Heimskringla - 13.10.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.10.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG 13.* OKT. 1926 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA $ s S Bakið yðar eig-> | in brauð með ‘ l ROYAL CAKES Fyrirmynd að gæðum í meir en 50 ár. ljósberar hennarj hver á sinn hátt; þeir hafa veitt nýjum straumum inn i líf hennar og tilveru. Er nokkur Jón Ogmundsson uppi nú, er finni hinn íslenzka Sæmund frótSa hér hjá oss, veki hann og sendi ættjörSinni'? Er nokkur Brynj ólfur biskup til, er finni séra Hall- grím Pétursson hér vestra og leiði hann heim? Eigum vér nógu mikið eftir af íslenzkum kjarki og mynd- arskap, þó ekki sé nema til þess að bölva svo hátt og drengilega á móð- urmáli voru — bölva þeirri tortím- mgu 0g þeim svefni, svefni, sem nú €r að leiðast yfir þjóðlíf vort hér vestra, að vér sjálfir vöknum við — og sofnum ekki aftur á næsta augna bliki? Eg mælti fáein orð á þjóðræknis- þingi í Winnipeg í fyrravetur. Þau orð þóttu sumum heimska. Eg mælti þau í alvöru þá, og endurtek þau í alvöru hér: Eg vil sjá alla Islend- inga hér vestra taka saman höndum t allsherjar samvinnu; eg vil láta þá fá allar sínar stofnanir í hendur Þjóðræknisfélaginu; eg vil láta þá Tiætta við bæði vikublöðin og öll tímaritin, en í þeirra stað stofni Þjóðræknisfélagið eitt blað eða rit, l>ar sem allar raddir heyrist með jöfnum rétti. Eg vil láta leggja nið- nr bæði kirkjufélögin, og stofna eitt allsherjar kirkjufélag, þar sem sé svj langt milli veggja og hátt undir Ioft, að drottinn friðarins og eindrægn- innar geti þar með sanni sagt: “I húsi mínu rúmast allir, allir.” Með því að stíga þetta spor, væri W6« vorri og ættjörð flutt bezta minnið. Frá því er sagt að Sæmundur fróði átti mikið hey úti, sem honum "var áhugamál að ná inn, þvi regn virtist vera í nánd. Kvaddi hann þá alla til vinnu, er vetlingi gátu vald- ið, og mælti svo fyrir, að nú mætti enginn draga af sér. Hjá honum var til heimilis gömul kona, er Þór- liildur hét. “Vilt þú ekki líka reyna að staulast út með hrífu, Þórhildur Tnin?” sagði Sæmundur. “Nú verða allir að gera sitt bezta.” “Eg skal re>'na að haltrast út með hinu fólk- mu,” svaraði gamla konan. “Vert l>ú kyr í heygarðinum, piltarnir verða lengi að bera svo margar sátur upp í garðinn, að þú hafir nóg að gera.” Svo tók Þórhildur gamla hrífu sér i hönd, batt 'húfugarm um endanu á henni og staulaðist út á tún. Jafn- ótt og heyið var sett í reipin, rak Þórhildur gamla hrífuskaftið með húfunni á undir sátuna og sagði: “Upp í garð til Sæmundar! Upp i garð til Sæmundar!” Og sáturnar hlýddu gömlu konunni; þær hurfu hver af annari upp í garðinn svo fljótt að Sæmundur hafði ekki við að taka á móti. Mig langar til þess að enda með fáeinum líkingarorðum. Eg sé Sæ- mund fróða sem í mynd íslenzkrar menningar heima á Fróni — mann- inn, sem gerir garðinn frægan. Eg sé Þórhildi gömlu sem ímynd íslenzku sálarinnar i Vesturheimi; eg sé hrifuskaftið hennar sem hinn mikla kraft — hina almáttugu lyftistöng samtakanna, sem vér getum átt yfir að ráða; eg sé töfrahúfuna á hrífu- skaftinu, sem trú vora og traust á þetta mikla afl samvinnunnar, og hverja heysátu sé eg sem nýja við- hót við hagsæld og hamingju ætt- jarðar vorrar. Með þessa líkingu í huga, vona eg þið takið öll undir með mér, þegar eg segi; “Upp í garð til Sæmundar!” Viðskiftalíf í ráðstjórnar-Rússlandi. Frásögn dansks stórkaupmanns um fjögra ára starfscmi undir ráðstjórnarskipulaffinu. Vtlcndingar, hverjir scm eru, geta rekið starfsemi í Rússlandi, og hing- að til veit enginn til þess, að ráð- stjórnin-hafi gcngið á bak orða sinna eða sammngg, segir hann. Danska blaðið “Politiken” hefir nýlega birt viðtal við danskan stór- kaupmann, Schou-Kjeldsen, er þá var nýkominn heim frá Rússlandi, eftir fjögra ára dvöl þar að staðaldri. — Segir blaðið hann hafi afbragðs- góð skilyrði til að dæma réttilega um ástandið í Rússlandi, þar sem hann tali og lesi rússnesku og sé af svo langri dvöl orðinn vel kunug- ur núverandi háttum í alþýðustéttar- lýðveldinu. I viðtali þessu kveður allmjög við annan tón :,en í auðvaldsblöðunum hér er að venjast, og er því allur kjarni þessa viðtals þýddur hér á eftir: V ppreistarfréttirnar. “Er það í raun og veru syo, að fregnirnar um óeirðir og gagnbylt- ingu séu rangar?” spyrjum _vér. “Það hljóta þær að vera. Eg hefi ekki orðið var neinna óeirða, og var þó fyrir fáum dögurn í Moskva.! Þegar eg var í Varsjá á heimleið,! voru blöðin þar fuTl af skeytum um, uppreistir og bardaga, sem ái>tu að j hafa verið í Moskva daginn áður en: eg fór þaðan. Þau voru gersamlega ósönn.” > Verslunarskipulag ráðstjórnar- innar. Tekst ráðstjórninni að halda gjald- eyri sínum uppi?" "Það hefir tekist til þessa. I vor Moskva eyðilagðist ekki mikið, en. '^OOOOO siðan borgin varð höfuðstaður, hefir stjórnin tekið mörg hús undir 'skrif- stofur, en hins vegar urðu margar stjórnarbyggingar í Leningrad að standa auðar eftir byltinguna. Fyrst á eftir óx gras á götum í Leningrad. | Nú er þar húsnæðisekla og annríki frá ntorgni til kvölds. Frá 1922 hef- | ir íbúatala borgarinnar vaxið úr 600,000 upp i h. u. b. Ij4 miljón. “Er þá bygt í hlutfalli við fjölg- unina?” “Nei. Það er ekki unt að fylgjast með svo örum framförum. Þess vegna hefir líka stjórnin einmitt nú gefið út auglýsingu um, að útlendir fvrirtakar geti fengið sérleyfi til byggingar nýrra húsa og að hagnýta sér þau. Eftir tiltekinn árafjölda — alt að 40 árum — falla húsin end- urgjaldslaust til ríkisins, en þau munu ávalt hafa borgað sig áður én sá tími er liðinn. Hópur Þjóðverja var einmitt að fá sérleyfi, þegar eg fór, og fleiri munu á eftir fara. Það er auðvelt að fá sérleyfi til alls, sem lýtur að húsabyggingum, bygginga og hagnýtingar tigulsteins- og stein- limsverksmiðja o. s. frv.” “Hvað gagnar þetta erlendum sér- leyfishafa? Hann getur þó ekki flutt ágóða sinn út úr landinu?" “Til þess hefir í sérleyfisskilyrð- unum verið ákvæði um, að útlent fé- lag eigi rétt á að flytja út í erlend- um gjaldevri fyrir milligöngu rúss- neska ríkisbankans löglegan réttindis | ágóða sinn að reikningsári loknu. •— Rikisbankanum er með öðrum orðum lögð skylda á herðar, að hafa nauð- synlegt fé til greiðslna til útlends fé- lags. Rússum er vitaskuld sérstaklega ant um iðjugreinir, þar sem unnið er úr rússneskum hráefnum til þess að þurfa ekki erlends innflutnings, — Þýzkar og pólskar verksmiðjur hafa að sumu og öllu leyti verið fluttar til Rússlands, og frá Þýzkalandi bæt- ist að staðaldri við. Fjöldi verksmiðja, sem liggja að- NAFNSPJOLD KCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCOCCOS2CCCCO JOOOOOCOCCCOSOOOCCOOCCCCOSOCCCCCCOCOOCCOCOOCCO Jarðeign og fátækt. voru nokkrir örðugleikar, af því að „erga1ausar í öðrum löndum, gætu kornútflutningurinn 1925 til 1926' fengig nóg arðsamt að gera í Rúss- varð ekki eins mikill og búist var landi.” — við, og ríkiö fékk þar af leiðandi (Alþýðublaðið.i ekki umráð yfir eins miklum gjald- eyri í útlöndum og ráð var gert fyrir. En þá var innflutningurinn takmark- aður þegar í desember og í byrjun þessa árs, því nær stöðvaður til fúlls á öllum vörum «m ekki: vom óum-j ^Tkom ú. bök öin flyjanlega fr™ '!“=' , Ve*,rhem,i: Tramfarir ög fiúekf, m„, og rikrö fullnægö, ollum .kold^ ^ George. Höf. var þS bindingum smum. 1 nla6ur „„ þektnr. Siö.m En mnflutmngurinn fer þo am, or5i6 vösfræg,, og kenu eftir aætlun, sem gerð ei fyritfram . . • v . . I mgar hans hafa unmð fylgjendut t og fara verður eftir? | . ° . .... I ollutn menntngarlondum. “Víst er svo. Aætlunm er gerð ............. r . ,,,, r Bók þesst vakti þegar afarmtkla fvrtr eitt ar t senn, fra oktober til K . . . . .. ■ u -X c iu • eftirtekt. Ma tafnvel segja að hun oktobers og samtn af alþyðufulltrua-, 1 ráði atvinnuveganna t , x- réði straumhvörfum í hugsunarhætti rayi aiv iiiiiuwcumiu » S&ITirÉul VIO , . •'<'• • ... , • ! manna um þjoðielagsmal. Orsoktn fulltruarað utanrikisverzlunarinnar. „ ^ • , .v1 var sú, að her var urlausnarefntð: Það er ofravtkjanleg megtnregla, að ’ ......... 1 fátœkt. athugað og rokrætt fra sjon- ur imýílutninigur fari aldrei fram útflutningi, og stjórnin mun tæp-1 lega nokkru sinni gera innkaup, ánj þess að hafa trygt sér nauðsynlegan gjaldeyri." Viðskiftastarfsemi erlendra manna í Rússlandi. “Er ekki örðugt að reka einkavið- skifti í Rússlandi?” í i armiðum, er þá voru ný og ókunn. Fram að þeim tíma höfðu menn litið svo á, að fátækt einstaklinganna væri ekkert annað en sjálfskaparvíti. Hún stafaði eingöngu af því, að þessir menn væru öðrum ónýtari aö hafa sig áfram. Það, að suniir ættu við fátækt og þröng kjör að búa, kæmi bara af þeirra eigin dugleysi og leti. Borð náttúrunnar væri van- “Ekki, ef menn gera sér far um hlaðið af vistum og hver yrði að að fylgja lögum landsins, og hegða j ;-rafsa til sín eftir mætti. Aðeins sér að öðru leyti sæmilega. Þá er þe;r duglegustu gætu fengið nægju mönnum tekið með kurteisi og vin- s'lna< 0g einhverjir yrðu ávalt að gjarnleika, því að þörf er bæði fyrir 1 verga útundan. Að sumir væru rikir fjármagn og atorku í landinu. Hverj : 0g'agr;r snauðir, væri því ekkert ann um útlendingi er frjálst að leggja ag en ejnfalt náttúrulögniál, sem eng- stund á viðskifti við fulltrúaráð ut-1 ;n brevting gæti á orðið, nema með anríkisverzlunarinnar, en þó verða ( þv; móti að auka framleiðsluna sva öll kaup að samþykkjast af verzlun- miki«, að nóg yrði handa öllum, — arfulltrúa ríkisins í landi J>ví, er ef þag værj þá .unt. varan kemur frá. Yms útlend félög hafa þegar fyr- Hér kenutr nú Henry George og setur fram staðhæfingar, sem fóru ir nokkrum árum fengið sérleyfi bæði ; algerðan bága við fyrri tima skoð- til inn- og útflutnings og til verk- j amr. Að minsta kosti höfðu þær smiðju og námurekstrar. Sjálfur er1 alclrei fyr verið sagðar jafnskýrt, og eg nú að endurreisa hús í Leningrad. Eg kent upp af nýju tveimur húsum, setn spilt var á byltingartimanum, og hefi eg leigt annað af stjórninni til átta ára, en h'itt til fimtán, með rétti til framleigu.” Vöxtur borganna. “Er þá altaf húsnæðisekla í bor^- unum?” “Víst er svo . Skýrslur sýna, að í Moskva fjölgar íbúum um 30,000 á mánuði, í Leningrad um 25,000. I það, sent meira var, undirbvgðar með jafn óhrekjandi rökum. Það sýnir sig, heldur George fram, og hefir sýnt sig á öllum timum, að því meira sem frantleiðslan eykst, þvi storstig- ari sem framfarirnar verða, því svart ari verður og örbirgðin og eymdin. Það er samhengi á milli framfara og j fátæktar gegnum alla söguna. Með | aukinni framleiðslu og vaxandi auð- legð fylgir örbirgðin og neyðin, eins j og skugginn sólinni. (Frh. á 7. bls.) Vér höfum öll Patent MeSöl. Lyfjabúðarvörur, Rubbcr vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. Ábyrgstar Skóviðgerðir Arlington og St. Matthews Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIÐUR Cor. Ellice & Arlington SlMIi 39 376 SECURITY STORAGE & * WAREHOUSE CO., Ltd. Flyljn, ireyma, bíln am og nenda Hflsmuni og Plnno. Hreinaa Gflifteppl SKRIFST. oic V'ÖRUHÚS “O* Flllce Ave., nfllægrt Sherbrooke VÖRUH6S “B”—83 Kate St. Muirs Drug Store FUice og Beverley GÆÐI, NAKVÆMNI, AFGHEIUSLA PHONEs 39 934 King’s Confectionery Nýlr flvextlr og Garönetl, Ylndlar, Cisrarettur og Grocery, Ice Cream og Svaladrykklr* SlMIt 25 183 551 SARGENT AVE^ WINNIPEG L E L A N D TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL F8t ttlbúln efttr m4H frá. $33*50 og upp Meí aukabuxum $43.59 SPECIAL Hitt nýja Murphy’s Boston Beanery AfgretSir Flah A Chlpa 1 pökkum ttl helmflutntnBS. — Agætar mAl- tíSir. — Einnig molakaffl cg svala- drykklr. — Hretnleetl elnkunnar- orS vort. 029 SARGENT AVE.. SIMI 21 996 Sfml 39 6501 824 St. Matthews Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmllegt verö. Allar bíla-viðgerðir Radtator, Foundry acetylene Weldtng og Battery servlcs Scott’s Service Station 649 Sargent Ave Símt 27 177 WtnntpeK Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMIiA OG ÞEKTA KING’S bezta ger« Vér aendum helm tll ybar. frá. 11 f. h. tll 12 •. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 54$ KIIcc Ave*, hornl Langil4« SlMIt 37 455 Lightning Shoe Repairing Sfmlt 89 704 328 Ilargrave St., (Náliegt KIllco) Skflr og Mtfxvél bflln tll eftlr mAIfl Iiltlb eftlr tðtlvknlngum. Fótasérfræðingur Flatir fætur, veiklatSir öklar, lík- þorn, sigg:, umvaxnar neglur og allir fótasjúkdómar LÆKNAÐIR TAFARL.UST Dr. G. Albert, .344 Somerset Block, Winnipeg. Sími: 23 137 MKS B. V. ÍSFELD Planlat A Teacher STUDIOi •66 Alventone Strect. Phone t$7 020 HEALTH RESTORED Læknlugar 6 n 1 y f J * Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O, Chronlc Diseaaes Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Hal/dorson .401 Boyd HlrlK. Skrtfstofusímí: 23 674 Slundar «4r«takIeKa lunKnasJdk- d4ma. Er a8 flnna & akrlfstofu kl. 11_11 | f h. 06 2—( «. h. Helmlll: 46 Altoway Ave. Taleiml: 33 158 TH. JOHNSON, Ormakari og Gullhmi&ui Selut gi!tingalejfiebr«. Bnratakt atnyglt veltt pðntunum o* vierJcrttum útan af landl. 264 Main 8t. Phone 24 637 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Art, Btd*, Cor. Graham and Kennedy Phone: 21 834 VlBtalstlml: 11—12 oa l~t.lt Heimtli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. : Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. |L DR. A. BI.ÖIVDAt, 818 Somerset Bldc. Talsímt: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúk- dðma og barna-sjúkdðma. At> hlttk •tt- 10—12 f. h. ogr 3—6 e. h. Heimlli: 806 Victor St.—Síml 28 ltO Tatslml: 28 889 DR. J. G. snidal tanxluck.'vir 614 Hu Portaec Ave. ernet Bluek WINNTPkU WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur áð Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. dr. j. stefánsson 216 MBDICAL ARTS BLB6, Hornl Kennedy og Grahnnt. Stnndar eluK«nKu aucna-, r,rBa_ nef- o, kverka-ajflhddmn. * vil kltta frfl kl. 11 tll 1] L h •» kl. 8 tl 6 e* h. „ , ,,, Talsfml: 21 834 Heimilt: 638 McMiltan Ave. 42 691 Dr. K. J. Backman 404 AVENUB BLOCK Lækntngar meTJ rafmagnl, raf- magnsgelslum (ultra violet) og Radlum. Stundar elnntg hörundssjúkdóma. Skrifst.timar: 10—12, 8—6, 7_8 Símar: Skrtfst. 21 091; hetma 88 638 /. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 586 Kr.J.Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724'/2 Sargent Avt. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: 39 231 Skrifstofusími: 36 006 Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfmti 31 507. Helmayfml: 27 280 DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur y?Sar dregnar eJ5a lag- aðar án allra icvala- Talsími: 24 171 505 Boyd Bidg. Winnipt* J. J. SWANS0N & C0. I.lmlted R E N T A 1, S INSURANCB REAU ESTATB MORTGAGES 600 Parls Bulldlngr, Wtnnlpeg, DAINTRY’S drug STORE Meðala sérfrsðíngw, ‘Vörugaeði og fljót afgreiJala*’ eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Lipto*. Phone: 31 166 Mrs. Svy ainson 627 Sargent Ave. hefir ávaJt fyrirliggjandi úrvala- birgðir af nýtizku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, ««t slika verzlun rekur í Winnipt*. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Beauty Parlor at 625 SARGENT AVB. MAftCEL, BOB, CUItL, $0 5« and Beauty Culture tn all brachea. Houra: 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 9 P-M. For appointment Phone 8013. A. S. BARDAL selur ltkklstur og p.nnast um flt- farlr. Allur útbúnahur efl beatl Bnnfremur selur hann allskonai mlnnlsvarha og legitelna_j_i 848 8HERBROOKE 8T Phone: 86 607 WINNIPEG Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. -x-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.