Heimskringla - 13.10.1926, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.10.1926, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG. MAN, MIÐVIKUDAGINN, 13. OKTÓBER 1926. NÚMER 2 M)-«»I)«»0«»II«»(H ICANADAf m >¦«¦»•< i-«b»-o •«¦¦•.< >«»i>«a»u«»(a Webbs hafa verið svo þægileg, a'ö þeir hafa fariö' margfaldan bónarveg til hans, til þess að fá hann til þess að sitja lengur. Eftir tilhlýSilegan umhugsunartíma, hefir hann ekki þózt geta skorast undan beðninni, og hefir nú lýst því yfir að hann sæki i þriðja sinn. — Sagt er að Good- templarar muni fara á stúfana í þess um kosningum, hvað sem því kann nú að valda. I fyrradag kusu conservatívar hinn nýja leiðtoga sinn, á flokksfundi i Ottawa. Hon. Hugh Guthrie, K. C, þingmaður frá South Wellington, Qnt., varö fyrir valinu. Sjö aðrir voru tilnefndir: Hon. H. H. Stevens; Hon. R. B. Benn- ett; Hon. Dr. R. J. Manion; C. W. Bell, K. C. (West Hamilton) ; Hion. Sir George Perley; Hon. Dr. S. F. Tolmie og C. H. Cahan, K. C. (St. Lawrence-St. George). Mr. Guthrie er rétt sextugur. Hann var fyrst kosinn á þing árið 1900; -var liberal meðan Sir Wilíred Lau- Tier naut við; gerðist "union"-mað- ur undir stjórn Sir Robert Borden, og gekk loks inn í conservative flokkinn. Ríkislögmaður varð hann 1917, og hermálaráðherra 1920. Hann var aftur skipaðtir hermálaráöherni í sumar, eins og lesendur sjálfsagt muna. Mr. Guthrie er kosinn aðeins til ¦eins árs. Sannleikurinn mun vera sá, að enginn þykir öðrum færari nokkurra helztu manna flokksins, og því ákaflega skiftar sko&anir um það, hverjum fela skuli leiðsögnina, svo skiftar, að ekki veitir af ári, til þess aS koma sér saman. Lagt var að Mr. Meighen, að halda áfram leiðsögn, en hann stóö fastur við fyrirætlun sína. Var honum þakkað starf hans fy'rir flokkinn, og þakkaði hann aftur á móti fylgd HSs- mönnum sínum. Hinir nýkosnu þingmenn conserva- tíva og öldungaráSsmennirnir frá Strandfylkjunum, áttu nýlega fund með sér í Ottawa, og var samþykt fundarályktun, er bendir á þaö. að rannsóknarnefndin í tollhneykslmu hafi æskt þess í skýrslu sinni, að rannsóknir hennar yrðu þegar opin- beraðar. Einnig er tekið fram að ÞaS sé strandfylkjunum til baga, að frestaS sé opinberun málsskjalanna. °g vilja því þessir þingmenn lýsa Því yfir skriflega, að þeir æski eftir PVI að skýrsla Duncans sé tafar- ]aust gefin ut. T fyrradag voru liðin rétt 50 ár fra t. * Pvi að fyrsti hveitifarmur var Uttur út frá Manitoba. Var þessa minst rneS borðhaldi að Royal Alex- andr~» ' °g stóð verzlunarráð borgar- ar fyrir því. Viðstaddir voru , R- Keith og H. S. Patterson, BelT^r 6tflutnin^nn, og Dr. C. N. -„/* .'ni ne'Sursmeðlimur verzlun- arra'ðsins P„ , • cn hann var þa tollþiónn sa er afn-r<»;j >• . var 857S ' !• mÍnn- Farmurinn pr ~ /* mæhr af Red Fife hveiti. e fluttvar til 0nta ^ v-hvClt1Uppskeran ^ ^,^ P876_ R. H. \y hf t, mestan orðstiJ?^0"' Saf er drekkingarti„ö j;\rSer/ f™ f-Vrir „»<™<- otx« ."urn<T, hefir nu senn gegnt stoðu s nni í t, •¦ - ^ ;x a„ , . ' tvo ar. Er nú kom ið a<5 bæjarstjórniri^ • hafði borgarstior?-í°Sn,ngrUm' °f mvnd; .w,- t,!k>'nt «* hann mvndi ekki sækja aftur r-t - • Þess til, að hann tU *"*" vpI ... t V ni>ndi ekki vera vel sannfærður um a* A , , • tinagarihafifa,iioifarS..drekklugar- 0 ' "josaman iarð- veg meðal borgarbúa, og ^ ^ að hann myndi ekki handv.V - skift pakklæti 0g JZkZ , fyrir framgöngu þá, r ha, ,7^ , ..y, ' nann svndi i orkustoðvarmalinu. A„k v ' þaS aldre, hafa verið til siSs áSur að borgarstjóri sæti lengur aS völd' um en tvö ár í einu. Vann hana sjalfur, bláóktinnugur maður, borgar stjórastö-ðuna fyrir tveim árum af S. J. Farmer, þáverandi borgarstjóra hinum bezta manni, á þeim grund- velli, með tilstyrk stórblaðanna hér, Free Press og Tribune. En nú þyk- ir ýmsum helztu'viðskiftamönnum Winnipegborgar borgarstjórn Mr. Fylkisstjóraskifti ur15u hér í Mani- toba á föstudaginn var. Var þá á enda runnin stjórnartrð Sir James Aikins. Var tilkynt frá Ottawa að eftirmaður hans væri skipaður, Mr. Theodore A. Burrows, fyrrum þing- maður i sambandsþinginu, og eirin af auðugustu og umsvifamestu timb- urkaupmönnum í Vestur-Canada. — vinnur hann embajttiseið sinn hér í þinghúsinu 25. þ. m. Mr. Burrows kom hingað til fylk- isins 1875, 18 ara að aldri. Lag*ði hann fyrst stund á lögfræði, en á- kvað eftir nokkur ár að skifta um og snúa sér að timburkaupmensku. Gekk honum vel, græddist skjótt fé, og færði út kvíarnar ár frá ári, út fyrir takmörk fylkisins og alla leið vestur i Saskatchewan og Alberta. Hann á nú viðarmyluur víða, t. d. margar í Swan River og Dauphin héruðunum, og er stærsta viðarmyln- an í Manitoba i höndum hans. Auk kaupmensku og iðnstarfa hef- ir hann gefið sér tíma til að fást viö stjórnmál. Hann sat á Manitoba- þingi í 12 ár, 1892—1904, fyrir Dauphin kjiördæmi, og vann |það kjördæmi 1904 í hendur liberala sem sambandsþingmaður. Sat hann á sambandsþingi til 1908; þá lét hann af þingmensku sökum verziunaranna, er kölluðu svo frekt að honum. — Hann er mágur Sir Clifford Sifton. er giftur var systur hans. Hann hefir verið aðal framkvæmd arstjóri Theodore Burrow's Lumber Company, Limited. En auk þess hef- ir hann gegnt forsetastöðnm í mörg- um öðrum félögiim. Hann «r glæsi- menni hið mesta, og hefir jafnan þótt mikið til hans koma persónulega, án tillits til atíömagns hans. í Dauphin héraðinu 'hér í Manitoba. Hafa niíirgir héraðsbúar hjvíatt til :ið rannsaka það, en hafa litla áheyrn fengið. Nú er fullyrt, að svo sé þó komið, að á næstunni verði gerð gangskör að því að ganga úr skugga um það, hvað rétt sé í þessu cfni. Hefir félagsskapur þó verið myndaður til þess utan fylkisins, í Vorkton, Sask. Er nú verið að flytja íiauðsynlegar vélar og jarðnafra norð ur til Dauphin, og verður byrjað að bóra eftir hálfan mánuð eða svo, und ir umsjón manns frá Bandaríkjunum. Erlendar fréttir. Bretland. A Englandi gengur enn sama stíma- brakið milli kolanámueigenda og námumanna. Stjórnin hefst ekkert að, sem að gagni má koma, fremur en fyrri daginn. Xámumenn eru mjög að þrotum komnir, en láta sig þó ekki, og hefir ekki tekist að fá nema sem svarar 7% af þeim til þess að ganga að vinnu aftur. Eru þeir nú farnir að tala tim arj grírA til örþrifará'ða, og kalla úr námunum alla gæzlumenn, er þeir hafa látifl vera þar eftir, til þess að námurnar flæddu ekki, eða fyltust af gasi og gereyðilegðust.. * * * Næst kolaþrætunni er mest talað um saniveldisráðstefnuna, er hefst 19. þ. m. Eru þrjú ár siðan að slík stefna var haldin. Sagt er að mest sé talað um, hvab afráða skuli um afstöðu sérríkjanna (Dominions) til utanríkismálanna. — Locarnoaamningurinn skildi fyrst greinilega á milli Bretlands og sér- ríkjtanna í utanríkismálum, þannig að þau voru á engan hátt aðilar að samningnum, sem England þar gerði. Er mikil forvitni á að vita, hvern dilk það geti dregið á eftir sér. í>á er og aöstaða sérríkjanna gagn vart samveldinu sjálfu, talin Hggja mönnum þungt á hj'arta. Herzog general, forsætisráöherra Suður- Afríku, krafðist þess með efdmóði i ræðu, er hann hélt í maímánuði í vor, a<S Suöur-Afrika fengi fult sjálf- stæði, og vildi heimta af Brettim, að þeir viöurkenna fullkomna sjálfstjórn til handa sambandsrikjum Suður- Afríkti. — Einhver merki þess hafa menn þózt sjá á Englandi, samt sem aður. síðan Herzog kom þangað fyr- ir skemstu, aS hann muni ef til vill ekki verða eins gallharSur í kröfum er á ráðstefnuna kemur. aliland, er liggj'a sunnan og norðan að Abyssiníu, með járnbraut, er lægi þvert yfir Abyssiníu, og ýms frjó- sömustu héruðin í því landi, svo aö Italir gætu þar með fengið fótfestu fram meiS jántbrautinni. Fyrirætl- im Englendinga var að byggja stfflur og hleðslur í ýnis vatnsföll í Abys- siniu er til norðurs falla, til þess að skorSsetja vatnsveitu til bómullar- ræktunar í enska partinum af Súdan. Atti ekki að taka tillit til þess, að þar með hlytu að eyðileggjast ýms musteri og helgistaðir á þeim stöðv- um, en Abyssiníumenn eru fornkristn ir. F.n Abyssiníumönnum leizt nú síður en ekki á þessa ráðagerð. Og þegar engar blíðubænir tjáðu lengur, tuku þeir í Þjóöbandalagið og báru sig upp undan þessu á opinberum fundi. Hafa þeir veriS í Banda- laginu siðan 1923. Hreif þa<5 svo: að sinni að minsta kosti, að bæði stór veldin kváðu hér ráöa einhvern mis- skilning og óverðskuldaða tortrygni af hálfu Abyssiníumanna. Hefðti þeir ekkert grunsamlegt haft í huga, og þar fram eftir götunum. Kvört- unin. var svo bókfærð og bíður nú irlausnar -»- líklega eilífrar að kalla má. En Abyssiníumönnum er léttara fyrir brjósti, fyrst um sinn að minsta kosti. Chicago nú sem stendur. Aldan býður hjartanlega velkomna alla meðlimi ungmeilnafélagsin,s, "Aldan Junior", litlu drengina, og aðra sem vilja koma þetta kvóld. — Miss McGregor flytur ræðu, og þar að auki veröur stutt skemtiskrá og kaffi. GleymiS ekki að koma þetta kvöld. \'r(,S viljum ' að Miss McGregor fái að kynnast unga fólkinu í kirkjunni okkar. Hér hefir verið margt af utan- bæjar-Islendingum um og eftir helg- ina. Rev. og Mrs. Albert E. Krist- jánsson frá Lundar. Mr. Thor Líf- mann og Mr. P. K. Bjarnason frá Arborg. — Vestan frá Wynyard komu og Mr. Dúe Eðvaldsson og Mr. Gestur Bjarnason, sá siðarnefndi á leio heim til Islands. Sambandssöfnuður í Riverton held ur skemtisamkomu á föstudagskvöld- ið 22. þ. m. Mrs. P. S. Dalman frá Winnipeg skemtir þar með söng. A laugardagskvöldið var sigldu þeir Rt. Hon. W. L. Mackenzie King forsætisráðherra og Hon. Ernest La- pointe dómsmálaráðherra, frá Que- bec áleiðis til Englands, til þess ao sitja þar samveldisráðstefnuna miklu er hefst 19. þ. m. Sitja hana fulltrú- ar úr öllum löndum Bretaveldis. — Fjármálaráðherrann, Hon. J. A. Robb, gegnir störfum forsætisráð- herra i fjarveru hans. Tvær ræður stuttar hélt forsætis- ráðherrann í tilefni af þessari för sinni, rétt áður en hann lagði af statS. Mintist hann þar á stefnu þá, er hann myndi halda fram, en auð- vitað á visu stjórnkænskunnar, eins Og vanalegt er, og er því nauðalíti'ð á þeim að græða. "Rakti hann stjórn- málaferil liberala síSustu árin, og þakkaSi öllum liðsmönnum sínuni, sérstaklega Mr. Lapointe. Ætlunar- verk þeirra í Lundtinum væri að haldá fram fullveldi Canada, en þó uni leið að reyna að treysta og styrkja böndin á milli Canada og móðurlandsins; markmiöið væri au'ð vitað eitt samveldi, hið brezka stór- veldi (Imperium), alt sameinaS um einn konung, einn fána, eina hug- sjón, (sem ekki var þó náriar skýríS) o. s. frv. o. s. frv. Mesti fjöldi embættis og starfs- nianna er í fylgd me'ð rá'ðherrunum. Onnur lönd. Fregnir hafa lengið gengið um það, aS vænta mætti oliulinda í jörðu Smáríkin eru við og viS hálfóþæg við stórveldin, öruggari í skjóli Þjó'3 bandalagsins en áður. Abyssiníu- menn gerðu Itölum og Englendingurn slæman grikk, ekki alls fyrir löngu. , Abyssinia er eina sjálfstæSa kon- ungs- eCa keisaradæmið í Afriku. —¦ 011 hin ríkin hafa Evrópuþjóðirna'' smám saman sölsað imdir sig og skift á milli sín. Abyssinía liggur í Xovoaustur-Afríku, er mjög hálend, um 350,000 fermílur að stærS meö 10,000,000 íbúa. Helztu nábúarnir eru Englendingav og Italir. Hafa þeir haft augun 1 fri'^indum Iandsins, einhverjum eða öllum, og gert samning s'm á miKi um að koma þar inn fótunum, í sem beztu bróðenii. Voru þeir samning- ar gevSir í deseritber i fyrra. Vovu þeir á þá leið, aö Itafia og Englan 1 viðurkendu, að hvort Iandið um sig hefrji hagsmuna að gæta þar í ná- grenitimi. er óhjákvæmilega hefSu í för með sér a'ð TiæSi löndin yro'u að fá (í raun r^ttri að taka sér) í- vilnanir hjá Abyssiníumönnum. Væri þvi nauðsynlegt að þeir leiddu Abys- siníustjórninni það fyrir sjónir, meS fáum orðum en í fullimi skilningi, og sameiginlega, svo að Abyssinít,- menn viðurkendu opinberlega tiltæki þeirra, er til framkvæmda fyrirætl- ananna kæmi. Fyrirætlun Itala var að sameina ítölsku nýlendurnar Erítreu og Sóm- Fréttaritari Lundúnablaðsins Daily Mail, hefir símáð frá Ríga, að ráð- stjórnin rússneska ætli sér að draga Trotzky, Zinoviev og einhverja fleiri fyrir lög og dóm 20. þ. m., og sé ákæra komin fram á hendur þeim um landráS, fyrir það aS hafa myndaS flokk til andstöðu viS ráðstjórnina. ÞaS er að vísu kunnugt, og hefir verið lengi, aS tkki hefir alt verið með feldu milli Trotzky og Zinovievs i'io'rumegin, og Stalins, eftirmanns Lenins, og Rykovs ráSstjórnarfor- seta (svarar hér um bil til forsætis- ráðherra) hinumegin. Hefir Trotzky og fleiri af helztu mönnum Soviets. er áSur voru, orSiS aS lúta þar í lægra haldi. Þó mun varlegra aS leggja ekki fullan trúnað á sögusögn Daily Mail. Fréttir þess hafa lengst af verið harla óáreiðanlegar, þegar uni Rússland hefir verið að ræða. Loks svarf svo að borginni Wu Frú Jakobína Johnson Skáldkonan frú Jakobína Johnson, Ungmeyjafelagið Aldan heldur . , - ^. . , . „ / J ., , . 7~... ... . „ . ' fra Seattle, kom hingað í gærmorg- spilafund og kaffiveitingar í neSn | r , ,r & . c ..... . . , un fra \ atnabygðum, þar sem hún sal isambantlskirkjunnar, manudags- , <•• , .v. , -ij'* oc wu ,, o,- r> hefir IesiS "PP Kvæðl eftIr sig á kvoldiö 25. oktober, kl. 8.15 — Fern ,,-•*, Þ nokkrum stoðum. verðlaun. — Samskot vevða tekm. TT. v ., .... Hingað til Winmpeg kemur fru Jakobina að tilhlutun Jóns Sigurðs- sonar félagsins. Meðan hún verður hér, dvelur hún hjá mági sínum og mágkonu, Mr. og Mrs. Gisli Jónsson, 906 Banning. Var henni heiIsaS þar í gær, þegar eftir komuna, af stjórn- arnefnd Jóns SigurSssonar félagsins og hún boðin velkomin á þessar slóðir. Eins og áður hefir veriS getiS • um hér í blaðinu, efnir Jóns Sigurös- sonar félagiS til samkomu, þar sem frú Jakobina les upp nokkur af kvæStim sinum, þriSjudaginn 19. þ. m. kl. 8 siSdegis, i Sambandskirkj- unni. á horni Sargent og Banning stræta. Auk þess skemta á samkom- unni ungfrú Rósa Hermannsson qg tingfrú Gladys Eddie, með söng og fiðluleik, meS aSstoS ungfrú Berg- þóru Johnson. Það þarf ekki aS efast um, aS Winnipeg-Islendingar fjölmenni iil þess aS hlýða á svo vinsælan og sj'ald gæfan gest. Frú Jakobína hefir hlot iS hiS mesta lof frá Vancouver til Vatnabygða, fyrir samkomur sínar. Hún les Upp kvæði bæði á íslenzku og ensku máli. Og sérstaklega er vert aS taka þaS fram, aS alstaSar hefir unga fólkið notið upplesturs hennar, engu síður en það eldra. Er þaS óhætt aS eggja þaS á að koma. Má sérstaklega benda til orða St. G. Stephanssonar, á óðrum staS hér í blaSinu, þeim er hann mælti til hennar í þessari ferS. ASgangurinn að samkomunni kost ar aSeins 35 cent, og á eftir verSa veitingar framreiddar ókeypis. A laugardaginn var voru gefin. saman í hjónaband í Knox United kirkjunni. ^.Iiss Edna Schwitzer, dótt ir Mrs. J. A. Hesketh af fyrra hjóna bandi og Gunnar Sólmundur Thor- valdson lögmaður, sonur Sveins kaupmanns Thwrvaldsonar í River- ton. Próf. F. W. Kerr gaf brúS- hjónin saman. Eftir giftinguna tóku ungu hjónin á nióti gestum og hamingjuóskum að heimili brúðurinnar, 252 Colony St. Síðar um daginn lögSu þau í brúS- kaupsferS í bíl, og er ferSinni heit- ið til Minneapolis og St. Paul. — Heimili þeirra verðttr að Ste. 33 Revere Apts., Furby St. Heimskringla óskar brúðhjónun,- um hamingju og farsældar. Einn af hinum örfáu Islendingum er hér hafa haldið uppi heiðri þjóð- flokks sins meöal annara þjóða manna, síðan "Fálkana" Iei'ð, er Edward Oddleifsson, sonur Mr. og Mrs. Sig. Oddleifsson, Ste. 6, Acadia Apts. hér i borg. Edward les verk- fræði hér við háskólann. A föstu- daginn var keptu háskóladeildirnar innbyrðis, sem siSur er 'til á ári hverju. Urðu læknisnemar hlutskarp astir að öllu samantöldu, en Edward auðna'ðist að setja nýtt háskólamet í langstökki, sem sárabætur fyrir verkfræðingadeildina. Stökk hann 21 fet og 3 þumlunga (646,7 cm.) óg er það einum þumlungi yfir gamla metið, er staðið hefir i 12 ár, síðan W. Wessel setti það árið 1914. — Þetta er ágætlega stokkið af korn- ungtim manni, og er vonandi aS Ed- ward eigi eftir aS vinna marga slíka sigra. Mætti það ef til vill verSa öðrttm Islendingum hér til ögrunar, en því veitir sannarlega ekki af sem stendur. — Edward verður sendur austur til þess að keppa fyrir hon 1 chang, er her sunnanmanna undir | Manhoba h.Vskólans á aðalháskóla- forystu Chang Kai-shek yfirhershöfð ingja frá Canton, sat um, aS hún gafst upp á sunnudaginn, og héldu sunnan- menn þá hátíSlega innrefð sína þang- að. Astandið er sagt að hafa verið oiíSið óskaplegt, og er talið aS um 10,000 manns hafi farist þar úr hungri og harðrétti, og höfðti þó sunnanmenn nýlega leyft 38,000 kon- um og börnuni útgöngu til borgarinn ar Hankow, sem er á nyrSri fljóts- bakkanum, 'gegnt Wuchang. Mtinu sunnanmenn nú ráða yfir öllum^sySri helming Kínaveldis, norður að Yang- tzekiangfljóti. er skiftir Kína hér um bil í miðju í sySri og nyrSri helm- ing. niótiuu fyrir Canada. Fjær og nær. A laugardagskvöldið n. k. 16. okt. kl. 8.15 hefir ungmeyjafélagiS "Ald- an" skemtifund í neSri sal Sam- bandskirkjunnar. Þar verðtir heiS- ursgestur Miss Elinore McGregor (Trav. Sec. Young Peoples Relt- giotis Union), sem hefir aSsetur í Mr. Stefán Einarsson biSur blaSið atS geta þess, aS hann sé nýlega byrja'ður aS verzla með matvöru á horninu á Sargent og Agnes Str. — Hann vonar að landar líti inn til sín og reyni verðlag og vörugæði hjá sér. Simi hans er: 39 242. — LítiS sýnishorn er verðið á eftir- fylgjandi vörum þessa viku, sem hér segir: Kaffi, No. 1 Santos, pd......... 45c Rasp. sykur, 10 pd. fyrir .... 72c Epli (Mclntosh Red, eating) kassinn .... .................... $2.65 Cooking Apples, kassinn ........ $2.10 E.s. Frederik VIII fór frá Krist- ianssand þann 8. þ. m. með rúmlega 600 farþega^ Búist viS að hann lendi í New York þann 18., og sigli þaSan aftur þann 26. Ef einhverjir hugsa til IslandsférSar, gætu þeir fengiS upp'.ýsingar tim samfylgd með þessari ferð meS því aS snúa sér til ráðsmanns Heimskringlu. Hvað gera niá á útkjálkum Islands. (AlþýðublaðiS í Reykjavik fer svo- feldum orSum um starfsemi séra Sig- tD'ggs GuSlaugssonar að Núpi vestra) : Enginn, sem ferðast um VestfivSi, og tinun hefir af fögrum gróSri, ætti aS láta hjá líða að skoða skrúðgarS- inn Skrúð, ef hann getur meS nokkru móti skomiS því við. SkrúSur er trjá- og blómgarður viS Núp, þar sem Núpsskólinn er, unglingaskóli Vestfirðinga, og er hvorttveggja verk séra Sigtrygs Guðlaugssonar, prests- ins á Núpi. sem nú er kominn á efri aldur, bæði skólinn og skrúSgarSur- inn. Skrúðttr ber nafn með rentu og er lifandi vottur þess,, hve ' mannshönd- in getur prýtt og ummyndað ttm- hverfið, þegar rækt er við það lögS. I trjágarðinum er gosbrunnur, sem eykttr á prýðina og gróðurinn fær vökvun frá. Er svo frá gengið, aS vatnsbunurnar ertt með ýmsu móti til tilbreytingar. Nýlega hefir ver- ið reist vermihtis í garðinum fyrir inniblóm, og hafa þau dafnað þar fljótt og vel í sumar. Séra Sigtryggur á skiliS aS fá þjóöarviöurkenningu ,fyrir starf sitt. Skólinn hans og skrúðgarðurínn "haía mörgtim orSið til gagns og gle'öi'. — ÞaS ætti Alþingi að kunna aö meta og veita riflegan styrk til skólans, og einnig til eflingar skrúðgar'ðinum fagra.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.