Heimskringla - 24.11.1926, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.11.1926, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRIN GLA WINNIPEG 24. NÓV. 1926. (Stofnutl 1886) Kemur At A hverjHm mHSvlkudeffi. EIGENDUKi VIKING PRESS, LTD. 853 og 855 SARGEXT AVE., WINNIPKG. TalMfml i N-6537 V®r6 blatJsIna er Í3.00 árgangurlnn borg- Ist fyrirfram.. Allar borganlr sendlst THE VIKING P.REES LTD. 8IGPÚS HALLDÓRS írá Höfnum Ritstjórl. JAKOB F. KRISTJÁNSSON, Ráðsmaður. UtanANkrlft tII blafÍMlnN: THB VlKIMi PRESS, Ut«l.f Boz 3105 UtanAMkrlft tll rltHtjöranM: EDITOK HEIMSKRIIVGL.A, Box 3105 WINNIPBG, MAN. “Helmskringla is published by The Vlklnic PrenN Lld. and printed by CITY PRINTING PUBMSHING CO. 853-H55 «arsrent Ate.. Wlnnlpeic, Man. Telephone: .86 5337 WINNIPEG, MAN., 24. NÓVEMBER 1926 Bæjarstjórnarkosning- arnar, Bæjarbúum mun enn í minni hryðju- verkaeggjan Webbs borgarstjóra í sum- ar. Þeim varð því ekkert bilt við, þótt ýmislegt kringilegt yrði þeim manni á munni nú í kosningabaráttunni. Meðal annars sagði Mr. Webb nýlega, að kona sín gæti borið sér vitni um það, að hann hefði ekki einungis unnið tvo klukkutíma á' dag, eins og áskilið væri, heldur hefði hann unnið nítján klukku- stundir úr sólarhring í þarfir bæjarins, síðan hann tók við borgarstjóraembætt- inu. Sjálfsagt er ekki ástæða til að rengja borgarstjórann um það; að hann sé sá afkastamaður, að hann vinni nítján stundir úr sólarhring. En hvort sú vinna hefir verið í þarfir bæjarins, er líklega nokkuð meira álitamál. Jafnvel líklegast, að býsna margir borgarar bæjarins séu á þeirri skoðun, að vinna hans hafi öll verið í þarfir gistihússins, sem hann veitir forstöðu, og í þarfir Winnipeg Electric Company, þótt hvorttveggja sé honum ef til vill óafvitandi. Um fyrri tilgátuna skal ekkert sagt. En fáum getur duiist það, að starfsemi hans hefir verið W. E. C. mjög í vil, vit- andi eða óafvitandi. En hagur þess og hagur bæjarins fer ekki endilega saman, Hér í bæ verða árlega stórskemdir á götum bæjarins, af þeirri efnabreytingu í jarðveginum, er rafleiðslustraumurinn veldur. W. E. félagið á að greiða bænum skaðabætur fyrir það. En ómögulegt hefir verið að aka meirihluta bæjar. stjórnarinnar, með Mr. Webb í broddi fylkingar, til þess að hreyfa hönd eða fót til þess að knýja félagið til þess. Gasgeymi fékk félagið leyfi til að byggja suður við Assiniboineána fyrir nokkrum árum, gegn því að flytja hann á tilteknum tíma, sökum ódauns þess og óþrifa, er af honum standa í þéttbygðu borgaíhverfi. Félagið ætti að vera búið að flytja hann fyrir löngu. En ómögu- legt hefir verið að fá borgarstjóra og fylgismenn. hans til þess að ganga eftir þeim skýlausa rétti bæjarins við félag- j ið. Það er fimrri árum á eftir með skyldur j sínar tii bæjarins. En borgarstjórnin hefir ekkert gert til þess að leiðrétta það. Og svona er með alt. McDiarmid. fyr- J verandi bæjarfulltrúi, og núverandi þing- maður Winnipeg syðri, komst svo að orði um daginn, í ræðu sem hann hélt á opin- berum fundi, einhverjum mesta stóra- ; dómi, sem yfir borgarstjóra getur’dunið. ! að það væri eftirtektarvert, að í stjórnar- tíð þessa manns virtist W. E. C. ætíð ganga sigri hrósandi af hólmi, úr þeim í- þrætum, er það ætti í við bæinn. Svo áberandi hefir dugleysi Mr. Webbs þótt, að jafnvel Winnipeg Tribune, blaðið, j sem að þessu hefir verið öflugasti tals- j maður hans, hefir nú ekki lengur treyst ' aði Mr. Webb sendinefnd, er gerð var á bæjarráðsfund, að Winnipegborg hefði í höndum “undirritaðan og innsiglaðar. samning, er trygði henni rétt til þess að hagnýta sér Þrælafossana (Slave Falls)”. Simpkin bæjarráðsmaður bar það á hann að hann færi þar með ósannindi, og full- yrti að hér væri aðeins um að ræða rík- isráðssamþykt (Order in Couneil), sem breyta mætti hvenær sem vera vildi. Á miðvikudaginn var, reyndi Mr. Webb að svara Mr. Simpkin, með því að lesa ríkisráðssamþyktina. í henni eru ým/gir skilmálar settir, í fyráta lagi það, að bæjarráðið verði að geta sannfært hlut- i aðeigandi ráðuneyti um það, að nauðsyn j sé á meirí orku, og í öðru lagi, að rann- j sókn um það skuli fram fara áður en leyfi 1 fáist. — Svo kom rúsínan í blóðmörskeppnum. I Eftir að hafa lesið þessa grein, skýrði Mr. Webb innihald hennar á þá leið, að vatns- j orkuslirifstofa ríkisins’ myndi senda menn J til að grenslast eftir vilja manna hér um slóðir, og samkvæmt beztu ráðlegg. ingu, sem þeir gætu fengið, myndi stjórn- j in ekki leyfa bænum að hagnýta sér Slave Falls, þegar hún kæmist að því, að Mani- toba Power Company vildi gjarna verða af með 150,000—160,000 hestöfl! Allir' kjósendur hafa sjálfsagt tekið j eftir því, að Free Press og aðrir, sem er svo ant um Manitoba Power Company , og W. E. C., hafa haft þá einu máttar- j stoð að styðjast við, að það væri ekki til- hugsandi að byggja orkuver við Slave Falls, af því að menn myndu aldrei, aldrei fást til þess að leggja fram það fé sem þyrfti til þess En nú dregur borgarstjórinn nýjan kisa upp úr pokahorninu, og segir að það sé af því sambandsstjórnin vilji ekki leyfa bænum að hagnýta sér Slave Falls! Út af þessari fáránlegu staðhæfing, hafa meðal annars þessar spurningar verið lagðar fyrir hinn virðulega borgar- stjóra, án þess að hann hafi enn séð sér fært að svara þeim: 1. Hvaðan hefir hann þessa vitneskju um afstöðu sambandsstjórnarinnar til þessa máls? 2. Ef hú er hægt að banna bænum að koma á fót eigin orkuveri, af þeirri einni orsök, að stórgróðafélag einstakra manna hefir orku til solu, er þá ekki auð. vitað að hægt er að banna bænum það aftur, þegar samningarnir eru útrunnir, af sömu ástæðum? 3. Hvers vegna skyldi sambandsstjórn- j in synja bænum um rétt til þess að í byggja sitt eigið orkuver, þegar hún veit- ir gróðafélögum einstakra manna slík réttindi á báðar hendur? 4. Hvers vegna var Manitoba Power Company leyft að virkja Stórfossana (Great Falls) meðan Hydro hafði vatns - orku til sölu? Hinn virðulegi borgarstjóri þegir, sem von er. Það er ekkert áhlaupaverk fyr- ir hann, að svara þessum spurningum sér í hag, eða sínum málstað. En hafi fullyrðing borgarstjórans við nokkurn flugufót að styðjast, þá má sjá fyrir endann á starfsemi Hytiro. En þá væri líka fróðlegt fyrir kjósendur iríkis- ins, að fá að vita fyrir næstu kosningar, hvernig Manitoba Power Company hefir farið að því að mýla sambandsstjórnina. Það er ekki úr vegi að prenta hér ávarp borgarstjóraefnis verkamanna, Mr. F. G, Tipping. Það hljóðar svo: t' Til kjósenda í Winnipeg. Fyrir ári síðan bauð eg mig fram til borgar- 'stjóraembættis af hálfu verkamanna, og þótt eg næði ekki kosningu, -þá hefir timinn sýnt rækilega að málstaður okkar er gðður. Aftur hefir félag óháðra verkamanna sýnt mér þann heiður, að kjósa mig til borgarstjóra. efnis. Þess vegna langar mig til þess a"ð skýra yður í stuttu máli frá því, hvað gerst hefir á þessu liðna ári og álit okkar á því. Fyrst er þá að ræða um orkumálið. Deilcla- skiftingin (The zoning scheme), sem við börð. umst á móti í fyrra, fór svo, að mótstöðumenn okkar hættu algerlega við hana, undireins og kosningar voru um garð géngnar, sem sýndi það, að við höfðum haft rétt fyrir okkur. I stað hennar kom tillaga um orkukaupin. Og þótt þau séu að sumu leyti ekki eins viðsjárverð, þá ser ao veita honum stuðning. Ritstjórn j blaðsins lét í ijós um daginn, að nú væri , fullur mælirinn; sagði honum hreinskiln- islega, að hann hefði aldrei átt að sækja j aftur, heldur sitja heima. * * * Þá er nú raforkusamningurinn sæli. ! Honum hefir verið lýst svo hér, og að- ! ferðinni, sem beitt hefir verið, að ekki er þörf að gera það frekar. En í sambandi við hann er þó eins enn vert að geta. Fyrir nokkrum vikum síðan fullviss- eru þau óheilbrigð fjárhagslega, og auk þess stafar almennri starfrækslu jafnmikil hætta af þeim og þeim samningi, sem fyrst átti að gera. Nú í kosningabardaganum, verða mótbárurnar ur, ekki sízt sú hækkurr á orku- . og ljósverði, sem orkukaupasamniugurinn óhjákvæmilega hlýtur að hafa í för með sér. Einar tvær ástæður hafa verið bornar fram þessum samningi til stuðnings. Öúnur sú, að orkuþörf hæjarins muni vaxa um 18,000 hest- ofl að meðaltali á ári næstu tíu árin. Þetta virðist nú dálítið fært í stílinn, þegar aðgætt er að síðustu þrettán árin hefir orkuþörf bæjar- ins ekki vaxið nema um 5000 hestöfl á ári, að meðaltaii. Otal rök liggja að því, að mjög ó- sennilegt er, að orkuþörfin vaxi svo hröðum skrefum, og geri eg grein fyrir því á kjör- fundum. ' Hin ástæðan er sú, að skattborgarar myndu ekki vilja leggja af mörkum nægilegt fé til þess að byggja orkuverið við Slave Falis. Þessi til- gáta hefir ekki við reynslu síðari ára að styðj. ast. Winnipegbúar hafa ávalt stutt Hydro dyggilega. Og hvað sem um það er, þá ætti að gefa borgurum bæjarins tækifæri til þess að greiða atkvæði um það, hvern kostinn þeir vildu heldur, eins og verkamannafulltrúarnir í bæjar- ráðinu fóru fram á. Verði eg kosinn, mun eg gera alt, sem í mínu valdi stendúr til þess að leggja samning.. inn undir almenna atkvæðagreiðslu, og ef at- kvæðagreiðslan verður vantraustsyfirlýsing um hann, þá mun eg gera mitt ítrasta til þess að samningurinn verði gerður ómerkur. Eg er sömu skoðunar nú og í fyrra, að æðsta skylda borgarstjórans sé að annast nauðsynja- mál bæjarin?. Fjölda þeirra hefir hin núverandi borgarstjórn algeriega vanrækt, t. d. húsaskipun, strætabætur, rafstraumaskemdir o. s. frv. Verði eg kosinn, ætla eg mér að gefa mig allan og óskiftan við bæjarmálum, og um leið að veita alt skynsamlegt fulltingi þeim fyrirætlunum, sem miða í þá ýtt, að bæta fiag aimennings. Yðar einlægur, » Fred. G. Tipping... * * * Eins og ipargir lesendur blaðsins að sjálfsögðu muna (sbr. Heimskringlu 21. júlí 1926), var deildarsamningurinn, sem Mr. Tipping nefnir hér, og sem Webb borgarstjóri og fylgismenn hans í bæjar- stjórninni reyndu af alefli að binda bæjar. búa við, á þá leið, að samkvæmt honum átti Winnipeg Electric Company, að flytja sínar bækistöðvar úr bænum, iáta bænum eftir allan raforkurekstur hér (að nafninu til), en fá í stað þess einka- leyfi (monopoly) á orkusölu til sveita- héraðanna. Átti bærinn að kaupa öll tæki og allar eignir W. E. C. hér í bæ, laust og naglfast, og kaupa af Manitoba Power Company alla þá orku, er W. E. C. hafði áður selt viðskiftamönnum sínum hér í bænum. Þar að auki átti bærinn að skuldbinda sig til þess að kaupa næstu 25,000 hestöflin, er hann þyrfti að bæta við sig, af W. E. C., eftir því sem orku- þörf bæjarins yxi, og önnur 25.000 hest- öfl, ef hann tæki að sér að reka strætis- vagnana. — Með öðrum orðum: W. E. C. átti að fá einkaleyfi í sveitunum, en halda þó öllu sínu í bænum fyrir tilstyrk Manitoba Power Company, og þar að auki fleyta rjómann af næstu 25,000— 50,000 hestöflunum, sem bærinn þyrfti með við aukna starfrækslu. — Sam- kvæmt útreikningi sérfræðinga, hefði bærinn með þessum samningi orðið að greiða W. E. C. $1,389,500.00 fyrir orku, sem hann sjálfur hefði getað framleitt fyrir $900,000.00. Það er því nær hálfrar miljón dala bit. — Þetta var fyrsta samn- ingstillagan, er Mr. Tipping víkur að. Og Winnipegbúar mega þakka árvekni og hollustu verkamannafulltrúanna í bæjar- ráðinu fyri það, að hinn herskái, sár- virðulegi borgarstjóri og fylgismenn hans komu ekki þessari hengingaról um háls- inn á þeim. . * * *■ Spurningin sóm liggur fyrir borgurum bæjarins á föstudaginn, er ekki um það, hvort þeir eigi að greiða jafnaðarstefn- unni atkvæði sitt eða ekki. Þeir eiga að svara því með atkvæði sínu, hvort þeir vilji heldur búa að sínu, eins og ráðsettir og skynsamir borgarar, eða gerast skynlaus féþúfa einstakra fjárplógs- manna. - Einn af elztu og beztu borgurum ís- lenzkum, fasteignamaður hér í bænum, sagði oss nýlega frá því, að þegar dýrtíð- in dundi yfir á ófriðarárunum, þá hækk- aði alt í verði dag frá degi nema Ijós og vatn. Af hverju? Auðvitað af því að bæj^rbúar önnuðust sjálfir ijós- og vatns- veitu. Gengur nokkur þess dulinn, að hvorttveggja hefði hækkað í verði, al- veg eins og aðrar lífsnauðsynjar, hefði það verið í höndum einstakra manna? Gengur nokkur þess dulinn, að svo myndi enn fara? — Bæjarbúar munu fá þau svör, sem svíður undan, ef þeir ekki vísa Mr. Webb og fylgifiskum hans rétta boð leið — til ósigurs — á föstudaginn. Og gleymið ekki, íslendingar, að kjósa landa yðar, Victor B. Anderson, í bæjar- stjórn. Annarsstaðar virðast áhrif Is- lendinga fara sírénandi í sveitamáium. Gerið nú ýðar til að þau megi heldur fara vaxandi hér í \yinnipeg héðan af. Um Bifröst “En þat vitni bar Haraldr konungr hánum ......** í fyrra kom út bók eftir unga canadiska stúlku, þar sem ís- lenzkir bændur í Mánitoba koma nokkuð við sögu. Ein- hvernveginn hafði það komist út, löngu á undan bókinni, að hún væri Islendingum til binn- ar mestu smátaar, og berserks- gangur kom á marga af tilhugs uninni. Þegar til kom var Islending- um borin vel sagan í bókinni; fult svo vel sem nokkrum öðr. um þjóðflokki, sem þar vaf get- ið. Þó var fjöldi þeirra fullur af andúð, skætingi og jafnvel vonzku í garð höfundar. Einn af gáfuðustu og fróðustu mönn um vestur-íslenzkum lét sér þau orð um munn fara, að aldrei hefði vitlausari bók verið skrif. uð. Þó er bókin skrifuð af ó venju mikilli iist, miðað við byrjendur. Af hverju stafaði þá þessi andúð gegn bókinni? Vafalaust af því helzt, að þar fanst lús í höfðum barna í einni stórri og fátækri fjölskyldu, sem var lýst svo, að hún væri lítil.. sigld. H* Norður í Nýja Islandi, í Bif- röstsveit, er önnur saga að ger- ast um þessar mundir, þar sem íslendingar koma líka við sögu. En hún er með þeim firnum, að með tilliti til hinnar sogunn. ar, er ekki a& gera sér í hugar- lund, hvað íslendingar myndu hafa gert, ef einhver hefði gerst svo djarfur, að setja viðburðina í skáldsögu. Hver nöfn myndu íslendingar hafa valið ungfrú Ostenso, ef hún hefði látið ís- lenzkan mann skrifa undir gíf- urlegar ákærur á starfsbræður sína, og vantraustsyfirlýsingu á sjálfan sig, stílaðar til æðstu stjórnarvalda, fyrir trúnaðar- starf, sem hann hefði æskt eft- ir og tekist á hendur. Eða hvað myndu íslendingar hafa sagt um frændhollustu ungfrú Ostenso, ef hún hefði gert íslenzkum mönnum það skapferli í bók sinni, að nokkr- ir þeirra gerðust þeir slysa- menn, að nota yfirburði, eða máske réttara sagt, méiri þroska landa sinna, til þess að gera úr grýlu í augum annara þjóð- flokka, notað það sem æsinga- meðal til þjóðarhaturs, sem eitt sinn vaknað, er erfitt að slökkva. * * ¥ Því er miður, að þetta er ekki skáldsaga. Að hér sann- ast það, að ekkert er svo ótrú- legt í skáldskap. að lífið sjálft geri ekki hugmyndaflugi skákl- anna til skammar. Og um. fram alt, að að henni skuli standa íslenzkir menn. Hvort- tveggja er fullyrt af fjölmörg- um kunnugum mönnum. Annars er búið að skrifa svo um þessi mál af öðrum hér í blaðinu, að frekari skýringar yrðu einungis endurtekningar. En um eitt atriði enn viidum vér þó fara fáeinum orðum. Þegar jafnmikir afkastamenn eins og Sveinn kaupmaður Thorvaldson, eiga í hlut, er það segin saga, að nafn þeirra ber oft í tal manna á meðal, hvort sem er að ræða um einkastarf. semi eða opinber mál, héraðs eða landsmál. Verður það bæði andstæðingum og fylgismönn. um. En eitt vitni bera honum allir, andstæðingar yfirleitt engu síður en hinir, að hag- sýnni, afkastameiri og sam- vizkusamari mann sé ekki unt að hugsa sér til formensku í héraðsmálum. Og þá má enn minna á það, að meðan slíkur maður vill gefa kost á sér í héraðsþjónustu, þá hlýtur það að vera hörð hugsun að beygja sig undir fyrir Islendinga, að þeir, sem fæddir eru í þessu landi, og hafa notið þeirrar mentunar, sem völ er á, hafi úrættast svo, að nú eigi þeir að selja til þrotabús í * hendur DODD’S nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, bakverki, hjartabilun, þvag- teppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan. eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyfsögum, eða frá The Dodds Medicine Co., Ltd. Toronto, Ontario. stjórnarinnar, sveitina sína,. sem feðrum þeirra -tókst að byggja, og stjórna prýðiiega um sína daga, þótt þeir kæmu hing^ að ókunnir öllum landsháttum og lífsskilyrðum, ómælandi á hérlenda tungu. ---------x---------- Mannorðsspillandi dylgjum mótmœlt. I Heimskringíu frá 10. þ. m. birl. ist “Opiö bréf’’ frá Jónasi J. Hún- ford, í Markerville, Alberta, þar sem hann, meÖal annars, gerir viðskifta. sögu sína, eöa lestrarfélagsins "15- unnar’’ við bóksalana hér í Winni. peg að umtalsefni. Um framkonru mína sem umboðsmanns Sögufélags- ins hefir hann þetta að segja: "Kkki löngu síðan las í eg í blöð- unum ársfundarskýrslu “Sögufélags- ins” í Reykjavík.l) Þar stendur með fl.: “Ur félaginu voru útstryk. aðir 12 félagar og 28 lestrarfélög, vegna skulda, flest ef ekki öll vestan hafs,2) I sambandi við þetta ber mér að geta þess, að lestrarfélagið "Iðunn” í* Markerville, Hefir verið áskrifandi Sögufélagsins frá byrjun þessf, og Ixrrgað áskriftargjaldið við móttöku ársbókanna, sem komu fvrir flest„árin frá Mr. A. B. Olson, um- boðsmanni félagsins í Winnipeg upp til 1925—26,3) þær ársbækur hafa ekki komið, að því er eg bezt veit, og ekki mun félagið hafa nú neinn umboðsmann í Winnipeg. Ekki veit eg hvort mitt félag, Iðunn, hefir ver_ ið strvkað út, en eg hefi með höndum kvittun frá A. B. O., dags. 5. okt. 1925, 4) til félagsins fyrir undanfanin viðskifti. Það lítur út fyrir að flest lestrarfélögin hér vestra hafi verið strykuð út sem áskrifendur Sögufé- lagsins, og er sú blóðtaka sízt ti! heilsubótar þjóðrækni Yestur.Islend- inga, síður en svo..” Við þetta skulu færðar þessar at- huganir: 1) Mun fremur vera blaðafregn en “Arsfundarskýrsla Sögufélags- ins”. 2) Fregnin mun naumast heldur hafa verið svona orðfærð. 3) Eg var umboðsmaður Sögufé- lagsins aðeins trö ár, en útvegaði herfa J. J. Húnford ársbækur þess félags fyrir árin 1915, 1916 og 1918 —1923, og fleiri eldri bækur. Allar þær bækur borgaðar 1924. 4) “Kvittunin” frá “5. okt 1925”. hefir því ekkert við borgírn á Sögu. félagsbókunum að gera, heldur aðr- ar bækur, sem herra Húnford bað um síðar, ’og honum strax sendar. Við árslokin 1923, þegar eg sagði af mér umboðssölunni, tók Sögufélag ið upp þann sölumáta, að kalia eftir fyrirframgreiðslu fyrir bækur sínar, og hagar það orðum í bréfi til mín á þessa leið: “Aliri stjórninpi korrr saman um að breyta til, og halda ekki viðskiftunum lengur áfram í sama horfi að svo stöddu. Þess vegna hefir verið ákveðið að senda engar félagsbækur til Ameríku, nema and- virði þeirra, að viðbættu burðargjaldi, sé sent hingað heim fyrirfram, um leið og bækurnar eru pantaðar, og ætti það ekki að vera neinum vand- kvæðum bundið fyrir þá, sem eign- ast vilja bækurnar á annað borð. Af því leiðir aö enginn umboðsmaður verður fyrir félagið í Ameríkp.” A sama tíma sem félagið skrifar mér þetta, hvetur það mig til að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.