Heimskringla - 24.11.1926, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.11.1926, Blaðsíða 1
XLI. Á' OH //, "TR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 24. NÓVEMBER 1926. NÚMER 8 £gp* I ,c a:n a d a I SamveldisþingiC í London er nú á enda. ÞaS merkasta, sem þar hefir skeS, er vafalaust þaÖ, aS fullyrt er, *aS afstaSa samveldanna. hvers fyrir sig, til Bretlands veriSi héSan af alt lur en áSur. AS því er Canada varSar. er álitio aíS úr þessu verSi sambandiS hér um foil á þessa leiS: \ Fulltrúi Bretakonungs hér verSiir "kallaSur undirkonungur (viceroy). Hann verSur hér utan viS starfssviS fcrezku stjómarinnar, tekur engum -skipunum frá henni, og gerir henni entra grein fyrir athöfnum sínum. Ennfremur er taliS víst a'S Canada. stiórn ráSi hann ein, ef henni sýn- ist. MilHgöngumenn milli ríkjanna verSa sendiherrar og aSstoSarmenn þeirra. Canada hefir sendiherra í London og B'retland sen dih'erra í Ottawa, hvernig sem þeir verSa titl- aSir. Engin lög, sem nú gilda á Englandi •eSa eiga eftir aS ganga í gildi þar, skulu gilda í Canada, nema sam. ¦ IsþingiS fallist á þaS. England fer nieS umboS Canada á þjóöbandalagsþingum, eins og hinna samveldanna. Réttur Canada til þess aS annast sjálft utanríkismál sín, skal vera al- tækur og ótakmarkaSur. Engir samningar, sem Stórbretaland gerir, geta skuldbundiö Canada sér. staklega, og sömuleiSis geta samn- ingar, sem Cánada gerir, ekki veriS bindandi fyrir Stórbretaland. Nefndin, sem skipuS var til aS rannsaka tollsvikin, er nú aS flytja bækistöð sína vestur á Kyrrahafs- strönd. Sezt hún aS í Victoria um sinn, og koma þar til fundar viS hana fulltrúar frá Vestu.-fylkjunum fjórum, til þess aS kunngera henni álit sitt á því, hvernig statt sé me'S , vinsölulögin í þessum fylkjum. Frá Victoria flytur nefndin sig ti! Vancouver, og svo aftur þaSan til Calgary, Regina og Winnípeg. Er taJiS víst aS þessu verSi ekki lokiS í skjótu bragSi, og býst nefndin jafn- vel viS, aS geta ekki lokiS starfi sínu á Kyrrahafsströndinni fyr en um jólaleytiS í fyrsta lagi. Sveitarkosning í Bifröst Sveitarkosningar fara fram um þetta leyti á ári hverju í fylkinu. Vanalegast þykja þær ekki miklum tiSin.dum sæta og ganga af hávaSa- líti'S. Þ6 má fullyrtSa aS- þær hafi stærri þýSingu til aS bera fyrir aL menning en marga varir. Sveitar- stjórnirnar standa nær almenningi, Tiafa nákomnari afskifti af kjörum einstaklinganna. eu hver hinna stjórn anna sem er, fylkis. eSa sambands- stjórnin. Þær hafa vandasamara •verk aS vinna. því aS þær eru svo aS segja helzta framkvæmdarvaldiS 5 þjóSfélaginu, og þíer ráía öllum framfarafyrirtækjum í sveitunum. ÞaS þarf ekki annaS en aS athuga verkiS, sem þeim er ætlaS aS vinna, til þess aS sannfærast um þaö. Þœr íil dæmis ákveSa eignamat í sveitinni, leggja á hina heinu skatta og verSa aS annast innheimtu þeirra. Þær sjá ivm lagning brauta og akvega, um framræzlu og brúagertS. HeilbrígSis ¦eftirlit héra'Ssins hvílir á þeim, fá- tækrahjálp og viShald skóla. Lög- gæzla og siSgæzla er í þeirra hönd- um. I einu orSi sagt, þeim er uppá. lagt aS annast um alt, sem saertir ytri hag og menningtt sveitarinnar. Þeim er ekki eingöngu gert aS skyldu aS gera sveitina aS siSaSra manna bústöSum, heldur og líka aS halda 'henni á því stígi. á hvaSa byltingu sem gengur innan þjóSfélagsins. Þegar þetta er athugaS, þá er þati ekki næsta lítiS. sem sveitarstjórnum er ætlaS aS gera, og skiftjr ekki litlu jnáli, hvernig þaS er af hendi leyst. Alt þetta verk vinna þær fyrir sama og ekkert, og ]>,iS þó verkahiönnum þeirra sé lau'nao, eins og sjálfsagt. er, svo sem matsmönnum. ikrifara, lög- gæzlumönnum, vegastjórum o. fl.. — HiS bezta serti nokkurri sveit getur veizt, er góS sveitarstjórn, — stjórn sem bæSi er hagsýn, fer vel meS fjárumboS sitt, og sem sýnir af sér röggsemi í 56 íramtaks BygSarlagiC segir fljótt eftir, hvern- íg sveitarstjórnin er. Alt hiS margbrotna verk, ingu hafa, á því sem geraþarf. Hin. ir eiga ekkert erindi S þatS sæti, og yrSu héraSsbúum eigi annaS en. ti! dg&gns, er sveitin sypi af til margra ára. Fn eins og kosningamálum er iiú komiS í Bifröstsveit, virSist sem túlka eigi kjósendur inn á hiS gagn- stæSa, og er þeim vopnum beitt, er stundum bíta bezt, en geta veriS tví- eggjaS sverS. ósannindum og rógi. Bifrastarsveit er ein meS stærstu sveitum í fylkinu, og hefir veriS til þessa meS framfarameiri sveitum í norSurhluta fylkisins. Hún er a'Sal- lega skipuS tveimur þjóSflokkum, Islendingum,. sem upphaflega bygSu þetta svæSi, og Rúthenum eSa Gali- zíumönnum, er þangaC fluttu um og upp úr aldamótunum. Tslendingar skipa austurhlutann, hinir vestari. VegagerS hefir veriS afarerfiB og kostnaSarsöm. SkólahaldiS mikiS og dýrt, því setja hefir orSiS skóla svo víSa, sökum viSáttu bygSarinnar. Þar eru nú 38 skólar ríieS 42 kenn- urum. Fátækt hefir veriS'mikil meS.. al innflytjenda fyrsttt árin, meSan þeir voru aS koma sér fyrir. Fn. alt hefir þetta smám saman lagast, svo aS sveitin stendur betur en allur fjöldi sveita í fylkinu. Vegir hafa veriS lagSir og er mi hiS erfitSasta unniS. Úr þessu þarf eigi nema tiL tölulega Htlu til aS kosta, til þess aS koma þeim í gott lag. Framræsla hefir <veriS gerS, svo aö skemdir og ágang af vatni er eigi framar aS óttast. Skuldir sveitarinnar erti HtL ar og eingöngu fyrir vegalán, mark- aSur góSur fyrir allar sveitarafurð. ir. Tv«r járnbrautir liggja eftir endilangri ¦ sveitinni. Atvinnumálum ev þar vel fariS; auk landbúna'Sar er þar afarmikil viSartekja, auk fiski- veiSa. Bifröst var gerS aS sérstöku sveit. arfélagi áriS 1908. Hafa Islendingar setiS í sveitarráSi jafnan siSan, og oddvitinn ávalt veriS íslenzkur, lengst af sami maSur, Sveinn kaup- óhætt má um kaup. og fjársýslumönnum inn- an fylkisins. Þann tíma og þá vinnu, sem hann hefir eytt i þessi ár fyrir sveitina, án endurgjalds, er því ekki hægt aS meta. HagfræSing- ar líta svo á, aS vinnu manna beri aS mæla eftir þeirri iSn, seni þeir reka. Vinnutími manns, sem hefir stórfeld iSnaSarfyrirtæki meS hönd. um og umfangsmikla verzlun að auk, yrSi nokkuS dýr, ef virSa ætti til peninga. A síSastliSnu sumri lét Mr. Thor- valdson þess getiS, aS hann óskaSi eftir aS vera laus viS þetta embætti. Var þaS ákveSinn ásetningur hans a'S verSa ekki í kjöri oftar. En þá kom þaS atvik fyrir, sem sameinaSi hugi allra þeirra matna, er hag sveit arinnar bera fyrir brjósti, um hann sem sjálfkjörinn formann bvgSar. lagsins, svo aS hann neyddist til aS gefa kost á sér enn einu sinni til þessa embættis. ByrjaS var á undirróSri í sumar, einkuni meSal Galizíumanna, um aS fá alla sveitarstjórnina afnumda og leggja héraSiS undir unibo'Ssmann, er skipaður væri af fylkisstjórninni. — Þesskonar umlxiSsmaSur er settur yfir alla skattgialdendur sveitarinn- ar og hafa þeir ekkert atkvæöi um gerSir hans. Hann er algerlega ein. valdur. Bænarskrá er samin og færSar fram ástæSur, fyrir þessari einkennilegu beiSni og flutt til fylk- isstjórnarinnar. Sveitin átti aS vera gjaldþrota; meSferS allra mila í óreiSu; sveitarstjórnin óhagsýn og framkvæmdarlaus, og jafnvel órá'S. vönd. MáliS var athugaS, og kom- ist aS þeirri niöurstöf5u, aS ka . þessár bygSust ekki á neinu, nema óvild og vanþekkingu, og voru kær. endur reknir heim verr en sn.eyptir. En til þess nú a'S láta ekki staSar numiS, bjóSa nú þessir forkólfar sig fram í sveitarstjórniha. A nú 'aS taka ráSin af Islendingum, og fá þau hinum þjóSflokknum i hendur. sem þessir bænarskrásmiSir bera fyr- ir brjósti_ Sjálfir óska þeir einskis nema alþjóSarhags og oddvitaem. bættisins ! MeS æsingu og ósannind- um hafa. þeir svo kveikt andúS og óvild milli samsveitunga, og meS þessu á aS sigra. Þá var þaS aS fariS var til Mr. ^ Samkoma sii- og kvöldverÍSur, er Thorvaldsons, og hann beSinn enn á , UIlí;nleyjafélagiS Aldan bauS til á leikriti. Fyndnin er afbragS, and- ríkiS á köflum miki'S, mannþekkingin djúp, en framar öllu er hressandi. heilbrigSur blær yfir öllu viShorfi höfundarins. Er sjálf saga leikrits. ins eftirtektarverS i þessu sambandi. ÞaS hefir lengi legiS orS á því, aS skáld og listamenn væru aS jafnaSi manna örSugastir í sambúS á heim- ili.' T'eir þykja dutlungafullir, og hafa tilhneigingu til þess aS virða aS vettugi tilfinningar og hag annara, ef kemur í bága viS þeirra eigiu verk. Fi* sagt un\ Björnstjerne Björnson, aS skapferli hans hafi í rikum mæli hneigst i þessa átt. Og eitt sinn er sagt. aS svo hafi keyrt úr hófi. aS hann hafi sjálfur upogötv. aS. aS hanu væri orSinn harSstjóri á heimilinu. Hann brá þá viS og tók sjálfan sig í hnakkadrambiS, meS því aS skrifa "LandafræSi og ást" hellir hann fyndninni og skopinu yf- ir sjálfan sig og sína lika. enda kem ur prófessor Tygesen. aSalpersónan i leiknum, læknaSur úr baSinu. Leikendum félagsins fer áreiSan. lega fram meS hverju árinu. I þetta sinn fá þeir hlufverk, sem öllum bunnugum mun leika forvitni á aS sjá, hvernig þeim tekst meS. -Skráin yfir 1»lutverk og leikendur lítur svona út: Tygesen, prófessor í lancfafræSi: Mr1. Jakob F. Krístjánsson. Frú Tygesen, kona hans: Mrs. Steinunn Kristjánsson. Helga, dóltir þeirra: 'Miss GuSrún Benajmínsson. Turman, prófessor i Austuflanda- málum: Mr. Björn Hallsson. Henning. málari: Mr. Sigfús Hall. dórs frá Hiifnum. Frú Birgit Römer: Mrs. Halldóra Jakobsson.v/ . » Malla, fóstra frú Tygesen: Miss GuSbjörg SigurSsson. Ane, vinnukona: Miss Elín Hall. Fjær og nœr Mr. flannes Pétursson fór í morg. un suSur til Los Angeles í Cali- forníu. og dvelur þar sennilega vetr. arlangt. Arnadóttir, einnig ættuS úr NorSur. Múlasýslu. Fjögur börn þeirra eru á lil'i: Fmilía. heima hjá móSur sinni, Bergvin í Regina, Sask., Mrs. O. H. Taylor og ffrs. II. C. Mc- Aboy, báSar í Chicago. JarSarförin fór fram í gær (25. þ. m.) frá Fyrstu lút. kirkjunni. — Séra Björn B. Jónsson jarSsöng hinn látna. Þakkarávarp. Hr. Olafur Pétursson, 123 Home St., kom heiin á sunnudagskvöldiS var. eftir nær 6 vikna dvol suSur í Bandarikjum. Fór hann suSur á heiisuhæli í Excelsior Springs í Mis. souri, til þess aS leita sér læknin.g.i viS innvortis nieinsemd, sem hefir þjáS hann um allangan tima. Hann lætur vel af verunni, og álítur sig hafa fengiS góSan bata. A heimleiS kom hann viS í Chicago, tafSi þar tvo daga og hitti þar Philip son sinn, er stundar nám viS guSfræSis- deild Chicago háskólans. M ál funda félags fundur verSur næsat sunnudag i Labor Hall. Agúst Sæ- dal flytur erindi. T'aS fórst fyrir ú siSasta fundi, vegna þess aS hann var mikiS lasinn og gat ekki kbmiS. Fundur verSur á sama tíma og vant er, kl. 3 siSd. — FjölmenniS. Kiíarinn. Jóns SigurSssonar félagiS efnir til "Home Cooking" sölu á horninu á Kennedy og Partage á laugardaginn kemur, 27. þ. m.. BúSin verSur op- in allan daginn. — Menn eru beSnir aö muna eftir sölunni, og einnig minn ast þess aS allár gjafir verSa meS þökkum þegnar, smærri jafnt sem stærri. — I'eir sem nánari vitneskju kynnu aS óska, geta snúiS sér til Mrs. Thorpe; simaS 36 355. ný aS gefa kost á sér í oddvitaeni- bættiS. Hann var tregur til, en hef. ^bandskirkjunnar. var fjolmenn og ó embættisfærslunni — er maSur Thorvaldson, er I framkvæmdarsöm. - - telja mesta framkvæmdar. og dugn- aSarmann Nýja Islands. Hann hef- ir veriS oddviti sveitarinnar í 16 ár. sem Enginn vafi er á því, a'S framfarir sveitarstjórninni er ætla'S aS gera, sveitarinnar eru sveitarráSÍnu aS hvílir mest á einum man.ni — á herS þakka, og þá aSallega oddvitanum, tmi sveitaroddvitans. Ef hann er ó- herra Sveini Thorvaldssyni. Er hagsýnn, hirSulítill, trassafenginn tæplega unt aS meta þann hag, sem i'rainkvæmdarlaus, þá er stjórnin sveitinni hefir stafaS af því aS baf i en"-in og framkvæmdirnar engar. — hann fyrir framan í sínum málum. ÞaS varSar því ekki litlu að velja|iiiaSur sem jafnvíStæka þekkingu oddvitann úr hópi framtakssörfiustu hefir á öllum viSskiftamálum lands. mannanna, þeirra sem vit og þekk- ins, og ótakmarkaSa tiltrú hjá öll- ír þó orSiS viS þeim tilmælum. Ev nú sókn hin harSasta og honum veizt af þessu síSasta "þjóSbandalagi". meS allskonar óhróSri og rógi. Er kosningasóknin fádæma óhrein og ó- drengileg. 1'aS ætti naumast aS þurfa aS benda kjosendum á, aS slíkar aSfarir ver'Sa eigi öSru launaSar betur, en meS því aS forkólfarnir séu látnir fara somu sneypuförina og þeir fóru fyrir fylkisstjórninni í sumar. I>aS væri næ'sta ómaklegt, aS launa 16 ára þjónustu Mr. Thorvaldsons meS því aS styrkja ósannindakærur þess. ar3 upphlaupsmanna. Mr. Thorvaldson býSur sig ekki frani, hann gerir þa'S fyrir beiSni samsveitunga sinna a'S vera í kjöri. Þeir gera þaS því ekki nema aS litlu leyti fyrir hann aS kjósa hann. T'eir gera þaS fyrir sjálfa sig, til þess aS vernda sóma sinn, sjálfstæSi og sveitarréttindi. föstudagskvöldiC, i samkomusal Sam- venjulega skemtileg. Var fyrst sezt aS borSum og ágætar veitingar fram- reiddar, en siSan skemtu nienn sér viS söng og leiki. Um kl. 10.30 var gengiB upp í kirkjuna meS kerta. ljós. Var fyrst sunginn sálmur, og siSan las Mr. Thor Pétursson stutt erindi, andlegs efnis. en Sigfús Hall- dórs frá Höfnum söng helgilag nieS aSstoí Miss Margrétar •Dalman, er lék undir á orgeliS. EndaSi þar meS þessi samkoma, og létu allir viSstadd i slíkum I.öiul lil sblu. SuSurhelmingurinn af 28, 19, 5 W., er til sölu strax. Agætar byggingar eru á londunvim; gott 9 herbergja í- búSarhiis; peningshús fyrir 50 gripi, meS heyhlöSu og heylofti. •— Auk þess er smiSja, korngeymsluhús, sum areldhús og kælihús fyrir rjóma, og ágætis brunnur. Löndin eru aSeins háffa mílu frá Mary Hill skóla og pósthúsi, og Sl/2 mílu frá Lundar. VerS sérlega sanngjarnt og borgunar skilmálar eftir samkomulagi. Þeir er óska frekari upplýsinga, geta skrif- aS eSa fundiS Guðmund Sigwðsson Box 109, Lundar, Man. Landafræði og ást. l'aS er sjóiileikurinn, setn Leik- félag SambandssafnaSar er aS hleypa af stokkunum, og auglýstur er á öSr- um staS í bla'Sinu. Hann mun af mörguni ver'Sa talinn einn merkasti gamanleikur, sem Islendingar hafa ráSist i aS syna. Höfundurinn. líjiit'iistjerne Björnson, <^r öllum heitni kunnur. Koma sumir skáld. kostir hans aodáanlega fram í þessu er býr aS 605 Agnes St., er Anna Minningarrit isUmhra henmattfta. $10.00 bók fyrir affeins 15.50 Fins og flestum er ljóst, varS Jóns SigurSssonar félagiS aS Ieggja út afarmikiS fé úr sínum eigin sjóSi til þess aS borga útgáfukostnaS Minningarrits íslenzkra hermanna, r í ljws. aS þeir »sktu eftir fleirumj svo þó aS hvert einasta eintak af bók inni hefSi selzt, borgaSi þaS tæpast útgáfukostnaSinn. Nú er sá tími árs, sem félagiS þarf á miklum peningum a'S halda. Hefir því framkvæmdarnefndin. samþykt, aS selja ritiS aSeins fyrir $5.50 pösjfritt þar til 31« desember næstkomandi. hó er þa'S þeim skilyrSum bundiS, aS engin sölulaun eru greidd. og pant anir verSa aS sendas ttil undirritaSs féhirSis félagsins. Eftir 31. des. verSur þaS, sem þá er óselt af ritinu, selt fyrir hiS upprtma'lega verS, $10.00. Nú gefst öllum tækifæri til aS eign ast þessa stórmerku og vönduSu bók. Og á því verSi, sem fáum mun erfitt a'S kljúfa. Öþarft er aS mæla meS bókínw Hún er prentuS á bezta pappír, me'S fjölda mörgum myndum og i mjög vönduSu bandi. Hcr cr bezta jólagjofin. Mrs. P. S. PALSSON. 715 Banning St, Winnipeg. Mi'im ertt beSnir a'S muna eftir Razaar (ílduunar, sem vet'Sur a'S 641 Sargent Ave., 3. og 4. desember. ¦— Bazaarinn vertSur opnaSur kl. 6 síS. degis báSa dagana. — Fjölmargir eigulegir og ódýrir munir verSa þar á boSstólum. Föstudaginn 19. þ. m. andaSist aS heimil sinu hér í bæ, 605 Agnes St., Arni klæSskeri Anderson, eftir lang- varatidi sjúkdóm. Arni heitinn kom hingaS til bæjar snemma á árum og hafSi hér klæSagerSarstofu í mörg ár. Var hann vel þektur meSal hinna eldri Tslendinga hér í bæ. Þrjá bræSur á hann. á lífi hér vestra: Björn kaupmami AustfjörS, í Hensel, N. D., Gunnlaug, er býr á sömu StÖtSvum, og Halldór. bónda við Mozart, Sask. Arni heitinn var fædd ur á Ekkjttfellsseli í Fellum í NorSur Múlasýslu 29. sept. 1867. Kona hans. Eriksdale, Man., 12. nóv. 1926. Ymsra ástæSa vegna hefir þaS dregist. aS birta eftirfylgjandi lín. l)iS eg vini mína af- sökunar. Þó i Lögbergi hafi> fyr veriS minst á brunann á \Togum (Dog Creek), sem vildi til 22. 'anúar síSastliSinn, vetur. þá langar mig, sem í hlut átti, aS minnast þessa meS nokkrum orSum, þó mi sé fremur langt frá HSiS. Þeir sem hafa staSiS í eldsvoSa, og mátt horfa upp á íveruhús sitt standa í björtu báli og brenna til kaldra kola á örstundu, geta gert sér i hugarlund, hvaS mér, konu minni og börnum hafi búiS innanbrjósts á nöprum vetrardegi, aS verSa fyrir því stóra tapi aS missa hús okkar og alla innanhússmuni þannig. I'S er nógu lilfinnanlegt aS sjá hrörlegustu kofa hverfa á sjónarbliki. fyrir hinum magnaSasta eySilegging- aróvin — eldinum, — hvaS þá ágæt- is timburhús á steingrunni og yel inn réttaS. virt af eldsábyrgöarfélagi á $4000 (fjögur þúsund dali). Þar aS _ auki innanhússmuni virta á $1400 (fjórtán hundruS dali), og margt fleira sem ekki var tekiS til greina, en sem manni var kært og aldrei kem ur til baka. Undir svona kringumstæSum er gott aS eiga þá vini aS, sem í hjarta býr bæSi góSvild og mannkærleikur. Þessa mannkosti sýndu vinir mínir í hæ.sta máta, þegar í nauSirnar rak. Eg stóS nú uppi meS tvær hendur tómar, og mitt ágæta heimili horfiS. En allir nágrannar reyndu aS bæta úr þessu, bæSi meS peningum og öSrum gjöfum i ríflegum mæli. Af heilum htig þakka eg inniiega öllum þeim, sem hjálpuSu mér og gerSu tilrattn til aS gleSja mig og mína á einhvern annan hátt á þessu tímabili. Hér kom í Ijós í fullum mæli snar- ræSi, hjálpscnii, drenglyndi og dygS, sem einkennir okkar íslenzku þjóS afkomendur hinna víSfrægu hetja — víkinganna. Einkum vil eg tilgreina tvo menn, sem skutu skjóli yfir mig og fjöl- skyldu mína eftir brunann, þá Sig- urbjörn Eggertsson og J. K. Jónas- son. Sá fyrnefndi hefir veriS frá því fyrsta minn einlægur vinur, og hin síSastliSin þrjú ár hefir hann og kona hans veriS í nágrenni viS mig. A þessari stóru stund sýndi hann drenglyndi. höfSingsskap og góSvild. -SömuleiSis fórst Mr. og Mrs. Jónas- son snildarlega viS mig á þessu tima- bili. MeS húsinu hvarf öll okkar ánægja aS vera á Vogum; leiSindi og angist fvltu huga okkar, aS horfa upp á i-ústirnar, sem geymdu margar gaml- ar og góSar endurminningar frá fyrri tíS, en erfiSir tímar gerSu mér þaS ótnogulegt. aS byggja upp á ný nógii fullkomiS hús til aS nægja þeirri umferS, sem þar er, því Vogar eru í þj&Sbraut meSfram Manitoba- vatni aS austan. og milli þess og járnþrautar, T'ess vegna ráSumst viS í aS flytia til Friksdale þann 10. októl>er. þar sem viS nú höíum greiSasölu í Friksdale Hotel. ASur en viS fluttum var okkur haldiS samsæti af nágrönnum og vin. um úr Vogar. Sigluness, Narrows og Oak View bygSum. Þann 7. októ- ber sýndu á annaS hundraS manns okkur þann heiSur aS koma saman og gleSja okkur ettn á ný meS verS- mætum gjöfum. Fyrir alt gott. fyr og síSar mér og m'tnum auíSsýnt, þakka eg vinum mín um innilega. og biS guS a'S launa þeim, og óska þeini alls góSs i fram- tíSinni. Stcphan Steþhansson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.