Heimskringla - 08.12.1926, Blaðsíða 8

Heimskringla - 08.12.1926, Blaðsíða 8
8. DYjAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 8. DES. 1926. Fjær og nœr Glímufélagið Sleipnir hefir nú aukið við íþróttaskrá sina, og æfir framvegis jafnframt íslenzku glím— unni, bæði enska glímu og hnefa— leik. Hefir félagið verið svo heppið að fá ungan og efnilegan hnefaleika- mann til þess að veita mönnum til- sögn í þeirri iþrótt, en það er herra Páll Frederickson. Þe'ss má gæta um hann, að i gærkvöldi vann hann "Amateur Boxing Championship for Winnipeg”. — Þeir ungir menn hér, íslenzkir, sem áhuga hafa fyrir þess- um iþróttum, ættu að ganga í félag- ið og sækja æíingar þess, en þær eru á hverju fimtudagskvöldi i( fundar— sal Sanibandssafnaðar. Menn ættu að nota sér kostaboð Jóns Sigurðssonar félagsins, er selur Hermannabókina á $5.50 aðeins, til jóla, póstfrítt hvert á lantf sem er. Tilboðið stendt# aðeins til hátiða. Verð bó^carinnar er annars $10.00. Er hún að öllu leyti hin merkasta, og að fáum árum liðnum ófáanlegt metfé, því engar líkur eru til þess, að hún verði gefin út ^ftur. Ad Cinaram, sönglag eftir M. A. Arnason .................. 0.35 Þekti eg marga fríða frú, söng— lag eftir M. A. Arnason .... 0.15 Islenzkir mánaðardagar ...... 0.50 Islenzk jólakort, mikið úrval, hvert ................... 5c—50c Nýja stafrófskverið, eftir Jón Ölafsson .................... 0.50 Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. Afgreiðsla opin frá kl. 9 f. h. til kl. 10 e. h. á hverjum degi. P. S. PALSSON, 715 Banning St. Sími 34 779, Winnipeg, Man. Stúkan Hekla er að undirbúa mjög vandaða afmælissamkomu, sem halditi verður 30. þ. m.. kvöldið fyrir gantl— árskvöld. Nánar auglýst síðar. Islenzkar bækur. Eg hefi nýlega fengið eftirfylgj— andi bækur til sölu : Leikritið Tengdamanna, eftir Kr. Sigfúsdóttur, í kápu .... 1.45 Skapgerðarlist, Jakob Kristins— son, í kápu.................... 1.10 Nýju skólaljóðin, handa börnum og unglingum, ib............... 1.00 Hjúkrun sjúkra, Stgr. Matthias— son, ib........................ 5.75 Ljóðmæli St. G. Stephanssonar, 1.—5. bindi, öll, ib........... 8.50 Hví yfirgafstu mig, sönglag eftir S. K. Hall....................... 0.50 Icelandc S>ong Miniatures, 8 sönglög, S. K. Hall.............. 1.50 Saga Dakota Islendinga eftir Thorstínu S. Jackson, er nýkomin út. Bókin er 474 blað. siður í stóru 8 blaða broti, og er inn heft i nijög vandaða skrautkápu. — 262 mvndir eru i bókinni. — Henni «r skift niður í 7 kafla: I. Landnám og fyrstu árin. II. Yfirlit yfir búnað Islendinga i Norður-Dakota. III. Félagslíf. IV. Dakota-Islendingar í opinber. nm störfum. V. Norður-Dakota Islendingar í mentamálum og) á öðrum sviðum. VI. ÍJtdráttur úr bréfum og rit- gerðum. VII. Æfiágrip frumbýlinga ísl. bygðanna í Norður-Dakota. Bókin er til sölu hjá eftirfylgjandi mönnum: B. S. Thorwaldson, Cavalier, N.D. Og S. K. Hall, Ste 15 Asquith Apts, Winnipeg, Man., fyrir Can- ada. — Þar fyrir utan eru útsölu. menn í flestum íslenzku bygðunum. Verð: $3.50. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27. Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparncfndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum niánuði. Kvenfélagið: Fundur fyrsta mánu- <3ag í hverjum mánuði. Ungmeyjafélagið Aldcen: Fundir: Miðvikudagana 3., 17. og 24. nóvem- ber og 15. desember. Bazaar: Föstudag og laugardag, 3. og 4. desember. Söngftokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sitnnudagaskólinn: A hverjum sunnude^i kl. 2.30 e. h. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- arsalinn: Glímufélagið: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Mrs. Katrín H. Arnason lézt að Lundar. Man., 26. nóv., eftir langvar andi veikindi. Blessuð sé minning hennar. Við þokkum hjartanlega alla þá hluttekningu, seni okkur var sýnd við þetta tilfelli. H.'J. ARNASON, E. ARNASON, S. ARNASON, Börn hinnar látnu. HOTEL DUFFKKMX Cor. SEVMOIH og SMYTHE Sl». — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsií í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti atS vestan, nort5an og austan. lHlenxkar húHniæbur, bjó'Öa íslenzkt feróafólk velkomitt íslenzka töluö. PIANOFORTE & THEORY 50c per lesson. Beginners or advanced. J. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingersoll leikhúsinu fyrstu þrjá dagana í næstu viku. Tearle leikur þar írskan aðalmann sem svallar erfðafé sínu. Veðhlaupa hestar hans er það sem honum þykir vænst unt. Sem síðustu tilraun til að græða. Veðjar hann þeim, en ó— hamingjan. eltir hann og hann tapar þeim einnig. Er þessi niynd gerð eftir hinu fræga leikriti, sem sýnt var í Drury Lane undir nafninu "Good Luck". E. M. Asher er maðurinn, sem stjórn. ar gerð myndarinnar. Barbara Bedford leikur aðalkven— hlutverkið á móti Tearle, og auk þeirra, Ward Crane, Arthur Rankin, Islenskar bickur. Gestir, eftir Kristínu Sigfúsdótt— ur, úrvals 'Jólagjöf, í gyltu skrautbandi ................. 3.50 Nýju Skólaljóðin, I. og II. hefti í bandi, hvert .............. 1.00 Ljóðaþýðingar, eftir Stgr. Thor- steinsson, í skrautbandi .... 2.50 Sakúntala, eða týndi hringurinn, þýdd af Stgr. Thorsteinsson 0.75 Stuðlamál, vísnasafn eftir 14 alþýðuskáld, með myndum 1.00 Burknar, ljóðmæli eftir Jón örn Jónsson ..................... 1.00 Gneistar, eftir Sig. Kristófer Pét— ursson, í bandi ............. 0.75 Hofsstaðabræður, eftir séra Jón- as Jónasson ................. 1.00 Nýi sáttmáli, eftir Sig. sýslu- mann Þórðarson .............. 1,75 Himingeimurinn, eftir Ag. H. Bjarnason, Heimssjá I., með 48 myndum ................... 1.75 Bautasteinar, eftir Þorst. Björns- son úr Bæ, ób................ 3.00 Þvaðrið, leikrit eftir Pál J. Ardal ..................... 0.50 Happið, leikrit eftir Pál J. Ar- dal ......................... 0.65 Sögur Breiðablika, 10 sögur, ' bandi ..................... o.75 Rökkur, II. og III. árg., hver 0.50 8 smásögur..................... 0.75 Draumur Jóns Jóhantrssonar, 2- útg....................... 0.35 Karlinn frá Hringaríki og kerl— ingarnar þrjár .............. 0.25 Islenzk málfræði, eftir Ben. Björnsson ................... 0.75 Stafrófskver, eftir séra Adam; Þorgrímsson ................. 0.50 ÖLAFUR S- THORGEIRSON 674 Sargent Ave., Winnipeg, Man. T I L K Y N N I N G Oþnun fyrir almenning á ROSE THEATRE (Horni Sargent og Arlington) FIMTUDAGINN 9. DESEMBER Aðalmyndin verður: “WHY GIRLS LEAVE HOME’' Fyrsta sýning í borginni. Dyrnar opnar kl. 7.30 Sérstök mynd við sýningu fyrir börn, laugardaginn kl. 1.30 eftir hádegi. Charles McHugh og John Fox Jr. Hersýningar í "The Sporting Lover eru af lofthernaði að miklti leyti. Tveir Sjónleikir ‘Baráttan’ og ‘Matur’ Undir umsjón Goodtemplara. Mánudagskveld, 13 Des.-1926 GOODTEMPLARS HALL (Sargent og McGee.) j BYRJAR KL. 8.30 25c FYRIR BÖRN. Fríar kaffiveitingar á milli leikjanna. LEIKIÐ AÐEINS EITT KVÖLD AÐGANGUR 50c I I I É D)< 50 ISLENDINGAR OSKAST Vér þurfum 50 íslendinga tafarlaust til atS læra hátt launatia atvinnu vi8 aSgerSir á bílum, bílstjórn, vélstjórn, rafmagnsleitSslu o. fl. Vér kennum elnnig atS leggja múrstein, plastra og rakara- i5n Skrifió eba komió eftir ókeypis upplýsingabók. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 MAIN STREET ... ..WINNIPEG, MAX. HIÐ NÝJA ( IVondvrland Thcatre. Hópur af frægum veðhlaupahest- um er það, sem Conway Tearle veðj— ar á í ‘The Sporting Loven*’, mynd— inni, sem sýnd verður á Wonderland GOLDEN GLOW SPECIAL EXPORT ALE í j j ‘BEST BY EVERY TEST’ I Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba. Vagnarnir fara alstaðar. Pantið það í kössum eða smákössum frá hinu J nýja ölgerðarhúsi voru í Ft. Rouge. PELISSIERS LTD. SIMl 41 111 9 I »-(0 Skemtiferda Fargjold AUSTUR til ágætra Yetrarferða KYRRAHAFS- ÆTT- CANADA STROND LANDIÐ Farbréf til söiu daglega 1. des. '26 til 5. jan '21. Til afturkomu innan þrigg;ja mánaða. VANCOUVER, VICTORIA, NEW WESTMINSTER Farbréf til sölu' vissa daga Des. — Jan. — Febr. Til afturkomu 15. apríl '27 Sérstök farbréf til ATLANTSHAFSHAFNA SAINT JOHN — HALIFAX PORTLAND 1. Des., ’26 til 5. jan. '21 SÉRSTAKAR LESTIR - T0URIST SVEFNVAGNAR f Numlinndi vi5 deNiember-Mlglingnr frA W. Salnt John aklpanna E.s. Montcalm E.s. Melita E.s. Montroyal E.s. Metagama 1. Des. 7. Des. 11. Des. E.s. Minnedosa 15. Des. Spyrjið eftir öllum upplýsingum og pöniunum hjá farbréfasölum. CANADIAN PACIFIC Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasmið ir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð W0NDERLAND THEATRE Flmlu-, föstu- og lauKardag i bessari vlku: Gloria Swanson • FINE MANNERS Mánu., þrlöju- og mlövlkudag i næstu vlku Conway Tearle THE SPORTING L0VER H,ann gat tapað veðmálum án þess það fengi á hann, en þegar að því kom að hann hélt hann inyrndi tapa kærustuunni. þá var annað uppi á teningnuni. Comming THE BARRIER Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. fr o, gulUmiaaverzlan Pðataendlngar afgrelddar tafarlaust. AfígertHr íhjrgnlnr, vandatt verk. C«0 SARGENT AVE., CIMI 34 152 You Bust ’em We Fix,’em Tire verkstæM vort er útbútV tll ab spara ybur peninga 4 Tlres. WATSON’S TIRE SERVICE 708 301 FORT ST. 25 Kaupið Heimskringlu. Yilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. E/mwoocJ Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookke'eping, Typewritlng, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Verð: Á mánuði Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla.......5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum tll skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími: 52 777 Heimili: 52 642 jj A Strong Reliable Business School More than 1000 Icelandic Students have attended the Success Business College of Winnipeg since 1909. It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of employers and where you -can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly enrollment of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. — Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. WE EMPL0Y FROM 20 TO 30 INSTRUCT0RS. THE oBuAtflÆÓA Gifícgc, ÍLfmdecl 385J PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.