Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 22. DES. 1926. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA. SjNTAINS NO h\^ Magic Baking Powder er alt af áreioanlegt t'l þess atS baka sætabrauð, kökur o. fl. Ekkert álún er í því, og er það ósvikfo" að öllu leyti. VeriÖ viss um a<5 fá það o? ekkert annaO. henni. En þegar eg kom upp i mjóa og hálfdimma ganginn á fyrsta lofti, mætti eg umsjónarkonunni, er var rétt aö teygja sig upp til að snúa gasljósinu í daufa týru, svo þeir gætu rataö aíS réttum dyrum, sem ekki komu heirn fyr en eftir miðnætti. — Uún vtti gleraugunum ofar á nefið og staröi á mig. ''Nei, ert þetta virkilega þú, ung— frú Gregory — svona seint aö kvöldi? l'ú ert víst að finna Bridget, en hún er ekki heima." "Hún er þó ekki að vinna svona seint?" spurði eg hana. "Önei; en hún er hjá veikri konu, og eg er að líta eftir Johnny litla, og hann er nú sofuaður. I'ú geur gen^ ií5 upp, ef þér sýnist, því dyrnar eru opnar." , "Já, þakka þdr fyrir, eg er með fáeina jólaböggla, sem eg vildi skilja eftir í eldhúsinu hennar, og þú getur sagt henni frá því þegar hún kemur heim." "Guö blessi þig, ungfrú. I'að verð ur þegið með þökkurn; þvi Bridget hefir ekki getað unnið í seinni tiö, og læknarnir gefa ekki brauSifJ. Eg' leyndarmál. — Eg ætla "Jæja, fyrst þú hefir verið góður drengur, þá áttu víst von á jóla— gjöfum?" "Nei, herra, ekki þetta ár." ['að var eins og sorgarský svifi yfir svip Santa Claus gamla. Hann steig léttilega ofan af eldavélinni, og yfir ao rúmi Johnny, og hallaöi sér vingjarnlega yfir hann og sagði: "Attu ekki von á neimt. af því þú sérð að eg hefi ekki pokann með tnér'?" "Xei, herra. ekki af þvi. En —" "Nei. aubvitað ekki: þú veizt að Santa Claus sýnir ekki litlum börnum þarj sem hann ætlar að skilja eftir handa þeim.*' Johnny hikaði. eins og hann vissi ekki hvaö hann ætti að segja. "Eg veit ekki, Santa Claus; en mamma hefir verið veik, og þegar einhver hefir veriö veikur, þá getur ekki Santa Claus koniið nieö neinar gjafir þangað, fyr en þeim er batn- að aftur." "Bíddu augnablik, góði niinn." < >g Santa Claus lyfti titrandi héndi upp að augum sér. ''HlustaÖu, stúfur mirtn, eg ætla að segja þér að koma NAFNSPJOLD ^beocoeoecoososocooooðcoGooooeeoosMeeeoGQoocooeeoeeoeoeoecoðoooccoeeccoococceoei Vér höfum öll Patent MeSöl. Lyfjabúöarvörur, Rubbcr vörur, lyfsetSlar afgreiddir. Vér sendum hvaö sem er hvert sem viU í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. Fótasérfræðingur Flatir fætur, veiklatSir öklar, lík- þorn, sigg, umvaxnar neglur og allir fótasjúkdómar I, i:K\ AHIIi TAFARLADST Dr. G. Albert, 334 Somerset Block, Winnipeg Simi: 23 137 HHS B. V. ISFELD Planlat * Teacher STUDIOi «*a Alverstone Street. Phone : 37 020 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, Brej-ma, búa nm o( aenda Hosmunt ok Piano. Hrelnsa Gðlfteppl SKRIFST. or VöRUHÚS "<?> IClIloe Ave., nAlæjrt Sherbrooke VORUHCS "B"—83 Kate St. litla?" Já, pabbi niinu, og mikla upp— hæÖ meira að segja. Þvi eg ætla að Sefa Johnny betri föt en eg hefi "okkurntíma gert áður. til að bæta fyrir minnisleysið í mér." FaSir minn fór meS hendina ofan vasann, dió upp seölaVöndul og Si: Gefðu þá líka ofurlitið í miiin- lngu tun Archer gamla. — En, neyrðu, Tony; það er óttalegt veðiir 1 kvöld; eg ætti að fara með þér." ' Nei, pabbi, eg klæði mig vel." Já, en —" Ekkert en, pabhi !" Eg settist á ¦tulbrúðina hans, og strauk hvítan hárlokk til hliðar á euni hans. " Eg 'eit a'S þú ert nógu fífldjarfur til að far út í þetta veður. ef eg leyfði þér barJ. En þetta er mitt verk og tekur ekki lengi, 0g þú ert svo þreyttur. Eg nefi stóra bílinri, svo mig dagi ekki llPpi með ein finitn cent, eins og í kvold. 0% þú verður að vera tninn aanta Claus i fyrramálið, mundu þaoV' "Jæja, lambifj mitt. Þú verrJur að hafa bæði Jirnmy og Reddy nieð þér l! aí hjálpa þér með bögglana, svo ef eitthvað skyldi m'i bila. svo setn togleotirshringurinn 4 hjólinu, eð.i e,»hvað annað í þessu veðri —" ÆJ—i [>ú ert engin spákerling, i minn. og ]iað kemur ekkert þvílíkt fyrir í kvöld." Svo kysti eg hann og skipaði hon- um afl dotta í stólnum sírtum, ef hann vildi ekki hátta fyr en eg kæmi heim. Eg flýtti mér að kasta á mig Wýrri útliunaði. En þá datt mér í h»g fátældegi klæonaourinn hennar Iget Kelly. Eg var nýbúin að taka til spán- n>'ja yfirhöfn, Sem eg hafði keypt handa ráSskonunni, og eg þreif hana "ieð mér, ásamt buddunni með pen- 'ngunum, sem pabbi gaf mér, — Eg ?at geftð ráðskommni peninga lil a« kaupa sér að,.,. Og með þaC _ J°P eg ut þangað sem vimmmenn- Irn'''' bi8u mín. Hvert sk.d fara ungfrú?" 8purgi J««my, um ieig 0g Reddy vafði að "lér hlýrri biUábreiðtt. Elýtiö ]>ið ykkur þangaí sem búð- ,rnar eru opnar ennþá, á efri Broad- way. Þig vitis ]ika hvar Kellyfjöl- skyldan á heima" Við vorum ekki lengi að komast Pangag, sem vegur var greiðari um- lerð'ar. Svo keyptum við það sem "ier fanst nauðsynlegt, fyrir litla Johnny, svo sem hlý föt og sm.á- wggla af öllu tæi. Eg ásetti mér aö láta Johnny lifa e>ns skemtileg jól, eins 0g hvern ann an dreng í New York. Eg heyrði hllóminn frá miðnæturhringingunni, «tn leið og eg sté út úr bílnum hjá Kelly fjölskyldunni, svo eg hauð pilt- nnum gleðileg jól, og sagði þeim að wía mín meðan eg færi upp, til að vita hvort Johnny væri sofnaður, því Þa gætum við borið upp jólagjafirnar hl mömmu hans. Eg tók einungis með mér yfirhöfnina, sem eg ætlaSi er hrædd um að hún hafi ekki keypt neitt handa litla stúf sinum m'ina, og eg held að þau hafi haft lélegt fæði nú um undanfarinn tíma. En láttu haná ekki vita að eg hafi sagt þér frá þvi." Vesalings Bridget! Eg átti eftir tuttugu dala seðil í buddunni minni, og flýtti mér með hann ofan og bað Reddy að fara strax og kaupa til— mömmu þinni á óvart, og sjá um að ]>ið bæíi fáið gleðileg jól." ''Gott. gott!" hvískraði í Johnny. "Já, ]>ú f.-erð ótal leikföng og nv föt og brjóstsykur og nogan góðan mat að borSa, svo sem steiktan fugl. með ("iðrtt sælgæti." "Hæ. hæ !" "Já. Og komdu ttœr, svo eg geti hvíslað að þér. T [ún mamma þín á reitt og skreytt tyrkhæns, meS öörum að fá nýja yfirhöfn með hlýjum loS— mat. sem eg lýsti fyrir honum. Svo kraga. Svn fáið þið bæði eitthvað klifraði eg ttpp á fjórða loft, þar 1 óvænt. — San.ta Claus getur ekki sem Kelly mæSginin bjuggu í bak—, komið með allar þessar gjaíir. meðan endanum. Þegar eg kom upp, sá eg i Htlir drengir ertt vakandi. Þeir verða að Johnny litli svaf vært. Rúmfletið að leggja fast aftur augun og sofna, hans var fast við dyrnar, sem lágu úr Og- ])á kemur Santa Claus gamli með dagstofunni og út í eldhúsið, sjálfsagl þaí5 og lattmar því hægt eiiiltvers- til þess að hann gæti notiS hitans frá staðar." eldstónni, sem var eina hitunartæk— j Fátitn við alt þetta i fyrramálið ?" ið. Eg litaðist um við dyrnar og "|á, góði miim. og ef ])ú verður hlustaði. Alt var hljótt ¦— nærri gótSur drengur. þá færðu kannske þvi of mikil þögn, Samt gat eg meira næsta ár. Og góða nótt og heyrt reglulegann andardráttinn hans gletSileg jól!" Johnny. Og eins og daufttr glampakendur Lampi stóð á borðinu og s!ó skuggi, steig litli. feiti, rauðklæddi bjarma frá honum á andlit drengs— maSurinn, eða vofan aftur upp á elda ins, liklega til þess að hann yrði ró- vélina og þaðan upp á arinhilluna, legri að biða eftir mömmu sinni. Mér ' og hvarf um leið, eða varð að engu. fanst kökkur koma i hálsinn á mér, En um leið og ltann bvarf. heyrðist þegar eg sá lítinn sokk hanga niður heilmikið brak og hrttn. sem gerði úr arinhillunni. Sokkurinn hans litla, mér bilt við. og kom Johnny litla til fátæka, blíða — skemtilega Johnny.'aS reka upp lágt hljóíS; en svo kúrði Ö. nú skyldi þó litii sokkurinn verða hann sig ofan i koddann og sofnaði troðinu mikið fyllri cn litla kútinn rólegur, með bros á vöninum. Hann gæti nokkurntima dreyrat um." Eg var í þann veginn að snúa ofan að sækja bögglana, þegar Johnny litli hrökk alt i eimt upp af fasta svefni með hræSslu, og starC stór— eygður og gapandi til eldstóarinnar. Mér varð litið þangað, sem barnið starði ,svo undrandi og hálfskelk—| aður. og það sem eg sá. gerði mig nærri því að steingervingi. T'vi þar stóð Santa Claus uppmálaSur, rétt eins og eg hafði svo oft séð haim áður, svo undur eðlilegttr og líkur var svo hugfanginn af lo.forðum Santa Clatis. að hann gleymdi strax hávaðanum, og hvarf því skjótt inn á draumalönd sin. Eg beið þar til eg heyrði aftur ró— lega andardráttinn. T'á læddist eg að eldavélinni, og sá ]>á hvar lá hrúga af glerbrotum, sem hafði verið ofur- iítll blómsturkrukka, og hafði hún fallið niður af arinhillunni og brotn að. Ofurlítil fjöl, svo sem fet <i lengd, hafði losnaS og hékk niður Þegar eg kom nær, sá eg að hún hékk á nettri löm, sem var fest i vegginn. HIS nýja Murphy's Boston Beanery AfgreltSir F<ish A Chlpa 1 pökkum tll heiraflutninga. — Ágœtar mai- tí<5ir. — Einnlg molakaffl og Bvala- drykkir. — Hreir.lœtl elnkunnar- orB vort. G20 SARGISNT AVE., SIMI 21 006 HEALTH RESTORED Lœknlngar án lyí]a Ðr- S. G. Simpson N.D., DO. D.C, Chronic Diseasea Phone: 87 208 Suite 207 Somertfet Blk. WINNIPEG. ~ MAN. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmi&ui Selui glftingaleyfisbv*! Harstakt amygll veitt pðntununt og vlTSfJörTJuro útan af TandS. 264 Mnin St. Phone 24 637 Dr. M. B. Halldorson 401 B«.yd HI<iK. Skrlfstofusíml: 23 674 Stundar »er»taklega lungnasjttk- dóma. Kr aB flnn* i. skrifstofu kl. 11__11 f h. 0g 2—8 «. k. Helmtll: 46 Alloway A»«. Talslml: 33 158 1 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Blda-. Cor. Graham and Kennedy Bt. Phone: 21 834 ViíStalstími: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPBO, MAN. mlyndunutn af honum; aiVins ei'tt , v 1 • ,1 n En par sast ofurhtiÍS op e^a hola. vantaÍSi, og- þaf> var pokmn hans mpi . . . leikföngunum. Eg stófi jafnmál- laus af undrun eins og barnio', sem glápti á hann agndofa; en engin hræiSsla íjreip mig þó. Eg tók eftir þvi aiS hann líkt— ist dálítið skugga, sem maður gæti naumast rétt út hendi til aft snerta. En þaí var eitthvaiS svo kunnuglegt í andlitinu og tillitinu fjörlega os; geislandi augnaráöinu, og ,svo vi($ hvíta, flaxandi skeggiö, og roðann i vongunum, sem mér fanst eg þekkja. "GleJSileg jól. Johnny !" heyroi eg hann segja, os rómurinn lýsti gleiSi og ánægju. ''Gleoileg j—ó—1," hvísl ai^i Johimy og kve'ÍSjan kafnaoi í ein— kennilegu hrteíSsluhvisli. "Þú ert ekki hræddur við Santa Claus, gói5i, þaö er eg viss um," sagði þessi her— sýnilegi svipur. "Nei, herra," og Johnny sýndist fá meiri kjark. "Já, þetta líkar tnér hetur. sé aí þú hefir búist viö mér, því þú hefir hengt upp sokkinn þinn"; og góölegi hláturinn hans Santa Claus kom Johnny til afj brosa. "Jæja. stúfur minn, hefir þú nú veriö gó'ö— ur drengur alt án'S?" "Eg held þaö. Mamma segir þarj." "ÞafJ er gott, og mamma veit þafj,' sagfii Santa Claus, og Johnny hneigfji sig alvarlega. Stakk eg hendinni þar inn i og dró ú: lítinn trékassa. sem eg tók nær birt- unni. Hann var ólokafjur, svo es; ýtti upp lokinu. Eg r;ik upp fagn- ao'aröp, því þar lág stór hrúga af gullpeningum. Og datt mér þá alt í einu i hug þa<S sanna, aö þarna væri týndi peningasjóöurinn hans Archers Huntington. Eg ásetti mér strax afj þafj skyldi fylgjá jólagjöf- unum handa Bridget og Johnny litla. I;.n um leio' og eg gekk ofan afj sækja þaíS, sem eftir var af bögglun— um, var htigitr minn ekki neitt í efa um, aíS þessi Santa Claus. sem ej; sá, var enginn annar en vofan hans gamla Archers, sem stutt haföi í leynifjörSur á arinhillunni, til afi sýna I hvar kassinn vær falinn, sem átti að í veroa til þess afi gera fullkomna jóla- gleði Johnny litla. (Frh. frá 5. bls.) Eg er afS blaoa i dagbókum mín- um.-------Þenna dag fór eg að heim an. Hvers vegna fór eg? ÞaS var áhugi á norrænum bókmentum, sem rak mig noröur til Islands stranda. Þa'S var löngun til þess a'S sjá þjóS mína og þrengingar hennar úr fjar— lægS. ÞaS var útþrá, og það var einhver seiðandi hugmynd um Island, sem iyrir þessari útþrá vakti. Island hlaut að vera land hins óspilta ger- manska anda og hinna reinkennileg— ustu tiáttiint. Mofjir mín var hálf— hrædd um mij;-. þegar eg for, en allir mínir vinir iJfunduSu mig. Þarna er hinn dýrölegi mórgun, þegar eg i fyrsta skifti kom auga á Island. 1'aiS er eitt hiS fegursta augnablik á æfi minni. Glaða sólskin var, og úr djúpbláu hafi og hvítfyssandi öldum risu mjallhreinir jöklar, sem háru viS jafntæran, bláhvelfdan himin, Slí'c sjóp er eins og skáldlegt æfintýr fyr ir menn, sem hafa alist upp á lág- lendi, milil sléttra akra og skógivax— inna hæða. Þó eg hefði ekki sé^ meira at' tslandi, þá hef'Si eg álitið Islandsdraum minn hafa ræzt til hlilar. En dagbókin heldur áfram og verfjur fjölbreyttari og auSugri dag i'rú degi. Reykjavík verkar við fyrstá álit eins og skrítla. Reyndar er eg hissa á þvi. aiS borgin skuli vera svona stór og meS eins mikiS EvrópusnitS og hún hefir. Eg var búinn aS lesa um þetta áður, en skal þó ekki dylja þaÖ, a?S eg kora hingao' efablandinn eins og flestir útlendingar. Hin gamla, þokukenda hugmynd um land— iö, um hina isþóktu, sögufrægu en þó menningasnauöu eyju noröur viS tshafiö, er dæmalaust rótgróin, jafn- vel hjá þeim mönnum, sem hafa reynt a?S fræíast dálitið um Island. Eg dáSist að því, hvaS höfufjborg íslands var evrópísk, en jafnframt tók mig sárt, hve evrópísk hún var. Þaí verkar eins og skrítla, eða eins og sorgarleikut og gamanleikur í senn, afj sjá vansköpuð hús og bútSarglugga fulla af glingri, bera við sterk, fög- ur og sviphrein fjöll i kring; eða að sjá ungar (og eldri) stulkur tepru- legar, meÍS málaða vanga og varir, vifj hliö á fögrum og þróttmiklum konum, drotningum líkum, í hinum tignarlega íslenzka þjóöbúnirigL Alt. sem er vanskapafj af manna— höndum, sem er tilgerö og rótlaust, er miklu meira áberandi hér á landi en annarsstaöar, af þvi aS íslenzka menningin er í eðli sinu samgróin sínu umhverfi, svo sérkennileg og sjálfstæÍS. Hún mun því aSeins geta haldið sínu gildi, að htin fylgist mefí öllum framförum timans, án þéss að yfirgefa sitt insta andlega efili. Dagbókin mín segif frá þvi. hvati glaSur eg varð. þegar eg kom upp a Skn'i vörðuhæð og sá sa fnhúsið þar uppi. I'essi stranga, sviphreina, alvarlega en þó fjörmikla bygging, hlaut að hafa verið sköpuð af manni cr var harn ættjarðar sitmar, gæddur instu sál hetmar, samboðinn henni og samgróinn þeim miklu krofum, sem sál þessa lands gerir til lista— manna þess. Þessi bygging og verk- in, sem hún geymir — alt þetta berg— mál hinnar stórfeldu náttúru hér í kring: hafsins.^sem getur verið svo blítt og svo grimt; fjallanna, sem eru svo svipmik.il, svo hor'ð og geta ver— ið vafin hinum mýkstu litum; þa'ð er bergmál sjóndeildarhringsins, sem er svo víður og bjartur, Eddu-máls— ins, sem bindur spádóm og hátíð, æf— (Frh. á 11. bls.) Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfræðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. DH. A. III,»SDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsími. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AS hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimili: 806 Victor St.—Sími 28 130 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islemkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. Taltímli 28 SS9 DR. J. G. SNIDAL TAtVNL,<KKNIH •14 Homrrtet Block Fortart Av«. WlNNlFMa CAPITOL BEAUTY PARLOR m 563 SHERBROOKE ST. ReynlS vor agætu Marcel a 50c» Rmpt 2ÓC ok ShlnKle 35c. — Sim- io 36 398 til þess a5 ákveSa tlma frá 9 f. h. tU 6 ». h. DR. J. STEFÁNSSON «• HEDICAL ARTS BI.BC. Hornt Kcnnedy og Grihin. St«nd«r elnBOBKn •¦(¦•-, •rraa-, ¦ ef- o( kTeirka-Sjakd«Ka. V» hltta fr« kl. ll |i| n t k, «>* kl. 8 II 9 t' h- Tnlsiml: 21 834 Helmill: 638 McMillan Ave. 42 691 /. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winriipeg. Talsími: 24 586 Dr. Kr. J. Austmann. WYNYARD SXSK. DR. C- H. VROMAN Tannlœknir Tennur ySar dregnar eí5a laj- aSar án allra kvala Talsími: 24 171 505 Boyd Bldg. Winnip«e J. J. SWANSON & CO. Llmlted R B3 N T A I, S INSURANCH R E A L, ESTATH MORTGAGBS 600 Parls BuIIdlns;. Wlnnlyof, Hai Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg~ undum. ViBgerCir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Slmtt 31 507. Helmaniml: 27 386 DAINTRY'S DRUG STORE Meíala sérírœfSingw. 'Vbrugæði og fljót afgrcicltU' eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoa, Phone: 31 166 Bristol Fish & Chip Shop. HIa> GAMLA OG ÞEKTA KING'S bezta («« Vrr ¦rixlum hrlm til jrVav. fra 11 f. h. tll 12 •. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o 640 Ellce Avev hornl I.angala* SIMIi 37 4S5 Allar bíla-viðgerðir Radiator, Foundry acetylen* Weldlng og Battery servlc* Scott's Service Station 54* Sargent Ave Síml 27 177 Wlnnipeg- A. S. BARDAL selur Ilkklstur og r.nnast um út- farlr. Allur úihúnaBur s& b.sti Bnnfremur selur hann allskoaax mlnnlsvartla og leg-stelna___i_l 648 8HERBROOKB 8T. Phonei 86 «07 WINNIPEG Lightning Shoe Repairing Slmli 80 704 328 HsrgraTt St., (Nalseart EUIea) Skðr «g atlKvfl hftln tll eftlr snAll 1.1*111 eftlr fotlveknliiKiira. Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.