Heimskringla - 31.03.1926, Page 8

Heimskringla - 31.03.1926, Page 8
8. BLAÐSlÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 24. MARZ, 1926. ' VerkstæÖi: .2002y* Vernoa Place The Time Shop J. H. Stra umfjörö, cigandl. tr- ok gullmuna-abgertflr. Arelbanlegt verk. Heimili: 6403 20th Ave. N. W. ^JÍJATTLE wash. , Atlas Pastry & Confectionery Allar tegnndir aldina. * Nýr brjóstsykur laus effa í kössum Brauff, Pie og' Sætabrauff. 577 Sargent Ave. M i ! i j j | FUNDÁRBÖÐ. Samkvæmt ósk nokkurra fiskimanna leyfi eg mér í að boða fund, sem haldinn verður á Leland Ho4el í ( Winnipeg á fimtudaginn 15. apríl n.k. Fundurinn hefst i kl. 11 f. h. ( t Sími: B-4178 v Lafayette Stuclio G. F. PENNY Lj ósmyndasm iff ir 489 Portage Ave. Urvals-myndir * fyrir sanngjarnt verð / Eftirfylgjandi málefni verða á dagskrá: ■ Fjær og nær Á ársfundi hjálparfélag-sins Harpa' voru lagöar fram skýrslur yfir starf félagsins á síöasta ári. Sýndu þær a5 inntektir hafa veriö $336.85; *hjálp veitt fyrir $285.67; kostnaður (húsa- leiga, buröargjald o. fl.) $51.18. Föt gefin, gömul og ný, 125 stykki. Biðja félagskonur bla.Siö aö skila þakklæti til allra þeirra, sem hafa hjálpaö starfinu á einn eður annan hátt. G. Thomas Res A3060 C. Thorláksson Res B745 Thomas Jewelry Co. tr og KtilUmíðaverzlun Pöatsendlngar aftfrelddar tafarlaust- AðicerSlr fllijrKatar, vandað verk. G«i«> SARGENT AVE., SIMI B7480 Arétting. (Til Björgvins Guðmundssonar) Ur því að þessir æðstu prestar og hann guð — urðu með þér: ertu sjálfur ekkert snuð. 17,—3.—'26. Jak. J Maldaff í mó. Þó Sigfús Halldórs okkur yrkja ætli banna, Þú ert, Pétur, það má sanna: “Þjóðskáld” margra vestan-manna. Jak. J. 18,—3,—'26. Vioiin RecitaL .... Hr. Thorsteinn Johnston fiðluleik- ari heldur Violin Recital með nem- endum sínum miðvikudagskvöldiö 7. apríl, í Goodtemplarahúsinu. Þar að stoðar hinn vel þekti söngmaður Stanley Hoban* söngstjóri í Central Congregational kirkjunni. — Aðgang u r 35c. Til Islendinga í szvitinn Manitoba- fylkis. Kæru landa.r! Vegna ítrekaðra áskorana margra vina og kunningja, hefi eg áformað að sýna eina hreyfiifíynd í bygðum Islendinga í Manitoba, áður en eg flyt sýningarvélarnar vestur til Saskatche- wan. Myndin, sem eg hefi valið, er sið- asta útgáfa af “Over the Hill” sem sýnd var alLa. síðustu viku í fyrsta skifti hér í borginni. Mynd þessi er með þeim allra merkustu, sem fram leiddar hafa ver.ið, og sú eina úr öll- um fjöldanum, sem sýnd hefir verið samfleytt í heilt ár í New York borg. Mögulega, er eg að reisa mér sjálf- um hurðarás um öxl, því það kost- ar ógrynni fjár að taka mynd út úr leikhúsunum í Winnipeg. Aður en við smærri sýningamenn þorum að hreyfa við myndum af betra tæi, eru þær vanalega sýndar í þessari röð: Winnipeg, Calgary, Edmonton, Re- gina og Saskatoon; svo i smærri borgum i þremur fylkjunum, eftir stærð og fólksfjölda, og eru þær þá of oft orðnar bæði skemdar og ó- hreinar. Það er algerlega á ykkar valdi, hvort fyrirtækið hepnast eða ekki, það getur aðeins blessast með mikilli aðsókn. Mrs. ' Thorsteinsson ferðast með mér og syngur nokkra vel þekta söngva, bæði með sýningunni og á milli þátta. Og bráðum leggjum við af stað til ykkar, í þeirri von að þið látið okkur njóta tólf ára reynslu i því að velja bæði heilnæmar og hrífandi skemtanir. Með þökk fyrir liðna tímann, Winnipeg, 29. marz. /. S. Thorsteinsson. I.eiðrétting. Mér hafði ekki komið til hugar Haraldur hárfagri, er eg skrifaði “Yfirlýsing athuguð”, sem út kom i Lögbergi 4. niarz s.l. I uppkastinu stendur : Haraldur liarðráffi. Þannig mun eg hafa s'ent það til prentunar | og vonast eftir að Lögberg leiðrétti j þetta. Það er sanngjarnt og nauð-j synlegt að minna á .svona hlægilega j villu, og eg þakka fyrir. Fyrirspurninni: "Var andatrúin komin þá á gang?” er mér ekki unt að svara. Hún er því miður ekki á mínu valdi sú fræðigrein. Síðustu tímar hafa stundum vakið mig til um- hugsunar um það, hvort andatrúin muni ekki hafa verið • einna mest- j um blóma hjá Grilckjum til forna, nokkur hundruð /árum fyrir Krist, sérstaklega í Delfi? Sama ættarmóti þessa málefnis > virðist að bregða fyrir hér og þar í hinum fornu ritum Norðurlanda, i Vildi eg því mega benda á, að ef svb ! bæri við, að vinur rninn “Forvitinn” ætti einhverntíma leið fram hjá, þar j sem þeir nú hafast við, Hreggviður, sem var konungur . Hólmgarðaríkis, j og talaði all-íta.rlega við Góngu-1 Hrólf, eítir að vera búinn að hvíla heygður meira en misseri; eða jafn- vel Bölverkur heitinn frá Vindey, að hann hefði þá tal af þeim Þeit gætu máske gefið einhverjar leiðbeiningar. Garðar, N. D., 24. marz 1926. G. Thorleifsson. Heimir Thorgrímsson og Astrós Johnson ttnnu Brandsonsbikarinn á laugardagskvöldið, þegar sí&a.sta' kapp ræða vetrarins var haldin á samkomu Stúdentafélagsins í fundarsal Fyrstu lút. kirkju. Dr. B. B. Jónsson birti úrskurðinn fyrir hönd dómendanna, og sagði að þeim hefði veitt erfitt ag dæma á ntilli, en meirihluti hefSi á- kveðið neikvæðu hliðinni sigur. Dóm- endur voru: Dr. B; B. Jónsson og Mr. og Mrs. Walt4r J. Lindal - iStjórnarnefnd félagsins fyrir næsta vetur skipa þessir: Ingvar Gíslason forseti; Matthias J. Matthíasson vara forseti; Aðalbjörg Johnson skrifa.ri; Ingibjörg Bjarnason varaskrifari; Egill Fáfrvis féhirðir_ og fjárpiála- ritari; skemtanastjóra.r Stefán Stur- laugsson og Victor Jónasson; aðal- ritstjóri “Aróru” Heiðmar Björns son, aðstoðarritstjórar: Heimir Thor grímsson og Astrós Johrrson. Síðasti fundur Stúdentaíélagsins á þessum vetri verður Ihaldinn 10. apríl. Þá verða heiðursgestir félags- ins þeir, sem útskrifast í vor frá hin um ýmsu æðri mentastofnunum hér í ívlkinu. Miss H. Kristjánsson Cuts and fits Dresses Also Fires Chim 582 Sargent Ave. Phone A217X IV onderland 10,000 visundum var smalað sam- a i eina hjörð til að gem eina af stórkostlegustu sýningmium i “Thc Calgary Stampede” Universal-Jewel myndina, sem Hoot Gibson leikur í, og sem verðttr sýnd á VVonderLand síðustu þrjá dagana i þessari viku. Mynd þessi var tekin að öllu leyti t Canada. Virginia Brown Faire leik- ur aðal-kvenhlutverkið, en aðrir leik- endur eru: Philo McCullough, Ena Gregory, Ynes Seabury, íúrank Rice, CLark Comstock, Jim Corey, Charles Sellon, W. J. McCulTðj-, Tex Young og Bill Gillis. I þessari mynd sést Slim Moore- house, hinn ágæti hestamaður frá Gleichen í Alberta, leysa af hendi þá raun, sem fræg varð um allan heim, að keyra 36 hesta beytta fýrir 10 vagna uni götur Calgaryborgar, og það svo laglega, að aldrei rakst hjól á vgni í rennustein. Myndin, sem verður sýnd á Wond- erlnd fyrstu þrjá dagana í næstu viku er “Her Sister from Paris”, ágætis skopmynd sem gerist á Frakk- landt. 1. Ábyrgð gegn tapi á netaútgerð fiskimanna á haust- in þegar ís brotnar eftir að búið er að leggja. 2. Samtök meðal fiskimanna. 3. Önnur sérmál fiskimanna. Fyrir hönd fiskimanna, W. J. LINDAL, Winnipeg, 29. marz, 1926. a0ver the Hill” —11 Reels — Með merkustu hreyfimyndum, sem framleiddar hafa verið, og Larry Semon í skopmyndinni “The Cloudhopper” verða sýndar á eftirfylgjandi stöðum: RIYERTON FÖSTUDAGINN og LAUGARDAGINN, 4. o g10. APRÍL ARNES MÁNUDAGINN 12. APRÍL GIMLI > ÞRIÐJUDAGINN 13. APRÍL HNAUSAR FIMTUDAGINN 15. APRÍL ARBORG FÖSTUDAGINN og LAUGARDAGINN 16. og 17. APRÍL Mrs. J. Thorsteinsson syngur: “School Days”, “Where is My Wandering Boy Tonight’’ og “Mother Machree”, með sýningunni “Over the Hill” og einnig á milli þátta: “Come Back to Erin”, “an illustrated song” J. S. Thorsteinsson sýningamaður frá Sakatchewan sýnir myndirnar. Sýningarnar hefjast á öllum stöðunum kl. 8-30. Aðgangur: 75c fyrir fullorðna og 25c fyrir börn. Páska-guðsþjónustur Fimtudaginn 1. apríl kl. 8 e. h. í Emanuel Baptist kirkj- unni við Sargent Ave. — Föstudaginn 2. apríl kl. 8 e. h. í norsku Baptist klrkjunni við Logan og Ellen St. — Sunnudaginn kl. 3 e. h. í sama stað. — Allir íslendingar velkomnir. G. P. Johnson. “Hermannaglettur” Sjónleikur eftir E. HOSTRUP verður leikinn að að tilhlutum I.O.G.T. Hekla og Skuld í GOODTEMPLARAHÚSINU Fimtudag 8. apríl og föstudag 9. apríl, 1926. Leikendur: Lange, herragarðseigandi .. . . Jakob F. Kristjánsson Emily, dóttir hans................Lára ísberg Mads, þjónn....................G. H. Hjaltalín Bording, lögmaður...................A. Goodman Glob, sagnfræðingur.............R. Stefánsson Vilmer liðsforingi................Thor Johnson Anker, listmálari...................G. Gíslason Leikurinn byrjar kl. 8.15 að kvöldi. Inngangseyrir: Fullorðnir 50c, börn 25c Yilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Húa bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. - Elmwood Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar éf æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Verð: Á má’nuði Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla........5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími J-2777 Heimili J-2642 Dr. Tweed tannlæknir verður að 0 ' Riverton miðvikud. 7. apríl, affeins einn dag. Að Gimli miðvikud<1ginii og fimtudaginn 14. og 15. april. Sökum þess að undirritaður verður að gera ferð fyrir páskana, verður engin guðsþjónusta haldin páskadag inn í kirkjunni nr. 603 Alverstone stræti. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. ECZEMA SMYRSL Heflr læknað þúsundir af Eczema, RakaraklátJa Hringorm, Gömlum sárum.kalsárum o g öt5rum húö- sjúkdómum. KLÁÐA SMYRSL Læknar sjö ára eöa Prairíu-kláÖa, Kúba- eöa Philippine-kláÖa á fáein- um dögum. í>aö hefir læknaö þús- undir á síöustu 36 árum. Bregst aldrei. Eg bjó þaÖ fyrst til í Noregi fyrir 53 árum. Sendist meö pósti fyrir $2.00 hvert. S. ALMKLOV, Lyfsali Box 20 Cooperstown, N* Dak. ,T I L S Ö L U ! ! I j Aveitulönd | I Fylkisstjórnarinnar í j •British Columbia.j Íl 20 AR TIL AÐ BORGA — VISS l ARÐUR — YÐAR EIGIN HERRA. ( Hfpktib APRICOTS — PEACHES — CANTELOPES, o. fl. undlr beztu skilyröum. Einn landnemi fékk í fyrra $1000.00 | fyrir Canteloupes af 2 ekrum. j FINNIÐ | GEO. t. rogers i 315 McINTYHE BLOCK OpiÖ I»riÖjudagskvöld til kl. 9 e.h. j t W0NDERLAND THEATRE Fimtu-, föatu- og laugardaf { þessari vlku: Hoot Gibson í The Calgary Stampede Hrífandi sýningar. “SUNKEN SILVER” 3. partur. TAKID EFTIR Opið kl. 1 á föstudaginn lang^ Mánn., þrlSju- o0 mlllvlltad*® 1 næstu viku Constance T almadge í “Her Sister from Paris,’ Nýjasta skopmynd frá Frakk- landi. NARFINA Beauty Parlor 67H SARGENT AVENl'E Specialty—-■Marcel Waviif »n^ Scalp Treatment TELEPHONE: B 5153 You Bust ’em We Fix'em Tire verkstæöi vort er útbúlð aö spara yöur peninga á Tl**®s' WATSON’S TIRE SERVIC^ U«1 POHTAGE AVE. B í1'1 0)4 ▼ r- ÆTIÐ Oviðjafnanleg kaup VertS vort er lægra en útsöluvertl 1 öSrum verzlunum. HUGSIÐ! Beztu Karlmanna Föt off Yfirfrakkar Jk i $25 OTCUU.HD 530 $35 .ver51 l í I 9 . w. . ____________________ _____________________9 * HorniÖ á Carlton. _ * HUNDRUÐ ttl AÐ VELJA Vér erum Avalt A nndan meö bezta karlmannafatnaV A ekki fæst annarstaöar. Sparnaöur viö verzlunina svo sem lág húsaleiga ódýr búöargögo» ódýrar auglýsingar, peningaverzlun, mikil umsetning, inn kaup í stór- um stíl og lítill ágóöi, gera oss mögulegt aö selja á mikiö lægra veröi. Vér nkrumum ekkl — Vér byggjum fyrlr framtffflna. Komlb «>K njAlb. Þér verftló ekkl fyrlr vonbrigöum. FÖTIN FARA BETIR Scanlan & McComb ÓDYRARI BETRI KARLMANNAFÖT 357 PORTAGE AVENUE. I*£R SPA RIÐ MEIRA %++i++Z++i++i++i++i++Z^++i++i++i+^++i++i+K++***l*+*+**++*****+i+*l******?t I: Swedish American Line % ♦f TIL í S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. % *♦* Siglingar frá New York: K ♦> E.s. STOCKHOLM ...........' frá Halifax 12..marz \ ♦*♦ E.s. DROTTNINGHOLM .. .. “ “ 29. marz V E.s. STOCKHOLM . ......... .“ “ 15. apríl t M.s. GRIPSHQLM............. “ New York 29. apríl +t+ t E.s. DROTTNINGHOLM “ “ ‘ 8. maí A ♦!♦ p o cmriínni m “ “ ,“ 20. maí «, 3. iúní \ 10. júní V 19. júní V 3. júlí f ♦7 f f T T T T ♦!♦ E.s. STOCKHOLM M.s. GRIPSHOLM .. .. E.s. DROTTNINGHOLM E.s. STOCKHOLM .. .. M.s. GRIPSHOLM . . . . SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN STREET, ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^ —■* L Tilgerðir Turkeys sérgrein vor Hæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yðar:— Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA, Egg og Smjör. Til T. Elliott Produce Co., Ltd. 57 Victoria Street Winnipeg, Man-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.