Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 22. DES. 1926. HEIMSKRIN GLA 7. BLAÐSÍÐA. Hagic baking powder Magic Baking Powder er alt af áreiðanlegt t>l þess aí baka sætabrauí, kökur o. fi. Ekkert álún er í því, og er það ósvikrð að öllu leyti. Verið viss um að fá það o? ekkert annaö. henni. En þegar eg kom upp í mjóa og hálfdimma ganginn á fyrsta lofti, mætti eg umsjónarkonunni, er var rétt að tevgja sig upp til að snúa gasljósinu i daufa týru, svo þeir gætu rataö að réttum dyrum, sem ekki komu heim fyr en eftir miðnætti. — Hún ýtti gleraugunum ofar á nefið og staröi á mig. “Nei. ert þetta virkilega þú, ung- frú Gregory — svona seint að kvöldi ? Þú ert víst að finna Bridget, en hún er ekki heima.” “Hún er þó ekki aö vinna svona seint?” spurSi eg hana. “Onei; en hún er hjá veikri konu, og eg er aS líta eftir Johnny litla, og 'hann er nú sofnaSur. Þú geur geng iS upp, ef þér sýnist, því dyrnar eru opnar." , “Já, þakka þér fyrir, eg er meS fáeina jólaböggla, sem eg vildi skilja eftir í eldhúsinu hennar, og þú getur sagt henni frá því þegar hún kemur heim.” “GuS blessi þig, ungfrú. ÞaS verS ur þegið með þökkum; þvi Bridget hefir ekki getaS unniS i seinni tíS, I stúfur nnnn og læknarnir gefa ekki brapSiS. Eg j leyndarmál. “Jæja, fyrst þú hefir veriS góSur drengur, þá áttu víst von á j óla— gjöfutn?" “Nei, herra, ekki þetta ár.” ÞaS var eins og sorgarský svifi yfir svip Santa Claus gamla. Hann steig léttilega ofan af eldavélinni, og yfir aS rútni Johnny, og hallaSi sér vingjarnlega yfir hann og sagSi: “Attu ekki von á neinu, af því þú sérÖ aS eg hefi ekki pokann með mér'?” “Nei, herra, ekki af því. En —” “Nei, auSvitað ekki; þú veizt aS Santa Claus sýnir ekki litlum börnum þaS sem hann ætlar að skilja eftir handa þeim.” Johnny hikaði, eins og hann vissi ekki hvaö hann ætti aö segia. “Eg veit ekki, Santa Claus; en mamma hefir veriö veik, og þegar einhver hefir veriS veikur, þá getur ekki Santa Claus komiS með neinar gjafir þangaö, fyr en þeim er batn— að aftur.” “Bíddu augnablik, góði tninn.” Og Santa Claus lyíti titrandi liendi upp aö augum sér. ‘'Hlustaðu, eg ætla að segja þér • Eg ætla aö koma Vér höfum öll Patent MeSöl. Ly fjabúðarvörur, Rubbcr vörur, lyfseSlar afgreiddir. Vér sendum hvaö sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. Fótasérfræðingur Flatlr fætur, veiklatSir öklar, lík- þorn, sigg, umvaxnar neglur og allir fótasjúkdómar LÆKNADIKt TAFARLAUST Dr. G. Albert, 334 Somerset Block, Wtnnipeg Sími: 23 137 MIIS B. V. ISFELD Pianlat A Teacher STUDIOl 1166 Alveratone Street. Phone : 37 020 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, geyma, húa nm og ■enda Hfl.imunl ok Piano. Hrelnsa Gölfteppl SKRIFST. ok" VöRUHÚS Ellloe Ave.t nftlægrt Sherbrooke VÖRUHCS “B”—83 Kate St. HEALTH RESTORED Lœknlngar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somersfet Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Hal/dorson 401 Boyd RldK. Skrlfstofusíml: 23 674 Stundar (érataklega lunanasjúk- ddma. Kr a» flnn- & skrlfstofu kl. 12_11 f h. 06 2—6 e. k. Helmill: 46 Alloway Ara Taisími: 33 158 er hrædd um aS hún hafi ekki keypt nlömmu þinni á óvart, og sjá um aS j neitt handa litla stúf sínum núna, þis bæSi fái5 g]eðileg jól.” litla?” Já, pabbi minn, og mikla upp hæS meira aö segja. Því eg ætla að gfefa Johnny betri föt en eg hefi nokkur.ntíma Sert áður, til að bæta Erir minnisleysið í mér.” Faðir minti fór með hendina ofan 1 vasann, dió upp seðlavöndul og sarÖi: Gefðu þá líka ofurlítið í minn— ln»u um Archer gamla. — En, rðu, Tonv; það er óttalegt veður 1 kvöld; eg ætti að fara með þér.” •ðíei, pabbi, eg klæði mig vel.” Já, en —" Ekkert en, pabbi!” Eg settist á stólbrúðina hans, og strauk hvítan hárlokk til hliðar á enni hans. “ Eg ve‘t þú ert nógu fífldjarfur til að fai út í þetta veður, ef eg leyfði þér p.ið. En þetta er mitt verk og tekur ekki lengi, 0g þú ert svo þreyttur. Eg hefi stóra bílinn, svo mig dagi ekki nppi með ein fimm cent, eins og í hv°ld. Og þú verður að vera minn ^anta Claus í fyrramáliS, mundu þaS.” Jsja, lambiS mitt. Þú verSur aS hnfa bæöi Jiinmy og Reddy meö þér t‘! aS hjálpa þér meS bögglana, svo ef eitthvaS skvldi nú bila, svo sent togleSurshringurinn á hjólinu, eSa eitthvaS annaö i þessu veSri —” HJ-i þú ert engin spákerling, pabhi minn, og þaö keniur ekkert þvilikt fyrir i kvöld.” Svo kysti eg hann og skipaöi hon— 11111 dotta í stólnum siriurn, ef hanu '>‘di ekki hátta fyr en eg kæmi heim. Eg flytti mér aS kasta á mig hlýiri útbúnaSi. En þá datt mér i h'ig fátæklegi klæönaöurinn hennar Bridget Kellv. Eg var nýbúin aS taka til spán— n>ja yfirhöfn, sem eg haföi keypt handa ráSskonunni, og eg þreif hana 1l'eS mér, ásamt buddunni meS pen— ingunum, sem pabbi gaf mér. —- Eg ',af ^efiö ráSskonunni peninga til a« kaupa sér aöra. Og meS þaS Wjop eg út þangaS sem vinnumenn— 'rnir biöu nún. Jlvert skal fara ungfrú?” spuröi Junmy, um leiS og Reddy vafSi aö mér hlýrri bil-ábreiöu. Flýtið ])i5 ykkur þangaS sem búö— lrnar eru opnar ennþá, á efri Broad- VVay' ÞiS vitiö líka hvar Kellyfjöl- skvldan á heima.” ^ ið vorum ekki lengi að komast þíingað, sem vegur var greiðari um— 'erðai. Svo keyptum við það sem rnéi fanst nauðsynlegt, fyrir litla • °hllny> syo sem hlý föt og smá— böggla af öllu tæi. Eg ásetti mér að láta Johnny lifa °ins skemtileg jól, eins og hvern ann an drengf í New York. Eg heyrði bljóminn frá miðnæturhringingurini, nm leið og eg sté út úr bílnum hjá Ke,]y fjölskyldunni, svo eg bauð pilt— unum gleðileg jól, og sagði þeim aö lúða min meðan eg færi upp, til að Vlta hvort Johnny væri sofnaður, því þ>á gætum við borið upp jólagjafirnar fil mömniu hans. Eg tók einungis með mér yfirhöfnina, sem eg ætlaöi og eg held aS þau hafi haft lélegt fæöi nú um undanfarinn tíma. En láttu hana ekki vita aS eg hafi sagt þér frá þvi.” Vesalings Bridget! Eg átti eftir tuttugu dala seöil í buddunni minni, og flýtti mér meS hann ofan og baö 111« nýja Murphy’s Boston Beanery AfgrelBir Fish & Chlpa í pökkum til helmflutnings. — Agætar mii- tfBir. — Einnig molakaffl cg svala- drykklr. — Hrelnlætl einkunnar- orö vort. G2» SARGENT AVE., SlMl 21 OOG TH. JOHNSON, Ormakari og Gull&miBui Selui glftlngaleyfisbrtó Harstakt amygll veltt pöntunus* og vilíFjörDum útan af tanái 264 Main St. Phone 24 037 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 Viötaistími: 11—12 og 1_5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. “Gott, gott!" hviskraSi í Johnnv. “Já, þú færö ótal leikföng og ný föt og brjóstsykur og nogan góöan mat aö liorSa, svo sem steiktan fugl. meö öSru sælgæti.” “Hæ. hæ!” “Já, og komdu nær, svo eg geti Reddy aö fara strax og kaupa til— j hvísIaS aS þér. Hún mamma þin á reitt og skreytt tyrkhæns, meS öSrum aö fá nýja yfirhöfn meS hlýjum loS— mat, sem eg lýsti fyrir honum. Svo kraga. Svo fáiö þiS bæöi eitthvaS klifraöi eg upp á fjóröa loft, þar i óvænt. — Sania Claus getur ekki sem Kelly mæöginin bjuggu í bak— komið meS allar þessar gjafir, meöan endanum. Þegar eg kom upp, sá eg i Iitlir drengir eru vakandi. Þeir veröa aS Johnny litli svaf vært. RúmfletiS | aS leggja fast aftur augun og sofna. hans var fast viS dyrnar, sem lágu úr j Og þá kemur Santa Claus gamli með dagstofunni og út í eldhúsiS, sjálfsagt' þaS og laumar þvi hægt einhvers— til þess aS hann gæti notiS hitans frá staöar." eldstónni, sem var eina hitunartæk- j Fáum viS alt þetta í fyrramáliS?” iS. Eg litaSist um viS dyrnar og “Já, góöi minn, og ef þú verSur hlustaSi. Alt var hljótt — nærri góSur drengur, þá færöu kannske því of núkil þögn. Samt gat eg meira næsta ár. Og góSa nótt og heyrt reglulegann andardráttinn hans j gleSileg jól!” Johnny. j Og eins og daufur glampakendur Lampi stóS á borSinu og sló skuggi, steig litli, feiti, rauöklæddi bjarma frá honum á andlit drengs— j maSurinn, eSa vofan aftur upp á elda ins, liklega til þess aS hann yrSi ró—; vélina og þaöan upp á arinhilluna, legri aS bíSa eftir mommu sinni. Mér og hvarf um leiS, eöa varS aS engu. fanst kökkur koma í hálsinn á mér, En um leiS og hann. hvarf, heyrSist þegar eg sá lítinn sokk hanga niöur heilmikiö brak og hrun, sem geröi úr arinhillunni. Sokkurinn hans litla, mér bilt viS, og kotn Johnny litla til fátæka. blíöa — skemtilega Johnny. aS reka upp lágt hljóS; en svo kúröi Ö, nú skyldi þó litli sokkurinn verSa hann sig ofan i koddann og sofnaSi troöinn mikiS fyllri en litla kútinn rólegur, meS hros á vörunum. Hann gæti nokkurntima dreymt um.' var svo hugfanginn af lo.forBum , , v . , Santa Claus, aS hann gleymdi strax Eg var i þann veginn aS snua ofan , „ ....... , , T , havaSanum, og hvarf þvi skiott ínn aö sækia bogglana, þegar lohnny ... , , : ........, , , . , , a draumalond sin. litli hrokk alt 1 einu upp af iasta , , , . . v , v . , v i Eg beiS þar tú eg hevröi aftur ro- gvefm meS hræöslu, og starS stor—’ , , , . ° . v . ,, . I lega andardrattinn. Þa læddist eg aS eygöur og gapandi til eldstoarinnar. I .. , v .• v , x i -x eldavelinni, og sa þa livar lá hruga Mer varS litiS þangaS, sem barmð v. , | af glerbrotum, sem haföi vferiö ofur- starSi ,svo undrandi og halfskelk— . ... v , x • v * * ntll blomsturkrukka, osr hatSi hun aSur, og þaS sem eg sa, geröi mig . ’ . . , , v , • • • t. > u „ fallio niöur af arinhillunm og brotn nærri þvi aS steingervingi. Þvi þar ° . .-x o , r>i •, x ao. Ofurlitil ftol, svo sem fet á stoS Santa Claus uppmalaSur, rett , , £íc. ,, ,-x , Iengd, hafSi losnað og hekk niöur ems og eg haföi svo oft seö hann , & ,v . v,., i Þegar eg kom nær, sá eg aS hún hékk aöur, svo undur eShlegur og likur , . .. s , , , v • ' a nettn lom, sem var fest i vegginn. nlyndunum af hionum; aSeinis eftt , , vantaði, og þaö var pokinn hans með ” >al sast otmlitiS op eða hola. leikföngunum. Eg stóS jafnmál-j ,Stakk eShendinm l’ar llln 1 dró út , ■- . • i -x I lltlnn trekassa, setn eg tók nær birt— laus af undrun eins og barniö, sem . 6 .... , , r . ! unm. Hann. var ólokaöur. svo eg glapti a hann agndofa: en , . ’ ° , v , • • ■ . j ýtti upp lokinu. Eg rak upp fagn— engin hræðsla greip mig þo. . , , , ,, , Hkt- I anaroP> PV1 Par ta& stór hrúga af . i gullpeningum. Og datt mér þá alt hræSsla Eg tók eftir því aS hann ist dálítiö skugga, sem maöur gæti naumast rétt út hendi til aö snerta. j En þaS var eitthvaS svo kunnuglegt 1 í andlitinu og tillitinu fj> geislandi augnaráSinu, og , svo v hvíta. flaxandi skeggiS, og roðann í vongunum, sem mér fanst eg þekkja. “Gleðileg jól, Johnny!" heyrSi eg hann segja, og rómurinn lýsti gleöi og ánægju. “GleSiIeg j— ó—1,” hvísl aöi Johnny og kveöjan kafnaði í ein— kennilegu hræSsluhvisli. “Þú ert ekki hræddur við Santa Claus, góði, þaS er eg viss um,” sagBi þessi ber— sýnilegi svipur. “Nei, herra,” og Johnny sýndist fá meiri kjark. “Já, þetta likar mér betur. Eg sé að þú hefir búist viS mér, því þú hefir hengt upp sokkinn þinn”; og góSlegi hláturinn hans Santa Claus kom Johnny til aö brosa. “Jæja, stúfur minn, hefir þú nú veriS góö— ur drengur alt áriö?” “Eg held þaö. Mamma segir þaö." “ÞaS er gott, og mamma veit þaö/ sagSi Santa Claus, og Johnny hneigSi sig alvarlega. | i einu í hug þaS sanna, aS þarna væri týndi peningasjóðurinn hans j Archers Huntington. Eg ásetti mér strax aS þaS skyldi fylgja jólagjöf— unum handa Bridget og Johnny litla. En um leiö og eg gekk ofan að sækja þaS, sem eftir var af bögglun— um, var hugur minn ekki neitt í efa um, aS þessi Santa Claus, sem eg sá, var engitui annar en vofan hans gamla Archers, sem stutt hafði á leynifjörður á arinhillunni, til aS sýna I hvar kassinn vær falinn, sem átti að j verða til þess aö gera fullkomna jóla— gleöi Johnny litla. (Frh. frá 5. bls.) Eg er aS blaða i dagbókum min- um.------Þenna dag fór eg aS heim an. Hvers vegna fór eg? Það va- áhugi á norrænum bókmentum, sem rak mig norður til Islands stranda. ÞaS var löngun til þess að sjá þjóS mína og þrengingar hennar úr fjar— lægð. ÞaS var útþrá, og það var einhver seiöandi hugmynd utn Island, sem fyrir þessari útþrá vakti. Island hlaut að vera land hins óspilta ger- manska anda og hinna reinkennileg— ustu náttúfu. Móðir mín var hálf— hrædd um mig, þegar eg fór, en allir mínir vinir öfunduöu mig. Þarna er hinn dýrðlegi morgun, þegar eg í fyrsta skifti kom auga á Island. ÞaS er eitt hiS fegursta augnablik á æfi minni. GlaSa sólskin var, og úr djúpbláu hafi og hvítfyssandi öldum risu mjallhreinir jöklar, sem báru við jafntæran, bláhvelfdan himin. Slík sjón er eins og skáldlegt æfintýr fyr ir menn, sent hafa alist upp á lág- lendi, milil sléttra akra og skógivax— inna hæða. Þó eg hefði ekki séð meira af Islandi, þá hefði eg álitið Islandsdraum minu hafa ræzt til hlitar. En dagbókin heldur áfram og verður fjölbreyttari og auðugri dag frá degi. Reykjavik verkar við fyrsta álit eins og skritla. Reyndar er eg hissa á því, að borgin skuli vera svona stór og með eins mikið Evrópusnið og hún hefir. Eg var búinn að lesa um þetta áður, en skal þó ekki dylja það, að eg kom hingað efablandinn eins og flestir útlendingar. Hin gantla, þokukenda hugmynd um land— ið, um hina ísþöktu, sögufrægu- en þó menningasnauðu eýju noröur við IshafiS, er dæmalaust rótgróin, jafn- vel hjá þeim mönnum, sem hafa reynt aö fræðast dálítið um Island. Eg dáðist aö þvi, hvaö höfuöborg Islands var evrópísk, en jafnframt tók mig sárt, hve evrópísk hún var. Það verkar eins og skrítla, eöa eins og sorgarleikur og gamanleikur i senn, aö sjá vansköpuö hús og búðarglugga fulla af glingri, bera viö sterk, fög- ur og sviphrein fjöll í kring; eða aö sjá ungar (og eldri) stúlkur tepru- legar, meö málaöa vanga og varir, við hliö á fögrum og þróttmiklum konum, drotningum líkum, í hinum tignarlega islenzka þjóöbúningi. Alt. sem er vanskapað af manna— höndum, sem er tilgerö og rótlaust, er núklu meira áberandi hér á landi en annarsstaöar, af því aö íslenzka menningin er í eSli sínu samgróin sinu umhverfi, svo sérkennileg og sjálfstæS. Hún mun því aöeins geta haldið sínu gildi, að hún fylgist með öllum framförum tímans, án þess að yfirgefa sitt insta andlega eöli. Dagbókin mín segir frá því, hvaö glaSur eg varS, þegar eg kom upp á ,Skó’jvörSuhæð og sá safnbúsið þar uppi. Þessi stranga, sviphreina, alvarlega en þó fjörmikla bygging, hlaut aö hafa vet ið sköpuð af manni er var barn ættjarðar sinnar, gæddur instu sál hennar, samboðinn henni og samgróinn þeim miklu krofum, sem sál þessa lands gerir til lista— manna þess. Þessi bygging og verk— in, sem húti geymir — alt þetta berg— mál hinnar stórfeldu náttúru hér í kring: hafsinsý^em getur verið svo blítt og svo grimt; fjallanna, sem eru svo svipmil^il, svo hörS og geta ver— ið vafin hmum mýkstu litum; þaS er bergmál sjóndeildarhringsins, sem er svo víður og bjartur, Eddu—máls— ins, sem bindur spádórn og hátíð, æf— (Frh. á 11. bls.) Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. DH. A. m.«\n\i, 602 Medical Arts Bldg. Talsími. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AtS hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Heimili: 806 Victor St.—Sími 28 130 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Simi: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. Talsfml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL 1AMLIKKSIH •14 ftomeraet Olock Portart Ave. WINNIFSSu CAPITOL BEAUTY PARLOR _ 563 SHERBROOKB ST. ReyniTS vor ágætu Marcel A 50cj Renet 25c »k Shingle 35c. — Sím- itS 36 398 til þess at5 ákveía tíma frfl 9 f. h. tU 6 e. h. dr. j. stefánsson 216 HBDICAL A RT9 BLD6. Hornl K.nnedy og Grihtn. Stnnd.r elnrOnrn nnrnn-, errnn— neí- o* kverkn-.Jflkdlnn. V» Uttn frfl kL 11 IU II L k •>« kl. S tl 9 c b. Talstml: 21 834 Heimilt: 638 McMlllan Ave. 42 691 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. IVinnipeg. Talsími: 24 586 Dr. Kr. J. Austmann- WYNYARD sAsk. DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar eSa lflg- aSar án allra kvala Talsími: 24 171 505 Boyd Bldg. Winnipeg J. J. SWANSON & CO. I.lmlted R E W T A I. S INSTJRANCK REAI, ESTATH MORTGAGES 600 Parls Bulldlnr, Wtnnlpeff, Mnn. j Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öUutn teg- undutn. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfml: 31 507. Helma.fmli 27 286 DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfrætiingv. “VörugaeSi og fljót afgreiðtU* eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Lipton, Phone: 31 166 Bristol Fish & Chip Shop. HID GAMLA OG ÞGKTA KING’S beztn («1 Vér lendum heim tll ;3nn frá 11 f. h. tll 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o 540 Ellce Avc% hornf LangiUt SlMIt 37 455 Allar bíla-viðgerðir Radiator, Foundry acetylene Weldlng og Battery servlce Scott's Service Station 64» Sargent Ave Simi 27 177 Wlnnlpeg A. S. SARDAL selur likkistur og r.nn&st um út- farlr. Allur úibún&ttur sA btiU Ennfremur selur h&nn allskontr minnlsv&rba og le*stelna._i_i 648 SHERBROOKE 8T. Phonei 86 607 WIKWIPEG Lightning Shoe Repairing Sfmlt 89 704 328 Hargrave 9t., (Nfllægt Ellloa) Skúr og itlgvfll búln tll eftlr mflll LltlH eftlr fötlæknlnjfum. Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONB: 89 405 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.