Heimskringla


Heimskringla - 31.03.1926, Qupperneq 7

Heimskringla - 31.03.1926, Qupperneq 7
WlNNiPEC, 31. MARZ 1926 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA. . (Frh. frá 3 bls.) I ami þarf oftast stóran heila, aðeins á enn loftslag mjög á norðurhelmingi jarð-; sama hátt og stór vél þarf stóran afl- arinnar. Fjórða og síðasta ísöldin hefst. gjafa. Eigi að síður bera þessir menn Canada ber,ótal merki þessarar ísaldar. það með sér, að mennirnir hafa á styttri Átta miljónir fermílna af landi í Ameríku tíma náð meiri þroska, en dæmi eru til °g Evrópu voru- um tugi þúsunda ára að þeir hafi áður gert. Kynslóð sú, er takin ís og snjó. Isbreiðan mjakaðist vuppi var á undan þessum risa-mann- hægt og hægt eins og spegiltær þúsund flokki, hverfur nú. Um 10—20 þúsund feta djúp á niður eftir dölunum og fram 4 sléttlendið,- Langt út frá ísnum, eða alt að því í þúsund mílna fjarlægð, drap kuldanepjan allan jarðargróður. Á Flor- ida og í Californíu hefir þá ekki -verið hlýrra en nú er í Norður- og Mið-Can- ada. Þegar þess er gætt að nokkru áður hxu pálmar í Norður-Ameríku, má geta nærri að þessi mikla breyting á loftslagi hafi ekki verið manninum aufúsugestur. Honum var nú nauðugur einn kostur að skifta algerlega um lifnaðarhætti. Árnar voru botnfreðnar og fiskilausar. Hnetur °g ber og öll smærri dýr og skorkvikindi hurfu af þeim slóðum, er maðurinn hafð- ist við á. Hreindýr, heimskautatóur og ttammút urðu helzta ætið. En þessi dýr voru vör um sig, og ófús á að ganga ^anninum í greipar. Þá uppgötvar hann spjótið, til að veiða þau, með. Einnig ^yrja menn þá að fara saman á veiðar, Eldinn uppgötva þeir þá mjög brátt og kyrja að klæðast dýrafeldum. Myndir, sem fundist hafa, og þessir menn drógu af sjálfum sér, bera það með sér, að franv að þessu gekk maðurinn klæðlaus og að^ skrokkurinn var alsnoðinn. Þær myndir er« taldar 20,000 ára gamlar. Breytingin á loftslaginu knúði þá einn- ’g til þess að hætta að hafast við undir heru lofti. Maðurinn verður hellabúi.' Og ^ vottar einnig brátt fyrir nokkru fé- lagslífi og framförum. Listin þróast lafnvel svo að eftirtektarvert er. Að vísu er margt ýkt af því, sem sagt er um fram- farir þessara ísaldar-manna. Sumt af dráttmyndum þeira ber það að vísu með Ser> að maðurinn hafði þá stígið það ^amfaraspor, er greinilega fjarlægði ^ann dýrunum. En myndagerðin var þó ýfirleitt óþroskuð, barnaleg og svipuð því sam hjá villiþjóðum gerist. Amerískir fraeðimenn gera yfirleitt of ^hikið úr þessari ísaldar-kynslóð. Það er sannleikur, að heili þessara manna var stór. En þeir voru risar að vexti, eða a® meðaltali sex fet á hæð. Og stór lík- ár hefst þessi fílhrausti mannflokkur við í köldum og óvistlegum hellum í Suður- Evrópu. í helli einum í Pyreneafjöllun- um er veggur einn, sem er um 400 ferm. að stærð, alþakinn myndum eftir þessa menn, og sem markverðar eru fyrir það, að þær eru nákvætalega eins stórar og mennirnir eða dýrin, sem þær eru af. . Hjreindýrin rangluðu alla leið til Suður- Evrópu. Hafa þar víða fundist beina- hrúgur af þeim innan um bein úr mamm- út-dýrum og hestum, sem alt ber þess vott, að dýr þessi hafi orðið manninum að bráð. En af þessum beinahrúgum er það einnig auðsætt, að menn hafa hafst við í hópum saman. ísöldin rak þá til þess að taka saman höndum, ef svo má að orði kveða. - Þannig byrjar félagslífið. Og upp af því sprettur menningin. Fram að þessu hafði maðurinn lifað lífi ein- stæðingsskapar, og að minsta kosti fjöl- skýldan út af fyrír sig. Nú sameinast fjölskyldurnar og mynda fyrst nokkurs- konar flokksamheldni (clanship), en úr því verða svo síðar allstórir ættbálkar. Fyrir 10—15 þúsund árum hverfur ís- breiðah af norðurhelmingi hnattarins. Það hefir mjög nýlega verið sannað, að íshellan huldi stað þann, er Stokkþolmur stendur nú á, fyrir 10 þúsund árum. En suður- og miðhluti Evrópu var þá orð- inn íslaus og skógarnir breiddust aftur þangað út að sunnan. Menn þeir, er á þessu svæði hafa nú tekið sér bólfestu, hafa einnig þroskast mikið. Þeir upp- götvuðu akuryrkju. iVllihveiti og bygg óx þá í Evrópu að einhverju leyti. Og þar sem dýrin átu það, var ekki óeðlilegt að manninum hugkvæmdist það. Hitt gat honum heldur ekki dulist, að korn, sem féll niður, festi rætur í jarðveginum, og upp af því óx fullkömin planta, er tím- ar liðu. Á þenna hátt er mjög líklegt að akuryrkja hafi byrjað. Vindar voru enn svalir af norðri. Menn húsnæðislausir verið. En hellar voru ekki nægilega víða á þeim stöðum, er menn höfðust við á, eftir að þeim fjölgaði. Þeir urðu að reisa sér einhver skýli yfir höf- uð. Þannig byrjaði húsagerð. Og nú hugsast þeim brátt að vefa sér klæði. Mjenn halda kyrru fyrir og heimilin verða þeirra aðalbækistöð. Heimilunum fjölg- ar. Þorp rísa upp. Að því stuðlaði auð- vitað mest það, að nú gátu menn ræktað við húsdyrnar það sem þeir þurftu sér til matar. Fyrir hér um bil 6000 árum uppgötva þeir málminn. Þeir fundu að vísu hreinan kopar í náttúrunni, en hann var ekki nægilega harður til þess að gera 'sér vopn eða áhöld úr. Á einhvem hátt, sem oss er enn óljóst um, hafa þeir feng- ið vitneskju um það, að með því að blanda koparinn tini, harðnaði hann og varð miklu nothæfari. Þannig var eir- blendingurinn fundinn. Og þá hefst eir- öldln. Fyrir hér um bil 4000 árum uppgötva menn járnið. 1 ofna þá eða deiglur, sem þeir bræddu eiririn í, urðu þeir að velja harða steina. Eflaust hafa járnæðar stundum í þeim verið. Við hitann hafa þær smitast út úr steininum og klístrað hann utan. Eftir þeim járnperlum hafa menn hlotið að taka. Á þenna hátt er mjög sennilegt að járnið hafi fundist. Uppgötvun þessi var gerð af Mið-Evrópu- en ekki Suður-Evrópumönnum, sem vanalega er sagt, að þegið hafi menning- una að sunnan. Áður en Rómverjar komu til Bretlands, var menningin þar komin á hátt stig. Dýrindis munir úr gulli eða gullrendir voru þar til; trúar- ’brögðin voru háfleyg, eftir því sem þá gerðist, og stein-minnismerkin óviðjafn- anlegu (stone henges) bera þess skýran vott, að fjölskrúðugt og blómlegt félags- líf hefir þar verið búið að ná fótfestu. Þegar litið er nú yfir það, sem hér hef- ir verið sagt, dylst það ekki, að þroskinn hefir orðið meiri á nokkrum þúsundum ára, en hann var á síðustu tíu miljónum ára þar á undan. En meirihluti íbúa Ev- rópu flytur nú suður á bóginn og yfirgef- ur sitt fyrra heimkynni. Þeir frétta af heitari löndum fyrir austan og sunnan Miðjarðarhaf. Verður í næsta fyrirlestri sýnt, hvernig menning þeirra þrífst og sem vanir voru orðnir hella-lífi, gátu ekki dafnar þar. hafa læknaC þúsunðlr sjúk- ' Ka ---------- nyr-----------* "* búSh«,,af t>lötiru- og umneflr bakverkl eS _ ýrnaveikl. Ef . bakverki etia einhver merki ®en*.*^?f nýru, taktu Gin Pills. 60 Ver*lunu^ öllum iyfsölum og lyfja- ^•ttonal DruK & Chemlcal Punipan; of Canada, Lilmlted VORONTO —----------CANADA 82 Mark Réttvísinnar. (Frh. frá 3. bls.) en eg mætti verða aö gagni óg ^ytsemd. Þeirra gagni og nytsemd. mn eigin hagnaður var lítið tek- ,nn til greina, eða svo fanst mér þá, ars við vaerum hræddir og skjálfandi, var maðurinn þó enn hræddari, svo vörn varð engin. En svo, eins og ör- lögin og heimska mín vildu haga því þá’ reyndi eg að selja úr rænda mannsiris, sem eftir mínum dómi var nýlega kominn til borgarinnar. Hann skoðaði úrið vandlega, en svo fletti hann skyndilega frá sér treyjunni og benti á merki, er hann bar þar. Eg skyldi að þetta myndi verða. min- fyrsta nótt í fangelsi. Þetta var þá frelsið, —• eg var ennþá í fjötrum. Eg hafði beygt þá árí þess að slíta, og þegar þeir skruppu saman aftur urðu þeir ennþá styttri en áður. En þetta gat þó gert mér gott; þarna hugsaði eg meira á fáeinum dögum en áður á árum. Þar að auki sann- ari hugsanir. Eg ætlaði að ganga annan veg að því að slíta fjötrana, sem á mér lágu, þegar eg slyppi frá grimmur ? Höggunum var skift í tvent;helm- ingnum átti eg að mæta á sama tíma og betrunin byrjaði. Hdnn helming- inn átti að rétta mér 6 mánuðum áð- ur en eg gengi í burtu sem betraður og frjáls maður. Eg fóðraði sjálfan mig á þessum hugsunum, meðan eg gekk upp að staurnum, þar sem eg átti bundinn að taka á móti þessari gjöf>manngæskunnar og kærleikans. Þegar þangað kom, var skyrtan dreg- in af mér. Mér var litið í augu mannsins, sem framkvæma átti verk- ið. Hann var þá að binda. seinasta hnútinn, sem festi. mig við staurinn. Hvað hann þá las eða þóttist lesa í mínu augnaráði, veit eg ekki, en hann roðnaði. Eg glotti, og sá hversu æðarnar á enninu og á berum handleggnum, sem hélt á svipunni, blánuðu og þrútnuðu. “Þú hlærð Slgra að Það og þvo mér og velta í vörmu bíóði þeirra. En þetta var magnlaust hat- ur. Eg fann hvað þeir, sem eg hat- aði, voru sterkir. Eg mátti ekkert gera, er yki ónáð þeirra; bezta ráð- ið var að skríða flatur, og ef þeir heimtuðu, ennþá flatari. Og þannig liðu dagarnir, án þess eg vissi, eða tæki eftir, hvernig þeir liðu. Tíminn var heild, ekki 1 löng viðburðaruna, miöuð við sérstök atvik. Eg var aft ur leiddur að staurnum, niðurlútur og skjálfandi. En nú var það meira til að fylgja dómnum og reglunum, en til nokkurs annars. Eg gat geng- ið þaðari aftur óstuddur. Og nú var aðhlynning að mun betri en í fyrra skiftið. Eg var orðinn það sem kall- að er fyrirmyndar fangi; svo hlýð- inn og eftirlátssamur með alt. iEg hlustaði «á messu Sáluhjálpar- hersins hvern helgan dag, af þvi að einhver sagði að eg ætti aS gera þ.a.ð. Eg knékraup og bað til guðs, þegar eg vissi að til þess var ætl- ast. Betrunartími minn var liðinn; eg hafði fengið eins mikla uppgjöf og hægt var að veita. Mér voru fengn- ir fáeinar dollarar í hendurnar og skjal frá Sáluhjálparhernum, sem sagði mig ráðinn til vinnu hjá bónda vestur í landi. Verðir og yfirmenn tóku í magolausa hendina á mér, og óskuðu mér til hamingju. Eg var aftur frjáls maður. Mannlegar til- finningar hafði eg engar, hvorki til góðs né ills, og ekki var eg þó hund- ur. Eg sá að eg var öðruvísi skap- aður og að eg var óframfærnari við alla menn, en nokkur venjulegur hundur; sýndi hvorki gleði né grimd, bara hlýðni. Og þetta saína sýndi eg eftir a.ð eg var kominn í nýju vist- ina. Eg vann með trú og höllustu, af öðru skifti eg mér ekki. Eg var látinn borða við sama borð og fjöl- s> er við nutum, voru peningar. j þeirra, er ekki höfðu komið fyrir og fyrirlitningu,, er eg leit á fanga- ’ skyldan og sofa í sama húsi. Börnin þessu. Mér skildist, að eg þyrfti að ^ ekki, þegar eg er búinn,” hvæsti hann borga fyrst fyrir það, sem eg var út á milli samanbitinna tannanna. búinn að taka út fyrirfram. Hívað Svo reið fyrsta. höggið að; eg héyrði borgunin yrði mikil, gat eg' ekki að einhver taldi eitt; eg fann að Lefir eiginlega ávalt síðan fundist. greint. Eg hugsaði, að eftir nokkra hörundið opnaðist og heitt blóðið £ var alinn upp úti á landi. Hug- mánuði, eða að mestu eitt ár í fang- rann niður eftir bakinu. Tvö, þrjú, ^mdaheimur minn borgin. Þangað elsi, þá yrði skuldinni lokið. 'Svo fjögur, fimm, sex, sjö. Eg fann teúidi hugurinn, þar ætlaði eg að loom rannsókn í máli mínu og dóm- ekki lengur höggin eða kvölina á og njóta. Loks kom stundin, ur birtur. Allar mínar skýjahallir neinum sérstökum stað. 'Það var eS þóttist fullfær um að slíta hrundar, ekki einungis hert á fjötr- senx hver taug bergmálaði þau til bandið, sem hélt mér við sveitina. unum, heldur og guðsmyndin hfifs- heilans; blóðið sauð og vall við j Lafði-aðeins verið hlekkur um uð af mér, og mér hrundið niður n gagnaugun á mér, eins og einhver urna, enginn þáttur eða taug, sem meðal dýranna. Þann dag saup eg væri að berja þar með hömrum. Eg la^' ^ hjartans, og því sársauka- fyrsta sopann af bikar hatursins. Sá hlustaði hvort eg heyrði sjálfan mig nst að brjóta það. Eg þarf ekki dropi var beiskur; en bíðum við, hljóða. Atta! Það var það seinasta, ^ 'Þeir sem þroska kanske eg gæti drukkið þann bikar, sem eg heyrði. Þegar eg ránkaði við a náð, munu skilja, af því sem þangað til hann yrði nautn. Eg mér, lá eg á fleti, sem eg vissi síð- hefi sagt, hvernig för eg hugsaði um sækjanda þess opinbera. ar að kalLað var fangelsisspítali. 1 larið til borgarinnar. Þar fann Var það nauðsynlegt, að hann skap- Eg greri fljótt. Æskan og líkams- frelsið, er eg hafði þráð; eg lærði aði úr mér það skrimsli, sem hann kraftarnir stuðluðu að því, líklega njota, siður að sigra. Eg get gerði. Og dómarinn! Var það rétt- meira en hjálp og aðhlynning lækn- Iarið flJA** -x:_ -u_. r:,_____ „ ,___’í ^ _________ ..... ............... , aðr en það ekki ri® fljótt yfir sögu. Félagar, og látt, að leggja á mig byrðir annara, isins. En þetta. alt, sem haldið hafði lr félagar, sem litu likt á lífiö, — þegar mín eigin var jafnþung og hún höfðinu beinu og hljóðum frá að er einkis hægt að njóta, sem var? skreppa út á milli varanna, var horf- . 1 þarf að borga fyrir, og gjaldeyr j Voru ekki einmitt syndir annara, ið. Eg glotti ekki lengur með hatri *!• þes- .- . I - • .......- vildi helzt biðja þig að verða mér samferða, og viltu kasta aktýgjunum á þann gráa, áður en þú týgir þig tií?” “Já,” sa'gði eg, “eg skal gera það.” Velvildarhtigur var farinn að smjúga inn i huga minn, samfara hlýðninni, gagnvart þessari fjöl- skyldu. Ekki eitt stygðaryrði eða ó- þýtt tillit hafði eg orðið var við síð- an eg kom þangáð. Og þó var eg ekki h nokkrunt vafa um, að þeim hafði verið . gert aðvart um, hvaðan eg kæmi, og að líkindum öll mín saga. Við vorum skamt komnir, þegar hús- bóndi minn ávarpaði mig og sagði: “Vinur niinn.. Eg kalla þig því na.fni þótt við höfum skamt verið saman. Ferð þessi er aðallega farin til að lyfta hjálpandi hendi undir þá bagga sem þú berð. Það var ekki af til- viljun, að þú komst hingað. Eg þekki sögu þína alla, eða það a.f henni, sem við mennirnir getum þekt. Eg er fornvinur mannsins, sem beindi þér hingað; honum fanst þú þurfa sérstaklega á hjálp að halda, og hann sýndi ntér það traust að álíta, að eg framar ötlum öðrum myndi geta hjálpað þér til a.ð gleyma því liðna. og byrja betur. Eg þekki marga menn sem faJlið hafa mikið neðar en þú, sem hafa þegar þeir lágu marflatir í duftinu. risið upp aftur. Það má svo að orði komast, að þeir hafi stíg- ið á og notað sinn eiginn blæðandi líkama, _sem fyrsta þrepið upp á við, og nieð guðs náð ætla eg að hjálpa þér til að verða einn af þeim mönn- um. Enginn annar en mín eigin fjöl- skylda, skal fá vitneskju um, hvaö þú hefir gen*gið í gegnum, og eg ætla. að biðja þig að skoða mig og hvern annan, sem þú mætir, sem jafn- ingja þinn og ekkert meira.” Eg gat engu svarað; eg gat vel skilið og fundið til hvaða ágætismaður þetta var, sem til min tajaði. En eg var svo andJega lamaður, að eg gat ekk- ert bergmál fundið í hjarta minu, að þetta væri mögulegt. Það var ^kki fyr en tiokkru seinna, að fyrsti neisti nýs lífs vaknaði hjá mér. Eg kom seint inn ti} miðdegisverðar einn sunnudag; allii voru farnir frá borð- inu neina Maria, sem ,sat ein við borð ið. Hún ávarpaði mig glaðlega, eins og hún var vön; eg tók því jafn- glaðlega og vant var, og settist niður í mitt vanalega sæti á móti henni, eða dálítið til hliða.r; svo byrjaði eg að borða og grúfði mig yfir disk- inn. Hún gaf ekk^rt hljóð af sér, og eg veitti henni ekki frekari eftir- tekt, hélt jafnvel að hún væri farin. En þegar eg leit upp, sat hún þar ennþá og horfði beint á mig, og tár- in hrundu niður kinnarnar á henni, eitt af öðru. Eg lét sem eg hefði ekki tekið eftir þessu og grúfði mig yfir diskinn aftur. En áður en eg vissi, var hún komin mán megin við borðið og búin að taka höfuðið á mér og halla því upp að sínu eigin brjósti. ‘E’lsku hjartans barn, guð almáttugur hjálpi þér!” sagði hún aftur og aftur, um leið og hún strauk hárið frá enninu á mér aftur á hvirf- ilinn. Eg ?ann tárin falla niður á andlitið á mér, þungLjog heit. Fyrst í stað tók eg á móti þessum blíðu- atlotum tilfinningarlaus einsi og steinninn; bara hálf-hissa. En svo var alt í eiriu eins og eitthvað slitn- aði í -hjartanu á mér, eða eg vissi sem ímynd þess hulda eða gleymda, einhvers sem óska má e'ftir, en aldrei reyna að ná. Eg losaðist smám sam- an við þann höfga, sem yfir mér hafði legið; þessa martröð, sem eg hafði haldið, að myndi fylgja mér til grafarinnar, og jafnvel óskað. Sköp- unarafl guðs var aftur tendrað í sál minni, og ást hennar hafði einmitt afturkallað sál nrína ' til líkamans. Næsta ár vorum við gift. Það var að vilja og ráðum föður hennar, og með hans hjálp, ’að eg tók land, álllangt þaðan í burtu. Eg ætla ekki að minnast á erfiðið og baráttuna þetta fyrsta ár, en það var að mestu Hkamlegt erfiði og sjáanlegt mark- mið framundan; og þá er það oft- ast, að minsta kosti meðan líkaminn er ungur og hraustur, að þó maður leggist niður á kvöldin örmagna, þá rí,s maður að morgni hlæjandi og endurnærður og ákafur, að halda, baráttunni áfram. Mér datt þá ekki til hugar, að það liðna myndi nokk- urntima leggja. sina illu örlagahendi inn í okkar komandi líf. Hvorugt okkar mintist á það einu orði, og hugsanir minar voru sjaldnar við það bundnar. En svo va.r það einn heit- an dag um sumarið, að verkfæri >bil- aði hjá mér, sem eg var að yinna með, og eg gat ekki haldið verkinu áfram nema eg fengi endurnýjað stykki, sem brotnað hafði. "Við áttum þarna tvö heima, að undanteknum unglingi, sem eg hafði mér til hjálpar við létt- ustu störfin, og treysti ekki að senda til bæjar, þvi að nokkuð langt var áð fara; svo eg afréð að fa.ra sjálf- ur þann sama dag. Eg var gegn- sveittur og ákaflega rykugur, og mér íanst eg ekki geta haft fataskifti, án þess að þvo líkama minn um leið. Eg hafði ávalt forðast eins og heitan eldinn að láta konuna mína sjá mig nakinn; en í þetta skifti var ákafinn svo miki'll, að komast af stað, að eg gleymdi öllu slíku; eg fann að eg var seinn og átti erfitt með að þvo á mér bakið, svo eg kallaði á hana og bað hana. að koma og skólpa af bakinu á mér. Hún kom hlaupandi frá þvi sem hún var að gera og tók við blauta klæðinu. Eg sat þa.rna á lágum stól rétt við opnar dyrnar, og beygði mig áfram, svo hún ætti hægra með að strjúka af mér. Svona sat eg eina sekúndu eða tvær, og beið eftir því að finna blautt og kalt klæðið skella á heitum líkama mín- um. En þegar eg fann ekki til þess og leiddist að bíða, leit eg upp og um öxl mér. *Hún stóð þa.r eins og hvítt marmaralíkneski; augun star- andi og handleggirnir máttlausir nið- ur með hliðunum. Eg spratt á fæt- ur og greip hana í fang mér. “María! María ! Góður guð, hvað hefir komið fyrir? Varð þér snögglega ilt? Svar- aðu mér, hjartans ástin niín. Hvað hefi eg gert?” ’Þá var eins og hún vaknaði af svefni; hún greip utan um mig með handleggjunum af afli, sem eg fann að var meira en hennar eðli- lega afl. Svo öyrjaði hún að gráta svo æðislega, að mér datt í hug að hún væri búin að tapa vitiftu. Og nú Ioksins skildi eg, hvað skeð hafði. ör- in eftir svipuna á bakinu á mér, nátt- úrlega ennþá Ijótari og ægilegri en vanalega. af hitanum og svitanum, sem skolað hafði yfir þau. Góði guð! Þvi i þurfti eg að gleyma þeim einmitt helzt ekki hvar. Eg fann ti'l afskap- | núná? Eg losaði handlegg hennar af legs sársauka einhversstaðar. Mér lá ; mér eins hægt og blíðlega og mögu- við að hljóða, og þó fanst mér eg legt var. Eg lagði hana á rúmið, óska. þess_ heitast, að þessi sársauki 'héldist við, og eg mætti finna. til hans æfinlega. En hvað var þetta? Mér fant eg kannast við þessi atlot. Hafði mig einhyerntíma dreymt svona draum? Eg var þess, fullviss, að eg hafði aldrei notið þessa áður í veru- leikanum. En nú var eins og elding slægi niður. Eg mundi eftir mér innan við tveggja ára aJdurinn. Þetta var i fyrsta skifti sem eg mundi eftir móð- ur minni. — Eg stökk á fætur og þreif þessa veru í fang mér. Eg var vaknaður og var aftur maður. Þetta kraup oiðnr við rúmstokkSnn, og strauk höndunum um höfuðið hennar elskulega, og þannig beið eg, þang- að til gráturinn rénaði, án þess að tnæla ,orð. “Elsku vinurinn minn! Hjartkæri, elsku vinurinn minn !” var það fyrsta. sem hún sagði, þegar hún loks kom upp orði. “Er þetta síðan þú varst —”. Svo gat hún ekki sagt meira. Og eg hélt að hún ætlaði að fá aðra. gráthviðu. Eg treysti mér ekki til þess að segja neitt, hélt bara áfram að strjúka höfuð hennar í sí- fellu og án afláts. “Græt þetta aldrei betur en svona?” spurði hún loks- var byrjun á nýju lífi, nýrri baráttu j ms. vina mín bezta, það smá- og nýjum sársauka. En sá sem geng- , hverfur með tímanum.” Eg gat ekki Þeir ’’ T vu,u TI,,,T‘I " CRK1 n01°U KOm'0 lynr °S lyr,rlIln,n&u” er eg ,e,t a lanSa* skyldan og sofa í sama húsi. Bormn ið hefir með frosna limi i gaddhörku ! fengið af mér að segja henni beran þnrfti að afla með einhverju dóm, grundvöllur eða undirstaða verðina; í sannleika leit eg aldrei . VOru öll innan vig fullorðinsárin, —*—1--:jc------------------------------- 1----- —-- >•-•---------1 '• ng eftir því sem þarfirnar juk-! þeirra synda, er eg hafði drýgt, og framan í þá, eða ekki, ef þeir horfðu I nema ein stúlka, sem María hét. All- eítlr því minkaði ábyrgða.rtilfinn svo átti að nota mig sérstaklega til á mig. Af mér var ekkert annað jr VOru mér sóðir en annars átti ee rlV» f . * .... o » o Jyrir aflameðulunum, svo end- að sýna, að ekki borgaði sig að eftir en mannslíkaminn og dýrið, sem var sá fyrir mér, að eg og félagi byggja á þeim grunjji. Og svo bað bygði hann. Þeir máttu sanna.rlega Ust |ngin ifinn héíf'1 laentiurn niann á götunni. Eg hann til guðs, að þessi hegning, sem hrósa sigri, ef þetta var sigur. Ekki 3n 0tTlr^ t>v'ssu UPP honum, með- eg hlaut að skilja, að væri óréttlát af því að eg hataði ekki lengur, þvi ^afð'^ag' mÍnn ^lrtl er ^nn og of stór í samanburði við annara það gerði eg. Hvað mér hefði þótt var ' ver8mætt meðferðis. Þetta hegningu, yrði mér til góðs. Var gaman að brytja þá sundur, rífa úr SJæfrabragð, en það tókst, þótt hann brjálaður, eða var hann svona þeini innyfiin, slíta úr þeim augun, fátt saman við það að sælda. ISvo var það einn sunnudag, svo sem mán- uði eftir að eg kom þangað, að eg var eitthvað að taka til útivið, þeg- ar húsbóndinn kom til mín; “Láttu þetta eiga sig í dag, Bob,” sagði hann vetra.rhríðanna, hann veit og finnur , sannleikann í þetta skifti; hélt það að aldrei framar verða þeir að liði, ^ myndi gera henni verra, ef eg segði án þess að'þýða úr þeini frostið, og henni eins og var, að þessi mörk lífið getur aldrei sigrað dauðann án baráttu og harmkvæla. Þetta sem byrjaði hjá henni sem guðleg misk- unnsemi til lítilmagnans, sigraða. og fótumtroðna, varð bráðlega að ást konu til manns. Og eg, sem við þessa Eg þarf að skreppa bæjarleið. Eg vakningu þreif dauðahaldi í hana, hlyti eg a.ð bera til dauðans, þótt eg yrði 200 ára gamall. Það varð ekki af för minni til bæjarins þann dag. (Framh.)

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.