Heimskringla - 31.03.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.03.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 31. MARZ 1926 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐStÐA. Hvar sem þú kaup ir það og hvenær sem þú kaupir þaS, þá geturðu altaf og algjörlega reitt þig á Magic Baking Powder af því, aá það inni- heidur ekkert álún, eða falsefni að nokk urri tegund. BOIÐ TILI CANADA MAGIC BAKINC POWDER Mark réttvífinnar. (Smásaga. Uppstigningardagurinn. — Eg leit- aði lengi í huga mér á8ur en eg valdi þetta orð; eg vissi, að vanalega kefir ■ortJiíS' uppstigningardagur aðra ,og sérstaika þýðingu; en það hefir þó ávalt þýtt gle'ði og sigur. Og þetta var gleði- og sigurdagur náttúrunn- ar á þessu vori. Það hafði vorað" seinna en vanalega, og margir und- anfarnir dagar höfðu verið daprir og drungalegir ‘ sólarlausir dagar; sumir hálfkaldir og hráslagaiegir, aðrir regnmildir og blíðir, en allir dimmir. En þenna morgunn var breytingin gagnger, og eins og hún hefði gerst «lt í einu; eins og alt lif náttúrunn- ar hefði vaknað af dvala vetrarins, vig fyrstu geisla sólarinnar, þenna morgun. Ra.unar hafði breytingin ver ið ag smáþróast marga undanfarna <iaga; en það er vso fáum gefið að heyra lífið hvísla. meðan það er ennþá í moldinni. Það er ekki fyr en það skýtur höfði sínu upp á yfir- borðið, að einstaka maður veitir því eftirtekt, en nú gat maður lesið sig- úr og sigurhrós, hvar sem litið var, í næstum því hverju einasta auga manna og málleysingja. KJat skilið það af söngkvaki fuglanna. Jafnvel grasblöðin grænu, sem voru að byrja að skjótast upp úr moldinni, virtust að vita og skýra frá því.. JVfaður hlaut að finna og skilja þentta morgun, að guðs elska var rnikil; gat nokkrum komið til hugar þenna blessaða dag, að óska eftir að tapa likamslífinu, — það var óhugs- andi. Eg var rétt kominn niður á hornið á Church og Court St., þegar bifreið blæs að baki mér. Eg leit við og sá að hún ætlaði að beygja suður Court; hún fór hart, og eg sá strax, að eg varð að ibíða meðan hún fór fyrir •hornið. Þegar hún var koniin fram hjá mér, jók hún hraðann; en nú sýningu þeirri, er stofnað væri til þar i borg í a.príl i vor. Lagði hann til, en Fr. Swanson studdi, að Þjóð- ræþnisfélagið kysi Mrs. R. Péturs- son og Mrs. J. J. Bíldfell, fyrir sina hönd, til þess að vinna að undirbún- ingi þessarar sýningar, ásamt þeim nefndarkonum, er ýms önnur íslenzk délög hér í borginni hefðu til þess kosið, til styrklar Vísts-nefndinni. Var þessi tillaga samþykt í einu hlj. 'Með því að þá lágu ekki fleiri mál fyrir þinginu, bað forseti ritara að lesa fundargerð þessa síðasta fund- ar. Var hún samþykt óbreytt, sam- kvæmt tillögu frá Arna Eggertssyni. er Fr. Swa.nson studdi. Að því búnu þakkaði forseti þingmönnum fyrir samvinnuna og sagði slitið hinu sjöunda ársþingi Þjóðræknisfélags- ins. I umboði stjórnarnefndarinnar. Sigfús Halldórs frá Höfnum ritari. kom fyrir atvik, sem varð orsök þess J reynslu, eftir þvi sem kom fram við að hárin risu á höfði mér. Eg horfði ! réttarhaldið, þá var hann þó engu á eftir bifreiðinni um leið og hún að síður barn, þýðlyndur og ósjálf— fór hjá; hún var ein af þeim bifreið-j stæður; en þó að sumu óbilgjarn og um, sem hlaut að vekja eftirtekt og j þrár. Hann mundi til dæmis ekki aðdáun fyrir stærðar og fegurðar j hafa fengið jafnharðan dóm, ef hann sakir. Sál þess, sem rnótað hafði, j hefði verið fáanlegur til að ljósta | giægðist i gegnum sköpulagið með ! upp nafni þess, er með honum var ýmsu móti. Tiguleg og þróttmikii > verkinu, sem hann var ákærður og rarwi hún áfram. Hvað hún hlaut ^ dæmdur fyrir. Jafnvel það skýrði að geta malað smátt það fína og veik- betur en nokkuð annað — eftir því bygða, sem fyrir henni yrði. Eitt sem sækianda fórust orð um — hve andtak. Hjarta mitt stóð kyrt. Eg harðnaður hann væri í glæpuni og vissi, að eitthvað hræðilegt var rétt hermdarverkúm, a.ð eftir að hafa óskeð. Maður hafði staðið nokkrum ' gefið lögreglunni játningu um sína skrefum sunnar; eg hafði séð hann 1 eigin sekt. þá neitaði hann þrátt fyr- án þess að veita honum neina. sér-; ir loforg um vægari dóm, að gefa staka athygli; nú var bifreiðin rétt upp nafn eða nokkrar leiðbeiningar, komin að honum; og nú sá eg alt í ^ er oröið gætu til þess a.ð hinn mað- einu hvað hann ætlaði; hver vöðvi i. urinn fyndist. ’Var það ekki af ótta líkama hans virtist skýra irá því. j við að sá maður myndi ljósta upp Hvað þetta-sekúndubrot var lengi að eða meðganga fleiri glæpi, en hér líða. En þá skeði svo margt í einuj var um að ræða? Hann vonaðist til að örðugt var aö átta sig á nokkru að dómurinn vildi taka það til greina, sérstöku; óp tveggja manna; — bif-jog gefa þeitn ákærða það harðasta., reiðin virtist rísa hátt i loft upp að er lögin tækju til. Lögmaður þess framan, snúa sér við á öðrtt aftur- ákærða stóð hér illa að vigi; maður- hjólinu, og svo rann hún þvert yfir inn hafði meðgengið sekt sína., og strætið og stöðvaðist svo skyndilega,' vildi ekki neita þeim vitnisburði. Hér rétt við gangstéttina. hinumegin, að gat hann ekkert annað unnið en að tnaðurinn sem stýrðr, tókst á loft og biðja honum vægðar, og gæta þess kastaðist í gegnum vindhlifina að^að engum fleiri sökum yrði á hann framan, og lá svo sem dattður væri. ^ klint.. En á strætinu lá það, sem verið j Þannig kom málið til dómarans; hafði ma.ður svo skömmu áður. Eg hér var hans að kveða upp refsing- var sá fyrsti, sem að honum kom, j una, þá vægustu er lögin leyfðu, eða eða því sem eftir var. Andlitið var hina hörðustu er . þau krefðust. Eg rneð öllu óskaddað. Eg stóð þarna sat innarlega og sá andlit dótnar- agndofa og horfði á þetta andlit. Það ans glögt. <Fg bjóst við að sjá tár sem skeð hafði, var gleymt. Það renna niður kinnar hans a.f með- sem eg sá þarna og fann til, var alt. ; aumkvun tih þessa sakfelda unga Það var sem alsæla himins og ógnir ( manns, er hann nú þurfti að dætua.; helvitis rynntt samöliða í gegnum en það var ekki. Ándlitið var jafn- sálu mína. Hvað þetta náföla, ung- ■ vel harðara og bitrara. en venjulega. lega en þó aldraða andlit, og hárið “Ungi maður,” byrjaði hann, ‘iþú stálgráa, skýrði frá mörgu. j hefir verið fundinn sekur um glæp Eg var í draumi við vinnu mína J gagnvart meðborgara þinum; glæp, það sem eftir var dagsins, og þegar sent varðar margra ára fangelsi. Þú henni va.r lokið, flýtti eg mér að ttá rænir þenna mann með ofbeldi, held- í dagblaðið. Eg sá þar yfirskrift með ur byssu að líkama hans og neyðir stóru, rauðu letri: “Öþektur maður hann til að láta af hendi við þig freinur sjálfsmorðu. Svo með smækk peninga og muni. Þótt þú segir a.ð andi letri. "Kastar sér fyrir bifreið bvssan hafi verið tóm, og aðrir hafi Sir Johns. Sir John sleppttr ómeidd- tæmt vasa hans, þá get eg ekki tekið ur en ákaflega þjakaður; keyrslu- það til greina; þú hlýtur að vera. hinn maður hans fluttur á spítala ntikið sekari, ef þú heldur vopninu. Eg meiddur, en sagt þó að hann muni hefði óskað að sýna þér vægð, vegna lifa.” 'Svo kont sagan af slysintt. þess að þetta er þín fyrsta sök, og Enginn kannaðist við hinn dauða. sú eina sem á þig er sönnuð, en nú Ekkert í vösum hans, sem gat bent á um tíma hafa ofbeldisrán verið svo hver hann væri; en svo næstu morgna tið, að eg hlýt að taka hart á þér, kont eitt dagblað bæja.rins út tneð svo það mætti verða öörum að va.rn- feitri yfirskíi/t: “Sakamaffur fr.em- aði. Eg dænti þig til tveggja ára ur sjáJfsniorð. Sendir blaðinu æfi- betrunarhússvinnu og tuttugu svipu- sögu sína.” ^vo var byrjað aö högga refsingar. Þú ert aðeins 21 segja, hvernig þessi tna.ður, sem -kast- árs að aldri, ntegi guð gefa að aði sér fyrir bifreið Sir Joltns deg- þessi hegning verði til þess að breyta inum áður, hafði þelist. Utfararstjóri, l'fi þ>nu, og að þú eigir langa og sent likið var sent til, hafði skjótlega nytsama æfi fyrir ihendi. Hinn orðið þess var, að þessi maður hafði dómfeldi stóð hrevfingarla.us og á- einhverntíma komist ttndir refsivönd lútur meðan dómarinn talaði, alt þang laganna. Líkami hans bar þess ó-„a® '>' svipan var nefnd;"þá var tvíræð merki, og lögreglan fa.nn eft- eins og titringur færi um likamann; ir stutta rannsókn, hver maðurinn tnaður sá hvernig hann greip dauða- var. Hann hét Robert Brown og haldi í grindurnar, sem hann studd- hafði átta árum áður verið fundinn >st frant á áður, svo hendurnar hvítn- sekur um rán og var dæmdur til 2 uðu af atakinu. Svo reisti hann upp ára erfrðisvinnu í betruriarhúsi fylk- höfuðið hægt og hægt, og vék þvt isins og þar að auki tuttugu svipu- svolitið til hliðar um leið, svo eg sá högg til frekari refsingar. Refsi- framan í hann. Andlitið var náfölt; dómttrinn ha.fði verið uppkveðinn af augun voru lokuð, eins og kreist sam Sir John. 'Svo var sagt frá því, sem an; varirnar voru opnar og stríð- lögreglan vissi um veru hans og brott- þandar yfir saiiianbitnaj: tennurnar. för frá betrunarhúsinu; en frá þeint Þannig ^tóð hann sem svaraði sek- tíma hvarf hann þeim sjónum, þang- úndu. Það var eins og hann stæði það til þeir tóku ha.nn dattðann upp þarna dauðúr og stirðnaður. Svo af strætinu. Blaðið, sem þetta birti, heyrðist alt í einu til hans hljóð; það hafði um ntargra. ára tímabil, barist byrj.a.ði sent veik stuna og fór svo á móti þessu betrunartóli: svipunni,' smáhækkandi, og endaði eins og ösk- og prentaði þenna dag langa ritstjórn villidýrs, sent sært hefir verið til argrein, þar sem það lýsti undanförfm ólífis. Höfitðið féll áfratn, knjá- starfi sínu í þessu máli, og lét í ljós liðirnir svignuðu og hann hné hægt gleði sína yfir því, að þessi ntaður, b'ður meðvitundarlaus. Þannig var þetta seinasta sýnishorn svipu-betr- hann borinn út. unarinnar, skyldi leggja blaðinu þessi i Svo held eg þá sögunni áírani eins gögn og hjálp í hendur, og kvaðst og eg las hana í blaðintt. Hún bvrjar mundi reyna að nota þau þannig, að þannig: líf og dauði þessa manns skyldi ekki “Vinir mínir! Þegar þið lesið verða. með ölltt til ónýtis. Söguna þetta, þá verð eg sloppinn út fýrir ætlaði það að birta daglega í stuttum þau takmörk ,sent þíð hafið vald köflum, á nteðan hún entist til. J yfir. Eg hefi þá ef til vill mætt fyr- Eg var ekki fyr búinn að lesa ir öðrum dómendum, máske harðari þetta, en dagurinn, setn þessi maðttr' en ykkur, en eg vona ntildari. Eg var dæmdur, stóð skýr fyrir hug-1 sendi ykkur þetta. sent vörn mina, þið skotssjónum mínum. Eg lék þá laus- j getið þá séð, að eg hefi stundum um hata, og af því að það var dá- reynt að vera maður, þótt ykkur sýn- lit-il dægrastvtting, þá sat eg í dónt-! ist máske flestum, að líf mitt hafi salnum alla þá daga,- er ntál komu fyr ' alt verið og endað sem heigulslegur ir, er nokkurs þóttu verð. Sérstak- j ósigur. En eg var fæddur í fjötrum lega vakti þessu maður athygli ntina og í fjötrum ólst eg upp. Eg þekti og meðaumkvun. Hann var þá tæp- hvorki föður né móður, barnsást mín lega af ha.rnsaldrinum, eða þótt hann var bæld og kæld. Eg ólst upp hjá væri það eftir árum að telja og hefði vandalausum, sent óskuðu einkis ann- átt að vera búinn að fá töluverða lífs- (Frh. á 7. bls.) Vér höfum öll Patent Meðöl. Lyfjabúðarvörur, Rubber vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. . Ábyrgstar Skóviðgeröir . Arlington og St. Matthews Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIOIK Cor. Ellice & Arlington Sími: B-2376 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Fiytja, crrma, bða um og aenda Hðsmani og Piano. Hreinsa Göifteppl SKRIFST. o«r VÖRUHCS Elllce Ave., nilagt Sherbrooke VÖRUHCS ‘•B*'-—83 Kate St. Muirs Drug Store Efllce Beverley gæði, nakvæmni, afgreiðsla Phone B-2934 King’s Confectionery Nýlr ávextlr og Garðmetl, Vlndlar. Cl^arettur og Grocery, Ice Cream og Svaladrykklr- Sími: A-5183 SSl SARGENT AVE*. WIXMPEG L E L A N D TAILQRS &. FURRIERS SS9 ELLICE AVE. SPECIAL Föt tilbútn eftir máll frá og upp Me3 aukabuxum 943.SO SPECIAL HI3 nfj* Murphy’s Bomton Beanery Afgreibtr Flsh A Chlpe i pökkum *til helmflutninga. — Ágætar mál- tíSir. — Einnig molakaffi og svala- úrykkir. — Hreiniætl elnkunnar- orí vort. — «2» SARGENT AVE., SIMI A19M Slml B26.10 S34 St. Mattherr. Art. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmllegt verö. Allar bíla-viðgerðir Radíator, Foundry acetylene Weldtng og Battery service Scottfs Service Station 549 Sargent Ave Siml A7177 Wlnnipeg Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAML.A OG ÞEKTA KING’S beata *er» Vír sendnm hetm tll yOar. frá 11 f. h. tll 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 EUce Ave*, hornl LanigNÍde SfMI B 2076 $krlffttofutfmar: 9—12 og 1—6,30 Elnnis kvöldin ef æakt er. Dr. G. Albert FötMitérfræblngur. Mml A-4021 138 Somerset III dg., Winnlpeff* MltS B. V. fSFELD Planlat «fe Teacher STUDIOi 666 Alveratone Street. Phone: B 7020 fr= HEALTH RESTORED Lækningar á n lylji Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O. Chronic DiBeases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blda- Skrlfatofusiml: A Í474.* Stundar aérataklega lungaaajdk- ddma. Er aS finao á akriratofu kl. 1S—U f h. og 2—4 o. k. Helmili: 46 Alloway Avi. Talafml: Sh. 8144. ii TH. JOHNSON, Ormakari og GulLmiftui Selur glftlngaleytlsbrAL ■oratakt athygli veitt pöntnnum og vlbgjörbum útan af landl. 964 Main St Phena ▲ 4MT Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arta Bldg. Cor. Graham and Kennady at. Phone: A-7067 ViStalstimi: 11—12 og l_e.86 Helmlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone A-1613 J.Christopherson, b.a. Islemkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Talsiml N 6410 Stundar sérstaklega kvensjdk- dóma og barna-sjúkddma. AS hltta hl. 10—12 f. b. og 3—5 e. h. Helmill: 806 Victor St.—Simi A 8180 | '--- ’ aiS W. 4. Lindal J. H. Linda' B. Stefánseon (elenzkir lögfraeSingar 708—709 Great Weet Permanent Building 36« MAIN STR. Taleími A4963 Þeir hafa einnig skrifitofur aB Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta i eftirfyigjandi tímum; Lundar: Annanhrern miðvikudag. Riverton: Fyrtta fimtMdag i hrcrj- uœ minuBL Gimli: Fyrsta MiBrikudag hrers minaBar. Piney: ÞriBja föstudag i miauVi hrerjum. Talafmli imn dr. j. g. SNIDAL TANNLtEKSla •14 loBimt Blook Pertag« Ara. WINNIPl Dr. K. J. Backman Specialist in Skin Diseases 404 Avenue Block, 265 Portage Phone: A 1091 Res. Phone: N 8538 Hours: 2—6. DR. J. STEFÁNSSON JJ* MEDICAL ARTS BL84L Hornl Kennody og Graham. •t»dar tlagian aagaa-, •mm~ ■•*- •« hrerka-ajdkddma. '• hltta fra kt 11 tll U 1 k I •C kl. I tl 6 r k. Talafml A UB. ••eimii 4 Rlrer Are. 9. MH | DR.CH. VROMAN Tannlaeknir Tennur ySar dregnar e8a lag- aðar án aHra kvala TaJsími A 4171 505 Boyd Bldg. Wi v- r J. H. Stitt, . G. S. Tliorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: A 4586 ^Látið oss vita um bújarðir, þér hafið til sölu. i. J. SWANSON & CO. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724yí Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimastmi: B. 7288 Skrifstofusimi: B 6006 DAINTRY’S DRUG STORE Mcðala sérfrastngw, ‘Vörugaeði og fljót afgreitala* eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og 1 t*t». Phone: Sherb. 1166. Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heitnasími: A-7286 Mrm. Swainmon 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals-1 birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina tslenzka konan, sem | slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain-1 9on njóta viðskifta ySar. u Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MARCEL, BOB. CITRL, 80-5« and Beauty Culture in all braches. Hours: 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 9 P-M. For appointment Phone B 8013. A. S. BARDAL selar likklstur og nnnaet am M- fartr. Allur útbúnaVur >4 heatf Bnnfremur selur hann allskeaaé mlnnlsvarba og le,.telna_• . 848 SHBRBROOKB BT. Pheaei íl «407 WINNIPM Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Lightning Shoe Repairing Sfml N'9704 328 Hargrave st., (N*lækt Elllee) Skðr OK MtfRvél húln tll eftir mftll LitUS eftlr fötlæknlnKum. Phone: 11-3185 . 349 Sherbrook St. (12—1 og 6—7) G. J. Austfjord Bullder «ft Coníractor GótSur og vanur byggingameistari óskar sérstaklega eftir vióskiftum vió íslendinga. Moderate Pricea Satlsfactlon Guarantced Professor Scott. Sími N-8106 Nýjasti vals, Fox Trot ofl. Kensla $5,00 290 Portage Ave., Yfir Lyceum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.