Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 1
Vel launuð vinna. Vér viljum fá^ 10 Islendinga í hreinlega innanhúss vinnu. Kaup $25—$50 á viku, í bænum eSa í sveitaþorpum. Enga æfingu, en vilja og ástundun aS nema rakaraiSn. — StaSa ábyrgst og öll áhöld gefins. SkrifiS eSa taliS viS Hemphill Barber College, 580 Main St., Win- nipeg. á Staðafyrir 15 Islendinga Vér höfum stöSur fyrir nokkra menn, er nema vilja aS fara meS og gera viS bíla, batterí o. s. frv. ViS- gangsmesti iSnaSur í veröldinni. — Kaup strax. Bæklingur ókeypis. — SkrifiS eSa taliS viS Hemphill Trade Schools, 580 Main, Street, Wininpeg. XL. ÁRGANGUR. WINNIPEC, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 22. DESEMBER, 1925. NÚMER 12 Saímagundi. Eftir L. F. Nyti eg þess álits aS rfafa áheyrn alþjóðar, þá liggur m'ér viS aS halda að eg gæti ekki variS því til annars betur en aS hvetja hvern hugsandi mann til þess aS lesa endurminning- ar leiStoganna í ófriSnum mikla, þær er prentaSar hafa veriS. Þær séríræðingar í sjó- og landhernum fyrir þeim, hver rás ófriSarins yrCi, á sjó og landi. A stórum og ná- kvæmum landkortum og uppdráttum röktu þeir viSburSarás fyrstu her- ferSanna, er úrslitum áttu aS ráSa. I'eir sýndu hvernig þýzki herinn mundi fara yfir Belgíu; hvaS lengi þeir yrSu að.því; hvar fylkingar myndu síga saman á gefnum dögum frá ófriSarbyrjun, og hvar og hvern- ig fyrsta mótstaSan myndi verSa. eru fróðlegri en svo, aS því taki, aS l & . Fvnrsagnir þeirra rættust þvi næv nefna í sömu andránni kenslubæk: | urnar í mannkynssögu, sem ritaðar eru frá þjóSræknis sjónarmiSi, og dylja meira en þær opinbera, þótt þær fari aS eins meS sannleik. LeiStog- amir í stjórnmálum og hermensku, sem a.ð þessu hafa létt af sér "end- urminningum,' eru hressilega opin- skáir. Margir þeirra hafa þurft ag 'ná sér niSri' og átt einhvers í að hefna (ímyndaSs eSa verulegs). I þessum skilríkjum draga þeir i ljós hinar sönnu orsakir (er þeir reyna at' flytja mál sitt) sem breitt er yf- ir i kenslubókunum, hinar raunveru- legu ástæSur, fyrir hinum og þess- um leik, mótsögn viS þaS sem staS- hæft hefir veriS; því aS uppruna og framþróun stríSsins voru öfl aS vevki sem mjög lítig bar á, en sem þó höfSu aískapleg áhrif á alla viS- burSi. nákvæmlega, svo muna.Si aS eins fá- um dögunuog mílum. Þeir vissu allir hvaS í vændum var var. Arura saman hafði flotaráSiS raSaS niður mönnum og skipum. "Þegar áritS 1912 vorum vér farnir aS sjá frarn á nýja aSferS til aS læsa höfnum ÞjóSverja, meS haffærum kafbát- um, sem ekki er lengur hægt aS framkvæma með spillisnekkjum (destroyers) eSa ofansjáva.rskipum," segir Churchill, sem þá var flota- málaráSherra. 1'aíS er ekki leng- ur mögulegt aS staShæfa, aS eitt stórveldiS hafi velt sér yfir grun- lausa. og óviSbúna nágranna. Sag- an sannar hiS gagnstæSa. ÖII stórveldi NorSurálfunnar stóSu víg- bi'iin og bjuggust viS ófriSi um þaS leyti sem hann skall á. Hann var óhjákvæmilegur, þegar svona. • var Til Jólanna. Líður stjarna um lönd og sæ sem ljóð frá barna tungum; Lágt und hjarni lítið fræ Lifir í kjarna ungum. Þó,vetur faldi frosti skjótt, Fellur valdsins dómur; Græðir kalda næðings nótt Nítján alda hljómur. Lýsast storð og loftin blá, Lagt er borðið rósum. Kærleiksorðin Kristi frá Kvika á norðurljósuni. Hugann dreymir öld og ár, Þó öldin gleymidáðum; Tíminn geymir gleði og tár, Guð á heima í báðum. S. E. Björnsson. 5?#* í pottinn búiS. A því einu getur Mie langar til aS fara nokkrum . . s s , ., . | leiktð vafi, hvert storveldið var orSum um þessi dularöfl, sérstak- lega aS því er viSvíkur upptökum ó- friöarins. Oft er þeirri skoSun haldib aS oss, aS nú sé ófriSurinn um garS geng- ínn; tilheyri liSinni tíS, ekkert sé fengið meö því aS hugsa. um öll þau friiySjuverk, heldur snúa hugsun vorri og umhyggju allri aS framtið- inni. Eg get ekki veriS á sama máli. FramtíBin erj barn nútvSar og fortíSar og hugsanir og athafnir vorar i dag marka brautina, sem komandi kynslóSir verSa aS ganga. Þao' getur verið gerlegt að "gleyma því HSna", þegar menn eru aS hugsa um framtiSarafstöSu sína til fornra fjandmanna; en fortíSin getur valdiö oss megnu hugarangri, ef hendingin opinberar oss hvernig syndir feðra vorra hafa koma niSur á oss, og hvernig vorar eigin syndir geta slegiS Völskvfl á æfiskeiS óborinna kynslóSa. * * * AS einu leyti hreyfSi sér þægileg tilfinning hjá oss á ófriSarárunum: ag vér stæSum fylktu liSi gegn her- skörum myrkranna; aS vér værum saklausir þessara blóSsúthellinga; aS a.S vér berSumst aShætti "siBaCra" manna, og aS Réttur og Lögmal væri algjörlega vor megin. Vér gátum komist í lofsamlegan ofsti yfir ódrengskap fjandmannanna, eem áttu þaS eitt skiliö, að vér ynmim þeim sem mestan skaSa aS hugsast gat. Því miSur er tæplega um aSra aSferS aS ræSa á styrjaldar- tímum. En þegar vopnahlé er komiS, þá ætti aS vera leyfilegt og æskilegt, (allir verSa á sama hnetU aS hýrast) aS fornir féndur reyndu aS átta sig, svo aS þolanleg afskifti gætu tekist á ný. Kosturinn viS nefndar friSarminningar er a.S mestu falinn í því, aS þar er opinskátt og af sanngirni sökin lögS þar sem hún á heima, og vor eigin sök og ófull- komlegleikar leiddir í ljós. Vér horfumst þar í a.ugu viS heilbrigSar staSreyndir, en þó ónæSissamar. t Ijósi þeirra, mættum vér vel spyrja sjálfa oss aS þvi, hvern þátt vér hefS um átt í orsökum þessa ófriSar, er kostaSi lif margra. miljóna og heilsu enn fleiri, auk annara hörmunga, sem heiminum af honum stafar um ókomna áratugi. * * * Þrem árum fyrir striSiS, suma.riS 1911, áttu ýmsir meSlimir ráöuneyt- isins brezka langan leynifund með sér á höfuSbóli einu úti í sveit, skamt frá London, (sjá Churchill i "The World Crisis"). Þar skýrSu gerast til ófriSarins. Vér vitum skýlaust, aS hervélin þýzka æskti liatvs, kmiði sitt fram,. gegn mót- mælum, keisarans og Bethmann- Hollweg kánzlara (Grey lávarSur, fyrverandi utanríkisráSherra leysir þá af allri óíriSarsök). Knníremur vitum vér aS ófriSarorsökin (casus belli) var meiri. en sprenííikúluvarp sjálfráSs serbnésks stúdents. . Erf- ingi Aústurrikis og frú hans voru myrt aS tilhlutun serbneskr.a stjórn- arvalda (þetta er opinbert) og senni- lega nieð vitund og samþykki' ri'iss- nesku stjórnarinnar. Vér vitum íui. aiS Russar vígbjuggust, gegn l'jóoverjum nokkrum dögum á und- an þeim, og aS Frakkar neituSu aS vera hlutlausir, ef til vopnaskifta kæmi milli Þjóðverja og Rússa, er I'jc'iðverjar mæltust til þess. Ymis- legt, er vér nú erum vísari um, bend- ir óneitanlega til þess, aS ófriSnum vævi viljandi hrundiS í áttina af Rússum og Ftökkum, i þeirri trú aS þetta væri hentugur tími. ÖfriSur við Frakka var þvi óhjákvæmilegur, er Kússar voru ákveSnir, og ÞjóS- verjar vörpuSu hersveitum sínum gegn Frökkum. Franskir sagna- ritarar játa nú, a.S ef ÞjóSverjar hefCu ekki fariS aS þeim Belgiu- leioina. þá hefSu þeir sjálfir ráSist þá leiS aS ÞjóSverjum. ÞaS verSur æ ljósara er tímar líoa. aS ófriðurinn er ekki skyndi- gos þjóSernistilfinninga gerður^ að yfirlögSu ráSi, aS ná betri aSstöðu í valdskákinni. Vér sjáum þaS á hátterni smærri ríkj- anna — Tyrklands, Búlgaríu, Italiu, Rúmeniu — rángráSugra, og hik- .andi hverjtt megin sé sigurvænlegra að vera. Þar eru samandregin til- drög ófriðarins. ÞaS lá fremvir lit- ið af háleitum meginreglum til gTundvallar fyrir þátttöku þeirra i ófriðnttm. Þau voru að eins gjaldföl, (sbr. Lundúnasamninginn) ; vildtt fá "sinn hlut í skut,"^ þegar hinn sigraSi væri sundurlímaSur. ÞaS getur skeS aS ófriður hafi veriS óhjákvæmilegur, meS þesstt fynr- komulagi, — að verjast ófriSi meS vigbúnafii. En er ekki tími kominn Upprunalega er ófriSur aS eins áhlaup ýmsra kynflokka hvor á ann- an til gripdeilda. SíSar var þessu skipulagi beitt í stærri stíl; þá fóru ríkin í hernaS til hernáms. SíSan hófust margra alda trúar- bragSaTitríS, blóSugri og miskunnar- lausari en verstu hernámsstríSin. Nú á tímum er barist um viSskifta- þenslu, en hún er ávöxtur sam- kepninnar. Kr þi ófriður sjálfsögS afleiöintr þess stigs siSmenningar, sem vér er- um nú á. ÞaS er alment álit. Heimspekingar semja lærðar rollur, hvort a.uðið sé aS finna hið "siS- ferðislega jafngildi" er beita þurfi i hans stað. Hvorki eru kirkjur ,né skólar friSarfrömuSir. Kirkjan mænir augum til himins og stySur afskiftalaus sérhvern valdhafa. Skól- arnir Ijómfrægja afreksverk þjóS- hetja sinna, og innræta ótta og hat- ttr gegn framandi þjóSum. Þeir brýna til hinnar mjög vafasömu dygSar, þjóSræknisstoltsins. Til- finningunni fyrir meirihlutaaflinu er haldiS lifandi meg "Cadet"- og skata- sveitunum. Yms félög og þröng- sýnir fordildarmenn brjóstnæra fána- dýrkunina umhyggjusamlega og þeim mönnum er alþjóSIegt viShorf og meS ákveðnum huga setjum oss það takmark að útrýma þeim. — Sitt af ihverju. Eftir Eyvind. "ÞaS er vist stór skepna pólitikin |"- sagði karlinn. Hann hélt aS þaS væri hund-tik, og vildi gjarnan fá hvolp undan henni ( !) Hugmyndin var ekki svo vitlaus, þvi pólitíkin hjá okkur hagar sér ekki ólíkt og illa vaninn hundur. — ÞaS er líkast þvi hútt sofi langtimum saman. — ÞaS gera nú raunar hundar ekki, en sum- ar skepnur af liku kyni. — En svo rýkur hún upp meS urri og span- góli, svo ekki heyrist mannsins mál, landshornanan á milli. Þá vita allir aS kosningar eru í vændum. Þá kem ur hver sendiherrann á fætur öðrum út um allar sveitir, meS fulla tösku af vindlum og flugritttm, sem sás er um alt. — Þeir stærri hafa oftast all- góð peningaráð. Fyrrum höfSu þeir hressingu með sér, en nú er slíkt ekki leyft, "svo vottum verði við kom- ið" fremur en að jeta hrossakjöt og bera út börn á Islandi fyrsttj árin eftir kristnitöku. Þeir fara hús úr húsi. smærri spámennirnir, og "telja arnar eru um garð gengnar. Þá fara að berast fréttir af öðrum kjör- st'öðum gegnum símann. Þá er farið að bölva upphátt. Næstu daga berast fréttirnar um aðalúrslitin. Þá fyrst fara menn aS N fá ráSrúm til aS hugsa um hvað þeir hafi gjört, og hvers megi vœnta af flokknum sem að komst —Svo dettur alt í dúnalogn. Enginn sendiherra tal- ar nú lengur til fólksins. BlöSin flytja ofur kurteisa.r greinir um úr- slitin, og óska þeim til heilla og hamingju sem sigraSi. Svo kemur þögn. BlöSin minn- ast ekki á pólitík framar. Svo kemur þingiS saman. Það er get- ið um þingsetninguna í blöðunttm, prentaðir kaflar úr hásætisræðtmni; en svo er þaS ekki meira. Sjaldan er getið um hvaða mál koma fyrir þingið, eða. hverjir fylgja þeim fastast, eða hvaða lagabreytingar gjörðar eru. Menn gleyma þvi öllum þessum fróðleik sem þeim var gefinn — eSa seldur — um kosning- arnar. Þessi þögn varir aS mestu leyti í fjögur ár. ÞaS kann aS vilja til við hátíSleg tækifæri, aS blöSin syngi herra sínum lof, fyrir eitthvert sérstakt þrekvirki, einkum ef þaS orkar tvimælis hvort þaS sé landi og lv'S til heilla. Líka vill það til að þau hnýta i andstæðingana ef tækifæri gefst. En.menn eru litlu að nær; það fer oftast svo aS þaS sem annar kallar svart, þaS telur hinn hvítt og heilagt. Af þesstt leiSir aS viS bændurnir eigum óhægt meS aS átta okkur á pólitíkinni. Við eigum svo lítinn kost á aS fylgja gangi málanna milli kjörfunda. ÞaS lítur út fyrir að blöðin og leiStogarnir vilji hafa okkur sem allra fáfróSasta um þau efni, svo aS hægra sé aS Ijúga okur fulla um kosningarnar. Cr þessu gætu blöSin bætt, miklu betur en þau gjöra. Þau gætu fltttt þingfréttir um þingtímann, og gefiS mönnttm kost á aS fylgjast meS því sem þar gjörist. Óhlutdrægar þingfréttir sýndu okkur hverjir af þingmónnum væru þjóSinni þarfást- ir, og hverjar stefnur okkttr virtust hagfeldastar. Það væri stór þörf á að auka þekkingu alþýSu á þeim efnum. Þá fyrst gæti maSur búist \ ¦ Sunnttdagsmorguninn 13. þ. m., kl. 10 f. h. lézt að heimili sinu í Arnesi Sigurður Sigurbjörnsson, póstmeist- ari. Hann var með fyrstu land- námsmönnum er til Nýja Islands komu, og gengdi póstmeista.rastörf- um þar frá því póstþjónusta hófst, til æfiloka. Sigurður heitinn var valinkunnur sæmdarmaður, enda á- valt einn af Ieiðandi mönnum sveitar- félags síns. Hans mun nána.r verSa getig síðar, hér í blaðinu. Mr. SigurSur Anderson frá Piney, Man.. innkollunarmaSAir , Heims- kringlu kom hingað til bæjarins á máaudaginn, snögga ferS. Islenzk kvikmynd. Hr. Sveinbjörn Ölafsson, háskóla- nemi hefir nýlega fengiS sendar kvikmvndir heiman frá Islandi, er hr. Loftur Guðmundsson hefir tek- ið þar. Hr. Ölafsson ætlar að sýna myndirnar hér á nýársdag, 1. janúar, i Goodtemplarahúsinu, siS- ari hluta dagsins og um kvöldið, og sömuleiSis laugardagskvöldiS 2. jan. á sama staS. Myndirnar eru fyrstu kvikmyndir, sem sést hafa hér frá Islandi. Fer hér á eftir um- getning um þær úr Reykjavíkur blöðunum. * * * Hr. Loftur GuSmundsson hefir á liðnu ári ferðast um Island og tekið kvikmyndir af landi og þjóS, sem nú er verið að sýna í Nýja bíó. Myndin sýnir fyrst höfuðstaSinn, útlit hans og bæjarbrag, þá smábæina út um land, íslenzka náttúrufegurð tii sveita og upp um fjöll og firnindi, íslenzka atvinnuvegi og þjóSháttu, kvenbúninga vora og íslenzka kven- fegurS. Frá landbúnaSinum eru sýndar myndir af heyvinnu bæSi með nýju og gömlu búskaparlagi, slætti með ljá og meS vélum, hey- þurkun, heybandi og heylestum, enn- fremur mjöltum á kúm, strokkun, réttarfé og réttarlífi, lambfé aS vor- lagi, útskipun á hestum o s. frv. Hr: L. G. hefir farið út meS togurun- um, bæSi á síldveiSar og þorskveiSar og tekiS myndir af vinnubrögSunum landráð. NærsveitarviðhorfiS er alstaSar brýnt fyrir mönnum, aS sé | bændum trú." Þeir stærri halda fundi sammerkt borgaralegu velsæmi. Þeg- og flytja þrumandi ræSur. Þeir lofa ar bezt er, er nágranninn keppinaut- herra sinn og hans flokk á hvert ttr og mögulegur fjandinaður. | reipi, en telja mönnum trú um aS í * * * j hinum flokknum séu eintómir þursar En hessa von ber eg ttm framtíð- og illmenni. Hafi andstæðingar þeirra ina, að þjóðuuum lærist, að barátta verið við völd áður, þá er okkur sagt er skaðvænleg. Locarno sa.mtiing- ag þeir hafi svikið öll sín loforð, og • | urinn er tvíllaust vitnisburSur um ekkert gert annað en að eyða pening- vilja til þess aS forSast deilur, og um. sjálfum sér og vinum sinum til játning um fánýti þeirra. Nú er hagsmuna. BlöSin taka í sama streng- eftir að finna ráð til þes að lögleiSa inn. Þau hafa ekki annaS aS flytja ríkisrétt til eignarnáms einstaklinga en lof og last, æSi langan tíma fyrir á ófriðartímum, eins . og lagt er , kosningar. Nægar eru þar ráSagerð hald á líf manna. Væri engin von ir um framkvæmdir og umbætur, sem um einstaklingsgróSa, myndu ófriSar- þeirra flokkur muni gera, ef hann sí.kir sjaldan stinga upp höfSinu. j kemst til valda, en skrá yfir loforS á skipunum, síðan af sildarsöltun, við að fá þing serntil þjóðþrifa fiskþvotti( fiskburkun 0. s. frs. u,^ eru myndir af komu amerísku- og itölsku flugmannanna til Reykjavik- ur í sumar. Ailar eru myndirnar prýðilega teknar, niðurröðuii þeirra góS og tekstinn seni fylgir þeim ágætur, skýr. fræðandi og smekklega gerður. * * * Vel megttm vér staldra, um þessi áttundu friðarjól, aS virSa fyrir oss þau, sem hinn flokkurinn hafi svikið. Svona gengur þ.a,S mánaSartima fyrir hverjar kosningar. Þessi gaura væri, þegar meiri hluti kjósenda fylgdist með áhugamálum þjóðar- innar. Þá fyrst væri vegur til aS menn mynduSu sér sjáífstæSar skoSanir. og greiddu atkvæSi eftir eigin sannfæringu, en ekki eftir inn- blæstri þeirra s^n væru "lægnastir og lýgnastir." Sambandsþingið kemur nú bráSum samatv. Þaðan vænta margir stór- tíðinda. og okkttr bændunum er mik- il forvitni á að frétta hvaS par •gj^rist. Hkr. hefir stundum flvttt dálítið af fregnum þaðan. Láttu þær nú verða ýtarlegar í vetvtr rit- stjóri góðttr. Settu heldvtr til siðu dálítið af leirburði, þjófnaðarfrétt- um og ýmsu þesskonar. sem litiS gildi hefur. ViS þttrfum aS vera vel vakandi fram aS næstu kosn- íngum. -*- minnisvarSa þá, er vér höfum reist gangur gerir margan fáfróSan bónda til viðhalds minningunni um þá ungu I svo ruglaðan, að hann veit ekki líkami, sem nú frjóvga jarSveg . h\erju trúa skal, og greiSir svo stund Frakklands. Vafi kann aS geta ver- ! vtm atkvæði þvert á móti þvi, sem ið um hinar háu hvatir þessara. ungu I hatvn mundi hafa gert, hefði hann altarisfórna her^uSsins. En til mátt nota vit sitt i næSi. — Svo kem- fcinkis hafa þessar ungu hetjvvr látið ur nv'v kjördagurinn. Þá er uppi fót- til aS láta af þessum glamuryrSum lif sitt, nema vér i stein og málm- stvttum þessum getum greint hrika- fiflskap ófriSarins. Ef yfirlitið yfir ófriðinn ekki getttr helgaS oss þjónustttnni í þarfir bræSralags á jarSríki, þá hefir kenning , ófriSarins farið fram hjá oss á slysakgasta hátt. ÞaS nægir ekki aS gráta, meS Kristi yfit syndum Jerúsalemsborg- ar, nema aS vér skrásetjum þær um AHsherjarlögmál og Réttvísí? Vera 'má að óbreyttir HSsmenn beggja megin hafi haldiS aS þar væri um allsherjar lögmál barist. En í raun réttri var ófriSurinn ekkert annað en metnaSarbarátta, jafn fyr- irlitleg og fánýt. Og frá óháSu sjónarmiSi, voru báSir aSilar jafn- sekir. * * * tir og fit á öllum, og margir eru sótt- ir í bifreiSum, og fluttir á kjörstaS- inn með viðhöfn. Þó eru það eink- um þeir, sem hætt er við aS kynntt að falla frá á freistinganna tima, eSa sitja heima. Oftast gengur alt ró- lega á kjördegi. Þar ^eru settar svo strangar reglur, og margir embætt- ismenn, aS enginn . þorir aS bölva nema i hálfum hljóSum. En þaS fer syndir; kynnum oss orsakir þeírra, I af þegar kvölda tekur og kosning- Enginn vafi er á þvi að þessi mynd verður til þess aS vekja athygli á Islandi víða um heim og hún ber landi og þjóð söguna vel. Unun var að því að sjá átök og atorku bænda- fólks og sjómanna viS vinnu sína og gat engum dulist aS kraftþjóS og nvanndómsfólk byggir land vort. Helzt mætti þaS aS myndinni finna, aS hvin snýr sér of einhliSa aS náttúru landsins og atvinnulífi þjóS- arinnar. Vel hefði mátt enda á nokkrunv myndum er mintu á æSri menningu vora og andlegt líf, þaS hefði prýtt og fullkomnaS þann þjóSarsvip, sem myndin annars sýn- ir: Hús Einars Jónssonar, hann sjálfur á vinnustofu sinni, Einar Benediktsson stígur á land í Reykja- SiðastHSinn sunnudag komu hing- vík, Helgi Petursson á götu, Einar aö til borgarinnar sunnan frá Chica- H. Kvaran við skrifborSiS, GuSm. go nokkrir ungir Islendingar, sem Finnbogason talar af þinghússvöl- þar hafa dvaliS undanfariS, þar á I unum 1. des., SigurSur Nordal flyt- méðal George Long, Jón Sigurjóns- ur fyrirlestur á háskólanum, Bjarni son og ýnvsir fleiri. — Munu þeir frá Vogi talar á fundi í Neðri deild, dvelja hér fram yfir jólin. Asgrímur eSa Kjarval meS pent- —i------------ ind og litakassa á göngu úti á Bréf á skrifstofu Heimskringlu viðavangi, GuSm. FriSjónsson á hlaSinu á Sandi o. s. frv. En hvað um þaS — svo langt sem Ur bænum. eiga:— Kl'vn Thorlacius. Miss Halldóra A. Jóhannesson. Sæunn Bjarnadóttir. Daníel Bjarnason. myndin nær er skylt að þakka hr. L. G fyrii* hana og óska þess aS húa megi sem víSast um heim fara. ---------------x-------------—

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.