Heimskringla - 28.01.1925, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.01.1925, Blaðsíða 3
I I. BLAÐStÐA WINNIPEG, 28. JANOAR 192S. HEIMSKRINGLA Bakið yðar eig- in brauð með Fyrirmynd að gæðum í meir en 59 ár. sú, aíi óvenju miklum sykri er veitt úr foröabúri lifrarinnar út i blóöiö. sé hann ekki notaöur til fullnustu, skolast hann aftur burtu meö þvag- inu. Nýtscmi breytinganna. ÞaÖ naá heita undantekningarlaus regla, aö öll starfsemi i líkama manna og dýra er á einhvern hátt nytsöm fyrir dýriö, svo framarlega sem likaminn er heilbrigöur. — I’aö er eins og alt reglubundiö starf i líkamanum miöi að því, að gera dýriö sem færast til þess aö lifa sínu lifi, hagnýta sér hvern hlut sem best og komast hjá öllu skaölegu. Úr því aö geöshræringar á mönn- Þetta kemur sér vel, þvi viö ákaft finning, aö finnast allir vegir færir erfiöi myndast mikil kolsýra og súr efniö eyöist, en meö greiöa andar. drættinum er undir þaö létt, aö kol- s.ýran flytjist burtu og næigilegt súrefni streymi stöðugt inn í blóðið. Við alt þetta bætist nú hin ákafa starfsemi nýrnahúfnanna, sem bæði eykur allar þessar breytingar og veit- ir sykri út í blóðið. Nú var það ein. mitt sykur, sem vöðvarnir notuðu til vinnu sinnar, og óðar en hann þraut gáfust þeir upp. Það var því óum. flýjanlegt, að óvenjumikið væri af þessu efni í blóðinu, til þess að vöðv- arnir heföu úr nógu að spila. Þá gerði húfuefnið það að verkum, að sykurinn þvarr ekki strax í blóðinu, þó geðshræringin gengi um garð. Þaö var eins og likaminn vildi vera á verði, til vonar og vara. En húfu- efniö hafði og önnur áhrif á vöðv. og að maður geti alt, en sé kröftun um beitt hlíföarlaust t. d. í löngum bardaga, þá veröa menn “ómáttkari en að vanda á eftir” eins og sagt er um Kveldúlf og aðra berserki, er af 'þeim rann berserksgangurinn. Þá eru öll forðabúr líkamans tæmd og djúp þreyta knýr manninn til þess að taka sér langa hvíld og safna nýj. um kröftum. Á þessu ber lítið eöa ekki, ef lítið er aðhafst, og þaö kann því að vera eitthvað í því, aö stundum geri menn sig reiða, eink- um kvenfólk, til þess að ná í það ás. megin, sem geðshrsaringunni fylgir. Konurnar grípa þá hvert smáræði til deilu og illyndis og láta svo hvert orð reka annað, þangað til skapiö er orðið æst. Heimska sýnist þetta vera og óskemtilegt fyrir þá, sem fyr- ir ósköpunum verða, en á bak við 1—™ NAFNSPJOLD- 1 i,— ii PROF. SCOTT, N-8706. Nýkominn frá New York. nýjuMtu valsa, fox trot, o. S. frv. KensluskeUi kostar $5. 290 Porta*e Avenue. (Uppl yfir Lyceum). HEALTH RESTORED Lnkninsar & n lyt]a Dr- 8. G. Simpson N.D., D-0. D,0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somereet Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Halldorson 401 Doyd lllrtK. 8krUstofusíml: A 3S74. Stundar sérstaklega lunsnasjttk- dóma. SSr atl flnnM & skrifstofu kl. 1-—13 f h. og 2—6 e. h. Heimlll: 46 Alloway Ato. Talsfml: Sh. 8166. ana. Þaö olli því, aö vöðvarnir þreytt , þag getur legiö sú góöa og gilda á. ] ust miklu seinna og síöur en annars stæða, að við æsinguna breytist margt j hefði verið. Alt þetta leiddi til þess, 1; Hkamanum, kraftarnir aukast og sjálfstraustið, svo manninum getur liðið öllu betur á eftir. Þessa til. j finningu hafa sumar konur og segja að sér líði betur á eftir, þegar geðs- hræring er gengin um garð. Karl. menn leita og allajafna eftir æsandi áhrifum. Iþróttir, kappleikir o. þvl. er það, sem þeir sækjast einkum eft. ir, engtt síður en orðasennu. Vera má það og, að lestur á “spennandi” skáldsögum, sem verka mikið á til- finningar, hafi svipuð áhrif. Víst er um það, að öllum tilfinningum og skapbrigðum fylgja margvíslegar brevtingar vísvegar urn líkamann og þær geta áreiðanlega haft áhrif á heilsuna. Stundum eru þau bersýni. | lega óholl; t. d. getur dutlungafulla, óstöðuga skapið valdið allskonar ó. I Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone B 1900 A. BERGMAN, Prop. PREE SERVICE ON RUNWAY CUP AN DIFFERENTIAL GREASE TH. JOHNSON, Ormakari og GullamiQu, Selui giítingaleyfiébrét dérat&kt aihygll veitt pöntunu. oi vlögjöröum útan af lanöi 264 Main St. Phona A 4«r r.m í Hkamanum, má ganga að því vísu, að þær hafi eitthvert nytsamt takmark, séu dýrinu á einhvern hátt til gagns. En hvaða gagn hef- ur þá dýrið t. d. af því, að flytja blóðið til úr einu líffæri í annað, eftir þvi sem skapið breytist, hvað af þvi að auka blóðþrýstinginn eða veita sykri og húfuefni út í blóðið eða breýta því svo, að það hlaupi og storkni óvenjulega fljótt? Hvaða þýðingu hafa breytinjgarnar á augum, vöðvum, hjartslætti o. fl. ? Við ákafar geð slhvær ingar 'h afa dýrin allajafna mikla hvöt eða jafn. vel nauðsyn til skjótra athafna og oft og einatt til að leggja frarn a1la likamskrafta sina. Svo er • þetta, þegar dýrið eltir bráð eða þegar það forðar lifinu undan ofsókn og hættu. Hvergi kemuf þó þetta liet- | ur í ljós en menn eiga I vel hjarga lífi manns, sém AllaT hinar margvíslegu breyting- j i>- mörgum sárum ar á blóði og æðakerfi eru bersýni- lega gagnlegar, þegar dýrið þarf að beita öllum kröftum og leggja á sig ákaft erfiði um stuttan tíma. Að að maðurinn gat í reiði eða ákafa geðshræringu leyst miklu meiri vinnu af hendi og unnið þyngri þrautir, en hann hefði getið í hvers dags skapi Allir vita að þetta er svo. Það er eins og mönnunum va^i afl og ás- niegin við slíkar geðshræringar. í lífróðri róa menn senilega tvöfalt, en þó því aðeins, að æst skap og á. kafur vilji reki á eftir. Þá getur og þreytan horfið alt i einu, er húfu efnið tekur að streyma inn í blóð- ið. ' Við ákafa vinnu og vöðvastarf eykst likamshitinn stórum. Allir finna hve auðvelt er að vinna sér til hita. Nú má líkamshitinn ekki fara fram úr hæfilegu marki, en geðshrær j ingar húa ekki aðeins líkamann und- ir mikið erfiði heldur sjá þær jafn. reg]u , me]tingarfærunum) ])ó hei]_ fram fyrir nauösynlegri kælmgu, svo br]gí séu j rauu og veru , Stundum er það aftur auðsætt, ,að áhrifin eru t. d. þegar ilmur og bragð af til . hann hitni ekki um of. Það er gert ur og dýrum eru ætið samfara marg- i , . . | h 7 . með þvi að auka svitarenslið storum. I háttuðum og reglubundaum breyting- holl 'Uppgufun svitans veldtir svo mikilli ! - . . goðum mat vekja meltingarfærin æ in&U' I starfa. Gleðínní fvlgir fjörug blóð-1 Á hreytingarnar i augunum hefir , rás , heilanum> sem æt]a m4 ^ s6 j venö áður mmst. Þær m.ða aðallega | ho]] heilsusam]eg> en ^rg og ar. aö því, að sjónin verði sem best, en ; m ^ treg blóðrás_ Þag eru j að augun eins og ganga út úr hofð- þy. ö]] ]ikin<jj ti] þess aS þaS sé | inu gerið útlitiö ægilegrá. nauðsynleg list að kunna vel að stilla | Franska kend í þrjátíu lexíum. Abyrgst að þú getir talað og skrifað. Prof. C. SIMONON 218 Curry Bld. Ph. A6604 ÍSLENZKA BAKARHÐ selur bestar vö'-ur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Pjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargant & McGee — Sími: A 5638 — MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Av*. Developlng. Printing & Praming Vit5 kaupum, seljum, l&nuim og akiftum myndavélum. — TALSÍMI: A 6563 — Dr. B. H. OLSON 21S-220 Medical Arts Bldff. Cor. Grahara and Kennedy 84. Phone: A-7067 ViTJtalstlmi: 11—12 og 1—B.80 Helmili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dlt. A. RLÖNDAL 818 Soraerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sérst.akleg:a kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AB hitta | kl. 10—12 f. h. ogr 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St.—Sími A 81S0 [ rzÚ FOOTE & JAMES Ljósmyndasmiðir. Margra ára sérfræðingar. Sérstakur afsláttur veittur stúdentum. Sími A 7649 282 Main St. 'Cor. Graham Ave. Winnipeg. 1 • • = TALSÍMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medlcal Arts Bldg. Heimasími: B 4894 WINNIPEG, MAN. &—i l'al.lml i 6NKM DR. J. G. SNIDAL l'ANNLIKKtílH 614 Someraet Blnuk Partagt Ava- WINNlPBv Þess er áður getið, að æðar í hör. undi og á yfirborði líkamans dragist allajafna saman og hörundið fölni. Þessi breyting sýnist blátt afram gagnleg í bardaga og lifshættu. Til- finningin í hörundi sjóvgast þá, svo oft og einatt vita menn ekki af sár- um og meiðslum fyr en vigamóðurinn rennur af þeim. Sarsaukinn truflar þá síður bardagann eða glepúr fyrir. Vi« þetta bætist, að blóðið storknar skap sitt, þó holt kunni það og að vera aö geta hleypt líkama og sál i þá j Þ • alspennu, sem er samfara miklum geðshræringum. Ekki mun það þó enn vera vísindalega sannað, hvað hollast sé í þessum efnum, en ekki er það ólíklegt að glaða hversdags skap iö sé affarasælast. Þunglvndi, fýla og ólund draga aö minsta kosti stór. lega úr öllu starfsþreki, svo maður- inn nýtur sin ekki nema til háls, og hálfu fyr en ella og augljóst er, hve ekki er hfm shemti]eg æfin illa lvntu niiklu það skiftir í bardaga. l’><e i ' mannanna_ Það er ekki ósennilegt að er bá yfirborö líkamans hlóðHtið, é oftast sem Reykjavikur-kona i l»"Z h ° - '11 ■*“ b,æ6ir úr H “ 'Ila' 05 : : ein i >h» e, «i se,a„di fvrir if sitt a«' veria' '° ' !rás st;ifivast óvenjiifljott. fretta m,. kr,,m,r ^ ,k, ítr skapj sjnu.' ' ' Kinrm lífi maiins. sém verður fyr W. J. Lindal J. H. Linda' B. St^fánsson lslenzkir lögfraeðingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talsími A4963 hafa einnig skrifstofur a t Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aö hitta á eÞirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimÞ’dag i hverj- un? mánuBL Gimli: Fyrsta MiCWkudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstu^ag i pr^nuði hverjum. Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIB I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendl ieyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gofinn. Elnl staðurinn í bænum dtan litar o*i hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubofe Limifced. DR. J. STEFÁNSSON 31« MEDICAL ARTS BLDA Horni Kennedy og Graham. Stundar rl>s«Ditu >uKna-. t/ru-, *rt- <>k kvrrka-aJikdtM. W hltta Iri kl. 11 tll U L k •( kl. S tl S e- k. Talalml A 3.',31. 1 Hlvrr Avr. f. Htl DR. C H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregneií é§a aSar án allra kvala TaUími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Að hárin risi á dýrum og fjaðrir á fuglum kemur þeim vissulega að góðu gagni. Það þarf ekki annað en að lita á rpiðan kött. til þess að sjá blóðið sreymir frá innýflunum og hversu ófrýnilegur hann verður. er hörundinu út í vöðva, lungu, hjarta ■ hárin rísa, og ægilegur á að ráða. og heila gerir það að verkum, að þau Hffærin, sem mest. eiga að vinna, fá líka óvenjulega rikulega nær. ingu, ekki síst þegar hjartað starfar jafnframt með miklum krafti og kappi. Jaínframt vikka lungna. pípurnar, svo andardrátturinn verður i greiðari og riflegri en ella. og blóð. j inu berst óvenjulega mikið súrefni. 1 — (Skírnir). Stúdentagarðurinn. Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. EIP ÞIG VANTAR FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SÍMAÐU m-' N 3532 P. SOLVASON 659 Wellington Avo. An*l Anderaon BJ. p. Garlubd GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINUAIl Phi>netA-210T M1 Klectrlc Ralhvuy Chamben K Arborg 1. og 3. þriðjudkg h. n. Stúdentagarðsnefndin hefir nýlega ! f j gefið skýrslu um störf sín á liðnu Þo her se fljott > n s"^1' , starfsari Qg lagt fram endurskoðaða j |>á er þaB augljóst, aO t*r ^ Allir nefndarmenn voru endur. breytingar, sem skapbrigði bafa með sér, eru allajafna nijög nytsam- ar, auka kra-ftana um allan helming, j kosnir aö undanskildum hr. cand. jur. minka sársauka og draga á ýmsan hátt úr yfirvofandi hættu. Aukna aflinu og úthaldinu fylgii' og sú til- J\FN t t f Y iCAS 00 RAFMACN odyrt ; ----------~ *t< f I f f X f f V t f ♦> ÓKEYPIS INNLEIÐING A CASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Eleetric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • f f f f *♦♦ Astþ. Matth., sem er fluttur til Vest- mannaeyja. Eiga því sæti í nefnd- inni nú: stud. theol. Luðvig Guð. mundsson, formaður; stud. jur. Tóm^s Tónssón, gjaldkeri; stud. jur. Thor. Thors, ritari; landsbókavörð- ur Guðni. Finnbogason, dr. phil/AL exander Jóhannesson. Ennfremur fyrv. sendiherra Sveinn Björnsson, en hann var áður gjaldkeri stúdenta- garðsnefndar íslendiga i Khöfn. ------0------ KING GE0RGE H0TEL Eina íslenzka hótelið í bænum. (Á horni King og Alexander). Ta. Bjarsasan Ráðsmaður ÁRN I G. EGERTSSON íslenskur lögfrceðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði í ManUoba og Saskatchcwan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. \L J. J. SWANSON & CO. TaUimt A 6340. 611 Paris BuVding. Eldsábyigðarumboðsmeap Selja og annast fasteignir, vega peningalán o. s. frv. FOU SEUVICE QUAt.lTT m4 Iow prlees UIGHTNING SIIOE UEPAIU. 338 B Har- ffrnve St. Phonc: N »704 NOTID “O-SO-WHITE Hið makalausa þvottaduft vitS allan þvott í heimahúsum; þá f&- ið þér þvottinn sem þér viljitS. Eiiffft barwmííSI Foffa blAkku Ekkcrt nudd AUttr ffófinr matvbrubúíSIr nelja þatS* ‘0-SOM PRODUCTS CO. 240 Young Street. — N 7591 — Áður Dalton Mfg. Co. NOKOMIS BLDG. WINNIPEG Phones A4462. 675-7 Sargent Ave. Electric Repair Shop ó. SIGURÐSSON, R&hsmaSur. Rafmagns.áhöld til sölu og við þau gert. Tinsmiði. Furnace.aðgerðir. ♦❖^^^♦❖❖❖❖❖♦♦♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖^ Hrynjandi íslenzkrar tungu. ur heldur því fram, að sá sé aðal- munur á fornu ritmáli og því mali, sem nú er ritað og ritað hefir verið _____ eftir 1400, að forna málið er hátt- Svo heitir rit, sem Sigurður bundnara, og því miklu fegra og Kristófer Pétursson hefir samið og kröftugra. Er sem fornmenn hafi er nú komið út. Það er um 28 arkir farig eftir reglum þeini, er hann seg- og kostar kr. 14.00 i fallegri kápu ist setja fram í riti þessu, og allir geti með myiid af Einbúanum í Atlantz- numig; sem nema vilja. Segist höf. 'hafi, eftir Einar Jónsson. Ritið er ljafa trollaitrú ^ nytsemi ritsins. Há. gefið út með styrk úr Sáttmálasjóði, skólinn virgist einnig hafa trú á því, og er því svona ódýrt. Kostnaðar. | ^ sem hann veitti 9tyrkinn. Sagt maður er hr. Steindór prentsmiöju- j ^ ag ^ ritig til mar?ra er_ stjóri Gunnarsson. | ^dra norrænufræðinga. Rits þessa Bókin á að kenna mönnum að ' vergur sigar nánara getið hér í blað- rita eins snjalla og háttbundna nútíð- ar.islenzku og fornmenn rituðu þrðttándu aldar íslenzku. Höfund- A. S. BARDAL selar llkhlstur og annut um úv- farlr. Allur útbún&hur s& butl Ennfremur selur hann allskon&r mlnnlsv&rh& og legstel&&_:_i 843 SHERBROOKE ST. Phn&*l N 6607 WlNNihHCl DAINTFtY’S DRUG STORE Meðala sérfræðiugar. “Vörugaeði og fljót afgreiðíia” eru einkunnarorS vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. BETRI GLERAUGU GEFA SKAKPARI SJÓN ínu. AugnlækaAr. 304 ENDERTON BUTLDENG P'wtaj'* aaci H»igr»v«. — A 664S MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. EefÍT ávalt fyrirliggjandi úrvalo- birgSir af nýtízku kvenhöttum- Hún er eina ísienzka konan *em alíka verelun relrar 1 Winnlp**. íslendingar, iátið Mrs. Swain- soti njóta viðskifta yfcar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.