sem standa i sambandi við hárin og reisa þau ttpp, dragast ósjálfrátt samani j I>ess gætir að visu lítt, þó likhárin ; rísi á höfði manns” af skelfingu. i Hitt er víst, að hárin rísa á mörgum ! dýrum við reiði, t. d. köttum. Þegar þeir reiðast og búast til varnar, risa háriti á hryggnum og afturhluta skrokksins, lika á rófunni, og sýnist dýrið þá miklu fyrirferðarmeira og ægilegra. Taugakcrfið og tilfinn- ingarnar. Vér höfum nú nefnt nokkur dæmi þess, hversu tilfinningarnar hafa j margskonar áhrif á líkamann og mætti þó segja þá sögu lengri. Hvern ig getur nú reiðin, sársaukinn eða aðrar tilfinningar flogið þannig og farið nálega út ttm allan Hkamann og það í skjótri svipan ? Aö sjálf. sögðtt má gera ráð fyrir, að tilfinn. ingarnar hefjist fyrst eða geri vart við sig í heilanum, sem meðvitundin er bundin við, og þa,ð hlýtur þá að vera samband milli rtans og allra hinna líffæranna, sem fyrir áhrifttn. um urðu. Svo er þetta og. Frá heila og mænu liggja margkivislaðir taugaþræðir til a!1ra liffæra Hkam. ans og eftir þeim berast ýms áhrif á milli með fuðulegum hraða. Flest starfsemi Hffæranna stjórnast af slík. ttm taugum að meira eða minna leyti. Eftir því sem þær æsast eða sljógv- ast, vex starfsemin eða minkar. Hverntg er þá taugum innýfla og æða farið, sem skifta hér mestu máli, og hversu skyldi starfsemi þeirra og verkaskifting koma heim við breyt. ingar þær, sem geðshræringar valda? Tvær taugar starfa aðallega aö stjórn þeirra: hnoöataugin (n. sympathicus) sem ég nefni svo, af þvi aö á henni eru mörg taugahnoð (ganglia), og innýflataugin eöa taugin víðförla (n. Vagus). Báðar kvíslast um flest inn. ýfli og hnoðtaugin fylgir auk þess æðum og taugum viðsvegar út um likamann, hreyfir æöarnar, og hár. vöðva hörundsins, sem reisa hárin og Höfuðverkir, bakverkir, þvag- steppa, þvaglát og önnur hættuleg merki um nýmasjúkdóma, munu brátt hverfa ef GIN PILLS er neytt reglulega. Þær kosta 50cents í öll- um lyfjabúðum og lyfsöluverzlun- um, National Drug & Chemical Company of Canada, Umited. Toronto —• — — Canada. 78. gera “fuglsham”, og veldur svita. rensli úr svitakirtlum. Taugar þessar skifta aðallega þannig verkum meö sér, aö hnoðataugin eykur starfsemi líffæranna, en innýflataugin dregur úr henni nema um störf sé að ræða, sem auka líkamsþróttinn. Hnoða- taugin er framsóknar og eyðslutaug, innýflataugin (og nokkrar /aðrar taugar, sem fylgja herntii að málum) er ihaldstaug, hvílir og safnar kröft. um. Framsókn og íhald togast þann. ig á í liffærunum, engu síður en á þingum þjóðanna, en sá er munurinn á'þeim og líkamanum, að þar ríkir friösamleg samvinna og hvað hjálp'. ar öðru á sinn hátt. Til þess að fá nokkru glöggari hugmynd um það, hversu starfsemi tauganna kemur heim og saman viö breytingar þær, sem vér höfum áö. ur talið að væru samfara áköfum geðshræringum, þá er hér sett stutt yfirlit yfir helstu störf hnoðataugar. innar. Auga: Vikkar ljósop og augnrifu, ýtir auga út, eykur tárarensli. Nef: Þrengir æðar og minkar slímrennsli, gerir jafnframt nasirnar nokkru rúmbetri fyrir andardráttinn. Munnvdtnskirtlar: Þrengir æðar þeirra, gerir munnvatnið lítið og slímkent. Hjarta: Flýtir hjartsllætti, vikkar æðar hjartans. Lnngu: Vikkar æðar. Magi og garnir: Þrengir æðar, stöðvar rensli úr kirtlum og slakar á vöðvum og dregur úr hreyfingu þeirra. Æðar: Þrengir æðar á höfði og hálsi ög i innýflum, vikkar þær á bol og útlimum. Eykur blóðþrýsting. Hörund: Eykur svita og reisir , hár. Af yfirliti þesstt er það Ijóst, að flestallar Hkamlegu breytingarnar sem fyr eru taldar, falla algerlega undir starfsvið hnoðataugarinnar. Vér get. um því blátt áfram hugsað pss, að þær spryttu af þeirri orsök einni, að taug þessi yrði fyrir sterkum æsandi eða örvandi áhrifum. Latneska nafn- ið sympathicus bendir og til þess, að menn hafi snemma rent grun í, að hún stæði i nánu sambandi við til. finningar, þvi það þýðir samúðar. eða tilfinningataug. Og þó ér málið ekki svo einfalt, ef betur er gáð að. Vér höfum getið þess, að sum áhrifin vöruðu miklu lengur en geðshræringin. Þamnig hélt magasafinn áfram að streyma góða stund eftir aö hundurinn hætti að éta, og væri renslið stöðvað með því að gera hundinn reiðan, þá leið nokkur tími, þangað til það komst i samt lag aftur. Hvernig stóð á þessu og hvernig gat sykur komið í blóð og þvag? Ekki standa þó taug. arnar í beinu santbandi við streym. andi blóðið, Nýrnahúfurnar. Á efri enda hvers nýra situr dá- litið líffæri, sem ég nefni nýrnahúfu, sökum þess, að þaö er eins og Htil uppmjó húfa sæti ofan á nýranu, en gengi þó lítið niður á það. Þó hæð húfunnar sé um 5 cm., þá er hún þunn, mjúk átöku og ber svo Htið á henni, aö fæstir veíta þessum líf. færum eftirtekt við slátrun á skepn- um. Lengi vissu menn liið sem ekkert um þessi Hffæri. Um miðja fyrri öld fanrn enskur læknir, Addison, að skemdir í þeim geta þó valdið sér. stökum sjúkdómi. Húöin verður ein. kennilega gráleit og stundum sv» dökk, að heita má aö hún veröi rauö- brúnleit. Meltingartruflanir fylgdu þessu alloft og mikið magnleysi, auk fleiri einkenna. Sjúkdómur þessi var venjulega banvænn. Eftir þetta fóru læknar að veita nýrnahúfunum nána eftirtekt. Þeir fundu aö dýr drápust, ef húfurnai: voru teknar burtu, svo eitthvað þýö. ingarmikið starf hlutu þær að vinna. Þá kom þaö og í ljós, að ysta lagii i húfunum var af alt annari gerð en miðhluti þierra. Börkinn eða yfir. borðslagið vita menn nú litiö um, annað en það, aö dýr drepast ef hann er tekinn burtu, en í kjarnanum, eöa miðhlutanum, hefir fumdist mjög einkennilegt efni — húfuefnið (ad. renalin) —, sem hefir sterk áhrif á líkamann, jafnvel í örlitlum skömt. um. Ef t. d. húfuefnisblöndu er strokiö á slimhúö maganis, ’hvítnar hún óöara upp og helst þannig nokkra stusd. Orsök þessa er sú, aö yfir- borðsæðarnar dagast ákaft saman, svo slímhúðin verður þvi sem næst blóð- laus. Sé efni þessu spýtt inn í blóð. ið sjást áhrif þess enn betur. Þau ertt aðallega þessi: 1. Æðar í innýflum kviöarholsins hörundi og slimhúðum dragast ákaft saman, en lítiö eða alls ekki í lung. um, hjarta og heila. 2. Þrýstingur blóðsins vex stór. lega, sem eðlilegt er, úr því blóðið er að miklu leyti rekiö úr stórum svæðum i líkamanum. Hann getur orðiö tvöfaldur eða þrefaldur, við það sem eðlilegt er. 3. Hjartaslógin verða tíðari og jafnframt sterkari, svo starfsemi hjartans vex og að mun. 4. Ýmsir ósjálfráðir vöðvar drag. así saman, t. d. vöðvinn sem vikkar sjónopið, hárvöðvarnir sem reisa hárin og sttmir vöövar í getnaðarfær tinum. Aðrir slakna svo sem maga. og garnavöðvar, svo Hffæri þessi hætta að hreyfast. Eftirtektarvert er að vöðvar í lungnapipum slakna og vikka þær þvi lítið eitt, svo andar. dráttur hefir greiðari gang um þær. 5. Kirtlarcnsli breytist á ýmAin hátt. Það eykst úr kirtlum í rfttníni og maga, en þverrar úr brisi og lif. ur (gallið). 6. Blóðsykur vex og sykur kemttr venjulega í þvagið. 7. Blóðið storknar fyr en vant er. 8. Dregur úr vöðvaþreytu likt og vöðvarnir hefðu fengið riflegan hvild artima, svo vöðvar, sem voru að gef. ast ttpp ög verða þróttíauslir, taka á ný til starfa, fám mínúum eftir að efni þetta tekur að verka á þá. Vér rekttm oss hér á einkennilegan hlut, nefnilega efni þaö, sem nýrnahúfurnar mynda og veita út í likamann, hefir mjög hin sömu áhrif á hann og ákafar geðshræringar eða æsing á hnoðatauginni. Skiljanlegra er þetta þegar þess er gætt, að kjarni nýrnahúfnanna myndast x fósiturlífi að miklu Ie)tti úr hnoðatauginni og á rót sínii aS rtkja til heitnar. Fer því aö Itkum, aO áhrif beggja verði á- þekk. En er þá nokknrt satnhand mflli geðshræringa og starfsemi nýrna. húfnanna? Vissulega er það svo. Ná. kvæmar tilraunir hafa sýnt aö nýrna. húfurnar, sem standa undir stjórn hnoðataugarinnar, auka starfsemi sína um allan helming við reiði, hræöslu, sái sauka o. þvíl. Hér eru þá tvö öfl, sem vinna að hinu sarna: hnoða. taugin, sem hvetur fjölda liffæra ti! aukinnar starfsemi, en letur nokkur, og sérstakt efni, sem streymir úr nýrnahúfunum inn-í blóðið og eyk. u1- áhrif taugarinnar og starfsemi lifæranna til mikilla muna. Nú er það skiljanlegt, að áhrifin haldist nokkru lengttr en geðshræringin, þvi húfuefnið hverfur ekki samslfundis út' blóöinu. Hvaðan kom svo sykurinn i blóÖ- ið? Ur mjölmat og sykri i fæðunni streymir stööugt sykttr inn í æðar meltingarfæranna og berst eftir þeim til lifrarinnar. Þar ex honum breytt i dýrasykur (glykogen) og safnast liann fyrir i lifrinni. Þaðan fer hann ekki sjálfkrafa, en tveir kirtlar ráða mestu um þaö, hvort honum er safnað eða hleypt úr lifrinni, út í blóðið. Nýrnahúfurnar veitá sykrinum úr lifrinni, en briskirtillinn heldur í hann og hefir andstæð áhrif. Venjulega vega þessi áhrif salt, svo örlítill sykur er í blóöinu, en geðshræringar auka svo starfsemi nýrnahúfnanna, að þeim veitir betur og afleiðingin er

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.