Heimskringla - 22.12.1926, Side 5

Heimskringla - 22.12.1926, Side 5
WINNIPEG, 22. DES. 1926. HEIMSKRIN GLA 9. BLAÐSlÐA Þ J E R SE IVI NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Emp ire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. W e have come thus far — fár, Jndeed, when we hark back to, say, the day before yesterday. It was not anvays thus. But we still have far ,0 s-o. \\ e still wait for the desti— nte old man to blow out his hrains eíore we call in the surgeon to ex— I °re his innards”. We have not >et designed the tnachinery to re— 'jUlate ttle 'nc°nte of the inprovident lather to the needs of his famijy. A. ]arge number clothed are not properly fed, or housed, yet the world’s ah°r produces enough food and c'othing to provide in good measure °r every one. The disparity, then, °ne of distribution; which is not ■ urprising- when we reflect that in 2,anada’ Great Britain and U. S., . 2'° t]le population receive over , % 01 t]le total national income. * ¥ ¥ lir e prav for the coming of the 'ngdom — and pray, and prcy. We ®° to, church to hear that the poor ^e always have with us. \Ve hear at .charity is a cardinal virtue; but con^.itions 'Which niake charity a fecessitv ah! that is a matter out— lde t]le strict diocese of the church. TVi* Is ls not meant as a stricture against the church. The church is e P]ess in the matter. It is, has been ’ nd will be the handmaiden of capi- s° ]ong as it has to look to capi— ta] for . T . íts maintamance. It is ■“fcainst any changes in the social and econonúc systems, so long as its chief upporters, those who are doing well ,lnder t]le system, are against such ges. It is essentially conserva— 1Ve. ls with and for the powers ^ at whatever these powers stand ®r' ]t quoted Scripture to prove e sanctity of slaverv as an insti— tution in the south prior to the civil ar’ lv]lj]e the church in the northern ‘tates condemned slaverv. It is for nil]itarism in a warlike country; it is capitaiism in a capitalistic country; it ;s for jgnorance and uperstition under a czar. Yet who an blame it for observing the first ,a'V ot ]it"e — self—preservation? It a creature of conditions and cir— umstances. The classes support it; 11 reP]ies in kind. The reason I have mentioned this 1 ^ecause we shall, in a few days, e trOoping to church to observe the miniversary of the birth of one of the greatest of radicals and image— eakers. He was pot above scour— Slng the money—changers in the entple. I charge that his present— ay disciples are not following in his ^ootsteps in this respect. It is use— 5 *° ]oo]< to the church to lead in e 'ight for economic reforms and 'gher standard of iiving for the asses, so long as it is content to umble the old formula of “faith, Pe and charitv" and let things rest at that. n ^nd t]le same law applies to eco— to aS 'n rejj^lorl — vve must look 0 tne heretics for all reform; and the ]°t of the heretics is not a pleasanc on.e. Cr^ cJiten it is the stocks or the . * ’ conc]emnation by contempor- es and worship and deification by - t ose who conie after. Ue<Weg jóH L. F- Jólasýning í Wynyard Quii? T mÍSsvetrarleytis j fyrra efndi „ a. _ e söfnuður, til ungmenna— Un S^jdnustM’ er tókst maeta vel. — ÖSg^'l 'e'^ma®ur Prédikabi, og sunnu Þessj °la^>°rn*n önnubust sönginn. mun' ^ei^mannarnessa unga fólksiins fcygð _!^ía veriS alger nÝung her ’ fra nýung þó, sem á sér eflaust Sen . ' þa]- sem kirkjulegri starf— .b0r£j Ver^ur haldið áfram í sæmilegu ann n etnir æskufólk safnaöarins til Se . Iar nýungar, sem svipaö má um Ja' ^efjr sú nýung lilotiö mikla viöurkenningu og útbceiðslu í seinni tið meðal mótmælenda hér í álfu. Þaö er margathugaö og mjög til þess íundið, að við siðaskiftin miklu týndu mótmælendur ýrnsu því í helg: siöum og tilbeiösluvenjum móöurkírkj unnar kaþólsku, sem skaðii var að. Hreyfing hefir nú risið innan mót— ntælendakirknanna, í þá átt að bæta kirkjulífinu aftur það, sem týn.dist t,jl skaða. Er þar eitt atriði af sár— fáum, sem modernistar og funda— mentalistar, geta tekið höndum sam— an um. Er hér átt m. a. við það, sem á enskri tungu er kallaö “Church pageantry", þ. e. kirkjusýningar eöa kirkjusjónleikir. Þeir eru nýung meðal mótmælenda. Kaþólska kirkj an haföi þá mjög um hönd á miö— öldum, og gerir ef til vill enn. Þeir eiga rót sína aö rekja til forngrískra og rómverskra fyrirmynda — eink- um þagnarleikjanna (pautomimes). Þagnarleikur er einskonar liður á milli almenns sjónleiks og þess, sem “tableau” er kallað. Hið síðarnefnda er þögul kyrsýning, “Pautorrfime" eða þagnarleikur, er þögul hreyfisýn ing. Sjónleikir nota bæði mál og hreyfingar. Orðið “Pageant" er niest notað um viðhafnarsýningar, táknlegs eölis. Áherzlan er fyrst og fremst ekki í þvi strang sögulega, heldur í því fagra og táknlega. Slíka viðhafnarsýningu hefir æsku fólk Quill Lake safnaðar, verið aö undirbúa nú uni nokkurt skeið. — Táknleikur þessi (The Nativity, eft— ir Eugene R. Shipper og Elizabeth B. Shipper) sýnir jólasöguna og jóla— boðskapinn i firnrn stuttum þáttum. — Æfingar hafa gengiö vel. Unga fólkið keptást um þátttökuna. Alt bendir ti) þess að það skilji tilgang og eðli sýningarinnar vel, og muni inna hlutverk sin af hendii í þeim anda, sem slík sýning stendur eða fellur með — anda lotningar og tilbeiöslu. Arni Sigurösson hefir tekið aö sér aðalumsjón sýningarinnar. Fyrir ósleitilegan dugnaö nokk— urra kvenna, er tóku ástfóstri við fyrirtæki þetta, veröur kostnaöurinn ekki eins tilfinnanlegur og annars hefði oröið, og þó nokkur. Er þess vænst að bygðarbúar bæti góðgjarn— lega úr féþörfinni. Fremur er við því búist að fólk hér nærlendis langi til að sjá sýningu þessa, ef veður leyfa. Er þess vegna i ráöi að sýna tvisvar, i sambandi við messu. Ekki ér unt að fylla kirkjuna eins og annars má, þvi að sýningin er dálítiö rúmfrek. Væntir nú unga fólkið sér sam— úðar og skiilnings áhorfenda, svo og allrar háttprýöi, hvað snertir hljóö- legan umgang og þögn í sætum. Fr. A. Fr. Stökur. Ritstjóri Heimskringlu. Kæri herra! Núna undanfarin kvöld hefii eg ver ið að pára nokkrar vísur- sem eg ætla að biöja þig að vera svo góöur að prenta í Heimskringlu, áður en svörtustu og lengstu skammdegisvök— urnar ganga fvrir glugga. Vísurnar eru allar saman smíöisgripir frænda okkar henmö á Islandi, og standa flestar ó nánu sambandi við kvöld— vökurnar löngu og dimmu þar. - Margsinnis hafa þær verið kveönar svo snjalt og fagurt undir íslenzku bæjarþaki, að sjálf vetrarstórhríðin, hamröm og nístandi, hopaöi úr hug— um fólksiins og sneyptist sín- þegar kvæðamaðurinn hóf raustina, meö þessu þjóöiega, hljómfagra stuðla- máli, sem islenzkan ein á til og legg- ur á tungu barna sinna. Eins og menn munu skilja, eru vísurnar ekki samstæöar, eins og þær koma hér fyrir almenreingssjónir- þær eru sín úr hverri áttinni, t. d. úr ljóðabréf— um, tíðavisur, úr rímum og tækifær— isvísur. Öllunt vísununt fylgir hátt— urinn, sem þær eru kveðnar undir, skrifaður fyrir ofan hverja vísu- en ' nafn höíundanins undir. — Langflest ar vísur, sem n.ú eru ortar hér fyrir vestan, eru kveðnar undir hring— hendu. Maður gæti þvi hugsað sem svo, aö hinir braghættirnir væru aö týnast úr minni Islendinga. Var það því aö nokkru leyti vegna þess, að eg fór að hreyfa við þeim. Og dauf rnyndi sú Ijóðabók þykja, eða segj— um rímur- ef þær væru allar kveönar un.dir einum braghætti, hversu vel sem ort væri. Enga eina kvæöabók þekki eg, sem hefir eins margar vísur ,inni að halda, eins og kvæðabók Bólu—Hjálmárs; og enga kvæðabók þekki eg heldur, sem hefir selst eins vel. Mun nú ekki háttafjöldinn, sem hann kvað undir- jafnframt orða- laginu, eiga góðan þátt í þvi, hvern- ig bókin hefir selst’? Skáldin og hagyrðingarnir islenzku ættu nú að stytta sér kvöldvöku meö því, að yrkja undir öllum þessum háttum, sem hér eru nefndir. Eins og eldri íslendingarnir hagmæltu vita, er mikið léttara að yr-kja, þegar rnenn þekkja bragháttinn, sem ort er undir. Þið ritstjórarnir íslenzku ætt uð aö ljá okkttr göntltt körlunum og konunum, kaupehdum Lögbergs og Heimskringlu, aö minnsta kosti tvo dálka í hverju blaði vikulega, fyrir vísurnar okkar- fylgifiskana gömlu frá ættjörðinni, þessa hjartfólgnu minjagripi, sent við kváðunt við raust á smalaþúfunum á æskuárunum heima. Eg hefi heyrt marga minnast á Stefán Björnsson, sem eitt sinn var ritstjóri Lögbergs, meö hlýhug fyrir vísurnar og þættina, sem birtust í blaðinu á hans ritstjórnartíð. Og sjaldan mun blaðið hafa haft meiri vinsældum aö fagna- en einmitt þatt árin, sem hann var ritstjóri þess. Skáld og hagyrðingar hérna megin hafsins hefjist nú handa, og yrkið nú vísur og vísna parta, og sendið nú blööunum okkar, Lögbergi og Heims kringlu, til birtingar. Yrkið nú ykk— nr og öðrum til dægrastyttingar- vísur urn sextán sárin hans Hjálmars Hugumstóra, og eins, ef þið kunnið eitthvað af þeim frá fornu fari aö heiman, þá verið svo góðir að birta þær. Með vinsemd til allra, F. Hjálmarsson, Winnipegosis- Man. * ¥ * Áttþættingur:— Öll er frægð og þjóðlofs þægð, þekking, hægð og röksemd fægö, kúguð, plægð, við klæki mægö, kærleiks nægð ef frá er bægð. (Séra Þorlákur á Ösi.) Oddhending:— Brjótar randa reifðir brand, róa í land af vogi. Þekur strandar svalan sand sveit í andartogi. (Sig. Breiðfjörð.) Hagkveðlingaháttur:— Dauðans fóru köf um kring, kappar vóru fimm- eg syng. Tók þá sjórinn tvímætting, Tómas stóra Sunnlending. (Séra Þórarinn í Múla) ■Hringhenda:— Eins og standi glöð við gler Gríms á landi prúða, svo ljómandi sýnist mér silkibanda rúða. (Jón Jónsson, Knararevri.) Kolbeinsháttur:— Geysar inn fvrir Gttnnar sinn, Gerður frjáls og byrjar máls. Frændi þinn er framliðinn í fjúki stáls við sonu Njáls. (Sig Breiðfjörð.) Aldýr stikluvik:— Himins æðar opnaðar óöum blæða tóku. Skýjaflæði skelfingar skolaöi klæði fjörgynjar. (Brynjólfur á Minna—Núpi.) I Hálfdýr stikluvik:— Voru slyngum hylmi hjá haröir að morði sverða, sára þingunt ólmir á ............. Islendingar fjórir þá. (Sig. Breiðfjörð.) Sexstuðluð stikluvik:— Hér viö dvínar mæröin mín, mána ránar nanna þyggi línur þessar fín og þundar vin aö gamni sín. (Séra Hannes á Rip.) Nýfundið stuölafall :-f Alfum spjóta Uxafótur móti hjörs í stranga storminum, stríddi á langa Orminum. (Bólu—Hjálmar.) Aldýrt stuðlafall:— Þangað fría þjóðin nýar flokka- fleins aö drýgja fárviðrin, fimm og tíu hundruðin. (Gísli Konráðsson.) Hálfdýrt stuðlafall:— Hárið svart um herðar skarta náði, í hrafngljáum öldum frá ennis háu fjalli á. (Natan Ketilsson.) Samstagað stuölafall:— Hnikars bikar hýrri tróðu bjóöa Enn eg skal um Öðins fljóð, ei þó virðist ljóðin góð. ((Séra Hannes á Ríp.) Aldýr frumhenda: — Latur sat við ljóða hljóð Ianga fanga blundinn; Plato gat með góða þjóð ' ganga á -ranga hundinn. (Sig. Breiðfjörð.) Frumhenda:— Sikl'ing dáinn segir her, saknar lengi frúin; hnígur þá úr höndum mér harpan strengja rúin. (Sig. Breiðfjörð.) Skothend frttmhenda:— Man til hryggur hugurinn hýrrar blóntarósar; yfir skyggir aldur minn æskuljómi drósar. (Hans Natansson.) Frumhend marghenda:— Drauminn grundar drengur fríður, dagsins frórn hann leiðir hönd; á fætur skunda fer og ríður fram í Rónta kemur lönd. (Sig. Breiðfjörð.) Hringhend skammhenda:— Mörg ein rjóða mærin hlýddi mínum óö ótreg; og minn hróöur ekk; níddi, ofttr góömótleg. (Sig. Breiðfjörð.) Hringjandi minni—frumhenda :— Hann ei tauma halds má njóta, hestur nennir æöa líkt og strauma fossar fljóta fram af ennum hæða. (Sig. Breiöfjörð.) Ný langhending:— Eins og svangur úlfur sleginn, einn er sauöahaga smaug um> seint og langan labbar veginn °g lygnir dauðabólgnum augunt. (Sig. Breiðfjörð.) Samhend langhending:— Mæröin byrgö er marghendinga, mælskan stirð og hugvits bann; rimúna hirði rósir hringa, reyni firðar kveðandann. (Hans Natansson.) Aldýr stafhenda:— Dóttir Njörfa dökk á brá, Dellings hörfar niðja frá; öll á flakki öldin var, og til hlakkar veizlunnar. (Séra Hanhes á Rip.) Ödýr stafhenda:— Ekki skal þó um það fást* á eigin spýtur sinar skást spila mun í búnað brags, byrjast líka ríman strax. (Gísli Konráðsson.) Skammhent:— Hallfreðs kvæðin kunnu sigra konungs reiðifar; Sighvatur meö dögling digra dýrt i metum var. (Gísli Kon.ráösson.) Skjálfhenda:— Svo má kalla, kent eg varla kvæð- ttm saman, grettast allur fer í framan, fjörinU hallar- eyðist gantan. (Séra Hannes á Ríp.) Frástuðlað:— Nú vill ekkert kvenna kyns að kvæðum sækja, stunda ei eftir stefjabókum stúlkurnar í selskinnsbrókttm. (Sig. Breiðfjörð.) Gagaraljóö:— Væri gæfan, gjafntild mér, gerir blessan ferma knör, beri síðan fley og fjer I fjöruna í Þorgeirsvör. (B ól u—H j ál ma r.) Þrístikluð gagaraljóð:— Enginn hér vill hjálpa mér, hróðrar gera lýtum að; * Skakkt frarn ber eg Skollvalds ker. L. Rey i Fruit, Confectionery | Tobaccos, Cigars, Cigarettesj | etc’_________________ etc. Phone: 37 469 814 SARGENT Ave. skelfing er að horfa á það. (Séra Hannes á Ríp.) (Frh. á 12. bls.) I.nilieN* nnil Gent'n Hnircut | all styles. Also MnrccllinK. Shnmpoolng, etc.j done by Miss G. Edtvnril*. Hairdressing in evenings twice a| I week. Tuesdays and Thursdays, | | by appointment. J. H. Johnson’s i Barber Shop & Beauty Parlor j í l’honc :Ui 4,*>4 stl2 Snraciit Ave. j ' WINNIPEG ’ GLEÐILEG JÓL--------------FARS-HLT NÝÁR. og þakkir fyrir viðskiftin á síðastliðnu ári J Ó L AM I A T U R HANGIKJÖT LAMBAKJÖT ANDIR G-HSIR TYRKJAR HÆNSNI RÚLLUPYLSA Mikið urval. — lágt verð. Thomson & Jakobson '690 SARGENT AVE. — TALSÍMI: 30 494 M Islenzka Bakaríið óskar öllum sínum mörgu viðskiftavinum, nær og fjær, gleðilegra jóla og farsæls nýárs, með þökk fyrir hiri liðnu — Um leið og við leyfum okkur að draga athygli íslendinga að hinu fjölbreytta úrvali af kökum, smáum og stórum, óteljandi tegundum, leyfum við okkur að benda sérstaklega á jólakökurnar, íslenzkar og danskar, og svo þær, sem tíðkast hér í landinu, — ennfremur tertur og búðinga af hvaða tegund sem er, að ógleymd- um tvíbökum og kringlum. íslenzkar húsmæður, látið okkur skreyta jólakökur yðar og greypa þær gullnu letri á íslenzku: Gleðileg Jól. Aths. — Vörur vorar eru seldar í meira en tvö hundr. uð búðum, kaffihúsum og hótelum í borginni. ^ I Með virðingu, BJARNASON BAKING CO. Sími 34 298 SKÚLI BJARNASON 676 Sargent Ave. J. A. JÓNASSON W ¥ Sf ¥ ¥ Kaupið jólagjafir frá íþróttamanni Snowshoes — Skíði — Hockey.skauta og skó — Peysur — Sportvesti — Ullartreyjur — Byssur — Riffla — Golf-áhöld. JOHNNY FARQUHAR’S eigin sportbúð. 353 PORTAGE AVE. (horni Carlton). (Ekki í sambandi við félagið, sem kallað er Farquhar & Shaw, Ltd. OPIÐ Á KVÖLDIN TIL JÓLA. LÍTIÐ INN í HYDRO VÖRUGEYMSLUNA, 55 PRINCESS STREET. NORÐURBÆJARBÚÐINA, 1419 MAIN ST. og skoðið hið mikla úrval af RAFÁHÖLDUM, SEM ERU HINAR BEZTU JÓLAGJAFIR. Vægir borgunar- skilmálar WúmípeóHiídro. lifi 55-59 1PRINCESSST. Rafáhöld eru góðar gjir

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.