Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 22. DES. 1926. HEIMSKRINGLA 9. BLAÐSÍÐA ÞJ E R SE M NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ AF The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ CÆÐI ÁNÆGJA. W< te have come thus far — far, "ndeed, when we hark back to, say, the day before yesterday. It was not always thus. But we stiU have far D So. We still wait for the desti- Jöte old man to blow 'out his brains hefore \ve call i„. the surgeon to ex- Plore his "innards". We have not yet designed the machinery to re- e the income of the inprovident íather ,arge number a c]othed or housed, yet the worlifs labor produce mg to provide in good measure á enskri tungu er viðurkenningu og útbreitSslu í seinni úí) meðal mótmælenda hér í álfu. Þaö er margathugatS og mjög til þess íundið, ao viii siBaskiftin miklu týndu mótmælen.dur ýmsu þvi i helgi siöum og tilbeiðsluvenjum tnóöurkTrkj unnár kaþólsku, sem skaön var a<\ Hreyfing hefir nú risio innan mót— mælendakirknanna. í þá átt aö bæta kirkjulífinu aftur þa$, sem týndist r to the needs of his family. A-Vil skaoa. Er þar eitt atmSi af sár- are not properly fed, íáum, sem modernistar og funda— mentalistar, geta tekiiS höndum satn- enough food andjan um. Kr hér átt m. a. vii^ það, sem kallað "Church every one. The disparity, then, pageantry", þ. e. kirkjusýningar e'Sa e of distribution; which is not I kirkjusjónleikir. I>eir eru nýung ls'ng when we reflect that in I meÖal mótmælen.da. Kaþólska kirkj Canada, Great Britain and U. S., I an hafSi þá mjög um hönd á miS- cj\ °^ tne P°Pu'ation receive over % oí the total national income. pray for the coming of the ungdom __ and pray^ an(f ^ We £° to.church to hear that the poor v¥e ahvay? have with us. We hear .charity is a cardinal virtue; but coníitions which make charity a ssity—ah! that is a matter out- (ie the strict diocese of the church. n,s is not meant as a stricture against the church. The church is e,P'ess in the matter. It is, has been ind wil1 oe the handmaiden of capi- tal so ,ong as it has to look to capi- tal fnr ;, t • lur jts mamtamance. It ís gainst any changes in the social and cononiic systems, so long as its chief Sl'Pporters, those who are doing well er the system, are against such ngres. it js essentially conserva— It is with amj for the powers at be. whatever these powers stand It quoted Scripture to prove e sanctity oí slavery as an insti- tUtl0n in the south pri'or to the civil Uar, While the church in the northern states condemned slavery. It is for mi,'tarism in a warlike coun.try; it is eapitalism in a capitalistic ntr>' I it is for ignorance and suPerstition under a czar. Yet who can blame it for observing the first aw of Hfe _ self-preservation? Tt a creature of conditions and cir- cumstances. The classes support it; " replies in kind. ^he reason I have mentioned thls 's hecause we shafl, in a few days. e trooping to church to observe the anniversary of the birth of one of the Sreatest 0f radicals and image- akers. He was not above scour- '•mg the money-changers in the emple. I charge that his present- day disciples are not following in his ootsteps in this respect. It is use- ess to look to the church to lead in 'ght for economic reforms and a higher standard of living for the LSses, so long as it is content to "WJinhle the óld formula of "íaith, Pe and charitv". and let things rest at that. nd the same law applies to eco- "llcs as in religion — we must look 0 the heretics for all reform: and the lot 0f tl, L (ne heretics is not a pleasant on.e nj. ¦ . ^tten it is the stocks or the ¦ c°ndemnation by contempor- aries and vvorship and deification bv oy those who come after. G,cð>leg jól! L. F- öldum, og gerir ef til vill enn. I'eir eíga rót sína a8 rekja til forngríakra og rómverskra fyrirmynda —¦ eink- um þagnarleikjanna (pautomimes). Þagnarleikur er einskonar HSur á millt almenns sjónleiks og þess. sem "tableau" er kallaö. HiíS stSarnefnda er þögul kyrsýning, "Pautonlime" eöa þas;narleikur, er þogul hreyfisýn ing. Sjónleikir nota bæöi mál Qg hreyftngar. Oröiö "Pageant" er mest notaíi um viöhafnarsýningar, táknlegs eolis. Áherzlan er fyrst og fremst ekki í því strang sögulega, heldur í þvi fagra og táknlega. Slíka viöhafnarsýningu heftr æsku fólk Quill Lake safnaSar. veriS ao undirbúa nú utn nokkurt skeið. — Táknleikur þessi (The Nativity, eft- ir Eugene R. Shipper og Elizabeth B. Shipper) sýnir jólasöguna og jóla— boðskapinn í fimm stuttum þáttum. — Æfingar hafa gengiK vel. Unga fólkiS keptást um þétttökuna, Alt bendir ti) þess a<S þaS skilji ttlgang og eSH sýningarinnar vel. og muni inna hlutverk sín af hendi i þeim anda, sem slík sýning stendur eSa fellur meS — anda lotningar og tilbeiSslu. Arni SigurSsson hefir tekiS aS sér aSalumsjón sýningarinnar. Fyr/ir ósleitilegan dugnaS nokk— urra kvenna, er tóku ástfósfri viö fyrirtæki þetta, verSur kostnaSurinn ekki eins tilfinnanlegur og annars hefði orSiÖ, og þó nokkur. Er þess vænst aS byg'Sarbúar bæti góSgjarn— lega úr féþörfinni. Fremur er viS því l>úi>t aS föLk hér nærlendis langi til aS sjá sýningu þessa, ef veSur leyfa. Er þess vegn.t í rá'Si aS sýna tvisvar, í sambandi viS messu. Ekki ér unt aS fylla kirkjuna eins og an.nars má, því aíS sýningin er dálitiS rúmfrek. Væntir nú unga fólkiS sér sam- úSar og skilnings áhorfenda, svo Og allrar háttprýði, hvaS sncrtir hljóS- legan umgang og þögn í sætum. Fr. A. Fr. ---------------x--------------- Jólasýning í Wynyard Quill1 mÍðsvetrar,e>tiS í fyrra efndi si , ke söfnuöur, til ungmenna- J^spJÓnustu. er tókst mæta vel. - da ^"r;'eikmaSur prédikaSi, og sunnu Þess' 0l.abörnin önnuíSust sönginn. ^ S1 leikmannamessa unga fólksins tygö í.aí .veriö alger ntmg hér x . nyung þó sem á sér eflaust lramtíS k^- Sem- SCm kirk.iu'egri starf- ho f ^^"" na,(,ií5 alram i sæmilegn flnnU efnir "Mkufólk saínaSarins til se"arar n^un,gar' sem svipaö má um gJa- Hefir sú nýung hlotiS mikla Stökur. Ritstjóri Heimskringlu. Kæri herra! Xúna undanfarin kviild hefi eg ver iS aS pára nokkrar vísur- sem eg ætla aS l)iSja þig aS vera svo góSuv aS prenta í Heimskriuglu. áSur en svörtustu og lengstu skammdegisvök— urnar ganga fyrir glugga. Vísurnar eru allar saman smíSisgripir frænda okkar hemiii á tslandi, og standa flestar 'i nánu sambandi viS kvöld— vökurnar löngu og dimmu þar. — Margsinnis hafa þær veriS kveSnar svo snjalt og fagurt undir íslenzku bæjarþaki, aS siálf vetrarstórhríSin, hamröm og nístandi, hopaöi úr hug— Utn fóíksins og sneyptist sín- þegar kvæSamaSurinn hóf raustina, meö þesstt þjóSlega, hljómfagra stufila- máli, sem íslenzkan ein á til og legg— ur á tungu barna sinna. Eins og menn munu skilja, eru vísurnar ekki samstæíSar, eins og þær koma hér fyrir ahnenrrjngssjónir' þær eru sín úr hverri áttinni, t. d. itr IjóSabréf— um, tiSavisur, úr rimum og tækifær— isvísur. Ollum visunum fylgir hátt— urinn, sem þær eru kveSnar undir, skrifaður íyrir ofan hverja vísu' en ' nafn höfundarins undir. — Langflest ar vtsur, sem n.ú eru ortar hér íyrir vestan, eru kveSnar undir hring— hendti. MatSur gaeti því hugsaS sem svo, aS hinir braghættirnir væru atf týnast t'ir minni Jslendinga. Var ]>aS þvi aS nokkru leyti vegna þess, aS eg fór aS hreyfa viö ])eim. Og dauf myndi sú ljóSabók þykja, eSa segj- niii rímur' ef þær væru allar kvetSnar un.dir einum braghæíti. hversu vel sem ort væri. Enga eifta kvæÍSabók þekki eg, sem hefir eins margar vísuv inni aS halda, eins og kvæíSabók Bólu—Hjálmars; og enga kvæS.abók ]>ekki eg heldur, sem hefir selst eins vcl. Mun nú ekki háttafjöldin'n, sem hann kvaS undir' jafnframt oröa-- laginu, eiga góöan þátt í ])\i. hvern— ig liókin hefir selst'? Skáldin og hagyrSingarhir íslenzku ættu nú aS stytta sér kvöldvöku meS því, aS yrkja tindir öllum þessum háttuni, sem hér eru nefndir. Eins og eldri Islendingarnir hagmæltu yita, er mikiS léttara aS yrkja. þegar menn þekkja bragháttinn, sem ort er undir. ÞiíS ritstjóraniir islenzku ætt uS aS Ijá okkur gömlu körlunum og konunum, kaupetidum Lögbergs og Heimskringlu, aS minnsta kosti tvo dálka í hverju blafii vikulega, fyrir vísurnar okkar> fytgifiskana gömlu fráí ættjörSinni, þessa hjartfólgnu minjagripi, sem viS kváSum viS raust á smalaþúfunum á æskuárunum heima. Eg hefi heyrt marga minnast á Stefán Bjömsson, sem eitt sinn var ritstjóri Lögbergs, meS hlýhug fyrir visurnar og þættina, sem birtust í blaSintt á hans ritstjórnartiS. O? sjaldan mun blaSiS hafa haft meiri vinsældum aS fagna' en einmitt þau ártn, sem hann var ritstjóri þess. Skáld og hagyrSin.gar hérna megin hafsins hefjist nú handa, og yrkiS nú visur og visna parta, og sendiS nú blööunum okkar, Lögbergi og Heims kringlu, til birtingar. YrkiS nú ykk— ttr og öSrtim til dægrastyttingan vísur um sextán sárin hans Hjálmars Hugumstóra, og eins, ef þiS kunniS eitthvað af þeim frá fornu fari a:S heiman, þá veríö svo góSir a8 birta þær. MeS vinsemd til allra, /•'. Hjálmarsson, Winnipegosis' Man. * * * Attþættingur:— Öll er frægS og þjóSlofs þægr5, þekking, hægS og röksemd fægS, kúgttS, plægS, viS klæki mægð, kærleiks nægS ef frá er bægð. (Séra Þorlákur á Ösi.) (lildliending:— Brjótar randa reit'Sir brand, ri'ia í land af vogi. I'ckur strandar svalan san.d sveit i andartogi. (Sig. Bret8fjör«.) 1 [agkveSHngaháttur:— DauSans fóru köf um kring, kappar vóru firam- eg syng. Tók þá sjórinn tvímætting, Tómas stóra Sunnlending. (Séra Þórarinn i Möla) •I fringhenda :— Eins og standi glöfi viS gler Grims á landi prt'tSa, svo ljómandi sýnist mér silkibanda rúSa. (Jón. Jónsson. Knarareyri.) Kolbeinsháttur:— f.eysar inn fyrir Gunnar sinn, Geröur frjáls og byrjar máls. Frændi þinn er framliSinn í fjúki stáls viS sonu Njáls. (Sig BreiSf jiirS. i Aldýr stikluvik:— I limins æSar opnaSar óÍSum blæSa tóku. Skýjaflæði skelfingar skolaíSi klæSj fjörgynjar. (Brynjólfur á Minna—Núpi.) Hálfdýr stikluvik:— Voru slyngum hylmi hjá harSir aS morSi sverða, sára þingum ólmir á .................. Islendingar fjórir þá. (Sig. BreiSfjörS.) ' SexstuSIuíS stikluvik :—¦ Hér viS dvínar mærSin mín, mána ránar nanna þyggi finuf þessar fín og þundar vin aS gamni sín. (Séra Hannes á Ríp.) XvfundiS stutSlafall'.-% Alfum spjóta Uxafótur móti hjörs í stranga storminum, stríddi á langa Orminum. (Bólu—Hjálmar.) Aldýrt stuSlafall:— 1'angaS fría þjóðin nýar flokka' fleins aS drýgja íárviSrin, fimm og tíu hundrutSin. (Gísli KonráSsson.) Hálfdýrt stuSlafall:— ITáriS svart um herSar skarta náSi, í hrafngljáttm oldum frá ennis háti fjalli á. (Natan Ketilsson.) Samstagaö sruiSlafall:— Hnikars bikar hýrri tróSu bjóSa Enn eg skal um O'Sins fljóS, ei þó virSist IjóSin góS. ((Séra Ilannes á Ríp.l Aldýr frumhenda: — Latur sat viC IjóSa hljóö langa fanga blundinn; Plato gat meS góða þjóS ' ganga á -ranga hundinn. (Sig. BreiSfjöiS.) l'rumhenda :— Sikling dáinn segir her, saknar lengi frúin; hnígur þá úr höndum mér harpan strengja rúin. (Sig. BreiSfjörS.) Skothend frumhenda :—• Man til hryggur httgurinn hýrrar blómarósar; yfir skyggir aldur minn æskuljómi drósar. (Hans Natansson.) Frumhend marghenda:— Drauminn grundar drengur friSur, dagslns fróm hann leiSir hönd; á fætur skunda fer og riSur fram t Róma kemttr lönd. (Sig. BreiSfjöríS.) Hringheod skammhenda:— Mörg ein rjóSa mærin hlýddi min.ttm óS ótreg; og minn hróíSur ekki niddi, ofur góSmótleg. (Sig. BreiöfjíirS.l Hringjandi minni—frttmhenda :— Ilann ei tauma halds má njóta, hestur nennir æSa líkt og strauma fossar fljóta fram af ennum hæSa. (Sig. BreiSfjörS.) Ný langhending:— Eins og svangur úlfur sleginn, einn er sattSahaga smaug uni' seint og langan labbar veginn lygnir dau'Sabólgnum augum. (Sig. Breiöfjörö.) Samhend langhending:— MærSin byrgS er marghendinga, mælskan stirS og httgvits bann; rimuna hirSi rósir hringa, reyni firSar kveSandann. (Hans Xatansson.) Aldýr stafhenda:— Dóttir Njörfa dökk á brá, Dellings hörfar niSja frá; öll á flakki öldin var, og til hlakkar veizlunnar. (Séra Harihes á Rip.) ödýr stafhenda:— Ekki skal þó um þaS fást- á eigin spýtur sinar skást spila mttn í búnaS brags, byrjast líka rítnan strax. (Gísli KonráSsson.) Skammhent:— HallfreSs kvæSin kttnntt sigra konungs rei'Sifar; Sighvatur meS dögling digra dýrt i metum var. (Gísli KönráSsson.) Skjálfhenda:— Svo má kalla, kem eg varla kvæS- um saman, grettast allur fer í framan, fjöriiut hallar- eySist gaman. (Scra Hannes á Ríp.) Fn'fUiSlaS:— Xú vill ekkert kvenna kyns að kvæSum sækja, stunda ei eftir stefjabókum stúlkurnar í selskinnsbrókum. (Sig. BreiSfjörS.) GagaraljóS:— Væri gæfan. gjafmild mér, gerir blessan íerma knör, beri síSan fley og fjer I fjöruna í Þorgeirsviir. (Bólu—Hjálmar.) ÞristikluS gagaraljóS:— Enginn hér vill hjálpa mér, hróörar gera lýttim að; Skakkt fram ber eg Skollvalds ker. L. Rey ! Fruit, Confectionery Tobaccos, Cigars, Cigarettesj etc. Phone: 37 469 814 SARGENT Ave. skelfing er aS horfa á þa'S. (Séra Hannes á Ríp.) (Frh. á 12. bls.) liHdtes' nml (;enfs Ilnlrcut all styles. I i í Vlso Mnreelltnít. StminpooliiK. etc.J done by Mlu G. Kitwnnls. Hairðressing in evenings twice a| week. Tuesdays and Thursdays. í I by appointraent. J. H. Johnson's Barber Shop & Beauty Parlorj Phone M6 4,">4 90S Smneiit Ave. | i í WIXXIPEG ^W GLEÐILEG JÓL------------------FARS-7:LT NÝÁR og þakkir fyrir viðskiftin á síðastliðnu ári JOLAMATUR HANGiKJÖT LAMBAKJÖT ANDIR G-íJSIR TYRKJAR HÆNSNI RÚLLUPYLSA Mikið úrval. lágt ve rí Thomson & Jakobson | "690 SARGENT AVE.---------------TALSÍMI: 30 494 fa m Islenzka Bakaríið óskar öllum sínum mörgu viðskiftavinum, nær og fjær, gleðilegra jóla og farsæls nýárs, með þökk fyrir hin liðnu — Um leið og við leyfum okkur að draga athygli íslendinga aö hinu fjölbreytta úrvali af kökum, smáum og stórum, óteljandi tegundum, leyfum við okkur að benda sérstaklega á jólakökurnar, íslenzkar og danskar, og svo þær, sem tíðkast hér í landinu, — ennfremur tertur og búðinga af hvaða tegund sem er, að ógleymd- um tvíbökum og kringlum. íslenzkar húsmæður, látið okkur skreyta jólakökur yðar og greypa þær gullnu letri á íslenzku: Gleðileg Jól. Aths. — Vörur vorar eru seldar í meira en tvö hundr. uð búðum, kaffihúsum og hótelum í borginni. ^ j Með virðingu, BJARNASON BAKING CO. Sími 34 298 SKÚLI BJARNASON 676 Sargent Ave. J. A. JÓNASSON Kaupið jólagjafir frá íþróttamanni Snowshoes — Skíði — Hockey.skauta og skó — Peysur — Sportvesti — Ullartreyjur — Byssur — Riffla — Golf-áhöld. JOHNNY FARQUHAR'S eigin sportbúð. 353 PORTAGE AVE. (horni Carlton). (Ekki í sambandi við félagið, sem kallað er Farquhar & Shaw, Ltd. OPIÐ Á KVÖLDIN TIL JÓLA. ÍBr« GIVE SOMETHING f ELECIRICAL LÍTID INN í HYDRO VÖRUGEYMSLUNA, 55 PRINCESS STREET. NORÐURBÆJARBÚÐINA, 1419 MAIN ST. og skoðið hið mikla úrval af RAFÁHÖLDUM, SEM ERU HINAR BEZTU JÓLAGJAFIR. Vægir borgunar- skilmálar 5B-59 ^PRINCESSST. Rafáhöltí eru góðar gjir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.