Heimskringla - 13.10.1926, Blaðsíða 6

Heimskringla - 13.10.1926, Blaðsíða 6
6 BLAÐSÍÐA HKIMSKRINGLA WINNIPEG 13. OKT. 1926 Rósahringurinn. frá dum manneskjum aðskildum. Verið þér rólegar j fegurð hreif yður. Getur maður þá ekki ímynd- og sitjið kyrrar. Skiljið þð ekki hvers vegna að sér, að hún hafi verið hrædd við, að hún yrði, eg sagði að lánið væri með okkur. Dalman kem- þegar tímar liðu, ekki fær um að fullnægja ást ur til að heyra meiningu mína, og þá getið þið yðar?” bæði heyrt hana á sömu stundu”. j “Nei!” sagði Garth ákveðinn. ‘‘Slík álykt- Svo stóð læknirinn upp, og labbaði að næstu un er óviðeigandi. Auk þess — hefði henni dott- “Já, eg þekki Jane. Hún helypur ekki hálfgerðu verki.” sagði læknirinn. Jane rétti honum hendi sína og sagði: “Nú þekki eg yður, og veit að þér eruð ekki sjálfselskur.” • ‘‘Þér vitið að við karlmennirnir erum altaf sjálfselskir. Við viljum gltaf vera þeir fyrstu gagnvart stúlkunum, sem eru okkur kærar á einhvern hátt. En nú skal eg senda Margaryj bugðu vegarins. Jane sat kyr í myrkrinu. ‘‘Halló Dalman,” heyrði hún læknirinn seg- j ja. “Eruð þér líka kominn hingað. Eigum við ekki að gefa Simpson frí?” “Jú,” svaraði Garth. ‘‘Mér var sagt að þér hefðið farið hingað, og svo fór eg á eftir yður.” Þeir komu þangað sem Jane sat. • “Eruð þér'aleinn?” spurði Garth og stóð til yðar, til að búa yður undir að verða mér sam- kyr, “Eg hélt mig heyra raddir?” ferða út í skóginn; þar getum við talað frjálslega j “Það er alveg rétt,”" svaraði læknirinn. framtíðina. Þér þurfið ekki að óttast, að sat og talaði við unga stúlku.” “Eg um Garth heyri til okkar, eg sá hann nýlega úti á hjallanum.” Garth og Deryck sátu í lestrarstofunni. — Garth hafði sagt lækninum nákvæmlega frá ást sinni, von og löngun. Deryck laut að Garth og sagði alúðlega: Vesalings vinur minn!” Þeir sátu lengi hlið við hlið stein þegjandi. ið slíkt í hug — þá hefði hún spurt mig, og svar mitt hefði huggað hana algerlega.” “Ástin gerir mann blindan,” svaraði lækn- irinn. . „ “Þeir, sem segja það, skrökva! Ástin er svo bjartsýn, að hún sér undir yfirborðið, og gleður sig yfir fegurðinni, sem aðrir sjá ekki.” ‘‘Þér viðurkennið þá ekki skoðun mína?” sagði Deryck. “Nei, ekki sem skýringu á þjáningum mín- um.” Nú varð grafarþögn í skóginum. Lækninum fanst hann vera að tapa bardaganum. Loksins sagði hann: “Þér hafið sjálfir kannast við, að stúlkan var ekki fögur, en menn vissu alment, hve mikils þér virtuð ytri fegurð. Getið þér ekki hugsað að það hafi deytt kjark hennar, þegar hún var að hugsa um málefnið um nóttina? Hún hefir máske hugsað, að í framtíðinni myndi yður leiðást að sjá hana við borðið yðar dag eftir dag, og þrátt fyrir hennar miklu ást á yður hugs- (að, að það væri hyggilegast að hrista frá sér j , fárra daga gæfu, til þess að forðast kvalir fram- mörgum smámunum að segja; en áður en við minnumst á þá, vil eg segjd hiður hið stærsta, sem eg hefi lært í landi hinna blindu. Ef eg til dæmis elskaði blindan mann, fanst mér að eg ætti að vera gæfurík yfir því, að vera augu hans. Að öðru leyti myndi mér finnast dagsljósið erfitt af því að hann gæti ekki notið þess. Þegar kvöld ið kæmi, gæti eg þar á móti sagt: Nú slekk eg Ijósið, og við sitjum saman í hinu indæla myrkri, sem bindur okkur fastar saman.” “Hvaða unga stúlku?” “Mjög einkennilega persónu af því kyni — mjög óánægð á svip, að mér sýndist.” “Vitið þér nafn hennar?” “Eg—eg veit að hún hét Jane,” sagði lækn- irinn fyrirlitlega. “Jane — nei, ekki Jane,” sagði Garth strax. “Jean hefir það auðvitað verið; dóttir garðyrkju- manns míris. Yfirhuguð af fjölskyldusorgum, ------------- ' . i vesalings stúlkan.” “Þér gögðuð honum ekki meiningu yðar? | “Já, eg sá að hún var mjög hrygg,”svaraði Skýrðuð ekkert fyrir honum? Létuð hann hafa læknirinn; “en eg vissi ekki að það væru fjöl- sínar eigin skoðanir? Ó, Deryck, þér hefðuð þó skyldusorgir. Við skulum setjast á þenna trjá- tíðarinnar. Einmitt hennar sanna ást á yður. getað sagt svo mikið!” ’ bol. Munið þér eftir útsjóninni héðan?” j gat veitt henni styrk til slíks.” Snemma á sunnudagsmorguninn gengu þau “Já,” svaraði Garth; “hana man eg vel. Eg j “Nei,” sagði Garth. “í slíku tilfelli hefði Jane og læknirinn út í skóginn. Þar voru tvö er nú samt gramur yfir því hve mjög allar mynd- hún sagt mér frá hræðslu sinni, og eg hefði tré, sem lágu á jörðinni, hvort á móti öðru, og ir fölna í minni mínu — að undantekinni einni.” veittu þægilegt sæti. j “Og hver er það?” spurð læknirinn. Þangað leiddi læknirinn Jane, lét hana setj-; “Andlit hennar — hinnar einustu einu. ast á annan stofninn. settist svo við hlið hennar' “Nú, fyrst þér eigið við hana,’ ’sagði lækn- og skýrði henni glögt frá samtalinu við Gartli irinn, “þá get eg um leið efnt loforð mitt og kvöldið áður. - I sagt yður meiningu mína um þetta efni. Eg “Nei, eg sagði houm ekkert. Hann verður hefi hugsað mikið um það, og komist að ýmsum að hafa sínar eigin skoðanir. Ef eg hefði sagt niðurstöðum. Eigum við ekki að setjast hérna? honum sannleikann, þá þefði hann sagt yður — Reykið þér ekki? Maður talar miklu betur upp vistinni; og eg vil ekki skilja ykkur.” “Eg vildi heldur falla í faðm hans , en vera eins og eg er.” “Það eru meiri líkur til að þér hefðuð lent í fyrstu hraðlestinni, sem fer suður, heldur en í faðmi hans, kæra Jane.” “Ó, Deryck!” sagði Jane, greip handlegg hans og þrýsti enninu að öxl hans. “Eg veit ekki hvað að yður gengur í dag. í stað þess að hugga mig, hafið þér látið mig skilja, að eg" hafi breytt rangt. Þér kveljið mig með því að segja mér alt, sem hann hefir sagt í gærkvöldi.” “Hvað að mér gengur í dag — ekkert,” sagði læknirinn. “Eg hefi ekki sagt, að eg vilji ekkert gera í dag; eg sagði aðeins, að eg hefði ekkert gert í gærkvöldi. Menn geta ekki tekið hart særða persónu í hendina og snúið henni á ýmsa vegu, til þess að rannsaka hana. Þegar eg bauð honum góða nótt, sagðist eg ætla að hugsa um þetta, og segja honum meiningu niína í dag. Eg hefi séð inn í þá göfugustu sál, sem eg þekki. Eg hefi séð hverja eyðileggingu stúlka getur af stað komið í þeirri sál, sem elskar hana”. “Hvað haldið þér um tilfinningar mínar?” spurði Jane. “Þér álítið ennþá að þér hafið breytt rétt—að nokkru leyti, að minsta kosti. Og á meðan það nudir áhrifum tóbaksilmsins.” Garth tók smávindil kveikti í honum, og kastaði i svo eldspítunni þannig, að hún lenti í höndunum á Jane. i Áður en læknrinn gat staðið upp, hafði Jane brosandi fleygt spýtunni frá sér. “En þær taugar!” hugsaði Deryck. “Níu- tíu og níu af hundriað stúlkum hefðu hrópað upp yfir sig. Hún verðskuldar sannarlega að sigra.” Alt í einu stóð Garth upp og sagði: “Eigum við ekki heldur að setjast á hinn bolinn? Þar skín sólin betur.” • Læknirinn spratt á fætur, greip Jane og lét hana bak við sig. Á sama augnablbki settist Garth þar sem hún hafði setið. “En hvað þér farið nærri um fjarlægð- ina,” sagði læknirinn og flutti Jane yfir á hinn stofninn, en settist svo við hliðina á Garth. **H]var var það annars, sem við hættum?” “Eruð þér viss um, að við séum aleinir? “Mér finst eins og einhver sé í nánd.” sagði Garth. “Góði vinur, maður er aldrei aleinn í skógi. Óteljandi litlar verur umkrngja oss. Aðgætin augu stara á okkur frá trjánum.” “Já, það veit eg mjög vel, og hefi ánægju af að hlusta á þær. En eg átti við mannleaa veru. Þessi tilfinning snertir mig annars alloft er tilfellið, er ekki mögulegt að hjálpa yður. Þér j Einn daginn, þegar eg sat við gluggann í stof- verðið að geta sagt: “Eg hefi breytt rangt, get- unni minni, var eg sannfærður um að hún — Fyrst fölnaði Garth, en svo roðnaði hann skyndilega; þreifaði svo eftir snúrunni, sem lá að stólnum hans, og sagði: “Systir Rosemary! Það er mjög vel gert af yður, að segja mér frá öllum hinum fögru hugs- unum yðar, sem lifnuðu í myrkrinu. * En eg vona að sá maður, sem á ást yðar eða eignast hana, verði ekki fyrir slíkum forlögum. En eftir á að hyggja, getum við ekki afgreitt bréfin núna?” . Svo gekk hann að stólnum sínum. Hún leit svo á þetta, að hann héldi að hún hefði opinberað honum ást sína, og áleit bvf réttast að stíga eitt sporið enn. Hún gekk því að borðinu, settist gagnvart honum og sagði: “Eg held að það hafi verið hugsunin um hann, sem kom mér til þess að tala þannig. — Raunar er nú snurða á þræðinum milli vinar míns og míu. Hann veit einu sinni ekki að eg er hér.” “Ungfrú Gray , eg vona þér álítið það ekki ókurteisi þó eg segi, að eg hefi stundum hugsaö um, að einhver gæfuríkur maður myndi elska —” Hún hló. “Við getum naumast kallað hann gæfurík- an, að því er samband okkar snertir. Mitt hjarta tilheyrir honum einum, ef eg gæti komið hon- um til að trúa því; en misskilningur hans er raunar mér að kenna, og hann vill ekki leyfa mér að gera grein fyrir því á neinn hátt.” “Heimskinginn!” sagði Garth. “Þér eruð þá trúlofaðar?” “Nei — ekki opinberlega, þó við séum það andlega. “Eg er viss um að hvorugt okkar hugs ar nokkru sinni um annan.” Þetta lyfti steini frá hjarta Garths. Hann hafði síðustu tíma hugsað um það, hvort hann væri hreinskilinn gagnvart sér og systur Gray. Og einn daginn, þegar hann mintist á þetta við Rob lækni, bætti hann við: “Eg er hræddur um að það stríði á móti reglum stofnunarinnar, að systurnar séu ráðnar til þess að stunda sjúklinga um óákveðinn tíma.’ “Það snertir ekki stofnanina,” svaraði Rob. “Ef þér viljið að hún sé hjá yður til æfiloka, þá skulugð þér giftast henni, góði vinur. Hún segir áreiðanlega ekki nei.” Hann hafði stundum grunað ungfrú Gray um, að hún hefði sérstakar ástæður til þess að annast sig eins vel og hún gerði. Aftur og aft- ur reyndi hann að hrinda þessum hugsunum frá huggað hana.” 1 “En, góði vinur, þrátt fyrir öll sannana- göng verð eg að halda fast við það, að þér voruð sá eini, sem hún elskaði, og að hennar pláss var við hlið yðar sem sjónlauss manns. Máske hún á þessu augnabliki þrái ósegjanlega að vera hjá yður. Viljið þér segja mér nafn hennar, svo eg geti frá hennar eigin vörum heyrt, hvernig hún lítur á þetta, og — ef eg skoða rétt — komið með hana til yðar, svo að hún geti sýnt yður ást sína, og alúðar umhyggju með umgengni sinni?” “Nei, aldrei!” hrópaði Garth. “Meðan eg hafði sjón og alt, sem eg óskaði mér, gat eg ekki náð ást hennar. Sannleikurinn er, að hún krafð ist meira en eg gat veitt henni.” “Og þér viljið heldur vera eimana?” sagði Deryck. “Eg kýs heldur einveru en vonbrigði. — En nú hringir morgunverðarbjallan og Margary fell- ur miður, ef yið komum ekki.” Hann stóð upp og sneri andlitinu að fjöll- unum.' “Eg man ofur vel eftir útsýninni héðan. — Þá er við ungfrú Gray sitjum hér, segir hún mér frá öllu, sem hún sér. Hún hefir opi§ auga fyrir listinni, og annars öllu, sem eg hefi áhuga á. Eg verð að biðja yður, Brand að rétta mér hand- , , , , legg yðar þvi þo að brautm se breið, nogu breið|bei’ 1 * , , _1A_____________*. __ fyrir þrjá, þá á eg á hættu að villast og detta.” | Deryck tók hendi Jane, og lagði hana á vinstri handlegg sinn. — “Svona, góði vinur, minstri handlegg yðar á minn hægri og prikið í hægri hendi yðar.” ið þér fyrirgefið mér?” hin einasta eina — læddist “En ástæða breytni minnar var góð”. sagði.horfði á mig vorkennandi, Jane VEg hugsaði ekki um sjálfa mig heldur um hann. Það hefði verið miklu auðveldara að grípa augnabliksgæfuna, og láta svo framtíðina verða eins og hún vildi.” “Það á ekki vel við, sem þér segið, Jane —*• þér hugsuðuð fyrst um yður sjálfa. Hið bezta fyrir Dalman væri, ef hið sorglega ásigkomulag hans gæti vakið móðurkærleikann hjá yður. Þá væri öll eigingirni horfin.” “Ó!” stundi Jane; “eg er eins og glötuð, svo rugluð í þessu hræðilega myrkri. Ef eg gæti séð alúðlegu augun yðar, þá mundi hin harða rödd yðar ekki verða jafnsærandi.” “Takið þá umbúðirnar af yður og lítið í þau,” sagði hann. að glugganum og - þannig sem henni er eðlilegt — og læddist svo í burtu aftur.” “Hvenær var þetta?” spurði læknirinn. “Fyrir fáum dögum síðan.” “Góði vinur! Husgið þér ekki mjög mikið um slíkt. Þær manneskjur, sem elska okkur, eru mjög oft andlega nálægar okkur, þó þær séu langt í burtu, einkum þegar við þráum þær. Þess vegna megið þér ekki furða yður á því, að sú stðlka, sem þér talið um, sé í nánd, því eg held — já, nú skal eg segja yður meiningu mína blátt áfram, Garth, — eg held, að öll ást hennar, hjarta og líf tilheyri yður.” “Ó, guð minn góður!” hrópaði Garth, stóð upp og ætlaði að ganga af stað. Læknirinn greip í handlegg Garths; annars “Nei, það vil eg ekki,” svaraði Jane; “ætti eg hefði hann hrasað um fætur Jane. að hætta á hálfri gegnum alt þetta?’ leið, eftir að hafa gengið í “Nei, setjist þér niður, vinur minn. Nú skuluð þér heyra það, sem eg hefi að segja. Þér “En, kæra Jane, þessi tilbúna blinda þreytir verðið að muna, að í þessu tilfelli stöndum við hennar bak við alt sem hún gerði. Eina nóttina ásetti hann sér að rannsaka þetta stríð og binda enda á það. Þegar alls var gætt, jTá átti hann ekki að fylgja ráðum Robs læknis. Hvers vegna ætti Þannig gengu þau ofan brautina í indælu ( hann ekki að binda þessa indælu, fórnfúsu stúlku veðri. , við sig til æfiloka? Hún leit þó ekki á hann Alt í einu nam Garth staðar og hlustaði. eins og “stálpaðan strák”. Hvað hafði hann “Mér virðist eg heyra fótatak, auk yðar og ag bjóða henni? Fallegt heimili, skraut, tak- míns.” ‘S “Skógurinn er fullur af fótatökum,” svar- aði læknirinn; “eins og mannshjartað er fult af beygmáli. Ef þér hlustið nákvæmlega, þá getið þér bæ§i í skóginum og hjartanu, heyrt það sem þér viljið.” “Við' skulum flýta okkur.” sagði Garth. “Eg skal segja yður, að þegar áður fyr kom of seint til máltíðanna, þá fékk eg reglulegar sneyp ur hjá Margary.” Hjörtu mætast í landi hinna blindu. 1 markalausan auð og ásigkomulag, sem hún kann vel við. Rödd hennar er eins og Jáne. Þú hefir “Mér er ómögulegt að lýsa því, hvað þér liafið igert fyrir mig, ungfrú Gray. Og eg var að hugsa um, hvernig frí yðar myndi gleðja yður, og hverjir vinir yðar væru hér í nágrenn- inu. Og þá sátuð þér með umbúðir fyrir aug- unum í herberginu uppi yfir mér. Slíkri fórn aldrei séð andlit hennar og færð aldrei að sjá það. Þú getur ímyndað þér, að það sé hennar rödd, hennar andlit, hennar líkamsbygging — hennar, sem þú elskar. Þú getur gifst þessari litlu systur, og samt sem áður geymt Jane í huga þínum. — Þegar Garth hugsaði þannig, varð hann alt í einu óttasleginn og hrópaði: “Vík frá mér, Satan!” Og svo var stríðinu lokið. En sú ^iugsun gerði hann samt órólegan, að hugarfriður hennar kynni að truflast hans vegna. Þess vegna varð honum hugfróun að því, að heyra að hún var bundin öðrum, þó hann fyndi til ofurlítillar öfundar gagnvart þessum unga manni. Og nú sá hann að afstaða hennar gagn- vart þessum unga manni, líktist afstöðu hans gagnvart .Tane. Svo fann hann alt í einu lögun til að rífa taugarnar. Gætið þess að hún geri ekki meiri skaða en gagn. Sterk lyf —” “Þey!” hvíslaði Jane; “eg heyri fótatak.’ I gagnyart andlegri gátu, — slíkri gátu, sem þér hafið aldrei mætt áður. Þegar maður elskar stúlku, orsakar það, að hann gleymir sjálfum verður ekki lýst. En fanst yður ekki, að þyr ; burtu þetta skilrúm, sem komið var á milli þeirra hefðuð narrað mig að nokkru leyti?” I síðusjtu dagana, og tala hreinisk;ilnislega við “Jú, eg fann það. Og þó var það að vissu hana, svo að sambandið milli þeirra yrði dálítið “Þér getið altaf heyrt fótatak í skóginum, | sér. Hið gagnstæða á sér stað með stúlkuna. en — Hann hugsar aðeins um að sigra og verða gæfuríkur, hugsar aðeins um hana. Hennar ef þér hlustið eftir því,” svaraði læknirinn, talaði samt lágt, og sat og hlustaði. “Eg heyri skref Garths,” hvíslaði Jane. “Ó egii er aftur á móti það, að gefa sig sjálfa; hún Deryck, gangið að brautinni og horfið eftir horfir með sínum andlegu augum á sjálfa sig. Ivenni”. | Getur hún fullnægt þrá hans? Er hún þannig, Læknirinn gerði sem hún bað, kom svo aftur ( eins og hann hugsar sér hana? Er hún fær og sagði: jum að uppfylla ósk hans nú; ekki aðeins nú, en “Já, lánið er með okkur. Garth og Simpson líka í hinni löngu framtíð? Því hreinni sem hún Vinir mínir voru Simpson og Mar- aðstoðuðu mig. Og það var líka að 6 leyti satt. gary, sem vissu leyti satt, að eg fór burt, því eg fór inn a land hinna blindu, sem er alt öðruvísi en það, sem maður sér.” bjartara. “Ungfrú Gray,” sagði hann um leið og hann laut að henni með aðlaðandi brosi. sem var hon- um svo eðlilegt, “það er mjög vingjarnlegt af yður að hafa sagt mér nokkuð um yður sjálfa, “Já, það er satt,” sagði Garth. “Og það er þó eg verði að viðurkenna,” — og hann varð koma”. “Hvers vegna segið þér, að lánið sé með okkur. Annað verra gat naumast skeð”. Hún lyfti hendinni að ^imbúðunum, en læknirinn greip hana nógu snemma. “Nei, hættið við þetta,” sagði hann. “Hættið ekki tilraunum yðar á miðri leið. Hald- ið þér ekki að eg sé fær um að halda tveim blin.- hefir verið, því minna sem hún hefir hugsað um sjálfa sig fyrirfram, þess meira verður hún gagn tekin af hinni mklu kröfu, sem henni er nú gerð svo skyndilega.” Jane sat og kinkaði kolli samþykkjandi. En dimm ský mynduðust á andliti Garths. “Af yðar eigin orðum, vinur minn, dreg eg þá ályktun, að hún var ekki sú stúlka, hverrar erfitt fyrir fólk að skilja, hve autt og ömurlegt það er.” “Já, og það orsakar að maður er hræddur við komu annara, því eftir burtför þeirra er myrkrið svartara og einveraTi margföld.” “Ó, þér hafið líka orðið þess vör! Fyrst þér hafið verið í landi hinna blindu, get eg sagt við sjálfan mig, hin trygga systir Gray hefir líka verið þar, og hún skilur mig.” Hann hló svo glaðlega, að það endurnýjaði kjark Jane, til þess að stíga eitt spor til fullkomn unar löngunar sinnar. “Herra Dalman!” sagði hún; “það er frá dálítið kánkvíslegur — “að eg finn til dálítillar afbrýði gagnvart þessum gæfuríka, unga manni- sem náð hefir ást yðar, þá þykir mér vænt um að vita þetta. þar eð skarð var í sambandi okk- ar. ef þér hefðuð aldrei reynt neitt um það, hvað það þýðir, að vera sú einasta eina fyrir nokkurn mann. Eg vildi nefnilega segja yður nokkuð — nokkuð um leyndarmál lífs míns. En áður en eg geri það, verð eg að biðja yður um eitt — réttið mér hendi yðar, svo eg geti fundið, að við erum nánara bundin saman en hingaðtil.Þér, sem hafið verið í landi hinna blindu, vitið hve mikið handlnrýsting þýðir.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.