Heimskringla - 28.01.1925, Síða 6

Heimskringla - 28.01.1925, Síða 6
«. BLAÐEIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. JANUAR 1925. “Litla stúlkan Ha SAGA EFTIR L. G. MOBERLY. Sigmundar M. Long þýddi. “Litli, hughreystandi engillinn minn”, sagði han nmeð titrandi róm, en mesti gremjusvipur- inn hvarf af andliti hans. “Ef svo færi, að það komi nokkumtíma fyr- ir, að mér liði þolanlega, þá hlýtur það að verða af þínum völdum, litla vina mín. En — ”. Hann þagnaði snögglega. “Nú vil ég fenginn verða einn, Sylvía. Eg þarf að reyna að sansa mig, og athuga kringum- stæðumar, — og til þess þarf ég að vera í næði.” íu litlu, sem mögulegt er að fá”, sagði hann form&lalaust og blátt áfram. “Það voruð þér, sem frelsuðu hana, og mér datt í hug, að þér gætuð máske sagt mér meira um ætt hennar en nokkur annar. Er það satt, að þessi Her. mann Miller, sé sami maður og prins Dam- ansky”? “Já, það er satt, hann gengur undir ýmsum nöfnum, eftir því sem honum sýnist viðeigandi, þegar hann vinnur með stjórnleysingjum, eða þesskonar, þá kallar hann sig Miller. Þegar fhann vinnur fyrir hina leynilegu rússnesku lögreglu, — sem hann gerir oft — þá er hann prins Damansky, ííkur stjórnmálamaður, sem hatar og ofsækir alla stjórnley'singja. Eftir alt, sem hann hefur aðhafst, hika ég ekki við að segja yður, hver hann er”. “Getið þér sagt mér, hvaða samband var á milli móður Sylvíu og hans”? “Nei, það get ég ekki. En ég ímynda mér, að hún hafi verið kona hans, — því, heföi hún ekki verið það, er ólíklegt að hann hefði gefið henni þenna umtalaða gimstein”. “Eftir því er það sannfæring yðar, að þessi fantur, þessi óhemja, sem ekki mundi hafa hikað við að myrða saklaust barn, einungis til að svala hefndargirni sinni, sé — faðir liennar?” “Það er réttmæt skoðan yðar, að þessi mað- ur svífist einskis, til að koma fram vilja sínum, — hvert heldur það er fyrir ávihning eða hefnd- argirni, og viðvíkjandi hinni spurningunni, er ég hérumbil viss um, að það verður einhverntíma opinbert, að Sylvía er dóttir hans. Gifting ungfrú Grace Cardew, vakti mikið umtal og eftirtekt, og fyrstu vikurnar í það minsta, var það aðalumtalsefnið í mörgum sam- kvæmum í London. Nokkrir sögðu, að þetta til- tæki ungfrú Cardew hefði komið alveg flatt upp á þá. Aðrir uppástóðu, að þetta sérstaka dálæti með þennan háborna útlending, sem nefndist Hermann Miller, hefði verið alt of áberandi, til fara þegjandi framhjá. En allir löstuðu hana vægðarlaust, fyrir meðferðiha á hinum riddara- lega, velhugsandi og vinsæla Giles Tredmann. í það heila tekið, var það illa gert af henni, að draga hann á tálar, og með slíku samvizkuleysi og undirferli, það má segja frú Cardew það til heiðurs, að hún var jafnreið og eyðilögð yfir hegð an dóttur sinnar, og aðrir, og það voru hrein sannmæli, er hún sagði, að hin hastarlega gift- ing Grace, hefði komið yfir sig sem elding úr heiðskíru lofti. Hún varð nú að taka við öllu annríki og óþægilegheitum, sem af þessu leiddi, I beið hans heima í búsinu, sem fyrir mánuði síð- senda brúðargjafir ,til baka, senda mótboð til j ann hafði verið þögult og leiðinlegt ungs manns gestanna, svara ótalmörgum bréfum — í fáum ! aðsetur. Það var aðeins ein vika síðan Rósa orðum sagt, — hún varð að taka á móti öllum j og hann komu til baka úr brúðkaupsferð sinni, þeim ónotum og niðurlægingu. sem hefði átt að j og honum fanst þegar oröinn allmikil breyting 18. KAPÍTULI., Það var kyrr og mjög heitur dagur í sept- embermánuði, og Hugh Berners kom gangandi eftir stéttunum utan við forstaðinn, á leiðinni til heimilis síns, af og- til stóð hann kyr, og yf- irvegaði hinn gullna vestlæga himin, og sökti sér niður í friðsæla drauma um gæfuna, sem koma niður á Grace sjálfri. En hún hafði séð um, að fjærlægast eins mikið og hún gat, alla sína fyrverandi umgangsvini, og athugasemdir á litla húsinu hans; jafnvel uppskurðarstbfan hans, sem áður hafði yerjð leiðinlegasta her- bergið í húsinu, hafði tekið miklum sfakkaskift- þeirra, og eftir aö hún var farin, uppgötvaði frú um til hins betra, og dagstofan hjá Rósu CardeW, að hún hafði tekið með sér alt það, sem ætlað var til brúðkaups hennar og Sir Giles; — fannst honum óviðjafnanleg. Meðan hann stóð þannig eitt augnablik, og það var alt undirbúið með einstökum klókind- íagði niður fyrtr sér, að nú sæti hún inni í dag- um. Til að vekja engann misgrun, hafði hún j stofunni og biði hans og svo hlypi hún á móti smá-m saman pakkað eigur sínar niður í papp- j honum, þegar hann kæmi inn, með augun Ijóm- öskjur, og komiö þeim til saumakonu sem var \ andi og á'Starroða á öllu andlitinu og það vár því kunningi hennar, og þar var það síðan útbúið til ííkast sem hann hikaöi við að slíta sig frá þess- ferðarinnar. En enginn vissi að Hermann Miller hafði einsett sér að flytja hana burtu daginn áð- ur en brúðkaup hennar og Sir Giles Tredmann var ákveðið; það svalaði hefndarþorsta hans, að láta Giles tæma bikar sorgar og niðurlægingar til botns, — hann skyldi, eins og hann komst að orði, engrar vægðar þurfa að vænta; þessi vondi ari indælu leiðslu, liann yfirvegaði himininn purpuralitann, sem honum fanst endurspeglan af hans eiginn gæfu og gleði, og liann andaði að sér í djúpum sogum hreina loftið dreymandi ofraun um það augnablik, sem nú var í nánd, er hann tæki hana í faðm sinn og kysti mjúku var- irnar hennar. Var nokkursstaðar til blíðari feg- verknaður fórst þó fyrir að nokkru leyti, þegar urri Gg yndislegri kvenmaður, en unga konan Rósa kom í ganginn, og hindraði hann frá að hans? granda Sylvíu, — og framkoma hennar olli því, að hann neyddist til að hafa sig burt frá Eng- landi með Grace, viku fyr en hann ætlaði sér. Enginn var áhyggjufyllri yfir þessu sem fram fór en Rósa sjálf, og þegar Hugli reyndi að hug- hreysta hana, með því að frændi hennar, sem hafði verið hennar vondi andi á lífsleiðinni, væri nú með fullu og öllu út úr sögu hennar, þá hristi hún að eins höfuðið. “Þér þekkið hann ekki eins vel og ég”, svar- aði hún. “Eg trú því ekki, að hefnigjarnari mað- ur sé til en hann. Hann hvorki gleymir eða fyrir- gefur, það sem ég hefi gert og hann hefir sína hjálparmenn alstaðar.” “En þegar þú ert oröin kona mín, þarftu ekki að óttast hann, eða meðhjálpara hans”, svaraði Hugh viðkvæmur, “þá ertu sem ensk kona, — losnuð úr þeim bragðavef, sem þú hefur léngi verið flækt í, — ég reyni að gæta að elskunni minni”. Efi hún bara titraði við hans ástúölegu orð- um, og hristi höfuðið á ný með á-hyggju yfir- bragði. “Sir Giles vill gjarnan tala við mig”, sagði hún eftir nokkra þögn. “Hann er að hugsa um að fara til Indlands, og langar til að vita, hvaða samband er á milli frænda míns og Sylvíu, og hvers vegna frændi minni geri kröfu til gim- steinsins, sem móðir Sylvíu gaf henni”. “Getur þú frætt Sir Giles um þetta?” “Nei, í raun og veru veit ég ekki neitt. Eg get einungis sagt honum f>að sama, og ég sagði þér.” Þetta gerði hún daginn eftir. Þegar Giles og hún sátu saman í dagstof- unni hjá Stansdale, hrygði það hina ungu stúlku, að sjá hvað þessi viðburður hafði lagst þungt á hann; hann sýnist vera tíu árum eldri. Dögum saman gat hún ekki gelymt hve dapur og ang- urvær hann var á svipinn. Hann talaði hratt, og eins og í hálfkæringi, eins og hann óttaðist að koma nærri einhverjum streng, sem snerti harma hans. “Áður en ég fer til Indlands, vil ég reyna að útvega mér allar þær upplýsingar um Syl- Loksins hélt líann áfram, og sneri á göt- una, sem lá heim að húsinu. Ætli nokkur mað- ur sé til í heiminum sem er farsælli en ég? hugs- aði hann, þegar hann opnaði garðshliðið og gekk heim að húsinu. Þegar hann kom inn í ganginn, flautaði hann þrjár hendingar, sem var fln,erki um, pð hann væri kominn heim, en það kom ekkert svar frá Rósu; hann stansaði snöggvast í ganginum'Og hlustaöi eftir fótataki hennar eða málróm. Honum kom það undar- lega fyrir, hve kyrt var í húsinu. En í sömu svif um fór eldastúlkann að syngja við vinnu sína, j þá langaði honum helzt til að skipa henni að hætta, því þéssi gamansöngur var svo skerandi mótstæða við þöngina í húsinu í kringum hann, og er hann gekk inti í uppskurðarstofuna, var lians yfirdrifna gleði mjög mikið dofnuð. “Hún hefur gengið út”, hugsaði hann, “og j ég má ekki lieldur ætlast til, að hún sé altaf hér, þegar ég kem úr læknisferðum mínum, við verð- um smásaman að venja okkur við hversdags- lífið í hjónabandinu, og þó hún þessa fáu daga, hafi verið heima þegar ég kom heim, er ekki þar með sagt, að svo verði æfinlega”. Hann reyndi að blístra meðan hann opnaði bréfin, sem biðu hans, en það vildi ekki heppn- ast, og hann gat ekki fengið sig til að byrja á neinu sérstöku. Frá* uppskurðarherberginu,! gekk hann inn í dagstofuna, sem honum fanst j nú svo eiðileg, af því Rósa var þar ekki, hann sneri til baka gegnum uppskurðarherbergið, það | an inn í borðstofuna, og svo upp í svefnherberg j in, en alstaðar var tómt; kona hans var hvergi í húsinu, þar afleiðandi fanst honum' það eyðilegt, ánægjulaust og einskis virði, hann hugs aði um hvert hann ætti að fara út og mæta henni, en svo hafði hann engann grun um í hvaða átt hú hefði farið, og hló svo að vanstill- ingu sinni. Hann kallaði ofan í eldhúsið |til einnar af stúlkunum, og spurði hana, hvert hún vissi um hvenær frú Berners væri væntanleg heim. “Frú Berners hefur ekki farið út,Sir”, svar- aði stúlkan, “hún var í dagstofunni um te-tím- ann, og hún sagðist ætla að vera inni þar til þér kæmuð.” “Vera inni þar til ég kæmi heim? En hvar í heiminum var hún þá? í garðinum? En hvað hann var einfaldur — auðvitað var hún í garð- inum, þessa fögru kvöldstund, — og hann flýtti sér að glugganum í uppskurðarherberginu, og kallaði á konu sína með sínum þunga róm, sem hlaut að heyrast miklu lengra, en eign ^xans náði. En aðeins bergmálið af hans eigin rödd, svaraði honum. Hann sá hvergi konu sína í hvíta kjólnum þar sem hún var vön að sitja í laufskálanum úti fyrir glugganum hans, jþað voru enn blómstrandi rósir í bogaganginum, og í beöunum á grasstéttinni, og meðfram girðing- unni stóðu há*ar stokkrósir með öllum litum, rauðar, gular, bleikar o. s. frv. “Rósa!” hrópaði hann á ný, og gekk svo nið ur ganginn milli stokkrósanna, fast ákveðinn að rannsaka hvern krók af ríki sínu Við endann á garðinum var hlið sem lá út að engjunum, og þegar Hugh kom þangað, sá* hann að það var opið, og rétt utan við garðinn, undir girðingu, sem lá meðfram enginu, lá hvítklædd persóna hreyfingarlaus, og er hinn ungi læknir sá þetta, |rak hann upp hræðsluóp og- kraup á kné, — j þarna lá kona hans meðvitundarlaus og ekki ! annað sjáanlegt, en hún væri dauð, með stór- ! ann blóðblett á.hvíta kjólnum. Andlitinu sneri hún móti himninum, gullituðum. Aðra hendina ! hafði hún rétt frá sér, eins og til varnar, hin hendin lá niður með hliðinni á henni. Augun ' voru lokxið, eins og hún væri dauð. Á hinu fyrsta skelfilega augnabliki, hugsaði Hugh að hún væri dáin, örvinglanin svipti hann að j mestu ráðinu. Eins og af vana laut hann nið- ur að henni til að sjá hvað þetta var, sem hún hafði orðið fyrir. Hann tók um úlnliðinn á henni og fann að lífæðin sló, að sönnu — en veikt og óreglulega, við þá* uppgötvan fór stór- kostleg skapbrigði gegnum hann, sx’o hann skalf eins og laufblað. En það var honum ekki eig- inlegt, að láta tilfinningar sínar til lengdar fá vald yfir vitsmunum sínum og viljakrafti og á næsta augnabliki var hann aft- ur hinn rólegi og, skarphugsandi læknir, sem með snöggum aðburðum, rannsakaði þessa með vitundarlausu persónu, og fann það sem hann leitaði eftir, lítið en djúpt sár á brjóstinu, eftir eitt eða annað hárbeitt eggjárn. Sú spurning kom lækninum í hug, hvernig á því gæti staðið, að sárið hefði ekki drepið hana á sama andartaki, — en hann h?tfði engann tíma til slíkra athugarsemda. Fyrst og fremst. var nauðsynlegt. að stöðva blóðrásina, og svo eins fljótt og mögulegt væri að koma Rósu heim til sína. Með stillingu og staðfestu sem sá mað ur er mörg ár hafði æft sig í sjálfstjóríi, gerði hann alt, sem honum kom til hugar svo kallaði hann á aðstoðarmenn og var sjálfur með ag bera konu sína meövitundarlausa inn í húsið; og var húh lögö í rúmið. Sjálfur tók hann af henni hvíta kjóliinn blóðuga og sýndi lienni sérstak- lega nákvæmni. Þá uppgötvaði hann það sem hann skildi ekki áður, — orsökina til þess, að áverkinn varð henni ekki að bana á augna- bliki. Um hálsinn á henni var gullfesti svo fín, að hún sást ekki nema með aögætni. Við fest- ina hékk medalíón, sem geymdi mynd af hon- unx sjálfum, hixn hlaut að hafa legið á hjartanu, og á henni var djúp rispa þar hafði oddurinn á morðvopninu numið staöar, og varnað því, að sárið yrði banvænt sem annars lxefði verið óhjá* kvæmilegt. Hann kraup niður við hlið konu sinnar og þrýsti vörunum að hennar hvíta and- liti, en hjarta hans varð gagntekið af óútmál- anlegri þaklætistilfinningu. Hann lagði með innilegri viðkvæmni, höfuð hennar að barrni sínum, og þegar brjóst hennar snerti barm hans, lauk hún upp augunum og horfði á hann. Kvíð- inn, sem rnátti lesa ái andliti hennar, hvarf á svipstundu, fyrir takmarkalausri hugsvölun og ánægju, hún stundi lítilsháttar og lagði höfuðið, enn fastara að honum. “Þú veröur innan skamms frísk aftur, bless- uð rósin mín,” hvíslaði hann blíðlega. “Ligðu nú hreyfingarlaus, og reyndu ekki að tala”. “Eg sagði þér að þetta mundi hann gera”, hvíslaði hún, og þreifaði eftir hendinni á hon- um, og kvíðans varð á ný vart í augum hennar. “Hann gleymir aldrei — fyrirgefur aldrei”. “Heldurðu — ”, byrjaði Hugh, en hún hélt áfarm með hröðum rómi, eins og hún hefði ekki tekið eftir orðum hans. “Hermann ætlaðist til, að ég væri drepin, — það vissi ég, þegar ég sá Michael við garðshlið- ið”. “Michael?” spurði Hugh, og hún hélt á-fram. “Já, Michael — hann er vinnumaöur Ber- manns, — hann hjálpar honum í öllu, — ég stóð við garðshliðiö — og ég sá hann úti á enginu, — hann stóð þar og horfði á mig, — tillitið var svo grimdarlegt — og eg varð hrædd”. Það dró niöur í henni, og Hugh helti styrkj- andi meðali á varir hennar, og bað hana að hvfla sig um stund, og láta það sem eftir væri bíða þar til hún fengi meiri krafta. “Eg — vil helst segja þér það strax”, sagði hún með veikum róm, “Eg vil að þú fáir að vita það, þegar ég sá illmenskusvipinn á Michael, og glottið, vissi ég að hann var kominn til að gera mér ilt, ég reyndi að hlaupa inn í garðinn; — eg r— hljóðaði hátt, og — kallaði á þig, þó að ég vissi að þú varst ekki heima, — en hann hló»,— djöfullegan hæðnishlátur, og hljóp hann að mér, og ég sá að hann var með eitthvað í hend- mni — svo lagði hann til mín, — og meira man ég ekki, — það var svo dimt og kalt, — svo kalt — svo dimt — ”. Það fór um hana hrollur, þegar hún talaði þessi síðustu orð, sem voru næstum óskiljanleg, svo luktust varirnar saman og hún varð með- vitundarlaus. Það liðu margir dagar, áður en Rósa var fær um að segja greinilega og í samhengi frá þþví sem henni hafði mætt, hún talaði mjög svo mik ið, en það var mest ráðleysisrugl, hún sagði hvað eftir annað ýmsa kafla úr æfisögu sinni; um samvinnu Millers og hennar, um staði og fólk, sem hún hafði þekt, en mest talaði hún um Hugh, þó hún þekti hann og horfði á hann, eins og hann væri ókunnugur var þó eins og mál rómur hans og snerting gerði hana rólegri. Hún var aldrei eins hæglát, eins og þegar hann sat hjá henni og hélt um hendina á henni. Allar rannsóknir um Michael urðu til einkis. Hann var horfinn, með þeirri kænsku og snarræði, sem verðug var fyrir betri málstað. Húsið á Gra- liam stræti, þar sem Hermann og lagsmenn hans höfðu ráðstefnur sínar, var alveg tómt, þegar lögreglan kom þangað, húsgögnin voru á sínurn stöðum, en mennirnir voru sporlaust horfnir. 19. KAPÍTULI. 1 “Leikur forlaganna”, þetta varð Giles Tred- mann að orði, er hann einn morgun í maímán- uði las svohljf'vbandi, fréttagrein í dagblaðinu: “Mjög sorglegur viðburöur átti sér stað í gær á þjóðveginum, millum Aix les Baines og Chambery. Prins Damansky sat í bifreið sinni og keyrði ákaflega hratt, fyrir einhverja óskilj- anlega orsök víxluðust hjólin og vagninn rakst á tré meðfram veginum, og farþegarnir köstuð- ust út á sléttuna. Prinsinn fékk hætthlegan á- verka, vonlaust að honum þatni. jKona hans, sem sat hjá honum fékk lítil meiðsli, en vinnu- maður þeirra dó samstundis.” Tredmann lagði blaðið frá sér, þungt hugs- andi. Alt sem hann þekti kringum litla húsið hans í Indlandi, hvarf frá augum hans. Hann heyröi ekki málæðið í vinixufólkihu í eldhúsinu, og þar í kring, eða fuglakvakið, sem fram að þessu hljóixiaði fyrir eyrum haixs. Fyrir sálar- sjón hans lá þjóðvegurinn, hvítur og beinn, með engi og haglendi til beggja hliða, en lengra x burtu fögur fjöll, sem gnæfðu við heiðbjartann himininn. Eftir veginum, næstum hulinn í ryk- skýi, kom stór, svört bifreið, með óvenjulega mikilii ferð, og hafði dauða og eyðileggingu í för með sér, hann sá svo greinilega þennan viðburð allann: svörtu bifreiðina, hest-vagninn litla, sem lá mölbrotiixn á* brautinni, hið myrka og illmann- lega andlit bifreiðareigandans. konuna meðvit- undarlausu, með sitt fagra hvíta aixdlit, þaixn sá j þetta ait svo gjörla, eins og hann hefði horft á jþað í spegli, og aftur tautaði haixn: “Leikur for- jlaganna. Það leit svo x'xt, sem réttlæti Guðs hefði fullnægt því sem mannleg réttvísi gat. ekki. Allar |tilraunir til að finna manninn, sem rændi Sylvíu litlu, höfð uveríð árangurslausar. Miller, eða prins Damansky, — eða hvað rnörg önnur nöfn það var, var ómögulegt að segja, — þau voru öll eins og horfin af yfirborði jarðarinnar. Fréttirn- ar sögðu, að hann hefði sézt hér eða þar. í Berlín, í París, Monte Carlo, Róm — en fréttun- unx ber aklrei saman, og þó frú Cardew fengi bréf frá Grace, gaf hún aldrei upp heimili sitt, og póstmerkin voru eins óáreiðanleg og fréttirnar, og ixx'x var þessi maður dauðlega nxeiddur, máske þegar dauður, og Grace þá' ekkja. En það furð- aði Giles stórkostlega, að, sú hugsun hafði engin áhrif á hann. — Grace hafði drepið ást hans dag- inn senx hún sveik hann! “Aumingja konan — aumingja konan”, var alt sem hann gat sagt. Hér um bil hið sanxa varð Hugh Bemers að orði, þegar hann á sínu enska heimili, las fregn- ina um þetta bifreiðarslys, og með mestu var- kárni sagöi hann konu sinni tíðindin. “Ó, Hugh! hrópaði hún. “Ef hún elskar Her- mann eins innilega og ég elska þig, aumka ég hana stórkostlega. Hún fór illa með Sir Giles, en hún elskaði Hermann, og nú sár-voi'kqnni ég henni, að sjá manninn sinn deyja svo voöalega, __Huglx, það gæti gei’t mann vitlausann”! “Eg vil ekki segja, að hún verðskuldaði þessi hræðilegu forlög”, svaraði Hugh dinxt. “En þegar ég hxxgsa um, hvað aumingja Sir Giles var nið- urbeygöur" þegar hún var strokinn með þessur*. manni, þá á ég bágt með að aumka hana, og ég vona þú ætlist ekki til, að ég hafi meðlíðan nxeð þeim nxanni, sem reyndi það sem liann gat, til að láta drepa þig”, bætti hann við og brosti. “Eg er nú svo farsæl, að mér finst nxig langa. til að fyrirgefa öllum alt”, svai’aði hún, og lagði hendina í hönd manns síns, er hann laut niður að henni í stólnum”. Og Hugh, eg get ekki stilt mig um áð hugsa til þess, að þrátt fyrir alt, sem hefur komið fyrir síöan, þá var hann góður við mig, þegar ég var lítil, og móðir mín elskaði hann.”

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.