Heimskringla - 20.10.1926, Síða 1

Heimskringla - 20.10.1926, Síða 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 20. OKTÓBER 1926. o> e ' CAN I Eins og kunnugt er hefir forsætjs- TaSherra Canada, Mr. Mackenzis iKing tilkynt, að hann muni senda canadiskan sendiherra til Washing- ton, og aö Hon. Vincent Massey muni verSa til þess kjörinn. — I gær komu þær fregnir frá Washington, aS Coolidge forseti hafi látiS á sér skilja, aö hann myndi ekki, þrátt fyrir þaS, senda sendiherra frá Bandaríkjunum til Ottavva. Væri hag Bandaríkjanna i Canada vel komiS «nn sem komiS væri, undir ræSis- mönnum og sæi hann enga ástæSu til aS breyta til. VirSist þetta nokkuS einkennilegt, þar eS siSur er, aS ríki skiftist á sendiherrum, en bendir auSvitaS til þess, aS forsetinn geri ekki sérlega mikiS úr sjálfstæSi Can- ada. Er honum þaS máske heldur •ekki láandi. ADAÍ nær fimm þumlunga djúpur snjór, og síöan hefir veriS slyddu og súldar- veSur því nær látlaust. Er mjög mik iS af korni enn óþreskt hjá bændum hér í Manitoba, og er sagt aS í sum- um héruöum muni vera eftir um þriggja vikna þresking. Hroðalegt slys. FylkisþingiS i Ontario var leyst á mánudaginn, og tilkynti forsætisráö- herrann, G. Hafward Ferguson, aS kosningar myndu fara fram 1. des- ember. Ferguson stjórnin hefir setiö aS völdum síöan 1923 og vann þá 76 þingsæti. Alls eiga nú 112 manns sæti þar á fylkisþinginu. ASíaranótt miövikudagsins var lézt á almenna sjúkrahúsinu Mr. Joseph Myers, er stundum er kendur viS Bingonámurnar. — Mr. Myers er fæddur á Nýja Sjálandi, en kom hingaö til lands fyrir 15 árum síöan og fékst mikiS viö námurannsóknir og námurekstur. Hann sótti um þing mensku í, fyrra og einnig í haust, af hálfu conservatíva í Nelson kjördæmi en beiö ósigur í bæSi skiftin fyrir þingmanni kjördæmisins, Mr. Bird. LíkiS veröur sent til Nýja Sjálands og hafa BardalsbræSur alla umsjón meS því. VeSrátta er stööugt hin versta, svo aS því nær þvkir einsdæmi. — A sunnudagsmorguninn var korninn hér Ekki hefir neitt borgarstjóraefni annaS en Mr. Webb veriö tilnefnt ennþá. En heyrst hefir aö verka- mannaflokkurjnn muni hafa í huga aö reyna að ’fá Mr. John Queen, M. L., til þess aö sækja móti borg- arstjóranum. VerSur eitthvaS af- ráöiö um þaS í þessari viku. Erlendar England Kunnugt er aS lengi hefir veriS grunt á því góSa meö Lord Oxford and Asquith og David Lloyd George, for'ngjum liberala á Englandi. Hófst kali milli þeirra á ófriSarárunum, er Asquith varö aö víkja úr forsætis- fáSherrasessi fyrir Lloyd George. — Klun stööugt hafa kólnaö um síöan, unz °pinber fjandskapur varS af í sumar, út af þeirri afstööu, er hvor um sig tók til kolaþrætunnar. Var lá varSurinn þar frekar á bandi stjórn- ar'nnar, en Lloyd George dró opin- berlega taum námumanna. Vildi As- 9uith, sem var leiStogi liberala, og fylgismenn hans þá lýsa L. G. í ■óhelgi innan flokskins, en L. G. svar aði fullum hálsi, og kvaSst ekki láta feka sig úr flokknum. Fylgdu fult ums margir honum aS málum, enda varöveitir hann fjárhirzlu flokks- manna. Er nú rimman á enda, í bili minsta kosti, meS því aS lávarS- urinn sagSi af sér flokksstjórninni í vikunni sjtfn leiS. Er taliS Iiklegt aS Kloyd George verSi eftirmaöur haníj, ^n þó ekki víst, af því aö hann er ekki frekar vel liöinn af þeim er fastast bafa fylgt Lord Oxford and Asquith málum. fréttir. Kína. Kom nú .enn fréttir um aS enskur fallbyssubátur á Yangtzekiang fljótinu, haföi skifst skotum viS kín- verska herdeild á landi. Hefir sunnan mönnutrí frá Canton í Kina veitt betur nú undanfariö, og hafa hrakiö noröur- herinn á undan sér eitthvaS noröur fyr ir Yangtzekiang, og er nú sagt aö sunnanmenn stefni til Shanghai, en þar er aÖalaSsetur stórveldanna og annara NorSurálfuþjóSa, er fótfestu hafa náð í Kina. Ekkert skipast enn til um kolaverk falliS á Bretlandi, svo verulegt sé. Þó er sagt aö kolanemar smástrjálist til vinnu, í sumum héröSum, sérstak- lega t Nottinghani. — Hafa oröiS nokkrar óeirSir í Nottingham, út af þangaSkomu A. F. Cook, helzta leiö- toga námumanna. IVAR HJARTARSON Sorglegt og hroöalegt slys vildi til á laugardagskvöldiö, um kl. 9, er leigubíll ók á Ivar Hjartarson mál- ara, svo aS hann beiö bana af eftir stutta stund. AS því er heyrst hefir, vildi slysiö þannig til, aS Ivar heitinn kom vest- an Sargent stræti á hjóli. Er hann var kominn yfir McGee stræti, hér um bil á móts viö Maryland kirkj- una, komu tveir bílar aö austan, og voru þá rétt sanihliSa, þar eö leigu- bíllinn, sem á eftir haföi veriö, ætl- aöi fram fyrir hinn, og var kominh elztur, 16 ára aS aldri, en einn, Arni, í Wynyard, hjá mági og systur Mrs. Hjartarson, Mr. og Mrs. Arna Sig- urössyni. Ivar heitinn var vel þektur meSal Islendinga fyrir dugnaö og samvizku semi, enda átti hann og þau hjón marga vini og kunningja, er sam- hryggjast aöstandendunum sem eftir lifa. Hann var töluvert viö íslenzk félagsmál riöinn, t. d. sem félagsmaö- ur Helga margra og ÞjóSræknisfé- lagsins. Þrjú systkini Ivars heitins lifa hann á Islandi: Eiríkur, rafleiösUtmaSur í Reykjavík og tvær systur, sem vér ekki vitum frekar deili á; en vafalaust veröur hins látna getiö síSar hér í blaöinu. JarSarförin fer fram á morgun, fimtudaginn 21. þ. m., kl. 2 síödegis, frá heimili hins látna, 668 Lipton St. —--------------x---------- Frá íslandi. son og Asgeir Bjarnason, báSir fjöl- skyldumenn af Isafiröi. En þriöja manninum bjargaSi norskt síldveiöi- skip. , (Dagur.) aS utan þar setii * Akureyri 3. sept. Ofviðrið. — Nánari fregnir hafa borist af skemdum þeim og sköSum, sem orSiö hafa af völdum óveSurs- ins fyrra þriöjudag. Skriöa hljóp á bæinn í Sölvadal og geröi stórskaSa á túni. HeyskaÖar urSu á MöSru- völlum í Hörgárdal og á Munka- þverá skemdist rafveitan, og er óvíst um hversu miklu þær skemdir nema, en víst munu þær vera mjög tilfinn- Rvík 16. sept. Samsœti Var haldiS í gærkvöldi á Skjaldbreiö til heiöurs dr. Carl Kuchler og frú hans og prófessor Wedepohl. Dr. Alexander Jóhann- esson bauö gestina velkomna, en Ind- riöi Einarsson rithöfundur, Sigfús Blöndahl aSalræSismaSur og Kaaber bankastjóri mæltu fyrir minnum heiö- ursgestanna, en þeir svöruöu meS hlýjum orSum, og talaöi prófessor Wedepohl á íslenzku. Þegar staöið var upp frá boröum söng frú GuS- rún Sveinsdóttir nokkur lög, Ríkarö- ur Jónsson kvaS rímur og prófessor Wedepohl las upp þýzk kvæSi. sker Sargent. Eh!anleg:ar- Þa h,j°P skriöa á Stein- ekki d-vrum a Uátraströnd og tók af mik- hirj 'nn illuta enS's jaröarinnar. Er taliS aö fé hafi farist í þeirri ^kriðu. — Nokkrir skaSar uröu á sjó, og þó aftur snúa skeSi í veg á hliS viö hann Maryland stræti hvort sem lergubtllinn hefir gefiö hljóö frá sér, eSa ekki skeytt um aö gefa merki fyrir sig, aS hann ætlaöi að þvert suöur á Maryland, þá þaS, aö innri bíllinn þversneri fyrir hinn. Sá leigubilstjórinn ekki annaö ráS en aö snarsnúa þvert yfir "lenn björguSust. í söntu átt, til þess aS foröast árekst- ialí f*reyskt skip ur. NáSi hann ekki aS beygja svo, aS hann kærnist fyrir horniS suöur á Maryland, en bar upp aö gang- stéttinni undan kirkjunni. Var Ivar heitinn þá einmitt þangaö kominn og gat ekki varast. Nam þetta engri svipan, þvi allmikil lerS mun hafa veriS á bílnum. Mun hann hafa komiö á hjóliS vinstra megin fram- anvert, og Ivar heitinn þá kastast af því, og svo slysalega, aS hnakkinn Rvík 20. sept. Sorglegt slys vildi til á Hvanneyt i í BorgarfirSi síöastliSiö föstudags- kvöld. Vor Hvanneyringar aS taka laxakláfa upp úr Hvítá. Hvolfdi bát, sem þrír voru í; druknuöu tveir piltar, en leikfintiskennarinn, Þor- gils GuSmundsson, bjargaSi sér á sundi til lands. Piltarnir, sem drukn uSu, hétu Hrollaugur og Bjarni, báS- ir á þrítugsaldri, úr Skaftafellssýslu. hr. Olaf Stendahl. — Hefir ungfrú M. E. sýnt rnikinn dugnaö viö nám- iö, og oröiö sér og ættlandi sínu til sóma. (Vísir.) Rvík 18. sept. Nýtt leikrit hefir DavtS skáld Ste- fánsson sent á bókamarkaöinn og heitir: ‘Munkarnir á MöSruvöllum”. StySst þaS viö þá sögulegu staö- reynd, aS annálar geta utn, aö eitt sinn er munkar komu druknir heim frá Gásum, fóru þeir svo óvarlega meS eld, aö kviknaSi í klaustrimt og þaö brann til kaldra kola. Mikil til- þrif eru í leikritinu, og Leikfélag Reykjavikur hefir ákveöiS aö sýna þaö í vetur. (Tíminn.) Rvík 21. sept. Samsceti hélt hin nýkjörna Iþrótta- sambandsstjórn, Axel V. Tulinius framkvæmdastj óra og frú hans, í hinu vistlega gistihúsi Heklu s.l. laugardagskvöld. Hófst samsætiS kl. 8 og stóö yfir fram yfir miSnætti — YOnum minni. Norskt síldveiöiskip iór hiö bezta fram. — Forseti I. rak á land nálægt Staöarhóli austan S. I. afhenti A. V. Tulinius gull- SiglufjarSar og brotnaöi í spón en merki sambandsins, fyrir hiö ágæta A Skagaströnd^ °g merka starf, sem hann hafSi unn- nálega á land. '• 'ð fyrir I. S. I. og íþróttamálin yfir- Tókst Helga magra (skipstj. Adolf j leitt undanfarin ár. Axel Tulinius Kristjánsson)l aS bjarga s'kipshöfn- var einn af aöalforgöngumönnum inni. En viö björgunina bárust skip Þess að I. S. I. var stofnaS hér fyrir in á og skemdust bæöi, en þó meira|t*Pl"n 15 árum, og hefir átt sæti hiö færeyska. Þótti björgun þessi vasklega af hendi leyst. í Sambandsstjórninni í öllu þessi ár, þar til á síSasta aöalfundi, aS hann baSst undan endurkosningu. ÞaS má segja um Axel Tulinius aö hann hafi barist hinni góöu baráttu, til Akureyri 9. sept. “Aukið lcrndnátn’. — FélagiS Landnánt hefir gengist fyrir ræktun I heilla fyrir okkar fámenna þjóöfélag: og nýbýlagerö í Sogamýri rétt hjá stuSla aö því aS koma íþróttamál- skall á gangstéttUrúnina og höfuS-' Reykjavík. Stofnendur félagsins og Þann,g f.vrir, aö þjóöinni mætti kúpan brotnaöi. Ivar heitinn ,var j stjórnendur, SigurSur SigurSsson og þegar meövitundarlaus. Var sem1 Jon M. Þorbergsson, hafa ttnniS öt- . Kin mikla samveldisráöstefna hófst 1 ®'ær * Uondon, sem fyrirhugaS var. ^hja hana 25 fulltrúar fyrir 440,000,- ®00 nianna. ForsætisráSherrar, sem ^fnuna sitja, eru þessir: Stanley Balclw ln,- frá Bretlandi; W. L. Mac- e"zie King, frá Canada; S. M. UCe’ fra Astralíu; J. G. Coates, Br fra Nýja Sjálandi; J. B. M. Hertzog, fra Sambandsríkjum SuSur-Afríktt, w. s. Munroe frá Newfoundland. Auk þess eru helztir fulltrúar forseti fr'ríkisins irska og stólkonungurinn frá Burwan á Indlandi. MótiS var sett meS hátíSIegri viöhöfu í West- "linster Abbey, og síöan héldu full- trúarnir fund meö sér í utanríkis- TáSuneytinu, nr. 10 Downing St. Svo lítur út sem Englendingar séu enn ekki búnir aS bíta úr nálinni í Síöustu fregnir frá London herma, aö J. B. M. Hertzog yfirhershöfö- ingi og forsætisráöherra Santtands- ríkja SuSur-Afríku, hafi lýst yfir því á samveldisráÖStefnunni í London, aö SitSur-Afríka vildi fúslega leggja sinn skerf til þess aö treysta vináttu- og frændsemistengsli innan samveldis ins, en því aöeins, aS menn þar í landi fengju því ráSiS. aS S.-A. hlyti full- komiö frjálsræöi út á viö og fulla viöurkenningu þess aö eiga rétt og sjálfræöi til jafns viS hvert annaö einstakt ríki innan vébanda samveld- sins. En aS vísu fyndist mönnum enn skorta töluvert til þess. Bruce, forsætisráöherra Astralíu vildi draga nokkuö- úr ummælum Hertzog’s, a,S því er sjálfstæSiS snerti. Mackenzie King tók aS því leyti í streng meS Hertzog, aS hann lcvaö áríSandi aS láta sér skiljast, aS hinar ntörgu samveldisþjóSir héfSu aS ýmsu leyti sérstakra og ólíkra skoS- ana og hagsmuna aS -gæta. Væri þess vegna oft og einatt erfitt, aS átta sig í' skjótu bragSi á sameiginlegum hagsmunum hins mikla samveldis, en til þess bæri hin mesta nauSsyn, að treysta þaS sem allra bezt. skjótast ekiS meS hann á almenna sjúkrahúsiS. En meiSslin voru svo tnikil aö öll hjálp var árangurslaus, og andaSist hann um kl. 11 ttm kvöld iö, án þess aö hafa fengiö meSvit- und. MaSurinn, sem keyrSi bílinn, er varö Ivari heitnum aS bana, heitir Kenneth Vaughan, ungur fjölskyldu- maSur. Var hann algerlega yfirbug- aSur eftir slysið, sem von var. Hver hinn bílstjðrinn var, er ók í veginn ullega aö því máli. Fyrir áeggjan félagsins lét bæjarstjórn Reykjavtk- ur ræsa fram og brjóta um 25 hekt- ara, en alls hafa verið teknir til rækt unar og nýbýlagerSar um 60—70 ha. í mýri þessari. Landnáminu er hag aS þannig, aS er framræslu er lokiS og girðingu, eru vegiT lagSir og landinu skift i þýlareiti aS amerísk- um hætti. Hvert býli fær um 3—4 ha. Nýbyggjendur fá þannig brotið land í hendur gegn 10 kr. árlegu fvrir hann, vita ntenn ekki, hann hélt, erföafestugjaldi af hverjum hektara leiSar sinnar. Fyrst gerði lögreglatt ekki aS; mun hafa álitiö þetta einsk- is sök nema óhappsins. En eftir aS hafa spurst fyrir um atburöinn, var Vaughan tekinn fastur í fyrrakvöld, sakaöur utn matindráp. Fer vitna- leiösla og rannsókn fram á föstu- daginn. ívar heitinn var maSur á bezta aldri, aöeins 38 ára gamall. Va> hann ættaSur af Akureyri, eins og fyrstu tíu árin. Eftir það neniur gjaldiö því sem svarar verði 180 lítra mjólkur eins og veröiö er á hverjum tíma. Þannig verður léigan í réttu hlutfalli viö verðmæti landsafurða. Mun það vera frumlegur háttur um leigu lands, en hinn réttlátasti. Bæj- arstjórnin byggir síðan löndin þeim mönnum, er félagið Landnám mælir meS, en félagiS leiSbeinir þeim um framkvætndir, aSstöðar þá um lántök setn fyrst skiljast, að eitt af því sem henni ríður mest á, er aS auka hreysti og heilbrigði landsmanna, og fá þá til þess aS viðurkenna þann sann- leika, aS aukin íþróttastarfsemi er eitt af því nauösynlegasta til sannra framfara. A meðan aS líkamsíþrótt- um var skipaöur hinn veglegasti sess hér á landi, var þroski. þjóðarinnar bæöi andlega og líkantlega, í mestum blóma, eins og sjá má af fornsögum vorum. — I stjórn Iþróttasambands- ins eiga nú sæti: Benedikt G. Waage forseti, Guömundur Kr. GuSmunds- son glímokappi, Halldór Hansen læknir, Oskar Normann kaupmaður, og Pétur SigurSsson bókavörður, og sátu þeir allir þetta samsæti ásamt frúm sínum og boSsgestum. leggja stund á nautgripa- svína- og hænsnarækt. Nokkur býli eru þegar risin upp í þessu aukna landnámi. Er dænú þetta eftirtektarvert fyrir aöra kaupstaöi landsins og eftir- breytnisvert. kona hans, Rósa Stefánsdóttir. Ná "f og fleira. Landnemarnir ætla aS engin orö til þess aö lýsa því reiðar- slagi, ,er hún varö þarna fyrir, að standa viö banabeð manns síns tæp- um tveim stundum eftir aö hann skildi viS hana, alheill í fullu fjöri. Hing- að til lands kontu þau hjón áriS 1913. og hafa síSan dvalið hér í Winnipeg. Lagði Ivar heitinn fyrst stund S prentiön, en gaf sig síöustu árin að húsamálningu aS mestu leyti. __ Þeim hjónum varö fjögra sona auSið; heita þeir: Sverrir, Eiríkur, Arni og FriSrik. Eru þrír heitna, og Sverrir Asigling varö á Siglufiröi laugar- daginn 28. ágúst síöastl. Bátur úr Sandgerði sigldi á bát úr SiglufirSi utarlega á firSinum og sökk Siglu- fjaröarbáturinn þegar og druknuöu tveir af bátsverjúm, Björn FriSfinns Margrét Einarsdóttir heitir ung stúlka, ættuð úr Húnavatnssýslu, ser.t dvalist hefir um tveggja ára skeiS i Stokkhólmi, á vegum hr. Veniner- ström, ríkisdagsmanns, og konu. hans frú Ölafíu GuSmurrtlsdóttur frá Nesi. Munu þau hjónin hafa styrkt hana til nánts á verzlunarskóla þar í höf- uðstaS þeirra Svíanna, og lauk hún prófi siSastliSið vor, og_ hlaut hæstu einkunn, sem gefin hefir veriS við skólann. ASur hafði hún hlotiö tvenn verðlaun í skólanum, fyrir framúrskarandi dugnaS viS námið. — AS prófi loknu buSust ungfrú M. F,. margar stöSur við ýmiskonar verzl- unarfyrirtæki i Stokkhólmi, en hún kaus helzt aö ráða sig hjá einum af prófdómendum skólans, skrif- stofustjóra viö Stokkhólms frihamn, Hveravallaför Æfintýraldus fcrðasaga. (Eftir Islendingi.) L’pphaf fararinnar. ÞaS var miSvikudaginn þann 18. ágúst sl., laust eftir hádegi, að lagt var upp frá Akureyri^ för þá, sem nú skal greint frá. I hópnum, er ætl aði til Hjveravalla voru 10 manns, 6 kvenmenn og 4 karlmenn, en nokkrir vinir ferðalanganna höfðu boðist til þess aS fylgja þeim úr garði, svo að 15 voru í hópnum er förin var hafin. Var hópurinn því hinn myndarlegasti á að líta, er hann reið upp eftir Brekkugötunni, rekandi fjölda af töskuhestum og lausum hestum á undan sér. Mun ntargur hafa hald- ið er lestina sá og alla töskuhestana, aS ntikiö og ríkulegt væri nestið, er fariS væri nteS í förina, en til þess að fyrirbyggja þegar í staö allar ó- hófs ágizkanir, gefst til kynna, að fullur helmingur af því, sem i tösk- unni var, voru teppi og svefnpokar, er nota skyldi, er legiS vrði úti á fjöllunum. Hveravallafararnir voru samvalið reglufólk, eins og nöfnin bera ljóslega ,meS sér. Hveravalla- fararnir voru þessir: Ragnar konsúll ölafsson og frú, Einar konsúll Gunn arsson og frú, frú Laufey Pálsdóttir, ungfrúrnar ValgerSur og Halldóra Vigfúsdætur og Karlína Einarsdótt- ir, Einar Methúsalemsson verzlunar- stjóri og ritstjóri þessa blaðs, er rit- ar þessa feröasögu. Var hann minsti reglumaSurinn, eins og Erlingur myndi að orði komast. Ut KræklingahlíSina, yfir Moíd- haugnahálsinn og fram Þelamörkina gekk feröin stórslysalaust. ASeins einn datt af baki og tilheyrSi hann auðvitaS hópnum er fylgdi Hvera- vallaförunum úr garSi. Ekkert meiddi hann sig sámt, og þaS þó hann. dytti oftar en einu sinni af baki. Þetta var húnvetnskur tamningamaö- ur og því vanur.byltum. Þessi fylgd skildi við okkur hjá Asi á Þelamörk, eftir aö hafa herjaö ákaflega á hiS. fljótandi nesti okkar langferöamann- anna. Urðum við því frekar fegnir skilnaSinuni, því að við sáum fram á þaö, aS hinar litlu birgðir okkar hefðu til þuröar gengiS á öðrum degi ef viS heföum notiö fylgdarinnar svo lengi. En þó var þetta allra skemti- legasta fólk, og þvt fyrirgefst þess vegna mikiö. Fyrsti náttstaðurinn. ÞaS var fariö aS syrta, er öxna- dalurinn opnaðist fyrir okkur, og fór um viS þá aö ræSa um, hvar heppi- legast myndi aS leita sér gistingar. UrSum viS ásátt um aS leita gistingar á bæjunum Bakka og Þverá, þótt sitt hvoru megin árinnar (Öxnadalsár) væri. Afréðu svo sjö aS fara heim aö Bakka, vegna þess aö þar væri kirkja og því nóg húsrúm, hvaS sem bænum sjálfum liSi, en þrjú okkar Ragnarshjónin og eg, héldum áfram (Frh. á 3. bls.) /

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.