Heimskringla - 13.10.1926, Blaðsíða 8

Heimskringla - 13.10.1926, Blaðsíða 8
8 BLAÐSlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 13. OKT. 1926 Fjær og nær. Þriðji Október Til Stephans G—. í»egar hækka á himni Braga hugir lýða: Verður saga þeirra að þýða / JÞig í daga sælli tíða. Jak. J —. <1926.) -----1---X---------- Hingað "kom n.ýlega vestan frá Dafoe, Sask, Jakob Helgason. Hefir hann dvalið þar um nokkurn tíma á búi sínu. Uppskeru kvað hann hafa orðið sæmilega, jafnvel í betra lagi, og skemdir litlar Æa engar, þótt þresking hefði gengið mjög seint. hefir verið öllum þeim fjölda þakk- lát, sem æfinlega hafa stutt tomból- una svo drengilega, og hún vönast eftir að eins fari eiin. Agóðanum er varið til þess aðeins, að gleðja veik systkini stúkunnár. Komið snemma, svo dansinn geti byrjað í tíma. Mr. Eirikur Guðmundsson frá Lundar kom hingað á mánudaginn, kvað hann furðanlega hafa ræzt fram úr uppskeru, heyskap og nýtingu þar um slóðir, svo illa sem út hefði lit- sð. Mr. Halldór Daníelsson,'fyrv. þm. JMýramanna, kom um helgina hingað til Winnipeg, frá Gimli, og fór heim- leiðis aftur í gærdag. Hann er nú ■ftniginn á efri aldur, en hinn ernasti; | :fullur af fjöri og skemtun. Föstudaginn 8. þ. m. voru þau hr. Einar Agúst Johnson frá Hnaus- um og Kapitóla Sigvaldason frá Is- lendingafljóti í Nýja Islandi, gefin á saman í hjónaband af séra Rögnv. ; Péturssyni, að 45 Home St. Brúð- Í hjónin eru bæði ættuð úr Nýja Is- ; landi. Brúðguminn er sonur Jóns i heitins Guðniundssonar, er bjó við ! Hnausa, og Steinunnar Magnúsdótt- | ur konu hans, er þar býr enn; og * brúðurin er dóttir Jóns Sigvaldason- I ar og Signýar Þorgrimsdóttur konu ~ hans, er búa að Akri við Islendinga- I fljót. ? * * ¥ :-i Dr. A. Blöndal flytur þann 15. c þ. m. frá 818 Somerset Bldg. til | Medical Arts Bldg. Þetta eru menn s beðnir að athuga. Mr. Guðjón Hallson frá Lundar, sem hér hefir dvalið í sumar við ínanhússmíðar, fór heim til sín nú eftir helgina, til þess að' búa sig undir veturinn og fiskiútgerðina. Kvenfélagið “Björg” hefir ákveð- íð að halda “Thanksgiving” sam- komu föstudaginn 22. október í I. O. G. T. Hall, Lundar. Gott prógram og dans. Inngangseyrir fyrir full- orðna 35c, fyrir börn 25c. Veiting- ar seldar á staðnum. Hingað komu um mánaðamótin sunnan frá Bandaríkjunum, Mr. og Mrs. B. D. Westman frá Church- j bridge. Fóru þau að heiman í kynn- | isferð suður til Minnesota um 1. á- | gúst, og alla leið austur til Duluth. ! Þau hjónin búast við að hafa um hálfsmánaðardvöl hér í Winnipeg, fara heimleiðis aftur rétt fyrir helg- ina. j Yfirleitt hélt Mr. Westman að land ar í Minnesota myndu hafa bjargasf sæmilega af í sumar, þrátt fyrir það að votviðrasamt hefði verið þar und- anfarið. Athygli lesenda er beint að aug- 'lýsingu Páls S. Pálssonar, á öðrum stað hér í blaðinu. Sérstaklega er lagsins. gleðilegt að barnabækur þær, sem Mr. Pálsson auglýsir, skull nú fáan- ‘legar hér vestra. Gera þær foreldr- um nú rhikið léttara en áður að kenna ’börnum sínum íslenzku, og vekja áhuga þeirra á henni. , Til stúdenta. Vetrarstarfsemi Stúdentafélagsins hefst á laugardagskvöldið kemur, með skemtiför suður til River Park. Mr. I dánarbúi Kr. A. Benediktsson- haja fundist þrjú rit, sem ekkja Ottenson hefir góðfúslega boðið okk hans hyggur hann muni hafa haft ur skálann, sem verður sópaður og að láni — þessi: fágaður fyrir tækifærið, svo ihægt verður að dansa. Þeir sem hugsa til þess að fara, -mæti á horninu á Victor og Sargent 1. Ættartala séra Guðmundar Jóns sonar á Stóruvöllum, og hans syst- kina. 2. Ættartala Bjöms Símonarsonar kl. 7.30 til 7.45. Alt verður búi'ð í gullsmiðs í Reykjavík (nú látins). fiaginn suðurfrá, til þess að kvöld- j 3. Dagbók, eftir Kristján Vilhjálm ið geti orðið sem skemtilegast. — Jónsson Kernested, frá árunum 1841 Öllu íslenzku námsfólki, hvort sem tíl 1874, að báðum þeim árum með- það tilheyrir félaginu eða ekki, er Þoðið að skemta sér með stúdentun- um þetta kvöld. A. Johnson, ritari. Gleymið ekki tombólu stúkunnar Heklu á mánudagskvöldið kemur, sem auglýst er á öðrum stað í blað- ínu. —i Nefndin hefir vandað til tombólunnar, svo hún verður ekk- ert ver klædd en nöfnur hennar hafa verið. Stúkan Hekla hefir haft sjúkrasjóðstombólu á hverju hausti nú i síðastliðin 30 ár, og það er ó- hætt að segja það, að stúkan Hekla töldum, um veðurlag og skepnuhöld og fleira á Islandi. Þeir sem kunna að vera réttir eig- endur þessara rita, geri svo vel að tilkynna það tafarlaust. B. L. Baldwinson, 729 Sherbrooke St., Winnipeg. í j j Til sölw. Verð $1250. Mjög þægilegt 4 her- bergja cottage á Kensington St., St. James. Nýlega prýtt og málað. Ná- lægt sporvagni. Litil niðurborgun, auðveldir bórgunarskilmálar. Símið eiganda: 41 483. ►<a Málfundafélagið hélt sinn fyrsta fund á haustinu síðastliðinn sunnu- daginn var, eftir sumarfríið. Var það kosningafundur þess. Var ræki- É lega rætt um framtíðarstarfsemi fé- " Nýr áhugi — og nýir menn komu í ljós. Bráðlega stofnar það til opinberrar samkomu, þar sem mik- ilsverð málefni verða ; rædd. r Það verður auglýst síðar. Allir eru boðnir velkomnir að sitja fundi vnra og öllum er veitt málfrelsi. I umboði fundarins, G. Jónatansson, ritari. HOTEL DUFFERIN Cor. SDVMOI H og S.MYTHE St*. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, elgendur. ódýrasta gistihúsitS í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti at5 vestan, nortJan og austan. fMlenxkar hú.MmætVur, bjótSa íslenzkt fertSafólk velkomitS íslenzka tölutS. >» Islenzkar Bækur Islenzk lestrarbók, Sig. Nordal, ib.................... 4.50 (12) Ný lesbók handa börnum og unglingum, ib................ 1.35 ( 5) Litla Móðurmálsbókin, Jón Olafsson, ib.................. 1.00 ( 4) Frumnorræn málfræði, A. Jóhannesson ................... 3.9i ( 5) Alinenn rökfræði. Agúst H. Bjarnason .................. 2.50 ( 41 Miðaldasaga, Þ. H. Bjarnason og. A. Pálsson, ib........ 3.00 ( 6) Islandssaga, Jón J. Aðils, ib.......................... 3.50 ( 8) Islandssaga, Jón J. Aðils, betra band ................. 3.75 ( 8) Um ísl. orðmyndir á 14. og 15. öld, B. K. Þórólfsson 2.75 ( 4) Nokkrar sögulegar athuganir, J. L. L. Jóhannesson .... 2.75 '( 4) Geðveikin, alþýðlegt fræðirit, þýtt, A. H. Bjarnason, ib. 1.35 ( 4) Skógfræðileg lýsing Islands, með myndum, K. Hansen .... 1.35 ( 3) Fimm höfuðjátningar evang. lút. kirkju, Sig. P. Sivertsen 2.50 ( 4) Fiskarnir, með 266 myndum, Bjarni Sæmundsson, ib....... 4.75 (16) Islenzkt þjóðerni, Jón J. Aðils, ib.................... 3.25 ( 6) Nokkrir fyrirlestrar, alþýðubók, Þorv. Guðmundsson, ib. 4.75 (10' Manndáð, Jón Jacobson, ib. .......................... 2.50 ( 5) Hjálp og hjúkrun, Sig. Sigurðsson, ib.................. 1.15 ( 4) Heilsufræði l.anda íþróttamönnum, G. Björnson land- læknir, ib..............! ......................... 1.15 ( 4) Sundbók I. S. I., með myndum, 1. og 2. h., hvort ib. .85 ( 6) Þjóðsögur og munnmæli, Jón Þorkelsson ................. 1.40 ( 8) Helgist þitt nafn, ljóðmæli, V. Snævarr, ib............ 1.00 ( 2) Ilafræna, sjávarljóð og siglinga, safnað af Guðm. Finnbogasyni, ib.................................. 3.35 ( 6) Islenzk söngbók, söngtextar með lagboðum, ib........... 1.75 ( 4) Faust, ljóðleikur, íslettzkað hefir Bjarni Jónsson frá Vogi, ib...................................... 4.75 (10) Frá heinti fagnarðarerindisins, Asm. Guðmundsson, ib. 4.75 ( 8) Islenzkt söngvasafn, 1. hefti, Sigf. Einarsson og H. Jónasson, ib.......‘. .......................... 2.75 (10! Islenzkt söngvasafn, 2. h.............................. 2.25 < 8) Islenzk þjóðlög, Sv. Sveinbjörnsson ................... 1.85 ( 5) Glettur, samið fyrir pianoforte, Páll Isólfsson ..........95 ( 2) BARNABÆKUR: Ljósberinn, 1. bók, sögur og kvæði með myndum, ib. 2.00 ( 5) Ljósberinn, 2. bók, ib................................ 2.00 (10' Lj.ósberinn, 3. bók, ib................................ 2.00 ( 7) Gosi, æfintýri með myndum, ib.......................... 1.35 ( 4/ Æfisaga asnans, æfíntýri með myndunt, ib..................65 ( 2) Refurinn hrekkvisi, æfintýri með myndura, ib..............65 ( 2) ►<n I hver Timarit Þjóðræknisfélagsins, 1.—6. ár, Tímarit Þjóðræknisfélagsins, 7. árg................ History of Iceland, á ensku ,eftir Knut Gjerset, hálfvirði, ib..................................... arg. .73 1.00 2.00 415) Ofanskráðar bækur hefi eg til sölu að 715 Banning St., Winnipcg, og verða pantanir. afgreiddar tafarlaust. Sökum hin« lága verðs, sem eg hefi sett á bækurnar, verð eg vinsamlegast að mælast til að kaupendur sendi burðargjald og víxilgjald (ex- change), þegar um bankaávísanir er að ræða. Burðargjald er í svigum aftan við verð bókanna. P, S. Pálsson TALSIMI 34 779. >^■»0 Þakklœti. Þegar við urðum fyrir þeim skaða að heimili okkar brann til kaldra kola 12. júlí síðastliðinn, var svo drengilega hlaupið undir bagga af fólki, bæði hér á Lundar og annars- staðar, að þakklætisskyldan knýr okk ur til þess að minnast þess opinber- lega. Sérstaklega viljum við nefna kvenfélagið (Women’s Institute) hér í bygðinni. Nöfn einstaklinga eru of mörg til þess að minnast þeirra, en fyrir alla hjálpina þökkum við ein læglega og hjartanlega. Lundar, í sept. 1926. Mr.pg Mrs. O. Oddson. Wonderland. “EHa Cinders" heitir myndin sem sýnd verður á Wonderland' fyrstu saga af eldabusku; sýnir fyrst starf hennar og ástaræfintýri í eldhúsinu inu, potta og pönnur, — og íssalann. Vegna atvika, sem hér verðbr ekki frekar farið út í en að segja, að yl- hýrt augnaráð íssalans hafi hjálpað til þess að bræða ísmolann í sál henn ar, — yfirgefur hún stóna, pottana og pönnurnar, og kemst inn í hreyíi myndir í Hollywood. Þar vinnur hún sigur á öllum erfiðleikum — en þvernig? — Sjáið myndina. Colleen Moore léikur Ellu, og ferst það sér- staklega vel. Lloyd Hughes leikur aðal karlhlutverkið á móti henni. — Aðrir léikendur eru: Vera Lewis, Doris Baker, Emily Gerdes, Mike Donlin, áðuf einn af fremstu með- limum “Giants’’ i New York, Jack Duffy, Harry Allen og D’Archv PIAN0F0RTE & THEORY 50c per lesson. BegiAners or advanced. V. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingersoll þrjá dagana í næstu viku. Er það Corrigan. I Tombola og Dans jj éoLDEN GLOW I Pearl Thorolfson TEACHER OF PIANO Studio: 728 BEVERLEY ST. PHONE: 26 513 Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY' Lj ósmyndasmiðir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð W0NDERLAND THEATRE Flmtu-, föNtu- ok lauKardag i þessari viku: Laura La Plante í The TEASER Stórkostleg gamansaga Einnig: THE RADIO DETECTIVE 3. kafli. Mflnu., þriftjn- og mlSvIkudag 1 næstu vlku Colleen Moore í Ella Cinders Ella Cinders, eldabuska, yfirgefur potta sína og pönnur og kemst í hreyfi- inyndir. —- HVERNIG? Einnig: CENE TUNNEY í THE FIGHTING MARINE 3 kafli. Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. fr osr KulIsmlVaverclun PóstNendlnaar afffreiddar tafarlaust* AtlsrertSlr flbyrgrstar, vandaS verlc. Ö6€ SARGENT AVE., CfMI 34 152 CAPITOL .BEAUTY PARLOR .... 563 SIIERBHOOKE ST. Reynl5 vor ágætu Marcel fl 50c; Reset 25c or Shlng:le 35c. — Sím- i5 36 308 til þess aS ákve5a tíma frfl O f. h. til 6 e. h. You Bust ’em We Fix'em Tire verkstætSl vort er útbúitt tll ab spara ybur penlnga á Tires. WATSON’S TIRE SERVICE 301 FORT ST. 25 708 Borgið Heimskringla. Yilt þú komast áfram 'Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Elmwood Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir BookAeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Caleulator. Verð: Á má’nuðl Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla.......5.00 / Morgunkensla .. .. 9.00 Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími: 52 777 Heimili: 52 642 í í I I Til arðs fyrir sjúkrasjóð stúkunnar Heklu verður haldin næsta Mánudagskvöld, 18. Október í Goodtemplarahúsinu Nefndin hefir vandað til tombólunnar. Þar verður bæði eldiviður og epli, sem nú er orðið hæstmóðins að hafa á tombólum, og margt annað góðgæti. — Einnig hefir nefndin fengið ágæta og velþekta spilara til að spila fyrir dansinum, sem ekki byrjar seinna en kl. 10. Aðgangur og einn dráttur 25c. Byrjar kl. 7.30. M SPECIAL EXPORT ALE “BEST BY EVERY TEST” Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba. Vagnarnir fara alstaðar. Pantið það í kössum eða smákössum frá hinu nýja ölgerðarhúsi voru í Ft. Rouge. PELISSIERS LTD. SIMl 41 111 i I { olMI 41 111 A Strong Reliable Business School More than 1000 Icelandic Students have attended the Success Business College of Winnipeg since 1909. It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE,. Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly enrollment of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. — Ope* all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. WE EMPL0Y FR0M 20 T0 30 INSTRUCT0RS. THE -----------— £Buóin<zóó (?off<zg<z, J^imifzcl 385^ PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN. l

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.