Heimskringla


Heimskringla - 24.03.1926, Qupperneq 2

Heimskringla - 24.03.1926, Qupperneq 2
2. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 24. MARZ, 1926. Benedikt Sveinsson- AlþingisforscU og sýslumaður. 1826 — 20. jamiar — 1926. I dag eru 100 ár li5in siSan er Benedikt Sveinsson fæddist. i Sigursæl niœlska. Ef þú viröir hann fyrir þér í huganum nú, 27 árum eftir a.8 hann : er dáinn, verður fyrir þér grannur j maöur, hér um bil meðalmaöur á I foæð, skjótur og léttur i hreyfingum, dökkur á hár, og dökkleitari í and- liti en hér er títt. Hann haföi dökk augti meö léttum, ljósum baug um sjáaldriS. Hann stikaSi oft- aS því er altalað var, þegar eg kom j i skóla, — réttara mun vera 4 tímar, eins og Dr. Hannes Þorsteinsson segir í æfisögu B. Sv. í Andvara 1900 — En aS hugsa þér þaS þrek I og þol, og þann kraft, aS geta veriS 4 tíma uppi í samfellu til prófs, án I þess aS sljófgast, og láta sér aldrei ^ skeika allan þann tíma, til þess þarf I vissulega óvenjulega mikiö andlegt afl og atgerfi* B. Sv. haíSi lesið ! hebreskp utan hjá, og var spuröur hvort h'ann vildi ganga upp i henni ^ viö prófið, og því svaraði hann ját- i andi, ef^hann þá mætti prófa kenn- 1 arann á eftir. Þá varS ekkert af j hebreskuprófinu. Þegar eg kom til í Hafnarskóla, frétti eg enn af B. , Sv. Hann hafði stundað nám sitttaf- ; burða vel og oftast lesið standandi | við púlt sitt, og látiö hnefana ganga | á vixl ofan í púltið. A hverjum laugardegi fór hann “á túr” ýögðu gömlu Islendingarnir mér, enda va.r það siöur íslenzkra stúdenta i þá daga, en næsta mánudagsmorgun stóð hann við púltið og las af mesta kappi, eins og ekkert hefði iskorist. Hann fékk ágætis “laud” við próf- , ! ið: 12 “laud” og 1 “haud.” Við kosningarnar 1881 mun hann hafa falliö í Þineyjarsýslu, því á síðustu stundu áður en kosið var i Norður-Múlasýslu, geröi Páll Ölafs- son sitt ítrasta til að koma B. Sv. þar að. Páll var kominn á kjör- staöinn og kjósendurnir voru að flykkjast að. En B. Sv. var hinu megin heiðar, sem var sex tíma ferð ast storum, ef hann var einn a gangi, , .„. , v r yfir og heiðin var alofær þa um og gaf ser þa aldrei tima, til að fara . .... hægt. Röddin var karlmannleg, og glumdi í þingsalnum ef hann talaði i vorið. Þegar kosningin var rétt aö byrja, kom Páli til hugar að bjóþa , . . , , i sig sialfan fram, til þess að halda eldmoði, og ra.fmagnsneistarnir fra . , . , . , , , , . kiordæminu fyrir Benedict, en hann mælsku hans og framburðinum a ræðunum, þegai* honum tókst upp, fóru hvert augnabfikið. á fætur öðru gegpium raöirnar á áheyrendapöllum þingsins, og hleyptu öllum í bál, þótt allur þorri þeirra væri ekki vanur að taka hendur úr vösum, nema mikiö lægi við. Enginn maður hérlendur hefir útmála.S betur lýsingu Cicerós á mælskunni. “Hún er fyrst og fremst actio, i öðru lagi actio, og i þriðja lagi actio.” Þýðingín á acfio er mér erfið; flestir munu þýða actio framburð, en orðið er meira, það er lika látæði ræöumannsins, þegar ihann talar, og mér kemur i kom á síðasta augnabliki, hélt 'mikla og ágæta ræðu, sem sannfærði kjós- endurnar um að hann væri rétti maö- | urinn, og var kosinn, því nær í einu hljóöi. Hann hafði gengið yfir heiöina á 5 tímum, og þótti þar enn kenna hvatleiks Benedikts Sveins- sonar. Irkst blóð og laugapokinn. Eg hefi engan Dlending þekt, sem hafði jafnmikið erft frá Irum og B. Sv. Mælskan hans og gáfurnar mintu miklu meira á Ira en aðra þjóð- flokka. EJtlitið var írskt, raemla hug að rétta þýöingin væri leikara- hann var tæplega eins beiður yfir list ræðumannsins, Benedrkt Sveins- kinnbeinin og þeir. En hin fljótu son var ávalt álitinn mesti ræöu- skapbrigöi frá reiði til miskunnar, skörungur Alþingis meðan hann sat frá sorg til gleöi, voru alveg írsk. þar. — Hann talaöi sjaldán, og aldrei Hann barðist heilan mannsaldur fyr- nema þegar hann þurfti eitthvað að ir réttindum og sóma ættjarðar sinn- segja. a.r, og gerði það af melra ákaflyndl 'A þinginu 1889C?) ihöfðfi nokkrir en Islendingum er títt, og fult svo þingmenn börið fram lagafrumvarp miklu þolgæði sem Irar. Hann barö- um það, að setja á stofn heyforöa- ist vegna okkar sem vorum minni búr í hverri sveit.' Hver einasti máttar, og ávalt hefðum lotið í lægra bóndi átti aö flytja þangað hey, og haldi meðan Danastjórn skifti ekki þaða^i átti svo að koma hjálp í hey- um skap. Hann hafði numið politík leysi og hallærum. • Þega.r minst af hinum national-frjálslyndu í Dan- vonum varir kemur gnðmóðurinn yf- • mörku, og allar kenningar sem hanr, ir Benedikt Sveinsson, og hanh held- j aðhyltist urðu lögfræðilegar grund- ur einhverja ágætustu ræðuna sína á j vallarreglur. I sambandi ,við bar- móti frumvarpinu. Þetta mundi svifta | áttu hans fyrir þeim, sem minni bændur umhvggjunni fyrijr sjálfum j máttar voru, má geta um þaö, 1 að 6ér, hver einasti maður mundi setja j hann mátti ekkert aumt sjá, án þess á heyforðabúrið, og svo mundi alt að sárkennai í brjóst um þaö. Við kom 10 árum eftir fráfall hans. Þótt háskólabyggingin sé ekki komin enn, þá stendur stofnunin og blómgast. Englendingar sem sáu B. Sv. á þingi, fanst þar vera kominn Beaconsfield lávarður, svo mikill þingblær var yfir honum. Ameríkumönnum fanst sem þarna færi Sam, frændi þeirra, sem þeir kalla. Benedikt Sveinsson barðist fyrir búsetu fastakaupmanna, og hafði þar Jón Sígurðsson á móti sét, sem áleit að þá mundi útlent fjármagn flýja landið, en landiö gæti ekki án þess veriö. Hann bar upp frumvarpið um “stóra bankann,” en svo var Islandsbanki nefndur fyrst, og gerði það af því að hann var' einn aSalliðurinn í að gera verzlunina innlenda. Þar verður kaupmaöurinn að vera, sem hann fær_ lánstraust sitt. Hiann var mjög fylgjandi þvi að reist yrði veglegí steinhús í Reykjavík yfir söfn landis- ins og æðri mentastofnanir. Yfir höfuð vildi hann aS hér væri a!t það bygt upp innanlands, sem stöðu- lögin leyfðu, þó aS hann viðurkendi þau aldrei — það voru lög samþykt af ríkisþingi Dana. Hann barðist mest allra manna fyrir því að fá hæstarétt inn í landið. I allri baráttunni sinni átti B. Sv. stöðugt í höggi við sparnað Alþing- is, og bændastjórnina frá 1886 til æviloka sinna. A einu af þing- málum vorum, og allra þjóða, hafði hann mest ógeð og leiddist það meira en nokkurt annað piál, og þaS voru umræöurna.r um fjárlögin. Og nú þegar eg hefi séð og heyrt öll þingin frá 1879—1899 þykir mér svo sem Benedikt Sveinsson ætti það skilið öðrum fremur að vera nefndur þingmaðtirinn mikli. Þegar Snorri Sjurhisoti er búinn aö lýsa herbragði Egils ullserks á Frægð arbergi, hreysti hans, faJli, og hvern- ig Hákon ASalsteinsfóstri lét heyja hann, þá endar frásögnin svo: "Hávir bautasteinar standa, hjá haugi Egjls ullserká.” Hér var enginn Hákon Aðalsteinsfóstri til að verpa ha'uginn. En þegar stjórnar- skrármálið er unnið, háskólinn orð- inn lifandi stofnun,, hæstiréttur kom- inn inn í landið, verzlunin orðin að mestu leyti innlend, og mörgu öðru komið í verk, sem maðurinn barðist fyrir, þá má segja að í þjóðlífi voru standi hávir bautasteinar hjá leiöi Benedikts Sveinssonar. Þeir halda uppi minningu hans um ókomnar tíð- ir, minningunni um það, að hann varöi hinum miklu kröftum sínum til þess að byggja upp aftur ríkið sem hafði verijö i auðn i 600 ár. I. E. Um stjórnmála starfsemi Benedikh Svcinssonar. i (Stutt ágrip að mestu orðrétt eftir ritgerðum dr. Hannesar Þorsteins- sonar í “Þjóðólfi” og "Andvara”.) fara á höfuðið. Hverri eldingunni á fætur annari sló niötjr í þingsæt- unum, og áheyrendapallarnir stóðu i ljósum loga. Litlu siðar um dag- inn kemur maður á móti mér á Kirkjttbrúnni; hann stikar stórum meS regnhlífina reidda um öxl, þó hún væri ekki spent upp, því regn var ekki; hann gekk með höfuðiö niðurlútt og horfði niður á götuna. Eg gekk á móti honum, og hann leit upp. "Ha—góði!” Eg hrósaði ræðunni og hafði hlustað á hana. “Já, er það ekki satt? Ef þetta frum- varp veröur aö lögum, , þá brjóta þeir hríftirnar og mölva Ijáina, fara heim í rúm og varpa öllum áhyggj- um sípum upp á heyforðabúriS.” Hann var í anda enn í miöri ræð- unni; það er eins og Ieikari, sem verður alt annar maður, þegar þann á að fara, inn til að leika hlutverk sitt, og er í hlutverkinu lengi eftir að hann er kominn út. Ha'atleikur B. Sv. * Akafi, röskleikur og þolgæði ein- kendi Benedikt Sveinsson öðrum mönnttm fremttð. Hann var í skóla, þegar “pereat”-ið varð. og gekk upp til burtfararprófanna siðar. með tveim öðrum, þegar Bjarni Jónsson var orðinn rektor. Hinir báðir féllu við prófið. Benedikt Sveinsson var uppi i 6 tíma í grísku, gengum niður Bankastræti seinni hluta dags. A steingarðinum fyrir suilnan landshöfðingjahúsið, sat upp- gefin kona með stóran laugapoka, sem hún lét standa á garðinum meðan hún hvíldi sig. Við gengum til hennar og Benedikt bauð henni, hvaS eftir annað, að kaupa, mann til að bera pokann heim fyrir hana, en hún neitaði því jafn oft, og vildi ekki þiggja hjálpirta; hann gekk sorgmæddur í burt. í‘Hávir bautasteinar.'’ Aðalmálin, sem Benedikt Sveins- son baröist fyrir, eru nú gengin fram og hafa sigrað, eftir að hann er fa.ll- inn i valinn. Fyrir stjórnarbót- inni barðist hann frá 1861 til dauða- dags, 1899. 1 Vér vitum hvernig það mál síendur nú. Fyrir'lagaskólh, landskóla eða háskóla barðist hann þing eftir þing. • Hann kom málinu ekki í gegnum. alla mótstöðu, en það Jafnan fylgdi það sögunni í skóla, a.ð þá er censor sagði að nú væri kom- ið nóg, hafi Benedikt verið svo soll- inn móður, að hann hafi lamið hnef- anum í borðið fyrir framan próf- dómendur og rektor og kallað: Og fellið þið mig svo, helvitin ykkar, ef þið þorið! (Ritstj.) Benedikt Sveinsson frar lengur þingmaður, en nokkur anna.r, er hingað til hefir átt sæti á Alþingi íslendinga, eða 39 ár samfleytt (1861—1899). Sat hann alls á 22 þingum, á hinum tv.eim fyrstu sem konungkjörinn og á tuttugu þingum sem þjóðkjörinn: fyrir Arnesinga (1865—79), fyrir Norðmýlinga (1881—85), Eyfirðinga (1886—91) og síöast fyrir NorSur-Þingeyinga (1893—99). Hann vaij forseti sam- einaðs Alþingis 1886, 1887, 1893 og 1894, en forseti neðri deildar Al- þingis 1889, 1893, og 1895. Benedikt átti mikinn og góðan þátt í sjálfstæðisbaráttu vorri fyrir 1874 með Jóni Sigurössyni, því a.ð þótt þeir væri eigi ávalt sammála, börðust þeir báðir jafnan fyrir einni og sömu hugsjón: frelsi og sjálfstæöi Islands. — Benedikt var oftast frerristur manna í nefndum þeim, er fengust við stjóma.rbóbarmálið á sjöunda tug 19. aldar og gekk mjög fram í því ^ð knýja stjórnina til þess að leggja fram viðhlítandi stjórnarbótarfrumvörp eða boða til nýs þjóðfundar. Hvorugt gerði stjórnin fyr en 1865, aö hún lagði fyrst frarn frumvarp fyrir þingið. En það þótti að öllu óaðgengilegt. Svo lagði stjórnin annað ' frumvarp miklu betra fyrir þingið 1867, og var þá Bénedikt formaður og framsögu- maður nefndar þeirrar, er þá var skipuð. Kom þá upp ágreiningur í nefndinni. Vildi Benedikt ekki í það sinn láta leggja áherzluna á ár- gjaldið úr ríkissjóði, heldur á stjóriíarbótina sjálfa, og var það ef- iaust rétt séð, en Jón Sigurösson (sem þg var forseti þingsins) fylgdi fast fram og vildi láta hækka ár- gjaldskröfuna, jafnvel þótt konungs- fulltrúi (Hilmar Finsen), sem þá var stjórnarbótarmálinu mjög hlyntur, lýsti yfir því, að þessar kröfur yrðu til þess að fella málið. Og það reyndist svo, að þetta tafSi mjög fyr- ir skjótum og góðum úrslitum þess, því að stjórnin lagði frumvarp Al- þingis fyrir ríkisdaginn árgjaldslns vegna, og þá fór hann að ræða einn- ig um sjálfa stjórnanbótina; þess vegna varS. frv.,' sem lagt var fyrir Alþingi 1869 miklu verra. en hitt, af því að ríkisdagurinn hafð.i fjallað um málíö í stað stjórnarinnar sjálfra.r, en það voru ill Skifti. A þingunum 1871 og 1873 var Benedikt í stjórnarskárnefndinni og lét þá mjög til' sín taka. I varatil- lög'u um frv. Alþingis kemur fyrst nýtt atriði: ja.rlshugmyndin, því að Alþingi óskaði, að konungur skipaði mann hér á landi, er hefði hina æðstu stjórn á hendi og ráðgjafa, er hefði la.ga-ábyrgð fyrir Alþingi. Var þetta beint tekiS upp í sjálft frumvarpiö 1873. Þessu hélt Benedikt kappsam- lega fram þá og jafnan síðan. I varatillögu við frumvarp alþing- is 1873 va.r sá fyrirvari hafSur, að endurskbðun á hinum yæntanlcgu stjórnarlðgum (stjórnarskráj skyldi lögð (af stjórninni) fyrjr fjórða al- 'þing eftir að þau yrði samþykt. Samkvæmt því hefði stjórríin átt að leggja frumvarp til endurskoðuna.r á stjórnarskránni fyrir þingið 1881, en það gcrði hún ekki. En þá var sá maður á alþingi, er gætti réttar þess og þjóöarinnar, er stjórnin hreyfði hvorki legg né lið til þess að upp- fylla þetta skilyrði þingsins frá 1873. Benedikt Sveinspon hóf þá málið og hreyfði endurskoðun stjórnarskráar- innar á þinginu 1881.* Þá fyrst neytti þingið • frumkvæðisréttar síns í málinu eins og sjálfsagt var. Þessu stórmáli hélt Benedikt síðan fram (með nokkrum breytingum til bóta.) alt til æviloka með einstökum dugnaöi og áhuga. Er of langt mál að rekja þá sögu hér. Tvisvar var hin endurskoðaða stjórnarskrá a.fgreidd sem lög frá alþingi, (1885) —1886 og aftur (1893—) 1894. En þversynjun Danastjórnar og sundr- ung Islendinga hnekti sigri vorum. Það var fyllilega rétt að taka mál- ið fyrir einmitt á þinginu 1881 og hefði liklega dregist lengi, ef Bene- dikt hefði ekki gert það þá. Mun enginn réttsýnn maður geta neitað því, a.ð Benedikt hefir reist sér ó- brotgjarnan minnisvarða með allri forustu sinni og framkvæmd allri í þessu frelsismáli voru. Hann helgaði því all.a krafta sina síðari æviárin, með óþreytandi áhuga og dæmafárri ósérplægni. Hringlandi sá og upp- gjafastefna, er upp kom á síðustu árum hans, féll honum mjög þungt.. “Hann tók það mjög sárt, er hann sá, hversu ýmsir flokksmenn hans skárust úr leik, — og hann tók þetta því sárara, er hann sjálfur var farinn að eldast og lýjast.” Önnur þau stórmál, er Benedikt var fremsti hvatamaSur að og flutn- ingsmaður voru þessi: Stofnun lagiaskóla og liáskólfl. Lög um háskóla samþykti Alþingi síðast 1893, og gekkst B. Sv. þá i þing- lok fyrir stofnun “Háskólasjóðs- ins.” ' Búseta fastakaupmannd. Stofnun ullarverksmiðju. Afnám dómsvald hæðstarétlar sem æðsta dómstóls í íslenzkum málum. Stofnun læknaskólans í Reykjavík. B. Sv. var flutningsmaöur og fram- sögumaður þessa máls á alþingi 1875, og náöi frv. þetta staðfesting. En aðrir góðir menn höfðu verið hvatamenn þessa máls, Dr. Hjaltalín og fleiri. Enn má nefna: Tillögu um friðun landhelgi fyrir útlendingum (1898), stofnun funda- og gistihússins “Valhöll” á Þing- völlum (er hann vígði með ræðu 20. ág. 1898), og um veglegt steinliús í Reykjavík, fyrír söfn landsins og hinar æðri mcntastofnanir. Þótt margt þessara nytjamála, kæmist ekki fram um haijs daga, hafði þann þó reist htigmyndirna.r og aflað þeim fylgis. Nýja öldin hefir staðfest það fullkomlega, að Bene- dikt var engu síður framsýnn en víðsýnn um framfaramál Islands. Sagan hlýtur að telja hann mestan forvígismann og þjóðskörung Is- lands síðasta fjórðung 19. aldar. —Visir 20. jan. 1926. Högni Guðmundsson. frá Laufási. (Æfimjnning.) I ^Benedikt hafði einmitt'verið frum- hvatamaður að varatillögunni 1873 og skilyrðinu sem fylgdi og er því þessi framkoma hans öll í fullkomnu samræmi Hinn 28. des., 1925, andaðist að heimili sinu,# Laúfási i Alftavatns- bygð, heiðurs bóndinn Högni Guð- mundsson. Hann var fæddur 22. júlí árið 1858 í Kjólsvik í Borgar- firði i Norður-rMúlasýslu. Foreldr- ar hans voru þau hjónin Guðmund- ur Eiríksson og Sesselja Högnadótt- ir. Foreldrar Guðmundar voru Eiríkur Jónsson og Þuríður Híögna- dóttir, er bjuggu í Hleinargerði : Eiðaþinghá. Sesselja, móðir Högna, var dóttir Högna Högnasonar og Gyðríðar Jónsdóttur, er bjuggu i Kjólsvík. Þau Guðmundur og Sesselja eignuðust sex börn og voru þau þessi :1.) Þuriður, giftist Stef- áni Jónssyni frá Setbergi í Borgar- firði. Hún dó á Islandi fyrir mörg- um árum. 2.) Gunnar, er dó i æsku. 3.) Högni. 4) Eirikur í>.) Guðmundur er giftist Sigríði Er- lendsdóttur Hann dó í Winnipeg áriö 1910 6.) Jón, er dó 3. ára gam- all á Islandi. Högni ólst upp með foreldrum sínum og systkinum í Kjólsvík. Móður sína mistu þau árið 1874. Fjórum árum síðar fluttu þau úr Kjólsvík, að • Stekk í Njarðvík. Þar giftist faðir þeirra seinni konu sinni, Sesselju Þorkels- dóttur, sem þar var tipp alin. Þar bjuggu þau 5 ár, eða þar til 1883. Það ár féll snjóflóð á bæinn. Fórust þar fimm manns, en þrent náðist lifandi tir snjónum og bæjarrústun- um eftir fleiri daga erfiði. Fólkið sem fórst var: Guðmtindur ^faðir Högna; síðari kona hans (stjúp- móðir Högna); barna þeirra; móðir Guðmundar, og ein vinnukona. Það sem náðist lifapdi va.r: Eiríkur og Guðmundup, bræður Högna og Guð- ný Jónsdóttir, sem þá var heitmey hans, voru þeir bræður meira eða minna meiddir. Högni hafði þá verið að smiðum suður í Borgar- firði • er þessi atburður skeði, en hraðaði sér heim þegar honum bár- j ust fréttir af slysinu, “og er sú heimkoma minnistæö,” segir hann í skrifum er hann lét eftir sig. Þetta sama vor byrjuðu þau Högni og Guðrún búskap á Hvoli, í Borgar- firði og giftust þá um sumarið. Höfðu þau því verið 42 ár í hjóna- bandi er hann dó. Tvær dætur hafa. þau eignast 1.) Sesselju er dó í æsku, á Hvoli, og 2.) Björgu, gifta Birni Björnssyni Runólfssonar Austmann. Hefir hún aldrei úr foreldrahúsum farið. A Hvoli bjuggu þau Ilögni og Guðný 4 ár Þaðan fluttu þau í Breiðuvík^ við Borgarfjörð og dvöldu þar tvö ár. Þá fluttu þau til Amerikti, árið 18- 82 og settust að í Alftavatnsbygð. Voru þau eitthvað fyrst til heimilis hjá Jóni Sigurðssyúi, “sem við minnumst ávalt siðan með vin- semd bg þakklæti,” ritar Högni sjálfur skömmu fyrir .andlát sitt. Munu þeir fleiri vera, sem sams- konar minningar geyma, og tengdar eru við Tón Sigurðsson. Skömmu síðar námu þau land þar í ibygðinni og nefndu heimili sitt Hóla. Arið isf03 keyptu þa.u annað land þar riá- lægt og færðu bygð sína þangað næsta ár. Kölluðu þau nýja heim- ilið ”Laufás,” og hafa þau búið þar síða.n. Er þetta bæjarnafti öllum kunnugt í bygðunum í grendinni og engum að öðru en góðtf. Piltbarn tóku þau hjón til fóst- urs og ólti ttpp sem væri hann þeirra eigin sonur. Heitir hann Lárus. Nam hann járn- og trésmíði af fóstra sínum og hefir ætíö búið hjá fós^ur-foreldrum sínum. Sambýli hefir . ætið veriö með þeint Högrta sál og Eiriki bróður hans, sem er ókvæntur, og skildu þeir aldrei meöan báðir lifðu, voru þeir ekki að eins bræður að fööur og móður heldur einnig fóstbræður í allri lífs- baráttunni og létu “eitt yfir báða gaíþa.” Þegar dóttir Högna giftist, var ekki stofnað nýtt heintili, en hús- ið í Laufási var stækkað. Nokkrum árum síðar giftist , fóstursonurinn og var þá enn bygð viðbót við húsið. Er það fátítt að heimili sé þannig bygt. En á þessu heimili ríkti friður, ánægja og íslenzk gestrisni og góðvild. Hefir það verið sönn bygöar-prýði. Hefir sá er þetta ritar aldrei heyrt óvildarorði beint í þann garð, heldur hvar vetna þakk- Jætis og velvildarorðum. Sumarið 1923 söfniiðust þangað á sólbjörtum degi flestir bygðarbúar. Fluttu þeir þeim þremur er þetta heimili höfðu reist. Eiríki, Högna og Guðnýtt vinagjafir og vinaorð. Attu þeir þá ekki von á því að samverunni Viö- Högna yrði slitið eins fljótt- og J raun varð á. En minning hans i lifir hrein og björt í hugum þeirra allra. Heimili hefir átt í Lauf- ! ási til margra áqa, frændi þeirra bræðra, Eiríkur Scheving. Hefir ! hann verið blindur meiri hluta æfl ; sinnar. Er hann mörgum kunnur I fyrir hagleik sinn og aðrar gáfur- Lét hann þann er þetta ritar skiljá að bjartari geislum hefði engin>T varpað • inn í myrkrið tíl sín eir ! Högni frændi hans, með sinni stöð- i ugu nærgætni og umönnun. I byrj- un septembermánaðar kendi jHögní sál. fyrst sjúkleika þess er leiddr hann til bana, sem var krabbamein i efra magaopinu. Heimilisstörf- um sinti hann þó að nokkru til 25- | október og klæddist til 7. desember. Véikindin bar harln með algjörðu æðruleysi og stillingu. Unf jól- in vann hann að því sjálfur í rúmí sinu að búa um gjafir til barnanna | á heimilinu og annara barna í ná- i grenninu, því hann var ætíð mjög barnelskur og hafði af engu meira yndi en að gleðja þau. Sjálfur ritaði hann helztu æfiatriði sín í fá— um og látlausum linum, og hefir h-ann eflaust gert það til þess að fullvissa sjálfan sig um að rétt yrði með farið, því ráðvendni og fróm- ; lyndi var meðal hans persónu ein- kenna. Högni sál var ekki stór | maður vexti, en hann var “þéttur á velli og snar og mjúkur í hreyfing- um. Hann var glímumaður góður og iðkuðu þeir bræður báðir (hanti> og Eiríkur) og elskuðu þá fornu í- þrótt. Munu þeir manna mest hafa verið þess hvetjandi að haldæ : henni við í sinni bygð og fyrir fáurw munu þeir hafa legið. Smiður var Högni góður, bæði á tré og jám og kom það mörgum a.ð góðu liði á frumbýlingsárunum. Hjálpaði hann mörglim til að byggja fyrsta kofann ; sinn, og tók ekki ætíð önnur laun fyrir. en þakklæti nágrannanna. Hann hafði mjög mikið yndi af bókum, einkum ljóðabókum, enda va.r hann vel hagmæltur sjálfur þó hann léti lítið á því bera, einkum á seinni árum.” I trúarskoðunum var hann frjálslyndur, sagði rétt fyrir andlátið að sér hefði altaf líkað kenningar séra Alberts og tal- ið sig vin hans; en hann hefði tek- ið það í sig að skifta sér aldjei af kirkjumálum.” Eru þettá rétt upp- tekin orð dóttur hans og .rituð með hennar eigin hendi. En því er þetta hér fram tekið, svona hispurslaust, að það virðist vera í beinu sambandi við þann vilja og tilgang hanB sjálfs að ganga svo frá öllu að eng- um tvímælum mætti orka neitt það er honum kom við. Atorka, dreng- lyndi og hugprýði; friðsemi, gest- risni og góðvild til allra manna. Þetta eru þær dygðir, sem bygðtf upp fyrirmyndarheimili og öfluðil honum vinsælda allra er hann þektu. Þetta^ var einróma vitnisburður ná- granna hans meðan hann lifði með- al þeirra. Þess vegna saknar nu bygðin hans og finnur að skarð er orðið fyrir skildi. Þess vegna er svo djúpur barmur kveöinn að þeimilinu; skyldfólki hans og vinum við fráfall hans. En "orðstír deyr aldreigi.” Og hver sem þannig orð- stir getiir sér, “mun lifa þótt liann deyi.” A. E. K. \

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.