Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 2
6. BLAÐSÍÐA. HBIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. DES. 1926. ari, á meðal barna og fátaekra mæðra. Eg hefði sízt mátt gleyma Johnny mínum; hann var líka svo elskulegt barn. Og ennþá einu sinni greip sú ósk hug minn, að eg gæti fundiö pen— ingasjóðinn, og gefið þeim mæðg— inum hann, sjóðinn sem mér fanst að hlyti að vera falinn í hússkrífl- inu, sem þau biuggu í. Hve oft hafði mér ekki dottið þetta í hug, siðan fyrst eg kýntist þeim. Það var annars undarlegt, hve oft mér varð að hugsa um þetta. Fyrverandi eigandi hlaut að hafa skilið «ftir peningahylki, falið einhversstaðar, sem myndi vera nægilegt til að gera áhyggjulaust líf þessarar hetjulegn ekkju ,í langan tíma, ef það fyndist. En eg var ðað láta þessar óskir eiga Jólavofan hans Johnny Kelly. Þýtt af Yndó. m __^__ Það var svo ofur viðkunnanlegt hljóð, sem barst til eyrna mér. I'að var bergmálið, sem sniaug í gegnum frostmóðuna — frá hringlinu úr smábjöllunni hans Sánkti Nikulásar úr Sáluhjálparhernum, þar sem hann stóð á steinstéttinni og vingsaði hend inni fram og til baka. Eg stób í fordyrinu á Htilli búðar- holu, og horfði á marglitaða jóla- festinguna, sem stirndi i gegnum frosna rúðuna. Eg var dofin af kulda á höndum og fótum, og þreytt líka, svo eg varS fegin að hvíla mig fáein augnablik í skjóli frá skafhríð— sig. og framkvæma heldur það sem inni og fannkomunni, sem eg hafði! fyrir hendi lá. Eg leit á úrið mitt. barist í gegnum frá þvi snemma um Já, klukkan var níu. Eg þurfti að morguninn. flýta mér og reyna að koma í veg Þetta var jólanóttin, og eg hafði ; fyrir að Johnny litli yrði fyrir von- verið að skifta ofurlitlum jólagjöfum brigðum; og sú ákvörðun skapaði á milli allra fátæklinga, er eg þekti í mig kjark til að halda áfram gegn Maður hennar styrkti hana ætíð i því faðir minn var ætíð aðstoðarmaðuv starfi. En samt var jóladagurinn hans leyföi honum ekki, að taka á ætíð hans höfuSdagur, því þá safn- voru ætíð báðir í ráðagerSum meS aSi hann öllum fátækum börnum í alt fyrirkomulag, þó faðir minn léti kringum sig. úr öllu nágrenninu, og sjaldan mikið á sér bera. En eftir lengra aS. Hann lét prýSa stóran að félagi hans hvarf, þá hélt hann laufskála, með feikna stóru, skraut— áfram kærleiksverki sínu, þó lund Iegu jólatré, hlöðnu aiS gjöfum og, hans leyfði honum ekki, að taka á allskonar sælgæti. En oftast sýndi | sig gervi Santa Claus. Samt fór hann bezt sitt gófuga eðallyndi, eftir I hann oftast á stað með úttroðna vas.i að veitingar voru afstaSnar, þegar! af peningum og stóran flutnings- persónulega í borginni. Eg var önnum kafin um hríðina. Eg varð að afljúka að þurka verkinu, sem eg hafSi sett sjálfri snjóinn úr augunum á mér og hrista ; mér fyrir. úr loSkraganum mínum, þegar litla Líklega hefir það verið fyrir gaml bjallan tók aftur til, og sendi út fra ar endurminningar í sambandi yið sér fíngerSa gleðióma, sem boöuöu heimili Kelly mæSginanna, sem mér jólakomuna. ósjálfrátt duttu í hug fyrstu jólin, er Mér varö litið iraman í þenna upp eg mundi eítir, einmitt í sömu bygg- gerSar Sánkti Nikulás, sem gekk j ingunni. um gólf og stappaði niður fótunum,< En þá var alt öðruvísi. Þá var eg til þess aS halda á sér hita. Hann fjögra ára gömul; og i þá daga var bar sig hetjulega og brosti i kamp-; skemtilegt á Murry Hill. þvi þá rikti inn, og hristi hvíta skeggiS með hennar uppha'flega fegurð, sem mið- gleðibjarma í augunum, um leið og púnktur i Manhattan félagslífinu. hann bauS öllum, seni fram hjá! [>á sáust aðeins fáeinar smábúðir gengu, gleSileg jól. Mig langaði til og þá voru ekki hinir margloftuða að verða ekki minni en aðrir, sem íbúSarkumbaJdar búnir að útrýma lögSu sinn litla skerf í guSskistuna.' sólarbirtunni. Nei, þá réðu þar handa einstæðingunum, sem átti aíS ræktun, menning. frtthir og sið- gleðja og seðja með góðum mið- fágun. degisverði á jóladaginn. Eg opnaði I>;i höfSu hvorki verkstæði né verz/ budduna mina og seildist ofan í botn unarstofnanir hertekið plássið. Þetta á henni, en varS hálf bilt við, þegar tvent, sem ætið flytur m«5 sér ryk, eg dró upp úr henni aðeins tvo smá—, skuggaleg híbýli og hávaðasamar skildinga. Einn fimm centa og einn t flutningavélar. tuttugu og fimm centa peningur, var alt, sem eg átti eftir. I>etta hlaut aS vera einhver vangá, hugsaði eg. En hvernig sem eg feitaði í öllum smá— hólfum, fann eg ekkert nema þrjátíu cent. Eg hafði víst Leiguhúsið, sem Bridget Kelly átti nú heima í, var á þeim tíma stórt, fimmloftað hús. skrautlegt og vel hirt. I'á bjó þar maðttr að nafni þessi Archer Huntington, sem var elsk- verið aður og virtur af öllttm, ásamt hinni greiðugrien eg vissi af þenna dag. j fögru og góðgjörnu kotitt sinni, sem og jafnvel þessi litla upphæð varð að hét Dolly. skiftast i tvent. I'ví á milli skjóls— Archer Huntington var þá yfir- ins, sem eg hafði áð á i þessa litlu stund, og heimilis mins, sem var á Riverside Drivé; vortt margar mil- ur af hálum og snjóþöktum strætum, og eg var orðin of þreytt til þess að ganga alla þá vegalengd. Eg lét fimm centin ofan í Dudduna (> aftur, og kastaði stærri skildingnum Hftir það varð þeim ekki barna auð- ofan í pottinn hans Sáluhjálpar Santa ið. C'laus. En þá mundi eg alt í eintt | Það var svo rikt i eðli þeirra eftir nokkru, sem mér hafði gleymst. i beggja að hlvnna að öllum börnum, Eg var ekki ennþá farin að heittl- að það hlaut að ganga fyrir öllu öðru sækja Kelly-bústaðinn, sem var a .starfi þeirra. Heimili þeirra var fjarri endanum á Mttrry Hill. Litla \ leikvöllur fyrir börn allra frænda þriggja herbergja heimilið, sem ekki j þeirra og vina, og Dolly, sem var maður yfir skipaútgerð, og auðug- asti maðurinn á strætinu og- i grend- inni. En með allri þessari vellíðan var þó eitt. sem vantaði á fullkomna farsæld þeirra hjóna. I'au voru barn latts. Höfðu -eignast einn son, sem dó áður en hann var ársgamall. — an Bridget Kelly bjó í, með fimm ára gamlan son sinn. Hún vann daglaunavinn.u, en stundum náði kaup hennar varla til að borga húsa- leiguna, og fæða og klæða þatt tvö. Hvað myndi lrtli Johnny hugsa mér, ef eg skildi hann eftir? ÞaS komu tár í augu mér við þá hugsun, því mér þótti vænt ttni litla drenginn, og Bridget, sem vann öllum stundum, sem hún gat, án þess að mögla, eins og svo margir aðrir gerðu. Og svo var litli Johnny altaf að brjóta heilann tmi, hvernig hann ætlaSi sér að vinna og hjálpa mömmu sinni, þegar hann yrði stór. Eg vildi oft hjálpa Bridget ttm pen— inga, en hún var of stórlynd til að nota það. Nei, húnmatti góð orð og vinahót, en gat ekki þegið öl- mustt, eins og hún nefndi það. Hún sagðist vinna fyrir drengnum sin— um, meðan hún gæti. og reyna að koma honum i skóla, og svo. — Já, hvernig annars gat eg hafa gleymt þeim'?. Eg mundi þó eftir þeim í morgun, þegar eg fór að beiman. Og í þrjú ár var eg búin að sjá um að Johnny ¦ litli hefði skemtileg jól, til að sýna honttm, sem fleiri. að Santa gamli myndi eins eftir börn- um í hrörlegum bústöðum, eins og hinum, sem áttu heima í stórhýsun— um á breíðu strætununi. Eg var meiri heúnskinginn að hafa gleymt þeim. Eg var búin að klifra bratta Stiga allan daginn, með fult fangið af bögglum, og aftur og aftur hafSi útbýtt hverri byrðinni eftir ann— mjög heilsuveil, fór uru á. milli fá- tækra, og sá ttin þarfir batna þeirra meira og minna á hverjum degi. — hann klæddist jólaskrúða sínum með rauSu húfuna og gljástígvélin, sem fór svo vel við hans eigin hvíti flaksandi skegg. Þá útbýtti hann f.iöfum me/ðat barnanna og fylti fang þeirra bögglum, sem nafn hvers eins var ritað á. Konan hans hafði annað stórhýsi til umsjónar og kom þangað lika til að vera Santa Claus. Það var einmitt á einu jólakvöldi hjá Archer, sem eg nattt minnar fyrstu jólatréssamkomu. Eg var lít- ill stelpuhnokki, stóreygð og gapandi af undrun, og gleði,, þegar mín stærsta von rættist að sjálfur Santa Claus Huntington gaf mér stóra brúðu, með ljósgula, hrokkna lokka, og sem gat sagt "Mamma". Það var hámark' æskudrauina minna í þá tíð; en svo varð það mitt fyrsta og siíSasta jóla— kvöld þar, því næsta vor sigldi Arch- er og kona hans til Suðurhafseyj- anna, í þeirri von, að hiS heilnæma hitaloft gæti lifgað rósirnar í fölu kinnunum hennar Dolly. En skipiS fórst, og Huntington— hjónin með þvi. Bæði faSir minn og fleiri vinir Archers, vissu að hann geymdi peningaupphæS ein— hversstaSar i sinu stóra húsi, þó eng ir fyndust, þegar því var breytt i leiguliðabústaði. Þeir vissu einnig, aö sú ttpphæð var býsna stór, og hvergi skráð i bókum eða skjölum. Hann þurfti svo oft að grípa til pen inga i ýmsar þarfir, bæði smáar og stórar, öðrttm til nota, því slikir vel— gerðamenn vortt sjaldþektir. En hann einn vissi um felustaðinn. Kftir nokkuð mörg ár keypti faðir minn stóra auða bústaðinn hans Archers. Þegar frá leið, var hann knúður til að veita leyfi til stór- kostlegrar, leiðinlegrar umturmtnar og breytingar, innan húss og utan, eins og átti sér stað í öllu nábýlinu. Þeir lítktust mest býflugnabúrum. ptessir fátækrabús!taðir. og þangaS þyrptust allir, sem neyddust til að telja hvern smáskilding; helzt þeir. sem áSur höfSu búið í þvi umhverfi, sem nefndin Hell's Kitchen og Mullberry Bend. Á þessu tímabili misti eg móðttr mína, og féll þá á mínar herðar að hlynna að föður minum og reynast honum góð dótt— in; en hann fór þá að gerast aldur- hniginn og gráhærður, og augttn að tapa sintt eðlilega fjöri. Sjaldan gerði hann að gamni sinu, nema þeg- ar við vorítm tvö ein á stóru skrif— stofunni hans, en samt hafSi ekki missir hennar, ;sem ætíð stóð við hlið hans i gegnttm alla hans fyrri ára örðugleika, gert hann beiskan. I'að var á þeim tíma, sem Archer Huntington bjó í stórhýsi sinu, að vagn, hlaðinn af leikföngum og alls- konar gjöfum, handa fjölskyldum manna þeirra, sem unnu hjá honum í banktmum — ásamt fleirum. I dag hafði. hann farið eins og vant var að heimsækja litlu kunningj ana sina. Eg bjóst viS að hann yrði býsna þreyttur, því fætuirnir voru orðnir stirSir og fjörið fariS aS minka. Loksins vaknaSi eg upp af öllum þessttm hugleiSingum minum, viö hin nhása rótn sporvagnsstjór- ans, sem var að kalla upp nafnið á brautarstöðinni, sem var næst heim- iii mínu, og flýtti eg mér þá með sveliandi mannþrönginni út í hvass- viSriö og hríðina, sem altaf fór vaxandi. En ásetningur minn að afkasta verki minu gagnvart Johnny litla Kelly, gerði mig kjarkmeiri. Eg herti ganginn, og komst fljótt heim, þangaS sem eg vissi aS faSir minn beiS mín, sjálfsagt meS óþolinmæði, af því að eg kom meS seinna móti. Svo um leiS og þjónninn opnaði dyrn ar fyrir mér, kastaSi eg af mér fann . barinni yfirhöfninni og vetrarloS- húfunni og hljóp inn k skrifstofu föSur míns og hrópaði: ''Pabbi, ertu þarna?" En eg sá eftir asanum, því hann hrökk svo hastarlega viS upp úr svefnmókinu, sem hafði runn- ið á hann, þar sem hann sat í stólnum sinum við arineldinn. Eg tók eftir þreytusvip á andliti hans, um leið og hann stóð upp og tók mig i faSm sinn. "Hvar í heiminum hefir þú aliS manninn, fuglinn minn, svona seint úti?" og hann hló feginshlátri. Eg settist á stól við hlið hans um leið og eg sagði: "Æ-i, pabbi, þú ert úrvinda af þreytu. Eg sé að þú hefir unniS óhóflega og alt af verið á hlaupum; er ekki svo?" "Önei, telpa min, ekki held eg nú það; eða að minsta kosti er það .í góðar þarfir, og aSeins einu sinni á ári." Svo tók hann hönd mina og hélt henni á milli lófa sinna. "Eii* hvaS hefir þú veriS aS gera, litla sólskríkjan min ?" "Þetta sama, sem eg geri á hverj- um aSfangadegi, og á sömu stöSv- um. og eins og þú segir, kemur það fyrir bara einu sinni á ári, og þaS var svo margt að snúast, og fólk hafði svo margt að segja mér, að eg tafð- ist dálítið lengur en vanalega." ''Jæja. góða min, bara ef þú ert ekki vot í fæturna. Nei, láttu mig sjá. Já. það er gott að þú ert þur. Og nú sæki eg kaffi handa okkur, og >vo skulum við masa i næði þar til miðnæturhringingin fer fram." / "Já, en pabbi, eg má rétt vera aS svelgja í mig úr einum bolla, og svo verS eg aS fara strax." "Fara strax, barn ! Hvað mein- arðu?" "HeyrSu, pabbi þú manst eftir Kelly fjölskyldunni." "Attu við Bridget og Johnny?" "Já. Eg skammast mín að segja frá þvi, en eg var nærri búin aS gleyma þeim, pabbi." Svo sagSi eg homim, aS mér hefSu alt í einu flog- iS í hug fyrstu jólin, sem eg mundi eftir, þegar Archer Huntington var Santa Claus. " ÞaS er undarlegt, Tony," svar- aði pabbi, "en eg hefi varla um ann— að geta hugsað í dag en um gamla vin minn, rétt eins og hann væri hjé mér, þegar eg var aö skifta á millí 'kraklranna. Já, góða min., gmásks hann hafi verið nær en eg vissi um. Hver veif?" "Já, pabbi, eg var lika að hugsa um peningana, sem hljóta aö vera faldir einhversstaSar i húsinu. 0, bara að eg hefSi getaS fundiS þá! Hversu dýrðleg jólagjöf hefSi það ekki ver— iS fyrir þau Kelly mæSginin!" ''Já, en Tony min; þeir peningar eru sannarlega týndir. ao minsta kosti þar til húsiS er rifið til grunna. En einhversstaðar skildi hann þá eftir, svo mikið skildi eg á honum. —• Jæja, þú þarft víst að fá meiri peninga, svo þú getir fundið Johnny I HIÐ NÝJA GOLDENGLOW SPECIAL EXPORT ALE "BEST BY EVERY TEST" Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba. Vagnarnir fara alstaðar. Pantið það í kössum eða smákössum frá hinu nýja öleerðarhúsi voru í Ft. Rouge. eg utbytt h PELISSIERS SIMl 41 111 i Í LTD. j í i t Vilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Elmwood Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUIVI. Námsgreinlr Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Business Etiquette High School Subjects, Burrough's CaLcuIator. Verð: Á mánuðl Dagkensla......$12.00 Kvöldkensla......6.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE.f ELMWOOD. Talsími: 52 777 Heimili: 52 642 Skemtiferda Fargjold til AUSTUR CANADA Farbréf til sölu daglega 1. des. '26 til 5. jan '27. Til afturkomu innan þriggrja mánaSa. ágætra Vetrarferða KYRRAHAFS- ÆTT- STRQND VANCOUVER, VICTORIA, NEW WESTMINSTER Farbréf til sölu vissa daga Des. — Jan. — Febr. Til afturkomu 15. apríl '27 LANDID Sérstök farbréf til ATLANTSHAFSHAFNA SAINT JOHN — HALIFAX PORTLAND 1. Des., '26 til 5. jan. '27 SERSTAKAR LESTIR - T0URIST SVEFNVAGNAR f NlimbllDcll vi* ili-si-nilii'r-NÍKliiiuiir nklpnnna ír* XV. Snlnt Johi E.s. 1. Melita Des. E.s. Montroyal 7. Des. E.s. Metagama 11. Des. E.s. Minnedosa E.s. Montcalm 15. des. Spyrjið eftir öllum upplýsingum og pöntunum Iijá farbréfasölum. CANADIAN PACIFIC A Strong Reliable Business School More than 1000 Icelandic Students have attended the Success Business College of Winnipeg since 1909. It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of employers and where you -can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly excoéding the combined yearly enrollment of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. — Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. WE EMPL0Y FR0M 20 TO 30 INSTRUCTORS. <JjuÁÍtie.Áá. Loucac, oLtmttcd 385£ PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.