Heimskringla - 30.06.1926, Blaðsíða 7

Heimskringla - 30.06.1926, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 30. JUNI, 1926. HEIMSKRINGLA 7.BLAÐSIÐA. inn í vínsölukrá, týndi fyrir það lífi. vott um slíkt í breytni hans, stafar af Hlýðni við lög hefir hvergi verið skoðuð því, að hann er svo skamt kominn enn- að menn skyldu trúa á og tilbiðja einn ó- J eing alvarleg og f Babyloníu að fornu þá frá villimannsstiginu, sem hann um ---- Réttlætismeðvitund manna var æðst miljónir ára stóð á. Menningin er ekki allra dygða. Konan var í mjög miklum nema þunn himna af hugsjónum, aðeins (Frh. frá 2. bls.) yldu trúa á og till sýnilegan, andlegan guð í öllum hofum í Egyptalandi. Það er alment viðurkent af þeim, er á það efni hafa minst, að lmetum"Dog vinnulaun voru ákveðin með 6000 ára gömlum, sem hylur dyblissu þá, sálmurinn eitt hundrað og f jögur sé | jggum svo allar gtéttir manna voru er í eðlinu býr enn af dýrslegum tilhneig- eitt fegursta og fullkomnasta ritsmíðið verndaðar að þvl er verkalaun snerti. ingum. Það hefir ekki verið nein gull- frá bókmentalegu sjónarmiði í Gamla y^r hofum hvergj séð lög eins þrungin öld á dögunarskeiði mannkynsins; mað- Testamentinu. En sannleikurinn er sá, réttlætismeðvitund og hin fornu lög urinn er fullkomnari nú en hann hefir að sá sálmur er einn af sálmum þeim, Ral)yloni'umanna.. Að þeir krefðust að nokkru sinni verið. Gullöldin er fram- er sungnir voru í hofunum á Egyptalandi, logunum værl hlýtt, strangar en allar undan. Það er undir manninum sjálfum — sáralítið breyttur — fyrir þrjú þúsunö aðrar þjóðir hafa að líkindum nokkru komið, hvort hann öðlast hana fyr eða og fjögur hundruð árum. \ ér höfum glnnl gert aR til þessa dags, getur ekki seinna. fundið frumritið af honum í Cairo, og slíoðast sem grimd. I Það hefir stundum verið sagt, að He- mörg versin eru orðrétt í því riti. Ein- Auk þessa liafa fundist trúarbækur og brear hafi bætt stórum trúarsögu Baby- gyðistrú hefir því verið að lögum gerð í gálmar Babyloníumanna frá þessum tím- ^ loínumanna, er þeir tóku við. Vér ef- Egyptalandi löngu áður en nokkur lína um gða gem notaðar voru í hofunum ' umst um að það sé satt. Var t. d. mikil var skrifuð af biblíunni. En fólkið \irð- ^ fyrlr 4qqq árum. Af þeim hefir sannast, bót að þvi, að lata guð dæma alt mann- ist ekki hafa verið við því búið að halda , að sögur Grikkja um það, að meyjar kynið til helvítis-kvala fyrit syndir eins þeim átrúnaði áfram. Það trúði því, að j þyrftu að fara til hofanna til þess að manns og einnar konu? Það var ekk- uppskeran væri í höndum guðanna meö Spja]}a meydóminn fyrir giftinguna, er ert helviti í tru Babylon^umanna ne krókódílahöfuðin og gyðju með uxahöfð-1 afkáralegasta vitleysa. I 'Babylon átti Egypta. Það var heldur eigi nein þörf um, og Tuth-Ankh-Amen hlaut allan ; ekkert sllkt sér stað. jjað hafa fuiwlist a þvl’» að Suð dæi mannkyninu til frels- sinn óviðjafnanlega mikilleik fyrir Það, J hundruðir af gittingarsamningum, s,'em unar, þó vitanlega gengju sögur um að hann reisti aftur við hina föllnu dýra-1 sanna hið gagnstæða, og þar sem það ev líflátin og • upprisin goð á meðal fólks guði, en bannaði þegnunum harðlega að; stranglega tekið fram, að konan sé hrein 11111 allan hinn forna heim, éins og Sir trúa á einn sannan guð. | mey er hún giftist, og framferði manns- J- G- Prazer og fleiri hafa fært óhrekj- Það var ekki sólskífan, sem Egyptarn-; ms hafj f alla staðl verjð heiðarlegt. — andl rök að, að átt hafi sér stað. ir fornu tilbáðu, þó blöðin fræddu lesend- Trúarbækurnar bera með sér, að í trú ! Nei. Saga mannkynsins er í fylsta ur sína á því. Sólskífan var aðeins sýni- Babyloníumanna var lögð eins mikil á- niáta eðlileg fra byrjun. Ástandið í efn- legt tákn hins ósýnilega eilífa guðs. — herzla á heiðvirða breytni, og gert er í islegum skilningi, eða hinar ytri á- Sálmar þeirra og bænir voru skraðar á nokkr.um nútíðar-trúarbrögðum. Baby- stæður, eru bezti leiðarvísirinn, þegar su óbrotnu alþýðumáli. - loníumenn liinir fornu trúðu hvorki á saSa er virt fyrir sér. Þær sýna ljósara Þriðji mannflokkurinn, eða þjóðflokk- hlmjn né helvíti, en þeir trúðu því, að en n°kkuð annað, hvernig menningin óx urinn, sem fram kom eftir ísöldina, upp- mönnum yrði refsað þunglega í þessu a Þessuni stöðum, en ekki hinum, og götvaðist í hinum frjósama Mesópótamíu- ijfj( fyrir hverja synd er þeir drýgðu. hvers vegna að hún óx þar. Og það voru dal og hafðist þar við. Orðið Eden þyðir Rf að ógæfa eða veikindi hentu mann, Þær ytri ástæður, sem beindu mannkyn- á máli Babyloníumanna slétta, og aldin- var farið til hofanna, og þar lásu prest- inu eyjarinnar Krít, til Egyptalands og garðurinn Eden var sléttpn mikla á milli arnir upp skrá af því, er manninum var 111 Mesopótamíu. Þegar þessi ríki döfn- ánna tveggja, sem flestum mun ljóst. — tjj syndar reiknað, samkvæmt lögmálitu. uðu °S hugmyndunum um verzlun og Slétta þessi var svo frjósöm fyrrum, að þegar maðurinn kannaðist við að vera ; iandvinninSa °S stríð óx ásmegin, þöúd- menn uppskáru þar þrisvar á ári og milj- brotlegur við eitthvað af boðum eðii | ust Þau át í allar áttir. Frá landfræðis- ónir manna gátu lifað góðu lífi af þeim bönnum lögmálsins, las hann og prest- ieSu sjónarmiði skoðað, hlaut sú útþensla niikla afrakstri jarðarinnar. Á svæði ur meg honum hegningarsálminn. Fyrir- að verða 1 norður og norðvestur. Þegar þessu risu víða upp mannmargir bæir og gefningin var þá veitt. Trúarbókin er. ilinu forna Asíuríki, Persíu, hnignaði, var ríkishlutar. fyrir 6000 árum. Mannflokk- með öðrum orðum, ekki ólík trúarbók- ÞV1 Grikkland við því búið að taka við ur, sem sver sig óneitanlega í ætt við Um kaþólskra manna nú á tímum. í nienningar-hugsjónum þess. — Aþen- Kínverja, virðist hafa lagt undirstöðu | Auk þessa höfum vér fundið frumritiu inSarnir tóku við menningunni af Krít- fyrst fyrir menningu þar. En svo komu af öllum sögunum í fyrra hluta Móse- eyinguni °g Persum. Og næst koma Semítar og Arabar þangað og blönduð- j bókanna. Sköpunarsagan er ein af þeim. j Rómver-Íar tji Sln °S taka ivið ust mjög íbúum landsins, og tóku loks Hebrear hafa fengið hana þar að láni. nienningunni austan að, sem eðlilegt var, við stjórn og menningarstarfsemi allri. f>ar eru einnig sögur af syndaflóðinu.1 Þar sem Þeir voru nábúar Grikkja. Þeg- Það varfyrir h.u.b. 4000 árum sem Baby Ennfremur af falli mannsins, sem virð- ar um Þrosha fornmenningarinnar er að loníukonungurinn lagði alt þetta svæði ist hafa verið algeng uppáhalds skáld- ræða» er hann hvorki að þakka neinum undir sig og stofnaði Babyloníuríkið. Og saga fyrir 5___6000 árum. Sagan af yflrburðagáfum einnar þjóðar né neinni oss er það nú ljóst. að alt það undurs'am- j syndaflóðinu er sérstaklega skýr vottur °Pinberun. Evrópa tók við menningu á lega, sem Grikkir sögðu um hina fornu þess, því hún má heita orðrétt í frum-! hau ^'S1 fra eidra heiminum, að ýmsu Babyloníu, er sannleikur. Veggir borg- j ritjnu eins og hún er í Mósebókinni. Það, ieyti- Má af Þeini arfi nefna ríkt hug- arinnar voru svo þykkir. að auðvelt væri eina, sem á milli ber, er að í Babyloníu- sÍonailf' hugmyndir um lýðfrelsi og all- að keyra tvo bíla samhliða eftir þeim; sögunni, að Nói og kona hans hafi yerið fuiikoniið mcntamálafyrirkomulag. En þeir voru 90 fet á þvkt. í bænum voru sett til þess að gæta aldingarðs guðanna menningu Þessari eyddu Rómverjar og hallir reistar, sem voru alt að 400 fet á eftir að hafa verið frelsuð frá því að Grikkir aftur hjá sér. (Hinir viltari en hæð. öll stórhýsin voru úr tigulsteinum, j týnast í flóðinu. Þeim var bannað að hraustu Norður-Evrópumenn áttu auðvit- en Babyloníumenn urðu sérfræðingár í éta þar ávexti af vissu tré, en höggorm- að hiut 1 ÞV1 verki, með árásum sínum á því að nota gleraðan tigulstein, og vegg-1 urjnn tæidi þau til þess, og þau voru eftir RoniverJa)- Evrópa sökk aftur niður í ir v°ru oft prýddir ýmsu útflúri og það rekin úr garðinum. Hinir fornu djup menningarieysis og villimensku. skrauti. j Bábyloníumenn töldu sjö daga í einni Miðaidaniyrkrið lagðist á þessar fornu Það hefir alment verið litið svo á sem viku, fyrstir manna, og mikill hluti af menningarÞjóðir °g grúfðu yfir þeim, þar Babyloníumenn hinir fornu hafi verið (Móselögunum er frá þeim kominn. !111 aftur var farið' að vekja athygli á grimmir. Slikt er hrein nog beinn til-! Þá höfum vér nú all-ítarlega rakið fornbókmentum og menningu Grikkja, búningur. Vér höfum fundið lagakerfi þroska- eða breytiþróunarsögu manns- Rómvería °S Máranna á Spáni. En það þeirra, er í gildi var fyrir 4000 árum. — J ins. Ekkert hefir betur skýrt fyrir' oss var ekki fyr en um miðJa 19- oid» að Ev- Segir þar, að ef maður eða kona drýgi, mannlega náttúru en sú saga; vér skilj- róPunienn komust aftur á það menning- hór, skuli taka þau og knýta saman með j um af henni betur en nokkrú sinni fyr, I arstiS» sem Þessar umgetnu fornþjóðir reipi og kasta í ána. Fyrir að beita of-, þau skírteini, er fundist hafa af gerðum einu sinni stoðu a- Nú erum vér samt beldi við kvenfólk, eða svipaða glæpi, var, mannsins, bæði vondúm og góðum. ______j kommr fram úr þeim, og menningin eykst maðurinn tekinn og brendur á báli á torg- j Saga mannsins er með öðrujn orðum nu svo ort’ að fli Þess eru engin dæmi inu, að öllum ásjáandi. Jafnvel kona, eðlileg frá upphafi til enda. Það er ekk- áður f söSunni- sem lagt hafði niður prestverk (því kon-^ert ilt lagt í eðli mannsins í mótsögn við j ___________x___________ urgegndu prestverkum), sem sást ganga það góða. Það sem oss finst að beri Ensku togararnir. og Chamberlain. Á þaö var minst hér í blaSinu fyr- ir stuttu, aö fyrirspurn hef'ði kom- ið fram um það í brezka þinginu, hvað stjórnin ætlaði að gera i sam- | bandi við sektir þær, sem enskir togarar fengju hér við land. Hann heitir Kenworthv, sem spurði, og nmn hafa látið i veðri vaka, að rétt væri að enska stjórn- in mótmælti aðförum yfirvaldanna hér og fésektum þeim, sem ensku togararnir hafa fengið fyrir land- helgisbrot. Hveitisamlagið. Samvinnusala þýðingarmcsta sþoriS síðan á stríðsárunum. 1 London Times, dags. 24. maí, er grein með fyrirsögninni: “Hyeiti- samlögin i Vestur-Canada, —. Bjart- sýni bændanna". Þessi grein er long greinargerð frá fregnritara blaðs ins hér i Winnipeg, fflii horfurnar i Vestur-Canada. Fyrst er skýrt frá að bændurnir hér séu nú bjartsýnni en vanalega, og taldftr ýnrsar ástæð- ur fyrir þvi, en aðalástæðan er sögð að vera hið stöðuga og háa verð, .senr fengist hefir fyrir hveitjð nú 4 síðustu tveimúr árurn. “Þýðingar- mesta sporið” segir fregnritarinn, “sem stígið hefir verið í Vestur- Canada siðan stríðið hætti/ er mynd- un Hveitisamlaganna og samvinnu- sala þeirra’’. Ennfremur segir hann: “Fáir, sem ekki eru hér til stað- ar, geta skiþð,, hve þýðingarmikil fyrir bóndann myndun Satnlagsins Chamberlain svaraði eins og sagt hefir verið, og á þann hátt, að slík- um fyrirspurnum eða svipuðum, muni ekki verða hreyft í enska þinginu í bráð. Chamberlain tók af skarið með það. Sagði hann, að þarna væri um að ræða lögbrot, sem hvorki væri æskilégt né rétt að hreyfa mót- mælum gegn. Og hann kvaðst vona, að öll brezk útgerðarfélög og ein- stakiingar. senr að einhverju leyti i var- Aður’en það varð til, var hann riðnir við fiskiveiðar enskra. á hverju hausti þvingaður til a'?í væru togara hér við land, vildu beita sér | borga þær skuldir, sem hann hafði kappsamlega fyrir þvi, að þau lög j komist i vfir sumarið, og varð því væru haldin, sem skylda væri að , neyddur til að selja korn sitt strax Virða og fara eftir. j og það var þreskt til kornkaupmanna í í næsta bæ. Þannig var hann sviftur Er auðséð á þessum ummælum öl]um möguleikum á a« halda korní Chandærlains, að hann telur islenzk yfirvöld ekki hafa ofgert neitt sektardómum brezku togaranna. (Isafold.) sinu. í þeirri von, að fá hærra veríS fyrir það seinna, því honutn lá svo mikiö á peningununi, að hann þprfti að selja strax. Nú er hann meðlimur Samlagsins, og skilar korni sínu til þess, hvenær sem honitm er hentugt. Samlagið borga honum til bráðabirgða nóer til þess, að hann geti komist af, og: selur siðan kornið, þegar það er hagkvæmt og þegar eftirspurnin krefst þess. Samlagið borgar öllurn meðlimum sama verð, meðalverð yfir árið. og dregur frá því þann kostnað sem nauðsynlega fellur á, og einnig . litið eitt af hverjum mæli, og er þa5 þo að það vært undtr hælintí lagt, . v , v {_ , . .. 'agt t sjoð. sem a að nota til ao Frá Einari í Rauðhúsum Einar í Rauðhúsum var einn þeirra manna, sem hafði gaman af að segja frá hreystiverkum sínum. Gerði hann það á þann hátt, að hann fékk menn til þess að hlusta á sig, hvort trúnaður yrði lagður a sogur hans. kaupa kornhlöður eða byggja þær. Borganirnar eru greiddar smátt og Eitt sýnishorn. af þeim er á þessa smátt) eftir þvi hvað selt er. Þannig leið. Einar segir frá: "Einu sinni var eg á ferð með gömlu byssuna mína. Leið mín lá fær bóndinn álitlega upphæð á haust- in. Fyrir vorið fær hann aðra borg- un, sem nægir honum tiþ að standast fram með á. Sá eg þá stóran anda- sáningu og p]ægingu, og síðla hóp fljúga yfir ánni, ofar en þar sem ars- fær hann þriðju borgun, sen» Skýrsla. um árangur af áður birtri samskota- áskorun til að girða gamla Gimli- grafreitinn. Framhliðin meðfram þjóðveginum 200 fet, og 80 fet af innhlið, hefir verið girt með lagleg- um “lawn fence" vir. Viðarverk og vír verið málað, kostaði $111.10. — Samskot alls $137.00; óeytt $25.90, sem ekki nægir til að girða meðfram bakstrætinu; göniul girðing þar, mjög léleg. Stjórn Gimlibæjar lét mölbera lag- legan gangstig meðfram nýju girð- ingunni. Samskot: S. Brown .... ............ D. H. William .......... Mrs. P. Guðmundsson ...... V. Arnadóttir ........... E. Einarsson ............. Mrs. Jakobína Einarsson .... Mrs. J. H. Hannessonv..... E. Jóhannsson ........... M. Narfason ............. Mrs. J. Stevens ......... J. Samson ............... S. Samson ............... Mrs. J. F. Walker ....... Mrs. Nanna Goodman .... Mr. og'Mrs. J. Hannesson Miss J. Thorgrimsson ..., .... 5.00 Mr. og Mrs. P. Magnússon .... 15.45 Mrs. W. H. Bristow ............ 2.00 S. Einarsson ................... qqq H. P. Tergesen ................. jnj G. Thorsteinsson ............ 5,oq Alls ................... $137.00 Með beztu þökkum til allra, sem hafa rétt þessu fyrirtæki hjálpandi hönd. Gimli 11. júní 1926. Mrs. P. Magnússon. Mrs. J. Stevcns. • G. Thorsteinsson. $10.00 . 10.00 5.00 . 5.00 . 5.00 , 10.00 . 10.00 . 0.50 . 2.00 . 10.00 . 5.00 . 5.00 . 10.00 . 5.00 . 10.00 Fossavirkjunin í Arnarfirði. 'Eftir viðtali við Carl Sa'mundscn stórkaupmann. Eins og getið hefir verið um hér í blaðinu, afgreiddi þingið sérleyfis- lög, er ,heimila félögum tveim að virkja fossana í Arnarfirði. Félög þessi, sem fossana eiga, eru: “Dansk islandsk Anlægsselskab", og‘Tslands Salt og kemiske Fabrikker". Carl Sæmundsen er formaður fé- lagsins “Dansk-islandsk Anlægssel- skab". — Hefir hann verið hér i Reykjavík nú tim tíma. Ar þær, sem áformað er að virkja, eru þessar: Dynjaijdaá, Svíná, Mjólkurá, Borgá og Hofsá. Renna þær allar til sjávar í Arnarfjarðar- botninn,, það er að segja, fjörðurinn skiftist i tvent þarna inst, og heitir nyrðri álman Borgarfjörður, en hin syðri Dynjandavogur. Falla Dynj- andaá og Sviná í Dynjandavog, en hinar í Borgarfjörð. Landslagi er þannig háttað, að undirlendi er þarna mjög lítið. Fell- ur Dynjandaá fram af 200 metra háu stalllærgi, en Mjólkurárfossarnir i Mjólkuránum eru um 300 mgtrar að hæð. En þegar upp á þessa hamrabrún kemur, er landið eigi sérlega halla- mikið. Vötn eru þar mörg og tjarn- ir, sem hafa afrensli í ár þessar. F.n ár þessar allar eiga upptök sín í Glúmubungunni. Hugmyndin er að sameina afl allra þessara fallvatna í eitt orkuver, sem á að standa við nyrðri álmu fja,rðarins (Borgarfjörð) við Mjólk- urárfossana. ' Afstaða er þar öll hin hentug- asta; fossarnir rétt við sjó, og svo aðdjúpt, ag sigla má stærstu skip- var unum þar upp að landsteinunum. — Með virkjun Mjólkuránna einna eiga að fást 14200 hestöfl. En þegar tekin er Hoísá, fást þaðan 6700 hestöfl. Frá orkuverinu á að lefða aflið til Cnundarfjarðar. Eru þafi 48 kílómetrar. Verður leiðsla lögð meðfram Arn- arfirði norðanverðum, — til Rafns- eyrar, um Rafnsevrardal, Manntapa-. gil og Brekkudal til Þingeyrar. — Þaðan yfir Dýrafjörðinn (1400 m. i sjó)), um Gufufellsdal að Holts- tanga. Þaðan yfir Onundarfjörð og til Flateyrar. A Flateyri verður reist^ iðjuver, nieðal annars til jnálmvinslu úr Eyrarfjalli. Samkvæmt sérleyfislögunum á að byrja á- virkjuninni innan 4 ára og verkinu að vera lokið innan 9 ára. Lögin ákveða að félögin skuli láta af hendi rafmagn til _ innanhéraðs- manna, til ljósa, hita og smáiðju, fyrir 50 kr. hestaflið á ári. (Isafold.) eg var- Eg hugsaði mér gott til nægir aftur tij aS standast kostnað glóðarinnar að skjóta þær nú, og viS uppskeru og þreskingu. Afleið- láta þær berast með straumnum til ingarnar eru hinar ákjósanlegustu » nl,n' ' alla staði. Bóndinn, bankarinn og Eg skýt nú endurnar og lenda þær kaupmaðurinn eru allir á sama máli, allar í ánnir Sendist eg síðan. út i að meS þessu fyrirkomulagi geti strauminn til þess að krækja i veið- bondinn keypt meira fvrir afurðir ina, en svo mikið kast var á sinar, og borgar það reglulegar en straumnum, að eg réði mér ekki. águr. Straumurinn tók mig og volkaðist eg með ánni um stund, innan um end- urnar. Er eg var búinn að kútvelt- ast niður af 13 fossum,, gat eg loks- ins af hendingu krækt í annan. ár- bakkann. En þá hafði eg tvær endur í munninum, fjórar i fanginu, og tveim hafði eg náð með tánum á hvorum fæti, því berfættur var eg.” önnur er á þessa leið: “Þegar eg gekk til prestsins, lá leið mín yfir háls. Hafði eg gömltt byssuna mína með mér. Niðaþoka á. Alt i einu heyrði eg tó'l gagga úti í þokunni. Hleypti eg af byssunni á hljóðið og hélt síðan leiðar minnar. tKom eg siðan til prestsins. En þar fékk eg skömm i hattinn fyrir slæma kunnáttu og hljóp í fússi aftur heinúeiðis. Var asi á ntér yfir hálsinn til baka. En viti menn; alt í einu dett eg um eitthvað. Þar er þá tóan. Hafði eitt haglið farið inn um annað atigað og út um. hitt — og steindrepið hana.” Þriðja er á þessa leið: "Eg var eitt sinn á rjúpnaveiðum. Er komið var fram undir kvöld var eg orðinn haglálaus, en alveg vit- laust af rjúpum alt í kringum mig, svo mér þykir leitt að fara frá þeim. Eg tek mig þá til og fer að leita að höglum í rjúpunum, sem eg var bú- inn að skjóta. Finn brátt eitt. Skýt nú með því hagli, og svona koll af kolli, nota altaf sama haglið. Þegar eg hætti, var haglið orðið svo lítið. af sliti, að þegar eg hélt því á milli fingranna, þá sá eg það ekki.” (Isafold.) Að bændur yfirleitt séu ánægðir með Samlagið sést greinilega á með- limafjölda þess. Síðan 1924 háfa alls 121,994 bændur gerst meðlimir, og hefir það þannig umráð yfir upp- skeru, sem nemur 60% af ræktuðu landi i Alberta, 73% i Saskatchewan og 50% í Manitoba. Auk hveitisam- lagsins eru einnig starfandi samlög, sem höndla aðrar korntegundir ogf alifugla.” Samlagssamn ingurinn dœmdur bindandi. Hin fyrsta tilraun til að fá sam- lagssamninginn dæmdan ógildaa, varS árangurslaus nú í þessari viku, þeg- ar áírýjunarrétturinn í Saskatche- wan ónýtti úrskurð Embury dómara^ í málinu, er Samlagið höfðaði á móti L. R. Zurowski. Mr. Zurowski hafði skrifað undir samlagssamning, en seldi samt 1590 mæla af hveiti til annars félags. Til þess að vernda samninga sina og meðlimi höfðaði Samlagið mál á móti Mr. Zurowski. Dómarinn gaf þann úrskurð, að hann hefði ekkert brotið, með því að sanmingurinn hefði ekki verið fullgerður. Þessum dómi áfrýjaði Samlagið til htðrri réttar, með þeirn árangri, að hann var ónýttur og úr- skurður gefinn Samlaginu í vil. Lesendum stendur til boða, að senda spurniiigar um Samlagið ti! blaðsins, og verður þeim þá svarað í þessum dálk. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.