Heimskringla - 08.12.1926, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.12.1926, Blaðsíða 1
Xhl. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, S. DSEMBER 1926 NÚMER 10 a>-mmm><)-*mm>o+._ii«»ii^<iwii«»im.j^iM»o»i)«»iw; | CANADA | Eftir sæmilega áreiðanlegum frétt- Diii frá Ottawa, er þaS bersýnilegt aS framsóknarflopkkur Albirtingai h'efir ekki meiri trú en svo á þeim fram- sóknarmannaleiíttm úr hinum fylkj- unum, sem enn kallast því nafni, a5 þeir ætla aS mynda sinn eigin flokk, og er talaS aS oddamaSur flokksins mufli verSa Henry E. Spencer. Ennfremur er sagt aS Saskatche— wan framsóknarmenn ætli ekki í stjórnarli&iS. Eru þeir fjórir: A. M. Carmichael, M. N. Campbell. W. A. Fansher og John Evans. Þá er og, hermt, aS ai "framsóknavmönnum'' Manitoba ætli 5 ekki aS sameinast liberölum, nefnilega: T. W. Hird. W. J. Ward, L. P. Bancroft, W. J. Lovie og James Steedsman. — Um Bird var aldrei neinn vafi, og tnáskí ekki um Ward og Lovie. Hinir verSa enn aS teljast vafafé, sérstak- lega Bancroft vinur vor. Þá má og virSast einkennilegt, að Milne geng- ur í liberal flokkinn. Hann bauS sig þó fram sem eindreginn framsókn— armaður í haust. Þá eru engin lík— indi talin á því, að Miss Agnes Mc- Phail, B. W. Fansher og John King, frá Ontario, gangi undir merki Mr. MacKenzie King. Sé þetta rétt, þá verða, með verkamannaþinigmönnun- um, 26 stjórnarandstæðingar á þingi, auk conservatíva. Fylkiskosningarnar í Ontario fóru' þannig, að þær urSu fullur sigur fyr ir Mr. Fergusson. og conservatíva— stjórnina. Hlaut hún 74 þingsæti af 112. Liberalar fengtt 14, framsókn— armenn 14. óháSir liberals 4, liberal-1 prógressív 5 og verkamananflokkur— ínn 1. Er þannig fyrirsjáanlegt, að hræsnisbanninu verður létt af Ont— ario, og sennilegt að fylkifj taki að sér vínsöluna, en vonandi þá um leið af?> henni verSi skynsamlegar fyrirkomiS en hér. TíSin hefir veriS afskaplega slæm þaS sem af er vetrinum, svo aS menn mima varla annaS eins; einlægar stórhríSar og hörkufrost meS köfl— tiin. Er nú fallinn meiri snjór en féll í allan fyrravetttr. A stórvötn— tmum eru samkvæmt síSustu fréttum um 100 gufuskip föst í íshroSa, og sum rekin í strand af isnttm. EftirlitiS meS vínsölulögumtni. eSa bannlögunum, sem sumir nefna svo, hér í Winnipeg. hefir víst frá því fyrsta veriS íullkomiS hneyksli, og liefir aS minsta kosti veriS þaS um langan tíma. Hefir gengiS svo hér, eins og víSar, aS hver vísar sökinni af sér. En vitanlega dylst engum, aS sökin liggtir fyrst og fremst ;hjá dómsmálaráSherra fylkisins. Heims- l<ríngla hefir getiS um þaS áöur. aS Mr. Craig reyndi aS fé Winnipeglög- regluna til þess aS taka aS sér alla ábyrgSina á eftirlitinu fyrir litla borgun. NeitaSi lögreglan þeim heiSri, sem vonlegt var. En nú á þessum síSustu og verstu tíinum, er taliö um afskiftaleysi dóms málaráSherrans orSiS svo hávært, afj', hann h'efir fundiS tii þess aS hann' þyrfti aS bera blak af sér. Hefir hann Og reynt þaS, og vill Kenna Winni— peglögreglunn.i. BregSa*,t yfilrmenn hennar illa við, sem vonlegt er, og er nú orðSnn. töluVerðttr kurr út af þessu, sérstaklega síSan aS Stubbs dómari vítti opinberlega hirSuleysi dómsmálaráðherrans. Er (dómarinn nú kominn aftur út á vígvöllinn af því aS hann. telur sakargiftir dóms— málaráðherrans á hendur Winnipeg— lögreglunni koma sér viS, en hann er meSlimur Winnipeg Police Com— mission. Stubbs dómari segir skýlausum orSum í Free Press í gær, aS eigi þýSi að vera meS nokkttr látalæti ttm þaS, hverjir eigi aS gæta bannlag- anna. Sannar hann, meS því aS skirskota til laganna, aS umsjón meS þeim hvíli á skrifstofu dómsmálaráSherra. Megi dómsmálaráSherrann þess vegna láta hverja skoSun í ljós er honum sýn- ist, aS hann geti þó aldrei komist fram hjá fyrirmælunt laganna. Og sú staShæfing hans, aS skilríki bæjarins sýni, aS eftirlitiS hér sé fullkomlega í höndum Winnipegborgar sjálfrar, sé alveg þveröfug viS sannleikann, þar sé enginn stafur fyrir sliktt. Eftir- litiS meS bæjarsölu, og reyndar hvar sem er í fylkinu, sé i höndum fylkis- stjórnarinnar fyrst og fremst. AnnaS mál sé þaS, aS bærinn sé reiSttbíiinn aS aSstoða stjórnina, en fjarstæSa sé aS ætla lögreglu bæjarins aS haf.i eftirlitiS á hendi; sé hún alt of fá- liðttS og þvi engin afsökun fyrir dóms málaráSherrann aS fækka lögreglu- liSi fylkisins, eins cvg hann hefSi gert, í þeirri von aS bærinn gæti fariS inn á þess starfssviS. — Þykir Mr. Craig hafa orSiö iTla úti fvrir dómaranum. Fyrsti bæjarstjórnarfundurinn hér eftir kosningarnar, varS býsna sögu- legur. Simpkin bæjarráSsmaSur ber fram mjög alvarlega vottfasta ákæru á hendttr fylgifiska og kosuiiigasmah Webbs borgarstjóra. HöfSu þeh' kosningadagitm veriS aS pttkra meS skjal, þar sem skráS voru yms fyrir- mæli iim þaS, hvernig kjörstjórar þeir, er fylgdtt Webb, skyldtt haga sér. Var þar meSal annars þessi klausa : "Standi svo á, er kjörstað skal loka aS þar sé inni hópur manna, sem vilja greiSa atkvæSi og búnir'eru til þess, þá ætti aS leyfa þeim, en. þó því aS- eins, aS þér .... séuS .... sannfærSur unt. aS meirihluti þeirra muni kjósa frambjóSanda vorn. Sé mcirihlutinn mótfalliun frambjóSanda vorum, þá ættuS þér aS krefjast þess aS kjör— staSnuin sé lokaS á fyrirskipufjum tíma." Ýmislegt fleira var ftindtS aS hönd: vildu ekki binda þá íorn— sptirSa, heldur láta hvert héraö fyrir sig um þaS, að hvaSa samningum þafj getur eSa vill komast. VerSur þann ig fyrst um sinn aS minsta kosti. ekkert samrænti um kattpgjald eía vinnutíma, og má ganga aS þvi vísu, aS hvorttveggja verSi lakara en áSttr var. Þó á aS koma á samningafuudi, og vita menn þaS eitt, aS námueigend ur heimta samninga til þriggja ára, en kolanemar vilja ekki bindast sámn ingum nema til eins árs. Afannikla ^ftirtekt hefir þaS v'ak- iS, aS Lieut. Coinmander i sjóliSinu Og arfgengur lávarStir, Hon. Joseph M. Kenworthy, einhver allra dug— mesti og gáfaÖasti þingmaSur liberal flokksins, hinna yitgri manna. hefir sagt sig úr þeim flokki og gengiS í flokk verkamanna. SagSi hann aí sér þingmenn.sktt um leið, en bauS si..; attSvitaS fram í kjördæmi sími viS aukakosninguna. Fór svo aS kjósend ur aShyltust stefnubreytingu hans og endurkusu hann meS miklum meiri- hlttta. Fékk hann 16,145 atkv., L. E, Gaunt, conservativ 11,466, en Col. C. J. Kerr, liberal, aSeins 2885 at- kvæ.Si. Eru verkamenn meira en á— nægSir, eins og nærri má geta, þvi Kenworthy er ttalinn einn af allra glæsilegustu og skörulegustu þing- mönrium, er nú eiga sæti í neSri mál- stofunni. Kína. Þar vinna sunnanmenn (frá Can- ton) hvern sigurinn á fætur öSruni. A fimtttdaginn var náStt þeir borg- inni Fuchow á sitt vald og gekk þaS alt nteS friSi og spekt, er inn var komiS, Fuchow er ei naf mesttt verzl Stígur Thorvaldson látinn. Símskeyti kom hingaí næstliSinn mánudag, til Dr. 0. Björnssonar,aS látist het'Si í gær (sunnudagin.n 5. þ. m.'. aS heimili sinti í Los Angeles Cal., merkisbóndinn Stigur Thor- waldson, sem tun margra ára skeiS bjó rausnarbúi aS Akra, N. D.. og hafSi þar á hendi verzlun og póst— afgreiSslu, er hann hvorttveggja hafSi sjálfur stofnaS. Stígtir Thorwaldson var fæddur í Kelduskógum við I'erufjörS i SuS- ur-Múlasýslu, 20. desember 1853. og vantaSi því aðeins fáa daga i 73. áriS. er hann andaSist. Vanheilan hafSi hann kent sig um nokkuð lang an ttndanfarinn tima. og tnun það aS nokkru hafa orsakaS þaS. að hann flutti á burt úr bygðinni, sem hafSi notiS hans dugnaSar og mikltt atorktt um nærfelt hálfa öld, og sem hann ttnni httgástum. Til Vesturheims kom Stígur áriS 1881, og keypti land þaS, sem Akra - pósthús er nú sett. og er það austan- vert í íslenzku Dakotanýlendunni, um fimm mílur vestur frá j<árnbrautar- stöSvttnum Cavalier. Þetta sama ár kvongaSist hann heitmey sinni, Þór— unni Björnsdóttur Pétttrssonar, fyrr— um alþingismanns og stofnanda t'nít arahreyfingarinnar vestan hafs. Fyrri kona Björns og móSir Þórunnar var Ölavia Olafsdóttir, alsystir skáldsins Páls Ölafssonar, en hálfsystir Jóns ritstjóra Ölafssonar. Þau Stigur og Þórunn eignuSust 10 born. Af þeim dóu tvö á unga aldri en einn sonttr, Wilmar Pétur, upp- koniinn, fyrir tveimttr árum síS— an. Þau, sem á lifi eru, eru: unarlxjrgum Kinaveldis, og ein af I Aleph Sigríður, gift B. O. Björnssyni þeim höfnum, þar sem Norðurálfu- ríkin hafa tollgæzlu á hendi. Liggur nú austurströndin. opin fyrir sunnan- mönnum norðtir undir Shanghai. — Chang Tso--Lin. sem telja má skjól- stæðing Japana, er nú sagt að sé að reyna að safna liði í norSttrhluti landsins á móti sunnanmönnum, en taliS óyíst hve vel honttm muni ganga Stjórnin í Peking, ef stjórn skyldi kalla, er alveg magnlaus, en sttnnan- menn eru nú að koina upp hjá sér niiSstjórn fvrir Kínaveldi í miljóna- borginni Hankow, ;'t bökkum Vang- tse fljótsins. Undravert er það, hve sunnanmenn hafa gætt lífs og lima NorSurálfumanna í þeim héruSutu. sem þeir hafa náS á sitt vakl. Er ni'i sagt að Bretar og Amerikttmenn, mtini hafa t hyggju að flytja fall- byssubáta sina frá Hankow og niðttr eftir Wjótinu, jafnvel alla leið til Shanghai. Er liklegt aS þeim sé farið aS skiljast, að seinlegt geti <«iS iS aS bita úr nálinni viS Kínverja, sétt þeir espaSir til ófriSar, sérstak- skilur i mannfélaginu. JarSaríörin fer fram í dag (mið- vikudag) vestur á Kyrrahafsströnd, og munu margir Islendingar hér eystra fylgjast i anda með ekkjttnni. börnunum og syrgjendum aS hv'uu- stað hans. sem hafði lagt svo ríku— lega til fylgdar gegmtm alla frttm— býlin.gsbaráttuna. B- Pctursson. Fjær og nær. I'að cr hvcr síSastur aff lcggja inn póntun fvrir 'myndum' Einars Jónsson ar frá Galtafclli. Pöiitunin fcr hcim cins og auglýst cr 15. þ. m. — Vtsölu- mcn.n cru riiisaiulcgast bcSnir aS koma áskrifciidalistuiu síiutni til skila á skrif stofu högbcrgs fyrir þann tíma. Hannes Björnsson, Mountain, N.D. Fred. G. Vatnsdal, Milton, N. D. SigU|rSu;r Thordarson, Point Ro- berts, Wash. Jakobína Johnson. Seattle, Wash. Svar. Þann 4. nóvember s.l. voru gefin saman i hjónaband í fyrstu Unítara- kirkjunni i Los Angeles, af séra Ed— win Burdette T3achus, þau séra Eyjólf ttr J. Melan og ungfrú Olavia John- son. AS lokinni hjónavígslunni héldu brúShjónin til San. Francisco, þar sem heimili þeirra verSur framvegis. Heimskringla óskar þeim til ham- ingju. kosningunni, en þetta öþrifalegast. lleSa ef sv<> skyldi fara, sem miklar Reyndi borgarstjóri aS velta þessu yfir á andstœÖinga sína, en tókst ekki. AS minsta kosti ekki 'betitr en svo. að bæSi Free Press og Tri- bune hafa fariS mjög hörSum orðum um þetta tiltæki, og án þess að bera nokkrar brigður á staðhæfingar Mr. Simpkin's. En. það situr sjálfsagt viS hörSu orðin. Kjósendur gleymi fljótt; sérstaklega svona smábrellum — jafnvel þótt ógeðslegri séu. Erlendar frétt ír. Bretland. Eins og skýrt var frá í síðasta blaði, er óhætt að telja kolaverkbann ið, eða verkfalliS, á enda og þaS með algerSum ósigri námttmanna, að kalla má. AS vísu höfnuSu 461,000 af þeim 774,000 námumönnum er at- kvæði greiddu, friðarskilmálunum, en fulltrúarnir afréðu samt að gefast ttpp, þar eS víst var orðiS, að um 400,000 manns væru komnir að verki, og dagíega bættust fleiri i þann hóp, auk þess sem skortur og httngur var fatiS að sverfa svo að velsku og skozku kolanenumum, sem öruggastir stóðu, að likamlegt mótstöðuafl þeirra var viðast algerlega að þrotum kom- ið. Ekki gengtt þó fulltrúar kolanenw aS neinum samningum fyrir þeirra horfur ertt á, aS sunnanmönnum tak ist aS sameina alt Kinaveldi aftttr i eitt, með sæmilega sterkri miSstjór.i i Hankow. ÞjóSmálaskúmar Norður— og Vest urálfu, tönnlast sifelt á himtm "rauStt" sunnanmönnum, "Bolshe- viktinum" frá Canton. Ekkert er meiri fjarstæða. Kinverjar ertt ekki rauðari en Canada og Bandaj-íkin. Cantonhreyfingin er sterk þjóðernis- hreyfing, og stefnir fyrst og fremst aS þvt marki, að koma Kinverjum undan þrælaoki NorSurálfumanna og Japana, prangaranna, er hafa notaS sér véltækni sína til þess aS sölsa sem mest undir sig af auSæfum og fríð— endum hins æfagamla menningar- ríkis. FrumkvöSttlI þessarar vakning ar var dr. Sun Yat S^en, sem látinn er ekki alls fyrir löngu, og helztu for kólfar hennar nú eru ungir og stór- httga mentamenn kínverskir, er sótt hafa mentun sína til háskóla Norfjur álfunnar eSa Bandarikjanna. lyfsala í Seattle. Wash. Björn bif- reiSasali í Caválier, N. D. Þorvald— ur, bifreiSasali í Walhalla, N. D. Ölavía Pálína, gift manni af inn- lendum ættum, E. J. Shield, og er hann lyfsali i Exter, Cal. Olafttr Kristinn, og Jennie Elizabet hjúkr- tinarkona í Los Angeles, Cal. AriS 1888 setti Strgttr á stofn á heimili sin^t verzlun og póstafgreiSsln stöSvar, sem haim nefndi Akra— pósthús. og var verzlun han.s ein af þeim fyrsttt i islenzku bygðinni í N Dakota, og blómgaSist hún ár frá ári meðan hann stýrði henni, í nær- felt 22 ár. Sem hvatamaSur til allra framfara i bygðinni, stóð Stígur ætiS fremst, og velferSarmál samlanda sinna lét hann sér ætíS mikils varSa. Mörg voru heilræðin, sem hann gaf ó- kumutguni og þekkingasnauðum sam löndum sínum, á þessa lands vísu, sem leituöu til hans á frumbýlingsárun— um, og ekki mun þeir svo fáir, sem eiga honttin aS eiiih\Jerju leyti að þakka lifsstefnu þá er reynst hefir happadrjúg, því spakttr að viti Og liagsýnn langt fram yfir það vana— lega var hann. Almenns trausts naut hann allra þeirra er honttm kyntust. Flestöllum sveitarembættum niun hann hafa gegnt tneSati hans nattt við í bygS- intn', og sóttist liann þó alls ekki eftir sliku. AS sækja um þíngmensku af hálfu Republican flokksins var hann eitt sinn útnefndur til, en hann tapaði kosningunni meS 4 atkvæSa mun, en þá voru Republicar í stórum minnihlttta yfir alt ríkið, og ekki mun hann hafa sníkt atkvæði, því að slíkt var ekki viS hans skap. Kempttlegur var St'tgttr á að Hta, hár og beinvaxinn, þó ekki væri fríð ttr maðtir. RæSinn var hann og skemtilegttr í viðtali, og ttm fram alt sannttr húsfaðir. Allur þorri Vestur-Islendinga mun, asatnt systkinttm hans, ekkju og börnttm, sakna hans, og virðast skarS fyrir skildi og esrfitt mun verSa aS fylla hifJ attSa sæti, er hann eftir- Útsölnmenn að Mánað- arðögum 1927. Manitoba: V. K. Bjarnason, Arborg. Mrs. GuSr. Johnson, Arnes. Carl Christianson, Baldttr. Thorst. Gislason, Brown. GuSm. Magnússon, Framnes. Tímóteus BöSvarsson, Geysir. Ingólfttr Thordarson, Gimli. G. J. Oleson, Glenboro. Páll Jakobsson,, Hekla. Mrs. OddfríSttr Johnson, Lundar. Agúst Eyjólfsson, Langruth. Andrés Skaftfeld, Oak Point. Sig. SigurSsson, Poplar Park. Sig. J. Magnússon, Piney. Þorv. Thórarinsson, Riverton. Jón Olafsson, Selkirk. Fred Snædal, Steep Rock. GuSm. Jónsson, Vogar. Gisli Johnson, Wapah. Miss Inga Isfeld, Winnipeg Beach. Finnbogi Hjálmarsson, Winnipeg- osis. Saskalchcivan: Walter Paulson, Foam Lake. S. S. Anderson, Kandahar. Rósmttndur Arnason, Leslie. J. F. Fiimsson. Mozart. Guðl. Kristjánsson, Wynvard. Alberta: G. S. Grímsson, Calgary. Jónas J. HúnfjörS, Markerville. British Columbia: Mrs. G. Gislason, Ocean Falls. Thorl. Jónasson, Osland. Ben. B. Bjarnason, Vancottver. Ontario: Sigm. Björnsson, Keewatin. Bandarikin: l'.inar O. Abrahamsson, Akra, N.D. Sig. Jónsson, Bantry, N. D. Mrs. Margrét Benedictsson, Blaine Wash. Geo. Einarsson, Cavalier. N. D. George F. Long, Chicago, 111. Tónas Hall, Edinburg, N. D. E. G. Erlendsson, Grafton, N. D. Jón K. Einarsson, Hallson, N. D. Björn J. AttstfjörS, Hensel, N. D. G. J. Goodmundson, Los Angeles, Calif. \rrs. Minn. María Arnason, Minneota, I Lögbergi, sem kom út 25. nóvem- ber, stendttr greinarkorn eitt meS fyrir sögniuni "Heggur sá er hlífa skyldi". Undir greinina skiííar einhver M. I. —¦ Greinin er áras i M. J. Sk. Eg undirt'itaSur finn þaS skyldu inína að svara þessuin manni, því aS hartn ræðst a mig persónulega fyrir þaS, aS eg hafi ekki gert skyldu mína. F.n fyrst verS eg að minnast á inn— skot eitt í grein hans, þar sem hann minntst á föðttr minn, Jósep lækni Skaptason á Hnausum. MaSurinn getur um eina kontt, sem farið hafi sunnan úr Borgarfirði, og norður að Hnausuin, til þess að leita sér lækn— inga. En þau ósköp!! Hver sem nokkuS hefði þekt til á Hnausum, hefSi brosaS aS þessu og öSru eins. ÞaS var engin nýlunda, aS sjá ftienn koma aS Hnausum til þess aS leita sér lækninga. Húsakynni voru stór og heimiliS fjölment. Og æfinlega var rúm nóg fyrir gesti og gangandi, og eins þótt srúklingar væru. En svo ætla eg að snúa mér að aðal— efnintt. Hvort eg hafi haft nokkra hæfi- leika til þess að verSa prestur og segja fólk,inu sannleikann), ætla eg ekki aS fara út i. Eg fer ekki aS deila um þaS við þenna M. I. — En þaS er seinni hluta greinar M. L, sem eg get ekki stilt mig tnn aS minnast á. Hanntelur sér til gildis, aS hann hafi kynst nokkttS mörgu fólki um æfina, "sem hefir fengiS sannan sál- arfriS í nánara sambandi viS guS sinn og skapara fyrir að neyta altar- issakramentisins". Eg tel sjálfsagt aS hann hafi drukkiS blóðið Krists, og etið hold hans, krjúpandi á knján- iim við gráturnar, þegar presturinn rétti honum holdið (oblátuna) og blóðið (vínið), með þessum orðum, sem fyrirskipttS voru: "Þetta er sann arlega Jesú Krists hold", og "þetta er sannarlega Jesú Krists blóS". ViS skiilum níi snöggvast ltta til forfeSra vorra, sem blótttðu Þór og Öðinn á ári hverju, sem þá náttúr- lega áttt fórnina, drukku hlautbollana, ' fttlla af blóðinu, og áttt holdið af dýr uniim, eða kannske mönnum og börn- um, sem fórnað var. Hafa þar vafa- laust stitndum farið fram sóðalegir atburðir, og hafa þeir ekki aukið á tign og virSugleika þátttakenda; og sama efa hefi eg um það, hvort þetta hafi bætt hugsunarfar þeirra og gert þá að vitrari og betri mönnum. Vitr- ari hafa þeir ekki getaS orðið, og ekki get eg séð að þeir hafi orðið betri. ÞaS er engum efa bundiS, aS þaS getttr hver einasti maður sé|B, að nautn holds og blóSs, eSa sem sttmir kalla, braiiðs og vins, í kvöldmáltíð— inni, eru leifar af blótveizlunum fornu — kom í staSinn fyrir þær. Og þetta hefir veriS siSttr kristinna manna frá hinttm fyrstu döguni kristn innar. En aS hugsa sér annaS eins, afj eta guS sinn og drekka blóS hans, og finna sig verða ttppbyggilegan af. — Þetta kenutr mér svo fyrir sjónir, að þaS er ómögttlegt að koma orðtim aS því. MáliS á ekki þau orð til, að lýsa því, og manngarmurinn, sem finnur sig hrifinn af þessum hug— myndtim, er svo óendanlegttr aum— ingja ræfill, að það verSur ekki hægt að lýsa því. Hann hættir aS verfja maSur, og verður að tvífættu dýri. Þetta er heiSni, ef nokkur heiðni er til. En að v'tstt hefir þetta gengist við og gengst viS enn þann dag í dag. M. J. Sk.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.