Heimskringla


Heimskringla - 18.03.1925, Qupperneq 7

Heimskringla - 18.03.1925, Qupperneq 7
WINNIPEG, 18. MARZ 1925. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐStÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAMi AVE osr SHERBROOEE ST. HöfuSstóll uppb........$ 6,000,000 Varaijóður ............6 7,700,000 AHar eignir, ylir .... »100,000.060 Sératakt athygll veitt viðBkift- um kaupmanna og verzlunar- félaga. Sparisjóðsdeildin. Vextlr af innstæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P- B. TUCKER, ráðsmaðnr. Anægjuleg kvöldst. (Framhald frá 3. sf5u) aÖur af söng Sigfúsar allra þeirra, er eS hefi heyrt syngja, og er það t,ví álit xpitt, að það snerti áömu strengina, sem geymdir eru í sál uiinni, frá unglingsárum frá far- utenskunni. Nsestur á skemtiskránni var síra agnar E. Kvaran með upplestur. estir hér um sióðir munu nú hafa eyrt síra Ragnar lesa upp sögukafla °S flestir munu þá einnig hafa gert ^er Ijósa grein fyrir þeim miklu blæ- r|goum, sem verða í sögunum í með. er8 hans, þegar borið er saman við PaC, að við erum sjálf hvor í sínu ,°rni reyna að klöngríst yfir þær a fréskóm. I sambandi við upplest- nr s>ra Ragnars dettur mér . í hug Prisma” herbergið í Hamborg. Inn ' ^aS ^erbergi er gengið eftir marg- ro ótti»m göngum, settum speglum á a®ar hendur, var mér sagt að leið- f^gnarlaust hæmist enginn í gegnum au göng nema aðeins af hendingu, mikis völundarsmíð var á þessu. mnri enda gangsins var svo þetta erbergj, örlítið, alsett “prismum” ^erstrengisg^u!), Við vorum þar 1 emu og veifuðum vasaklútun. Uni okkar þar inni, en alt í kring- l1111 okkur var urmull af fólki kom. 1 ^ringum okkur alt í einu og veifaði alt vasaklútunum sinum, ms og þag vær; ag |jernla eftir okk- Ur að um > en við nánari athugun voru þetta vísu spegilmyndir af okkur sjáJf- °g segir fylgdarmaður okkar, að U|yndirnar séu um 800 að tölu, mun það hnfa látið særri. . ÞaÖ eru að minsta kosti 800 hliðar ejSlra ^agnari við ppplesturinn, alt lític" •^V' kvaS öann les, og er þó líkl. 1 í lagt. Hann las part úr verald- °gu Gröndals, og síðar gamanbréf sins ^aii^rimssonar lii kunningja ^ s' Var gerður að hvortveggja hinn ar ,r°mur- Einnig söng síra Ragn. slæn^° er f1311*1 var, því miður, Uf af kvefi. og naut sín þar af andl ekki sem bezt. ýjan gest höfðum við á °kkur 1 þetta ma"nsson. ^omið vildi 1 siðast, sö,g meðal a sinn, ungfrú Rósu Her. Hefur hún aldrei fyr , hinSað norður í bygðirnar, og eS mega óska að það yrði ekki ^a sinni. Söng hún bæði ein. v ?** si®ar tvisöng með Sigfúsi. lYilg ^vort ég á að fyrirverÖa opini>eyrrir.])að’ aS gera Þá játningu í fan • U _ aSi> að ég varð strax ást- vanaíel' ÞaS er "okkuS ó’ iýsintrar . Sja Þannig lagaðar yfir- Vegna á h PreHti- ÞiS sÍáiS Þess þag pvi sem á undan er sagt, að hva* Und' ekki vera óvilhallur dómur “vao m^r r niætt' • ailSt um song hennar, vera um j^. U aS eÍBhverjum færi að hitna Of l P rtaræturnar við þennan lestur, dirfskuna miSur-h,ý'ega til mín fyrir gera h- ^ SV° eg finn mér skylt að •stilla tn S??rhf f,ng að ég kann vel að Nú ° S ' ^essurn sökum. inni sem !*, ^ar kominn * frá s°gn- á skemf iC Ur stærsta stykki ***, á Malay “ornum um dvöl hans ,eg frásö Ska^a’ var ÞaS ö*®1 fróð- ekki saet&n Skemti,eg> gæti ég alls hvi erindi,nr-ÍnÍlegan útdrátt úr yfir lif„ ? ,laS margbrotið og tók hfna*arháttu manna M* „ JUrta ekki o. fl. manna, dýra og Gafst honum því miður tími t'l “o>'um pvi miour Um 'ogleðu'rs^/r1 °kkUr frÓÖ,eÍk stunduð p ækt,na> sem þar er aS heyra ' r_°ö,eRt væri þó um slíkt mun fólki lítið aS Sigfú, ’ðn' Vonumst við eftir Ur Um baXK' Sér fært aíS fræ8a okk- PaS þ° síðar verði. aStUr d skemtiskránni var G.- O. Einarsson. Hjann er heimalning- ur í bygðinni og hagorður í bezta lagi. Las hann tvö kvæðabrot frumort. Hið fyrra um landnám hér, og var hugð- næmst og hreif tilheyrendurnar. I hinu siðara þótti sumum, sem hann færi nokkuð út á hálan ís i samfélagi | við léttklæddar konur og “home. ! brew”. Ekki ætla ég mér þá dul, að ! leggja dóm á þessa grein skemtiskrá- arinnar. Er það hvorttveggja, að ég ber lítt skyn á slíka hluti, og enda erfitt að átta sig á þvt i hasti. H)efi ég svo engu við þetta að bæta, öðru en þvi, að það sem séð varð á hin. um ýmislega og allavega löguðu bros. um á andlitum fólksins, frá byrjun til enda, var sönn ánægja. Veitingar voru hinar höfðingilegustu, eins og þegar er altitt á samkomum í Árborg. Þökk sé sambandssöfnuði Árborgar fyrir, að leggja svo mikið á sig og hafa svona mikinn tilkostnað til að gera þetta kvöld sem ánægjulegast. Þegar maður hugleiðir svona lag- aða skemtun, getur naumast hjá því farið, að maður verði var sterkrar Iöngunar til að eiga slíka krafta í heimahögunum, og geta notið þeirra tíðar. Nú finst mér og eigi örvænt um, að nokkuð í þá áttina sé nú þeg- ar að gróðursetjast hér á meðal okk- ar. Má þar til nefna hinn lofsverða áhuga fólks yfirleitt fyrir söng og músik-kenslu. Ef svo mætti að orði kveða, þá hefur Árborg verið nokk. unskonar gróðrarstöð á þvi sviði um undanfarna vetra; hefur þaö breiðst út þaðan meir og meir, unz að nú í vetur, að Víðir og Framnes-bygðir eru komnar inn fyrir takmörkin, og er nú allfríður hópur þar æfður af hinum ötula söngkennara, herra Brynjólfi Þorlákssyni. Þessari hliö- inni sýnist því mega vænta, að sé borgið, ef menn halda nú í sama horf- inu og kveinka 6ér ekki við hvern smáörðugleika, sem verið getur á veg- inum. Ef við nú getum átt í vænd- um að sjá hin bókmentalegu vínber vaxa að sama skapi, þá gætum við án allrar prestlegrar aðstoðar sofnað hinum síðasta blund með ánægjulegu sigurbrosi á vörum. En því miður finst mér að ekki sé um of sagt, þó sagt sé þvert nei við því. Mér er ekki kunnugt um, að aokkur kensla af nokkru tagi, fari hér fram ti-1 þroskunar þeim hæfileikum, sem þó hljóta að vera til á meðal okkar, svo sem málsnild, ritlist eða Ieiklist. Væri óhugsandi að slíkt yrði kent út á landsbygðinni ? Ekki finst mér það. Og vil ég leyfa mér að benda á eina tillögu, sem mér virðist ekki ó- kleif. Hún er þessi: Árborgarskól- inn ræður íslenzkan kennara, sem er þeim hæfileikum búinn, að geta kent ofannefndar greinar og er einn. ig viljugur til að leggja slíkt á sig t. d. á laugardögum. Gætu svo allir, sem vildu taka þátt i kenslutímum sætt þessu. Það var víst ekki fjarri að slíkur maður yrði ráðinn til kensl- unnar þar fyrir yfirstandandi tímabil, eti því miður er afturhaldið, í alla- vega búningi enn þá yfirsterkara hjá okkur. Viljið þið nú ekki, bræður góðir og systur, veita mér þá virðing að ræða þetta mál. -----0----- Svar til “Mountain-búa” “Hafi ég talað rangt, þá sfinna þú það, en hafi ég talað rétt, því slærð þú mig?” Þessi þungu ásökunarorð meistar- ans frá Nazaret duttu mér ósjálfrátt í hug, e/r ég las grein til mín í “Lög- bergi”, 26. feb. síðastliðinn, sem á að vera svar til mín upp á grein mína “Roð og Uggar” í “Heimskringlu” 28. janúar s. 1. Svar þetta undirrit- uðu af Mountain.búa. Grein þessi er eitt stórt axarskaft af vitleysum, hugsunarvillum og mót. sögnum, og lítur út fyrir að höf. hafi annaðhvort verið undir áhrifum ann. ara, eða ,ekki fyllilega með sjálfum sér. En hér eru góð ráð dýr. Eg veit ekki hvort ég á hér við karl eða konu, eða einhvern hvorug- kyns óskapnað, ef til vill er hér um að ræða móðunsjúkan eða geðveikl. aðann aumingja, og gæti þá verið stór ábyrgðarhluti að svara, eins og greinin á skilið og hefir unnið til, því skömminni skárra er þó hálft vit en ekkert. Grein mín var ekki skrifuð í nein. um illum tilgangi, heldur aðeins sam. bland af gamnýog alvöru, sem hver óbrjálaður maður hefði getað að- greint. En hér er ekki um að villast, hvað þrællyndur getur “hóað hátt”, eða þá bleyðuháttinn; að skjótast úr skugg. anum, bíta mann í hælinn, og svo í fylgsnið sitt aftur. Það er rótgróinn vani sumra illa vaninna dýra, sem höf. hefur tekið sér til fyrirmyndar. Eitt er sérstaklega einkennilegt við grein þessa, sem hann kallar svar til mín. Hiann reynir ekki með einu orði aö hrekja neitt af því, sem stóð í minni grein, reynir ekki að draga mig fram í dagsljósið, sem ósann. indamann, eða hnekkja nokkru af því sem ég sagði; er það þó eitt af að- alskilyrðunum, ef svarið á að vera fullnægjandi og koma manni á kné. En í staðinn fyrir það, eys höf. ösku yfir höfuð sér og reitir hár sitt, fjúkandi reiður yfir því, að ég segi satt, og grípur svo ráðþrota til þess ómenskuúrræðis að velta sér yfir mig með persónulegum óbótaskömmum, löngum óhróðursögum og brígzlyrð. um, og gengur það jafnvel vitfirr. ingshætti næst, hvað hann er henskár óvinur sannleikaus. En andinn í grein þessari mun eiga að vera á-gætur og hugsunar. hátturinn göfugur, enda leggur höf. talsverða áherslu á hvað hann sé kristinn og prestselskur, og guð. hræddur, og kirkjurækinn, og rétt- látur dómari. “Hvaðan kennir þef þenna”. Já, hamingjan góða I Eru þá þetta aðal skilyrðin fyrir því að geta heitið kristinn maður? Yfir einu gleðst ég, og það er það að þcir en ekki við, eiga með öllum rétti þenna-n andlega “Bægifót”. Eg ætla ekki að gerast dómari í minum sökum; ég játa það, að ég er eins breyskur maður og máske í mörgu á- bótavant. En samt er ég ekki kominn minstu vitund nálægt því, að gera nokkra isyndajátningu, hvorki fyrir einum eða öðrum af þessum jarð- bundnu syndakvitturum. Og “við bíð- um og sjáum hvað setur”. Skyldi það vera óhugsanlegt að höf. þessi hafi sjálfur einhverja veika hlið, eða búi í glerhúsi og megi illa við því, að standa í grjótkaisti ? Því þorði hann ekki að gangast við sínu eigin af. kvæmi, þó vanskapað væri ? — — “Drottinn alla dæmir bezt ■dómar falla manna”. Og þó ég nú vissi um hið rétta nafn, og borgaralega og siðferðislega af. stöðu þessa ódrengs, sem þannig hef- ur að ástæðulausu ráðist á mig per. sónulega og þrælslega, þá mundi ég ekki, eins “hundheiðinn” og hann seg- ir mig vera, notfæra mér það náð- armeðal, til að auisa á hann per. sónulegum skömmum og óhróðri og dylgjum. Til þess er ég þó of kristinn í það minsta upp á mína vísu, og ég hefi ekki minstu löngun til að sækja í haug hinna sanntrúuðu þann “tyrf. ing” því: ' “Honum liggja álög á, eign hans veldur meinum”. Þessum persónulegu árásum og logna sakaráburði, sem ómenni þetta ber á mi&> fog er auðsjáanlega ekki sprott. ið af því, að hann vilji knésetja mig fyrir grein mina, heldur af hatri og hefnigirni, að öllum líkindum fyrir eitthvað æfa-gamalt, sem hann þykist hafa um að banda), svara ég með því, að skora á hann, að sanna vottfest, lið fyrir lið, allan þann lygaáburð og staðhæfingar á mig í tjeðri grein, eða opinberlega að éta það alt ofan í sig með yfirlýsingu í blöðunum “Hieims. kringlu” og “Lögbergi”, og rita sitt rétta nafn fullum isitöfum undir. Geri hann hvorugt, þá er hann frammi fyrir almenningi, ómerkur ó. sannindamaður, rógberi, og flugu. maður, útsmoginn úr skúmaskotum hugleysis og lítilmensku. Og furð., anlegt er, að ritstjóri “Lögbergs” iskuli vilja lána blað sitt nafnlausum manni ,undir jafn.ógeðslegar dylgj- ur. Þrent er það, sem mér hykir ( hálf vænt um, í sambandi við þennan ! vesaling: Fyrsta, — að sá, sem á mig réðist, skyldi svo greinilega koma fram sem j andlega óvandaður aumingi, og isið. ferðislega þreklaust vesalmenni, sem öll grein hans her honum vott um. Annað, — að þekkja hann/ ekki, og þessvegna vita ekki til, að ann. ; að eins sálarhrip, fult af illgirni í garð náungans, sé til á meðal þeirra manna er ég þekki. Þriðja, — að vita af þessum “kristna” boðbera óhróðurs og ó- sanninda “guði befalaðan” undir verndarvæng kirkjunnar, og eitt “dublið” á stórsjó Kirkjufélagsins. Og þó náungi þessi finni þörf hjá sér að ganga örna isinna inn á heLgi- völl “Lögbergs”, girtur megingjörð- um haturs og ósanninda, þá verður hann að tefla þar við sjálfan sig framvegis. Bg hefi enga löngun til að standa í blaðarifrildi, og blöðin eru ætluð fyrir alt annað og betra. Svo kveð ég þenna ratvísa og afar. skilmerkilega greinansmið, því nú er orðið framorðið, og ég býst við, að hann fari nú að hrjóta í svefni hinna réttlátu. Eg ætla aðeins að raula honum of- urlítið vögguljóð eftir Þ. Erl.: \ “Þrælslund aldrei þrýtur mann þar er að taka á nógu, hann gerði alt sem hundur kann hefði hann aðeins-----rófu”. J. B. HOLM. -------0------- Nánari (réttir AF JANÚAR-VEÐRINU MIKLA Á ÍSLANDI. Aðfaranótt 21. þ. mán. gerði ofsa- veður af suðri, og mun veðrið hafa náð yfir mikinn hluta íslands, en harðast var það á vesturhluta lands- ins. Hélt ofsaveður þetta áfram fram á dag, 21. jan. og var mest um há- degisbil þann dag. Urðu mjög víða stórfeldir skaðar af veðri þessu, eink_ anlega á Suðvesturlandi. Hefir ísa. fold reynt að fá sem nákvæmatsar fréttir af veðrinu, og tjóni því, er það hefir ollað. OR HAFNARFIRÐI. Þar rak tvö skip á land, brotnaði annað mjög mikið. Var það mótor- skip, eig« Ólafs Davíðssonar kaup- manns. Þök fuku af þremur húsum. ÚR GRINDAVfK. Sjávarflóð gerði þar afskaplegt og olli það miklu tjóni. Herra E. G. Einarsson, kavpmaður í Grindavík hefir skýrt frá flóðinu og þeim skaða ér það hafði ollað á þessa leið: Miðvikudaginn þann 21. þ. m. gerði hér afskaplegt veður af suðri, með feikna.miklu ibrimi og sjávairganfci. Tveim tímum fyrir flóð var sjávar. hæðin þegar orðin eins mikið og elstu menn mu«u dæmi til í mestu flóð- um. Fór þó veðrið og sjávargang- urinn stöðugt vaxandi fram að flóði, og gerðu svo mikinn skaða og skemd- ir, að slíks eru áður engi* dæmi. Tvær eða þrjár jarðir í Járngerða- staðahverfi munu að mestu eyðilagð- ar, auk ýmissa túnbletta og fjölda matjuftagarða, feem hafa algerlega eyðilagst. Eitt íbúðarhús (Akurhús) eyðilagðist algerlega og annað (VölL ur) skemdist stórkostlega. Þar var heyhús áfast við íbúðarhúsið og voru í þvi um 60 hestar af töðu. í einu soginu slitnaði það frá íbúðarhúsinu og kastaði sjórinn því með öllu, íem í því var, minst 20 m. í burtu. Þetta hús mun hafa staðið ca. 150 m. frá venjulegu stórstraumsflóðmáli. í fjölda húsa gekk sjór i kjallara og eyðilagði alt, sem í þeim var. Niður við lendinguna, sem mjög eyðilagðist, braut sjórinn og tók burtu 12 salt- skúra og eyðilagði í þeim mikið af salti og öðru verðmæti. Margir róðrarbátar brotniuðu og s^errtduslt. Fjöldi af sauðfé druknaði í flóði þessu, bæði í húsum og til og frá með fjörunum. Fjöldi fólks hefir flúið úr húsum sínum og gistir i nótt hjá nágrönnum, er hærra búa frá sjó. Enn er ekki frétt um tjón það, sem kann að hafa orðið í Þorkötlustaða. og Staðarhverfum, en búast má við því svipuðu. — Manntjón varð ekki, en þó skall hurð svo nærri hælum, að úr tveim húsum, sem standa langt uppi á túnum, varð að bjarga fólk- inu á bátum, og úr öðru þeirra að hrjóta glugga til þeiss as ná því. Tjónið er mikið með tilliti til efna. hags þeirra, er fyrir því hafa orðið. AUSTAN ÚR SVEITUM. \. vestur. og uppsveitum Árnes- sýslu urðu miklir skaðar af veðrinu. (Sjávargarðurinn fyrir vestan Eyr- arbakka, alla leið vestur að óseyrar- nesi hrundi gersamlega. Unnið hef- ir verið að sandgræðslu á sandinum, innan við garðinn. Má telja hana eyðilagða. Girðingar allar þar evði. lögðust. Telja kunnugir menn tjón- ið þarna nemi 10 þíis. kr. Kringum Gamla Hraun gerði víöa skörð í sjógarðinn. En frá Hraunsá og austur að Kaðlastöðum, er garður- inn að mestu fallinn í rúst. Alls mun garðurinn vestan og austan Eyrar. hakka hafa hrunið á nál. 4 km. svæði. Talið er, að sjávarflóð þetta hafi verið engu minna, en hið annálaða sjávarflóð 8.—9. janúar 1799 —>■ svo nefnt aldamótafljóði. Hefði 'flóQlS komið að nóttu, eru öll líkindi til, að margir tugir hrossa hefðu farist. En vegna þess að það skall að degi til, var ráðrúm til þess að bjarga hagapening undan því. Sjávarflóðið gekk upp undir tún á Syðra-Seli. Skemdir á húsum urðu ekki aðrar en á rjómabússkálanum á Baugs. stöðum. Hann skemdist talsvert af ölduganginum. Öll önnur hús standa hærra. Vélbátar Stokkseyringa voru allir settir upp á tún, þar sem engan rekur minni til, að sjór hafi komið. 1 þetta sinn skoluðust skorður undan þeim, og settu þá um, en þeir brotn- uðu þó ekki. Á Holti í Stokkseyrarhreppi •fauk heyhlaða og fjárhús. Ofan af Skeiðum hefir frést um þessa skaða: Á Vorsabæ fauk h»yhlaða. Á Brúnavöllum fauk heyhlaða og skúr. I Grímsnesi hafði fokið heyhlaða og þak af blaðstofunni á Miðengi, og í Hraunakoti fauk heyhlaða og fjós. 10 símastaurar voru brotnir milli Hraungerðis og Ölfusárbrúar. 1 vestur hluta Rangárvallasýslu urðu einhverjir skaðar, og hefir ísa- ford frétt, að heyhlaða hafi fokið í Varmadal og önnur á Geldingalæk. AF KJALARNESI OG ÚR KJÓS. I Saurbæ á Kjalarnesi rauf þakið af íbúðarhúsinu, alt járnið og eitt- hvað nokkuð af súðinni með. — Á Tinnstöðum i Tinnstaðadal tók þak af blöðu, og önnur skemdist svo, að nokkuð að heyi fauk úr henni.. Á Káranesi í Kjós rauk alt þakið af íbúðarhúsinu svo fólk varð að flýja um tíma úr húsinu. Á Hálsi rauf þak af hlöðu, og á annari brotn. aði það inn. Á Hurðarbaki feykti járnþaki af hloðu. ÚR BORGARFIRÐI. 1 Brgarnesi urðu nokkrar skemdir, en ekki sérlega stórvægilegar. Járn- þök rauf af húsum til hálfs, og flugu sumar plöturnar, eins og (fuglar yfir húsunum, og aðrar rákust á, og brutu rúður og gluggakarma. Af sláturhúsi Sláturfélags Borgfirðinga rauf hálft þakið, og af ýmsum fleiri húsum. Einn maður slasaðist — fauk á hann brotin rúða, og skarst hann í andliti, en þó ekki stórkostlega. Ur sveitunum höfðu og borist fregnir af ýmsum stöðum. í Mýrdal í Kolbeinsstaðahreppi fauk þar af fjárhúsi. Á Hjarðárfelli í Mikla- holtshreppi tók þakið af íbúðarhús- inu. í Álftártungu. Hllaða fauk á Miðfossj í Andakílshreppi. Á Hvann. eyri skemdist skólahúsið eitthvað. FRA ÍSAFIRÐI. Tvo mótorbáta rak á land af höfn. inni á Isafirði. I Hnifsdal fauk smiðahús Ólafs Daníelssonar. - I Álftafirði rak tvo báta til hafs. Taiið er víst að annar hafi sokkið, en hinn er ófundinn, og má vera að eins hafi farið um hann. I Súðavík í Alftafirði fauk heyhlaða. — “ísafold”. v ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. SKIPXÐIR ▼IST A8T J ÓRAR HAN8 HXTIQNXR QKORQK KONDNQS "@4adiaN @J^* WH ISKY Seld með þrefaldri ábyrgð Oæði. At verksmiðj- unni, sem ber nafn og hefir vörumerkí, sem era þess verð- mœtustu elgnir. Aldur. Með etjórnar- bettunni yflr stlmplinum á flösku etútnum. ósvikin Með því að þessi vin er hægt að kaupa & lög- logan hátt. Lesið miðann á flöskunni Lesið stimpil stjórnarinnar á húfunni. Þeir eru bruggaðir og settir í flöskur af Hiram Walker & Sons, Ltd. WALKERVILLE, ONTARIO. Þeir hafa bruggaS fínt tVhisky siðan 1858. MONTREAL, QUK. LONDON, ENGLAND. NEff TORK, U. S. A. KOL! - - KOL! HREINASTA og BEZTA TEGUND KOLA. Bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ- Empire Coal Co. Limited Sími: N 6357—6358 f f f ♦;♦ T f f T 603 Electric Ry. Bldg. T ♦;♦

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.