Heimskringla - 15.04.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 15.04.1925, Blaðsíða 8
t 8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINOLiA WINNIPEG, 15. APRIL, 1925. Sumarmálasamkoma. »ge99eSSð6GiSOSOSðOOð99SðOðS6GðOSOS09CðSS« Að tilhlutun Kvenfélags Sambandssafnaðar. f KIRKJU SAFNAÐARINS. SKEMTI9KRÁ: 1. Ávarp...............Síra Rögnv. Pétursson .2. Piano Solo...............Miss L. Furney 3. Ræða.................Hr. Ein*r H. Kvaran V '4. Vocal Solo...Hr. Sigfús H&lldórs fr& Höfnum -5. Violin Solo........Miss Ásta Hermannsson / 6. Upplestur...........Síra Ragnar E. Kvaran 7. Organ Solo..............Miss L. Mayhew ,y?Ca\,^Uet ) Miss Rósa Hermannsson og r ur avalliera t Mr. sigfús Halldórs frá Höfnnum Rusticana J . . BYRJAR KLUKKAN 8.15 ----- Veitingar --------- Inngawgur 35 cewts. — Börn innan 12 ára 15 cents. accoooccooococoooooccoocooccocooscocoooí "Heimskringla” vill vekja eftirtekt á auglýsingunni um fyrirlestra þá, er Einar H. Kvaran heldur nú um mánaðamótin, hér í Winnipeg, og norður meö vatni, og prentuS er á öðrum stað hér í blaðinu. Efni fyrirlestranna, sem haldnir verða í Selkirk, Riverton og Gimli er hið sama og efni fyrirlestursins er Kvaran hélt hér fyrir troðfullum sal áheyrenda í vetur. En með fyr. islestri þeim, sem hann heldur hér í bæ, sýnir hann áheyrendunum nýjar hliðar á málefninu, eins og sjá má á auglýsingunni. I>að er tilhlökkunarefni fyrir á- heyrendur, að fá hér í einu að hlýða á brautryðjenda sálarrannsóknanna á Islandi, og um leið þann mann, er flytur mál sitt af meiri list, en nokk- ur annar núlifandi íslendingur. Og ír.yndi reyndar víða mega Ieita, til þess að finna jafnoka hans t því að tala fyrir hverju því máli, sem hann tekur að sér að flytja. vera eins góða í Los Angeles og ver- ið hefði. En aftur á móti virtist mikil starfsemi í San Francisco og Seattle. Islendingadagsfundur sá er aug- lýstur var um daginn í blöðunum fórst fyrir sökum þess að vangá varð á auglýsingunni. Hefir nefndin nú ákveðið að kalla til fundar mánu- daginn 4. maí, í Goodtemplarahús. inu, ef ekkert sérstakt kemur fyrir. Yms ný málefni, sem mjög eru áríð- andi fyrir framtíð dagsins verða rædd á þessum fundi. Annars verð- ur fundurinn auglýstur síðar í næstu blöðum. Þau hjón, Mr. og Mrs. Ásmund- ut P. Jóhannsson komu aftur hingað til bæjarins sunnan úr Californíu á föstudaginn' var. Þau hjón hafa dval. ið þar á ýmsum stöðum í vetur. Fimm vikur dvöldu þau hjón í Los Angeles, en sex vikur í San Diego. Fimm síðustu vikurnar notuðu þau til þess að fara í hægðum sínum norður eftir Kyrrahafsströndinni og heilsa upp á kunningjafólk og vini. Þau dvöldu nokkra daga í hverjum stór- bæ frá San Francisco til Vancouver. “Heimskringla” hafði tal af Mr. Jóhannsson. Lét hann hið bezta af ferðinni. Kvað hanni löndum þarna í Kyrrahafsborgunum líða vel yfirleitt, og vera mjög ánægða með kjör sín. Hann kvað samt atvinnu ekki mundu ■ Lciðrétting. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á að.sökum mis- j skilnings í “Heimskringlu” 1. apríl, * var auglýst, að "Syndir Annara” yrðu leiknar á Gimli sumardaginn fyrsta, undir umsjón kvenfélags Sambands^ safnaðar. Leikurinn er sýndur án tilhlutunar nokkurs sérstaks félagsskapar, til arðs fyrir sjúkann mann. Dftvid Oooper O.A. President Verilunarþekking þýðir til þin glæsilegrl framtið, betri stöðn, hærra kaup, meira trauat. Me9 henni getur þú komist á rétta hillu i þjóðfélaginu. bú getur öðlast mlkla eg not- hsefft verslunarþekkingu meö þvi •8 g&nga á Dominion Business College Fullkomnasti verslunarskóli i Canada. 301 MEW ENDERTON BLDO. Portftge and Hargrave (nœst við Eaton) SXMI A 3031 FYRIRLESTUR. Gátu menn í forn. öld sent loftskeyti eins langar leið- ir og vér nú getum, eða eru menn tuttugustu aldarinnar hinir einu, sem hafa haft þá kunnáttu? — Þetta verður hið fróðlega og skemtilega efni fyrirlestursins í kirkjunni, nr. 603 Alverstone stræti, sunnudaginn! 19. apríl, klukkan sjög síðdegis. Van- ræktu ekki að heyra þetta. AHir boðn ir og velkomnir; — Virðingarfylst. Davíg Guðbrandsson. TIL SÖLU er indælt hús á ágæt- um stað í borginni: öll þægindi inni og útí, og alt í kring, svo sem barna. skóli og Midskóli, kirkjur og strætis- vagnar o. s. frv. — Ágætir skilmálar. Frekari upplýsingar gefur B. M. LONG, 620 Alverstone Str. Hljómöldur við aríneld bóndans Hafið þér reynt að senda oss EGG, HÆNSNI og SMJÖR. Vér gefum yður góð skil. Saskalciiewan CaOperative Cneameries Limited. WINNIPEC MANITOBA EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- % Selja rafmagnsáhöld af ölkim teg- undum. ViÖgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasítni: A-7286 i^AA^A v^y v^v v^v v^v v^? v^v f^v "^v v^f f^v v^t ~^v v^v vy y^v Skuggasveinn | 4* verður leikinn aftur Þriðjud. 21. apr. 4» 4% ♦% 'V’ v Öll sœti 50c. Ekki ndmeruS. ^ ♦♦♦♦♦♦♦*<♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦«$• 4* WONDERLAND Myndir Tom Mix eru áreiðanlega allar ágætar, en “Oh, You Tony!” sem verður sýnd á Wonderland fimtu., föstu. og laugardaginn í þessari viku er sú allra bezta. Mynd- ir sýnir kappreið, sem er unnin af Tom og Tony, þrátt fyrir tálmanir, sem þrjótar setja í veg þeirra; hríf- andi mynd frá byrjun til enda. Claire Adams leikur á móti Tom. Aðrir leikendur eru Earle Foxe, Pat Chrismann, Dolores Rousse og Charles K. French. “Caught in a Cabaret” leikin af Charles Chaplin, verður einnig sýnd þessa daga. Hin fyrsta mynd Marion Davies síðan hún lék í “Little Old New York”, af svo frábærri snild, er gerð eftir sögu Charles Major um dóttir Karls Burgundy prins "'YoIanda”.^ Þessi mynd verður sýnd á Wonder- Iand þrjá fyrstu dagana í næstu viku. Miss Davies komst fyrst í tölu meist- s. aranna í mynd, sem var gerð eftir annari sögu Charles Major, “When Knighthood Was In Flower”. Hlún sýnir í þessari mynd jafnvel enn meiri yndisþokka og hæfileika en í “Little Old New York”. og “Knight- hood”. Hér voru stödd í bænum um helg- ina Geo. Peterson, lögmaður frá Pembína og frú hans. Þau hjón voru í kynnisferð til hinna mörgu vir.a sinna hér í bæ.. Þau sneru 'heim aft- ur á þriðjudagsmorgun. WONDERLAND THEATRE FIMTUDAG, PÖSTUDAG LAl'GAItDAG 1 ÞESSAItl VIKU TOM MIX I ’OH’ YOU TONY‘ CHARLES CHAPLIN í “Caught in a Cabaret’, MÁNUDAG, ÞRIÐJUDAG or MIUVIKUDAG I KÆSTU VIKU MA fílON DA VíBS I “Y O L A N D A ” TIL SKIFTA EÐA SÖLU " Tvö ný hús í Blaine, 6 og 7 herb. Modcrn og 10 ekrur af landi við Everett, eru til sölu. Myndi skifta á þeim fyrir eignir i Winnipeg. Allar þessar eignir eru skuldlausar og i góðri hirðing. Þeir, sem vildu sinna þessu, snúi sér ti! Union Loan & Inv. j Co., 518 Avenue Bldg., Wpeg, eða S. A. Anderson, Hjallson, N. Dak. Hér var staddur i bænum á laug- ardaginn Jón Halldórsson frá Sin- clair. Dvaldi hann þar í vetur, en var nú á leið aftur ti! Langruth. Mr. J. B. Johnson frá Oak Point fór heim til sín á meðvikudaginn j var eftir viku dvöl hér í borg. »-(>'«æ'04ftæ»0'« SYNDIR ANNARfl Sjónleikur eflir EINAR H. KVARAN. Verður syndur á G I M L I i samkomusal Sambandssafnáðar Sumardaginn fyrsta 23. þ. m. Ágóðanum varið til aðstoðar sjUkum manni. INNGANG'JR BOc M>-a»(>M»i>«»(i^»os»'()'M»(i'a»i>'eB><i'^B'i>'a»o^B'0'«i SUPEPIOR BRAUD Er sent beint heim til yðar frá bakaríinu Símið A 3254 eða N 6121 MR. W. SAMSON annast afgreiðsluna í Vesturbænum. Látið hann njóta viðskifta yðar. Mother’s Baking Company. ►(D .... Hversvegna Ford er aheitns bílltnn EINSKORDUN Einskorðun er leyndardóm- urinn um samkyns gæði. Framleiðsluéinskorðun Ford- bílanna er fullkomin í smáu sem stóru. Með henni er full- i trygð samkyns gæði á öllu — frá hráefnum til fullgerðra bíla. Ánægja tíu miljón bíleigenda er vottfast skjal um árangur- inn. BILAR VÖRUBILAR DRÁTTARBILAR.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.