Heimskringla - 22.12.1926, Síða 2

Heimskringla - 22.12.1926, Síða 2
6. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRIN GLA WINNIPEG, 22. DES. 1926. j ei f 1____________ ari, á meöal barna og fátækra mæöra. jolavoian hans Johnny Eg hefSi sízt mátt gleyma j0hnny Kelly. I>ýtt af Yndó. • ______ Þaö var svo ofur viðkunnanlegt hljóö, sem barst til eyrna mér. Þa'8 var bergmáliö, sem sniaug í gegnum \ aö hlyti að vera falinn i hússkrífl frostmóöuna —• frá hringlinu úr inu, sem þau bjuggu í. Hve oft smábjöllunni hans Sánkti Nikulásar j hafði mér ekki dottiö þetta í hug, úr Sáluhjálparhernum, þar sem hann síöan fyrst eg kyntist þeim. Það mínum; hann var líka svo elskulegt barn. Og ennþá einu sinni greip sú ósk hug minn, aö eg gæti fundiö pen— ingasjóöinn, og gefiö þeim mæög— inum hann, sjóöinn sem mér fanst stóö á steinstéttinni og vingsaöi hend inni fram og til baka. Eg stóð í fordyrinu á lítilli búðar— holu, og horföi á marglitaöa jóla- festinguna, sem stirndi í gegnum frosna rúðuna. Eg var dofin af kulda á höndum og fótum, og þreytt var annars undarlegt, hve oft mér varð aö hugsa um þetta. Fyrverandi eigandi hlaut aö hafa skiliö eftir peningahylki, faliö einhversstaöar, sem myndi vera nægilegt til aö gera áhyggjulaust líf þessarar hetjulegu ekkju ,í langan. tíma, ef það fyndist. Maður hennar styrkti hana ætiö í þvi faðir minn var ætíö aðstoðarmaðuv starfi. En samt var jóladagurinn hans leyfði honum ekki, að taka á ætíð hans höfuðdagur, því þá safn- voru ætiö báðir í ráöagerðum meö aði hann öllum fátækum börnum í alt fyrirkomulag, þó faðir minn léti kringum sig, úr öllu nágrenninu, og sjaldan mikiö á sér bera. En eftir lengra aö. Hann lét prýöa stóran aö félagi hans hvarf, þá hélt hann laufskála, meö feikna stóru, skraut—^ áfram kærleiksverki sínu, þó lund legu jólatré, hlöðnu að gjöfum og, hans leyfði honum ekki, aö taka á allskonar sælgæti. En oftast sýndi j sig gervi Santa Claus. Samt fór hann bezt sitt göfuga eðallyndi, eftir i hann oítast á stað meö úttroðna vas.r aö veitingar voru afstaönar, þegar! af peningum og stóran flutnings— hann klæddist jólaskrúða sínum vagn, hlaðinn af leikföngum og alls— líka, svo eg varö fegin aö hvila mig En eg var öaö láta þessar óskir eiga fáein augnablik í skjóli frá skafhríö— sig, og framkvæma heldur það sem inni og fannkomunni, sem eg haföi! fyrir hendi lá. Eg leit á úriö mitt. barist í gegnum frá þvi snemma um Já, klukkan var níu. Eg þurfti aö morguninn. flýta mér og reyna að koma í veg Þetta var jólanóttin, og eg haföi j fyrir aö Johnny litli yrði fyrir von- verið að skifta ofurlitlum jólagjöfum brigðum; og sú ákvöröun skapaði á milli allra fátæklinga, er eg þekti j í mig kjark til aö halda áfram gegn persónulega í borginni. j um hríðina. Eg varö aö afljúka Eg var önnum kafin aö þurka verkinu, sem eg haföi sett sjálfri snjóinn úr augunum á mér og hrista mér fyrir. úr loökraganum mínum, þegar litla I Líklega hefir það veriö fyrir ganil bjallan tók aftur til, og sendi út frá , ar endurminningar i sambandi viö sér fíngeröa gleðióma, sem boöuðu heimili Kelly mæöginanna, sem mér jólakomuna. j ósjálfrátt duttu í hug fyrstu jólin, er Mér varð litið framan í þenna upp eg mundi eftir, einmitt í sömu bygg— gerðar Sánkti Nikulás, sem gekk ingunni. um gólf og stappaði niöur fótunum, I En þá var alt ööruvisi. Þá var eg til þess að halda á sér hita. Hann fjögra ára gömul; og í þá daga var bar sig hetjulega og brosti i kamp— j skemtilegt á Murry Hill, því þá ríkti inn, og hristi hvíta skeggið með hennar uppháflega fegurð, sem mið— gleðibjarma í augununi, um leið og púnktur í Manhattan félagslífinu. hann bauð öllum, sem fram hjá gengu, gleöileg jól. Mig langaöi til Þá sáust aöeins fáeinar smábúöir og þá voru ekki hinir niargloftuöu aö verða -ekki minni en aðrir, sem • íbúðarkumbaldar búnir aö útrýma lögöu sinn litla skerf í guðskistuna. sólarbirtunni. Nei, þá réðu þar handa einstæöingunum, sem átti að ræktun, menning, friður og siö— gleðja og seðja með góðum mið—' fágun. degisverði á jóladaginn. Eg opnaði Þá höfðu hvorki verkstæöi né verzl budduna mina og seildist ofan i botn unarstofnanir hertekið plássiö. Þetta á henni, en varö hálf bilt viö, þegar ! tvent, sem ætið flytur með sér ryk, eg dró upp úr henni aðeins tvo smá— skuggaleg hibýli og hávaðasamar skildinga. Einn fimm centa og einn flutningavélar. tuttugu og fimm centa peningur, var j Leiguhúsið, seni Bridget Kelly átti alt, sem eg átti eftir. Þetta hlaut aö ; nú heima í, var á þeim tíma stórt, vera einhver vangá, hugsaöi eg. En fimmloftaö hús, skrautlegt og vel hvernig sem eg lbitaði í öllum sniá—, hirt. Þá bjó þar maöur aö nafni hólfum, fann eg ekkert nema þessi Archer Huntington, sem var elsk- þrjátíu cent. Eg haföi víst veriS j aður og virtur af öllum, ásamt hinni greiöugrien eg vissi af þenna dag. j fögru og góögjörnu konu sinni, sem og jafnvel þessi litla upphæö varö aö hét Dolly. skiftast í tvent. Því á milli skjóls—j Archer Huntington var þá yfir— ins, sem eg haföi áö á i þessa litlu maöur yfir skipaútgerö, og auöug— stund, og heimilis míns, sem var á asti maöurinn á strætinu og- i grend— Riverside Driv^ voru margar míl- j inni. En með allri þessari vellíðan ur af hálum og snjóþöktum strætum,; var þó eitt, sem vantaði á fullkomna og eg var orðin of þreytt til þess að , farsæld þeirra hjóna. Þau voru barn ganga alla þá vegalengd. ! laus. Höfðu -eignast einn son, 4em Eg lét fimm centin ofan í budduna dó áður en hann var ársgamall. — aftur, og kastaði stærri skildingnum Eftir þaö varö þeim ekki barna auð- ofan í pottinn hans Sáluhjálpar Santa iS. Claus. En þá mundi eg alt í einu j Þaö var svo rikt í eöli þeirra eftir nokkru, sem mér haföi gleymst. | beggja að hlynna að öjlum börnum, Eg var ekki ennþá farin aö heim- 1 aö það hlaut að ganga fyrir öllu ööru sækja Kelly—bústaöinn, sem var á ' starfi þeirra. Heimili þeirra var fjarri endanum á Murry Hill. Litla j leikvöllur fyrir tórn allra frænda þriggja herbergja heimilið, sem ekki j þeirra og vina, og Dolly, sein var an Bridget Kelly bjó i, með fimm j nljög heilsuveil, fór um á. milli fá- ára gamlan son sinn. Hún vann j tækra, og sá um þarfir barna þeirra daglaunavinn.u, en stunduin náöi j meira og minna á hverjum degi. — kaup hennar varla til að borga húsa- j leiguna, og fæða og klæöa þau tvö. Hvaö myndi lrtli Johnny hugsa mér, i ef eg skildi hann eftir? Þaö komu tár í augu mér viö þá | hugsun, því mér þótti vænt um litla drenginn, og Bridget, sem vann \ öllum stundum, sem hún gat, án j þess aö mögla, eins og svo margir j aðrir gerðu. Og svo var litli Johnny altaf að brjóta heilann um, hvernig hann ætlaöi sér aö vinna og hjálpa mömmu sinni, þegar hann yröi stór. Eg vildi oft hjálpa Bridget um pen— inga, en hún var of stórlynd til aö nota það. Nei, húnmatti góö orö og vinahót, en gat ekki þegið öl- musu, eins og hún nefndi það. Hún sagðist vinna fyrir drengnum sín— um, meðan hún gæti, og reyna aö koma honum í skóla, og svo. — Já, hvernig annars gat eg hafa gleymt þeim'?. Eg mundi þó eftir þeim i; morgun, þegar eg fór að þeiman. j Og í þrjú ár var eg búin að sjá umj aö Johnny * litli hefði skemtileg jól,; til að sýna honum, sem fleiri, að j Santa gamli myndi eins eftir börn- i um í hrörlegum bústööum, eins og hinum, sem áttu heima i stórhýsun— j um á breiðu strætunum. Eg var j meiri heimskinginn aö hafa gleymt þeim. Eg var búin að klifra bratta stiga allan daginn, með fult fangiö af bögglum, og aftur og aftur hafði eg útbýtt hverri byröinni eftir ann— meö rauðu húfuna og gljástígvélin, senr fór svo vel við hans eigin hvíti flaksandi skegg. Þá útbýtti hann f löfum meðat barnanma og fylti fang þeirra bögglum, sem nafn hvers eins var ritað á. Konan hans haföi annað stórhýsi til umsjónar og kom þangað líka til að vera Santa j Claus. Þaö var einmitt á einu jólakvöldi hjá Archer, sem eg naut minnar fyrstu jólatréssamkomu. Eg var lit— ill stelpuhnokki, stóreygð og gapandi af undrun, og gleði,, þegar mín stærsta von rættist að sjálfur Santa Claus Huntington gaf mér stóra brúðu, meö Ijósgula, hrokkna lokka, og sem gat sagt “Mamma”. Það var hámark’ æskudrautna minna i þá tíö; en svo varö það mitt fyrsta og síðasta jóla— kvöld þar, því næsta vor sigldi Arch- er og kona hans til Suðurhafseyj- anna, í þeirri von, aö hið heilnæma hitaloft gæti lífgaö rósirnar i fölu kinnunum hennar Dolly. En skipiö fórst, og Huntington— hjónin með því. Bæði faðir minn og fleiri vinir Archers, vissu að hann geymdi peningaupphæð ein— hversstaöar i sínu stóra húsi, þó eng ir fyndust, þegar því var breytt í leiguliöabústaöi. Þeir vissu einnig, aö sú upphæð var býsna stór, og hvergi skráö í bókum eða skjölum. Hann þurfti svo oft að grípa til pen inga í ýmsar þarfir, bæöi smáar og stórar, öðrum til nota, þvi slíkir vel— gerðamenn voru sjaldþektir. En hann einn vissi unt felustaðinn. Eftir nokkuö mörg ár keypti faöir rninn stóra auöa bústaðinn hans Archers. Þegar frá leiö, var hann knúöur til að veita leyfi til stór— kostlegrar, leiöinlegrar umturnunar og breytingar, innan húss og utan, eins og átti sér staö í öllu nábýlinu. Þeir lítktust mest býflugnabúrum, þessir fátekrabúgtaðir, og þaitgað þyrptust allir, sent neyddust til að telja hvern smáskilding; helzt þeir, sein áöur höfðu búið í því umhverfi, sem nefndin Hell’s Kitchen og Mullberry Bend. Á þessu timabili misti eg ntóður mína, og féll þá á mínar herðar að hlynna að fööur mínum og reynast honum góð dótt— in; en hann fór þá aö gerast aldur- hniginn og gráhæröur, og augun að tapa sínu eðlilega fjöri. Sjaldan gerði hann að gamni sínu, nema þeg- ar við vorúm tvö ein á stóru skrif— stofunni hans, en samt hafði ekki missir hennar, isem ætíö stóö viö hliö hans i gegnum alla hans fyrri ára örðugleika, gert hann beiskan. Það var á þeint tínta, sem Archer Huntington bjó í stórhýsi sínu, að konar gjöfum, handa fjölskyldum rnanna þeirra, sem unnu hjá honum í bankanum — ásamt fleirum. OM 9 I dag haföi.hann farið eins vant var að heimsækja litlu kunningj ana sina. Eg bjóst viö aö hann yrði býsna þreyttur, þvi fætnrnir voru I orönir stirðir og fjörið farið að 1 minka. Loksins vaknaði eg upp af öllum þessum hugleiðingum mínum, viö hin nhása róm sporvagnsstjór- ans. sern var aö kalla upp nafnið á brautarstöðinni, sem var næst heim- ili mínu, og flýtti eg mér þá meö sveliandi mannþrönginni út í hvass— viðrið og hríðina, sem altaf fór . vaxandi. En ásetningur minn aö afkasta verki minu gagnvart Johnny litla Kelly, gerði mig kjarkmeiri. Eg herti ganginn, og komst fljótt heim, þangað sem eg vissi að faðir minn beið mín, sjálfsagt meö óþolinmæöi, af því aö eg kom meö seinna móti. Svo um leiö og þjónninn opnaði dyrn ar fyrir mér, kastaöi eg af mér fann . J barinni yfirhöfninni og vetrarloö- húfunni og hljóp inn á skrifstofu fööur míns og hrópaði: ‘‘Pabbi, ertu þarna ?” En eg sá eftir asanum, því hann hrökk svo hastarlega viö upp úr svefnmókinu, sem haföi runn— ið á hann, þar sem hann-sat í stólnum sínum við arineldinn. Eg tók eftir þreytusvip á andliti hans, um leiö og hann stóö upp og tók mig í faðm sinn. "Hvar í heiminum hefir þú aliö manninn, fuglinn minn, svona seint úti?” og hann hló feginshlátri. Eg settist á stól viö hliö hans um leiö og eg sagði: “Æ-i, pabbi, þú ert úrvinda af þreytu. Eg sé aö þú hefir unnið óhóflega og alt af veriö á hlaupum; er ekki svo?” ‘‘Önei, telpa min, ekki held eg nú þaö; eöa aö minsta kosti er það i góöar þarfir, og aöeins einu sinni á ári.” Svo tók hann hönd mína og hélt henni á milli lófa sinna. “En hvað hefir þú verið aö gera, litla sólskríkjan min?” “Þetta sama, sem eg geri á hverj- um aðfangadegi, og á sömu stööv— um, og eins og þú segir, kemur það fyrir bara einu sinni á ári, og það var svo margt að snúast, og fólk hafði svo.margt að segja mér, aö eg tafö- ist dálítið lengur en vanalega.” ‘‘Jæia, góöa mín, bara ef þú ert ekki vot í fæturna. Nei, láttu mig sjá. Já, þaö er gott aö þú ert þur. Og nú sæki eg kaffi handa okkur, og svo skulum viö masa í næði þar til miðnæturhringingin fer fram.” / ‘Já, en pabbi, eg má rétt vera aö svelgja í mig úr einum bolla, og svo verö eg aö fara strax.” “Fara strax, barn! Hvað mein- arðu ?” ‘‘Heyröu, pabbi þú manst eftir Kelly fjölskyldunni.” “Attu við Bridget og Johnny?” “Já. Eg skammast mín að segja frá því, en eg var nærri búin að gleyma þeim, pabbi.” Svo sagöi eg honum, að mér hefðu alt í einu flog— ið i hug fyrstu jólin, sem eg mundi eftir, þegar Archer Huntington var Santa Claus. Þaö er undarlegt, Tony,” svar— °s aði pabbi, ”en eg hefi varla um ann— aö geta hugsað í dag en uni gamla vin minn, rétt eins og hann væri hjá mér, þegar eg var aö skifta á milli •krakkanna. Já, góöa mín, ynáske hann hafi veriö nær en eg vissi um. Hver veit'?” “Já, pabbi, eg var lika aö hugsa um peningana, sem hljóta að vera faldir einhversstaðar í húsinu. O, bara aö eg hefði getað fundiö þá! Hversu dýrðleg jólagjöf hefði þaö ekki ver— ið fyrir þau Keliy mæöginin!” ‘‘Já, en Tony mín; þeir peningar eru sannarlega týndir, að minsta kosti þar til húsið er rifið til grunna. En einhversstaðar skildi hann þá eftir, svo mikið skildi eg á honum. — Jseja, þú þarft vist aö fá meiri peninga, svo þú getir fundið Johnny HIÐ NÝJA GOLDEN GLOW SPECIAL EXPORT ALE ‘‘BEST BY EVERY TEST” Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba. Vagnarnir fara alstaðar. Pantið það í kössum eða smákössum frá hinu nýja ölgerðarhúsi voru í Ft. Rouge. PELISSIERS SIMl 41 111 í í LTD. j í I ►<0 Yilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. E/mwood Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINCUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Cal-culator. Verð: Á máhuðl Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla.......5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími: 52 777 Heimili: 52 642 Skemtiferda Fargjold AUSTUR CANADA til ágætra Yetrarferða ♦ KYRRAHAFS- ÆTT- Farbréf til sölu daglega 1. des. ’26 til 5. jan '27. Til afturkomu innan þriggja mánaða. STRQND VANCOUVER, VICTORIA, NEW WESTMINSTER Farbréf til sölu vissa daga Des. — Jan. — Febr. Til afturkomu 15. apríl ’27 LANDID Sérstök farbréf til ATLANTSHAFSHAFNA SAINT JOHN — HALIFAX PORTLAND 1. Des., '26 til 5. jan. ’27 SÉRSTAKAR LESTIR - T0URIST SVEFNVAGNAR I miivnbandl vltl dcHeniber-MÍsrllnKar trfi W. Snint John •klpanna E.s. Minnecfosa E.s. Montcalm 15. des. Spyrjið eftir öllum upplýsingum og pöntunum hjá farbréfasölum. CANADIAN PACIFIC E.s. Melita E.s. Montroyal E.s. Metagama 1. Des. 7. Des. 11. Des. A Strong Reliable Business School More than 1000 Icelandic Students have attended the Success Business College of Winnipeg since 1909. It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enroliment greatly excoéding the combined yeariy enrollment of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. — Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. WE EMPL0Y FROM 20 TO 30 1NSTRUCT0RS. ♦ ; i i I THE S^imited. 385^ PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.