Heimskringla - 08.12.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.12.1926, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 8. DES. 1926. Merkilegur íslenzku- fræðingur. (Lesandi Heiniskringlu hefir beS- iS að birta þessar greinir og vonumst vér til ab ritstjórn Morgunbl. mis- virbi ekki. — Ritstj.) Þaö mun vera mjög fátítt, að um Island sé ritaS eSa Islendinga, á suS- urhveli jarSarinnar. En 13. júní 1925 mátti í blaSinu The Press, sem út kemur í hinum mikla framfarabæ Christchurch á Nýja Sjálandi, lesa langt mál um íslenzkan mann og ís- lenzka bók. Heitir sá Arnold Wall, sem ritaS hefir og er skólakennari í Christchurch. Þykir mér. enginn norrænu-, eSa réttara sagt íslenzku fræSingur, eins merkilegur og pró- fessor Wall. Greinin heitir: A Thinker in Thule (íslenzkur heim- spekingur), en einn kafli hennar, The book called Nyall (bókin Nýall). Var um grein þessa ritaS í Lundúnum, rúmum tveim mánuSum eftir aS hún birtist, og sá eg þaS, en ekki hefi eg sjálfur séS greinina fyr en nú í sum- ar. VirSist þess vert, aS einnig 4 íslenzku sé nokkuS um grein þessa ritaS. Um Islendinga segir próf. Wall. aS þeir eigi sér mikla og frægilega forntíS, þó aS fáir séu, og bókment ir sem engar aSrar miSaldabókmentir geti komist í samjöfnuS viS; og er hann hefir lýst nokkuS þjóSinni, seg- ir hann: To this small public Dr. grein sinni, aS maSurinn komi eftir j hve undirstaSan undir norskri þjóSár dauSann fram í nýjum líkama, á ann ari stjörnu, og fari síSan stjörnu af stjörnu, til aS aukast aS orku og þekkingu. Svo nálægt fer höfundur- inn fánaorSum Nýals (ultra religio- njm) aS hann kveSst halda framar en kenningar kristinnar trúar. II. Öhugsandi er þaS aS vísu ekki al- veg, aS Ford hafi séS getiS um kenn- ingar mínar, því aS þeirra hefir ver iS getiS aS nokkru í timaritum meS heimsútbreiSslu. En þó þykir mér ! Þessar ^állýzkur hljóta aS vera æfa menningu er margþætt og fjölbreytt. Þá er fyrst aS nefna hiS helzta ein kenni hverrar þjóSar, málið. Hér skal aSeins minst á landsmálið, því aS ríkismálið kemur þessu ekkert viS. Okunnugir halda aS landsmálið sé eitt mál, og þetta má til sanns vegar færa, að því leyti sem gerð hefir verið tilraun til aS minda eitt algilt nýnorskt ritmál fyrir alt landið. En í raun og veru hefir'hver bygð sína mállýzku, og skilur mikiS á milli. ólíklegra, að um þesskonar áhrif sé aS ræða. Annarskonar áhrif munu þaS vera, sem þar koma til greina. Er þaS Ford til hins mesta hróss, að j áhrif þau skuli ekki hafa snúist um i j þessa vanalegu austrænu speki, sem i getur einmitt ekki bjargaS mannkyn- inu. þó aS margir hafi þaS haldiS, bæði fyr og siðar. ÞaS er hiS vest- ræna vit, sem verður aS treysta á, mannkyninu til bjargar. Og nú fer aS líða aS því aS heimurinn upp- gö*-vi þýðingu hinnar íslenzku þjóS- 'gamlar; aS þær lifa góSu lífi enn, þrátt fyrir auknar samgöngur og bók- j nientir, sýnir, að þær standa á göml- j um og gildum merg. Islendinginn rekur í rogastanz yfir öllum þessum aragrúa af mállýzkum. ÞaS er ekki nóg meíNaS vesturlandið, austurlandið og norðurlandiS tali þrjú gerólik mál, heldur eru margar mállýzkur í hverj um landshluta. Og meira að segja i breytist máliö sveit úr sveit. Og eigi þarf einangrun til að skapa af- j brigSi í máli. Hér í Hallingdal er ar, fyrir þetta hiS stærsta mál. Er samfe,d b-v^ eftir éndilöngum daln- í þessu sambandi mjög eftirtektar- j um* En >ó má Þekkja á máli manna vert, hvernig einn af ágætustu land- eigi aðeinS að.þe;r eru Úr Halling- . x. ■ ■ T-,, dal, heldur einnig úr hvaða sveit þeir fræðingum, sem nu eru uppi, Ells- ’ 6 H eru í dalnum. Frá Nesi til Gol eru 20 kílómetrar, en eg hika ekki viS að worth Huntington, skrifar um Is- lendinga í bók sinni Character of Races, sem dr. GuSm. Finnbogason á þökk skiliS fyrir aS hafa vakiö eft irtekt á. Á blaösíðu 372 í bók þessari segir Huntington: ÞaS er sannkall- aSur gleSiboðskapur, hvernig eigin- Péturss addresses his bold far- leikar úrvals forfeðra hafa leitaS reaching and original thoughts. Hvet ur hann í greinarlok mjög til aS veita kenningu Nýals eftirtekt, og lýk ur máli sínu þannig: Whether We agree with him (höf. Nýals) or not, \ve must regard his speculations as worthy of the closest attention of those who are interesled in such matters. BlaSiö, sem grein þessi stendur í. hefir aðalútbreiðslu sína i Nýja Sjá- landi, í Astralíu og um strendur Kyrrahafs, en mun annars eitthvaS vera lesiS víðast hvar á jörSinni. — Hefi eg oröiS þess var, aS grein þessi hefir vakið talsverða eftirtekt. Hafa þar margir séS Islands getiS, og lof- samlega, sem líklega hafa áður hafa aður varla vitaS, að það land var til Er gott til þess að vita, aS Island skuli þarna hafa eignast góðan og gáfaðan vin, hinumegin á hnettin- um. Spá mín, um aö Nýals mundi víða getiS verSa, hefir þegar ræzt, þó að sú bók hafi ekki auglýst veriS. Kenninga minna ihefir nú Verið minst á ensku í þrem heimsálfum og nægir þaS til þess að sýna, aS þær muni verða víöa kunnar, hversu mjög sem suma menn kann aS langa til aS þær yröu þagaðar í hel. En á þýzkn hefir hinn gáfaði rithöfundur og tónskáld, Jón Leifs, sem frægastur Islendingur mun vera sinna jafnaldra, minst á þær af miklum drengskap Aftur á móti hefi eg ekki oröiö þess var, að þýzkir ísIenzkufræSingar hafi, enn sem komiö er, neytt kunn- áttu sinnar gagnvart mér, á þann hátt, sem æskilegt hefði verið. Munu þar mestu um valda ástæður, sem eg leiöi heldur lijá mér iiS minnast á. En til þess að ráða þar bætur þyrfti ekki annað en þaS. aS allir Is- lendingar, sem eiga tal viS útlenda menn, hefðu þaS nógu vel hugfast, hversu miklu skemtilegra er að líkj- ast meir Gunnari og Njáli, sem báSir voru góðgjarnir og sannsöglir, held- ur en Merði og Skammkeli. Hclgi Péturss. —Morgunblaðið. ----------x----------- segja, aS eins mikill munur sé á máli Nesbúans og Golingsins, og á niilli Arnesinga og Húnvetninga. Og þó hafa vitanlega veriö tíSar sam- göngur á milli þessa fólks alla tíS. Gol er i miðjum dalnum, örskamt frá heimkynnfi Haddingja konungs, sem dalurinn dregur nafn af. Hver er ástæðan til þessa, og hvernig stendur á því, aS íslenzkan er svo að segja mállýzkulaus, í sam- anburði við norskuna. Bókmentir Islendinga eiga vitanlega mestan þáttinn í því, að daglega máliö hefir haldist í skorðum. En hins vegar voru NorSmenn bókmentalausir í séra Skúla frá Odclá á Rangárvöllum, margar aldir, og uröu þar auki fyrir og er nú blaSamaður í Noregi. ^ sterkari útlendum áhrifum en vér. Vestur-Islendingar geta fengið ærið ' þetta er þó varla nægileg ástæða. umhugsunarefni í þessari grein. — ( Hítt mun hafa ráöið meira, að í j bygðunum var sá andi ráöandi, aS ættir á Islandi, og hversu góSur sá arfur er ennþá eftir þúsund ár. líclgi Péturss. —Morgunblaöiö. •--------X--------- Norsk átthagarœkni, Eftir Skúla. Skálason. (Höf. þessarar greinar er sonur Imi —Ritstj.)* Þaö reyndist erfitt verk á sinni tíð sem flest sérkenni, í málinu, aS sameina Noreg undir einn kon- alveg eins og á öðrum sviðum.. Leit- ung. Verk Haralds hárfagra var ;n að þvi sérkennilega, hefir alt af ekki fullgert fyr en mörgum öldum ver;g vakandi, en hitt þótti niöur eftir dauða hans, og í rauninni varð ^ læg-;ng> a@ semja sig að fyrirmynd- þess langt að bíSa, aS (NorSmenn um annara. Málið er háð þessum yrðu ein þjóð, þótt svo ætti að heita sömu lögum. En þetta getur gengið á yfirborðinu, því andinn frá tíð ^ ; öfgar. t I vetur hlustaði eg á fylkiskonunganna varð svo ótrúlega ^ ræðumann, sem mér var sagt að væri hfseigúr. j svo dæmalaust vel máli farinn og Eigi þarf nema stutt kynni af talaði svo fallegt mál og einkenni- Norömönnum enn í dag, til þess aS iegt. Sjaldan hefi eg orðiö fyrir sannfærast um aS sá andi lifir enn rræiri vonbrigðum. Aðaleinkennin í dag, þó stakkaskiftum hafi hann voru þaUj ag hann notaði "jargon” tekiö, því nú eru Norömenn allra ; hverri setningu. Hann minti niig manna þjóðræknastir. En jafnframt a gamIan mann, seni eg þekti í æsku, þjóSrækninni eru þeir allra manna og a]taf sagÖi “hérnana’’ og "þarn- árthagaræknastir. Menningarlega er ana”. j?n sérkennilegt var það vit- Noregur mörg IýSveldi, sem þó inn-!an]ega. byröis eru i tryggu sambandi. Svo Þróun bygðamálana kann að hafa rík sérkenni hafa bygðarlögin enn sjna kosti. Þau auka fjölbreytnina þann dag í dag, að manni skilst hvern og gera þjóðarsálina svipmeiri. En verið muni hafa til forna, því vilan- þau hafa líka ýmsa ókosti. Þau spilla Iega hefir samraemiS milli bygðanna fyrir viðgangi sameiginlegs ritmáls í aukist með bættum samgöngum og landinu og tefja fyrir því að það vaxandi viökynningu. Ennþá er j verði sterkt. Ef bygSamálin væru djúp staðfest milli héraðanna og e.n aðeins talmál, væri skaðinn minni. staklingurinn fyrst og fremst þegn En svo er ekki. Fjöldi landsmálarit- bygðarlagsins, og þar næst landsins. höfunda notar bygðarmál sitt sem a’ ÞaS lýgur ekki miklu orSatiItækið: ritmál, þar á meðal sumir vinsælustu “Eg er ekki Norðniaður, eg er frá höfundarnir. Þeim finst skömm að Björgvin”, þó að vísu standi nokk- því( ag útskúfa "sínu” máli, átt- uð sérstaklega á um Björgvinjar- hagaræknin bannar þeim þaS. Og því búa. | eru nýnorsku bókmentirnar með alls- En þrátt fyrir öll ríkin í ríkinu, kcímar mállýzkum, en hin fyrirskipaða er ríkið skmt orðið eitt, svo er ýms- j réttritun í skugganum. um ágætum mönnum fyrir að þakka, j Þetta er vandamál. Þaö er viSur- og þar á meðal telja margir NorS- hlutamikiö að skafa af sér gömul ein menn Snorra Sturluson fremstan. — kenni og taka upp mál annara bygða: Hans verk hefir verið segulstálið i En það er líka viðurhlutamikið, ein- andlegu lífi NorSmanna á síðari ára- mitt frá sjónarmiði sömu mannanna, tugum. Og Heimskringla mun vera ag tvístra landsmálinu í baráttu þess útbreiddasta bókin í Noregi, þegar.við dansk-norskuna. Annars vegar frá er tekin biblían og sálmabókin. j er heiður bygðarlagsins í veði, hins Sjálfstæða bygðameínningin, sér-, : vegar heiður þjóðarinnar. Sundr- ( kennin og hin óteljandi afbrigSi, eru ungin meðal landsmálanna verður ný skáldiö Þorskabitur, mikill gáfumað- eftirtektarverðasta fyrirbrigöið, sem j norjfkunni ,erfiðari þrándur í 'götu ur, sendir mér úrklippu, sem mér eg hefi rekiö mig á n«rsku þjóSlífi. en danskan, og sú sundrung heíir þykir sérstaklega mikið til koma. Þar ^ Hver bygð spinnur sinn þráS meö sín komið betur í ljós síðan nýnorskan er sagt frá ritgerð eftir bifreiða—jum lit og einkennutn, og úr þessum^fékk jafnrétti við ríkismálið. En kónginn Henry Ford, sem birt er i þráðum er fléttuö taug hins norska undirrót sundrungarinnar er átthaga- febrúarheftinu af Hearsts Internat- þjóðernis. Bygðamenningin er litur ræknin, — bygSametnaðurinn. Henry Ford sem heimspekingur. i. Einn af vinum mínum vestan hafs, ional-Cosmopolitan Magazine. Er þar skemst af að segja, aö mesti auðmaö- ur jaröarinnar er þarna farinn að spektri þjóðmenningarinnar. Islendingar láta sér yfirleitt í létt' AS skýra frá þessum . einkennum' rúmi liggja, hvaðan þeir eru ættað- er óvinnandi vegur í stuttu máli, svo ir. Þar er gerólíkt á komiS með boða kenningar Nýals, og er óhætt mörg eru þau og margháttuð. Hér aS telja með stórtíðindum. Er þarna eitt hiS eftirtektarveröasta tákn tim- anna, og kemur enn greinilega í ljós, skal aðeins bent á fáein, þau sem að- komumaðurinn rekur augun fyrst í. En þau ættu aS vera nægileg til að hve mjög Ameríkumenn eru á undan. gefa nokkra hugmynd um, hve rík Lætur Ford þá skoöun í ljós, í þessari átthagatilfinningin er, og hve sér- NorSmanna í Ameríku er félagsskap- kennilega hver bygð hefi-r mótast; NorSmönnum. NorSmönnum úr sömu sveit, sen] setjast t. d. aB í Osló, næg ir ekki að halda mót einu sinni á vetri, heldur hafa þeir fastan félags- skap. Og þetta nær lengra. Meðal ur meðal þeirra, sem ættaðir eru úr j sama héraöi. Atthagaræknin er eigi j minst hjá þeim, sem orðiö hafa að skilja við átthagana. En það er ekki málið eitt, sem sett I hefir svip og sérkenni á bygöirnar. A j öðrum sviðum hefir líka verið metn-1 aður í þá átt, að skapa nýtt snið, nýj- j an stíl. Einkum kemur þetta fram í heimilisiSnaðinum, og hefir orðið til þess aS koma honum á hátt stig í, Norogi. Þar hefir hvert hérað sitt form, og hefir gert eitthvað sérstakt j að sérgrein. Má fyrst minnast á þjóð j búningana. Það fer fjarri því, að norski þjóöbúningurinn sé sá sami um land alt; hvert hérað hefir sinn ein- kennisbúning, bæði fyrir konur og j karía. Einn búningurinn er í Seters- * dal, annar í Harðangri, þriðji í Voss, fjóröi i Sogni, fimti í Hallingdal, sjötti í Valdres, og þannig mætti lengi telja. En þetta nægir ekki. — Hver sveit gerir einhverja smábreyt ingu á héraðsbúningnum, svo aö fróðir menn, sem sjá fólk í þjóðbún- ingi, geta ekki aðeins sagt úr hvaöa héraði heldur líka úr hvaða sveit það er. Búningarnir skiftast þannig í flokka og undirflokka — alveg eins og mállýzkurnar. Listiðnaðurinn er útbreiddur í Noregi, og hvert hérað skarar fram úr í einhverju sérstöku. Guðbrands-; dælir voru fyr meir frægustu trésker- ar í Noregi, en annars er tréskurður iðkaður um alt land og er ennþá, þó að mest beri nú á honum í Þrænda. j lögum. I Harðangri eru frægustu. hannyrðakonur Noregs, og útsaumur- ' inn þaðan þekkist um alla Evrópu. Annarskonar útsaumur er í Selbu norðanfjalls. Hallingdalurinn er kunnur fyrir rósamálninguna og rósa útsaum. Þá er mjög einkennilgur útskurður í Setersdal; þar er heim. ilisiSnaður og þjóðhættir yfirleitt tal- ið einna fornlegast í Noregi. Þar j kynda menn á stöku stað langelda í stofum enn þann dag í dag. Lengi mætti halda áfram að telja.; Hvert hérað á sínar þjóövísur og þjóðlög, dansa og leiki. Hvert hérað ^ hefir sína húsaskipun og byggingar- lag, vinnuhætti, þjóðtrú og lunderni. Sumstaðar ræður draumkent þung.; lyndi, annarsstaöar fjör og léttlyndi.; 'Og töluvert víkingablóð er enn þá i Norðmönnum, einkum fjallabúunum. Þeim er laus höndin, sérstaklega, ef við utansveitarmenn er að eiga og I farið er í mannjöfnuö. Þá kemur j sveitarígurinn fram. Hallingjar og Valdresbúar halda árlega sameigin- j legt sumarmót, og er fært í frásögur, j ef engin veröa áflog. Og ávalt er barist um sóma sveitarinnar. Og ekki er vigfýsin minni, þegar verja ' þarf j föðurlandið. Arið 1905 horfði um tíma ófriðlega með Svíum og NorS- j mönnum, og liö var kvatt saman. — j Sveitarforingi einn í Hallingdal lét svo um mælt við liðssveit sina, að hann vonaðist til að ef vopnaviðskift' yrSu, gerði her maður að minsta kosti út af við einn Svia. 'Þá gekk fram úr hópnum maður einn og sagði: “Þegar eg á við Valdresbúa, legg eg venjulega þrjá, en ef eg hitti Svía, skal eg verða tvöfaldur. Þér { getiö skrifað sex hjá mér.” Hver bygð hefir sitt andlit og sina hugsun. Og hin fjölbreytta bygða. menning er sönnun fyrir andlegum j þrótti norsku þjóðarinnar. Það er fyrirhafnarminna, að steypa giði og hætti í sama móti og aðrir, þræða þær götur, sem troðnar tru. En einstak- lingseðlið leyfir þetta ekki, þeir sem herma eftir, verða að viðundri. Þró- unin verður að vera sjálfstæð, bygða mótið að haldast. Eitt af þvi sem lýsir eina bezt rækt arseminni við átthagana,'er allur sa aragrúi, sem út kemur á hverju ári af bókmentum um sérstakar bygðir. Nákvæmar landfræðile;lar lýsiingar og kynstur af ritgerSum allskonar, einkuni sögulegum og ættfræðilegum. Hér ey um bókmentir að ræða, sem varla sjást nú á Islandi. En sem heim ildir eru þessi rit ótæmandi fjársjóðir fyrír ókomna timann. Og í sam- bandi við þetta má minnast á skáld. sögur sumra vngri rithöfunda norskra, þar sem sérkenni ákveðinna bvgða speglast í frásögninni. Bygðamenningin er þjóðleg menn- ing og átthagaræknin undirstaða þjóSrækninnar. Hin sterka þjóð- ernisvakning, sem nú er uppi í Nor. egi, sækir lífsþrótt sinn til bygðanna, og sá þróttur er að þvi skapi meiri, sem bygðamenningin er fjölskrúð- ugri. AlstaSar kemur fram eitthvað nýtt og nothæft fyrir þjóðfélagið sem heild, og af þessu leiðir fjölhæfni Norðmanna, ekki sizt í bókmentun- um. Ungmennafélögin norsku og fröm. uðir þeirra, hafa unnið þjóðinni stórmikið gagn. Þau eru mjög út- breidd um landt alt og meö ágætu skipulagi. Um eitt skeið var bygða- menningunni fariö að hnigna, menn voru farnir að skammast sin fyrir bygðasérkennin og skafa þau af sér. en nú er þetta ööruvísi. Og þau hafa jafnframt eflt aL menna þjóðrækni. Það er gaman að sjá NorSmenn 17. mai. Engum dylst að þar er lifandi þjóðrækni á bak við. 17. júní þolir engan sam- anburö. Yfirleitt geta Islendingar margt lært af Norðmönnum i þessu. Islenzk þjóðrækni er á milli vita, og þjóðleg einkenni fara menn í felur með, eins og þ?.u væru einhver ósómi. Ung. mennafélögin, sem m. a. áttu að bæta úr þessu, hafa algerlega brugðist vonum manna, þar gutlar hver sé: og alla yfirstjórn vantar. Menn bera við peningaleysi, en. það er ekki nægi leg ástæða, það er skilningurinn á hlutverkinu og viljinn, sem vantar. Nú kyngja menn öllu því sem útlent er, hvort sem það er ilt eða gott. Bygðamenningin hcfir vðrið ein. angrunarmenning og eimir .nokkuS eftir af því enn. Sumt fólk vill helzt ekkert samneyti eiga við aðra, og er aftarhaldssamt og þröngsýnt, svo að engu tali tekur, einkum í trú- málum. Af sérkreddum er mesti aragrúi, fólk vill gjarna hafa sér- kennileg trúarbrögð, eins og sérkenni leg föt. Heimatrúboð og vítistrú hefir heltekið heilar sveitir. A Herðlp hafa ekki alls fyrir löngu gerst tíS. indi á borð við apamálið í Dayton, en þaS var enginn Bryan til þess að gera málið heimsfrægt. Kenslukonu einni varð ekki vært við skóla sinn, vegna þess að hún var eitthvaö blend in í trúnni á helvíti. Hún var hrak- in burt frá skólanum. Yfirleitt eru heimatrúboSsmenn; ofstqpafyllri hér en annarsstaðar og ótrúlega þröng. sýnir. En þrátt fyrir alt er sérmenningin dýrmætasta þjqðareign Nojrðmanina. ÞaS er henni að þakka, að þeir hafa á sér gleggra þjóðarsnið en aðrir menn. (Visir.)' -----------x---------- Ferðasega að austan Eftir Halldór Kiljan Laxncss. (Tekið eftir" Verði.) III. U ppeldismál. Menn kvarta yfir því á fjöröunum hve erfitt sé aö tjónka við krakkana Þeir ganga sjálfala í fjörunni og læra mest af ósiðum. Feðurnir eru í vinnu út og suöur, og mæðurnar hafa eng- an tíma til að líta eftir þeim úr því þau komast af höndunum, því þær komast ekki frá hvítvoðungnum né grautnum. Eg hefi vikið að því áður, sem öllum er reyndast kunnugt, að al- mennar uppeldiskenningar færu langt fram úr uppeldisskilyröum þeim, sem fyrir hendi eru, meö allri alþýðu. A einhverjum vissum 'staS er unlníð gegn þvi, aö þórri barna hljóti heil- brigt og skynsamlegt uppeldi. Þorri manna í kauptúnunum eru fátækling ar, og börn þeirra fara jafnaðarlega á mis viS sæmilegt uppeldi og skilyrSi (il að ná þroska i hlutfalli við hæfi- leika sína.' Eg hefi sem sagt vikið að því áð- ur, að siSmentað ríki hlyti að gera þær kröfur til uppeldis á uppvaxandi borgurum sínum, sem óvöldu fólki væri ógerningur að , uppfylla. Barna- uppeldi er vísindagrein, eins og all- ar starfsgreinar aðrar á vorum dög- um. Efnað fólk, borgarastéttin yfir- leitt, hefir tækifæri til að kenna börn um sínum allskonar kurteisi, móðirin gætir þeirra sjálf, því hún þarf ekki að hafa aðrar sýslur, og getur auk þess kostað barnfóstrur til aö hafa hemil á þeim í forföllum sínum. Þessi börn mega leika sér í skemtilegum stofum, þar sem þeirn er kent að vera prúðum, og móðir þeirra sér fyrir því að þau standi ekki niðri í fjöru, skítug og bölvandi, áður en þau hafa lært að tala. Uöar en þau koma'st til nokkurs þroska, eru þeim fengnir góðir kennarar og þau eru send í vandaða skóla. Annan veg horfir við um börn þurrabúðarmannsins. Tvær mann- eskjur, fátækar og ómentaðar, sem einhvern veginn hafa slysast inn í hjónabandiö, hafa fá skilyrði til aS afa upp börn sín, svo að uppeldi geti heitið. Þeim veitist fullhart að uppfylla nauðsynlegustu þurftir barn anna, svo sem til fæðis og klæðis, en slíkt er fjarri því að nefnst geti upp- eldi, í þjóSfélagi, þar sem geröur er greinarmunur á uppeldi kálfa og barna. Þau hafa engin tök á að sjá börnum sínum fyrir skemtilegri að- búð heimafyrir, því kumbaldi þurra- búðarmartnsins er >venjulega óvist- legur og þröngur, og þar er fátt senr gleður og örvar barnsaugað; þau kunna sjálf fátt af kurteisum siðum til að miðla börnunum, og móðirin tapar af þeim hendinni áður en þau eru komin nokkuð á legg; þau lenda úti í krakkasollinupi; enginn vakir yfir hátterni þeirra né ver þau fyrir skaðlegum áhrifum og illum félags- skap. Og þannig er móttökuhæfileiki þeirra fyrir göfgandi námi oft þegar spiltur orSinn, er þau koma í skól- ana, eða gáfur þeirra sljófgaðar af heimskandi félagsskap og ófögrum leikum, þjarki og illri aðbúS. Eg get ekki neitað því, að mig furöaði dálítið á að kynnast slíku ástandi einmitt á Austfjörðum. Eg mintist þess nefnilega að einhverjar austfirzkar konur, höföu látið í ljós vanþóknun sina í Morgunblaöinu í fyrrasumar, er eg gat þess í greinar- korni, að uppi væru erlendis stefn ur, m. a. í uppeldismálum, er miðuðu einniitt í þá átt aS ráða bót á sams- konar vandræSuin og hér um ræðir, og ráöa mundu aldahvörfum. Þegar eg las hið margumrædda “þakkar- ávarp austfirzkra kvenna” til Guð- rúnar Lárusdóttur, þá hafði eg nátt- úriega enga ástæðu til þess að halda, að hér væri um að ræða alvörulaust hjal einhverra Iéttúðugra kvenna, heldur fór eg að halda að barnaupp- eldi væri í slíku^himnalagi á Aust- fjörðum, að þangað gæti allur heim- urinn leitað sér fyrirmynd. Nú kemst eg 'em sagt aS raun um hið gagnstæöa. Allir hugsandi menn og alvarlegar V.on’ir hér av.st tn a . '.s- tala um h.etíijna, sem felist . hin.; bágbarna íppelci barnanru á íivrð- unutn og útm:Ia með dapurlegt:s'u !:t- um ástandið eirt og það er. Seinast tók austfirzka prestastefnan, er hald- in var í Vallanesi um síSustu helgi, mál þetta til alvarlegrar íhugunar, já, meira að segja: þetta barnaupp- eldismál var aS sögn, eitt hið alvar- legasta og vandasamasta úrlausnar. efni, sem fyrir fundinum lá, enda tókst ekki aS leysa það, eftir því setn eg hefi frétt. ,Barnaheimilin eru nú, aö því er mér sögðu klerkar, þær þjóðheillastofnan- ir, }em heitast bæri að óska, ef nokk ur voít væri um viturlegar undirtekt- jr á æðri stöðum. Hugsa menn sér stofnanir þessar grundaðar til sveita, og sé þar hafður búrekstur á kostnað ríkis eða einstaklinga, og tekið við kaupstaSairbörnum að wrinu, strax og þau fara úr skólum, og síöan höfð undir eftirliti uppeldisvanra manna og kvenna, unz haustar og skólar hefjast á ný. Mætti í bili nota ung- lingaskóla fjótðunganna sem, tómir standa að sumarlagi, i þessu augna- miSi. Þetta er einkar viturleg hug- mynd. En þaS er annað, sem endurbótar þarf, að minsta kosti ékki síðar en barnaheimilin verða reist, og helzt fyr: en þetta eru skólarnir í kaup- stöðunum. Fáar stofnanir eru fjær því að ná tilgangi sinum, en þessir svonefndu barnaskólar, og ber þar margt til. Þeir standa of stutt, kenslukraftar eru alt of litlir, barna- kennarar alt of mentunarsnauöir, og loks eru skólarnir nteð rammvit- lausu sniöi. Skólarnir í kaupstöðunum eiga blátt áfram að vera æskuheimili barnanna, og koma þannig í stað götunnar og fjörunnar, heimili ,þar sem þau dvelji flestum stundum undir eftirliti, og fái máltíðir sínar sameiginlega. Þeir eiga ekki lengur aö vera með þessu hálf- akademiska sniði, sem hingað til hefir verið rnein þeirra, þar sem mest á- herzlan er lögð á að troða í börnin einhverjum bóklegum vísdómi, sem er algerlega einskisvirðtir, aö minsta kosti í þeirri mynd, sem hann er tíðlc aður nú. Að vísu mundi það sízt þykja sitja á þeim, sem þetta ritar, að hafa á móti því, að börnum sé kent aö Iesa,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.