Heimskringla - 24.11.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.11.1926, Blaðsíða 2
/ 2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 24. NÓV. 1926. Frá Blaine Wash- Fréttapistlar gamlir og nýir. Gamlir 25. nóvember 1925 giftist ungfrú Ölöf Emilía, dóttir hjónanna Stef. áns og Kristjönu Arnason, Law- rence Bautswes, norskum manni. — Ungu hjónin búa skamt frá Custer, smábæ um 6—7 ttiílur írá Blaine. Móöir brúðurinnar, er systir Mrs. Stefán Christie i Argyle, og dóttir Halldórs Magnússonar, sem lengi bjó í sömu bygð. Nú er Halldór blindur orðinn, og er hér vesturfrá hjá Kristjönu og .Stefáni •— dóttur og tengdasyni sínum. Nýjar fréttir. Giftingar. — Magnús kaupmaður Thordarson gifti sig 20. ágúst s. 1. Mariu Thorleifsdóttur. I’au ferðuð. ust austur, til Kemp Lake, Sask., til tengdabróður og systur brúðurinnar, Mr. Guðmundar Guðmundssonar og Guðbjargar Thorleifsdóttur, sem þar hafa búið nokkur undanfarin. ar. Þau Thordarsons ,hjón komu aftu,r 28. sama mánaðar. Lestrarfélagið Harpa tók hús á þeim að kvöldi hins 31. s. m. og færði þeim vandaðan legubekk i bú- ið. Um 80 manns tóku þátt í þess. ari heimsókn, og skemtu sér við mjöð — nei, kaffi og mungát, ræð. ur og söng, og siðast en ekki sízt, kveðskap langt fram á nótt. Adolph Valdason og Katrín Magn. ússon, dóttir J. O. Magnússonar klæðsala og konu hans, voru gefin saman í Meþódistakirkjunni af presti sömu kirkjudeildar, i október síðastliðnum. Hlífar Johnson, sonur Guðjóns kaupmanns Johnson og konu hans, brá sér til Bellingham einn góðan veðurdag og kom heim sama' dag með unga og fallega konu. — Svo margar mismunandi aðferðir, sem allar ná sama marki. Alt þetta fólk hefir lengi lifað í í Blaine — yngra fólkið alið þar upp — og hefir nú óskiftar ham- ingjuóskir allra, sem til þeirra þekkja — og þeir eru margir. Slys og dauðsföll. — Halldór bóndi Sæmundsson varð fyrir bíl skamt frá heimili sínu — gekk yfir þjóðveginn sem er eggslétt steinsteypa, til þess að ná bréfum úr póstkassa rétt hinu megin. Bíllinn ók á hann fram, fest ist í axlaböndum Halldórs og dró hann allangan spöl. Halldór meidd. ist nokkuð, en brotnaði hvergi. Lá í rúminu um tíma, en er nú kominn á flakk. A^ axlaböndin festust í bílnum framanverðum, eða hann (bíllinn) í þeim, bjargaði án efa lifi hans. Florence Teitsson, 11 ára gömul, varð fyrir bíl siðastliðið sumar og beið bana af. Þetta voða tilfelli kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Barnið hleypur eða ætlar að hlaupa yfir brautina — það er steinsteyptur þjóðvegur og því afarmikil umferð þar á öllum tímum — eins og fíún hafði svo oft gert áður. En í þetta sinn dettur það. Það skiftir engum togum, einn af, þessuvn hraðskreiðu bílum er svo nærri, að hann^getur ekki stanzað og fer þegar yfir litlu stúlkuna, þar sem hún' liggur. Eng- um er um kent. Slysið lá /því að hún skyldi detta einmitt þarna. — Aumingja foreldrarnir bera heim — eða þeim er. fært heim einkabarnið þeirra, sem fyrir augnabliki síðan hljóp frá þeim fult af fjöri- og æsku- gleði — nú liðið lík. Samhygð, samhrygð, er,það eina, sem maður getur látið syrgjendunum 1 té, við svona tækifæri, og það að- eins með þögninni. Sorgarstaðurinn — sorgarheimilið er ‘‘helgur staður”, og þangað voga fáir fótum að stíga. Tíminn ef sá eini, sem vogar að koma við, um leið og hann fer fram hjá, og hann fer mildum, græðandi höndum um hjartasárin. / Benedikt Sigvaldason, getið í sið. asta fréttabréfi mínu, sem sjúklings er lengi hefði verið veikur, lézt að heimili sínu 4. ágúst s!.. Hans var nýlega getið í Lögbergi. Sveinn Kristinn Sigfússon, piltur um tvítugt, vurð bráðkvaddur norð- ur i Alaska 26. september s!.. Líkið var flutt til Blaine og jarðað þar. Þar hvílir móðir hans og afi. Sveinn sál. var fæddur í Blaine, misti ungur móður sína; fluttist með föður sín. um og stjúpmóður til Bellingham, Wash., og þar hefir verið heimili hans. Sveinn var sonur Freemans K. Sigfússonar og fyrri konu hans Kristínar, dóttur Kristjáns Casper, sem nú er í Blaine. Sigurlaug Hjálmsson er og nýlát. in. Hún var tengdamóðir Askells bónda Brandssonar. Veit eg að henn ar. verður nákvæmlogar getið af öðrum, og læt eg því þetta nægjá hér. Nýir innflytjendur. — öldungur- inn Magnús Jónsson og kona hans Margrét — fyrmeir frá Fjalli — komu hingað frá New Westminster, B. C., s. 1. sumar og búast við að dvelja hér framvegis. Magnús er, eins og flestum er kunnugt, blindur en furðu hress. Margréti er mjög farið aftur, sem von er. Bæði eru þau háöldruð. Hve ntargir skyldu nú minnast þeirra, af gömlum kunningj um, sem svo oft hafa notið gestrisni þeirra, i andlegum og líkamlegum skilningi. — Hve margir? — Herra Sigurður A. Andersorr fra Hallson, N. D., kom hingað vestur í maí síðastliðnum, og er nú seztur að 5 einu af húsum stnum hér í bæ. Sigurður hefir tekið sér ráðskonu, Soffíu að nafni. Hún kom og það- an að austan haustið 1925, í október, með þeim hjónum Dartíel Johnson og konu hans. Þessa láðist mér að geta í síjasta fréttabréfi minu héð- an. Þau Sigurður og Soffía láta nú bæði vel yfir lxðan sinni, og hafa sýnilega yngst um 20 ár í veðurblíð. unni hér vestra. Sigurður er bjarg- ráður allra bjargleysingja, dittar að húsum og hjöllum þeirra, sem ekki kunna að gera það sjálfir — og ger. ir það bæði fljótt og vel. Hann er enn afburða starfsmaður, þrátt fyrir árin, sent halda áfram að hlaðast að baki honum. Af öllu þessu vr hann góft viðbót við gamalmennahópinn hér, og öllum kærkominn. Lotp's Wulffe, ásamt fjölskyldt^ sinni, er nýkomin naustan frá Hall son, Sir Oliver Lodge talar um dauðann. Hinn heimsfrægi Sir Oliver Lod. ge, er hverju barni kunnur á Eng- landi. Hann flytur. ræður sínar, ým. ist á ræðupöllum eða i fjölsóttustu kirkjurjt Englands, en fólkið þyrpist að hlusta á hann, og eins og drekk- ur hugmyndirnar af vörum hans. Ett jafnótt og hann er búinn að flytja ræðuna, kemur hún út pre'ntuð í fleiri eða færri blöðum. Hann flutti nýlega ræðu i Krists kirkjunni í London i Greyfriars St., og talaði þar um dauðann. Sag^i hann, að dauðinn væri eins. konar æfintýri. Það væri bæði sorg og söknuður, að þurfa að skilja við vini sína, en þetta væri líka blandað gleði. Lífið sjálft, þessi hluti manns ins, sem réði pg stjórnaði öllutn 'gerð um og öllum æfiferli mannsins, not- aði fyrst og fremst starfsþrek hans og vilja, og s’týrði og leiðbeindi hon. um á öllum hans vegum. Lífið" not- aði efni og hjálpaði því til að lifa, en var þó að öllu öðru leyti fráskilið við það, átti ekkert skylt við efnið. Fyrir áhrif lífsins voru allir hlut. ir og verur framleiddar, frá skeljum á sjávarströndu til hinna skrautlegu halla auðmannanna, og hinna 'tigu- legu dómkirkna. Lífið sjálft neytti aldrei afls, en það var orsök til þess að aflinu var beitt og hlutirnir voru hreyfðir. Þá er enn annað: Lífið vonar og elskar, og til þess að lífið gæti haft áhrif á efnið, eða umhverfið, þá var það útbúið með líkama, rétt eins og söngmaðurinn og píanóleikarinn verð ur að hafa verkfærið og raddfærin til þess að spila á og syngja riféð. Eru^nú nokkur líkindi til þess, að sálarefni það, sem hugsaði, vonaði, elskaði og útbjó í yztu æsar eitt eður annað, að það hafi verið takmarkað í framkvæmdum sínum? Sú hug. mynd er óhugsandi og yitfirring ein. Nú sem stendur þekkjum vér aðeins eina tegund af likama, þenna eða N. D. Sendi konu sina með I Þessa !arSnesku ,íkami’ a,,a fíerSa úr tveim börnum nteð járnbraut vestur, en kom sjálfur með tveim sonum sínttm alla leið að austan i Fordbi’. Laglega af sér vikið, þegar þess er gætt að komið er fram í október og vegir mjög farnir að spillast. Wulffe gerir ráð fyrir að setjast hér að Hann er tengdasonur hjónanna Dan. iels og Kristinar, sem hingað fluttu. einrjig frá Hallson, N. D., í október 1925. Guðntundur Guðmundsson frá Kemp Lake, Sask., er og nýfluttur hingað ásamt konu sinni og börnum, og gerir ráð fyrir að setjast hér að. Hann er ntágur konu Magnýsar kaupmanns Thordarsonar. Ferðafólk. — Frú Líndal, kona J. Lindals i Blaine, brá sér austur til Pembina N. D„ til að sjá foreldra sína og systkini, sem hún heíir ekki séð í kringum 20 ár. Hún fór í júní og kom aftur um mánaðamótin júlí og ágúst. I þeirri ferð kom hún til Winnipeg og hitti þar nokkra forn- kunningja. Frú Sigriðut Pálsson fór og aus"t. ur síðastliðið sumar. Sat á Lúterska kirkjuþinginu fyrir hönd Blaine- safnaðar. Þá fór hún út i Alfta. vatnsbygð og hitti þar ýmsa forn- vini og siðan til Norður.Dakota. að hitta þar systur sína, konu Svein« Norfield. sem margir kannast við. efni, mennina, dýrin, jörðina og alla^ hluti á henni. En. vissulega voru fleiri hlutir til í hinum likamlega heiml. En það er líka til "ether” í heiminunt. Sem stendur er “ether rúmsins” ósýnilegur, en eg býst við þvi'sem liklegu, þó að það sem stend- ur sé hugmyndasmíð (speculation), að vér, áður en langt líður, getum búið okkur til verkfæri úr öðru en þessu sýnilega og áþreifanlega efni (matter). Dauðinn var og er aðskilnaður sál- ar og likama, aðskilnaður sálarefnis. ins og hins líkamlega, áþreifanlega efnis. iEn það er sitt hvað dauði lík- .amans og dauði sálarinnar. .Það hef ir engin ngetað sýnt eða sannað, að sálin hafi dáið. Það eina, sem vér getum sagt, er að hún hafi horfið sjónum vorum, ettda sáttm vér hana aldrei. Einnig fór sálin, andinn aldrei i gröfina. Þess vegna er það, að vér hljótum að segja, að hinir dauðu vinir vorir séu lifandi, og sálin væri skilin við líkama þeirra, þegar vér lögðum hann í gröfina. Vér megum ekki hugsa um grafir vina vorra með sorgfullum tilfinn. ingum. Hugsuni sent allra minst um grafir þeirra; sú hugsun hefir ein- lægt verið hjátrú og hindurvitnum bundin. Eg hefi aldrei farið. að sjá gröf drengsins* mtns, Raymonds, á Frakklandi. Hann hefir beðið mig Sigríður hafði góða ferð og ánægju- j gera það ekki. Hann segir við lega. Þótti gott að heimasækja fólk | mi?> ÞeSar eg sé hann látinn: Mét og forn^r stöðvar. Hér er stödd frú Asta Arnason frá Pembina. í kynnisför til vina sinna frá fyrri timum, þar i Pem. bina. Hygst hún að dvelja hér ) vetur. Andrnv Daníelsson, hintt dugíegi og framgjarni landi vor, náði kosn- ingu í þriðja sínni, sem þingmaður á rikisþingið i Olympia, Wash. Bend. ir það á traust fólks á honum. Enda var hann kosinn með miklum meiri. hluta yfir gagnsækjanda sinn, og að kalla hávaðalaust. Líðan fólks vors hér er yfirleitt góð. Atvinna hefir verið með mesta nióti og tíðarfar hið ákjósanlegasta. M. J. B. er ekkert ant um gröfina /mína á Frakklandi. Eg lagðist aldrei í neina gröf á æfi minni. Og ef menn vildu reyna að losna við öll þessi grafar. vandræði, við þessa miðalda hjátrú og hindurvitni, að þeir þyrftu endi- lega að liggja i gröfinni og bíða þar eftir upprisunni, kannske miljónir ára, þá myndu þeir nú þegar geta farið að skoða dauðapn sem æfintýri, sem náttúrlegan viðburð, sem ' þeir ættu að bjóða velkominn, í stað þess að hræðast hann og óttast alt lífið í gegn, sem þeir gera nú. Hvað hið komandi líf snertir, þá segir Lodge oss: “Þeir segja oss; að þeir hafi Irkami, ekki úr þessu jarðneska efni, heldur úr einhverju öðru efni, og það er þétt, verulegt efni. áþreifanlegt, og stórum betra en hið jarðneská efni líkama þeirra. Og þeim þykir vænt um það, og þeir segjast ekki myndu vilja koma aftur, hvað sem í boði væri. En hvað rúniið snertir, þá get eg lítið sagt um' það. Þeir segjast vera alt í kringum oss. Þeim virðist alheim. urinn vera óbreyttur eftir að þeir dóu, eða skildu við þetta jarðneska líf. Meðan þeir lifðu, þektu þeir aðeins þenna jarðneska heim og þetta jarðneska líf. En eftir á kyntust þeir alt öðru lífi. F.n hvernig getum vér vitað þetta, að þessir vinir vorir lifi í öðrum heimi glaðir og ánægðir, kátir og fjörugir. Eg get ekki efast um það, því að eg tala svo oft við þá. Þú getur ekki efast um tilveru þeirra manna, sem þú talar við í gegnunt telefóninn, eða með þráðlausum skeytum í gegnum loftið. Eg full- yrði það við yður, að þeir lifa. — Kærleikurinn brúar gjána, sem er á milli vor og þeirra. Kærleikurinn hleypur yfir dauðans gjá. Og ef að vér lítum á það með hinu kalda auga vísindanna,'þá hlýt eg að segja yður, að það er ekki hægt að neita þessu, en það er hins vegar margt, sem styður það og styrkir. Eftir þvi sem eg veit bezt, sejn vísindamaður, þá er það satt og, tétt sem eg segi: lífið heldur áfram. Og það er undir því komið , hyort vér verðum sælli þar en hér; það er undir því komið, segi eg, hvernig vér breytum^í þessu lífi, hvernig vér notuðum tækifærin, sem vér fengum; en áfram til ann. ars lífs hlutum vér að fara. En þar, nefnilega í öðru lífi, geta menn farið bæði upp og niður. En óttist ekki. Vér erum orðnir svo vanir við að skoða hlutina og alt sem fyrir oás kenutr, frá vissu, sérstöku sjónar- miði, að vér eigum erfit með að líta á bá á nokkurn annan hátt, vér get. um tæplega hugsað oss það mögulegt. En þegar eðlisfræðingar fóru að eiea við svo niargt, sem dularfult var og skilningarvitin gátu ekki gripið, þó að þetta væri alveg eins verulegt og satt,. eins og svo margt annað, sem vér gátum þreifað á og skoðað í krók og kring, þá gat Sir Oliver Lodge séð það og skilið, þegar hann fór að skoða þetta á vísindaleg- an hátt. Éðli og náttúra efnisins breytist gersamlega, þegar þetta verð ur skoðað frá sjónarmiði 'visindanna. Mannkynið var alt ein familía og þjóðirnar fóru að vingast hver við aðra. Það var undir sjálfum oss komið, hver útkoman yrði á öllu þessu. Sir Oliver lauk svo ræðu sinni með þessurn orðunt: Eg hlýt að segja yður það, vinir mínir, að heipi- urinn í kringum oss er fegurri bg stórkostlegri en vér getutrt ímyndað oss. Vér getum aldrei ímyndað oss hlutina betri en. þeir eru. Og bví peira sem vér skygnumst inn í leynd- ardóma náttúrunnar, því átakanlegri verðttt hjá oss undrunin yfir þessu öllu saman og lofgerðin og þakklæt. ið til skaparáns, fyrir þetta alt sam- an. Þessi vera vor á jörðitini er eig- inlega ekkert annað en æfintýri. stuttur undirbúningsskóli, sem bendir til æðri og frekari æfintýra. Og ótt- ist ekki, því að óttinn! er kveljandi. En fullkominn kærleiktir hrekur burtu allan ótta. Og það er min síðasta kveðja til yðar allra. M. J. Sk. þýddi lauslega. er stór hindrun fyrir framkvæmdun- um, og það mætti telja upp ótal önn. ur dænti þessu lík, ef þess gerðist þörf. í nánu sambandi við framleiðsluna er afurðasalan, og er sama að segja um hana, nema fremur sé. Lag get- j ur ekki komist á hana nenia hið opin ] bera taki hana í sínar hendur, sum. part til þess, að afurðirnar verði ekki bókstaflega að engu, eins og komið hefir fyrir með síldina, en sumpart sjá um, að fyrirtækið gangi sem bezt, bæði vegna heiðursins og til þess að halda stöðunni. Þegar farið er að gá betur að, kenntr í ljós, að flestar tegundir framleiðslu eru þjóðnýttar í ein. hverju landi, þó það sé eitt fyrir- tækið í eintt landintt, annað i hinu. Hér á Islandi hefir verið einkasala á matvöru, steinolíu, tóbaki og fleiru og farið ágætlega úr hendi. Hér er þjóðnýting á síma, sem víða erlendis til þess að gera útflutninginn jafnari j er einkafyrirtæki, og ríkisrekstur á og eðlilegri. En þó einkum til þess að útvega nýja markaði, sem tví- mælalaust er framkvæmanlegt, en kostar í fyrstu stórfé, sem óhugsandi er að fáist lagt fram, meðan einstak- ir menn verzla nteð afurðirnar, hver út af fyrir sig. ^ Þá er að athuga hina orsökina til þess, að þjóðnýtingin er ekki þeg- ar frantkvæmd, sent er mótstaða póstmálum. A stúdentafundi, senx haldinn var í Reykjavik um jafnað. arstefnuna, hélt eir.n ræðuntaður þvi fram, að það væri minni vandi að stjórna póstmálum og símanum en almennum framleiðslutækjum. En hvað mun póstmeistari segja um þá skoðun, að staða hans sé vandaminnt en stjórna síldarverksmiðju, eða hvað mun símastjórinn segja um auðvaldsins — mótstaða þeirra, sem j þa$, að það þurfi minni hæfileika eiga framleiðslutækin. Sú mótstaða I og kunnáttu til þess að vera lands- er í alla staði eðlileg, því mönnum er símastjóri en til þess að standa fyrir eðlilegt að vera vantrúaðir á, að það togaraútgerð ? sé til almennings heilla, sem skaðar' Þeir, sem tala um, að rekstur at. þá sjálfa. Enda eru jafnvel margir vinnufyrirtækjanna mttni farnast ver, svo gerðir, að þeir meta að engu ■ ef ekki væri eiginhagsnutna að gæta, almenningshagsmunina, nema það sé' gá ekki að, hve hörmulega þ'essi jafnfratnt þeirra eigin hagsmunir. Það er því ekki að furða, þó auð. valdsstéttir allra landa berjist með sv° fvá: hnúutn og hnefum gegn jafnaðar- stefnunni — móti því að fram. leiðslutæhin, sem nú gefa þeim svo mikinn gróða, verði þjóðnýtt. — Auðvaldið heldur úti með miklum kostnaði dýrum dagblöðum, til þess að halda uppi núverandi þjóðskipu- lagi, en auk þess eru víða bæði kirkj ur og skólar notaðir i sama tilgangi, og þeir kallaðir þar æsinagmenn, glæpantenn, eða annað vcrra, sent vilja afnema það þjóðfélagsskipulag, þar sem það viðgengst, að allir fái ekki nóg að borða, ekki einu sinni börnin. Auðva/dið á sér góðan liðsstyrk, þar sem íhaldslundin er, sem álítur alt gott,.já, meira að segja alt óhæft, öðruvísi en það er á líðandi stund. Þessarar íhaldslundar verða menn alstaðar varir í dýraríkinu og því meir, því neðar sent dregur i það. rekstur gengur oft nú. I Ægi segir Sveinbjörn Egilssoti “28. maí 1908 kom eg að Gufu-^ nesi; þá lágu þar 2 kútterar í fjörunni við Gufunesvíkina, “PaL men” og “Sjöstjarnan”. Sig- urður bóndi á Gufunesi sagði mér að þessi skip hefðu legið þar lengi og að “Palmen’’ hefði verið á landi í 3 ár. Ut á þetta er ekkert að setja, en það, sem mér þótti þá undarlegt, var, að ekki var far ið að hirða seglin, þau voru öll nieð tölu og lágu t druslum á þil. farinu, nema stórseglið, það hékk utan á skipshliðinni, en þó ekkt farið að leysa það frá siglunni, en svo var það orðið fúið, að eigi varð tekið í það án þess það rifn- aði.” Ötal dæmi þesu lík upp á það. hvernig sjávarútvegurinn er rekinn, En í mannkyninu er mikið af þessari mætti tilfæra. T. d. vortt skipin ihaldslund; það er arfur frá dýra. j Matthildur ’ og “Guðrún”, hvort. sálinni. | tveggja góð og sterk skip, látin liggja' á Eiðsvík. þar til þau rak á land, en siðan látin liggja á landi þar til þau voru orðin gerónýt. “Velocity”, af- bragðsskip, með- bezta útbúnaði, var Þar sem auðvaldið er nógu öfl ugt, ber það niður ja”tnaðarstefn. I una með harðri hendi, en nú er svo1 komið í flestum löndum, að það látið liggja á Eiðsvík, þar til það treystir sér ekki til þess að beita svo ^ sökk meg rá reiea( af þvi auðsæjum ójöfnuði. En enginn, sem þafi yar a]drej punlpafj, þekkir veraldarsöguna, mun láta ser detta t hug, að auðvaldið grípi ekki Togarinn “Ingólfur Arnarson” sigkli i heiðskíru veðri á land á Jafnaðarstefnan. Niðurl. En það er ógerningur að koma þessari haust- og vetrarvinnu þann. ig fyrir að það geti verið einstakra manna gróðavegur. Þess vegna er þetta heldur ekki framkvæmt; því fjármagnið í landinu og þar með framleiðslutækin eru í einstakra manna höndum, ert ekki eign sjálfs þjóðfélagsins. Hér er ágætt dæmi þess, hvernig einstaklingseign fram. leiðslutækjanna hindrar framleiðsl- una. En það sem hér hefir verið sagt um húsagerð, á að miklu leyti einrtig við um gerð Jýmissa opin. berra mannvirkja. svo sem skólahúsa, bókasafna, brúa, vega, hafnargarða, og líka að miklu leyti um ræktun landsins, þar með talin ræktun nýrra skóga. Það ber að sama brunni með þetta alt, að eignarréttur einstaklinga yfir framleiðslutækjum og fjármagninu til hvaða ráða, sem það álítur bezt 0ddevrinnj> kostaði þag eitt duga, þegar þvi verður að skifta, mannslif að ná honutn út aftur> af hvort yfirráðin yfir fjármagninu o? því aR þag var farið viölika honduíT framleiðslutækjunum eigi að ganga ^ afi n- honum út_ eins og a5 úr^ höndum þess, eða ekki. I koma honum þarna 4 ]and. Togar. Við jafnaðarmenn erum stundum inn “Marz'” braut svo ferlega land- spurðir að, hvort við viljunt láti helgislöginn, að han nstrandaði við þjóðnýta völf framleiðslutæki. Svar-1 Qerfiahó1n)a meg' botnvörpuna út. ið er: Við viljum þjóðnýta a1la byrðis, en máske sttntir vilji nú freni framleiðslu, sem er þannig háttað,' ur te]ja þa« “slys” en óhönduglega að hagkvæmara er að reka fyrirtæk. I rekna botnvörpuveiði. in í stórúm stíl en smáuni. Og þar | Tölttverður hluti af sjávarútveg- sem þjóðnýting verður ekki fram- inum bvggist á veiðarfærum sem kvæmd, af því hún af þessum orsök- heitt eru sild ega ÖSru agni um á ekki við, viljum við, að komið |ihur engin. vertíð þannig i neinni verði á öflugum samvinnufélagsskap veiðistöð á landintt. aö einhverjir meðal smáframleiðenda og þeim séu ekki heituiausir ]engri eSa trygt fult verð fyrir afurðir sínar, skemmri tima, þd afi allir viti) ag góð með ríkiseinkasölu á þeim. íshús eru óyggjandi ráð til þess að Það heyrist stundum fra mótstóðu. gCyma heitu. Það er ennþá óútreikn mönnum jafnaðarstefnunnar, að fyr- as, hvað sjávarútvegurinn tapar ' ár. irtækjum muni ekki verða eins vel ]ega a beituleysinu, en víst er, að stjórnað, ef rnenn sétt ekki að vinna þah er ekki undir 7 miljón króna að fyrir sjálfa sig. Þessi viðbára er svo meðaltali á ári. Það er ekki lengi að barnaleg, að hun er tæplega svara. draga sig saman, t. d. á Austfjörðum, verð, því hún er bygð á þeim ntikla hegar það kentur fyrir, að meirihlut- misskilningi, að það séu aðeins for- inn af ölkmt vélbátum, að ótöldum stjorarnir, sem vinni. Það eru hjúin, róðrarbátafjöldanum) eru beitulausir, sem gera garðinn frægan, og það er þegar vorhlaifpið kenuir, sem aldrei verkalýðurinn, setn vinn.ur við fyrir. stendur nema stutt. tækin, undirverkstjórar, yfirverk- /\ð sjávarútvegurinn er ekki bet. stjórar, umsjqnarmenn o. s. frv., er ur rekinn nú en Sveinbjörn Egilsson ekkert eiga í fyrirtækjunum, sem vel. ]ýsir honuni, má sjá a'f hinum mörgtt gengni fyrirtækjanna er komin undir, mótorbátum, sem hafa grotnað nið- engu siðqr en æðsta forstjóranum. ur hér á Reykjavíkurhöfn, síðustu Og það dettur víst engum í hug að arin. álíta, að fólki þessu, sem upp var ,T>egar farið er að rannsaka allan talið, muni kærara að vinna fyrir rekstv,r framleiðslttnnar, eins og nú hagsmuni einhverra auðborgara en er, kemur fram svo mikið stjórnleysi hagsmttni almennings og þar með og hringl, að furðu sætir. T. d. þeg. hagsmuni síns sjálfs, ar athugað er, hvaða mótorar eru Flest iðnaðarfyrirtæki heimsins notaðir i báta hér, kemur í lj ós, að eru rekin af hlutafélögum, en for- anar þær vélategundir, sem nefndar stjórar þeirra hafa ekki annara hags en, hér á eftir, eru í bátum hér: muna að gæta fvrir sjálfa sig, en Hansa, Tuxham, Bergsund, Alfa, þeirra, sem þeir lika hefðu að gæta Hera, Brunvoll, Vesta, Skandia, Gi- fyrir þjóðnýttu fyrirtæki, það er áð deon, Dan, Bolinder, Populær, Avart.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.